Greinar fimmtudaginn 4. júlí 2019

Fréttir

4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

13% færri aka um Gullna hringinn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ökutækjum sem fóru Gullna hringinn fækkaði um rúm 13% á milli ára í maí og júnímánuði samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. 164. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

2.000 keppendur og 204 lið

Tæplega 2.000 drengir úr alls 204 liðum í 5. flokki í knattspyrnu taka þátt í 33. N1-mótinu sem sett var á Akureyri í gær. Mót þetta er einn stærsti og vinsælasti íþróttaviðburður ársins og hafa aldrei fleiri lið verið skráð til leiks. Meira
4. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Auðga úran umfram heimild

Íranar tilkynntu í gær að frá og með næstkomandi sunnudegi myndi landið hefja auðgun úrans umfram þau 3,67% sem því er heimilt að gera samkvæmt skilmálum kjarnorkusamkomulagsins frá árinu 2015. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Á níu páfagauka heima

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Dísuparið Björt og Kíki eignaðist þrjá unga fyrir um þremur vikum, tveir þeirra virðast ætla að spjara sig en einn var með fæðingargalla og lifði aðeins í um sólarhring. Fyrir áttu þau þrjá stálpaða unga. Meira
4. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Árásin sögð „hrikalegur glæpur“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundaði í gærkvöldi eftir að minnsta kosti 44 létust og um 130 særðust í loftárás á flóttamannabúðir í nágrenni Trípolí, höfuðborgar Líbýu. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Besti biti sem völ er á

Nú þegar þjóðin þeysist um landið í útilegum og sumarbústaðaferðum eru matarmál ofarlega á baugi. Mikilvægt er að vanda fæðuval, þá ekki síst ef útivist og hreyfing er á dagskránni og forðast það í lengstu lög að fóðra fjölskylduna eingöngu á óhollustu. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Blönduð byggð sem opnar öllum tækifæri

Gert er ráð fyrir að uppbyggingin í hinu nýja Skarðshlíðarhverfi kosti í heild á bilinu 5-6 milljarða króna og stendur sala á lóðum undir því að mestu leyti. Meira
4. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Búa sig undir þjóðhátíðardaginn

Undirbúningur fyrir þjóðhátíðardag Bandaríkjanna hefur verið í fullum gangi síðustu daga, en þess er minnst í dag að 243 ár eru liðin frá því að nýlendurnar 13 lýstu yfir sjálfstæði sínu frá Bretum og Georgi þriðja Bretakonungi. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð

Dómsmálaráðherra segir að fara þurfi yfir framkvæmd útlendingalaganna

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir dómsmálaráðherra segir á facebooksíðu sinni að hún hafi lengi talið að „fara þurfi sérstaklega yfir framkvæmd“ útlendingalaganna þegar börn eru annars vegar. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 879 orð | 3 myndir

Efninu miðlað í endurnot á Höfða

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Hérna er ein með lykli í,“ segir Ragna Ingibjörg Halldórsdóttir, deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar Sorpu, og snýr lyklinum í fallega grænni innihurð með gylltu gægjugati. Meira
4. júlí 2019 | Innlent - greinar | 316 orð | 8 myndir

Engir listrænir dansarar frá Austur-Evrópu

Chanel sýndi góða takta á hausttískusýningu sinni í París á dögunum. Búið var að breyta Grand Palais í bókasafn og röltu fyrirsætur um eins og bókasafnsfræðingar nútímans. Bækur eru nefnilega aðalinnblástur hönnuða Chanel í ár. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Erfðabreyttar rottur og mýs í Krókhálsinn

Umhverfisstofnun hefur borist umsókn ArcticLAS ehf. um leyfi til afmarkaðrar notkunar erfðabreyttra rotta (Rattus Norvegicus) í rannsóknarhúsnæði sínu að Krókhálsi 5d í Reykjavík. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð

