Greinar miðvikudaginn 10. júlí 2019

Fréttir

10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Allir hálendisvegir nú færir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Allir hálendisvegir hafa nú verið opnaðir, en Vegagerðin sendi á mánudaginn út tilkynningu um að nú væru allar leiðir færar. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Áfram engar ferðir á jökulinn

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Engar skipulagðar ferðir hafa verið farnar á Svínafellsjökul í sumar. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Brúðubíllinn á ferð og flugi um borgina í júlí

Sýningar eru hafnar á seinna sumarleikriti Brúðubílsins, en meðal sýningarstaða eru Klambratún á föstudag kl. 14 og við Sundlaug Vesturbæjar á mánudag kl. 14. Í verkinu reynir Dúskur að kenna Lilla að þekkja litina. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Eggert

Sumarsveinn Gestir á ættarmóti í Borgarfirði eystra um síðustu helgi brugðu sér í fjallgöngu og rákust þar á óvæntan vegfaranda, eða jólasvein á harðahlaupum, þó ekki til byggða heldur stefndi hann lengra til fjalls, líklega til heimkynna sinna hjá... Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Eldum rétt tjáir sig fyrir dómstólum

Forsvarsmenn fyrirtækisins Eldum rétt ætla ekki að tjá sig frekar um stefnu Eflingar nema fyrir dómstólum, að því er mbl.is fékk staðfest í gær. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Engan sakaði en mikið tjón

Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í lítilli íbúð á neðstu hæð á stúdentagörðum á Eggertsgötu 24 í Reykjavík síðdegis í gær. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fá 100 milljóna fjárveitingu

Útlendingastofnun fær 100 milljóna króna fjárveitingu, umfram það sem áætlað var, á næstu árum. Eiga fjármunirnir meðal annars að styðja við framkvæmd nýrrar reglugerðar í málefnum hælisleitenda. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Fimm ár fyrir brunann

Arnar Þór Ingólfsson arnarth@mbl.is Vigfús Ólafsson, karlmaður á sextugsaldri, var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að valda eldsvoða í einbýlishúsi við Kirkjuveg á Selfossi 31. október síðastliðinn, en tvær manneskjur létust í brunanum. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð

Fleiri íbúðir seljast undir ásettu verði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Samdráttur varð í fjölda seldra íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu fyrstu fimm mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Samdrátturinn nam 1,2%. Á sama tíma varð 6% aukning í fjölda seldra sérbýla. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Fyrstu káltegundirnar á markað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýjar íslenskar kartöflur eru komnar í flestar verslanir á höfuðborgarsvæðinu. Þá eru fyrstu káltegundirnar farnar að fást í búðum en fullt framboð verður þó ekki fyrr en síðar í mánuðinum. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 587 orð | 5 myndir

Gestir dalsins lítt hrifnir

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Lítil hrifning var meðal þeirra vegfarenda sem Morgunblaðið náði tali af í Elliðaárdalnum í gær vegna fyrirhugaðrar byggingar á 4. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Græna ljósið logar nú lengur í Geirsgötunni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tíminn sem græna ljósið logar fyrir umferð úr Geirsgötu hefur verið lengdur og var það gert til að bæta flæði umferðar um Geirsgötu og Kalkofnsveg/Lækjargötu. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Hefur alla þræði í hendi sér

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gísli Páll Pálsson er tekinn við sem forstjóri Grundar dvalar- og hjúkrunarheimilis. Meira
10. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kallar eftir annarri atkvæðagreiðslu

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, lýsti því yfir í gær að flokkurinn styddi aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, og að í þeirri atkvæðagreiðslu myndi Verkamannaflokkurinn... Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Lárus fékk barnabarnabarnabarnabarn

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Það er ekki oft að sex ættliðir eru á lífi á sama tíma en það gerðist aðfaranótt 7. júlí þegar Fannar Óli Þorvaldsson, sem verður 18 ára í október og er langalangafabarn Lárusar Sigfússonar sem fagnaði 104 ára afmæli 5. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lokað á samskipti við dýr og kálfar sendir í sóttkví

