Greinar fimmtudaginn 8. ágúst 2019

Fréttir

8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Dagsetning heimsóknar óljós

Lilja Hrund Lúðvíksdóttir Teitur Gissurarson Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, staðfesti í samtali við mbl.is í gær að undirbúningur vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, væri hafinn fyrir nokkru síðan. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð

Díana Óskarsdóttir skipuð forstjóri HSU

Díana Óskarsdóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) til næstu fimm ára. Sex sóttu um stöðuna, að því er fram kemur í tilkynningu frá Stjórnarráðinu. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Forn tískuvara fannst í Arnarfirði

Hluti af brjóstnælu sem fannst í uppgreftri í landi Auðkúlu í Arnarfirði rennir frekari stoðum undir kenningu um að þar hafi búið auðugt fólk. Áður hafa þar fundist ýmsar gersemar. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fundu hluta af brjóstnælu frá 10. öld

Forn tískuvara fannst í landi Auðkúlu í Arnarfirði síðastliðinn þriðjudag þegar grafið var í stærsta skála sem grafið hefur verið í á Vestfjörðum. Um er að ræða hluta af brjóstnælu frá víkingaöld. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hafa safnað 35% meira í maraþonáheitum

Um 8.400 manns hafa þegar skráð sig á Reykjavíkurmaraþonið sem haldið verður 24. ágúst næstkomandi. Er þetta 1% fjölgun frá því á sama tíma í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur sem hefur umsjón með viðburðinum. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hallur Már

Laugardalur Undirbúningur er í fullum gangi á Laugardalsvelli fyrir tónleika Ed Sheeran um helgina. Þaki stóra sviðsins var lyft upp í gær og nær svipaðri hæð og aðalstúkan, eins og sjá má. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Háskólinn í Reykjavík lagði Kristin í héraðsdómi

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Háskólann í Reykjavík (HR) af öllum kröfum Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við háskólann, en hann stefndi HR vegna uppsagnar sinnar í október síðastliðnum og krafði skólann um 66 mánaða laun, eða... Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Heilt hótel híft upp í Helguvík

Heilu 150 herbergja hóteli er þessa dagana verið að skipa upp í Helguvíkurhöfn og setja saman steinsnar frá Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða nýtt hótel Marriott-hótelkeðjunnar sem sett er saman úr stáleiningum frá Kína. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Hrista upp í bílamarkaðnum með nýjum lánakjörum

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is „Við höfum ekki heyrt allar forsendur. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð

Hugsi yfir nýjum bílalánum

Egill Jóhannsson, forstjóri bílaumboðsins Brimborgar veltir því fyrir sér hvort um raunverulega vaxtalækkun bílalána hjá BL, án breytinga á kaupverði bíla, sé að ræða en fjallað var um nýja bílafjármögnunarleið BL á forsíðu Morgunblaðsins í gær. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð

Komandi haust undirbúið á þingi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Hefðbundinn fundur forseta Alþingis með formönnum þingflokka verður haldinn næstkomandi þriðjudag. Í framhaldi hans verður haldinn fundur í nefnd um endurskoðun þingskapa. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Launakostnaðurinn íþyngir veitingahúsum

Þóra Sigurðardóttir Baldur Arnarson Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir marga þætti skýra erfitt rekstrarumhverfi veitingahúsa í miðborginni. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir

Rigningarspá fyrir Fiskidaginn mikla

Veðurspá helgarinnar bendir eindregið til norðlægra átta og rigningar á Norðurlandi, svo sem á Dalvík þar sem Fiskidagurinn mikli verður haldinn. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Rykþyrlar við rætur Mýrdalsjökuls

Tveir myndarlegir rykþyrlar stóðu upp frá jörðinni og hringsnerust í dágóða stund þegar ljósmyndari Morgunblaðsins flaug yfir norðanverðan Mýrdalsjökul í gær og beindi linsunni í norður. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | 3 myndir

Sáu meiri makríl sunnan við landið nú en í fyrra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Sunnan við landið fékkst þó nokkuð mikið meiri makríll en í fyrra. Hann var almennt stór og vel haldinn. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

