Greinar mánudaginn 24. júní 2019

Fréttir

24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð

13 milljónir til stuðnings hinsegin réttindum

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að verja þrettán milljónum króna til UN Free & Equal, verkefnis sem skrifstofa mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna heldur utan um til að vinna að útbreiðslu réttinda hinsegin fólks í heiminum. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

29 vændiskaupamál í ár

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Það sem af er þessu ári hafa komið upp 34 mál hjá embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem grunur er um kaup á vændi. Á sama tíma í fyrra höfðu komið upp sex sambærileg mál. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Á bak við tjöldin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þáttagerðarmaðurinn Gunnlaugur Jónsson og Ragnar Hansson kvikmyndagerðarmaður eru að leggja lokahönd á fimm íþróttatengda heimildaþætti fyrir Saga Film sem ráðgert er að byrja að sýna í Sjónvarpi Símans öðruhvorumegin við næstu áramót. Meira
24. júní 2019 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ástin blómstraði í skugga mótmæla

Yfir 8.000 tóku þátt í hinni árlegu Gleðigöngu í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, sem gengin var í gær. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

„Ísgæðingar“ gengu um Laugaveg

Margir gæddu sér á ís í góðviðrinu á Laugavegi í gær en bjart var að mestu og skýjað með köflum í Reykjavík. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

„Lúsmýsvarningur“ víða uppseldur

Ilmolíur, sem eiga að fæla frá lúsmý, seldust upp í þeim tveimur apótekum sem voru opin á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Annar varningur gegn mýinu seldist sömuleiðis vel. Í samtali við mbl. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 324 orð

Birgjar aðlaga sig breyttum aðstæðum í miðborginni

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Það er aðallega lokunin á Hverfisgötu sem gerir það að verkum að við þurfum að afhenda vörur fyrr á daginn. Rúntur sem áður tók 30 mínútur tekur nú 45 til 50 mínútur. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Breytingar á fiskeldislögum ósanngjarnar

„Hann var hár fyrsti vinningurinn í fiskeldislottóinu og það stingur í augu að þetta fyrirtæki skuli eitt standa uppi með allar tölur sínar réttar en verðmæti þessara leyfa á uppboðsmarkaði í Noregi gæti numið rúmlega 30 milljörðum,“ segir... Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Breyttar forsendur með meiri bandvídd

Hratt gengur að reisa nýtt og fullkomið gagnaver við Korputorg. Þar verður frágangur og öryggi þannig að mun fullnægja þörfum kröfuhörðustu viðskiptavina og myndi þurfa meiriháttar hamfarir til að trufla starfsemina. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Rólegheit Með sælgæti í poka og safa í flösku sátu þessir piltar í mestu makindum fyrir utan Austurver og virtu fyrir sér mannlífið. Rafmagnskassar eru einkar vel til slíkrar iðju... Meira
24. júní 2019 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fékk stórfenglegt bréf frá Trump

„Hann kann að meta pólitíska dómgreind og einstakt hugrekki Donalds Trump og mun af virðingu við þessa eiginleika gaumgæfa stórfenglegt innihald bréfsins. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Framhaldsskólar byrji ekki fyrr en kl. 10 eða 11

Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti, segir ákjósanlegt að skóladagur unglinga myndi hefjast klukkan 10, jafnvel 11. Hún segir að unglingar verði seinna syfjaðir en fullorðnir og því þyrftu unglingar að sofa til... Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fyrsta sumarlokunin í 16 ár

Fjölskylduhjálp Íslands þarf að loka í sumar vegna fjárskorts og er það í fyrsta skipti í þau 16 ár sem samtökin hafa starfað sem engin aðstoð verður yfir sumarið. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Grænasta grasið í borginni

Göngugarpur skoðar gamla og nýja tímann þar sem hann stendur á listaverkinu Þúfu eftir Ólöfu Nordal. Innsiglingarviti við Reykjavíkurhöfn minnir á gamla tíma en litrík Harpan er tákn nútímans. Í baksýn gnæfir tignarleg Hallgrímskirkja. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Gæti stefnt í átök vegna fiskeldislaga

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Óðinn Sigþórsson, sem sat í starfshópi sjávarútvegsráðherra um stefnumörkum í fiskeldi, er ósáttur við nýgerðar breytingar á fiskeldislögum. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð

Hefði mátt víkja lögreglumanni úr starfi

Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur komist að þeirri niðurstöðu að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri hefði getað vikið lögreglumanni tímabundið úr starfi árið 2011 á meðan lögreglurannsókn á hendur honum fyrir meint kynferðisbrot gegn þremur... Meira
24. júní 2019 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Imamoglu borgarstjóri Istanbúl

