Greinar mánudaginn 29. júlí 2019

Fréttir

29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð

Annasöm helgi hjá þyrlu Gæslunnar

Landhelgisgæslan sinnti fjórum útköllum á laugardaginn og var því þyrla Gæslunnar á ferðinni nánast allan daginn. Fyrsta útkallið kom á níunda tímanum frá göngumönnum á Vestfjörðum. Varðskipið Þór var sent af stað til þess að aðstoða björgunarsveitir. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Einar Bárðar til Votlendissjóðsins

Einar Bárðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Votlendissjóðsins. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Ekki skortur á lambahryggjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Formaður Félags atvinnurekenda (FA) kveðst ekki átta sig á auknu framboði á lambahryggjum sem virðist hafa orðið til frá því fyrr í sumar. Talsmenn stórra afurðastöðva segja enga þörf á að flytja inn lambahryggi. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fleiri látnir í flugslysum en bílslysum

Fleiri hafa látist í flugslysum það sem af er ári en bílslysum. Flugmaður flugvélar sem hlekktist á við flugtak á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum síðdegis á laugardag var úrskurðaður látinn á vettvangi. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Forgangsröðun við gatnamótin skýr

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Breytingar á gatnamótum Geirsgötu og Lækjargötu/Kalkofnsvegar eru ekki áætlaðar að sögn Þorsteins R. Hermannssonar, samgöngustjóra Reykjavíkurborgar. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Góðæri hjá lunda það sem af er sumri

Útlit er fyrir að þetta sumar verði besta varpár lundans í tíu ára sögu lundarallsins. Þetta kom fram á Facebook-síðu Náttúrustofu Suðurlands. Þá var eftir að heimsækja fjóra athugunarstaði. Seinni umferð lundarallsins í sumar hófst 15. júlí. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hari

Gengið Druslugangan fór fram í Reykjavík sl. laugardag, í níunda sinn. Gangan var fjölmenn og vakti mikla athygli vegfarenda sem tóku upp myndavélar og síma til að fanga viðburðinn á... Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð

Hálfur milljarður tapast

Snorri Másson snorrim@mbl.is Fjárfestasvikum er beint að Íslendingum á netinu í auknum mæli. Eru boðin hlutabréf í fyrirtækjum í örum vexti, fyrirtækjum sem oftar en ekki eru ekki til. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Herja á fólk á þess viðkvæmustu stundum

Fréttaskýring Snorri Másson snorri@mbl.is Íslendingar hafa á síðustu tólf mánuðum tapað hátt í hálfum milljarði króna til svindlara á netinu. Meira
29. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hitabylgjan plagar

Hitabylgja sem gengið hefur yfir Evrópu upp á síðkastið hefur bæði glatt og plagað Norðmenn með ýmsum hætti undanfarna daga. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 667 orð | 4 myndir

Hundar rifu í sig ófleygan álftarunga

Snorri Másson snorrim@mbl.is Finnur Arnar Arnarson myndlistarmaður varð ásamt fleirum vitni að heldur ófallegri atburðarás þegar hann var á veiðum í síðustu viku í Húseyjarkvísl í Skagafirði. Fyrst sá hann álftahjón og hálfstálpaðan unga þeirra, þó ófleygan, fljóta í rólegheitum í ánni. Klukkan var að ganga tólf á hádegi mánudags. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Í viðræðum við nokkra aðila

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Ég get staðfest að samningi um sölu þessara eigna, sem kominn var á, hefur verið rift. Við höfum hins vegar skoðað hvort ástæða sé til þess að koma á nýju samkomulagi við þá aðila sem þar áttu í hlut.“ Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Klambratúni var breytt í ævintýraland

Fjölmenni lét sjá sig á fjölskylduhátíðinni Kátt á Klambra sem haldin var á Klambratúni í gær. Túninu var breytt í sannkallað ævintýraland og að sögn Jónu Elísabetar Ottesen, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, tókst virkilega vel til. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Klippel og Jønsson í Norræna húsinu

