Greinar laugardaginn 13. júlí 2019

Fréttir

13. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

37 slösuðust í flugferð til Sydney

Að minnsta kosti 37 manns slösuðust, níu þeirra alvarlega, í mikilli ókyrrð um borð í flugvél Air Canada í fyrradag, sem flaug frá Vancouver til Sydney. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 1123 orð | 2 myndir

Alþjóðastofnanir látnar vita

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Enginn starfsmanna Efstadals II greindist með E. coli-sýkingu en um þriðjungur starfsmanna hefur verið rannsakaður. Fjögur börn, 14 mánaða til fjögurra ára, greindust í fyrradag og eitt bættist í gær í hóp þeirra 12 sem áður höfðu greinst með E. coli STEC-sýkingu. 17 börn hafa nú þegar greinst með E. coli STEC og þykir flest benda til að orsök sýkingarinnar komi úr ís sem framleiddur og seldur var í Efstadal II, skammt frá Laugarvatni. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi minnkar milli mánaða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skráð atvinnuleysi í júní var 3,4% samkvæmt áætlun Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysið hefur því minnkað um 0,3% frá því í apríl er það náði hámarki eftir gjaldþrot WOW air. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Áform um 200 herbergja hótel

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Byggðarráð Norðurþings hefur samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi á Húsavíkurhöfða vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar hótels við Vitaslóð. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð

Álag vegna E. coli

Álag hefur aukist á heilsugæslustöðvar í kjölfar E. coli-faraldursins vegna fjölda fyrirspurna og fjölgunar saursýna sem komið er með. Eitt barn greindist í gær með E. coli STEC-sýkingu og hafa nú 17 börn greinst í heildina. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Baðstaðir þurfa að bæta aðgengi fatlaðra

Aðgengi fatlaðra hjá nýjum baðstöðum úti á landi mætti stórbæta að sögn Jóns Gunnars Benjamínssonar, forstjóra Iceland Unlimited. Hann þarf að nota hjólastól eftir bílslys árið 2007 og segir sögu sína í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

„Þetta er alveg skelfilegt“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Umræðuefni stangveiðimenna hvar sem þeir hittast, ef þeir veiða lax, er tregveiðin og sú mynd sem er óðum að skýrast, að smálaxagöngur, og þá einkum á vesturhluta landsins, eru mjög lélegar. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Bolvíkingar sigra kerfilinn

Bolvíkingar hafa upprætt með öllu kerfilinn sem hafði náð fótfestu í bænum í kjölfar umhverfisátaks á vegum íbúa bæjarins. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð

Bótagreiðslur aukast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðustu þrjá mánuði hafa verið greiddir um fimm milljarðar króna í atvinnuleysisbætur. Meira
13. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 153 orð

Bretar senda annað herskip

Bretar munu senda annað herskip til Persaflóa við íranska lögsögu vegna tilraun Írana til að hertaka breskt olíuskip á miðvikudaginn. Var tilraunin andsvar við hertöku Breta á írönsku olíuskipi við strendur Gíbraltar. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Broskallarnir virka vel á ökumenn

Nokkuð hefur borið á hraðakstri á Suðurlandsvegi, milli Hveragerðis og Selfoss, en unnið er að fyrsta áfanga tvöföldunar vegarins. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fjölgar um 3.000 á Skaga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjöldi íbúða verður byggður á Akranesi á næstu árum, ef áætlanir ganga eftir, með tilheyrandi fjölgun íbúa. Stefnir í að íbúum fjölgi um 3.000 á næstu 6-10 árum og verði orðnir yfir 10 þúsund. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Flestir frá Írak og Venesúela

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Alls sóttu 47 konur, karlar og börn frá 16 löndum um alþjóðlega vernd hér á landi í júnímánuði. Það eru umtalsvert færri en í sama mánuði í fyrra þegar 87 sóttu um vernd. Meira
13. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Flugskeyti streyma til Tyrklands

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Tyrklandi barst í gær fyrsta sending rússneska loftvarnakerfisins S-400 í flugstöð höfuðborgar landsins, Ankara. Fyrsti hluti kerfisins er kominn þrátt fyrir andstöðu Bandaríkjanna og Atlantshafsbandalagsins (NATO), sem Tyrkir eiga aðild að. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Flytja sónötur eftir Bach og Franck

Guðný Guðmundsdóttir og Cary Lewis flytja tvær sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir J.S. Bach og Cesar Franck á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Glæsilegur glitbrúsi á ferð fyrir norðan

Glitbrúsi, afar sjaldgæfur gestur, náfrændi himbrima og lóms, hefur undanfarna daga haldið til á vatni á Norðurlandi. Þessi fuglategund sást í fyrsta sinn hér á landi í júlí 2016, svo óyggjandi sé. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hafna félagi með ríkinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður Sambands sunnlenskra sveitarfélaga segir að sveitarstjórnarfólk taki illa í hugmyndir samgönguráðuneytisins um að stofnað verði sameiginleg félag ríkisins og landshlutasamtaka um rekstur almenningssamgangna. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Hari

Stund milli stríða Það gengur á ýmsu í heyskap og verkin geta verið misjöfn – til að mynda að bíða eftir því að komast út á bráðabirgðaveginn milli Hveragerðis og Selfoss í þéttri... Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Hélt fyrsta „giggið“ sjö ára og tók 1.000 kr. fyrir