FME segir stjórnarmenn LV enn sitja

Fulltrúar VR í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna eru enn stjórnarmenn LV og bera skyldur sem slíkir að því er fram kemur í bréfi Fjármálaeftirlitsins til LV þar sem fjallað er um deilur vegna afturköllunar VR á umboði þeirra. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Fylgdarmenn fatlaðra fá nú frítt í sund

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum á mánudag að starfsmenn sem fylgja fötluðum einstaklingum fái frítt í sund það sem eftir er ársins 2019. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð

Færri kjósa Ísland

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Þetta virkar eins og svona 20-30 prósent fækkun,“ segir Svavar Guðjónsson, eigandi Gullfosskaffis, spurður hvort hann finni fyrir því að ferðamönnum hafi fækkað á svæðinu. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Halda hátíð í Heiðmörkinni

„Við viljum skapa hefðir og skemmtilega menningu í tengslum við skóga landsins. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 309 orð

Hart deilt um þátt Eldum rétt í máli Rúmenanna

Stéttarfélagið Efling og fyrirtækið Eldum rétt deila um skipti hins síðarnefnda við starfsmannaleiguna Menn í vinnu, en Efling hefur stefnt starfsmannaleigunni og fyrirtækinu fyrir meðferð á rúmenskum verkamönnum sem leigðir voru af starfsmannaleigunni. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Hillurnar hálftómar eftir afmælið

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Talið er að 500-600 manns hafi mætt í 100 ára afmælisveislu Verslunar Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki um liðna helgi. Var veislan liður í hátíðarhöldum Lummudaga í Skagafirði og slegið upp tjaldi og aðstöðu í porti við verslunina. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 314 orð

Hlutfallslega flestir greindir hér

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Á síðasta ári greindust 45 með lifrarbólgu B á Íslandi, þar af fjórir með bráða sýkingu, að því er fram kemur í gögnum embættis Landlæknis. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Ívilnanir boðaðar vegna vistvænna bíla

Fram kemur á Samráðsgátt stjórnvalda að frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skattlagningu ökutækja er nú til umsagnar og verður til 15. júlí nk. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Keyri málið áfram í skjóli sumarfrís

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fyrirhuguð afgreiðsla á nýju deiliskipulagi fyrir Stekkjarbakka í dag er að sögn Eyþórs Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokks í Reykjavík, gerð í skjóli þess að borgarstjórn er í fríi. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Konur skara fram úr í raungreinum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Fleiri konur en karlar hlutu raungreinaverðlaun Háskólans í Reykjavík í ár en slíkt hefur ekki gerst áður. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Landnám

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Samfélag er tekið að myndast í nýju Skarðshlíðarhverfi í Hafnarfirði, en fyrstu fjölskyldurnar eru nú fluttar inn í nýbyggð hús þar. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Landnámsskáli í Súgandafirði

Á vegum Fornminjafélags Súgandafjarðar verður í sumar hafin bygging landnámsskála í Botni í Súgandafirði. Reist verður tilgátuhús byggt skv. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð

Létust af slysförum

Lögreglan á Vestfjörðum hefur birt nöfn þeirra tveggja manna sem létust af slysförum í lok júnímánaðar. Guðmundur S. Ásgeirsson lést þegar veghefill fór út af Ingjaldsvegi í Sandheiði í Gerðhamarsdal. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Litríkasti matarvagn landsins brátt opnaður í Keflavík

„Ég verð var við mikla spennu meðal bæjarbúa. Það eru margir búnir að spyrja hvenær við opnum og sjálfur er ég orðinn spenntur að fara að láta verkin tala,“ segir Elías Örn Friðfinnsson matreiðslumaður. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Meiriháttar maís með majónesi

Grillaður maís er með betra meðlæti sem hægt er að fá af grillinu en það þarf að vanda til verka. Hér er Berglind Hreiðars á Gotteri.is með grillaðan maís sem smurður er með hvítlauksmajónesi áður en hann er grillaður. Hljómar spennandi og vel þess virði að prófa. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Meirihlutinn vill ekki jólahverfi

