Greinar þriðjudaginn 6. ágúst 2019

Fréttir

6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Allt önnur Reykjavík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Úlfarsárdalur er skemmtilegasta hverfi borgarinnar. Á margan hátt gæti þetta líkst þorpi úti á landi, sem hefur sál og sjálfstæða menningu. Svo eru íbúar hér enn sem komið ekki fleiri en svo að maður kannast við andlit margra og fólk sem þekkist tekur tal saman á förnum vegi,“ segir Björn Ingi Björnsson formaður Íbúasamtaka Úlfarsárdals í Reykjavík. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Á ferð Reykvíkingar nutu rólegheitanna í borginni um verslunarmannahelgina og gerðu margir sér ferð á hafnarsvæðið í... Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

„Allt fer af stað“ á HM íslenska hestsins í dag

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Fyrsti eiginlegi íþróttakeppnisdagur á HM íslenska hestsins er í dag, þriðjudag. Eins og áður hefur komið fram í Morgunblaðinu fer mótið fram í Karlshorst í Berlín og eru 22 hestar í íslenska landsliðinu. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

„Perlur sem þarf að sjá um“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Elías Arnar, landvörður í Mývatnssveit, segir að takmarkanir á umferð um ákveðin svæði í Mývatnssveit hafi verið löngu tímabærar. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

„Vandræðalegt“ og „hörmulegt“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Um tíu einstaklingar höfðu í gær samþykkt að greiða hækkað verð fyrir íbúð á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) í íbúðablokk í Árskógum í Breiðholti. Stjórn félagsins mun í dag funda vegna stöðunnar sem upp er komin. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Berjatínsla hefst víða í næstu viku

,,Ég held að það sé hreinlega að spretta út framan í okkur eitt albesta berjaárið á vestanverðu landinu,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og berjaáhugamaður, og bætir við að almennt hefjist berjatínsla ekki fyrr en í fyrsta lagi síðustu vikuna... Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 352 orð | 4 myndir

Brúarvirkjun kemst í gagnið í janúar

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vænta má þess að raforkuframleiðsla í nýrri Brúarvirkjun í Tungufljóti í Biskupstungum hefjist í janúar næstkomandi. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Engin íslensk kona í verðlaunasæti

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Síðasta keppnisdegi heimsleikanna í crossfit, sem haldnir voru í Madison í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum dagana 1. til 4. ágúst lauk formlega í gær og úrslit liggja fyrir. Meira
6. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Flugbíll næst á dagskrá

Franski frumkvöðullinn Franky Zapata hafði vart flogið á svifbretti yfir Ermarsundið fyrstur manna á sunnudag er hann lýsti því yfir að hann vonaðist til að kynna fljúgandi bíl fyrir árslok. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Flytja inn brasilíska maura

Umhverfisstofnun hefur veitt leyfi til innflutnings á maurum frá Brasilíu og ránmítlum en hefur hafnað umsókn um leyfi til innflutnings á ostrum frá Spáni. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Geðsjúkdómar togi í gikkinn

Donald Trump Bandaríkjaforseti krafðist geðheilbrigðisrannsóknar á kaupendum skotvopna og dauðarefsingar á fjöldamorðingjum í ávarpi í beinni sjónvarpsútsendingu í gær. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð

Hvalir leita oftar nærri ströndum

Grindhvalavöður hafa leitað nærri ströndum Íslands á Suðvestur- og Vesturlandi í auknum mæli upp á síðkastið en á milli 50 og 60 hvalir strönduðu í fjörunni við Útskálakirkju í Garði á föstudaginn var. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir

Kenía orðin framar Íslandi í jarðhitanýtingu

FRÉTTASKÝRING Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Það er jákvæð þróun að lönd úti í heimi nýti jarðvarma meira og betur og það er ákveðinn sigur fyrir okkur að jarðhitavinnsla hafi náð sér á strik í löndum eins og Keníu, Indónesíu, og Filippseyjum. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Maðurinn líklega lærbrotinn

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í gær vegna manns sem var slasaður á fæti á Fimmvörðuhálsi. Hann er talinn lærbrotinn. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mega flytja inn tuttugu milljón ránmítla

