Greinar laugardaginn 22. júní 2019

Fréttir

22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Ártúnshöfða umbreytt í nýjan borgarhluta

Magnús Heimir Jónasson Erla María Markúsdóttir Helgi Bjarnason Stefnt er að því að umbreyta hluta Ártúnshöfða og svæðinu við Elliðaárvog þar sem grófur iðnaður mun víkja fyrir uppbyggingu íbúða, almennri atvinnustarfsemi og þjónustu. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

„Þetta er tilraun til að halda lífi í þessu“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Fyrsta veiðidag sumarsins, 4. júní síðastliðinn, veiddust sjö laxar í Norðurá. Vatnsstaðan var æði lág þann dag, rennslið um 3,7 rúmmetrar sem var verulega minna en á sama tíma í fyrra er það var um 40 rúmmetrar, sem þótti nokkuð gott í sumarbyrjun. En nú í byrjun júní höfðu þurrkar ríkt lengi á Vesturlandi og vetrarsnjórinn, forðinn sem venjulega dugir ánum eitthvað inn á sumar, var allur bráðnaður úr fjöllum. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Bogi Þór Arason

Á flugi með flugu Maríuerla flýgur með goggfylli af flugu í hreiður sitt á kletti nálægt Akranesi. Maríuerlur verpa á sveitabæjum, í þéttbýli, klettum við sjó, við vötn og ár og víðar á... Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 696 orð | 4 myndir

Byggingarland á besta stað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fram kom í frétt Morgunblaðsins á laugardaginn að Reitir og Mosfellsbær hefðu undirritað viljayfirlýsingu um skipulag og uppbyggingu atvinnusvæðis í landi Blikastaða í Mosfellsbæ. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð

Feðgar og þrír ættliðir 110 ár á þingi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Enn berast Morgunblaðinu ábendingar um skyldmenni sem setið hafa á þingi eftir að blaðið birti frétt 19. júní um systkini sem setið hafa á þingi á sama tíma og aðra frétt 20. júní um skyldmenni sem setið hafa á þingi. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fimmtíu ferðir með yfir fimmtán tonn

Um síðustu helgi var um 15-19 tonna farmur, þar af ein grafa, fluttur í rúmlega fimmtíu ferðum á gúmmíbát frá varðskipinu Tý í fjöruna við Hornbjargsvita. Tilefnið er framkvæmdir sem Ferðafélag Íslands er að ráðast í við vitann. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fjölmenn útför fjölskyldu

Fjölmenni var við útför fjölskyldunnar sem fórst í flugslysi við Múlakot í Fljótshlíð 9. þessa mánaðar, hjónanna Ægis-Ibs Wessman og Ellenar Dahl Wessman og sonar þeirra Jons Emils Wessman. Útförin var gerð frá Hallgrímskirkju. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð

Fyrirtækjum í fiskeldi mismunað

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Stjórnarfrumvarp um breytingar á fiskeldislögum, sem samþykkt var á Alþingi á þriðjudag, tekur m.a. til úthlutana eldissvæða. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Gaman að vera innan um ungt fólk

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Aldrei er of seint að skella sér í nám. Lýtalæknirinn Sigurður Egill Þorvaldsson, sem verður 83 ára í haust, er gott dæmi, en hann skellti sér í frönskunám í Háskóla Íslands fyrir tæplega fjórum árum og brautskráist með BA-gráðu í dag. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Gat ekkert gert eftir þriðja höfuðhöggið

María Þórisdóttir verður í eldlínunni með norska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem mætir Ástralíu í 16-liða úrslitum HM í dag. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Grafan sett í gúmmíbátinn

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Liðsmenn Landhelgisgæslu Íslands (LHG) fóru á dögunum um fimmtíu ferðir á gúmmíbát milli varðskipsins Týs og fjörunnar við Hornbjargsvita með byggingarefni, nýjar lagnir og gröfu. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Gömul ljósmynd í lykilhlutverki við viðgerð á listaverki

Gömul ljósmynd eftir Ólaf K. Magnússon, ljósmyndara Morgunblaðsins til áratuga, gegndi lykilhlutverki í viðgerð á listaverkinu Hvítu fiðrildin eftir Ásmund Sveinsson í vor. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Háðir íslenskum víkingum

Í Mehamn Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Við erum algjörlega háð Íslendingum hér, þið hafið komið hingað og sýnt okkur hvílíkir dugnaðarforkar þið eruð og þennan víkingaanda sem alltaf einkennir ykkur. Meira
22. júní 2019 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Hættu við á síðustu stundu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að herlið landsins hefði verið í viðbragðsstöðu til þess að hefja árásir á skotmörk í Íran í hefndarskyni fyrir drónann sem írönsk stjórnvöld grönduðu á fimmtudaginn. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ísbjörn á leiðinni?