Segir rétt kaupenda augljósan

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Skapar Ísland í þrívídd

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Landið breytist hratt og auðvitað þurfa líkön að sýna þá þróun. Slík útbúum við þó ekki nema gerðar séu ítarlegar mælingar á landinu sem sýna til dæmis hvernig jöklar hopa, hvar skriður falla og svo framvegis. Slíkt gerir allar kortagerð raunar mjög spennandi,“ segir Sigurður Halldórsson módelsmiður. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Sviptingar í veitingarekstri

Þóra Sigurðardóttir Baldur Arnarson Frá sumrinu 2018 hefur að minnsta kosti 14 veitingahúsum verið lokað í miðborg Reykjavíkur. Þá hafa tveir staðir dregið úr framboði. Þetta má ráða af fréttum sem birtust á mbl.is og á vefsíðunni veitingageirinn. Meira
8. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 880 orð | 1 mynd

Tollar Trumps skaða efnahaginn

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Viðskiptastríð Donalds Trumps Bandaríkjaforseta við Kínverja hefur orðið til þess að hagvöxturinn í landinu hefur minnkað úr 3% í rúm 2%, að því er fram kemur í forystugrein dagblaðsins The Wall Street Journal sem segir að viðskiptastefna forsetans stefni ávinningnum af skattalækkunum repúblikana og afnámi reglugerða í hættu. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Uppstokkun hjá veitingahúsum í borginni

Baldur Arnarson Þóra Sigurðardóttir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir fækkun ferðamanna helstu skýringuna á erfiðum rekstri margra veitingahúsa í Reykjavík. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Varað við neyslu á grindhvalaafurðum

Matvælastofnun varar við því að fólk leggi sér til munns kjöt eða spik af grindhval. Grindhvalir hafa gengið á land á Löngufjörum á Snæfellsnesi í sumar, á Garðskaga og víðar. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Veitingastaðir tilbúnir með Heinz fyrir Sheeran

Glærir kassar sem innihalda Heinz-tómatsósu og sósuskál eru nú til sýnis á nokkrum veitingastöðum í Reykjavík. Meira
8. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Verður líka höfðað mál gegn Íslandi?

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Sú ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að höfða mál fyrir dómstól sambandsins gegn stjórnvöldum í Belgíu vegna þess hvernig þau stóðu að innleiðingu þriðja orkupakkans hefur vakið talsverða athygli hér á landi í ljósi umræðunnar sem átt hefur sér stað undanfarna mánuði um innleiðingu pakkans hér. Meira

Ritstjórnargreinar

8. ágúst 2019 | Leiðarar | 397 orð

Mynd sem segir sögu

Samanburður ráðherra Skotlands á forsætisráðherrunum var sláandi Meira
8. ágúst 2019 | Leiðarar | 275 orð

Ríki íslams er enn ógnvaldur

Óttast er að flóttamannastraumur kunni að vaxa á ný Meira
8. ágúst 2019 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Vinstrið með gullið í Silfrinu

Tímaritið Þjóðmál hefur í síðustu heftum fylgst með því hvernig ákvæðum laga um óhlutdrægni Ríkisútvarpsins er fylgt eftir í helsta stjórnmálaþætti þess, Silfrinu. Meira

Menning

8. ágúst 2019 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Ásjónur manna á leikhúsvegg

Vegfarandi gengur hjá stórri ljósmyndainnsetningu eftir franska ljósmyndarann og myndlistarmanninn JR sem sett hefur verið upp á bakhlið Hudson-leikhússins við Broadway í New York en þar er verið að sýna verkið Sea Wall/A Life með hinum kunnu leikurum... Meira
8. ágúst 2019 | Bókmenntir | 1236 orð | 2 myndir

„Hef verið heltekinn af þessu“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég bíð spenntur eftir að koma heim og fá að halda á bókinni. Meira
8. ágúst 2019 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

Cornucopia í Evrópu

Björk Guðmundsdóttir hefur tilkynnt að hin viðamikla tónlistar- og margmiðlunarsýning hennar, Cornucopia , sem sett var upp við mikið lof í The Shed í New York í vor, verði sýnd í nokkrum evrópskum borgum í haust. Meira
8. ágúst 2019 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Erla sýnir á Mokka