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Mamma segir að ég hafi alltaf sungið og þegar ég vaknaði úti í kerru söng ég í stað þess að gráta eins og mörg börn gera. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð

Í gæsluvarðhald vegna hnífstungu

Rannsókn á hnífstunguárásinni í Neskaupstað á miðvikudagskvöldið miðar vel áfram að sögn Jónasar Wilhelmssonar Jensen, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Austurlandi. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Kassabílarallý á Bryggjuhátíðinni

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Undirbúningur fyrir bæjarhátíðina Bryggjudaga á Þórshöfn stendur sem hæst en yngsta kynslóðin tekur þar fullan þátt og vinnur baki brotnu í kassabílasmiðju af því tilefni enda verður kassabílarallýið opnunaratriði... Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Knatthús FH í notkun í haust

Góður gangur er í framkvæmdum við byggingu knatthúss sem FH er nú að reisa á félagssvæði sínu í Kaplakrika í Hafnafirði. Húsið verður 8.400 fermetrar að flatarmáli og svo bætist við 300 fermetra búnings- og félagsaðstaða. Meira
13. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Kröfðust þess að fá dvalarleyfi

Fjöldi ólöglegra innflytjenda hópaðist inn í Pantheon-hofið í París í gær og kröfðust þeir þess að fá dvalarleyfi í landinu. Samtök sem aðstoða þennan hóp í París telja að um 700 ólöglegir innflytjendur og stuðningsmenn þeirra hafi mætt. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Lakari afkoma á landsbyggðinni

Rekstrarhagnaður hótela á landsbyggðinni var almennt lakari en í Reykjavík á síðasta ári, og var rekstrarafkoman að meðaltali neikvæð á Vesturlandi og Norðurlandi en jákvæð á Suðurlandi og Suðurnesjum. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Lífskjaramál sett í samráð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur nú birt þrjú mál til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda, en málin tengjast fyrirhuguðum lagabreytingum sem gera þarf vegna stuðnings stjórnvalda við gerð lífskjarasamninganna svonefndu í apríl síðastliðnum. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Margar umsóknir um laus embætti

Fjölmargar umsóknir bárust í fjögur laus embætti presta í Austfjarðaprestakalli. Þetta er nýtt sameinað prestakall fyrir nokkrar sóknir á Austurlandi. Eftirtaldir sóttu um. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Margrét Eir djassar á Jómfrúnni í dag

Margrét Eir flytur djasssöngleikjalög á Jómfrúnni í dag kl. 15. Með henni leika Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Jón Rafnsson á kontrabassa og Jóhann Hjörleifsson á trommur. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 635 orð | 3 myndir

Ríkið skipti um skoðun um sjúkrabílana

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti í fyrradag samkomulag Sjúkratrygginga og Rauða krossins (RKÍ) um framlengingu á samkomulagi um kaup og rekstur sjúkrabíla til ársins 2022. Meira
13. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

R. Kelly handtekinn fyrir mansal

Bandaríski söngvarinn Robert Kelly, sem ber listamannsnafnið R. Kelly, var handtekinn í gær og ákærður fyrir mansal. Fram hefur komið að ákæra í þrettán liðum hafi borist á hendur Kelly, meðal annars fyrir barnaníð og vörslu barnakláms. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Siglt undir nafni Amundsens

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrsta rafdrifna skemmtiferðaskip heims, norska skipið Roald Amundsen, kemur við í Reykjavík í byrjun ágúst í fyrsta leiðangri sínum á norðurslóðir. Það fer síðar í Suður-Íshafið þar sem því verður formlega gefið nafn að hætti Amundsen. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Símamótið sett með miklum glæsibrag

Fjölmenni var við setningu Símamótsins í Kópavogi í gær og gengu þátttakendur fylktu liði undir merkjum síns liðs. Þetta er í 35. sinn sem mótið er haldið, en þar etja kappi ungar knattspyrnukonur úr 5., 6. og 7. flokki. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 649 orð | 2 myndir

Skipulag Póstsins stokkað upp

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýtt skipurit hjá Íslandspósti verður kynnt í næsta mánuði. Eins og grafið hér á síðunni ber með sér hefur skipuritið lítið breyst í tíu ár. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð

Skötumessa 2019 í Suðurnesjabæ

Skötumessa 2019 verður haldin í Gerðaskóla í Garði kl. 19 miðvikudaginn 17. júlí. Þetta er í fyrsta sinn sem messan er haldin í nýju sveitarfélagi, Suðurnesjabæ. Fjölbreytt skemmtiatriði eru á dagskrá, m.a. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 1063 orð | 4 myndir

Stefnt að 10 þúsund íbúa markinu

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúum Akraness mun fjölga um þrjú þúsund þegar lokið verður við að byggja í þeim íbúðahverfum sem skipulögð hafa verið eða eru á lokastigi skipulags. Verða íbúar þá orðnir yfir 10 þúsund eftir áratug. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Vegagerðin unir ekki ákvörðun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin hefur ákveðið að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að fyrirhuguð breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
13. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vilja ekki 5 ára bekk í skólann

Ólína Thoroddsen, skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness, og Soffía Guðmundsdóttir, leikskólastjóri Leikskóla Seltjarnarness, lögðust báðar gegn því að stofnað yrði til fimm ára deildar í Grunnskóla Seltjarnarness. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júlí 2019 | Leiðarar | 663 orð