Möguleiki er á að hvítabjörn fylgi hafísbreiðu sem var 25 sjómílur, eða rúma 46 kílómetra, utan við Kögur í gærmorgun og þokast að öllum líkindum nær landi. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kátir hátíðargestir nutu tónlistar í sólskini og blíðu

Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í Laugardalnum í gær, búist er við að á annan tug þúsunda gesta sæki hátíðina heim í ár og mynduðust nokkrar raðir við opnun hennar. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 244 orð

Krafðist upplýsinga um eignarhlut

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir í samtali við Morgunblaðið að ákvörðun borgarmeirihlutans um að vísa tillögu um reglur um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa til borgarráðs, á þriðjudaginn var, teljist óvenjuleg þar sem málið... Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ljóðabók og útiljósmyndasýning

Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Guðlaugur Óskarsson, fyrrverandi skólastjóri á Kleppjárnsreykjum, hefur haft í ýmsu að snúast en hann gaf á dögunum út bókina Veturnætur, ljóðmyndir þar sem ljóð hans og myndir kallast á. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 767 orð | 2 myndir

Lýsa óánægju með ákvörðun VR

Höskuldur Daði Magnússon Gunnlaugur Snær Ólafsson Forkólfar í atvinnulífinu lýstu í gær margir yfir furðu með þá ákvörðun fulltrúaráðs VR að afturkalla umboð fjögurra stjórnarmanna sem tilnefndir voru af stéttarfélaginu í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Meira
22. júní 2019 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mótmælt fyrir framan lögreglustöðina

Mótmælendur söfnuðust saman í gær fyrir framan höfuðstöðvar lögreglunnar í Hong Kong og kröfðust þess að Carrie Lam, héraðsstjóri Hong Kong, segði af sér og að fólki sem handtekið var fyrir þátttöku í fyrri mótmælum yrði sleppt úr haldi. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Mögulegt að hvítabjörn fylgi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Hafísbreiða var í gærmorgun um 25 sjómílur eða 46,3 kílómetra NNV frá Kögri og þokast hún væntanlega austur á bóginn og þannig nær landi, að sögn Ingibjargar Jónsdóttur, dósents í landfræði við Háskóla Íslands. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð

Nær allir fulltrúar ráðsins eru konur

Sjö borgarfulltrúar voru kosnir í borgarráð til eins árs á fundi borgarstjórnar í vikunni. Sex af hinum nýju fulltrúum borgarráðs eru konur og einn er karlmaður. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

París frekar en Oxford eða Cambridge

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er svo rík stærðfræðihefð í Frakklandi og margir stærðfræðingar þar. Talað er um að í París séu flestir stærðfræðingar að meðaltali á hvern ferkílómetra í heiminum. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sápukúluveður á landinu

Áfram verður sápukúluveður, að minnsta kosti sunnanlands og vestan. Þar verður bjart að mestu í dag en skúrir norðaustantil. Veðurstofan spáir suðvestan- og vestanátt næstu daga. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Skoða lögmæti ákvörðunar VR

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „FME er búið að hafa samband við mig og telur að við sitjum áfram í stjórninni þar til stjórnarfundur hafi verið haldinn hjá VR. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Sláttur hófst tíu dögum fyrr í ár

Grassláttur er sagður ganga vel í Reykjavík og er önnur umferð þegar hafin, að sögn Björns Ingvarssonar, deildarstjóra Þjónustumiðstöðvar borgarlandsins. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 651 orð | 3 myndir

Töluðu lengur í andsvörum en ræðum

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Andsvör settu mikinn svip á hinn reglulega þingvetur á Alþingi, en honum lauk í fyrrakvöld. Helgast það af málþófi þingmanna Miðflokksins um þriðja orkupakkann. Þeir fluttu ræður hver á eftir öðrum, daga og nætur, og fóru síðan í andsvör við félaga sína svo ekkert hlé yrði á málþófinu. Meira
22. júní 2019 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Vilja ekki búa í 102

„Íbúar hverfisins hafa verið hlunnfarnir. Það hefur komið í ljós að íbúar hverfisins kæra sig ekki um að skipta um póstnúmer.“ Þetta segir Árdís Pétursdóttir, einn stjórnarmanna Prýðifélagsins Skjaldar - íbúasamtaka í Skerjafirði. Meira
22. júní 2019 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Vilja engar viðræður um brexit

Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna 27, sem verða eftir í sambandinu þegar Bretar yfirgefa það, vöruðu við því í gær að engar breytingar yrðu gerðar á samkomulagi því sem Theresa May undirritaði síðastliðinn nóvember. Meira
22. júní 2019 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þingforseti segir af sér vegna mótmæla

