Greinar föstudaginn 21. júní 2019

Fréttir

21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

4.700 nýir ljóslampar í borgina

Reykjavíkurborg áætlar að skipta út nær öllum götulömpum í Fossvogi og stórum hluta Breiðholts á árinu fyrir lampa sem búnir eru LED-ljósum og smartstýringu. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Aukið atvinnuleysi kostar 7-8 milljarða

Helgi Bjarnason Gunnlaugur Snær Ólafsson Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á þingsályktunum um fjármálaáætlun 2020-2024 og fjármálastefnu 2018-2022, eftir umræður allan daginn. Að svo búnu, á níunda tímanum í gærkvöldi, var Alþingi frestað. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Á þriðja þúsund manns í Miðnæturhlaupi

Á þriðja þúsund hlauparar voru skráðir í Miðnæturhlaup Suzuki sem fram fór í 27. sinn í gærkvöldi og komu í mark við þvottalaugarnar í Laugardal. Sumarsólstöður eru í dag, 21. júní, en þá er sólargangur lengstur á norðurhveli jarðar. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

„Var svo upptekin af því að finna fyrir laxinum“

Nokkrum mínútum eftir að Helga Steffensen brúðuleikhúskona hafði ásamt Lilla apa þakkað borgarstjóra þann heiður að vera útnefnd Reykvíkingur ársins var hún komin í vöðlur og gekk ásamt Ásgeiri Heiðari leiðsögumanni að sjávarfossi í Elliðaánum. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð

Boðar endurskoðun reglna um umræður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forseti Alþingis boðar að hafin verði vinna við endurskoðun þingskapa Alþingis. Meira
21. júní 2019 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Boris Johnson gegn Hunt

Kosið verður á milli Boris Johnsons, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands, og Jeremy Hunts utanríkisráðherra í lokaumferð leiðtogakjörs Íhaldsflokksins þegar skráðir félagar í flokknum greiða atkvæði í næsta mánuði. Meira
21. júní 2019 | Erlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Bráðnar hraðar en talið var

Ný rannsókn bendir til þess að Grænlandsjökull bráðni mun hraðar en vísindamenn hafa gert ráð fyrir, að því er fram kemur í vísindatímaritinu Science Advances . Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Efasemdir um þjóðgarð

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Það er eilífðarverkefni að friðlýsa og menn þurfa að vanda sig,“ segir Björgvin Skafti Bjarnason, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Sveitarstjórn hreppsins hafnaði hugmyndum um stofnun miðhálendisþjóðgarðs á sveitarstjórnarfundi síðastliðinn miðvikudag. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Ekki dropi úr lofti í rúman mánuð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sáralítil úrkoma hefur mælst um landið sunnan- og vestanvert í rúmar fjórar vikur. Til dæmis hefur engin úrkoma mælst í Stykkishólmi frá því 20. maí eða í 32 daga. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fékk fyrstu íbúðina afhenta hjá Bjargi

Tímamót áttu sér stað í starfsemi Bjargs, íbúðafélagsins sem BSRB og ASÍ stofnuðu fyrir þremur árum, en í gær fékk fyrsti leigjandi félagsins afhenta lyklana að íbúð við Móaveg í Grafarvogi. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 411 orð

Formaður LV segir skilið við VR

Samþykkt var á fundi fulltrúaráðs VR í gærkvöldi að afturkalla umboð þeirra fjögurra stjórnarmanna sem sitja í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna fyrir hönd stéttarfélagsins og var að auki samþykkt tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Greinir á um skattalækkanir

Borgarstjórnarfulltrúa úr meirihluta annars vegar og minnihluta hins vegar greinir á um það hvort 37% tekjuaukning Reykjavíkurborgar á síðastliðnum fjórum árum vegna fasteignaskatts sé eðlileg. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Hari

Sinnir slætti Grassláttur er í fullum gangi þessa dagana víða á höfuðborgarsvæðinu og stöðug bílaumferðin virtist ekkert trufla starfsmann Kópavogsbæjar við sláttinn við... Meira
21. júní 2019 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kim og Xi taldir senda Trump skilaboð

Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu (t.h.), ræddi í gær við Xi Jinping, forseta Kína (t.v.), sem er í tveggja daga heimsókn í Pjongjang. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Kjalvegur opinn og ekki snjóskafl að sjá

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is „Kjalvegur er aldrei góður en af Kjalvegi að vera er hann í lagi hér norður af. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð

Nýr og léttari tankbíll

Brunavarnir Árnessýslu munu í næsta mánuði bæta við bílaflota sinn nýjum tankbíl sem mun geta sinnt verkefnum í sumarhúsabyggðum sem aðrir bílar gátu síður sinnt. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Orkudrykkja neytt í miklum mæli

Veronika S. Magnúdóttir veronika@mbl.is Orkudrykkjaneysla framhaldsskólanema jókst mikið á árunum 2016 til 2018, en hlutfall þeirra sem neytti orkudrykkja daglega eða oftar fór úr 22% í 55%. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Rær á móti straumnum

Veiga Grétarsdóttir varði sig vel með sólarvörn áður en hún lagði í næsta áfanga frá Þjórsárósum í gærmorgun. Hún rær á sjókajak rangsælis í kringum landið, „á móti straumnum“, sem er einmitt heitið á leiðangri hennar. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 651 orð | 3 myndir

Sala á tónlist hér ekki meiri í ellefu ár

Sviðsljós Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Svo virðist sem sala á tónlist sé að ná sér á strik eftir nokkuð stöðugt samdráttarskeið. Heildarverðmæti sölu tónlistar á Íslandi var í fyrra það mesta frá árinu 2007 en veruleg stígandi hefur verið í sölu tónlistar undanfarin tvö ár eftir nær samfelldan samdrátt í um áratug þar á undan. Tekjur af streymi hafa næstum fimmfaldast frá árinu 2014 en árið 2018 nam streymi á tónlistarveitum 85% af heildarverðmætum á sölu tónlistar á Íslandi. Streymisveitan Spotify á langstærstan hluta af því, um 96%. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Samþjappað og krefjandi nám

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands undirbýr nú að bjóða upp á styttra nám í hjúkrunarfræði þeim sem lokið hafa BA-, BS- eða B.Ed-prófi. Stefnt er að því að kennsla hefjist haustið 2020. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Sigurinn í keppninni rúsínan í pylsuendanum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Brassband Reykjavíkur leiddi um liðna helgi göngu í árlegum skrúðgöngum í þorpum í Saddleworth og Tameside-héraði í Jórvíkurskíri, skammt frá Oldham á Norður-Englandi, tók þátt í átta keppnum lúðrasveita í kjölfarið og var valið besta erlenda bandið í einni þeirra. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Styrkja bakkavörn við Hálslón

Ráðist verður í framkvæmdir við bakkavörn á bakka Hálslóns við norðurenda Kringilsárrana í lok mánaðarins, til að bregðast við rofi sem þar hefur átt sér stað frá því rekstur Kárahnjúkavirkjunar hófst 2007. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð

Telur afskipti VR óviðunandi

Varaformaður stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna (LV) segist harma þá ákvörðun fulltrúaráðs VR að afturkalla umboð fjögurra stjórnarmanna sem tilnefndir eru af stéttarfélaginu í átta manna stjórn og skipa nýja í þeirra stað. Meira
21. júní 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Vonaði að ég yrði ekki í neðsta sæti keppninnar

„Ég hafði ekki hugsað mér að mæta en dóttir mín dró mig með sér. Ég veit að ég er aðeins betri en hún þannig að ég vonaði að ég yrði ekki í neðsta sæti keppninnar. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júní 2019 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Boris með byr

Þegar ljóst var að dagar Theresu May á valdastóli voru taldir hófust að vonum strax vangaveltur um líklegasta eftirmann hennar. Boris Johnson varð fjótt ofarlega á blaði. Meira
21. júní 2019 | Leiðarar | 261 orð

Jákvætt og tímabært skref

Makríllinn er kominn í aflamarkskerfið Meira
21. júní 2019 | Leiðarar | 384 orð

Lítið má út af bera

Samningur Obama við Íran var skammarlegur, en staðan nú er eldfim og vandmeðfarin Meira

Menning

21. júní 2019 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

23 til viðbótar á dagskrá Iceland Airwaves

23 atriði hafa bæst á lista þeirra sem fyrir voru á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem haldin verður í Reykjavík 6.-9. nóvember. Meðal þeirra sem bæst hafa við eru John Grant, Cautious Clay og Biggi Veira úr Gus Gus sem þeyta mun skífum. Meira
21. júní 2019 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Alltaf aldrei Heiðdísar Hólm í Kaktusi

Heiðdís Hólm myndlistarmaður opnar sýninguna „Alltaf aldrei“ í Kaktus, Strandgötu 11b á Akureyri, í kvöld kl. 20 og verður einnig opið á laugardag og sunnudag frá kl. 15 til 18. Meira
21. júní 2019 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Feðgin flytja sumardjass á Jómfrúnni

