Greinar þriðjudaginn 25. júní 2019

Fréttir

25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Aðeins fimm dómar hafa fyrnst í ár

Aðeins fimm óskilorðsbundnir dómar hafa fyrnst það sem af er ári en á síðustu árum hafa um 30 dómar fyrnst árlega. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð

Aldrei meiri stuðningur við borgarlínu

Meirihluti landsmanna er hlynntur borgarlínunni, fleiri karlar en konur eru andvígir henni og þeir sem búa í Reykjavík, eru háskólamenntaðir eða kjósa Samfylkinguna eru hlynntastir þessari framkvæmd. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Áheitum safnað í hjólreiðakeppni WOW Cyclothon

WOW Cylothon-hjólreiðakeppnin brestur á í dag og mun standa yfir fram á laugardag. Keppendur munu hjóla hringinn í kringum landið áttunda árið í röð, þrátt fyrir gjaldþrot WOW air. Hjólaleiðin er 1. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Fjöldi heilabilaðra mun tvöfaldast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er stórkostlegur áfangi að fá loksins stefnu í þessum málaflokki, þannig að hægt sé að fara að vinna eftir henni. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fækkar um tvo á langlegudeild

Tvö fiskiskip fóru úr Ísafjarðarhöfn í gær, áleiðis til Belgíu þar sem þau verða rifin í brotajárn. Arnar Kristjánsson, útgerðarmaður hjá Sólbergi ehf., segir að lítið verð fáist fyrir brotajárn en losa verði skipin úr höfninni. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Færri fangelsisdómar fyrnast

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fyrningar óskilorðsbundinna dóma hafa einungis verið fimm það sem af er ári, en síðustu ár hafa fyrningar verið um og yfir 30 árlega. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hafnirnar greiða myndarlegan arð

Aðalfundur Faxaflóahafna sf., sem haldinn var á föstudaginn, samþykkti að arðgreiðslur ársins 2019 yrðu 50% af reglulegum hagnaði árið 2018 og 25% af óreglulegum hagnaði eða alls 694,5 milljónir króna. Hagnaður ársins 2018 var 1.076,8 milljónir króna. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hari

Blíða í Árbænum Kvöldverkin geta verið drjúg þegar vel viðrar á sumrin – hvort sem það er til hjólreiða með fjölskyldunni eða til að dytta að... Meira
25. júní 2019 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ítalskur mafíósi flúði fangelsi

Ítalski mafíuforinginn Rocco Morabito flúði úr fangelsi í höfuðborginni Montevideo í Úrúgvæ seint á sunnudag. Frá þessu greindi innanríkisráðuneytið í Úrúgvæ frá í gær en Morabito var að bíða þess að vera framseldur til Ítalíu. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Jón á enn einn stallinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jón Baldursson var tekinn inn í frægðarhöll Bridgesambands Evrópu í liðinni viku og er sennilega fyrsti Íslendingurinn sem er tekinn inn í alþjóðlega frægðarhöll. Frægðarhöll Bridgesambands Evrópu var stofnuð 2017 og þá voru átta bridsspilarar teknir inn, tveir í fyrra og tveir núna. „Þetta er óvænt ánægja,“ segir Jón, sem gat ekki verið viðstaddur útnefninguna, þar sem hann vissi ekki af henni með nægum fyrirvara. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Kjöt selst í mun meiri mæli í sumar en í fyrrasumar

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Mun meira kjöt hefur selst í sumar en í fyrrasumar hjá Kjötsmiðjunni. Mest af kjötinu er íslenskt lambakjöt og söluaukning er einnig til staðar á nautakjöti, sem er innflutt að mestu. Þetta segir Sigurður V. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Kostnaður við útisalerni 590 milljónir

Innkauparáð Reykjavíkur hefur samþykkt heimild til framlengingar á samningi við E. Hermannsson ehf., áður AFA JCDecaux Ísland ehf., um leigu og rekstur á útisalernum í Reykjavík. Umhverfis- og skipulagssvið hafði óskað eftir heimildinni. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Kvartett Helgu Maríu flytur valda standarda