Lokað hefur verið á samskipti við dýr á bænum Efstadal II í Bláskógabyggð og kálfar verið sendir í sóttkví eftir að smit í börnum af völdum E. coli-bakteríunnar hefur verið rakið til bæjarins. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Óljóst hver beri ábyrgð og hver úrræðin séu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta snýst aðallega um að gera sér grein fyrir því hvaða þarfir samfélagið hefur og að uppfylla þær þarfir,“ segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Risi með augastað á Íslandi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Risaflugfélagið Emirates, sem á heimahöfn í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, hefur sent fulltrúa sína hingað til lands til að kanna innviði á sviði flugrekstrar. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð

Ríkinu gert að greiða ellilífeyrisþegum fimm milljarða

Hæstiréttur hafnaði að taka fyrir mál Sigríðar Sæland Jónsdóttur gegn Tryggingastofnun. Gildir því dómur Landsréttar frá því í maí síðastliðnum sem er Sigríði í vil. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Sex ættliðir á lífi á sama tíma

Ungt par í Borgarnesi, þau Fannar Óli Þorvaldsson og Heba Rós Fjeldsted, eignuðust stúlkubarn í vikunni og heilsast þeim mæðgum vel. Fannar verður 18 ára á þessu ári og Heba verður 19 ára. Meira
10. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Sótti innblásturinn í íslenska náttúru

Safngestur Tate-nýlistasafnsins í Lundúnum þreifar hér á mosavegg, en hann er hluti af nýrri sýningu Ólafs sem var opnuð í gær. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Sundabraut hefur áhrif á skipafélögin

Baksvið Sigtryggur Sigryggsson sisi@mbl.is Sundahöfn er mikilvægasta höfnin á Íslandi. Stærsti hluti gámaflutninga landsins fer þar í gegn og öll stærri farþegaskip sem koma til Reykjavíkur leggjast þar að bryggju. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sundabraut setur skipafélög í óvissu

Óvissa um hvort, hvenær eða hvar Sundabraut verður lögð stendur skipulagningu Samskipa og Eimskips til lengri tíma fyrir þrifum. Fjárfestingar félaganna eru miðaðar við allt að 40-50 ára framtíðarsýn. Meira
10. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Svarar fyrir ummælin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Umsóknum um drónaflug fjölgað

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Umsóknum um drónamyndatökur á friðlýstum svæðum hefur fjölgað talsvert undanfarin ár að sögn Sigrúnar Ágústsdóttur, sviðsstjóra hjá Umhverfisstofnun. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Verkefnastofa borgarlínu stofnuð

Verkefnastofa borgarlínu hefur tekið formlega til starfa og mun sinna undirbúningsverkefnum fyrir fyrsta áfanga borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
10. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Vilja að Íranar hætti við aðgerðir sínar

Frakkar, Þjóðverjar og Bretar ásamt Evrópusambandinu þrýstu á Írani í gær um að þeir létu af aðgerðum sínum sem ganga í bága við kjarnorkusamkomulagið frá 2015. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð

Vilja lengja gjaldskyldu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Meirihluti skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur samþykkti nýverið að vísa tillögum stýrihóps um stefnumörkun í bíla- og hjólastæðamálum til meðferðar hjá samgöngustjóra og umhverfis- og skipulagssviði. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Vilja tryggja laus bílastæði í borginni

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
10. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vill ekki viðskiptabann á Georgíu

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að hann væri mótfallinn því að Rússar beittu Georgíumenn þvingunaraðgerðum, en dúman samþykkti þingsályktunartillögu þess efnis fyrr um daginn. Meira
10. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Vona að börnin jafni sig

Snorri Másson Þórunn Kristjánsdóttir „Þetta er náttúrlega bara svolítið sjokk og sérstaklega að heyra af þessum veiku börnum. Það er fyrst og fremst vonandi að þau jafni sig sem fyrst,“ segir Björgvin Jóhannesson, einn eigenda ferðaþjónustubæjarins Efstadals II í Bláskógabyggð, en yfirvöld upplýstu í gær að smit barna af E. coli-bakteríunni að undanförnu megi í langflestum tilvikum rekja til kálfastíu á bænum sem börn hafa heimsótt og leikið sér við kálfana. Meira