Hin óstýrilátu

Bókstafshyggja á Íslandi er á skjön við hentistefnu aðildarríkja ESB gagnvart regluverkinu Meira
13. júlí 2019 | Reykjavíkurbréf | 2295 orð | 1 mynd

Spennandi tímar en misspennandi fólk

Um þessar mundir eru breskar kannanir sagðar benda ótvírætt til þess að Boris Johnson hafi í raun þegar tryggt sér leiðtogastöðu breska Íhaldsflokksins og þar með að verða forsætisráðherra Breta eftir 10 daga eða svo. Þessi niðurstaða er lesin út úr svörum þeirra sem eiga atkvæðisrétt í Íhaldsflokknum. Meira
13. júlí 2019 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Umræðan hér og þar

Stjórnmálamenn ræða iðulega um þessar mundir þörfina á að verja starfsemi frjálsra fjölmiðla og er ekki vanþörf á. Fjárhagsstaða og efnahagslegar aðstæður eru meðal þess sem rætt er og þá ekki síst hvernig skapa megi fjölmiðlum lífvænlegt starfsumhverfi. Meira

Menning

13. júlí 2019 | Myndlist | 698 orð | 3 myndir

„Allir listamenn eru einstakir“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Alþjóðlega myndlistarsýningin Rúllandi snjóbolti/12 verður opnuð í Bræðslunni á Djúpavogi í dag kl. 15. Meira
13. júlí 2019 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Fríða Kristín sýnir í Galleríi Göngum

Fríða Kristín Gísladóttir opnar í Gallerí Göngum í safnararheimili Háteigskirkju á mánudag klukkan 17 sýningu er hún kallar Ljósið líkamnað en þá fagnar hún jafnframt sextugsafmæli sínu. Meira
13. júlí 2019 | Bókmenntir | 491 orð | 2 myndir

Halda áfram á meðan áhugi er

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Aðdáendur myndasagna geta glaðst því nú hafa í fyrsta sinn komið út Marvel-myndasögubækur á íslensku. Meira
13. júlí 2019 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Halda tónleika í Akureyrarkirkju

Tónlistarkonurnar Ösp Eldjárn og Valeria Pozzo sameina krafta sína á tónleikum í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudag, klukkan 17. Eru þeir hluti af tónleikaröðinni Sumartónleikar í Akureyrarkirkju. Meira
13. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Hamagangurinn of mikill í Heimebane

Stórvinkona mín hún Helena Mikkselsen er mætt aftur á skjá allra landsmanna eftir ársfrí. Meira
13. júlí 2019 | Leiklist | 42 orð | 4 myndir

Helga Steffensen hefur í tæp fjörutíu ár stýrt Brúðubílnum við miklar...

Helga Steffensen hefur í tæp fjörutíu ár stýrt Brúðubílnum við miklar vinældir yngstu áhorfenda. Sýningarnar fara fram víðs vegar um borgina í júní og júlí, en allar nánari upplýsingar um sýningarstaði og -tíma má nálgast á vefnum brudubillinn.is. Meira
13. júlí 2019 | Tónlist | 65 orð | 3 myndir

Jazz með útsýni er yfirskrift sumardagskrár Múlans í Hörpu þetta árið. Í...

Jazz með útsýni er yfirskrift sumardagskrár Múlans í Hörpu þetta árið. Í vikunni var komið að hljómsveitinni Skuggamyndum frá Býsans að gleðja djassunnendur. Meira
13. júlí 2019 | Tónlist | 183 orð | 1 mynd

Langt fyrir utan ystu skóga í Strandarkirkju á morgun

„Langt fyrir utan ystu skóga“ er yfirskrift tónleika á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju sem haldnir verða á morgun, sunnudag, kl. 14. Meira
13. júlí 2019 | Tónlist | 500 orð | 3 myndir

Með svipur á lofti

Ný plata íslensku svartmálmssveitarinnar Misþyrmingar kallast Algleymi og er hún þegar farin að vekja mikla athygli, innanlands sem utan. Meira
13. júlí 2019 | Myndlist | 196 orð | 1 mynd

Norræn sýning, Jahérna!, í Safnasafninu

Sýningin Jahérna! verður opnuð í Safnasafninu í Eyjafirði í dag, laugardag, klukkan 14. Um er að ræða norræna sýningu sem á tveimur árum er sett upp í söfnum og sýningasetrum í Finlandi, Danmörku, Svíþjóð, Íslandi og Noregi. Meira
13. júlí 2019 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Ungur og umtalaður organisti

Austurríski organistinn Johannes Zeinler kemur fram á tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju um helgina, á laugardag kl. 12 og á sunnudag kl. 17, en þeir eru á hátíðinni Alþjóðlegt orgelsumar. Meira
13. júlí 2019 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Þungarokkshljómsveit gefur út barnabók

Hin geysivinsæla þungarokkshljómsveit Metallica hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að hún ætli að gefa út barnabók. Bókin, sem mun bera titilinn The ABCs of Metallica, verður gefin út 26. Meira
13. júlí 2019 | Bókmenntir | 319 orð | 3 myndir