Fegðinin Erla og Stefán S. Stefánsson koma fram á fjórðu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu á morgun kl. 15. Meira
21. júní 2019 | Bókmenntir | 204 orð | 1 mynd

Fjölbreytt efni í Jóni á Bægisá

Tímaritið Jón á Bægisá er komið út í sextánda sinn og eins og áður er fjölbreytilegt efni í ritinu sem helgað er þýðingum á bókmenntum á einn eða annan hátt. Meðal efnis má nefna að Magnea J. Meira
21. júní 2019 | Tónlist | 597 orð | 2 myndir

Heitasta óskin að fólk dansi

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Tónlistarkonan Rokky mun í fyrsta skipti flytja raftónlist sína á Íslandi þegar hún stígur á svið á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni í Laugardal á morgun. Meira
21. júní 2019 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Hressandi lýsingar á draumaliðum

Ég hef lítið verið í því að horfa á sjónvarp eða hlusta á útvarp síðustu vikurnar, nema auðvitað til að sjá íþróttir. Meira
21. júní 2019 | Myndlist | 223 orð | 1 mynd

Hreyfing og tími

Samsýning með verkum sjö íslenskra og erlendra myndlistarmanna verður opnuð í galleríinu BERG Contemporary að Klapparstíg 16 í dag, föstudag, klukkan 17. Meira
21. júní 2019 | Bókmenntir | 232 orð | 1 mynd

Lilja hlaut Blóðdropann fyrir Svik

Rithöfundurinn Lilja Sigurðardóttir hlaut verðlaunin Blóðdropann í ár, glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags, fyrir glæpasögu sína Svik . Verðlaunin voru afhent við athöfn í Iðu í gær. Meira
21. júní 2019 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Orgelsumar hefst í Hallgrímskirkju

Hin árlega tónlistarhátíð Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju hefst á morgun, laugardag. Alls verður boðið upp á 28 orgeltónleika í kirkjunni að þessu sinni, tónleika þar sem tónar hins rómaða Klais-orgels fylla hvelfingar kirkjunnar. Meira
21. júní 2019 | Fólk í fréttum | 28 orð | 4 myndir

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music hófst í gær með tónleikum í...

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music hófst í gær með tónleikum í Eldborg sem báru yfirskriftina Minning um Flórens. Fram komu mikilsvirtir tónlistarmenn og fluttu verk eftir Brahms, Sjostakovitsj,... Meira

Umræðan

21. júní 2019 | Aðsent efni | 1154 orð | 1 mynd

Astrup Fearnley – safnið um peningastefnuna

Eftir Aðalstein Ingólfsson: "Þessi viðtöl hafa vakið með mér vaxandi efasemdir um þau vinnubrögð sem viðhöfð eru á Astrup Fearnley-safninu og raunar ýmsum öðrum nútímalistasöfnum úti í heimi." Meira
21. júní 2019 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Ákall um breytingar í geðheilbrigðismálum – Hlustum og virðum

Eftir Kristínu Lilju Garðarsdóttur: "Ég er að gagnrýna þá einsleitu stefnu sem er til staðar í geðheilbrigðismálum hér á landi." Meira
21. júní 2019 | Pistlar | 386 orð | 1 mynd

Framfaraskref sem fjölgar tækifærum

Kennarafrumvarpið, ný lög um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, var samþykkt á Alþingi í vikunni. Meira
21. júní 2019 | Aðsent efni | 1118 orð | 1 mynd

Getur peningamálastefna verið sjálfstæð í opnu hagkerfi?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Væntingar með aðild að alþjóðastofnunum voru sjálfsvirðing og að auka hagsæld lýðs og lands með alþjóðlegri samvinnu." Meira
21. júní 2019 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Heilaþvottur

Eftir Birgi Jakobsson: "Forsendur fyrir opinberum rekstri og einkarekstri eiga að vera þær sömu. Skortur á slíku samræmi hefur verið helsta brotalömin í heilbrigðiskerfinu." Meira
21. júní 2019 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Reður eða séra reður

Eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur: "Venjulegt fólk er í kvíða út af þessum málum. En það er ekki tekið mark á tilfinningum, það er alltaf gert grín að tilfinningum og ást á Íslandi." Meira