Ritstjórnargreinar

10. júlí 2019 | Leiðarar | 378 orð

Kunnuglegar minningar

Falli bréfin í Deutsche meira gætu veðköll hafist með afleiðingum sem því fylgja Meira
10. júlí 2019 | Leiðarar | 263 orð

Sofnað á raforkuverðinum

Framkvæmdir þola enga bið enda framkvæmdatími langur Meira
10. júlí 2019 | Staksteinar | 217 orð | 2 myndir

Sósíalismi í framkvæmd

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar um nýja skýrslu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í pistli á mbl.is. Skýrslan byggist á hundruðum viðtala við vitni að mannréttindabrotum í Venesúela og er, eins og Sigurður Már bendir á, „þungur áfellisdómur yfir sósíalistastjórn Nicolas Maduro en stjórnvöld eru þar sökuð um pyntingar, kerfisbundnar nauðganir, skefjalaust ofbeldi og ólögmæt manndráp í tilraunum sínum til að halda völdum í landinu.“ Meira

Menning

10. júlí 2019 | Kvikmyndir | 192 orð | 1 mynd

End of Sentence opnunarmynd RIFF

Kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence , verður opnunarmynd Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, í ár og er frumsýnd 26. september. Meira
10. júlí 2019 | Bókmenntir | 278 orð | 3 myndir

Hinn fullkomni glæpur

Eftir Camillu Läckberg. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Sögur útgáfa, 2019. Kilja. 349 bls. Meira
10. júlí 2019 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Jelena Antic sýnir í Grafíksalnum

Daydreaming er heiti sýningar myndlistarkonunnar Jelenu Antic sem verður opnuð í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, Hafnarmegin, í dag, miðvikudag, kl. 18. Jelena fæddist í Serbíu en hefur búið og starfað hér á landi í fjögur ár. Meira
10. júlí 2019 | Tónlist | 531 orð | 1 mynd

Sendiherra kippir í Spotta

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
10. júlí 2019 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Stevie Wonder þarf nýtt nýra

Bandaríski tónlistarmaðurinn Stevie Wonder tilkynnti á tónleikum sem hann hélt í Hyde Park í London í fyrradag að hann myndi gangast undir nýrnaskipti í september næstkomandi. Meira
10. júlí 2019 | Myndlist | 133 orð | 1 mynd

Sýnir fíflalauf í Kirsuberjatrénu

Sigríður Rut Hreinsdóttir hefur opnað málverkasýningu í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4. Verkin á sýningunni eru unnin með olíu á striga á árunum 2013-18 og hafa ekki verið til sýnis áður. Meira
10. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 225 orð | 1 mynd

Taugatrekkjandi og spennuþrungið

Um þessar mundir þyrpist heimsbyggðin yfir sjónvarpsskjáinn til þess að gleypa í sig nýjustu þáttaröðina af Stranger Things sem varð aðgengileg á Netflix í síðustu viku. Meira
10. júlí 2019 | Kvikmyndir | 694 orð | 2 myndir

Þreytuleg kónguló

Leikstjórn: Jon Watts. Handrit: Chris McKenna og Erik Sommers. Aðalleikarar: Tom Holland, Jake Gyllenhaal, Zendaya, Samuel L. Jackson, Jon Favreau, Jacob Batalon og Tony Revolori. Bandaríkin, 2019. 129 mín. Meira
10. júlí 2019 | Bókmenntir | 232 orð | 1 mynd

Öfundar Íslendinga af nýrri bókmenntasögu

Lofsamlega er fjallað um nýja bók um íslenskar bókmenntir eftir Erik Skyum-Nielsen í danska dagblaðinu Politiken og gefur bókmenntarýnirinn Thomas Bredsdorff bókinni fimm hjörtu af sex mögulegum. Meira