Kvartett söngkonunnar Helgu Maríu Ragnarsdóttur kemur fram á KEX hosteli við Skúlagötu í kvöld kl. 20.30. Helga stundar nám við djassdeild tónlistarháskólans í Piteå í Svíþjóð. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Kvörtunum til embættis landlæknis fjölgar

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Mikil fjölgun varð á kvörtunum varðandi heilbrigðisþjónustu sem bárust embætti landlæknis árið 2018 en þeim fjölgaði um 59 á milli ára. Þetta kemur fram í ársskýrslu embættisins sem birt var á föstudaginn var. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð

Kvörtunum til landlæknis fjölgaði í fyrra

Alls bárust 336 kvartanir og skyld erindi varðandi heilbrigðisþjónustu til embættis landlæknis á síðasta ári og fjölgaði þeim um 59 á milli ára. Flestar kvartanir vörðuðu lækna en þar á eftir komu kvartanir vegna hjúkrunarfræðinga og tannlækna. Meira
25. júní 2019 | Erlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Lágu sofandi þegar byggingin hrundi yfir þá

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Minnst 28 létust þegar bygging sem enn var í byggingu hrundi rétt fyrir dögun aðfaranótt laugardags í strandborginni Sihanoukville á suðurströnd Kambódíu. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð

Lögfræðiálit kostuðu 16 milljónir

Kostnaður utanríkisráðuneytisins við aðkeypt lögfræðiálit vegna innleiðingar þriðja orkupakka ESB nemur 16 milljónum króna. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Margbrotið mannlíf að sjá í miðbæ Reykjavíkur

Sólin er að færa sig á austanvert landið eftir góða þjónustu í þágu íbúa Suður- og Vesturlands í sumar. Því ræður suðvestanáttin sem nú er ríkjandi. Gert er ráð fyrir vætu á höfuðborgarsvæðinu næstu daga en yfirleitt björtu fyrir austan. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 904 orð | 6 myndir

Meðalverð seldra íbúða breytist lítið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frá vorinu 2018 til vorsins 2019 seldust aðeins 39 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu sem kostuðu 25-30 milljónir og 8 íbúðir á minna en 20 milljónir. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Mikil vanlíðan í Hagaskóla

„Á meðan nemendur mínir sitja of margir í slæmum loftgæðum og Vinnueftirlitið hefur gefið Reykjavíkurborg frest til 1. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Mæðgur fá meistaragráðu á sama tíma

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Sá skemmtilegi atburður átti sér stað síðastliðinn laugardag að mæðgur luku meistaranámi frá Háskóla Íslands á sama tíma. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 733 orð | 2 myndir

Pilsner ekki talinn áfengi heldur matvara

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Það hefur aldrei mátt aka bifreið undir áhrifum áfengis. Í nýjum umferðarlögum er engin breyting þar á. Meira
25. júní 2019 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Prófum seinkað vegna hitabylgju

Samræmdum prófum fyrir fjórtán ára börn í frönskum skólum hefur verið seinkað fram í næstu viku vegna hitabylgjunnar sem nú ríður yfir meginland Evrópu. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sala á viftum margfaldast vegna lúsmýs

Sala á borðviftum hefur margfaldast í sumar, miðað við fyrri ár. Ekki er það eingöngu hitinn sem veldur heldur hræðsla við hið alræmda lúsmý. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

SAS flýgur til Íslands eftir áætlun

SAS mun fljúga í dag frá Kaupmannahöfn og Ósló til Keflavíkurflugvallar samkvæmt áætlun. Afgreiðslutímar hafa verið staðfestir, samkvæmt upplýsingum Isavia. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Segir sjálfstæði sjóðanna grundvallaratriði

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir að í augum SA sé sjálfstæði lífeyrissjóðanna grundvallaratriði. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 1281 orð | 3 myndir

Sláandi listi yfir vanlíðan nemenda

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir að borgastjóri haldi leyndri svokallaðri fimmskólaskýrslu. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð

Titringur á íbúðamarkaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar hjá Landsbankanum og Íslandsbanka telja að vegna breyttrar stöðu efnahagsmála þurfi mögulega að endurmeta væntingar um söluverð lúxusíbúða í miðborg Reykjavíkur. Vísbendingar séu um að markaðurinn sé mettaður. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð

Viftusala hátt í tífaldast vegna hlýinda og lúsmýs

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Sprenging hefur orðið í sölu á viftum þetta sumarið. Svo virðist sem skyndilegan áhuga fólks á viftukaupum megi beintengja við hræðslu við hið alræmda lúsmý sem dreifst hefur víða um land. Meira
25. júní 2019 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Vilja draga úr spennu við Írani

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Sádi-Arabíu í gærmorgun til að ræða við ráðamenn þar vegna aukinnar spennu milli Bandaríkja og Írans. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Þilfarsdrengurinn í land

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á góðum skipum með traustri og góðri áhöfn er þetta starf ævintýrið eitt, ekki síst á dögum eins og núna þegar er sól og blíða og sjórinn hér á sundinu milli lands og Eyja spegilsléttur. Það er fínt að enda ferilinn svona,“ segir Ívar Gunnlaugsson, skipstjóri á Herjólfi. Frá liðnu hausti – og einnig fyrr á árum – hefur hann verið skipstjóri á Vestmannaeyjaferjunni, skipinu sem tekið verður úr þjónustu þegar ný ferja, sem kom til landsins um daginn, fer í áætlunarsiglingar. Þar með lýkur sjómannsferli Ívars sem spannar 52 ár. Meira
25. júní 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð

Öruggara samband við Evrópu

Farice ehf., sem rekur sæstrengina Farice og Danice, hefur lokið tveimur umbótaverkefnum í Bretlandi í þeim tilgangi að auka öryggi fjarskiptasambanda Íslands við umheiminn. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2019 | Leiðarar | 368 orð

Lýðræðið hélt

Margir óttuðust að afli yrði beitt í Istanbul. Það gerðist ekki og ýtir undir góðar vonir Meira
25. júní 2019 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Meina ekki neitt með því

Ómar Ragnarsson skrifar: Þrátt fyrir margskonar yfirlýsingar áratugum saman um íbúalýðræði og samráðsstjórnmál hefur fólkið sem býr í Skerjafirði ekki mátt hafa skoðanir á nærumhverfi sínu og málefnum hverfisins. Meira
25. júní 2019 | Leiðarar | 284 orð

VAR-hugaverð þróun

Tæknin á að vera þjónn en ekki herra Meira

Menning

25. júní 2019 | Tónlist | 779 orð | 5 myndir

Sól, „slingshot“ og smáfólk

Það er reyndar bara skemmtileg tilbreyting í tilverunni að vera ekki viss um hver aðallistamaðurinn á hátíðinni verður fyrr en á síðustu stundu. Þá sér maður hverjir eru alvöruaðdáendur hans og hverjir ekki. Meira
25. júní 2019 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Sólin sem spillir sjónvarpssumrinu

Það voru ekki einungis bændur á Suðurlandi sem óskuðu sér eins og eins rigningardags þegar sól skein meira en elstu menn muna nú í júní. Meira
25. júní 2019 | Tónlist | 650 orð | 5 myndir

Tóndraumar á Jónsmessunótt

Kaija Saariaho: Sjö fiðrildi f. einleiksselló (2000)*. Sjostakovitsj: Píanókvintett í g Op. 57 (1940; dagskrárbreyting)**. Ravel: Gæsamamma f. fjórhent píanó (1910)***. Saint-Saëns: Karnival dýranna f. píanódúó, fl., klar., strengjakvartett, kb. Meira

Umræðan

25. júní 2019 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Áfram um sanddælingar úr Landeyjahöfn

Eftir Hjálmar Magnússon: "Nýtt skip er komið til landsins og tími til að eitthvað raunhæft fari að gerast í þessum málum." Meira
25. júní 2019 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Bæta þarf grunnlaun lögreglumanna