Tillaga frá áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins þess efnis að árlega verði valið jólahverfi í Reykjavík var felld af meirihlutaflokkunum á síðasta fundi í umhverfis- og skipulagsráði. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Minna um grasfrjó en síðustu ár

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Miskabætur vegna mistaka

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi íslenska ríkið þann 17. apríl sl. til að greiða þremur börnum manns sem lést á gjörgæsludeild Landspítalans 3. október 2012 miskabætur. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Nýi Herjólfur flytur fleiri farþega

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samgöngustofa hefur gefið út farþegaleyfi fyrir nýja Herjólf. Það nær til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar eða Þorlákshafnar. Meira
4. júlí 2019 | Innlent - greinar | 292 orð | 2 myndir

Nýr hljómur hjá Ara

Ara Ólafssyni kynntust flestir landsmenn í fyrra þegar hann var valinn til þess að keppa í Eurovision fyrir okkar hönd. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Opna Ed Sheeran-búð í Kringlunni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Hitinn í samfélaginu er að aukast. Fólk finnur að það styttist í þetta,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ráðuneytið styður áfram Bjarkarhlíð

Félagsmálaráðuneytið mun styðja áfram við Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis, en Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, rituðu í gær undir samning þess efnis. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 1057 orð | 2 myndir

Segir vegið að sjálfstæði stjórnar sjóðsins

Fjármálaeftirlitið segist í bréfi til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í gær vegna deilna um afturköllun á umboði stjórnarmanna af hálfu VR vera sammála því mati stjórnar sjóðsins að stjórnarmenn sem tilkynntir voru til FME 23. mars sl. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Síðasti möguleiki til að vinna sæti í landsliðinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
4. júlí 2019 | Innlent - greinar | 270 orð | 3 myndir

Sívinsæll í sumar

Það er að venju í nægu að snúast hjá þjóðareigninni Páli Óskari í sumar en hann verður á ferð og flugi um allt land. Palli ætlar að hertaka K100 með hinum sívinsæla útvarpsþætti Pallaball í beinni á morgun, föstudag, milli klukkan 16 og 18. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sjö sækja um starf Þjóðleikhússtjóra

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út lista yfir umsækjendur um starf þjóðleikhús-stjóra. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Skærgulur akur í stuttan tíma undir Eyjafjöllum

Repjan er nú í blóma á akrinum á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Skærgulu blómin standa þó stutt því jurtin fer að mynda fræ. Úr fræinu er framleidd repjuolía til matar eða sem eldsneyti, svokallað bíódísil. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Snjóalög umhverfis Öskju

Töluverð snjóalög og skafla er enn að sjá á hálendinu við Öskju eins og sjá má á þessari loftmynd ljósmyndara Morgunblaðsins. Veðurspá gerir ráð fyrir skúrum og líklega hellidembum í dag, einkum suðvestanlands og á hálendinu. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Sundabraut á teikniborðinu síðan 1975

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sundabrautin hefur verið í umræðunni í næstum hálfa öld en hún var fyrst sett fram árið 1975 í aðalskipulagi Reykjavíkur. Margar rannsóknir hafa verið framkvæmdar og skýrslur gefnar út en þessi þarfa vegaframkvæmd er ennþá bara á hugmyndastiginu. Segja má að saga Sundabrautar sé sagan endalausa. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Sýna breytingunum skilning

Varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, Guðmundur Már Þorvarðarson, segir að von hafi verið á því að Icelandair myndi nálgast flugmenn með einum eða öðrum hætti með einhvers konar útspil, vegna hagræðinga hjá flugfélaginu. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Tónleikar Lykke Li verða í Hörpu í kvöld