Ævintýri kröftugra krakka

Eftir Mariu Parr Íslensk þýðing: Sigurður Helgason. Bókaormurinn, bókaútgáfa, 2018. Kilja, 229 bls. Meira

Umræðan

13. júlí 2019 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Aldrei tala niður það sem þó hefur áunnist

Eftir Helga Seljan: "Fer það afskaplega í mínar gömlu, gigtveiku taugar þegar látið er að því liggja að ástand velferðarmála hafi aldrei aumara verið." Meira
13. júlí 2019 | Pistlar | 340 orð

Ekki er allt sem sýnist

Eitt meginhlutverk vísindanna er að gera greinarmun á sýnd og reynd, skynveruleika og raunveruleika. Það er að endurskoða og leiðrétta þá mynd af veruleikanum, sem við fáum fyrir tilstilli skynfæranna. Jörðin sýnist til dæmis flöt, en er í raun... Meira
13. júlí 2019 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Fyrirætlun ESB á orkusviðinu

Eftir Bjarna Jónsson: "Landsreglarinn fær alræðisvald yfir Landsneti og getur knúið fyrirtækið til að setja tengingu sæstrengs á dagskrá." Meira
13. júlí 2019 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Heimssögulegur dagur – 14. júlí

Eftir Ólaf Þ. Jónsson: "Áhrif frönsku byltingarinnar voru gríðarleg og segja má að sagan allt til okkar daga fjalli um framhald hennar." Meira
13. júlí 2019 | Pistlar | 433 orð | 2 myndir

Málvísindalegar uppgötvanir

Glöggt er gests augað, segir hið fornkveðna. Þetta spakmæli á ekki síður við um tungumálið en önnur svið mannlífsins. Það er áhugaverð staðreynd að ýmsum merkilegum atriðum í íslensku máli var fyrst veitt eftirtekt af útlendum málfræðingum. Meira
13. júlí 2019 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Nærbuxnaverslun ríkisins

Fjölmiðlarekstur, flutningastarfsemi, fjármálaþjónusta, póstburður, orkuframleiðsla, orkusala, heilbrigðisþjónusta og verslunarrekstur. Allt eru þetta dæmi um starfsemi sem einkaaðilar eru fullfærir um að sinna – enda gera þeir það á hverjum degi. Meira
13. júlí 2019 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Orkupakkar og áætlun um orkumál

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Því nefni ég þetta að ég tel að með sama hætti eigi...að setja upp áætlun á sviði orkumálanna og gert var á sviði upplýsingatækni og fjarskipta." Meira
13. júlí 2019 | Pistlar | 813 orð | 1 mynd

Uppörvandi hvatning frá elzta Íslendingnum

Skilaboð af Arnarvatnsheiði og Fjallabaksleið syðri Meira
13. júlí 2019 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Þurfum sterkt NATO

Eftir Penny Mordaunt: "Orrustuþotur okkar gæta lofthelgi Eystrasaltslandanna og munu fljótlega sinna loftrýmisgæslu á Íslandi." Meira

Minningargreinar

13. júlí 2019 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Ásmundur Geirsson

Ásmundur Geirsson fæddist 1. mars 1932 í Álftagerði, Skútustaðahreppi, S-Þing. Hann lést á Hrafnistu Hafnarfirði 24. júní 2019. Foreldrar hans voru Freydís Sigurðardóttir, f. 11. apríl 1903, d. 3. mars 1990, og Geir Kristjánsson, f. 8. mars 1905, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

Bjarki Már Sigvaldason

Bjarki Már Sigvaldason fæddist 12. apríl 1987. Hann lést 27. júní 2019. Útför Bjarka Más fór fram 12. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 2479 orð | 1 mynd

Elísabet Jónsdóttir (Lilla)

Vegna mistaka við vinnslu greina um Elísabetu birtist röng mynd með æviágripi. Greinarnar eru því birtar aftur og beðist er velvirðingar á mistökunum. Elísabet Jónsdóttir (Lilla) fæddist á Miðhúsum, Álftaneshreppi í Mýrasýslu 7. maí 1938. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Guðjón Pálsson

Guðjón Pálsson fæddist 17. september 1943. Hann lést 24. júní 2019. Útför Guðjóns fór fram 9. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 3488 orð | 1 mynd

Guðmundur Hreiðar Guðjónsson

Guðmundur Hreiðar Guðjónsson (Mummi) fæddist á Akranesi 11. mars 1991. Hann lést af slysförum 30. júní 2019. Foreldrar Mumma eru Elín Þóra Guðmundsdóttir, f. 15. janúar 1973, og Marteinn Þórarinsson, f. 11. ágúst 1971, þau slitu samvistum. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 3615 orð | 1 mynd

Guðmundur Salómon Ásgeirsson

Guðmundur Salómon Ásgeirsson fæddist í Bolungarvík 13. janúar 1962. Hann lést af slysförum 27. júní 2019. Foreldrar hans voru þau Ásgeir Guðmundsson, f. 12.12. 1919, d. 13.1. 1997, og Kristrún Steinunn Benediktsdóttir, f. 26.6. 1927, d. 5.12. 1997. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Guðrún Reynisdóttir

Guðrún Reynisdóttir fæddist 28. júní 1934. Hún lést 6. júlí 2019. Útför Guðrúnar fór fram 12. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Heiðrún Sigurbjörnsdóttir