Erla Þórarinsdóttir myndlistarkona opnar sýningu á Mokka við Skólavörðustíg í dag, fimmtudag, klukkan 17. Sýninguna kallar hún Á flekaskilum – verðandi heimsálfa og henni eru sjö málverk, olíuverk máluð á striga á árunum 2016 til 17. Meira
8. ágúst 2019 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Guðný leikur á Alþjóðlegu orgelsumri

Guðný Einarsdóttir, organisti Háteigskirkju, leikur verk eftir Felix Mendelssohn, Atla Heimi Sveinsson, Báru Grímsdóttur og Jón Nordal á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju í dag frá kl. 12 til 12.30. Meira
8. ágúst 2019 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Hinsegin bókmenntaganga með Soffíu Auði

Borgarbókasafnið stendur fyrir kvöldgöngu í kvöld kl. 18 um miðborgina sem leidd verður af Soffíu Auði Birgisdóttur bókmenntafræðingi. Meira
8. ágúst 2019 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Ja Ja Ja í samstarf við Airwaves

Tónlistarkvöld Ja Ja Ja tónlistarklúbbsins og vefsíðunnar, Jajaja Nordic, verða haldin bæði í Berlín og í London í september næstkomandi og í samstarfi við Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina. Fyrra kvöldið verður í Berlín 12. Meira
8. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Meistarakokkar án dramatíkurinnar

Matreiðsluþættir hafa fyrir löngu sigrað hjarta mitt, helst ef þeim fylgir einhvers konar keppni. Meira
8. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Segir frá mínímíní múltíversa

Ragnheiður Káradóttir myndlistarkona verður með leiðsögn um sýningu sína sem nú stendur yfir í D-sal Listasafns Reyjavíkur-Hafnarhúss í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Meira

Umræðan

8. ágúst 2019 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Fjársjóður í vesturheimi

Íslendingadeginum var fagnað í 120. skipti í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum og í 130. skipti í Gimli í Manitoba-fylki í Kanada um liðna helgi. Meira
8. ágúst 2019 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Sjálfbær iðnaður

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Framtíðarsýn stjórnar Samtaka iðnaðarins felst í því að Ísland sé fyrirmynd annarra þjóða í umhverfismálum." Meira
8. ágúst 2019 | Aðsent efni | 777 orð | 2 myndir

Syndaflóð efnahagsvaxtar færist nær – Engar sýndarlausnir duga lengur

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Engin gild rök benda til að „grænn hagvöxtur“ leysi loftslagsvandann segja evrópsk umhverfisverndarsamtök (EEB)." Meira

Minningargreinar

8. ágúst 2019 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Fjóla Loftsdóttir

Fjóla Loftsdóttir fæddist á Bólstað við Steingrímsfjörð 14. júlí 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík þriðjudaginn 30. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Loftur Annas Bjarnason bóndi á Bólstað, f. 18.7. 1895, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2019 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

Guðbergur Þorvaldsson

Guðbergur Þorvaldsson fæddist í Reykjavík 3. júní 1956. Hann lést í Reykjavík 27. júlí 2019. Foreldrar Guðbergs voru hjónin Þorvaldur Jóhannesson, f. 22. janúar 1912 í Sælingsdalstungu í Hvammssveit, Dalasýslu, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1190 orð | 2 myndir

Guðmundur Þorleifsson

Guðmundur Þorleifsson (Gummi Dolla) fæddist í Dagsbrún í Neskaupstað 4. janúar 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 28. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2019 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Harpa Hjörleifsdóttir

Harpa Hjörleifsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. janúar 1953. Hún lést á heimili sínu 19. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Hjörleifur Már Erlendsson, f. í Vestmannaeyjum 13.10. 1927, d. 3.10. 1999. og Ástrós Eyja Kristinsdóttir, f. í Vestmannaeyjum 7. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2019 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

Helgi Sigurður Hólmsteinsson

Helgi Sigurður Hólmsteinsson, fæddist 3. maí 1928 á Grjótnesi í Presthólahreppi, N-Þing. (á Melrakkasléttu). Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 25. júlí 2019. Foreldrar hans voru Hólmsteinn Helgason, f. 5. maí 1893 á Kálfaströnd við Mývatn, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2019 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Hörður Guðmundsson