Irakli Kobakhidze, forseti georgíska þingsins, sagði af sér í gær, en mótmælt var í Georgíu í gær annan daginn í röð, þrátt fyrir að lögreglan hefði leyst upp mótmæli fimmtudagsins með mikilli hörku. Um 15. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2019 | Leiðarar | 642 orð

Mikið vill meira

Áform Facebook um rafmynt ættu að vera áhyggjuefni Meira
22. júní 2019 | Reykjavíkurbréf | 2383 orð | 1 mynd

Vondur dagur hjá sjakölum

Breski Íhaldsflokkurinn tekur sér þrjátíu daga í póstkosningar sínar. Það er spenna í lofti hjá flokksmönnum núna. Sakamálahöfundurinn frægi, Federick Forsyth (Dagur Sjakalans) er einn þeirra og honum liggur á. Meira
22. júní 2019 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Þörf fyrirspurn um skiptastjóra

Píratar, ekki síst einn þeirra, leggja fram mikinn fjölda fyrirspurna á Alþingi, misjafnlega áhugaverðar eins og gengur. Jón Þór Ólafsson átti eina ágæta undir lok þings þar sem hann spurði dómsmálaráðherra um skiptastjóra. Meira

Menning

22. júní 2019 | Bókmenntir | 1335 orð | 1 mynd

„Fullkomið ljóð er ólýsanlegt“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Líklega finnst mér best að vera ein heima og skrifa bækur. En ég veit líka að ferðir og samræður eru örvandi og ég finn að það gerir mér mjög gott að vera komin hingað. Meira
22. júní 2019 | Myndlist | 185 orð | 1 mynd

Blítt og hrjóstrugt landslag Íslands

Listmálarinn Rut Rebekka opnar málverkasýninguna Grjót og gróður í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu í dag kl. 14. Meira
22. júní 2019 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Dulúð og draumkennd í Slunkaríki

Sigurður Mar Halldórsson opnaði sýninguna Undan vetri í Slunkaríki í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 17. júní. Meira
22. júní 2019 | Bókmenntir | 140 orð | 1 mynd

Handritasamkeppni Storytel

Streymisveitan Storytel, sem sérhæfir sig í hljóðbókum og rafbókum, efndi til handritasamkeppninnar Eyrans á dögunum og nú liggja úrslit hennar fyrir. Einar Leif Nielsen hreppti fyrsta sætið fyrir framtíðarglæpasöguna Sýndarglæpi . Meira
22. júní 2019 | Tónlist | 602 orð | 2 myndir

Hirðin lítur ekki á dans sem sýningu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmaðurinn Prins Póló fagnar 10 ára afmæli á þessu ári og gefur af því tilefni út 17 laga safnskífu sem ber titilinn TÚRBÓ . Skífan kom út í gær, föstudaginn 21. Meira
22. júní 2019 | Myndlist | 443 orð | 2 myndir

Hugmyndir um hlut og viðfangsefni

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Myndlistarsýningin Hlutbundin þrá eða Object of Desire eins og hún heitir á ensku, var opnuð í Institute of Contemporary Art í Singapúr í gær, 21. júní, og mun standa yfir til 24. júlí. Meira
22. júní 2019 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Mjaldrar, mengun og spekingar

Mikið var um að vera í fréttum í liðinni viku. Þar bar sennilega hæst flutningur mjaldrasystranna, Litlu-Hvítar og Litlu-Gráar, til Vestmannaeyja. Meira
22. júní 2019 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Ragnheiður og Guðmundur á Gljúfrasteini

Söngkonan Ragnheiður Gröndal kemur fram ásamt Guðmundi Péturssyni gítarleikara á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun kl. 16. Þau munu leika ýmis lög af ferli Ragnheiðar auk laga af nýjustu plötu hennar, Töfrabörn. Meira
22. júní 2019 | Leiklist | 199 orð | 1 mynd

Stílæfingar í Hlöðunni

Boðið verður upp á leiklestur með tónlistarflutningi í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð á morgun, sunnudag, kl. Meira
22. júní 2019 | Tónlist | 547 orð | 3 myndir

Þora á meðan aðrir þegja

• Ný plata frá þýsku sveitinni Rammstein, samnefnd henni, kom út fyrir stuttu • Tíu ár eru liðin frá því sú síðasta kom út • Sveitin þykir endurnýjuð að kröftum – og gríðarsterk tónlistarmyndböndin hafa vakið athygli sem aldrei fyrr Meira
22. júní 2019 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Þór Elís fjallar um Jóhann í Ásmundarsafni

Þór Elís Pálsson, myndlistar- og kvikmyndagerðarmaður, segir frá myndlistarmanninum Jóhanni Eyfells og verkum hans í tilefni af Áþreifanlegum kröftum, nýrri sýningu á verkum Jóhanns í Ásmundarsafni sem hefst á morgun kl. 14 í safninu. Meira