Heiðrún Sigurbjörnsdóttir fæddist 10. september 1934. Hún lést 30. júní 2019. Útför hennar fór fram 11. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 1013 orð | 1 mynd

Hólmfríður Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir

Hólmfríður Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir fæddist 13. mars 1925. Hún lést 1. júlí 2019. Útför hennar fór fram 12. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

Jóhanna Elísabet Pálsdóttir

Jóhanna Elísabet Pálsdóttir, alltaf kölluð Lísa, fæddist 27. janúar 1935. Hún andaðist á Landspítalanum 22. júní 2019. Foreldrar hennar voru Páll Jóhannsson Snæfeld, fæddur 12. janúar 1893, dáinn 19 ágúst 1989, og Guðlaug Guðrún Bjarnadóttir, fædd 23. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 158 orð | 1 mynd

Kristín Jónasdóttir

Kristín Jónasdóttir fæddist 24. apríl 1933. Hún lést 17. júní 2019. Útför Kristínar fór fram 5. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 2726 orð | 1 mynd

Margrét Hannesdóttir

Margrét Guðrún Sigríður Hannesdóttir fæddist 27. desember 1921. Hún lést 6. júlí 2019. Útför Margrétar fór fram 12. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Margrét Sóley Guðmundsdóttir

Margrét Sóley Guðmundsdóttir fæddist á Neðra-Núpi í Miðfirði 30. maí 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Hvammstanga 3. júlí 2019. Foreldrar hennar voru þau Guðmundur Jóhannesson, bóndi á Urriðaá, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Oddný Lína Sigurvinsdóttir

Oddný Lína Sigurvinsdóttir fæddist á Ísafirði 1. maí 1958. Hún lést á heimili sínu 16. júní 2019. Oddný ólst upp í Bolungarvík fyrstu uppvaxtarár sín en fluttist suður við sex ára aldur. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2019 | Minningargreinar | 1312 orð | 1 mynd

Sveinn Magnússon

Sveinn Magnússon fæddist á Ytra-Lóni á Langanesi, Norður-Þingeyjarsýslu, 17. apríl 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. júní 2019. Foreldrar hans voru Magnús Hlíðdal Magnússon, f. 11. júlí 1910, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 111 orð

HB Grandi kaupir sölufélög ÚR á 4,4 ma. kr.

HB Grandi hf. hefur keypt allt hlutafé í sölufélögum Útgerðarfélags Reykjavíkur (áður Brim) í Japan, Hong Kong og á meginlandi Kína, sem og þjónustufélagi á Íslandi sem tengist framangreindum félögum. Meira
13. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Mikilvægt að miðla reynslunni áfram

Fjöldi merkismanna var samankominn á Grand Hóteli í gær þar sem ráðstefna á vegum Seðlabanka Íslands var haldin. Ráðstefnan bar yfirskriftina: „Horft aftur og fram í tímann: Hvernig viðhöldum við stöðugleika? Meira
13. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 55 orð | 1 mynd

Spá lækkun ársverðbólgu úr 3,3% í 3,2%

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólgan lækki um 0,1% á milli júní og júlí . Verðbólgan var 3,3% í júní, en bankinn spáir því að hún verði 3,2% í júlí. Í júní hækkaði verðbólgan um 0,38% milli mánaða. Meira
13. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 581 orð | 2 myndir

WOW selt Bandaríkjamönnum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Daglegt líf

13. júlí 2019 | Daglegt líf | 901 orð | 7 myndir

Fólk kom syngjandi heim af engjum

„Ég sé bændurna ennþá fyrir mér þar sem þeir stóðu saman í teignum og röbbuðu saman um lífið og líðandi stund og tóbaksbaukurinn gekk á milli þeirra,“ segir Þórður í Skógum þegar hann rifjar upp heyskapartíð fyrri ára. Nú þegar heyskapur stendur sem hæst er ekki úr vegi að glugga í bók Þórðar sem kom út á síðasta ári og heitir Heyannir. Þar fjallar hann um heyskap fyrri alda, en undirtitill bókarinnar, Um baráttu þjóðar fyrir lífi sínu, vísar til þess að hvert sumar var hinn frumstæði heyskapur barátta upp á líf og dauða. Meira
13. júlí 2019 | Daglegt líf | 952 orð | 3 myndir

Hann hóf feril sinn á hestbaki

Hann mýkti menn upp með góðum mat og vínföngum og í framhaldinu byrjaði hann að semja. Winston Churchill var einn stórbrotnasti og litríkasti stjórnmálamaður tuttugustu aldar. Árni Sigurðsson er fjölfróður um manninn og verður fararstjóri í haustferð á helstu slóðir Churchill í Lundúnum og nágrenni. Meira

Fastir þættir

13. júlí 2019 | Í dag | 62 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
13. júlí 2019 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. 0-0 d6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. 0-0 d6 8. Dg4 g6 9. c4 Rd7 10. Rc3 b6 11. De2 Bb7 12. Hd1 Dc7 13. Bf4 h5 14. a4 Hb8 15. a5 Rgf6 16. Ra4 bxa5 17. c5 Bc6 18. cxd6 Bxd6 19. Bxd6 Dxd6 20. Rxa5 Bxa4 21. Hxa4 Dc7 22. Meira
13. júlí 2019 | Árnað heilla | 993 orð | 3 myndir