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Íbúar Istanbúl í Tyrklandi gengu að kjörkössunum í gær í öðrum borgarstjórakosningum á einungis þremur mánuðum. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 338 orð

Jákvæðni ríkir í garð Secret Solstice

„Mér heyrist, miðað við umræðuna, að fólk sé jákvæðara í ár en hefur verið,“ segir María Gestsdóttir, varaformaður Íbúasamtaka Laugardals, spurð um upplifun íbúa Laugardals af Secret Solstice-tónlistarhátíðinni sem haldin var um helgina en... Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir

Ljóð kvenna eru gull og gersemar

Magnea Ingvarsdóttir menningarfræðingur hefur mikinn áhuga á ljóðum kvenna frá öllum tímum. Hún hefur safnað ljóðabókum eftir konur í nokkurn tíma og heldur úti fésbókarsíðu sem heitir Tófan. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 196 orð

Lokanir samsvara deild

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fleiri rýmum verður lokað á deildum Landspítalans í sumar en á síðasta ári en erfiðleikatímabilið stendur yfir í styttri tíma en áður. Frá 8. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 484 orð

Margir leita til hjálparsamtaka

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Talsverður erill hefur verið í sumar hjá þeim hjálparsamtökum sem veita tekjulágum aðstoð. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Með ellefu fuglsunga í kjaftinum heim á greni

Tófa sem Snorri Jóhannesson, bóndi á Augastöðum og tófuskytta í uppsveitum Borgarfjarðar, skaut þar sem hún var að koma heim á greni í Litlakroppsmúla í fyrrinótt var með 11 fuglsunga í kjaftinum. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir

Með mismunandi viðhorf til málþófs

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Skiptar skoðanir eru um hvort setja þurfi hömlur á málþóf í reglur. Þessi mál þurfi að ígrunda og ræða en sú umræða megi ekki litast einungis af ástandinu á Alþingi nú í vor, segja sumir. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Meiri lokanir deilda en í styttri tíma

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landspítalinn dregur meira úr starfsemi sinni í sumar en áður. Í júlímánuði og fram yfir verslunarmannahelgi eru 15-20 fleiri legurými lokuð en á sama tíma í fyrra. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Miðlar 40 ára reynslu

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Námskeið þar sem Einar Kárason rithöfundur miðlar reynslu sinni af því hvernig skrifa eigi bók, verður opnað fyrir skráningu í dag. Námskeiðið, sem fyrirtækið Frami býður upp á, fer fram á netinu og er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Einar hefur gefið út fjölda metsölubóka á síðustu 40 árum, meðal annars skáldsöguna Þar sem djöflaeyjan rís og Ofsa sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2008. Meira
24. júní 2019 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Stjórnarmyndunarviðræður enn í gangi

Enn bólar ekkert á nýrri ríkisstjórn í Danmörku, tæpum þremur vikum eftir að Danir gengu að kjörborðinu þann 5. júní. Sjö klukkustunda fundi fjögurra flokka, undir stjórn Mette Frederiksen, formanns Jafnaðarmannaflokksins, lauk í gær án árangurs. Meira
24. júní 2019 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Tveir háttsettir voru vegnir

Yfirmaður eþíópíska hersins, Seare Mekonnen, var á laugardag skotinn til bana af lífverði sínum. Stuttu áður hafði háttsettur embættismaður í Amhara-héraði einnig verið veginn. Svo virðist sem árásirnar tvær hafi verið samstilltar. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Varasamt að pressa á stjórn

„Hlutverk stjórnar lífeyrissjóðsins er að hámarka tekjur sjóðsins fyrir umbjóðendur hans. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð

Vildu fá öryggisfylgd frá Keflavík

Tyrknesk stjórnvöld sendu íslenska utanríkisráðuneytinu beiðni um að karlalandslið Tyrklands í knattspyrnu fengi hraða vegabréfaskoðun, öryggisfylgd frá Keflavíkurflugvelli á hótel liðsins og öryggisgæslu á hótelinu. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Vill byrja skóladag unglinga eftir kl. 10

Sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ég myndi vilja byrja skóladaginn hjá unglingum kl. 10 eða jafnvel 11, en svo langt eru umræður ekki komnar,“ segir Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Hún bendir á að taka verði með í umræðuna að unglingar verði seinna syfjaðir en fullorðnir og fái því sjaldnar nægan svefn. Ef allt væri eðlilegt þyrftu unglingar af líkamlegum ástæðum að sofa til kl. 9 eða 9.30 á morgnana. Meira
24. júní 2019 | Innlendar fréttir | 442 orð | 3 myndir