Hörður Guðmundsson fæddist 16. febrúar 1929 í Hafnarfirði. Hann andaðist á hjartadeild Landspítalans 26. júlí 2019. Foreldrar Harðar voru Guðmundur Guðmundsson, verkamaður í Hafnarfirði, f. 1900 á Þverlæk í Holtum í Rangárvallarsýslu, d. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd

Jón Guðmundur Halldórsson

Jón Guðmundur Halldórsson fæddist í Munaðarnesi í Árneshreppi við Ingólfsfjörð 6. júní 1936. Hann lést 31. júlí 2019 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson, bóndi í Munaðarnesi í Árneshreppi, f. 8. júlí 1894, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1240 orð | 1 mynd

Ragnar Jón Jónsson

Ragnar Jón Jónsson fæddist í Reykjavík 22. mars 1929. Hann lést á Vífilsstöðum 23. júlí 2019. Foreldrar hans voru Jón Bjarni Helgason, f. 1893, d. 1984, og Charlotta Soffía Albertsdóttir, f. 1893, d. 1947. Alsystkini Ragnars voru Alrún G. Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1720 orð | 1 mynd

Sigurður Magnason

Sigurður Magnason fæddist í Reykjavík 1. maí 1969. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. júlí 2019. Foreldrar hans eru Anna Lilja Sigurðardóttir kennari frá Akureyri og Magni Hjálmarsson kennari frá Akureyri. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Icelandair lækkaði um 1,81% í kauphöllinni

Talsvert var um viðskipti í Kauphöll Íslands í gær. Bréf Icelandair lækkuðu um 1,81% í 191 milljón kr. viðskiptum. Næstmest var lækkunin hjá Kviku fjárfestingabanka, eða um 1,46% í 27 milljón kr. viðskiptum. Meira

Fastir þættir

8. ágúst 2019 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e5 7. Rb3 Be6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 e5 7. Rb3 Be6 8. Be3 h5 9. Dd2 Rbd7 10. 0-0-0 b5 11. Kb1 Hc8 12. g3 Be7 13. h3 Dc7 14. f4 Rb6 15. f5 Bc4 16. Bxb6 Dxb6 17. a3 0-0 18. g4 Bxb3 19. cxb3 Hxc3 20. Dxc3 Rxe4 21. Dc2 Rf2 22. Meira
8. ágúst 2019 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
8. ágúst 2019 | Árnað heilla | 774 orð | 2 myndir

Annaðhvort gengið eða skrifað

Friðbjörg Ingimarsdóttir er fædd 8. ágúst 1959 að Bjargi á Tómasarhaga en flutti fimm ára í Álftamýri. „Ég gekk í Álftamýrarskóla til 13 ára aldurs í M-bekk, sem Jónína Þorfinnsdóttir kenndi og Hallgrímur Helgason rithöfundur hefur fjallað um. Meira
8. ágúst 2019 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Besti ísinn

Í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 hefur undanfarið farið fram kosning um besta ísinn hér á landi. Ljóst er að ísinn er landanum mikið hjartans mál og komust allmargar ísbúðir á blað, alls staðar að á landinu. Meira
8. ágúst 2019 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Guðmundur Torfason , sjómaður og verkamaður, og Elsa Friðdís Kristjánsdóttir , verkakona og húsmóðir, búsett í Lækjargötu 30, Hafnarfirði, fagna í dag 60 ára brúðkaupsafmæli. Þau giftu sig 8. ágúst 1959 í Kirkjuhvoli á Akranesi. Prestur var Jón M. Meira
8. ágúst 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Gunnar Magnús Andrésson

60 ára Gunnar er fæddur á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 1959. Hann ólst upp á Kleppsveginum í Reykjavík og er nú búsettur þar í borg. Hann lærði myndlist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og kennslufræði við LHÍ og HÍ. Hann starfar sem kennari. Meira
8. ágúst 2019 | Í dag | 266 orð

Kröfur markaðarins og mörg er fíknin

Á fésbókarsíðu sinni yrkir Hjálmar Freysteinsson um „Kröfur markaðarins“: Búskapnum þarf að breyta svo, – betri ráð ég ekki finn – að hrútar allir hafi tvo hryggi fyrir markaðinn. Meira
8. ágúst 2019 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