„Ég þyki góð að stjórna“

Guðrún Kr. Jörgensen félagsmálafrömuður er 90 ára í dag. „Ég hef sagt að á meðan ég hef sénsinn held ég áfram. Meira
13. júlí 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Brynja Baldursdóttir

50 ára Brynja er fædd og uppalin í Vesturbænum í Reykjavík. Síðustu þrjú ár hefur hún búið í Kópavogi. Hún starfaði við Hagaskóla 2001-2017 og Langholtsskóla 2017-2018. Svo hóf hún störf hjá InfoMentor í sérfræðiráðgjöf. Meira
13. júlí 2019 | Fastir þættir | 552 orð | 4 myndir

Hannes Hlífar vann mótið í Tékklandi

Hannes Hlífar Stefánsson varð einn efstur á lokaða alþjóðlega mótinu í Budeejovice í Tékklandi sem lauk um síðustu helgi. Hannes hlaut 6 vinninga af níu mögulegum og varð ½ vinningi á undan Tékkanum Jan Vykouk sem 5½ vinning. Meira
13. júlí 2019 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Jón Bjarnason

40 ára Jón er fæddur og uppalinn í Víðilundi í Skagafirði. Hann er organisti í Skálholtsdómkirkju og hefur verið í 10 ár. Hann hefur píanókennarapróf úr Tónlistarskólanum í Reykjavík og kantorspróf og einleiksáfanga úr Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Meira
13. júlí 2019 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Karvel Pálmason

Karvel Pálmason (Karvel Steindór Ingimar) fæddist í Bolungarvík 13. júlí 1936. Foreldrar hans voru Pálmi Árni Karvelsson sjómaður þar í bæ og Jónína Eggertína Jóelsdóttir ráðskona. Karvel stundaði fjölbreytt störf í Bolungarvík á árunum 1950-1971. Meira
13. júlí 2019 | Í dag | 42 orð

Málið

„[U]m helmingur allra skordýrategunda fer hnignandi.“ Ekki er það rétt. Þ.e.a.s.: náttúrufræðina véfengjum við ekki, en málvenja ræður því hvernig frá er sagt. Um helmingi ... fer hnignandi . Meira
13. júlí 2019 | Í dag | 517 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Verið miskunnsamir Meira
13. júlí 2019 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Mölbrotnaði á úlnlið

Á þessum degi árið 1997 gekkst Anthony Kiedis, söngvari rokksveitarinnar Red Hot Chili Peppers, undir aðgerð. Meira
13. júlí 2019 | Í dag | 258 orð

Söm er hún Halla kerling

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Eiginkvinnu kalla má. Koti sínu býr hún á. Háöldruð er hún með sann. Heybrók margir nefna hann. Helgi R. Meira
13. júlí 2019 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Vinirnir Alexía Kristínardóttir Mixa og Hergill Frosti Friðriksson seldu...

Vinirnir Alexía Kristínardóttir Mixa og Hergill Frosti Friðriksson seldu marengstoppa, smákökur, djús og kaffi 17. júní. Þau seldu veitingar fyrir 33.000 kr. sem þau gáfu Rauða krossinum að gjöf. Meira

Íþróttir

13. júlí 2019 | Íþróttir | 767 orð | 2 myndir

„Nú kem ég inn af enn meiri krafti“

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það liggur vel á Skagamanninum Arnóri Sigurðssyni, leikmanni CSKA Moskvu, þegar Morgunblaðið heyrir í honum hljóðið. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Einu sinni var stelpa sem var að gera flotta hluti í ónefndu...

Einu sinni var stelpa sem var að gera flotta hluti í ónefndu Reykjavíkurliði. Stelpan er fædd í kringum aldamótin og er því ung að árum en hún var að spila reglulega með liðinu sem nú er í toppbaráttu í 1. deild kvenna, Inkasso-deildinni. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

EM U18 kvenna B-deild í Norður-Makedóníu: Keppni um sæti 9-16: Slóvenía...

EM U18 kvenna B-deild í Norður-Makedóníu: Keppni um sæti 9-16: Slóvenía – Ísland 72:45 *Ísland mætir Úkraínu í dag í keppni um sæti 13 til 16. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Eva komin í eitt besta lið Svía

Eva Björk Davíðsdóttir, landsliðskona í handknattleik, gekk í gær til liðs við Skuru, eitt besta kvennalið Svíþjóðar, sem varð deildarmeistari og endaði í öðru sæti í úrslitakeppninni um meistaratitilinn þar í landi í vor. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Meistaramót Íslands 2019 fer fram á Laugardalsvellinum í...

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Meistaramót Íslands 2019 fer fram á Laugardalsvellinum í dag og á morgun. Keppni hefst kl. 12 í dag og lýkur kl. 15 en á morgun er keppt frá kl. 11 til 15. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Fyrsta markið var sigurmark

Knattspyrnumaðurinn Mikael Andersen skoraði sitt fyrsta mark fyrir danska úrvalsdeildarfélagið Midtjylland í gær þegar hann tryggði liðinu 1:0-sigur gegn Esbjerg í fyrsta leik tímabilsins í deildinni þar í landi. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 106 orð | 2 myndir

* Haukur Helgi Pálsson heimsækir sína gömlu félaga í Nanterre í...