Þarf alltaf að gæta sín á hruninu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við gerum þetta til að afla tekna fyrir björgunarsveitina og viðhalda þekkingu og kunnáttu um bjargið. Æfing er nauðsynleg, ef aðstoðar er þörf,“ segir Sveinn Eyjólfur Tryggvason, formaður björgunarsveitarinnar Bræðrabandsins í Rauðasandshreppi hinum forna. Félagar hafa sigið í Látrabjarg í mörg ár til að taka egg. Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2019 | Leiðarar | 396 orð

Brunaútsalan hafin

Valdhafar í Venesúela eru farnir að grípa til örþrifaráða Meira
24. júní 2019 | Leiðarar | 304 orð

Ljósglæta?

Kim og Xi nálgast á ný og þá sendir Trump bréf til Kim Meira
24. júní 2019 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Rökrétt afstaða almennings

Stjórnvöld létu á dögunum gera könnun um viðhorf almennings til utanríkismála. Meira

Menning

24. júní 2019 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Íslenskir höfundar í brennidepli á Tvinnu

Íslandsdeild Ung nordisk musik (UNM) og Kammersveitin Elja standa fyrir tónleikum annað kvöld kl. 20 í Iðnó. Meira
24. júní 2019 | Tónlist | 65 orð | 6 myndir

Secret Solstice, tónlistarhátíðin sem kennd er við sumarsólstöður, hófst...

Secret Solstice, tónlistarhátíðin sem kennd er við sumarsólstöður, hófst á föstudag og lauk um miðnætti í gær og var hátíðin nú haldin sjötta sumarið í röð. Meira
24. júní 2019 | Myndlist | 926 orð | 4 myndir

Vill sýna flóttamenn í styrkleika sínum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira

Umræðan

24. júní 2019 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Borgarar borga

Eftir Eyþór Arnalds: "Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn hefur ítrekað lagt til að álögur minnki frá því sem nú er. Þær tillögur hafa því miður verið felldar." Meira
24. júní 2019 | Pistlar | 337 orð | 1 mynd

Drögum úr sykurneyslu

Í byrjun árs fól ég Embætti landlæknis að gera aðgerðaáætlun til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Meira
24. júní 2019 | Aðsent efni | 787 orð | 2 myndir

Hálfsannindi og sleggjudómar?

Eftir Ágúst Kárason og Ragnar Jónsson: "Sérgreinalæknar hafa unnið eftir samningi milli þeirra og SÍ og þar er skilgreint og tilgreint hvað er innan samnings og hvað er utan." Meira
24. júní 2019 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Viðnámsþróttur vegna nýrra áskorana

Eftir Jill Esposito: "Netógnir eru ekki bundnar við landamæri, í sítengdum heimi geta áhrifin birst á heimsvísu." Meira

Minningargreinar

24. júní 2019 | Minningargreinar | 4048 orð | 1 mynd

Atli Magnússon

Atli Magnússon fæddist í Súðavík 26. júlí 1944. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 14. júní 2019. Atli var sonur hjónanna Kristjönu Jónu Skagfjörð Kristjánsdóttur, húsmóður, f. 25. september 1918, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2019 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Bára R. Sigurjónsdóttir

Bára Rebekka Sigurjónsdóttir fæddist á Skinnum í Þykkvabæ 25. júlí 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 14. júní 2019. Foreldrar Báru voru Pálína Kristín Jónsdóttir, f. 16. september 1907, d. 21. júní 1980, og Sigurjón Helgi Guðlaugsson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2019 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

Kristrún Inga Hannesdóttir

Kristrún Inga Hannesdóttir fæddist á Akureyri 15. september 1971. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. júní 2019. Foreldrar hennar voru Christel Emma Waltersdóttir, f. 24. desember 1935, d. 11. ágúst 1994, og Hannes Arason, f. 30. maí 1927, d.... Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2019 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

Sævar R. Arngrímsson

Sævar Rósmann Arngrímsson fæddist í Reykjavík 13. júní 1950. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. júní 2019. Hann var kjörsonur Arngríms Vídalíns Guðmundssonar, f. 29. sept. 1901, d. 7. des. 1985, og Úlfhildar Ólafsdóttur, f. 12. jan. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Bitcoin aftur á uppleið