Eftir Ómar G. Jónsson: "Lögreglumenn treysta á að ríkið taki meira tillit til krafna LL um bætt grunnlaun og fleiri úrbótaþætti í launa- og starfsumhverfi lögreglumanna." Meira
25. júní 2019 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Mikilvægur árangur

Friður á vinnumarkaði án efa einn mikilvægasti árangur ríkisstjórnarinnar þegar litið er yfir nýafstaðinn þingvetur. Meira
25. júní 2019 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Orð til eftirbreytni

Eftir Helga Seljan: "Hvaða gáfnafar stjórnar því að veita áfengi við laugar og böð?" Meira
25. júní 2019 | Aðsent efni | 1056 orð | 1 mynd

Skrautpinni

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þessa fingurbrjóta í forsendum sínum hefðu varadómararnir getað forðast með því að lesa greinargerð mína í málinu, þar sem vikið var að þessu öllu. Með því að falla í þessa aulalegu pytti, sýna þeir að þeir hafa ekki einu sinni lesið hana." Meira

Minningargreinar

25. júní 2019 | Minningargreinar | 1045 orð | 1 mynd

Aldís Þuríður Ragnarsdóttir

Aldís Þuríður Ragnarsdóttir fæddist á Eskifirði 29. september 1935. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 3. júní 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnar Andrés Þorsteinsson, f. 11. maí 1905, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 2560 orð | 1 mynd

Arna Sveinsdóttir

Arna Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1982. Hún lést á líknardeild Landspítalans 15. júní 2019. Móðir hennar er Erna Valsdóttir fasteignasali, f. 21. maí 1954, en systur Ernu eru Stefanía Rósa Sigurjónsdóttir, f. 1940, d. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Erla Kristjánsdóttir

Erla Kristjánsdóttir fæddist þann 19. júlí 1932 í Reykjavík. Hún lést 1. júní 2019 á HVE á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 2345 orð | 1 mynd

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson bifreiðarstjóri fæddist í Ólafsvík 3. ágúst 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð 14. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

Guðmundur Arnarsson

Guðmundur Arnarsson fæddist í Reykjavík 5. apríl 1959. Hann lést á heimili sínu á Lærdalseyri í Noregi 16. maí 2019. Foreldrar hans voru Arnar Guðmundsson, f. 1. október 1931, d. 20. júní 2018, og Elsa Unnur Guðmundsdóttir, f. 20. maí 1934, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 969 orð | 1 mynd

Guðríður Karlsdóttir

Guðríður Karlsdóttir fæddist 24. apríl 1938. Hún lést 9. júní 2019. Útför hennar fór fram 19. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 1703 orð | 1 mynd

Guðrún Ásta Björnsdóttir

Guðrún Ásta Björnsdóttir fæddist í Þórukoti, Ytri-Njarðvík, 9. febrúar 1937. Hún lést á Hrafnistu, Nesvöllum, í Njarðvík, 3. júní 2019. Foreldrar hennar voru Björn Þorleifsson, bóndi og útvegsbóndi í Þórukoti, f. 13.10. 1884 í Innri-Njarðvíkum, d. 24.9. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Kristrún Inga Hannesdóttir

Kristrún Inga Hannesdóttir fæddist 15. september 1971. Útför Ingu fór fram 24. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 1191 orð | 1 mynd

Kristrún Ólafsdóttir

Kristrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1938. Hún andaðist 12. júní 2019 á Landakotsspítala. Foreldrar hennar voru Arndís Pétursdóttir, f. 24. janúar 1914, d. 10. október 2002, og Ólafur Haraldur Jónsson, húsgagnasmiður, f. 15. október 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 4319 orð | 1 mynd

Magnúsína S. Sæmundsdóttir

Maggý Sæmundsdóttir fæddist 5. ágúst 1934 í Miðhúsum í Vestmannaeyjum. Hún lést á Súkrahúsinu á Akranesi 4. júní 2019. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Magnúsdóttir, f. 30.8. 1905, d. 25.6. 1996, og Sæmundur Jónsson, f. 27.4. 1902, d. 12.10. 1943. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Ólafur Jens Sigurðsson