* Haukur Helgi Pálsson heimsækir sína gömlu félaga í Nanterre í Frakklandi strax í október en hið nýja lið hans, Unics Kazan frá Rússlandi, lenti í riðli með Nanterre þegar dregið var í riðla fyrir Evrópubikarinn í körfubolta í gær. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Hvað mun Griezmann kosta?

Spænska meistaraliðið Barcelona staðfesti loks í gær það sem legið hefur í loftinu varðandi komu franska landsliðsmannsins Antoine Griezmann til félagsins. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Inkasso-deild kvenna Þróttur R. – Fjölnir 5:1 Rakel Sunna...

Inkasso-deild kvenna Þróttur R. – Fjölnir 5:1 Rakel Sunna Hjartardóttir 9., Linda Líf Boama 31., 61., Lauren Wade 64., Margrét Sveinsdóttir 79. – Eva María Jónsdóttir 78. Haukar – Grindavík 4:0 Heiða Rakel Guðmundsdóttir 11. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 201 orð | 3 myndir

*Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fór upp um fimm sæti og í það...

*Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fór upp um fimm sæti og í það 17. á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í gær. Ísland hefur ekki komist hærra síðan 2012, þegar það var í 15. sæti, sem er besti árangur liðsins. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Jón fyrstur Íslendinga með Millwall

Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn til liðs við þriðja félag sitt í ensku B-deildinni á þremur árum, en hann gekk í gær til liðs við Lundúnafélagið Millwall. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

Markið er sett á met og meistaratitla í Laugardal

Frjálsar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram í 93. sinn um helgina, en í þetta sinn fer mótið fram á Laugardalsvelli. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn rétt slapp í gegn

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Marathon Classic-mótinu í golfi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni í gær. Ólafía lék á samtals 75 höggum, fékk fimm skolla og einn fugl og var á fjórum höggum yfir... Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Sá sigursælasti mætir meistaranum

Svisslendingurinn Roger Federer mætir Serbanum Novak Djokovic í úrslitum í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Sex í sjöttu sterkustu deild Evrópu

Deildarkeppnin í Rússlandi hófst á ný í gær, aðeins sjö vikum eftir að hún kláraðist í vor. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 458 orð | 2 myndir

Sigurtilfinningin fylgir með

Golf Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson fagnaði sigri á Svea Leasing Open-mótinu í Svíþjóð í gær en mótið er hluti af Nordic-mótaröðinni í golfi. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 561 orð | 2 myndir

Stefnan er alltaf sett á að fara alla leið

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslenska U21 árs landslið karla í handknattleik heldur á morgun út til keppni á heimsmeistaramótinu sem haldið er á Spáni. Meira
13. júlí 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Þróttur minnkaði forskot FH í eitt stig

Þróttur úr Reykjavík nálgaðist FH á toppi 1. deildar kvenna í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, þegar liðið vann 5:1-sigur gegn Fjölni í áttundu umferð deildarinnar á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í gærkvöld. Meira

Sunnudagsblað

13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 330 orð | 4 myndir

Aðallega tvær, ein á bið

Líkt og það virðist nokkuð algengt hjá mérer ég með nokkrar bækur í gangi í einu. Þessa dagana bíð ég líka óþreyjufullur eftir einni sem konan mín er að lesa. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 656 orð | 1 mynd

„Þar fannstu veruleikann“

Bandaríska tímaritið Mad Magazine leggur í haust upp laupana. Blaðið kom fyrst út árið 1952 og náði útbreiðsla þess hámarki rúmum tuttugu árum síðar, árið 1973, þegar áskrifendur voru 2,8 milljónir talsins. Blaðinu fylgdi ferskur tónn og því var ekkert heilagt. 2017 var fjöldi áskrifenda hins vegar kominn niður í 140 þúsund. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 819 orð | 2 myndir

Geggjað að horfa á eftir disknum

Frisbígolfarinn Blær Örn Ásgeirsson úr Frisbígolffélagi Reykjavíkur er á ferð og flugi um heiminn að keppa í sinni íþrótt. Hann hefur unnið bæði opna breska og opna spænska meistaramótið og stefnir á sitt fyrsta heimsmeistaramót í ágúst. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Gengið af Göflunum

„Gengið af Göflunum“ er góðgerðarverkefni sem sett var í gang fyrir tveimur árum en þá gengu slökkviliðsmenn Slökkviliðs Akureyrar Eyjafjarðarhringinn í fullum herklæðum með reykköfunarbúnað. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Gunnhildur Sæmundsdóttir Hún er nú ekki uppáhalds en Boheimian Rhapsody...

Gunnhildur Sæmundsdóttir Hún er nú ekki uppáhalds en Boheimian Rhapsody er mjög... Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Helga Friðriksdóttir Pretty Woman...

Helga Friðriksdóttir Pretty... Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Hver er dalurinn?

Á mynd þessari er horft úr svonefndri Botnastaðabrekku og til suðurs. Dalurinn sem hér sést er austastur húnvetnsku dalanna og er alls 25 kílómetra langur; það er frá Hringveginum í Langadal fram að bænum Fossum. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 235 orð | 1 mynd

Hvítvínskona og miðilsfundur

Nýir hlaðvarpsþættir með þá Helga Jean Claessen og Hjálmar Örn Jóhannsson innanborðs eru vinsælir meðal hlaðvarpsþyrstra Íslendinga. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 896 orð | 2 myndir

Kannar útjaðra tónsmíða

Hljóðlistakonan Ingibjörg Friðriksdóttir hefur lagt ýmislegt fyrir sig á síðustu árum. Hún hefur meðal annars framleitt tónlist með föngum í San Quentin-fangelsinu og búið í virtu listasamfélagi í yfirgefinni herstöð. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Kristinn Hauksson Stella í orlofi...