Verð rafmyntarinnar bitcoin hefur hækkað nokkuð skarplega að undanförnu og rauf á föstudag 10.000 dala múrinn , í fyrsta skipti síðan í mars í fyrra. Var gengið komið upp í 11.000 dali strax á laugardag en leitaði aftur niður á við á sunnudag. Meira
24. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Kunna að endurræsa viðræður

Tveir fundir sem haldnir verða í vikunni gætu orðið til þess að Fiat Chrysler og Renault freisti þess á ný að ljúka við samruna bílarisanna tveggja. Meira
24. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 636 orð | 2 myndir

Möguleikarnir verða til með betri tengingu

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýtt gagnaver er að rísa á Korputorgi og mun verða bæði það fullkomnasta og öruggasta á landinu. Meira

Fastir þættir

24. júní 2019 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. a4 b4 9. d4 d6 10. dxe5 Rxe5 11. Rbd2 Rfd7 12. Rd4 Rc5 13. Bd5 Hb8 14. Rc4 Bg4 15. Dd2 Rxc4 16. Bxc4 Bd7 17. b3 Bf6 18. Bb2 c6 19. Had1 Db6 20. Ba1 a5 21. Rf3 Bxa1 22. Meira
24. júní 2019 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
24. júní 2019 | Í dag | 261 orð

Gamalt ljóð í nýjum búningi

Ingólfur Ómar Ármannsson skrifaði mér og sagðist hafa ort kvæði undir sömu hrynjandi og „Fyrr var oft í koti kátt“. Þannig væri mál með vexti að hann ætlaði að flytja þetta á Jónsmessuskemmtun svona að gamni sínu. Meira
24. júní 2019 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Magnús Smári Kristinsson

60 ára Magnús er Reykvíkingur, pípulagningameistari og rekur eigið fyrirtæki sem heitir Pípulagningameistarinn. Maki : Ósk Jónsdóttir, f. 1959, hárgreiðslumeistari. Börn : Hinrik Ingi, f. 1979, Elmar, f. 1984, Ernir, f. Meira
24. júní 2019 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Margar hliðar líkamsvirðingar

Líkamsvirðing er mikið í umræðunni og boðskapurinn sá að allir eigi að elska sjálfa sig eins og þeir eru. Sá punktur að það að vera í ofþyngd sé vont fyrir líkamann virðist hins vegar oft vera tabú. Meira
24. júní 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Ekki neitar maður því (í skepnuskap sínum), að oft hafa mismæli yljað manni um hjartarætur. Eitt sinn átti að mikla mann einn fyrir kvenhylli en tókst þannig til að konur voru sagðar dragast að honum „eins og ljós að flugu“. Meira
24. júní 2019 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Ragnar Már Vilhjálmsson

50 ára Ragnar er Garðbæingur, á og rekur Manhattan markaðsstofu ásamt tveimur félögum og er kennari í markaðsfræði í Háskólanum á Bifröst og HÍ. Maki : Rakel Hafberg, f. 1976, arkitekt og hönnuður. Börn : Elva María, f. 2004, og Mikael Már, f. 2008. Meira
24. júní 2019 | Árnað heilla | 576 orð | 4 myndir

Vildi horfa á stóru línurnar

Stefán Thors fæddist 24. júní 1949 í Reykjavík. Hann bjó í Laugarnesi til tveggja ára aldurs en flutti þá á Álfhólsveg 38 í Kópavogi. Meira
24. júní 2019 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Vinirnir Sigrún María Einarsdóttir , Edda María Einarsdóttir , Kristján...

Vinirnir Sigrún María Einarsdóttir , Edda María Einarsdóttir , Kristján Bergur S. Stefánsson , Agilé Paulauskaite , Kári Steinn Kristinsson , Katla Sóley Guðmundsdóttir , Styrmir Jón Smári , Þorkell Grímur Jónsson og Eðvald Jón Torfason komu með 5. Meira

Íþróttir

24. júní 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Allt í hnút í efri hlutanum

Aðeins tvö stig skilja efstu fimm liðin að í 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, en 8. umferð lauk um helgina. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Ameríkubikarinn A-riðill Perú – Brasilía 0:5 Casemiro 12., Firmino...

Ameríkubikarinn A-riðill Perú – Brasilía 0:5 Casemiro 12., Firmino 19., Everton 32., Alves 53., Willian 90. Bólivía – Venesúela 1:3 Justiniano 82. – Machís 2., 55., Martínez 86. Lokastaðan: Brasilía 7, Venesúela 5, Perú 4, Bólivía 0. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Ein hola fór illa hjá Valdísi

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, hafnaði í 54. sæti á taílenska meistaramótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Fyrsti Íslandsmeistaratitill Sögu en Rúnar vann aftur

Það voru þau Saga Traustadóttir, GR, og Rúnar Arnórsson, GK, sem stóðu uppi sem sigurvegarar á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um helgina. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Knattspyrna Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deild: Nettó-völlur: Keflavík...