Finnska söngkonan Mirja Klippel og danski gítarleikarinn Alex Jønsson halda tónleika í Norræna húsinu á miðvikudag kl. 21. Klippel vann til verðlauna fyrir lagasmið ársins á dönsku tónlistarverðlaununum 2016. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð

Lausir hundar tættu í sig álftarunga

„Þá voru þeir ekki ósvipaðir sléttuúlfum, það var svo skrýtin ró yfir þeim,“ segir Finnur Arnar Arnarson myndlistamaður sem varð vitni að því sem hann kallar „skipulagða aftöku“ tveggja hunda á ófleygum álftarunga. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Minntust látinna franskra sjómanna

Fáskrúðsfjörður | Frönskum dögum lauk á Fáskrúðsfirði um helgina. Dagskráin var að mestu með hefðbundnu sniði en hún hefur verið að lengjast hin síðari ár, hófst sl. miðvikudag og lauk í gær. Helgistund var í frönsku kapellunni sl. laugardag. Meira
29. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Mótmælendur hunsuðu bannið

Táragasi og gúmmíkúlum var beitt gegn tugþúsunum mómælenda í Yuen Long-hverfinu í Hong Kong í gær og fjölmargir voru handteknir. Þetta kemur fram í frétt AFP um mótmælin. Meira
29. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 111 orð

Myrtu 65 manns á leið úr jarðarför

65 manns eru látnir og 10 eru særðir eftir árás vígamanna Boko Haram á hóp syrgenda á leið úr jarðarför í Nganzai í norðausturhluta Nígeríu á laugardaginn var. Samkvæmt AFP -fréttaveitunni er þetta þrefalt hærri tala en fyrst var talið. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Óbrúaðar ár keppendum Sprungunnar engin fyrirstaða

200 kílómetra malarhjólreiðakeppnin The Rift var haldin í fyrsta sinn um helgina. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð

Ópíóðafaraldurinn og Actavis

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum (e. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Óvenjumörg flugslys á skömmum tíma

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Flugmaður flugvélar sem hlekktist á við flugtak á Haukadalsflugvelli á Rangárvöllum síðdegis á laugardag var úrskurðaður látinn á vettvangi. Meira
29. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Rödd Mínu fallin frá

Russi Taylor, sem er þekkt fyrir að talsetja Mínu Mús í yfir þrjá áratugi, er látin, 75 ára að aldri. Þetta kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC en Walt Disney kvikmyndafyrirtækið sendi út yfirlýsingu vegna fráfalls Taylor á laugardaginn. Meira
29. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Sakaður um kynþáttahatur á ný

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn og aftur þurft að sæta harðri gagnrýni vegna ummæla sinna á Twitter en hann fór ófögrum orðum um Elijah Cummings, þingmann demókrata, á Twitter á laugardaginn var. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Sakleysi sveitar horfið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vissulega fylgir virkjun Hvalár að fórna þarf ósnortnu landi; reyndar lítt grónu og hrjóstugu svæði sem fáir höfðu farið um og séð til skamms tíma,“ segir Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti Árneshrepps á Ströndum. „Styrkja þarf orkubúskap á Vestfjörðum, bæði auka framleiðsluna og koma á hringtengingu rafmagnsflutninga. Því segi ég að virkjun sé nauðsynleg og þá þarf líka nokkru að kosta til, enda þó reynt verði að halda umhverfisraski í lágmarki.“ Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Settu reglur um þátttöku í fjárfestingarleið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Skátar hvaðanæva

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Alheimsmót skáta fer nú fram í Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum og þar eru um 170 íslenskir skátar staddir. Þróunaraðstoð, sýndarveruleiki, forritun, köfun og adrenalínferðir með tveggja kílómetra aparólu er meðal þess sem skátarnir hafa tekið þátt í að undanförnu, en samtals taka 55 þúsund skátar frá öllum heimshornum þátt í mótinu. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Skýrist fljótlega hvort gamli Herjólfur sigli um helgina