Umræðan

10. júlí 2019 | Aðsent efni | 1016 orð | 1 mynd

Ó, þetta er indælt (ný-)frjálslyndi

Eftir Óla Björn Kárason: "Sannfæring um að uppspretta valdsins sé hjá borgurum er álitin jafn furðuleg og hugmyndin um fullveldi þjóðar." Meira
10. júlí 2019 | Pistlar | 345 orð | 1 mynd

Stuðningssjóður íslenskra námsmanna

Frumvarpsdrög til nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóðs íslenskra námsmanna (SÍN) hafa nú verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Meira

Minningargreinar

10. júlí 2019 | Minningargreinar | 1280 orð | 1 mynd

Andrea Guðrún Tryggvadóttir

Andrea Guðrún Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 17. júlí 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum, Selfossi, 25. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2019 | Minningargreinar | 3625 orð | 1 mynd

Dagfinnur Stefánsson

Dagfinnur Stefánsson fæddist í Hafnarfirði 22. nóvember 1925. Hann lést 16. júní 2019. Foreldrar hans voru Júníana Stefánsdóttir húsmóðir, f. 14.6. 1891, d. 5.10. 1982, og Stefán Ingimar Dagfinnsson skipstjóri, f. 10.7. 1895, d. 31.8. 1959. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2019 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Magna Ásmundsdóttir

Magna Ásmundsdóttir fæddist að Ketilsstöðum á Völlum 29. nóvember 1930. Hún lést á sjúkrahúsinu á Norðfirði 27. júní 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Ásmundur Sigmundsson, f. 10.12. 1874, d. 7.11. 1957, og Jóna Jarþrúður Jónsdóttir, f. 16.2. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2019 | Minningargreinar | 4046 orð | 1 mynd

Margrét Björnsdóttir

Margrét Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 31. janúar 1956. Hún lést á líknardeild Landspítalans, Kópavogi, 1. júlí 2019. Foreldrar hennar eru Þorbjörg Rósa Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 16.8. 1929, og Björn Guðmundsson flugstjóri, f. 16.6. 1926, d. 19.1. Meira  Kaupa minningabók
10. júlí 2019 | Minningargreinar | 1674 orð | 1 mynd

Ragnar Stefán Magnússon

Ragnar Stefán Magnússon fæddist á Akureyri 11. september 1936. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 2. júlí 2019. Foreldrar hans voru Magnús I.S. Guðmundsson, f. 23. ágúst 1909, d. 17. nóvember 1996, og Anna Margrét Elíasdóttir, f. 6. desember 1913, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

10. júlí 2019 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. Bg5 e6 4. e3 Bb7 5. Bd3 Be7 6. Rbd2 0-0 7. c3 h6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. Bg5 e6 4. e3 Bb7 5. Bd3 Be7 6. Rbd2 0-0 7. c3 h6 8. h4 d6 9. Bxf6 Bxf6 10. g4 g6 11. g5 hxg5 12. hxg5 Bg7 13. Dc2 De8 14. 0-0-0 Rd7 15. Hh4 e5 16. Hdh1 De6 17. c4 d5 18. cxd5 Bxd5 19. e4 Bb7 20. d5 De7 21. Dd1 c6 22. Dg1 cxd5 23. Meira
10. júlí 2019 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
10. júlí 2019 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Fjölbreytt flóra vinnumaura

Nýja vefsíðan maur.is býður iðnaðarmönnum, verktökum og öðrum sem taka að sér þjónustu fyrir fólk og fyrirtæki upp á að skrá sig í gagnagrunni síðunnar. Meira
10. júlí 2019 | Árnað heilla | 99 orð | 1 mynd

Guðmundur Haukur Jónsson

70 ára Guðmundur fæddist í Samtúni 26 í Reykjavík. Hann útskrifaðist kennari 1969 og kenndi íslensku við gagnfræðaskóla um árabil. Hann hefur síðan kennt tónlist og er gamall poppari: var í hljómsveitum eins og Dúmbó, Roof Tops, Alfa beta og Karma. Meira
10. júlí 2019 | Í dag | 337 orð