Umræðan

22. júní 2019 | Aðsent efni | 150 orð | 1 mynd

Auðveld spurning til ráðherra

Eftir Þorberg Aðalsteinsson: "Spurningar til menntamálaráðherra vegna óskýrra svara hennar um nýju Laugardalshöllina." Meira
22. júní 2019 | Pistlar | 475 orð | 2 myndir

„Issjú“ og „Iss, jú“

Við þurftum að kansellera tveimur ferðum,“ sagði áhyggjufullur ferðamálafulltrúi í útvarpsviðtali. Og presturinn ræddi um aktívitet í kirkjunni. „Ef það er issjú ,“ sagði stjórnmálaskýrandinn. Meira
22. júní 2019 | Aðsent efni | 610 orð | 4 myndir

Frelsi og trúin á einkaframtakið er forsenda árangurs

Eftir Daníel Jakobsson, Elliða Vignisson, Jens Garðar Helgason og Völu Pálsdóttur: "Forsenda lífsgæða á Íslandi er blómlegt viðskiptalíf sem skapar verðmæti." Meira
22. júní 2019 | Pistlar | 476 orð | 1 mynd

Hvað gera þingmenn þá?

Nú þegar langt er liðið á júní og þingi frestað fram í lok ágúst þá er augljóst að spyrja: hvað gera þingmenn þá? Meira
22. júní 2019 | Pistlar | 827 orð | 1 mynd

Hvað næst?

Þeir sem vilja leita skjóls í faðmi gamalla nýlenduvelda í Evrópu. Meira
22. júní 2019 | Pistlar | 370 orð

Hvern hefði það skaðað?

Vasílíj Grossman var einn snjallasti rithöfundur Rússlands á valdadögum kommúnista, en fátt eitt hefur verið frá honum sagt á Íslandi. Hann var af gyðingaættum, fæddist í Úkraínu 1905 og varð efnaverkfræðingur. Meira
22. júní 2019 | Velvakandi | 170 orð | 1 mynd

Kartöflur í geymslunni

Það gekk mikið á í vor að fá tolla niðurfellda á kartöflum því innlend framleiðsla væri á þrotum og það sem byðist væri ekki boðlegt, svo að notað sé síðasta tískuslangrið. Meira
22. júní 2019 | Aðsent efni | 1074 orð | 1 mynd

Saga Hvalárvirkjunar

Eftir Viðar Hreinsson: "Sagan um Hvalárvirkjun er saga vanþekkingar, mistaka, siðleysis og stefnuleysis sem minnir á harmsöguna af United Silicon." Meira
22. júní 2019 | Aðsent efni | 141 orð | 1 mynd

Theodór A. Jónsson

Theodór A. Jónsson fæddist 28.6. 1939 á Stað við Steingrímsfjörð. Theodór fatlaðist um 16 ára aldur og eftir það notaði hann hjólastól. Hann var vistaður á Elliheimilinu Grund, þar sem enginn staður var til fyrir fatlað fólk. Meira

Minningargreinar

22. júní 2019 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Freyja Kristín Leifsdóttir

Freyja Kristín Leifsdóttir fæddist 7. janúar 1962 á Húsavík. Hún lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur 16. júní 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Elísabet Guðlaug Vigfúsdóttir og Leifur Þór Jósefsson sem bæði eru látin. Hún var 4. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1266 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðfinna Karlsdóttir

Guðfinna Karlsdóttir fæddist 16. janúar 1929 í Reykjavík. Hún lést í Sunnuhlíð 7. júní 2016.Foreldrar hennar voru hjónin Karl Þorsteinsson bakari, f. 26. apríl 1900, d. 1978, og Jónína Þorkelsdóttir, f. 21. september 1904, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2019 | Minningargreinar | 2168 orð | 1 mynd

Peter Andersen

Peter Andersen fæddist 12. júlí 1938 í Nyköbing á Falstri í Danmörku. Hann lést á heimili sínu á Frederiksberg 17. maí 2019. Foreldrar hans voru Jens Andersen kaupmaður, f. 21.2. 1904, d. 25.8. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2019 | Minningargreinar | 2399 orð | 1 mynd

Sigríður M. Skarphéðinsdóttir

Sigríður Margrét Skarphéðinsdóttir fæddist á Þingeyri 5. maí 1948. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júní 2019. Foreldrar Sigríðar voru Skarphéðinn Njálsson, f. 1916, d. 2007, og Guðrún Markúsdóttir, f. 1920, d. 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1311 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Sigurgeirsdóttir