María Erla Ólafsdóttir

40 ára María Erla er fædd í Keflavík en uppalin í Reykjavík. Hún býr nú í Garðabæ. Hún starfar sem félagsliði á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu. Hún er menntaður félagsliði. Sonur: Róbert Ingi Maríuson, f. 24. janúar 2017. Meira
8. ágúst 2019 | Í dag | 46 orð

Málið

„Á sínum tíma misstu þau meginhluta lenda sinna“ – sem betur fer voru þetta bara ríki. Fáir málvanir segðu rjúpaveiðar, dúfakofi, gatamálastjóri eða kúlahríð. „[L]enda“ átti að vera (til) lendna . Meira
8. ágúst 2019 | Fastir þættir | 176 orð

Skiljanleg vörn. V-NS Norður &spade;D5 &heart;9765 ⋄6 &klubs;G97432...

Skiljanleg vörn. V-NS Norður &spade;D5 &heart;9765 ⋄6 &klubs;G97432 Vestur Austur &spade;ÁK973 &spade;G86 &heart;42 &heart;KG ⋄G10832 ⋄ÁD54 &klubs;5 &klubs;K1086 Suður &spade;1042 &heart;ÁD1083 ⋄K97 &klubs;ÁD Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

8. ágúst 2019 | Íþróttir | 477 orð | 2 myndir

Blikar stóðust fyrsta prófið vel í hitanum

Í Sarajevo Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslandsmeistarar Breiðabliks áttu ekki í miklum vandræðum í fyrsta leik sínum í undanriðli Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í gær, en leikið er í Sarajevó í Bosníu. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 88 orð | 2 myndir

BREIÐABLIK – ASA TEL AVIV 4:1

1:0 Alexandra Jóhannsdóttir 4. 2:0 Agla María Albertsdóttir 25. 3:0 Hildur Þóra Hákonard. 60. 4:0 Agla María Albertsdóttir 66. 4:1 Shira Elinav 69. Gul spjöld Hadas Morin (ASA). Breiðablik : (4-3-3) Mark : Sonný Lára Þráinsdóttir. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 69 orð | 2 myndir

BREIÐABLIK – KA 4:0

1:0 Thomas Mikkelsen 21. 2:0 Alexander Sigurðarson 36. 3:0 Thomas Mikkelsen 80. 4:0 Brynjólfur D. Willumsson 87. Gul spjöld Alexander Sigurðarson, Elfar Freyr Helgason og Davíð Ingvarsson (Breiðabliki), Haukur Heiðar Hauksson (KA). Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 800 orð | 3 myndir

Breiðablik sýndi loks sparihliðar

Smárinn/Garðabær/ Hlíðarendi Víðir Sigurðsson Bjarni Helgason Jóhann Ingi Hafþórsson Blikar sýndu á sér sparihliðarnar í gær þegar þeir unnu afar sannfærandi 4:0 sigur á KA á Kópavogsvellinum og styrktu með því stöðu sína í öðru sæti úrvalsdeildar karla... Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Efstir eftir tvær umferðir

Íslensku strákarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik eru efstir í sínum riðli eftir tvær umferðir á heimsmeistaramótinu í Norður-Makedóníu eftir sigur á Brasilíumönnum í gær. 30:26. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

EM karla 2021 Forkeppni, H-riðill: Portúgal – Ísland 80:79 Staðan...

EM karla 2021 Forkeppni, H-riðill: Portúgal – Ísland 80:79 Staðan: Sviss 11077:722 Portúgal 211152:1562 Ísland 10179:800 E-riðill: Hvíta-Rússland – Danmörk 78:81 F-riðill: Kýpur – Rúmenía 70:85 G-riðill: Kósóvó – Bretland 63:71... Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

EM U17 kvenna B-deild á Ítalíu: A1-riðill: Tékkland – Ísland 24:26...

EM U17 kvenna B-deild á Ítalíu: A1-riðill: Tékkland – Ísland 24:26 Tyrkland – Ísrael 20:22 *Ísland 6, Tékkland 4, Ísrael 4, Tyrkland 2, Kósóvó 0. *Í lokaumferðinni í dag leikur Ísland við Kósóvó og Tékkland við Tyrkland. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

GOLF Íslandsmótið í golfi hefst í Grafarholti í dag þar sem leikinn...