Umhverfisstofnun hefur heimilað innflutning á risamaurum frá Brasilíu til að sýna í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og heimilaði enn fremur innflutning á allt að tuttugu milljón ránmítlum á ári til tíu ára. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Menntamálaráðherra heilluð af vesturförum

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Íslendingadagurinn svokallaði var haldinn í 130. skipti í bænum Gimli í Manitoba-fylki í Kanada í gær en Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, var heiðursgestur hátíðarinnar. Var hún jafnframt fulltrúi íslenskra stjórnvalda á sambærilegum Íslendingadegi í bænum Mountain í Norður-Dakóta en þaðan ferðaðist Lilja til Kanada í fyrradag. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 726 orð | 2 myndir

Mikil þátttaka í hátíðarhöldum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Verslunarmannahelgin fór að mestu fram stóráfallalaust þó að einhverjir dökkir blettir hafi verið á hátíðarhöldunum. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Óku utanvegar í Kerlingarfjöllum

Landverðir í Kerlingarfjöllum stóðu erlenda ferðamenn að utanvegaakstri um helgina. Um minni háttar spjöll var að ræða, samkvæmt því sem fram kemur á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Paradísarveðrið virðist engan enda taka

Reykvíkingar héldu kannski í byrjun sumars að veðrið væri of gott til að vera satt og sólardagarnir hlytu brátt að klárast. Það virðist þó ekki vera raunin því sólin heldur áfram að leika við höfuðborgarbúa. Meira
6. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sérstaða Kasmír afnumin

Ríkisstjórn Indlands hefur afráðið að fella úr gildi stjórnarskrárgrein um sérstöðu og sjálfstjórn Kasmír á mótum Indlands og Pakistans. Talið er að ákvörðunin muni valda ófriði. Meira
6. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Sleppi enskum frösum

Franski menningarmálaráðherrann Franck Riester hefur hvatt fyrirtæki og almenning til að láta af vaxandi notkun enskra orða og frasa. Með þessu segist hann vilja gera sitt til að vernda franska tungu, en böndin berast m.a. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Tekur fréttunum með fyrirvara

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Áform nígerskra stjórnvalda um að lækka innflutningstolla á þurrkuðum þorskhausum úr 20% í 10% eru uppi á borðinu og myndu umræddar lækkanir koma sér vel fyrir íslenska útflytjendur í geiranum. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Tíu hafa samþykkt að greiða meira

Um tíu einstaklingar höfðu samþykkt að greiða hærra verð en upphaflega var samið um fyrir íbúð á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) þegar Morgunblaðið heyrði í til Ellerti B. Schram, formanni FEB, í gær. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð

Tók þátt í lengsta götuhlaupi í heimi

„Mér líður betur í dag, í gær var ég dauðþreyttur,“ segir Nirbhasa Magee, sem lauk á laugardaginn við að taka þátt í lengsta götuhlaupi í heimi. Nirbhasa, er írskur en hefur verið búsettur í Reykjavík síðustu 6 árin og talar góða íslensku. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Verðlaunahafi á opnunartónleikum í kvöld

Opnunartónleikar Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar verða í Norðurljósum Hörpu í kvöld kl. 19.30. Nemendur, undir handleiðslu Sigurbjörns Bernharðssonar, prófessors við Oberlin Conservatory, flytja m.a. kafla úr strengjakvartettum eftir Haydn og Brahms. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Verðmætasta magn efna frá upphafi

Við komu Norrænu til Seyðisfjarðar á fimmtudag fundu tollverðir umtalsvert magn fíkniefna í fólksbíl. Var fólksbíllinn tekinn í sundur svo næðist í efnin. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 197 orð

Vilja ekki virkja minna

„Að mínu mati hefur vinna við rammaáætlun bæði hallast of mikið á náttúruverndarhliðina og lítið tillit tekið til samfélagslegra og efnahagslegra þátta.“ Þetta segir Guðni A. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Þéttleiki hvala líkleg ástæða

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Líffræðingar hafa ekki fundið neinar orsakir fyrir því hvers grindhvalavöður hafa verið að leita nærri ströndum Íslands, sér í lagi á Suðvestur- og Vesturlandi, upp á síðkastið. Ýmsar ágiskanir eru þó um ástæðurnar. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Þrettán þúsund manns komu saman í Herjólfsdal