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sænska tónlistarkonan Lykke Li spilar í Silfurbergi í Hörpu í kvöld fyrir hátt í 1.200 manns. Miðasalan fyrir tónleikana hefur gengið þokkalega en hefur tekið vel við sér nýverið. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vilja ekki vörtur ferðafólks

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 896 orð | 4 myndir

Víkingur tekur við Safamýri

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Vöktun með heimagistingu heldur áfram

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samning við embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að framlengja átaksverkefni sem rekið hefur verið sl. Meira
4. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 925 orð | 4 myndir

Þarf að byggja upp innviði

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hafa verið byggðir upp innviðir til að skapa bændum sem stundað hafa tilraunaræktun á repju möguleika á að afsetja repjufræ eða olíu. Það vantar síðasta skrefið, verksmiðju til að framleiða bíódísil í stað sambærilegrar olíu sem nú er flutt til landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2019 | Leiðarar | 686 orð

Rörsýning er mikið bíó

Ruglandi „rörsýnar“ er ólæknandi afbrigði pólitískrar sjónskekkju Meira
4. júlí 2019 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Öfugsnúið umburðarlyndi

Ýmsum þykir gott að skreyta sig með orðunum umburðarlyndur og frjálslyndur. Sumir sem þetta gera gefa svo gjarnan þeim sem eru þeim ósammála einkunnir, sem eru síður huggulegar, svo sem þröngsýnn, einangrunarsinni og jafnvel eitthvað þaðan af verra. Meira

Menning

4. júlí 2019 | Bókmenntir | 1062 orð | 3 myndir

Brotlending úr háflugi

Eftir Stefán Einar Stefánsson. Vaka Helgafell, 2019. 367 bls., Meira
4. júlí 2019 | Myndlist | 58 orð | 1 mynd

Gengið milli minnisvarða og listaverka

Listasafn Reykjavíkur, Borgarbókasafn og Borgarsögusafn Reykjavíkur bjóða upp á kvöldgöngur með leiðsögn fimmtudagskvöld í sumar og í kvöld kl. Meira
4. júlí 2019 | Fólk í fréttum | 61 orð | 4 myndir

Jaðarlistahátíðin RVK Fringe stendur nú sem hæst og meðal forvitnilegri...

Jaðarlistahátíðin RVK Fringe stendur nú sem hæst og meðal forvitnilegri sýninga á dagskrá hennar er sænska sýningin Svankvinnan, þ.e. Svanakonan, sem heillaði gesti í Tjarnarbíói í fyrrakvöld. Meira
4. júlí 2019 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

Kvikmynd Elfars fær góða dóma

Fyrsta kvikmynd leikstjórans Elfars Aðalsteins í fullri lengd, End of Sentence , var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Edinborg sem lauk um helgina. Meira
4. júlí 2019 | Kvikmyndir | 1056 orð | 2 myndir

Leikföng í leit að tilgangi lífsins

Leikstjórn: Josh Cooley. Handrit: Andrew Stanton og Stephany Folsom. Bandaríkin, 2019. 100 mín. Meira
4. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 231 orð | 1 mynd

Línulegur valkvíði

Það er víðtæk speki innan hagfræðinnar, og örugglega víðar ef út í það er farið, að meira úrval af gæðum sé af hinu góða fyrir neytandann. Ég held að þetta sé algjör vitleysa. Meira
4. júlí 2019 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Lykke Li heldur tónleika í Silfurbergi

Sænska tónlistarkonan Lykke Li heldur tónleika í kvöld í Silfurbergi í Hörpu. GDRN hitar upp kl. 20. Lykke Li gaf út sína fyrstu EP-plötu árið 2008 og hefur síðan gefið út fjórar breiðskífur. Hún hefur átt mörg lög á vinsældalistum, m.a. Meira
4. júlí 2019 | Myndlist | 359 orð | 1 mynd