Konur eru líka menn

Í Vísnahorni í gær kváðu menn um nærbuxur á Landspítala og byrjaði Friðrik Steingrímsson leikinn. Og enn verður honum fram haldið. Meira
10. júlí 2019 | Árnað heilla | 796 orð | 3 myndir

Lögreglan var spennandi

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, er fimmtug í dag. „Þetta fer fram í kyrrþey,“ segir hún hýr í bragði við blaðamann. Hún ætlar að flýja land með bónda sínum og skreppa til Lundúna í Englandi í nokkra daga. Meira
10. júlí 2019 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Marteinn Briem

30 ára Marteinn er fæddur og uppalinn í Fossvoginum í Reykjavík. Hann er menntaður sagnfræðingur með kínversku sem aukagrein frá HÍ. Hann er að læra til meistaraprófs í kennslufræðum. Meira
10. júlí 2019 | Í dag | 49 orð

Málið

Unnvörp (fleirtala) þýðir sjógangur eða þangdyngja sem sjór hefur varpað á land. Atviksorðið unnvörpum merkir í stórum stíl , í hrönnum . Unnur er alda og í unnvörpum er „vísað til bylgna er falla þétt“ (Mergur málsins). Meira
10. júlí 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Samnýtni. S-Allir Norður &spade;DG62 &heart;Á832 ⋄ÁG4 &klubs;84...

Samnýtni. S-Allir Norður &spade;DG62 &heart;Á832 ⋄ÁG4 &klubs;84 Vestur Austur &spade;4 &spade;98 &heart;DG104 &heart;K976 ⋄965 ⋄K108 &klubs;K9765 &klubs;G1032 Suður &spade;ÁK10753 &heart;5 ⋄D732 &klubs;ÁD Suður spilar 6&spade;. Meira

Íþróttir

10. júlí 2019 | Íþróttir | 179 orð | 3 myndir

* Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gerði sér lítið fyrir...

* Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gerði sér lítið fyrir í gær og skoraði þrennu í síðasta æfingaleik CSKA Moskva fyrir keppnistímabilið í Rússlandi. Hann gerði þrjú fyrstu mörkin í 4:0 sigri CSKA á Rubin Kazan. Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

EM U18 kvenna B-keppni í Norður-Makedóníu: Sviss – Ísland 86:35...

EM U18 kvenna B-keppni í Norður-Makedóníu: Sviss – Ísland 86:35 *Ísland hefur tapað fyrstu þremur leikjum sínum og mætir Búlgaríu í síðasta leik riðilsins í... Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir

Erfitt hjá Val gegn sigursælasta liði Slóveníu

Evrópukeppni Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valsmenn mæta slóvensku meisturunum í Maribor í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Origo-vellinum á Hlíðarenda í dag í fyrri leik liðanna. Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Fimm lið fara í Evrópukeppni

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þrjú íslensk lið, Selfoss, FH og Haukar, taka þátt í síðustu útgáfunni af EHF-keppni karla í handknattleik sem hefst í lok ágúst og lýkur í maímánuði vorið 2020. Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 828 orð | 7 myndir

Fimm mikilvæg mörk í titilbaráttunni

Kópavogur/Eyjar/ Vesturbær Björn Már Ólafsson Arnar Gauti Grettisson Jóhann Ingi Hafþórsson Tímasetning marka getur skipt miklu í fótbolta. Bestu mörkin koma oftast í upphafi eða lok hvers hálfleiks. Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 186 orð | 3 myndir

*Handknattleikskonan Harpa Sólveig Brynjarsdóttir, sem leikið hefur með...

*Handknattleikskonan Harpa Sólveig Brynjarsdóttir, sem leikið hefur með liði Selfyssinga undanfarin ár er gengin í raðir danska B-deildarliðsins Vendsyssel. Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Í svipuðum gæðaflokki og Qarabag

Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Stemningin í liðinu er mjög góð og við erum spenntir fyrir komandi verkefni. Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu, 1. umferð: Origo-völlur: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu, 1. umferð: Origo-völlur: Valur – Maribor 20 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA – HK/Víkingur 18 3. Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Krossböndin eru heil hjá Guðmundu

Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir vonast til þess að vera orðin heil heilsu þegar lið hennar KR mætir Þór/KA í undanúrslitum Mjólkurbikarsins 20. júlí, en þetta staðfesti hún við Morgunblaðið í gær. Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Meistaravellir trekkja að

Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu er rúmlega hálfnuð og 1.127 áhorfendur hafa verið að meðaltali á leik í deildinni. 11. umferðin er sú best sótta hingað til, en þá voru 8.207 áhorfendur á leikjunum sex. Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Selfoss 0:1 KR – Stjarnan 1:0...