Sigrún Sigurgeirsdóttir fæddist á Ísafirði 23. apríl 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 15. júní 2019.Foreldrar hennar voru hjónin Sigurgeir Bjarni Halldórsson frá Minni-Bakka í Skálavík, f. 2.3. 1908, d. 31.3. 1972, og Sveinsína Björg G Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2019 | Minningargreinar | 1586 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurgeirsdóttir

Sigrún Sigurgeirsdóttir fæddist á Ísafirði 23. apríl 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 15. júní 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurgeir Bjarni Halldórsson frá Minni-Bakka í Skálavík, f. 2.3. 1908, d. 31.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 184 orð

Allur þunginn í óverðtryggðu

Á fyrstu fimm mánuðum þessa árs lánuðu viðskiptabankarnir 38,4 milljarða króna til íbúðakaupa í formi óverðtryggðra lána. Þetta sýna nýbirtar tölur frá Seðlabanka Íslands. Meira
22. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 115 orð

Arion banki spáir 0,25 prósentustiga lækkun

Greiningardeild Arion banka er á svipuðum slóðum og greiningardeildir Landsbanka og Íslandsbanka þegar kemur að fyrirhugaðri vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. Meira
22. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 571 orð | 2 myndir

Bláa lónið telur vísi að lyfjasprota fundinn

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Rannsóknar- og þróunarsetur Bláa lónsins telur að fundist hafi vísir að lyfjasprota sem nýst gæti til meðhöndlunar á psoriasis-húðsjúkdómnum. Meira
22. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 178 orð

Lífeyrissjóðir greiddu 148 milljarða út í fyrra

Lífeyrisgreiðslur sem íslenskir lífeyrissjóðir inntu af hendi á árinu 2018 námu 148,4 milljörðum króna. Jukust þær um 12,1 milljarð frá árinu 2017 þegar þær námu 136,3 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

22. júní 2019 | Daglegt líf | 918 orð | 2 myndir

Gott tengslanet dregur úr streitu

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Guðjón og Vala fóru í fimm mánaða rannsóknarferðalag með tveimur sonum sínum til jafn margra staða, til að kanna hvað skipti mestu máli varðandi góða heilsu og langlífi. Og komust að ýmsu. Meira
22. júní 2019 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Úkúlele-ævintýri á Álafossi

Úkúlele er heillandi strengjahljóðfæri, líkast litlum gítar, sem börnum finnst spennandi. Berglind Björgúlfsdóttir ætlar að bjóða krökkum á aldrinum 6-12 ára að koma á úkúlelenámskeið hjá sér í Mosfellsbæ í Álafosskvosinni. Námskeiðið hefst nk. Meira

Fastir þættir

22. júní 2019 | Í dag | 72 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
22. júní 2019 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. d3 d6 7. c3 O-O...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. d3 d6 7. c3 O-O 8. He1 He8 9. h3 b5 10. Bc2 Bf8 11. Bg5 h6 12. Bh4 Bb7 13. Rbd2 g6 14. Rf1 Bg7 15. Re3 Dd7 16. a4 Rd8 17. Rh2 h5 18. Df3 Rh7 19. Rhf1 Re6 20. Rd5 Bxd5 21. exd5 Rc5 22. axb5 axb5 23. Meira
22. júní 2019 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Akureyri Unnur Dröfn Þorvaldsdóttir fæddist 22. júní 2018 kl. 10.09 og á...

Akureyri Unnur Dröfn Þorvaldsdóttir fæddist 22. júní 2018 kl. 10.09 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 4.660 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigrún Björk Bjarkadóttir og Þorvaldur Helgi Sigurpálsson... Meira
22. júní 2019 | Fastir þættir | 577 orð | 4 myndir

Armageddon-skákir réðu úrslitum á Norska stórmótinu

Eftir að frami Magnúsar Carlsen á skáksviðinu varð jafn mikill og raun ber vitni olli það löndum hans talsverðum áhyggjum hve illa honum gekk að vinna mót þegar hann tefldi í Noregi. En á því varð breyting á Norska mótinu 2016 og aftur 2017. Meira
22. júní 2019 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Helga Rós Indriðadóttir

50 ára Helga Rós er frá Hvíteyrum í Skagafirði en býr í Varmahlíð. Hún er óperusöngkona frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og Tónlistarháskólanum í Stuttgart. Meira
22. júní 2019 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Lífið án vímugjafa

Tónlistarkonan Florence Welch sagði í viðtali á dögunum að það besta sem hefði komið fyrir hana í lífinu væri að hætta að drekka og neyta fíkniefna. Hún talaði opinskátt um líf sitt án vímugjafa en hún hætti öllu slíku árið 2014. Meira
22. júní 2019 | Í dag | 281 orð

Margt ber við á Ballará

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Knöttur þessi kann að vera. Klakkur oft sá þunga ber. Líkamspartur loks er vera. Lítill fiskur þetta er. Meira
22. júní 2019 | Í dag | 55 orð