Ólafur Jens Sigurðsson fæddist 26. ágúst 1943. Hann lést 11. júní 2019. Útför hans fór fram 19. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1677 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúnar Heiðmar Guðmundsson

Rúnar Heiðmar Guðmundsson fæddist á Húsavík 11. mars 1972. Hann lést 8. júní 2019. Hann var sonur hjónanna Bertu J. Einarsdóttur, f. 17.9. 1941, frá Húsavík og Guðmundar Heiðmars Gunnlaugssonar, f. 25.9. 1935, d. 14.8. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

Rúnar Heiðmar Guðmundsson

Rúnar Heiðmar Guðmundsson fæddist á Húsavík 11. mars 1972. Hann lést 8. júní 2019. Hann var sonur hjónanna Bertu J. Einarsdóttur, f. 17.9. 1941, frá Húsavík og Guðmundar Heiðmars Gunnlaugssonar, f. 25.9. 1935, d. 14.8. 2005, frá Skógum í Reykjahverfi. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurðardóttir

Sigrún Sigurðardóttir fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 28. ágúst 1929. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 17. júní 2019. Sigún var dóttir hjónanna sr. Sigurðar Stefánssonar, síðar vígslubiskups Hólastiftis, f. 10. nóv. 1903, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 3863 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Frímann Halldórsson

Sigurbjörn Frímann Halldórsson fæddist í Reykjavík, 19. ágúst 1957. Hann andaðist á deild 11-E á Landspítalanum við Hringbraut 15. júní 2019. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Jónína Meyvantsdóttir, f. 2.8. 1914, d. 1981, og Halldór Þórhallsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

Sigurður Bjarni Jóhannesson

Sigurður Bjarni Jóhannesson fæddist í Hnífsdal 18. apríl 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans 14. maí 2019. Foreldrar hans voru Steinunn Sigurðardóttir, f. 28. júlí 1898, d. 11. maí 1988, og Jóhannes Bjarni Jóhannesson, f. 14. ágúst 1898, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 1239 orð | 1 mynd

Sjöfn Guðmundsdóttir

Sjöfn Guðmundsdóttir fæddist 22. ágúst 1935 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 14. júní 2019. Foreldrar hennar voru Guðný Theodóra Guðnadóttir, f. 3. maí 1908 á Jaðri í Þykkvabæ, d. 8. mars 1999, og Guðmundur Kristjánsson, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2019 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Stefán Yngvi Finnbogason

Stefán Yngvi Finnbogason fæddist á Miðgrund í Skagafirði 13. janúar 1931. Hann lést 14. júní 2019. Foreldrar hans voru Skúli Finnbogi Bjarnason frá Þorsteinsstöðum, f. 22. maí 1895, d. 20. ágúst 1986, og Sigrún Eiríksdóttir frá Sölvanesi, f. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 546 orð | 2 myndir

Einhæfni í atvinnulífinu

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is „Það má segja að þetta sýni sögulega einhæfni í íslensku atvinnulífi. Eitt sinn var það bara sjávarútvegur og fiskur. Nú er það liggur við bara ferðaþjónustan. Það er ekkert svakalega mikið að gerast í öðrum greinum,“ segir Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum sem í nýrri Hagsjá bankans fór yfir þróun starfa í íslensku hagkerfi frá árinu 2010. Meira
25. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Hagar hækkuðu um tæp tvö prósent í Kauphöll

Nokkuð rautt var um að litast í Kauphöll Íslands við lokun markaðar í gær. Mest lækkuðu hlutabréf Símans, eða um 1,29% í 65 milljóna króna viðskiptum og stendur verð á hverjum hlut nú í 4,59 krónum. Meira
25. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Rekstur Tölvuteks stöðvaður í gær