Sannkölluð mannmergð var á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sem var haldin með pomp og prakt um helgina. „Þetta var draumi líkast,“ segir talsmaður þjóðhátíðarnefndar. Meira
6. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Þreytan vegna aukavinnu

Sigurjón Þórsson bílstjóri, sem varð fyrir því óláni að aka olíubíl út af þjóðvegi 1 á Öxnadalsheiði þar sem hann valt, hefur ákveðið að hætta akstri stórra bíla í atvinnuskyni. Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2019 | Leiðarar | 249 orð

Óvenjuleg kjarabarátta

Telur dómarafélagið að dómarar megi aðeins gefa álit gegn greiðslu? Meira
6. ágúst 2019 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Skekur „smámál“ stóran flokk?

Páll Vilhjálmsson bendir á að áköfustu talsmenn viðurkenni óvissuna um orkupakkann sinn. Fjöldahreyfing vill stöðva innleiðingu pakkans, almennir sjálfstæðismenn andmæla stefnu forystunnar, þjóðin er á móti og fylgið hrynur af flokknum. „Óvissa“ sé vægt orð um pólitískar hamfarir: Meira
6. ágúst 2019 | Leiðarar | 377 orð

Viðfangsefni næstu kynslóðar

Fólksfækkun stefnir í að verða meira vandamál en fólksfjölgun Meira

Menning

6. ágúst 2019 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Fjalla um og flytja stríðstímatónlist

Tónlist á stríðstímum er yfirskrift tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefjast þeir klukkan 20.30. Meira
6. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 41 orð | 5 myndir

Hin árlega tónlistar- og gleðihátíð margra þeirra Reykvíkinga sem heima...

Hin árlega tónlistar- og gleðihátíð margra þeirra Reykvíkinga sem heima sitja um verslunarmannahelgina, og gesta þeirra, Innipúkinn, var haldin úti á Granda að þessu sinni. Meira
6. ágúst 2019 | Bókmenntir | 987 orð | 2 myndir

Stef sem tala beint inn í samtímann

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég var nýbúinn að lesa Mánastein eftir Sjón og uppgötvaði þá að ég vissi ekki mikið um spánsku veikina. Það fór að sækja á mig að gera henni einhver skil og fljótlega eftir það ákvað ég að skrifa skáldsögu sem gerist í veikinni,“ segir rithöfundurinn og læknirinn Ari Jóhannesson sem hefur gefið út sögulegu skáldsöguna Urðarmána. Hann segir ýmislegt hafa valdið því að hann ákvað að skrifa skáldsögu um spánsku veikina. Meira
6. ágúst 2019 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Karin Sander á Ísafirði

Sýning á verkum eftir þýsku listakonuna Karin Sander hefur verið opnuð í Galleríi Úthverfu á Ísafirði. Sýningunni lýkur á laugardaginn kemur en hún er í röð fimm stuttra sýninga sem hafa yfirskriftina Ferocious Glitter . Meira
6. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Þegar ég hvarf inn í heimildarmynd

Ég hef horft á margar heimildarmyndir en ég hef aldrei horfið inn í heimildarmynd fyrr en ég sá Fólkið í Dalnum, sem Sighvatur Jónsson og Skapti Örn Ólafsson framleiddu og unnu að í fimm ár. Meira

Umræðan

6. ágúst 2019 | Aðsent efni | 963 orð | 1 mynd

Undanþegnir lagareglum

Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Ætli ekki sé ljóst að dómari getur haft beinna hagsmuna að gæta af fjárhagslegri stöðu hlutafélags, sem hann á hlut í, þó að eignarhaldið sé í gegnum verðbréfasjóð?“" Meira
6. ágúst 2019 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Við unnum málið

Mig langar til að nýta þennan stutta pistil til að segja ykkur betur frá fullnaðarsigri í dómsmálinu sem Flokkur fólksins vann fyrir hönd eldri borgara. Ástæðan er ekki síst sú að mjög margir hafa haft samband við mig og átta sig ekki á dómsorðinu. Meira

Minningargreinar

6. ágúst 2019 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Anna Kristín Jónsdóttir