Mikill frumkraftur í Eyjum

Sýning á nýjum olíumálverkum eftir Tolla verður opnuð á Vestmannaeyjaflugvelli í dag, fimmtudag. Sýningin er samvinnuverkefni Isavia, rekstraraðila flugvallarins, og Tolla. Meira
4. júlí 2019 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Samsýning um Skólavörðuholtið

Samsýningin Varðað verður opnuð kl. 17 í dag í Ásmundarsal við Freyjugötu. Fjórir listamenn af yngri kynslóðinni sýna ný verk sem þeir hafa unnið innblásnir af sögu og umhverfi Skólavörðuholtsins. Meira
4. júlí 2019 | Myndlist | 641 orð | 5 myndir

Samtímalist í hinum ýmsu kimum

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
4. júlí 2019 | Myndlist | 173 orð | 1 mynd

Tekur á sinn hátt á mengunarmálum

Seinnitímavandamál er heiti sýningarinnar sem Ragnheiður Þorgrímsdóttir myndlistarkona opnar í SÍM-salnum, Hafnarstræti 16, í dag, fimmtudag, klukkan 16. Meira
4. júlí 2019 | Menningarlíf | 783 orð | 2 myndir

Þetta er fyrst og fremst heiður

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Það er ákveðinn fókus á verk eftir mig á efnisskrá hátíðarinnar,“ segir Þuríður Jónsdóttir sem hefur verið útnefnd staðartónskáld Sumartónleika í Skálholti í ár. Meira

Umræðan

4. júlí 2019 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Allt í góðum tilgangi

Það væri líklega margt öðruvísi ef stjórnmálamenn færu ávallt þá leið að stýra einstaklingum í rétta átt að þeirra mati með sköttum eða íþyngjandi löggjöf. Meira
4. júlí 2019 | Aðsent efni | 1123 orð | 2 myndir

Byggt undir frekari sókn

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Ég er þó sannfærður um að öll þessi mál eru til þess fallin að styrkja stoðir íslensks sjávarútvegs og landbúnaðar til skemmri og lengri tíma." Meira
4. júlí 2019 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Fasteignaskattur íþyngir sem aldrei fyrr

Eftir Jón Ólaf Halldórsson: "Það er ekki með nokkru móti hægt að una við að breytt aðferð Þjóðskrár við útreikning fasteignaskatts hafi leitt af sér þá gífurlegu skattahækkun sem hér er lýst." Meira
4. júlí 2019 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Haldlítil rök fyrir aukinni skattheimtu

Eftir Gunnar Sigurðarson: "Embættið er á villigötum þegar það leggur til aukna skattheimtu á sykraða og sykurlausa gosdrykki auk sælgætis í þeim tilgangi að efla lýðheilsu." Meira
4. júlí 2019 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Meirihlutinn gengur á Elliðaárdalinn

Eftir Björn Gíslason: "Ætla borgarstjórinn og formaður umhverfis- og heilbrigðisráðs að standa að því að taka 43 þúsund fermetra í Elliðaárdalnum undir uppbyggingu?" Meira

Minningargreinar

4. júlí 2019 | Minningargreinar | 3261 orð | 1 mynd

Atli Freyr Guðmundsson

Atli Freyr Guðmundsson fæddist 3. apríl 1948 á Akranesi. Hann lést á Landspítalanum 15. júní 2019. Foreldar hans voru Pálína Þorsteinsdóttir húsmóðir, f. 28.1. 1908 á Óseyri í Stöðvarfirði, d. 13.10. 1999, og Guðmundur Björnsson kennari, f. 24.3. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2019 | Minningargreinar | 1590 orð | 1 mynd

Bjarni Hrafn Guðmundsson

Bjarni Hrafn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 9. júlí 1943. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 22. júní 2019. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Ögmundsson, bifreiðarstjóri frá Syðri-Reykjum í Biskupstungum, f. 16. ágúst 1902, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2019 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