Siglingar með nýja Herjólfi á milli lands og Eyja hafa gengið ágætlega fyrir sig en skipið siglir nú sjö ferðir á dag samkvæmt áætlun. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Spáin um verslunarmannahelgi lítur vel út

Veðurhorfur næstu daga og um verslunarmannahelgina eru góðar samkvæmt nýjustu spám. Útlit er fyrir áframhaldandi hlýtt veður á landinu frá fimmtudegi til laugardags. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Stór kortlagning á hafsbotninum

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð

Svindlið er alls konar

Langalgengasta svindlið er fyrirmælasvindlið, eða tölvupóstsvindlið, sem herjar á fyrirtæki og félagasamtök. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Viðræður við fleiri um WOW

Skiptastjórar þrotabús WOW air eiga í viðræðum við innlenda og erlenda aðila um möguleg kaup þeirra á flugrekstrareignum WOW air. Þetta staðfestir Þorsteinn Einarsson, annar tveggja skiptastjóra, í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Örópera Heimskringlu í kjölfar tíu dropa

Örópera byggð á frásögn úr Heimskringlu var einn af fjölbreyttum dagskrárliðum Reykholtshátíðar sem fór fram í Reykholtskirkju í Borgarfirði um helgina og var að sögn skipuleggjenda afar vel sótt. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2019 | Leiðarar | 425 orð

Hálft ár vonbrigða

Ógnarstjórn Maduros hefur ekki verið haggað að ráði Meira
29. júlí 2019 | Leiðarar | 279 orð

Heilmikil afturför

Mislingasmitum fer fjölgandi í heiminum. Meira
29. júlí 2019 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Sjónarmið sem horfa verður til

Arnar Þór Jónsson héraðsdómari ritaði grein í Morgunblaðið á laugardag sem þingmenn hafa vonandi lesið bæði vel og vandlega. Þar reifar hann sjónarmið tengd þriðja orkupakkanum sem væri í meira lagi varhugavert að horfa fram hjá eins og hingað til hefur verið gert. Meira

Menning

29. júlí 2019 | Leiklist | 863 orð | 4 myndir

Allir eru jafnir á hátíð sóló-senunnar

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
29. júlí 2019 | Bókmenntir | 231 orð | 1 mynd

Hyggst ekki breyta endinum

Rithöfundurinn George R.R. Martin hyggst ekki breyta endi Krúnuleikanna (Game of Thrones) þrátt fyrir skriflega áskorun þess efnis frá 1,5 milljón aðdáenda. Þetta kemur fram í viðtali við Martin í Entertainment Weekly . Meira
29. júlí 2019 | Fólk í fréttum | 32 orð | 3 myndir

Kvartett djasssöngkonunnar Rebekku Blöndal skemmti gestum á hinum...

Kvartett djasssöngkonunnar Rebekku Blöndal skemmti gestum á hinum sívinsælu sumartónleikum Jómfrúarinnar við Lækjargötu á laugardag. Með henni léku Ásgeir Ásgeirsson á gítar, Sigmar Þór Matthíasson á bassa og Þórdís Classen á... Meira
29. júlí 2019 | Bókmenntir | 248 orð | 3 myndir

Treyst á guð og lukkuna

Eftir Fritz Má Jörgensson. Ugla, 2019. Kilja, 267 bls. Meira

Umræðan

29. júlí 2019 | Pistlar | 372 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt vísindasamstarf eflt

Rannsóknir, vísindi og hagnýting hugvits eru forsendur fjölbreytts atvinnulífs, velferðar og styrkrar samkeppnisstöðu þjóða. Meira
29. júlí 2019 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Andskoti erum við eitthvað léleg

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Hér gildir engin veiðisiðfræði, bara drápsgleði og veiðiþægindi veiðimanna – og Vinstri-grænir eru löngu orðnir Vinstri-gráir." Meira
29. júlí 2019 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Lengstu járnbrautargöng heims