Anna Kristín Jónsdóttir fæddist 3. júní 1931. Hún lést 12. júlí 2019. Útför Önnu fór fram 2. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1864 orð | 1 mynd

Álfheiður Unnarsdóttir

Álfheiður Unnarsdóttir fæddist 20. maí 1931 á Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð. Hún lést 22. júlí 2019 á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ. Foreldrar hennar voru Unnar Benediktsson, f. 19. maí 1894, d. 3. maí 1973, og Valgerður Elíasdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1875 orð | 1 mynd

Brynhildur Jónsdóttir

Brynhildur Jónsdóttir fæddist á Akureyri 27. febrúar 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 25. júlí 2019. Foreldrar Brynhildar voru hjónin Guðný Ólöf Magnúsdóttir húsfreyja, f. 10. júlí 1896, d. 17. júlí 1977, og Jón Benediktsson prentari, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2019 | Minningargreinar | 3047 orð | 1 mynd

Sigurður H. Dagsson

Sigurður H. Dagsson fæddist 27. september 1944. Hann lést 25. júlí 2019 á Landakoti. Sigurður var kjörsonur Sigfríðar Sigurðardóttur, d. 1972, og Dags Hannessonar járnsmiðs, d. 2006. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2019 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Stefán Haukur Ólafsson

Stefán Haukur Ólafsson fæddist 4. janúar 1927. Hann lést 27. júlí 2019. Útför Hauks fór fram 2. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2777 orð | 1 mynd

Steinar Páll Ingólfsson

Steinar Páll Ingólfsson fæddist 10. febrúar 1990 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 26. júlí 2019. Foreldrar Steinars eru Ingólfur Arnarson, f. 23. apríl 1963, og Sif Jóhannesdóttir, f. 3. ágúst 1964. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2019 | Minningargrein á mbl.is | 2371 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórir Helgason

Þórir Helgason fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1932. Hann lést 27. júlí 2019. Foreldrar hans voru Sesselja Þ.G. Vilhjálmsdóttir listmálari, f. 26.12. 1897, d. 17.10. 1978, og Helgi Bjarnason trésmiður, f. 24.5. 1892, d. 7.10. 1988. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2155 orð | 1 mynd

Þórir Helgason

Þórir Helgason fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1932. Hann lést 27. júlí 2019. Foreldrar hans voru Sesselja Þ.G. Vilhjálmsdóttir listmálari, f. 26.12. 1897, d. 17.10. 1978, og Helgi Bjarnason trésmiður, f. 24.5. 1892, d. 7.10. 1988. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Bankastjóri HSBC rekinn

Stjórn risabankans HSBC tilkynnti á sunnudag að bankastjóranum John Flint hefði verið sagt upp störfum. Meira
6. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Google hyggst kolefnisjafna vörusendingar

Bandaríski tæknirisinn Google greindi frá því á mánudag að frá og með næsta ári mundi fyrirtækið kolefnisjafna sendingar á raftækjum til viðskiptavina. Meira
6. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 4 myndir

Hlutabréf lækka vegna veikara renminbís

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Innanlandsgengi kínverska renminbísins veiktist á mánudag og rauf táknrænan múr þegar verð bandaríkjadals fór yfir 7 renminbía-markið. Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2019 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 h6 8...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 h6 8. Bg2 g5 9. b3 Rbd7 10. Bb2 Re5 11. Dd2 Rfd7 12. 0-0-0 Be7 13. Kb1 Da5 14. f4 gxf4 15. Dxf4 Hh7 16. h4 b6 17. Rf5 Dc5 18. Rxe7 Kxe7 19. Hd2 f6 20. Meira
6. ágúst 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
6. ágúst 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Á topp 10 í Bandaríkjunum

Á þessum degi árið 1974 komst sænska hljómsveitin ABBA í fyrsta sinn á topp 10 vinsældalistann í Bandaríkjunum þegar Eurovision-slagarinn „Waterloo“ fór í sjötta sætið. Meira
6. ágúst 2019 | Árnað heilla | 882 orð | 3 myndir

Enginn samur eftir setu á Alþingi

Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, er fæddur í Vestmannaeyjum 6. ágúst 1949. Meira
6. ágúst 2019 | Fastir þættir | 177 orð

Hugmikið dobl. V-Enginn Norður &spade;1042 &heart;843 ⋄10...