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Selfoss 0:1 KR – Stjarnan 1:0 Breiðablik – Fylkir 5:0 Staðan: Valur 981033:725 Breiðablik 981027:725 Þór/KA 842213:1314 Selfoss 94149:1313 Stjarnan 93155:1410 ÍBV 830513:129 KR 92168:187 Fylkir 82157:217... Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 803 orð | 4 myndir

Sagan á bandi KR-inga

12. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Tryggvi staðfestur hjá Zaragoza

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfuknattleik, er formlega orðinn leikmaður Zaragoza á Spáni en félagið kynnti hann til leiks í gær. Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Undanfarnar vikur hefur dómgæsla í efstu deild kvenna í fótbolta verið...

Undanfarnar vikur hefur dómgæsla í efstu deild kvenna í fótbolta verið nokkuð áberandi í þessum pistli. Einn samstarfsfélagi lýsti yfir að dómgæslan í efstu deild kvenna í sumar væri vægast sagt undir meðallagi. Meira
10. júlí 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Þrisvar ofsafengin framkoma

Tveir leikmenn voru í gær úrskurðaðir í þriggja leikja bann fyrir „ofsafengna framkomu“ eins og það er orðað í niðurstöðu aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Um eru að ræða tvo leikmenn Afríku í 4. Meira

Viðskiptablað

10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 322 orð

Afmörkun hins ósýnilega

Fólkið dáðist að fötum keisarans. Það stirndi á. Allt þar til barnið hrópaði að karlinn væri ekki í nokkurri einustu spjör. Allt fram að því hafði hið ósýnilega skýlt karli. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 847 orð | 1 mynd

Ástin fundin með spjalli

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is The One notar gervigreind til að para saman notendur og lætur fólk spjalla saman og kynnast til að sjá hvort neistinn kviknar. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 916 orð | 1 mynd

Ekkert fær stöðvað Lagarde

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þó hún hafi ekki stýrt seðlabanka, og hafi lært lögfræði en ekki hagfræði, þá kann vel að vera að Christine Lagarde takist að bjarga evrusvæðinu með persónutöfrunum. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Forðinn stendur í 841,3 ma.

Efnahagsmál Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu 841,3 milljörðum króna í lok síðasta mánaðar og höfðu aukist um 74,7 milljarða króna milli mánaða. Nemur aukningin tæpum 10%. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Forrit með innbyggða kolefnisjöfnun

Forritið Fyrirtæki og stjórnvöld um allan heim keppast nú við að reyna að koma böndum á magn koltvísýrings í andrúmsloftinu. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 234 orð | 2 myndir

Fyrstir allra til að keppa við opinbera aðila

Fyrirtækið Icetugs verður fyrst allra til að fara í samkeppni við opinbera aðila um hafnaraðstoð. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 1968 orð | 1 mynd

Hafnaraðstoð verði í fyrsta sinn í höndum einkaaðila

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Icetugs er nú fyrsta einkarekna fyrirtækið sem býður upp á hafnaraðstoð hér á landi. Nýverið keypti fyrirtækið þrjá nýja dráttarbáta, sem fluttir voru hingað til lands frá Afríku. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Hagnast um 800 milljónir á áratug

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Internet á Íslandi hf. býr við einokunaraðstöðu á sínum markaði. Fyrirtækið hefur hagnast um 800 milljónir á áratug. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 542 orð | 2 myndir

HB Grandi horfir til austurs

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stefnt er að kaupum sölufélaga í Japan, Hong Kong og Kína. Félögin voru stofnuð af Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna á 9. og 10. áratugnum Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 614 orð | 1 mynd