Minningargreinar

21. júní 2019 | Minningargreinar | 2291 orð | 1 mynd

Alexandra Garðarsdóttir

Alexandra Garðarsdóttir fæddist á Akureyri 10. apríl 1990. Hún lést í Reykjavík 12. júní 2019. Foreldrar Alexöndru eru Álfheiður Pálína Magnúsdóttir húsmóðir, f. 1970, og Garðar Jónsson, f. 1970. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 2972 orð | 1 mynd

Ásdís Hansen Lúðvíksdóttir

Ásdís Hansen Lúðvíksdóttir fæddist á Skálum á Langanesi 15. október 1944. Hún lést þann 11. júní 2019 á Landspítala við Hringbraut. Foreldrar Ásdísar voru Lúðvík Jóhannsson, f. 23. nóvember 1913, d. 13. október 1979, og Jóhanna Soffía Hansen, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Dýrfinna Helga Klingenberg Sigurjónsdóttir

Dýrfinna Helga Klingenberg Sigurjónsdóttir fæddist 5. júlí 1931. Hún lést 29. maí 2019. Útförin fór fram 20. júní 2019. Vegna mistaka er minningargrein Elinborgar birt aftur en hluta hennar vantaði í blaðið. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 1835 orð | 1 mynd

Eyjólfur Einarsson

Eyjólfur Einarsson fæddist í Hafnarfirði 3. ágúst 1927. Hann lést þann 11. júní 2019. Foreldrar hans voru Einar Helgi Nikulásson og Friðrikka Guðbjörg Eyjólfsdóttir. Systur Eyjólfs voru Karlotta, Nikulína og Ingveldur sem lifir bróður sinn. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Grímur Marinó Steindórsson

Grímur Marinó Steindórsson fæddist 25. maí 1933. Hann lést 5. júní 2019. Útför Gríms Marinós fór fram 12. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Guðríður Karlsdóttir

Guðríður Karlsdóttir fæddist 24. apríl 1938. Hún lést 9. júní 2019. Útför hennar fór fram 19. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 2399 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Skúlason

Jón Gunnar Skúlason fæddist í Keflavík 28. nóvember 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 7. júní 2019. Jón var sonur hjónanna Skúla Helga Skúlasonar byggingameistara, f. 5. febrúar 1913, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

Kristín Sveinbjörnsdóttir

Kristín Sveinbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 13. október 1933 og ólst upp í útvarpsstöðinni á Vatnsendahæð. Hún lést 9. júní 2019. Foreldrar Kristínar: Sveinbjörn Egilsson, f. 28.11. 1907, d. 10.4. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 1380 orð | 1 mynd

Magnús Magnússon

Magnús Magnússon fæddist í Höskuldarkoti 7. apríl 1941 í Ytri-Njarðvík. Hann lést á Stony Brook-sjúkrahúsinu á Long Island 25. apríl 2019. Foreldrar hans voru Magnús Ólafsson, skipstjóri og útgerðarmaður í Höskuldarkoti í Ytri-Njarðvík, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 2250 orð | 1 mynd

Ragnar Franzson

Ragnar Franzson fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1925. Hann lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 6. júní 2019. Foreldrar hans voru Franz Ágúst Arason sjómaður, f. 13.8. 1897, d. 23.11. 1983, og Þórunn Sigríður Stefánsdóttir, d. 9.8. 1928. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Sigfríður Erla Ragnarsdóttir

Sigfríður Erla Ragnarsdóttir fæddist á Akureyri 28. júlí 1943. Hún lést á Dyngju, hjúkrunarheimili HSA á Egilsstöðum, 31. maí 2019. Foreldrar hennar voru Guðrún Oddsdóttir, húsfreyja, f. 27. mars 1918, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1195 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigfríður Erla Ragnarsdóttir

Sigfríður Erla Ragnarsdóttir fæddist á Akureyri 28. júlí 1943. Hún lést á Dyngju, hjúkrunarheimili HSA á Egilsstöðum, 31. maí 2019.Foreldrar hennar voru Guðrún Oddsdóttir, húsfreyja, f. 27. mars 1918, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Sigurlín Margrét Gunnarsdóttir

Sigurlín Margrét Gunnarsdóttir fæddist 16. febrúar 1927. Hún lést 25. maí 2019. Útförin fór fram 7. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

Svava Stefánsdóttir

Svava Stefánsdóttir fæddist 27. nóvember 1937. Hún lést 1. júní 2019. Útförin fór fram 11. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. júní 2019 | Minningargreinar | 3127 orð | 1 mynd