Málið

Sögnin að vanhaga (um e-ð) verður oft fyrir mérun – en svo kallaði Halldór Halldórsson það er þágufallsmyndin mér er notuð með sögnum sem venja er að fylgi þolfalli: mig . Meira
22. júní 2019 | Í dag | 815 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Ríki maðurinn og Lasarus Meira
22. júní 2019 | Árnað heilla | 720 orð | 3 myndir

Nýjar áskoranir framundan

Eyrún Magnúsdóttir fæddist 22. júní 1979 í Reykjavík og ólst upp í Seljahverfi, bjó þar frá fæðingu og fram yfir tvítugt. Meira
22. júní 2019 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

RÚV kl. 20.30 Sing Street

Rómantísk gamanmynd um unglingsdrenginn Conor sem elst upp í Dublin á níunda áratugnum. Hann á erfitt með að aðlagast nýjum skóla og stofnar hljómsveit í von um að falla í hópinn og heilla stúlku sem hann er hrifinn af. Meira
22. júní 2019 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Þór Tulinius

60 ára Þór er Reykvíkingur og er leikari frá Leiklistarskóla Íslands. Hann hefur verið fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið og hefur einnig leikstýrt. Að auki starfar hann sem leiðsögumaður. Maki : Elísabet Katrín Friðriksdóttir, f. Meira

Íþróttir

22. júní 2019 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

16-liða úrslitin eiga sviðið á HM í Frakklandi næstu daga

Útsláttarkeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu hefst í Frakklandi í dag, en næstu fjóra daga fara fram tveir leikir á dag í 16-liða úrslitum keppninnar. Það verða Þýskaland og Nígería sem ríða á vaðið í Grenoble í dag klukkan 15. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Allt undir í Kaplakrika

FH tekur á móti KR í stórleik tíundu umferðar úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, í Kaplakrika á morgun. Heil umferð verður leikin um helgina sem dreifist á tvo daga en það er nóg af áhugaverðum viðureignum. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Blikar fara til Bosníu í Meistaradeildinni

Kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu, Íslands- og bikarmeistarar síðasta árs, fengu að vita í gær hvaða mótherjar bíða þess í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 184 orð | 3 myndir

*Eowyn Marie Alburo Mamalias var meðal keppenda í undankeppninni í...

*Eowyn Marie Alburo Mamalias var meðal keppenda í undankeppninni í bogfimi á Evrópuleikunum í Minsk í gær, en þar hafnaði hún í 16. sæti af 16 keppendum með skorið 632. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Finnur tekur við meistaraliði

Körfuknattleiksþjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson, sem stýrði KR til fimm Íslandsmeistaratitla í röð á árunum 2014-2018, var í gær ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Horsens til næstu tveggja ára. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 42 orð

Fyrrum aðalþjálfari aðstoðar

Gunnar Andrésson, sem hætti sem aðalþjálfari karlaliðs Gróttu í handknattleik fyrir tveimur árum, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari liðsins. Grótta féll úr efstu deild í vor og í kjölfarið var Arnar Daði Arnarsson ráðinn nýr þjálfari. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Hafnaði Tyrklandi fyrir heimaslóðir

Kári Árnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn í raðir uppeldisfélags síns Víkings í Reykjavík, 15 árum eftir að hann yfirgaf heimahagana og hélt utan í atvinnumennsku. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Inkasso-deild kvenna Augnablik – Tindastóll 0:1 Murielle Tiernan...

Inkasso-deild kvenna Augnablik – Tindastóll 0:1 Murielle Tiernan 31. FH – ÍR 6:0 Helena Ósk Hálfdánardóttir 23., 41., Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir 51., Birta Georgsdóttir 59., Aldís Kara Lúðvíksdóttir 62., Anna Bára Másdóttir (sjálfsmark) 66. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Knattspyrna Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kópavogsvöllur...

Knattspyrna Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV L14 Norðurálsvöllur: ÍA – HK L17 Origo-völlur: Valur – Grindavík S16 Samsung-völlur: Stjarnan – Fylkir S16 Greifavöllur: KA – Víkingur R. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason er genginn í raðir Víkings Reykjavík á...