Kristinn Hauksson Stella í... Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 14. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 2216 orð | 3 myndir

Njóta ekki sömu virðingar og karlarnir

Bandaríska landsliðið kom, sá og sigraði á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu kvenna sem lauk um síðustu helgi. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 184 orð | 1 mynd

Ofurölvi á Strikinu

„Svo hrópaði hann (á íslenzku auðvitað): Komið hingað, baunadjöflar, ef þið þorið: En enginn þorði, enda hafði maðurinn vit á að ávarpa landslýð á íslenzku, en ekki dönsku,“ segir í bréfi til Velvakanda 13. júlí 1969. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 769 orð | 1 mynd

Rætur og vængir

Leikreglur samfélagsins hljóta að miða að gullnu jafnvægi þess að gefa okkur einstaklingunum bæði rætur og vængi. Setja okkur ramma án þess að íþyngja okkur um of. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Seiðmenn hins forna: 2. bindi – Töfrað tvisvar er önnur bókin í...

Seiðmenn hins forna: 2. bindi – Töfrað tvisvar er önnur bókin í æsispennandi þriggja bóka flokki um seiðpiltinn Xar og stríðsmærina Ósk eftir metsöluhöfundinn Cressidu Cowell í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 403 orð | 1 mynd

Sessunautar og strætisvagnar

Ég þyrfti að vera siðblindur til að ganga inn í nær auðan strætisvagn og setjast við hliðina á einu manneskjunni í vagninum. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Sindri Snær Þorsteinsson Þær eru nokkrar en ég segi The Green Mile...

Sindri Snær Þorsteinsson Þær eru nokkrar en ég segi The Green... Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 490 orð | 4 myndir

Síðasti kerfillinn fallinn

Íbúar Bolungarvíkur hafa tekið höndum saman og rifið upp hvern einasta kerfil í bænum. Bæjarstjóri segir samkennd hafa aukist við átakið. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 35 orð | 12 myndir

Skartgripir stjarnanna

Skartgripir og fylgihlutir hafa nokkrum sinnum átt þátt í söguþráðum þekktra kvikmynda. Þrátt fyrir að listinn sé ekki tæmandi er ekki úr vegi að rifja upp nokkra af eftirminnilegustu skartgripum kvikmyndasögunnar. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 57 orð | 2 myndir

Star Wars-þema fyrir heimilislausa

Frægir Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur í hyggju að byggja hús fyrir heimilislausa. Þetta kemur fram í nýju viðtali West við tímaritið Forbes. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 96 orð | 15 myndir

Sumarlegir smáhlutir

Yfir hásumarið er kjörið að nostra svolítið við svalirnar eða pallinn. Sumarlegir smáhlutir í ljósum litum gera svalirnar umsvifalaust hlýlegri og notalegri. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 733 orð | 7 myndir

Sveppasúpan er hernaðarleyndarmál

Hjá Flúðasveppum eru ræktuð 600 tonn af sveppum á ári. Nóg var til af sveppum og fannst eigendum því tilvalið að opna veitingastað á Flúðum. Farmers Bistro var opnað fyrir tveimur árum en þar eru glænýir sveppir, paprika og gulrætur í aðalhlutverki. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 344 orð | 1 mynd

Tilrauna-fólktónlist í Norræna húsinu

Hvar ert þú að spila um helgina? Þetta eru Pikknikk tónleikar Norræna hússins, sem eru á sunnudögum klukkan 3, ég er ekki viss hvort þetta er alla sunnudaga. Það er ókeypis á þetta, þetta er í gróðurhúsinu fyrir utan Norræna húsið, í garðskálanum. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 3485 orð | 4 myndir

Vorkunnsemi gerir ekkert fyrir mig

Jón Gunnar Benjamínsson lætur ekki deigan síga þrátt fyrir að lífið hafi tekið skarpa beygju einn septemberdag árið 2007. Hann lamaðist fyrir neðan mitti í bílslysi og hefur tekist á við lífið síðan þá með miklu æðruleysi og dugnaði. Í dag er hann sáttur maður sem rekur sitt eigið fyrirtæki, á góða fjölskyldu og nýtur lífsins þrátt fyrir hindranir. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Waltz viðloðandi Bond

Kvikmyndir Sögusagnir hafa verið á kreiki um nokkurt skeið að leikarinn Christoph Waltz, sem lék skúrkinn Blofeld í Bond-myndinni Spectre, muni birtast í nýjustu kvikmyndinni um njósnarann, Bond 25. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Ziggy Stardust barbie

tónlist Í tilefni af 50 ára afmæli lagsins Space Oddity eftir David Bowie, hefur Mattel útbúið Barbie-dúkku eftir skrautlegu hliðarsjálfi tónlistarmannsins, Ziggy Stardust. Meira
13. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Zlatan Ibrahimovic knattspyrnumaður...

Zlatan Ibrahimovic... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.