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Nú þeysast lestirnar milli Norður- og Suður-Evrópu á allt að 250 km hraða á klukkustund." Meira
29. júlí 2019 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Lækkun skatta er verðmætasköpun

Eftir Albert Þór Jónsson: "Í ljósi þessarar stefnumörkunar er augljóst að lækka þarf skatta og ná meiri árangri í rekstri ríkissjóðs." Meira
29. júlí 2019 | Velvakandi | 159 orð | 1 mynd

Til sjós og lands

Ef það skyldi verulega syrta í álinn í efnahagsmálum á næstunni, þá mætti kannski, að breyttu breytanda og okkur til huggunar, hafa ráð Viktoríu drottningar til kvenna þeirrar tíðar á brúðkaupsnóttina: „Lokaðu augunum og hugsaðu um England. Meira
29. júlí 2019 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Viðurkennum skaðsemi vinnuþrælkunar

Eftir Tryggva V. Líndal: "Og að spyrja þá síðan hver hafi þá verið munurinn á þrældómi þessum og vinnuþrælkun síðari tíma?" Meira

Minningargreinar

29. júlí 2019 | Minningargreinar | 1584 orð | 2 myndir

Aðalsteinn Davíðsson

Aðalsteinn Davíðsson fæddist 23. mars 1939. Hann lést 14. júlí 2019. Útför Aðalsteins fór fram 19. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2019 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Gestur Guðnason

Gestur Guðnason gítarleikari fæddist á Siglufirði 23. nóvember 1949. Hann lést 11. júlí 2019 eftir erfið veikindi. Hann eignaðist tvær dætur, Rakel, sem er búsett í Svíþjóð, og Völu Sólrúnu, sem býr í Reykjavík. Barnabörnin eru fimm. Útför Gests fór fram 18. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2019 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

Guðrún Benediktsdóttir

Guðrún Benediktsdóttir fæddist á Hríshóli í Reykhólasveit 8. október 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 20. júlí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Ingimundardóttir, f. 14. apríl 1894 í Bæ í Króksfirði, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2019 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Jófríður Björnsdóttir

Jófríður Björnsdóttir fæddist 29. október 1944. Hún lést 8. júlí 2019. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Bandarískar hlutabréfavísitölur slá met

Bæði S&P 500- og Nasdaq-vísitölurnar slógu nýtt met við lokun markaða vestanhafs á föstudag. S&P-vísitalan hækkaði um 0,74% á föstudag og endaði í 3.025,86 stigum og Nasdaq endaði í 8.330,21 stigum eftir 1,11% hækkun. Dow Jones-vísitalan mældist 27. Meira
29. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Grænt ljós á samruna Sprint og T-Mobile

Bandarísk stjórnvöld hafa gefið leyfi sitt fyrir samruna fjarskiptafyrirtækjanna Sprint og T-Mobile . Meira
29. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 522 orð | 3 myndir

Virkum stundum dónaleg

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Án þess endilega að ætla sér að vera dónalegir getur samskiptamáti Íslendinga virkað hranalegur og grófur á erlenda gesti og útlent starfsfólk. Meira

Fastir þættir

29. júlí 2019 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 e5 4. Rf3 Bb4+ 5. Bd2 Bxd2+ 6. Rbxd2 exd4 7...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 e5 4. Rf3 Bb4+ 5. Bd2 Bxd2+ 6. Rbxd2 exd4 7. Bxc4 Rc6 8. 0-0 Df6 9. b4 a6 10. e5 Dg6 11. a4 Rge7 12. b5 Ra5 13. Ba2 0-0 14. Hc1 Db6 15. Re4 axb5 16. axb5 Be6 17. Bxe6 Dxe6 18. Hxc7 Rd5 19. Hc5 Had8 20. Meira
29. júlí 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
29. júlí 2019 | Árnað heilla | 894 orð | 3 myndir