Ægir-Ib Wessman Ellen Dahl Wessman Jon Emil Wessman

Ægir-Ib Wessman fæddist 12. september 1963. Hann lést ásamt eiginkonu sinni Ellen Dahl Wessman og syni Joni Emil Wessman 9. júní 2019. Börn Ægis og Ellenar eru Ida Björg Wessman, fædd 30. júní 1989, Thor Ib Wessman, fæddur 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Bankarnir spá frekari lækkun stýrivaxta

Landsbankinn og Íslandsbanki spá því að Seðlabanki Íslands muni á komandi misserum stíga frekari skref í átt að lækkun stýrivaxta. Næsta ákvörðun peningastefnunefndar verður kynnt á miðvikudag í næstu viku. Meira
21. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 958 orð | 3 myndir

Fjártæknibylgja nálgast

Fréttaskýring Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Svo virðist sem hreyfing sé að komast á innleiðingu PSD2, nýrrar tilskipunar ESB um greiðsluþjónustu, hér á landi. Meira
21. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæði hækkar eilítið

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3% í maí frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram í tölum frá Þjóðskrá Íslands sem mæla breytingar á vegnu meðalverði fermetraverðs á svæðinu. Meira

Fastir þættir

21. júní 2019 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Rd2 c5 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 cxd4 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Rd2 c5 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 cxd4 7. Rf3 b6 8. b4 Bb7 9. Dxd4 Rc6 10. Df4 d6 11. Bg2 e5 12. Dd2 Rd4 13. Rxd4 Bxg2 14. Hg1 Be4 15. Rb5 Ke7 16. g4 Bc6 17. Rc3 Dd7 18. g5 Re4 19. Rd5+ Bxd5 20. Dxd5 Rc3 21. Dd3 Ra4 22. Meira
21. júní 2019 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. Meira
21. júní 2019 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Anna Brynja Baldursdóttir

40 ára Anna Brynja er uppalin í Efra-Breiðholti og Kópavogi og býr í Kópavogi. Hún er leikkona frá Rose Bruford College og tók kennsluréttindi í leiklist frá Listaháskóla Íslands. Meira
21. júní 2019 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Grínlag sem sló í gegn

Poppsmellurinn „Moves like Jagger“ kom út á þessum degi árið 2011 með hljómsveitinni Maroon 5 og söngkonunni Christinu Aguilera. Meira
21. júní 2019 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Margrét Steinunn Nielsen

75 ára Margrét er Reykvíkingur, ólst upp á Njálsgötu en hefur búið í Fossvoginum í 50 ár. Hún er snyrtifræðingur að mennt og var förðunarmeistari Íslensku óperunnar frá upphafi þar til óperan flutti í Hörpu. Maki : Sveinn Sveinsson, f. Meira
21. júní 2019 | Í dag | 58 orð

Málið

„Maður bjóst ekki við miklu þó að við áttum nokkra möguleika í þessum leik.“ Það ber ekki mikið á á -inu í „áttum“. En það á að vera æ : ættum . Færri segðu e.t.v. „Þó að við höfðum möguleika“ í stað hefðum . Meira
21. júní 2019 | Í dag | 295 orð

Reykjavíkurbréf, vígindi og lúsmý

Ég hitti karlinn á Laugaveginum þar sem hann var að spóka sig í góða veðrinu og heilsaði honum glaðlega. Meira
21. júní 2019 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 22.05 Love, Simon

Rómantísk gamanmynd frá 2018 með Nick Robinson, Josh Duhamel og Jennifer Garner. Allir eiga skilið að lenda í ástarævintýrum, af og til. Meira
21. júní 2019 | Fastir þættir | 174 orð

Vafasamt met. A-Allir Norður &spade;KDG &heart;4 ⋄ÁKG962 &klubs;KD8...

Vafasamt met. A-Allir Norður &spade;KDG &heart;4 ⋄ÁKG962 &klubs;KD8 Vestur Austur &spade;87 &spade;92 &heart;DG5 &heart;K9762 ⋄D10843 ⋄7 &klubs;653 &klubs;ÁG1097 Suður &spade;Á106543 &heart;Á1083 ⋄5 &klubs;42 Suður spilar 6&spade;. Meira
21. júní 2019 | Árnað heilla | 855 orð | 3 myndir

Verkefnin hafa verið fjölbreytt

Haukur Lynge Hauksson fæddist 21. júní 1949 í Reykjavík og ólst upp í Kópavogi. Meira

Íþróttir

21. júní 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Afturelding sendi Hauka í fallsæti

Nýliðar Aftureldingar eru komnir upp úr fallsæti í 1. deild karla í fótbolta, Inkasso-deildinni, eftir 2:0-útisigur á Njarðvík í gærkvöldi. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 40 orð

Aron fær meiri samkeppni

Spænska meistaraliðið Barcelona í handknattleik, sem Aron Pálmarsson leikur með, hefur styrkt lið sitt vel og krækt í Luka Cindric frá Kielce í Póllandi. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Cloé í landsliðinu í ágúst?