Hugmikið dobl. V-Enginn Norður &spade;1042 &heart;843 ⋄10 &klubs;KD8632 Vestur Austur &spade;DG76 &spade;Á93 &heart;Á976 &heart;1052 ⋄K932 ⋄D854 &klubs;G &klubs;1095 Suður &spade;K85 &heart;KDG ⋄ÁG76 &klubs;Á74 Suður spilar 3G... Meira
6. ágúst 2019 | Í dag | 266 orð

Karlmannsígildi, sigling og kótelettur

Skírnir Garðarsson yrkir og tekur fram, að svona konur hafi verið kallaðar „karlmannsígildi“ í den: Hráskinns-Jóna er hrjúf í lund, hratar títt af göflum, mannýg er hin mæta sprund, og maskúlín á köflum. Meira
6. ágúst 2019 | Í dag | 50 orð

Málið

„Þeir [Bakka]bræður [...] settust umhverfis laugina og dýfðu býfunum ofan í.“ „Býflugunum? Amma, voru þeir að drekkja býflugum?“ Eðlileg spurning nú orðið. Meira
6. ágúst 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Ragnhildur Helga fæddist í Reykjavík 20. desember 2018 á viku 30+5. Hún...

Ragnhildur Helga fæddist í Reykjavík 20. desember 2018 á viku 30+5. Hún vó 1468 g og var 41 cm. Foreldrar hennar eru þau Guðný Vilmundardóttir og Geir... Meira
6. ágúst 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Sveinn Yngvi Egilsson

60 ára Sveinn Yngvi er Reykvíkingur og menntaður hér á landi og í Skotlandi. Hann er prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands og hefur helgað sig rannsóknum á skáldskap 19. aldar. Maki: Ragnheiður I. Bjarnadóttir, f. Meira
6. ágúst 2019 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Valgarð Briem

40 ára Valgarð ólst upp á Seltjarnarnesi en býr nú í Reykjavík. Hann er með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og MSc í hagfræði og fjármálum frá Copenhagen Business School. Hann starfar nú sem sjóðstjóri hjá Landsbréfum. Meira

Íþróttir

6. ágúst 2019 | Íþróttir | 158 orð

Björn líklegast tognaður

Björn Berg Bryde, varnarmaður HK, fór meiddur af velli á 54. mínútu í leiknum gegn ÍBV í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í Vestmannaeyjum á laugardaginn var. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Björn og Ragnar enn taplausir

Rostov er enn taplaust efti fjórar umferðir í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en með því leika þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Ragnar Sigurðsson. Ragnar lék allan leikinn en Björn Bergmann kom inn á á 61. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

City vann fyrstu orrustuna

Manchester City hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Liverpool þegar liðin mættust í árlega leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley-leikvanginum í London. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Dagný skallaði í þverslána

Dagný Brynjarsdóttir og samherjar í Portland Thorns misstigu sig í toppbaráttu bandarísku atvinnumannadeildarinnar í knattspyrnu um helgina er þær gerðu 1:1 jafntefli á heimavelli gegn botnliði Sky Blue. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

EM U17 kvenna B-deild á Ítalíu: Tékkland – Kósóvó 39:18 Ísland...

EM U17 kvenna B-deild á Ítalíu: Tékkland – Kósóvó 39:18 Ísland – Ísrael 24:19 Kósóvó – Tyrkland 17:41 Ísrael – Tékkland 19:25 Tyrkland – Ísland 22:32 Kósóvó – Ísrael 18:25 *Ísland mætir Tékklandi á morgun og Kósóvó á... Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu: Keppni um sæti 9-12: Belgía &ndash...