Af dreifðum rótum spratt hamingja

Sigríður Stefánsdóttir er fædd á Ísafirði 29. júlí 1949. Hún ólst samt upp í Hlíðahverfinu í Reykjavík, þó að hún hafi í æsku jafnan dvalið sumarlangt á Ísafirði hjá ömmu sinni og afa. Meira
29. júlí 2019 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Björgvin Birgisson

50 ára Björgvin er fæddur og uppalinn í Kópavogi. Hann býr nú í Hafnarfirði. Hann starfar sem blikksmiður hjá Blikkási-Funa og hefur gert í 5 ár. Áður vann hann hjá Blikksmiðnum. Björgvin er menntaður blikksmiður. Meira
29. júlí 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Huglægur getur þýtt það sem leitar á hugann – en langalgengast er það um e-ð sem snertir persónulega skoðun ; huglægt mat er mat „sem tekur meira mið af eigin hugmyndum og kenndum en ytri veruleika“ (ÍO). Meira
29. júlí 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Val Kilmer tekur við verðlaunum frá Sameinuðu þjóðunum

Val Kilmer tók við verðlaunum frá Sameinuðu þjóðunum í höfuðstöðvum þeirra í New York og hélt sína fyrstu ræðu opinberlega síðan hann fékk krabbamein í hálsinn. Meira
29. júlí 2019 | Í dag | 244 orð

Það er ýmist vætutíð eða þurrkur

Jóhann S. Hannesson orti „um innrætingu“: „Ég álít það alls ekki smekkvísi að innræta lömbunum stekkvísi. Þetta er óþverrasiður en miðast, því miður, við mig,“ sagði refurinn hrekkvísi. Meira
29. júlí 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Þorsteinn Elfar Hróbjartsson fæddist á Landspítalanum við Hringbraut í...

Þorsteinn Elfar Hróbjartsson fæddist á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík, 23.12.2018 kl. 22.21. Hann vóg 3.820 gr og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir og Hróbjartur... Meira
29. júlí 2019 | Árnað heilla | 94 orð | 1 mynd

Þórgunnur Reykjalín Vigfúsdóttir

50 ára Þórgunnur er fædd og uppalin á Dalvík. Hún er grunnskólakennari að mennt og með meistarapróf í stjórnun mennta- og menningarstofnana frá Bifröst 2011. Meira

Íþróttir

29. júlí 2019 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

3. deild karla Höttur/Huginn – Reynir S 2:3 KV – Einherji...

3. deild karla Höttur/Huginn – Reynir S 2:3 KV – Einherji 1:2 KH – KF 0:1 Sindri – Álftanes 1:5 Staðan: Kórdrengir 14112139:1735 KF 14102232:1432 Vængir Júpiters 1491428:2028 KV 1482427:1926 Reynir S. Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu: C-riðill: Tékkland – Ísland 103:65...

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu: C-riðill: Tékkland – Ísland 103:65 Bosnía – Noregur 69:63 Ísrael – Lúxemborg 100:31 Ísland – Ísrael 53:97 Lúxemborg – Noregur 42:67 Tékkland – Bosnía 112:68 *Staðan: Tékkland 6, Ísrael... Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 1329 orð | 10 myndir

Enn nær titlinum eftir furðuleik

Árbær/Akranes/Akureyri/Grindavík Jóhann Ólafsson Jóhann Ingi Hafþórsson Baldvin Kári Magnússon Björn Már Ólafsson KR-ingar eru eflaust farnir að skipuleggja fögnuð á Rauða ljóninu nú þegar fátt virðist geta komið í veg fyrir að liðið verði... Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

FH með flest stig hjá báðum kynjum

FH er bikarmeistari í frjálsíþróttum utanhúss eftir öruggan sigur í 53. bikarkeppni FRÍ á heimavelli í Kaplakrika á laugardaginn. FH varð efst í karla- og kvennaflokki með samanlagt 135 stig. ÍR endaði í öðru sæti með 118 stig. Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 870 orð | 7 myndir