Knattspyrnukonan Cloé Lacasse gæti spilað sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland gegn Ungverjalandi á Laugardalsvelli 29. ágúst, þegar ný undankeppni EM hefst. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Einn af þessum dögum þegar allt gengur upp

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Fimm fyrrverandi meistarar verða með

Fimm fyrrverandi Íslandsmeistarar í holukeppni eru skráðir til leiks á Íslandsmótinu í holukeppni, Securitas-mótinu, sem hefst á Garðavelli á Akranesi í dag. Þrír fyrrverandi meistarar í karlaflokki verða með á mótinu og tveir úr kvennaflokki. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Fimm snúa aftur á Evrópuleika

Evrópuleikar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Evrópuleikarnir verða settir í annað sinn í Minsk í Hvíta-Rússlandi á morgun. Ísland mun eiga sjö fulltrúa í hópi þeirra rúmlega 4.000 keppenda sem taka þátt á mótinu, þar sem keppt er í 15 ólíkum íþróttagreinum. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Fín byrjun hjá Valdísi Þóru í Taílandi

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, spilaði vel á fyrsta hring í Taílandi þar sem hún keppir á móti á Evrópumótaröðinni. Hún hóf leik rétt fyrir klukkan sex að íslenskum tíma í gærmorgun. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

HM kvenna E-riðill: Kamerún – Nýja-Sjáland 2:1 Njoya Nchout 57...

HM kvenna E-riðill: Kamerún – Nýja-Sjáland 2:1 Njoya Nchout 57., 90. – Sjálfsmark 80. Holland – Kanada 2:1 Anouk Dekker 54., Lineth Beerensteyn 75. – Christine Sinclair 60. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Hvenær er í lagi að fara í brúðkaup og hvenær er ekki í lagi að fara í...

Hvenær er í lagi að fara í brúðkaup og hvenær er ekki í lagi að fara í brúðkaup? Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Njarðvík – Afturelding 0:2 Ásgeir Arnþórsson...

Inkasso-deild karla Njarðvík – Afturelding 0:2 Ásgeir Arnþórsson 80., Alexander Davorsson 90. Haukar – Leiknir R. 1:2 Sean Silva 7., rautt spjald 81. – Sævar Magnússon 34., Gyrðir Guðbrandsson 78. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Inkasso-deild kvenna: Fífan: Augnablik – Tindastóll...

KNATTSPYRNA Inkasso-deild kvenna: Fífan: Augnablik – Tindastóll 18.00 Varmá: Afturelding – Þróttur 19.15 Extra völlur: Fjölnir – Grindavík 19.15 Kaplakriki: FH – ÍR 19.15 3. deild karla: Sandgerði: Reynir S. – Álftanes 19. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Rodriguez í Vesturbæinn

Bandaríski leikstjórnandinn Danielle Rodriguez mun leika með KR á næsta tímabili. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Sigurmark 11 sekúndum fyrir leikslok skaut Kamerún áfram

HM 2019 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Bandaríkin tryggðu sér toppsæti F-riðils á HM kvenna í fótbolta í Frakklandi með 2:0-sigri á Svíþjóð í Le Havre í gærkvöldi. Lindsey Horan skoraði fyrra markið strax á 3. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 190 orð | 3 myndir

*Úkraínski vinstri bakvörðurinn Oleksandr Zinchenko er búinn að gera...

*Úkraínski vinstri bakvörðurinn Oleksandr Zinchenko er búinn að gera nýjan samning við Englandsmeistara Manchester City. Þessi 22 ára gamli leikmaður skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Manchester-liðið. Meira
21. júní 2019 | Íþróttir | 1181 orð | 1 mynd

Vil finna hamingjuna í fótboltanum aftur

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Mikilvægast fyrir mig er að finna gott lið þar sem ég er metinn mikils. Ég þarf að finna hamingjuna aftur í því að spila fótbolta,“ segir Aron Jóhannsson við Morgunblaðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.