GOLF Íslandsmótið í golfi hefst í Grafarholti í dag þar sem leikinn verður fyrsti hringur af fjórum. KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Nettóvöllur: Keflavík – Selfoss 19.15 1. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 250 orð | 2 myndir

*Hinn 19 ára gamli knattspyrnumaður Dagur Dan Þórhallsson hefur verið...

*Hinn 19 ára gamli knattspyrnumaður Dagur Dan Þórhallsson hefur verið lánaður frá norska úrvalsdeildarfélaginu Mjøndalen til Kvik Halden sem leikur í norsku C-deildinni. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Hættir Skúli sem meistari?

Skúli Jón Friðgeirsson, knattspyrnumaður úr KR, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið og hyggur á nám í Svíþjóð. Frá þessu greindi hann í viðtali við Fótbolta.net í gær. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Innan við ár er þar til næstu Ólympíuleikar fara fram og verða þeir í...

Innan við ár er þar til næstu Ólympíuleikar fara fram og verða þeir í Tókíó í Japan. Einn Íslendingur er öruggur um keppnisrétt á leikunum eins og staðan er núna. Anton Sveinn McKee náði lágmarkinu í 200 metra bringusundi á HM á dögunum. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Líflegur lokadagur glugga?

Ensku úrvalsdeildarfélögin þurfa að hafa hraðar hendur í dag til að bæta við leikmannahópa sína áður en lokað verður fyrir félagaskipti í tveimur efstu deildum Englands síðdegis í dag, sólarhring áður en ný leiktíð í ensku úrvalsdeildinni hefst. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Orðið lífsnauðsynlegt að landa sigri í Höllinni

EM 2021 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ísland þarf nauðsynlega á sigri að halda gegn Sviss í Laugardalshöll á laugardag til að eiga möguleika á að komast áfram úr forkeppni EM karla í körfubolta. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – KA 4:0 Stjarnan &ndash...

Pepsi Max-deild karla Breiðablik – KA 4:0 Stjarnan – Víkingur R 2:1 Valur – Fylkir 1:0 Staðan: KR 15113134:1636 Breiðablik 1582529:1826 Stjarnan 1566324:2024 Valur 1572626:2123 ÍA 1564520:1722 FH 1564519:2122 HK 1563619:1721 Fylkir... Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

PORTÚGAL – ÍSLAND 80:79

Sines í Portúgal, 3. umferð forkeppni EM karla, H-riðill, miðvikudaginn 7. ágúst 2019. Gangur leiksins : 4:8, 12:14, 14:15, 27:23 , 31:31, 32:36, 36:38, 43:41 , 46:46, 49:49, 60:55, 65:58 , 67:60, 76:67, 76:71, 80:79 . Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Ragnhildur fer fyrst af stað

Axel Bóasson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefja titilvörnina á Íslandsmótinu í golfi í dag en það hefst núna klukkan átta að morgni á Grafarholtsvelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Skipti milli meistaraliðanna

Meistaralið Englands og Ítalíu í fótboltanum, Manchester City og Juventus, áttu stór viðskipti í gær þegar tveir bakverðir fluttu sig um set á milli félaganna. Joao Cancelo til City og Danilo til Juventus. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 86 orð | 2 myndir

STJARNAN – VÍKINGUR R. 2:1

1:0 Jósef K. Jósefsson 53. 2:0 Hilmar Árni Halldórss. 56. (v). 2:1 Óttar Magnús Karlsson 65. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Stúlkurnar lögðu Grikki

Íslenska U20 ára landslið kvenna í körfubolta vann sinn fyrsta sigur í B-deild Evrópumótsins í Kósóvó í gær er liðið lagði Grikkland, 67:55. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en Ísland vann síðasta leikhlutann 17:8. Meira
8. ágúst 2019 | Íþróttir | 59 orð | 2 myndir

VALUR – FYLKIR 1:0

1:0 Patrick Pedersen 37. Gul spjöld Haukur Páll Sigurðsson (Val), Orri Sveinn Stefánsson, Sam Hewson, Ragnar Bragi Sveinsson (Fylki) Dómari : Pétur Guðmundsson, 6. Áhorfendur : 1.032. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.