Björn Ásgeirsson

Björn Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 25. júní 2019. Foreldrar Björns voru Ásgeir Jónsson járnsmiður, f. 29.11. 1901, d. 28.9. 1975, og Jóhanna Ingibjörg Sigurðardóttir húsmóðir, f. 27.4. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2019 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Egill Egilsson

Egill Egilsson húsasmíðameistari fæddist 17. ágúst 1925. Hann lést á Sólvangi 23 júní 2019. Foreldrar Egils voru hjónin Egill Jónsson og Þjóðbjörg Þórðardóttir. Faðir Egils fórst með togaranum Robertson 8. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2019 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Hjördís Ágústsdóttir

Hjördís Ágústsdóttir fæddist 29. maí 1933 á Bergþórshvoli á Fáskrúðsfirði. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 27. júní 2019. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Stefanía Einarsdóttir, fædd 24. september 1896, dáin 24. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2019 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Jón Gústafsson

Jón Gústafsson fæddist í Reykjavík 30. júní 1948. Hann varð bráðkvaddur 25. júní 2019. Foreldrar hans voru Gústaf Pálmar Símonarson prentari, f. 29. október 1922, d. 28. ágúst 2017, og kona hans Lilja Ingibjörg Sigurjónsdóttir húsmóðir, f. 31. mars... Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2019 | Minningargreinar | 1361 orð | 2 myndir

Linda Anna Ragnarsdóttir

Linda Anna Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1949. Hún lést á eyjunni Sifnos í Grikklandi 12. júní 2019. Foreldrar hennar voru Ragnar Jóhannes Jón Jóhannesson frá Reykjavík, f. 26.1. 1918, d. 29.10. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2019 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

Oddgeir Björnsson

Oddgeir Björnsson fæddist í Reykjavík 27. janúar 1957. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. júní 2019. Foreldrar hans voru Sigrún Oddgeirsdóttir, f. 18. maí 1937, d. 12. ágúst 2012, og Björn B. Kristjánsson, fyrrverandi kaupmaður, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2019 | Minningargreinar | 3365 orð | 1 mynd

Sigurveig Sigþórsdóttir

Sigurveig Sigþórsdóttir fæddist á Akureyri 19. febrúar 1940. Hún lést á Landspítalanum, Hringbraut, 26. júní 2019. Foreldrar hennar voru Sigrún Valdimarsdóttir, f. 9.7. 1907, d. 21.5. 1988, og Sigþór Gunnarsson, f. 28.4. 1889, d. 31.7. 1946. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 802 orð | 4 myndir

Mikilvægt að ríkið selji bankana

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Það er mikilvægt að ríkið losi sig við bankana sem allra fyrst,“ segir Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Fjártækniklasans, um rekstur íslenska ríkisins á Íslandsbanka og Landsbanka. Meira
4. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Sjóðir skoði afturköllun umboða

Fjármálaeftirlitið, FME, segir frá því í frétt á heimasíðu sinni að það hafi í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar undanfarna daga, og vísar þar til umfjöllunar í kjölfar þess að VR skipti út öllum fjórum fulltrúum sínum í Lífeyrissjóði verslunarmanna, beint... Meira

Daglegt líf

4. júlí 2019 | Daglegt líf | 1218 orð | 3 myndir

Núna set ég sjaldnar upp grímu

„Við eigum ekki að láta líðan okkar vera undir því komna hvernig einhver annar hegðar sér. Hlutirnir eru bara eins og þeir eru og fólk er eins og það er. Það er gott að sætta sig við það og leitast við að tileinka sér æðruleysi,“ segir Jóga Jói. Meira