Knattspyrna Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deild: Nettó-völlur: Keflavík – Stjarnan 19.15 Würth-völlur: Fylkir – Selfoss 19.15 Kópavogsv.: Breiðabl. – HK/Víkingur 19.15 1. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

KR-ingar á toppnum eftir sex sigra í röð

KR-ingar undirstrikuðu það í gærkvöldi með útisigri í stórleiknum gegn FH í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu að þeir ætla sér stóra hluti í sumar. Þeir hafa nú unnið sex leiki í röð í deildinni. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 1544 orð | 14 myndir

KR mikið sterkara í Kaplakrika

10. umferð Jóhann Ingi Hafþórsson Andri Yrkill Valsson Kristófer Kristjánsson Kristján Jónsson Stefán Stefánsson Baldvin Kári Magnússon KR vann verðskuldaðan 2:1-sigur á FH á útivelli í 10. umferð Pepsi Max-deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 553 orð | 5 myndir

KR missti bráðnauðsynleg stig

Akureyri/Eyjar Baldvin Kári Magnússon Arnar Gauti Grettisson Það voru tvö svekkt lið sem gengu af velli á Akureyri í gær þegar Þór/KA og KR gerðu 2:2 jafntefli í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

María mætir Englandi í átta liða úrslitum HM

Útsláttarkeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu hófst um helgina. Það eru Þýskaland, Noregur, England og Frakkland sem hafa fyrst tryggt sæti sín áfram. Ein viðureign í átta liða úrslitum er klár, en María Þórisdóttir og lið Noregs mæta Englandi. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Martin sá á eftir titlinum

Þýska liðið Alba Berlín, sem Martin Hermannsson leikur með, fór illa að ráði sínu í þriðja úrslitaleiknum við Bayern München um þýska meistaratitilinn í körfuknattleik í gær. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Ósættið braust út á vellinum

HM 2019 Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu stendur nú sem hæst og um helgina urðu Þýskaland, Noregur, England og Frakkland fyrstu liðin til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum mótsins. Það sem hefur skyggt á spennandi leiki og góð tilþrif á mótinu er hins vegar myndbandadómgæslan. Hún hefur verið vægast sagt umdeild á meðal knattspyrnuáhugafólks, en náði sennilega nýjum hæðum þegar leikmennirnir sjálfir létu óánægju sína í ljós inni á vellinum eins og gerðist í 16-liða úrslitunum í gær. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – ÍBV 3:1 ÍA – HK 0:2 Valur...

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – ÍBV 3:1 ÍA – HK 0:2 Valur – Grindavík 1:0 Stjarnan – Fylkir 5:1 KA – Víkingur R. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Þór/KA – KR 2:2 ÍBV – Valur 1:3...

Pepsi Max-deild kvenna Þór/KA – KR 2:2 ÍBV – Valur 1:3 Staðan: Valur 770026:421 Breiðablik 660018:418 Þór/KA 741213:1313 ÍBV 730413:119 Stjarnan 63035:89 Selfoss 62046:126 HK/Víkingur 62044:106 Fylkir 62046:156 KR 71157:174 Keflavík... Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Perla Ruth tekur slaginn með Fram

Perla Ruth Albertsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Svíþjóð B-deild: Mjällby – Brage 1:2 • Gísli Eyjólfsson...

Svíþjóð B-deild: Mjällby – Brage 1:2 • Gísli Eyjólfsson spilaði allan leikinn með Mjällby. Óttar Magnús Karlsson kom inn á sem varamaður á 61. mínútu. • Bjarni Mark Antonsson spilaði allan leikinn með Brage. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Tapaði fyrir silfurhafanum

Íslendingar voru í eldlínunni á Evrópuleikunum í Minsk. Sveinbjörn Iura keppti í -81 kg flokki í júdó og fór beint í 32ja manna úrslit þar sem hann mætti Ivaylo Ivanov frá Búlgaríu. Sveinbjörn tapaði á ippon, en Ivanov vann silfur. Meira
24. júní 2019 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Þýskaland Þriðji úrslitaleikur: Bayern München – Alba Berlín 93:88...

Þýskaland Þriðji úrslitaleikur: Bayern München – Alba Berlín 93:88 • Martin Hermannsson skoraði sjö stig og gaf tvær stoðsendingar með Alba Berlín. *Bayern München vann einvígið... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.