Rekstri verslana Tölvuteks var hætt í gær. Tilkynnt var um rekstrarstöðvunina á samfélagsmiðlum fyrirtækisins, en liðin eru tólf ár frá því að tölvuverslunin hóf fyrst starfsemi. Meira
25. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Samruni sjóða GAMMA og Júpíters samþykktur

Fjármálaeftirlitið hefur samþykkt samruna fjögurra sjóða GAMMA Capital Management við fjóra sjóði Júpíters rekstrarfélags. Meira

Fastir þættir

25. júní 2019 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rg4 7. Bg5 h6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rg4 7. Bg5 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Bg7 10. h3 Re5 11. f3 Rbc6 12. Bf2 Rxd4 13. Bxd4 Be6 14. Dd2 Da5 15. a3 Hc8 16. Df2 Hc6 17. h4 O-O 18. hxg5 hxg5 19. Be2 Hfc8 20. Hh5 Rg6 21. Bxg7 Kxg7 22. Meira
25. júní 2019 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
25. júní 2019 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Dánardagur Jackson

Tónlistarundrið Michael Jackson lést á þessum degi árið 2009 af völdum hjartaáfalls. Jackson fæddist 29. ágúst 1958 og hóf ferilinn mjög ungur en hann kom fyrst fram á sjónarsviðið með bræðrum sínum í Jackson Five, aðeins sex ára gamall. Meira
25. júní 2019 | Fastir þættir | 160 orð

Fjölbreytt dagskrá. N-AV Norður &spade;K987 &heart;7 ⋄KG73...

Fjölbreytt dagskrá. N-AV Norður &spade;K987 &heart;7 ⋄KG73 &klubs;ÁKD4 Vestur Austur &spade;103 &spade;DG65 &heart;643 &heart;1095 ⋄D965 ⋄108 &klubs;10982 &klubs;G763 Suður &spade;Á42 &heart;ÁKDG82 ⋄Á42 &klubs;5 Suður spilar... Meira
25. júní 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Lilja Ester Ágústsdóttir

50 ára Lilja er Akureyringur en býr í Neskaupstað. Hún er hjúkrunarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og starfar á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Maki : Hákon Erluson, f. 1967, starfsmannastjóri Síldarvinnslunnar. Börn : Sylvía Kolbrún, f. Meira
25. júní 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Skipting fólks í „kynþætti“ eftir útliti er löngu dauð í vísindunum en ýmsir halda þó meintum mun á lofti. Þó er vafasamt að segja að þeir „láti mikið með hann“. Að láta mikið með e-n (manneskju) er að hafa dálæti á honum. Meira
25. júní 2019 | Árnað heilla | 517 orð | 4 myndir

Með flugbakteríuna í blóðinu

Harald Snæhólm fæddist í Þrándheimi í Noregi 25. júní 1939. Hann fluttist með foreldrum sínum til Íslands árið 1946 og ólst svo upp í Kópavogi þar sem hann hefur búið alla tíð síðan. Meira
25. júní 2019 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Reykjavík Óliver Leó Þórisson fæddist 20. september 2018 á...

Reykjavík Óliver Leó Þórisson fæddist 20. september 2018 á Landspítalanum í Reykjavík, kl. 17.27. Hann vó 4.010 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Sandra Sif Sverrisdóttir og Þórir Björgvinsson... Meira
25. júní 2019 | Í dag | 295 orð

Sumarsólstöður og Litla-Jörp

Gústi Mar skrifaði á Leir 21. júní á sumarsólstöðum: Norðan gola nístir kalt um sveitir nöpur ljóðin júníhretið syngur. Illa sofinn öls á kránni neytir ungur, léttur, glaður Skagfirðingur. Meira
25. júní 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Viktor Richardsson

30 ára Viktor er Hafnfirðingur en býr í Vesturbæ Reykjavíkur. Hann er með BA í ljósmyndun frá Berlín og starfar sem ljósmyndari á auglýsingastofunni Sahara. Maki : María Dagbjört Sveinsdóttir, f. 1989, vinnur við móttöku hjá Reykjavíkurborg í... Meira