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu: Keppni um sæti 9-12: Belgía – Ísland 91:80 Leikur um 11. sæti: Bosnía – Ísland 72:80 Forkeppni EM karla Sviss – Portúgal 77:72 *Ísland er þriðja lið í riðlinum og mætir Portúgal á útivelli á morgun. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Glódís og stöllur á toppnum í Svíþjóð

Rosengård, lið Glódísar Perlu Viggósdóttir, er í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir ellefu umferðir. Liðið vann útisigur á Íslendingaliðinu Djurgården, 3:0, í gær. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 344 orð | 3 myndir

Guðmundur sigraði í fyrsta sinn

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði í góðgerðamóti Nesklúbbsins, Einvíginu á Nesinu, sem fram fór á Nesvellinum á frídegi verslunarmanna venju samkvæmt. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Guðmundur vann sterka andstæðinga

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði í góðgerðamóti Nesklúbbsins, Einvíginu á Nesinu, sem fram fór á Nesvellinum á frídegi verslunarmanna venju samkvæmt. Var mótið nú haldið í 23. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 423 orð | 4 myndir

HK fagnaði mest á Þjóðhátíð

Eyjar Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ef einhver hefði sagt stuðningsmönnum HK fyrir tímabilið að liðið færi upp í fimmta sæti Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta með 1:0-sigri á ÍBV í þjóðhátíðarleik í 15. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Íslensku mörkin dugðu ekki til

Mark Jóns Dags Þorsteinssonar virtist ætla duga AGF til að vinna sinn fyrsta leik í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi en heimamenn í Lyngby skoruðu tvö mörk eftir hlé til að hirða stigin þrjú. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR – Grindavík 19.15 Kaplakriki: FH – ÍA 19. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Ljóst hverjir mæta Portúgal

Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfuknattleik, og aðstoðarþjálfarar hans, Finnur Freyr Stefánsson og Baldur Þór Ragnarsson, hafa valið þá 12 leikmenn sem mæta Portúgal ytra á morgun í Sines. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Maguire fór til United

Knattspyrnumaðurinn Harry Maguire er orðinn dýrasti varnarmaður heims eftir að Manchester United keypti hann af Leicester fyrir 80 milljónir punda en félagaskiptin voru staðfest í gær. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla ÍBV – HK 0:1 Staðan: KR 14103129:1433...

Pepsi Max-deild karla ÍBV – HK 0:1 Staðan: KR 14103129:1433 Breiðablik 1472525:1823 ÍA 1464420:1622 Stjarnan 1456322:1921 HK 1563619:1721 Valur 1462625:2120 Fylkir 1454523:2519 FH 1454518:2119 Grindavík 1438310:1117 Víkingur R. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sigruðu á lokamótinu

Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir eru komnar á beinu brautina í strandblakinu. Sigruðu þær á lokamóti dönsku mótaraðarinnar í strandblaki um helgina. Blakfréttir. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Svíþjóð Kalmar – Hammarby 2:2 • Aron Jóhannsson var varamaður...

Svíþjóð Kalmar – Hammarby 2:2 • Aron Jóhannsson var varamaður hjá Hammarby. Falkenberg – Helsingborg 1:1 • Daníel Hafsteinsson lék ekki með Helsingborg. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Velgengni nýliðanna í HK heldur áfram

Velgengni nýliða HK í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu heldur áfram. Leikmenn HK héldu til Vestmannaeyja um helgina eins og svo margir landsmenn. HK náði þar í þrjú stig með því að leggja ÍBV að velli 1:0 í fyrsta leik 15. umferðar. Meira
6. ágúst 2019 | Íþróttir | 157 orð

Willum og Rúnar geta mæst

Dregið var í umspil um sæti í riðlakeppni Meistara- og Evrópudeildunum í knattspyrnu í gær. Meira

Ýmis aukablöð

6. ágúst 2019 | Blaðaukar | 175 orð | 1 mynd

Mótmælin aukast í Hong Kong

Mótmælin í Hong Kong færðust í aukana í gær er þau breiddust út í bresku nýlendunni fyrrverandi. Tókust óeirðalögregla og lýðræðissinnar á víða í ríkinu og hefur ofbeldi ekki verið meira í Hong Kong frá því upp úr sauð fyrir tveimur mánuðum. Meira
6. ágúst 2019 | Blaðaukar | 366 orð | 1 mynd

Trump fordæmir hryðjuverkin

Donald Trump Bandaríkjaforseti fordæmdi „kynþáttafordóma, hatur og drottnunargirnd“ hvítra manna í ávarpi í beinni sjónvarpsútsendingu í gær vegna tveggja fjöldamorða í Bandaríkjunum um helgina er kostuðu 30 manns lífið í Texas og Ohio. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.