Fastir þættir

4. júlí 2019 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 d6 4. Rc3 e5 5. d5 a5 6. Be2 Ra6 7. Be3 f5 8...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 d6 4. Rc3 e5 5. d5 a5 6. Be2 Ra6 7. Be3 f5 8. exf5 Bxf5 9. g4 Bd7 10. h4 De7 11. h5 g5 12. Rf3 h6 13. Rd2 e4 14. Rdxe4 Rf6 15. Rg3 0-0 16. 0-0 a4 17. Bd4 a3 18. b3 c5 19. dxc6 bxc6 20. f3 c5 21. Rd5 Rxd5 22. Bxg7 Kxg7 23. Meira
4. júlí 2019 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Stefán Valmundar Stefán leysir Ernu Hrönn af í dag. Meira
4. júlí 2019 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Akranes Áróra Tu Anh Vu fæddist 15. nóvember 2018 kl. 11.19 á Akranesi...

Akranes Áróra Tu Anh Vu fæddist 15. nóvember 2018 kl. 11.19 á Akranesi. Hún vó 2.864 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Tuyet Anh Thi Nguyen og Duy Bao Vu... Meira
4. júlí 2019 | Í dag | 260 orð

Enn einn dýrðardagurinn og glaðværð í griðlandinu

Ólafur Stefánsson skrifaði í Leirinn á þriðjudag: „Nú er tími mikilla náttúrulýsinga og tilbeiðslu sólar, gróðurs – og birtu. Jónsmessan er líka nýliðin og ekki farið að rökkva um kvöld þótt sólin skjótist örskammt í felur á öðrum tímanum. Meira
4. júlí 2019 | Fastir þættir | 169 orð

Eplakaka. A-AV Norður &spade;G3 &heart;D85 ⋄832 &klubs;G10862...

Eplakaka. A-AV Norður &spade;G3 &heart;D85 ⋄832 &klubs;G10862 Vestur Austur &spade;Á652 &spade;D98 &heart;KG63 &heart;9 ⋄1074 ⋄ÁKG6 &klubs;75 &klubs;KD943 Suður &spade;K1074 &heart;Á10742 ⋄D95 &klubs;Á Suður spilar 3&heart; dobluð. Meira
4. júlí 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Jón Þór Björnsson

50 ára Jón Þór er Reyðfirðingur en býr í Hafnarfirði. Hann er með skipstjórnarréttindi og er stýrimaður á uppsjávarskipinu Hákoni EA hjá Gjögri hf. Maki : Júlíana Vilhjálmsdóttir, f. 1970, sérkennslustjóri á leikskólanm Norðurbergi í Hafnarfirði. Meira
4. júlí 2019 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Lag frá Whitney á toppnum sjö árum eftir dauða hennar

Stórsöngkonan Whitney Houston lést fyrir sjö árum en áður óútgefið efni er enn að koma út en lagið Higher Love kom út á dögunum. Meira
4. júlí 2019 | Í dag | 44 orð

Málið

Tvö lið lenda saman í riðli í knattspyrnukeppni. En tveimur leikmönnum lendir saman (þeir fara að fljúgast á) á vellinum. Um það að verða sundurorða (þ.e. Meira
4. júlí 2019 | Árnað heilla | 556 orð | 4 myndir

Syngur víða samhliða leikhúsinu

Katrín Halldóra Sigurðardóttir fæddist 4. júlí 1989 í Reykjavík, ólst upp í Mosfellsbæ til 10 ára aldurs og flutti þá austur í Neskaupstað. Meira
4. júlí 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Þórir Ingvarsson

40 ára Þórir er úr Vesturbæ Reykjavíkur en býr í Hafnarfirði. Hann er lögreglumaður að mennt og er samfélagsmiðlalögga á höfuðborgarsvæðinu og sér um facebooksíðuna og fleira. Hann er í stjórn Skotíþróttafélags Kópavogs. Meira

Íþróttir

4. júlí 2019 | Íþróttir | 511 orð | 2 myndir

Ekki kominn til að bjarga Valsmönnum

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Þetta er orðið mitt annað heimili, enda er ég alltaf að koma aftur,“ segir danski framherjinn Patrick Pedersen, markakóngur Íslandsmótsins í knattspyrnu 2018, í samtali við Morgunblaðið. Meira
4. júlí 2019 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Er á slóðum sælla minninga

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á sínu fjórða móti á LPGA-mótaröðinni í golfi, þeirri sterkustu í heimi, þegar hún hefur leik í dag á Thornberry Creek LPGA Classic-mótinu sem fram fer í Wisconsin-ríki. Meira
4. júlí 2019 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Er þetta ekki að verða gott? Er ekki kominn tími á að fótboltayfirvöld...