Fylkiskonur sendu KR í fallsæti

Vesturbær/ Kópavogur/Akureyri Bjarni Helgason Einar Sigtryggsson Fylkir er komið úr fallsæti eftir 2:0-sigur gegn KR í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Mestaravöllum í gær í 12. umferð deildarinnar. Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Glódís í miklu stuði í stórsigri

Glódís Perla Viggósdóttir og samherjar í Rosengård unnu 6:1-sigur á Kungsbacka í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Glódís var í miklu stuði og skoraði annað og þriðja mark Rosengård í leiknum þótt miðvörður sé. Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

HM U21 árs karla Leikið á Spáni: Undanúrslit: Egyptaland &ndash...

HM U21 árs karla Leikið á Spáni: Undanúrslit: Egyptaland – Frakkland 33:35 Portúgal – Króatía 28:31 Keppni um 5.-8. sæti: Noregur – Danmörk 34:40 Slóvenía – Túnis 31:27 Úrslitaleikur: Frakkland – Króatía 28:23 Leikur um 3. Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK – Stjarnan 19.15 Víkingsv.: Víkingur R. – Breiðablik 19. Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KR heldur sínu striki og forskotið 10 stig

KR-ingar halda sínu striki í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu og unnu öruggan sigur á Fylki í Árbænum í gær 4:1. Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Óvænt úrslit í fyrsta leik Ara

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, byrjar vel með sínu nýja félagi, Oostende, í belgísku A-deildinni en liðið vann mjög óvæntan útisigur í fyrstu umferðinni í gær. Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Grindavík – ÍBV 2:1 KA – FH 1:0 ÍA...

Pepsi Max-deild karla Grindavík – ÍBV 2:1 KA – FH 1:0 ÍA – Valur 1:2 Fylkir – KR 1:4 Staðan: KR 14103129:1433 Breiðablik 1372423:1523 ÍA 1464420:1622 Valur 1462625:2120 Stjarnan 1355321:1820 Fylkir 1454523:2519 FH 1454518:2119 HK... Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Keflavík 5:2 Þór/KA &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Keflavík 5:2 Þór/KA – ÍBV 5:1 KR – Fylkir 0:2 Staðan: Breiðablik 12111043:1234 Valur 11101039:731 Þór/KA 1262424:2020 Selfoss 1151513:1516 Stjarnan 1141610:1913 Fylkir 1141612:2313 ÍBV 1140719:2812... Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 63 orð

Sá yngsti til Liverpool

Enska knattspyrnufélagið Liverpool gekk í gær frá kaupunum á Harvey Elliott frá Fulham en hann hann skrifar undir fimm ára samning við félagið. Kaupverðið á leikmanninum hefur ekki verið gefið upp en það er talið vera í kringum átta milljónir punda. Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Tveir sigrar í röð hjá Fylkiskonum

Fylkiskonum hefur tekist að slíta sig frá fallsvæðinu, í bili að minnsta kosti, með tveimur sigrum í röð í Pepsi Max-deildinni í knattspyrnu. KR og Fylkir mættust í mikilvægum leik í neðri hluta deildarinnar á KR-vellinum í gær. Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 236 orð | 2 myndir

Tvöfaldur sigur hjá GKG

Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar fagnaði tvöföldum sigri á Íslandsmóti golfklúbba sem lauk í gær. Keppt var á Leirdalsvelli og Urriðavelli og léku GKG og Golfklúbbur Reykjavíkur til úrslita hjá báðum kynjum. Meira
29. júlí 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Yngsti sigurvegarinn í 110 ár

Egan Bernal sigraði í hjólreiðakeppni Tour de France sem lauk með lokasprettinum í París í gær. Bernal er aðeins 22 ára gamall og er sá yngsti sem vinnur keppnina í 110 ár. Bernal kemur frá Kólumbíu en þaðan hefur sigurvegarinn aldrei áður komið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.