Íþróttir

25. júní 2019 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Algjört hrun Njarðvíkinga

Njarðvík er komin niður í fallsæti í 1. deild karla í fótbolta eftir að liðið tapaði sínum fimmta leik í röð í gær, 5:1 gegn Haukum á heimavelli. Haukar komust með sigrinum upp um tvö sæti í 9. Meira
25. júní 2019 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Á afskaplega kunnuglegum slóðum

HM í Frakklandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Svíþjóð og Bandaríkin tryggðu sér í gær sæti í 8-liða úrslitum HM kvenna í fótbolta og miðað við söguna þá ætti það ekki að koma neinum á óvart. Meira
25. júní 2019 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Dansar á „LPGA-línunni“

Afrekskylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði upp fyrri helming keppnistímabils síns í snörpum pistli á Facebook í gær. Meira
25. júní 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Fékk nýjan samning 48 ára gamall

Hinn 48 ára gamli José Hombrados, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Spánverja í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan samning við spænska úrvalsdeildarliðið Guadalajara. Hombrados mun því spila 27. Meira
25. júní 2019 | Íþróttir | 795 orð | 4 myndir

FH tekur við pressunni

10. umferð Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Eftir að Íslandsmeistarar Vals og þeirra erfiða byrjun í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu var aðalumræðuefnið í fyrstu umferðunum beinast spjótin nú fast að FH-ingum. Meira
25. júní 2019 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Ásvellir: Haukar – FH 19.15 Eimskipsvöllur: Þróttur R – ÍA 19.15 4. Meira
25. júní 2019 | Íþróttir | 172 orð | 3 myndir

*Körfuknattleikskappinn Arnór Hermannsson er genginn til liðs við ÍR...

*Körfuknattleikskappinn Arnór Hermannsson er genginn til liðs við ÍR. Arnór kemur til félagsins frá Breiðabliki sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Arnór átti flott tímabil með Blikum og skoraði 7 stig að meðaltali í vetur og gaf 4 stoðsendingar. Meira
25. júní 2019 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Línur eru aðeins farnar að skýrast í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu...

Línur eru aðeins farnar að skýrast í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu nú þegar deildin er rétt að verða hálfnuð. Fram til þessa hefur mótið verið skemmtilegt þar sem margir ungir og sprækir strákar hafa komið fram á sjónarsviðið. Meira
25. júní 2019 | Íþróttir | 948 orð | 9 myndir

Mátti ekki tæpara standa

Fótbolti Andri Yrkill Valsson Jóhann Ingi Hafþórsson Skúli B. Sigurðsson Breiðablik og Valur verða bæði með fullt hús stiga þegar þau mætast í uppgjöri toppliðanna í næstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í knattspyrnu. Meira
25. júní 2019 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – HK/Víkingur 2:1 Fylkir &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – HK/Víkingur 2:1 Fylkir – Selfoss 1:1 Keflavík – Stjarnan 5:0 Staðan: Valur 770026:421 Breiðablik 770020:521 Þór/KA 741213:1313 ÍBV 730413:119 Stjarnan 73045:139 Selfoss 72147:137 Fylkir 72147:167... Meira
25. júní 2019 | Íþróttir | 196 orð | 3 myndir

* Rafael Benítez lætur af störfum sem knattspyrnustjóri hjá enska...

* Rafael Benítez lætur af störfum sem knattspyrnustjóri hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle um um mánaðarmótin þegar samningur hans við félagið rennur út. Viðræður forráðamanna Newcastle við Benítez um nýjan samning sigldu í strand. Meira
25. júní 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Riðlarnir klárir fyrir HM í Japan

Búið er að draga í riðla á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fer í Japan dagana 30. nóvember til 15. desember í vetur. Meira
25. júní 2019 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Þetta voru ekki nein svik af minni hálfu

Hannes Jón Jónsson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Bietigheim, segist ekki hafa svikið Selfyssinga eins og Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss, orðaði það í viðtali við mbl.is á dögunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.