Er þetta ekki að verða gott? Er ekki kominn tími á að fótboltayfirvöld heimsins viðurkenni að sú ofnotkun á myndbandadómgæslu (VAR) sem við höfum orðið vitni að síðustu daga, vikur og mánuði er tilraun sem mistókst? Meira
4. júlí 2019 | Íþróttir | 1282 orð | 3 myndir

Ég er alinn upp í íþróttahúsi

Júní Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er nú bara að gera nákvæmlega það sama og ég hef alltaf gert,“ segir Óskar Örn Hauksson, leikmaður júnímánaðar í úrvalsdeild karla í fótbolta hjá Morgunblaðinu. Þessi magnaði kantmaður á ríkan þátt í því að KR skuli vera með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar og komið í undanúrslit bikarkeppninnar, í vænlegri stöðu til að bæta við þann fjölda titla sem Óskar hefur unnið með KR. Meira
4. júlí 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

HM kvenna í Frakklandi Undanúrslit: Holland – Svíþjóð 1:0 Jackie...

HM kvenna í Frakklandi Undanúrslit: Holland – Svíþjóð 1:0 Jackie Groenen 99. *Eftir framlengingu. *Holland mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik á sunnudag en Svíþjóð leikur við England um bronsið á laugardag. Meira
4. júlí 2019 | Íþróttir | 238 orð | 2 myndir

* Jón Daði Böðvarsson landsliðsmaður í knattspyrnu virðist vera á leið...

* Jón Daði Böðvarsson landsliðsmaður í knattspyrnu virðist vera á leið frá enska liðinu Reading. Meira
4. júlí 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur – KA 18 1. deild karla, Inkasso-deildin: Nettóvöllur: Keflavík – Haukar 19.15 Leiknisvöllur: Leiknir R. – Fjölnir 19.15 2. Meira
4. júlí 2019 | Íþróttir | 680 orð | 7 myndir

Seiglustig meistaranna

Hlíðarendi/Garðabær/Selfoss Bjarni Helgason Jóhann Ingi Hafþórsson Guðmundur Karl Valur og Breiðablik skiptu með sér stigunum þegar liðin mættust í toppslag 8. Meira
4. júlí 2019 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Sögulegt skref Hollands

HM 2019 Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
4. júlí 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Tryggvi í önnur fótspor Jóns

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur fundið sér nýtt lið á Spáni ef marka má frétt spænska miðilsins Encestando frá því í gær. Meira
4. júlí 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Tveir sigrar og milliriðill í dag

Íslenska U17 ára landslið pilta í handknattleik vann B-riðilinn á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Svíþjóð eftir tvo sigurleiki í gær. Ísland byrjaði á því að vinna Ítalíu 22:19, en nánast var um að ræða úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. Meira
4. júlí 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Yrði annar í Búdapest

Aron Bjarnason, leikmaður Breiðabliks, heldur til Búdapest í dag til þess að gangast undir læknisskoðun og semja um kaup og kjör við ungverska félagið Újpest. Meira

Ýmis aukablöð

4. júlí 2019 | Blaðaukar | 1306 orð | 3 myndir

„Sómastöðukerfi“ ný martröð Kínverja

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Ímyndaðu þér að þú hringir í vin þinn og í stað þess að heyra hringitóninn kveður við sírenuhljóð og svo rödd sem tónar „farðu varlega í samskiptum við þessa persónu“. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.