Með skynjurum mætti bæta vöxtinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Búnaður Stjörnu-Odda getur mælt hjartslátt eldisfisks svo að meta megi hvort eitthvað í umhverfi hans valdi streitu. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 413 orð | 1 mynd

Meiri áhersla lögð á stjórnun

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Viðtöl standa nú yfir í forsætisráðuneytinu við umsækjendur um stöðu seðlabankastjóra þar sem meiri áhersla er lögð á mannleg samskipti og stjórnunarstíl en áður. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Mennirnir í innsta hring hrunsins

Bókin Það gerist ekki á hverjum degi að tveir seðlabankastjórar og ráðherra taka höndum saman um að skrifa bók. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Alltof dýr rekstur „Höfum enga 90 daga“ Ragnar Þór geti ekki haldið áfram Ekkert fékkst upp í 208 milljón ... Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Ný Vestmannaey stóðst prófanir

Hin nýja Vestmannaey VE, sem er í smíðum hjá skipasmíðastöð í Vard í Aukra í Noregi, fór í prufusiglingu 27. júní síðastliðinn. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 590 orð | 1 mynd

Ráðumst í uppbyggingu innviða til að komast í gegnum lægðina

Í nógu er að snúast hjá Ingvari og starfsfólki hans hjá Aton, enda margir sem hafa þörf fyrir aðstoð sérfræðinga í almannatengslum og upplýsingamiðlun. Hver var síðasti fyrirlesturinn sem þú sóttir? Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Risinn Emirates þreifar á Íslandi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fulltrúar flugfélagsins Emirates hafa að undanförnu kannað möguleika á að tengja Ísland við risastórt leiðakerfi sitt sem teygir sig um allar hinar byggðu heimsálfur. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Snyrtivörurnar í röð og reglu

Í ferðalagið Snyrtibuddur eru óhentugar að því leyti að það þarf að hrúga öllu ofan í þær, og síðan róta eftir tannburstanum, augnkreminu, greiðunni og rakspíranum þegar komið er upp á hótel eða á tjaldstæðið. Tashtego 2. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 167 orð | 2 myndir

Sony tekur forystuna

Græjan Tæknitímaritin halda varla vatni yfir nýju þráðlausu smáheyrnartólunum frá Sony. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Taconic stærsti hluthafi Arion

Vogunarsjóðurinn Taconic Capital er nú stærsti einstaki hluthafi Arion banka með um... Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 229 orð

Tímabær bankasala

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Lítið hafði borið á umræðu um einkavæðingu íslensku ríkisbankanna síðustu mánuði. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 655 orð | 1 mynd

Úrelt skaðabótalög

Til dæmis má leiða líkur að því að nokkur breyting hafi orðið á dánar-, örorku- og starfslíkindum frá árinu 1999 auk þess sem fjármagnstekjuskattur er nú 22%. Því er ljóst að þær forsendur sem stuðullinn byggir á eiga ekki lengur við. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Útilíf opnar nýja og fullkomna netverslun

Verslun Íþrótta- og útivistarvöruverslunin Útilíf, sem er í eigu Haga, hyggst opna nýja og öfluga netverslun innan skamms, að sögn Harðar Magnússonar, rekstrarstjóra verslunarinnar. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Verð á bitcoin heldur áfram að sveiflast

Rafmyntir Verð á rafmyntinni bitcoin hefur rokið upp síðustu daga. Á síðustu tveimur dögum hefur verðið hækkað um 8%, eða um nær eitt þúsund Bandaríkjadali. Verð á bitcoin stendur nú í tæplega 12.500 Bandaríkjadölum. Meira
10. júlí 2019 | Viðskiptablað | 632 orð | 1 mynd

Viðbótarlífeyrissparnaður og fasteignakaup

Umsókn um greiðslu inn á lán gildir einungis um þau iðgjöld sem berast frá og með umsóknarmánuði. Það er því mikilvægt að þeir sem hafa hug á að nýta sér úrræðið kynni sér málið hið snarasta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.