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason er genginn í raðir Víkings Reykjavík á nýjan leik, en hann lék síðast með liðinu 29. ágúst 2004. Víkingur fékk þá skell á móti ÍBV, 0:3, í Vestmannaeyjum í Landsbankadeildinni. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 844 orð | 2 myndir

María blómstrar á HM eftir erfiðan vetur

HM 2019 Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is María Þórisdóttir, landsliðskona Noregs í knattspyrnu, heilsar glaðlega á íslensku þegar blaðamaður Morgunblaðsins heyrir í henni hljóðið í gær. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 704 orð | 2 myndir

Svipuð vinnubrögð í körfunni og í sveitinni

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Körfuknattleikskappinn Tryggvi Snær Hlinason leitar sér nú að nýju félagi en samningi hans við spænska stórliðið Valencia var rift í vikunni. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 591 orð | 2 myndir

Tekur á taugarnar að æfa með nýjasta Íslendingnum

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Cloé Lacasse er orðin gjaldgeng í íslenska kvennalandsliðið en hún hlaut íslenskan ríkisborgararétt á fimmtudaginn var. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Valdís áfram í sterkri sólinni

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, komst í gegnum niðurskurðinn á taílenska meistaramótinu í golfi, sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Þjálfaraleit lokið á Selfossi

Selfyssingar, sem í vor urðu Íslandsmeistarar karla í handknattleik, hafa loks fundið eftirmann þjálfarans Patreks Jóhannessonar sem hætti með meistaraliðið í vor og tók við taumunum hjá liði Skjern í Danmörku. Meira
22. júní 2019 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Þolinmæði EHF er á þrotum

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslenska handknattleikshreyfingin fékk í gær skýr skilaboð frá EHF, evrópska handknattleikssambandinu, þegar umsókn Íslandsmeistara Selfoss um að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð var hafnað. Meira

Sunnudagsblað

22. júní 2019 | Sunnudagspistlar | 548 orð | 1 mynd

102 Reykjavík

En einhverra hluta vegna höfum við aldrei fengið framhaldið á 101. Mér finnst við eiga það inni. Rétt eins og 102 Dalmatíuhundar þá ætti að vera til bíómyndin 102 Reykjavík. Sem hefur náttúrlega ekki gengið enda ekkert slíkt til. En loksins er það möguleiki, þökk sé hinni illræmdu póstnúmeranefnd. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 194 orð | 1 mynd

Amma allra læknamynda

Sjónvarpsdagskráin var með kræsilegasta móti laugardagskvöldið 23. júní 1979. Að loknum fréttum og veðri, auglýsingum og dagskrá var röðin komin að poppþætti með hljómsveitinni Blondie sem naut lýðhylli víða um lönd á þeim tíma. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 877 orð | 1 mynd

„Þegar hann snerti yfirborð sjávarins brutust út mikil fagnaðarlæti“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Mjaldrasystur tvær fluttu til landsins í vikunni en þær eru hvergi nærri jafn frægar og háhyrningurinn Keikó sem fékk hér landvistarleyfi fyrir rúmum tveimur áratugum. Heimsbyggðin öll fylgdist með í ofvæni enda voru hér 165 blaðamenn og ljósmyndarar sem skrásettu vandlega hvert „skref“ sem hann tók. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Bókin Óvinafagnaður – Fjórar skáldsögur um Sturlungaöld er komin...

Bókin Óvinafagnaður – Fjórar skáldsögur um Sturlungaöld er komin út hjá Máli & menningu. Um er að ræða sagnabálk Einars Kárasonar um átök, mannvíg, skáld og höfðingja Sturlungaaldar. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 1036 orð | 7 myndir

Brakandi ferskt í allt sumar

Nú er tíminn til að bera fram léttan, hollan og ferskan mat og er flott salat tilvalið á matborðið, bæði sem aðalréttur sem og meðlæti. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 2185 orð | 2 myndir

Bráðger börn gleymast

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@hi.is Úrræði vantar fyrir afburðanemendur á grunnskólastigi hér á landi sem orðið hefur til þess að hlutfall þeirra er mjög lágt í samanburði við önnur lönd. Meyvant Þórólfsson segir skólakerfið að einhverju leyti einkennast af óreiðu og ráðaleysi. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 166 orð | 2 myndir

Býr Íslendingur hér?

Í Tales of the City, flunkunýrri þáttaröð á efnisveitunni Netflix, kemur við sögu kona með því ágæta nafni Inka Gísladóttir. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 1161 orð | 3 myndir

Duran Duran er rjóminn

Ómar Dagbjartsson hefur haldið upp á Duran Duran í bráðum fjóra áratugi, safnar ýmsu sem tengist bandinu og hefur verið duglegur að sjá það spila gegnum tíðina. Hann verður að sjálfsögðu í Laugardalshöllinni á þriðjudaginn. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Ekki sniðugt að endurnýja vináttuna

Sjónvarp Marta Kauffman, einn af höfundum hinna sívinsælu gamanþátta Friends, er ekki hrifin af þeirri hugmynd að taka upp þráðinn á ný, en hálfur annar áratugur er nú liðinn frá því að þættirnir runnu sitt skeið á enda. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Hátt yfir mörkum

Á þessum degi árið 2003 kom söngdívan Diana Ross fyrir rétt í Tucson í Arizona. Þar þurfti hún að svara til saka vegna ölvunaraksturs. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 670 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra vill út úr bráðamóttökunni

Mér sýnist núverandi heilbrigðisráðherra vera að bregðast við vandanum á annan hátt en þann sem líkja mætti við skyndiaðgerð á bráðamóttöku heldur með það fyrir augum að opinbera kerfið verði losað úr þeim vítahring sem hér hefur verið lýst. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Hvað heitir listaverkið?

Við Fríkirkjuveg í Reykjavík er Hallargarðurinn, opið svæði þar sem margir staldra við á fallegum dögum á sumrin. Mörg falleg listaverk eru í garðinum og í blómahafi við götubrún stendur í málmi nakinn maður og er þungt hugsi. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Jóhann Bjarnason Já, á morgun. Hina árlegu útilegu Harmonikkufélagsins í...

Jóhann Bjarnason Já, á morgun. Hina árlegu útilegu Harmonikkufélagsins í Skagafirði. Vöfflur, kaffi og... Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 23. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 1535 orð | 10 myndir

Listfengið læddist inn

Sveinn Markússon, málmsmiður og handverksmaður, fékk það verkefni fyrr á þessu ári að gera við listaverkið Hvítu fiðrildin eftir Ásmund Sveinsson sem legið hafði undir skemmdum í aldarfjórðung. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 439 orð | 2 myndir

Myrkrið skellur á að nýju

Önnur þáttaröð þýsku sjónvarpsþáttanna Dark eða Myrkur mun birtast á efnisveitunni Netflix um helgina. Þættirnir gerast í uppfundnum smábæ í Vestur-Þýskalandi, Winden að nafni. Í fyrri þáttaröðinni var atburðarásin flókin, en um leið heillandi. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Mötley Crüe hótar lögsókn

Málaferli Gömlu brýnin í rokkbandinu Mötley Crüe hafa hótað sjónvarpsstöðinni Reelz lögsókn vegna umfjöllunar um bandið í þáttaröðinni Breaking the band. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Oddný Svava Steinarsdóttir Já. Vík í Mýrdal í tjald...

Oddný Svava Steinarsdóttir Já. Vík í Mýrdal í... Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 296 orð | 4 myndir

Ómarkviss en glöggur

Ég myndi segja að ég væri ómarkviss og hægur lesandi. En oft glöggur. Verð reyndar að lesa talsvert vegna vinnu minnar en ég kenni íslensku við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Óska Mustaine bata

Heilsa Óskum um skjótan bata hefur rignt yfir Dave Mustaine, forsprakka þrassbandsins Megadeth, en upplýst var í vikunni að hann hefði hafið meðferð við krabbameini í hálsi. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 407 orð | 1 mynd

Óþægindasviti

Ég spilaði þó með og við tók eitt óþægilegasta knús allra tíma, þar sem ég reyndi einhverra hluta vegna að snerta manninn sem minnst. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Sigríður Vala Þórarinsdóttir Já, helst austur á land í tjald, ef spáin...

Sigríður Vala Þórarinsdóttir Já, helst austur á land í tjald, ef spáin verður... Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Snorri Egilsson Mögulega en ekkert mjög langt. Örugglega einhverja...

Snorri Egilsson Mögulega en ekkert mjög langt. Örugglega einhverja... Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 1716 orð | 8 myndir

Sólskinið kom á óvart

Ferðamenn streyma enn til landsins og má bóka að margir heimsæki Hallgrímskirkju. Blaðamaður lagði leið sína á Skólavörðuholtið og tók púlsinn á túristum einn sólskinsdag í júní til að forvitnast um hvað þeir væru að vilja hingað á hjara veraldar. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 289 orð | 1 mynd

Syngja, hoppa og hafa gaman

Hvernig liggur á þér í dag? Það liggur ágætlega á mér; ég var að vakna núna upp úr hádegi. Ég var í stúdíóinu í nótt og kom seint heim þannig að maður fær að sofa út. Hvað ertu að gera í stúdíóinu? Vinna að músík, fyrir mig og aðra. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 1095 orð | 8 myndir

Viðskiptamálsverðir

Allnokkur munur er á að fara út að borða með vinum eða fara í viðskiptamálsverð. Alla jafna erum við laus við öll formlegheit þegar við förum út að borða. Meira
22. júní 2019 | Sunnudagsblað | 2956 orð | 12 myndir

Við þurfum að tala um þjóðkirkjuna

Hin evangelíska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi stendur í stjórnarskránni og ber stjórnvöldum að vernda hana og styðja. Aðskilnaður ríkis og kirkju hefur lengi verið í umræðunni en margir telja okkur vera að færast í áttina að honum. Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.