Greinar föstudaginn 30. ágúst 2019

Fréttir

30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

10 veitingastaðir undir einn hatt

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Tíu ólík vörumerki í veitingageiranum koma saman undir einum hatti með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

181 tilboð í lóðir í Úlfarsárdal

Tilboð í byggingarrétt á lóðum í Úlfarsárdal voru lesin upp á opnum útboðsfundi í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær. Bjóðendur voru viðstaddir og staðfestu þeir boð sín með greiðslu tilboðstryggingar. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

211 vopnatilvik hjá sérsveitinni í fyrra

Alls bárust 200 vopnatilkynningar til sérsveitar Ríkislögreglustjóra á síðasta ári þar sem 211 vopnategundir komu við sögu. Hefur slíkum tilkynningum fjölgað mikið síðustu ár. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

300 skráðir í bjórhlaupið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikill áhugi er á bjórhlaupi RVK Brewing sem haldið verður í annað sinn 21. september næstkomandi. Um þrjú hundruð manns hafa þegar skráð sig til leiks og búast skipuleggjendur við talsverðri fjölgun þegar nær dregur. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð

80% meiri makríll í ár

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Á hafsvæðinu við Ísland mælist nú 80% meira af makríl en 2018. Mestur var þéttleikinn sunnan og vestan við landið, líkt og verið hefur undanfarin ár. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Almenn ánægja með leikskóla Reykjavíkur

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð

Atkvæði greidd um orkupakkann eftir helgi

Umræður um þriðja orkupakkann og tengd mál stóðu yfir á Alþingi í allan gærdag. Hófst umræðan upp úr klukkan hálfellefu og lauk á áttunda tímanum eins og samið hafði verið um. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Beðið eftir grænu ljósi á Bretlandi

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Efla íslenskudeild Manitóbaháskóla

Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að styrkja íslenskudeild Manitóbaháskóla með því að efla tengsl hennar við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Efni af spítalalóð fari í Skerjafjörð

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Ökutæki Rafhjólabretti njóta vaxandi vinsælda og þykja þessi farartæki ágætur kostur innanbæjar, einkum í miðborgum þar sem erfitt er að komast um á... Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 269 orð

Fékk bætur vegna nafnbirtingar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Flugmönnum var gefin aðalbláberjasulta til að bæta sjónina

Nú þegar fólk er í óðaönn að tína ber áður en fer að frysta, er vert að minna á hollustu berjanna, en á vefsíðu Önnu Rósu grasalæknis, annarosa.is, er að finna eftirfarandi fróðleik: „Aðalbláber hafa verið notuð til lækninga í a.m.k. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Forseti sveitarstjórnar hættir

Örlygur Hnefill Örlygsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Norðurþingi og forseti sveitarstjórnar, óskaði í vikunni eftir lausn frá störfum og var hún samþykkt á fundi sveitarstjórnar sl. þriðjudag. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fumlaust fyrsta skref til Englands

Hlín Eiríksdóttir skoraði í fyrsta A-landsleik sínum á Laugardalsvelli, og fagnaði því af innlifun, þegar Ísland vann 4:1-sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik í undankeppni EM. Meira
30. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Gæti orðið skammlíf

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, er talinn eiga erfið verkefni fyrir höndum eftir að samkomulag náðist um myndun nýrrar ríkisstjórnar Fimmstjörnuhreyfingarinnar (M5S) og Lýðræðisflokksins (PD). Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Hafa „gefið myndarlega í“ frá 2013

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, segir fjármagn til grunnskóla Reykjavíkur hafa aukist mjög undanfarin ár. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Hamraneslínur 1 og 2 færðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Færsla Hamraneslínu 1 og 2 fjær byggð í Skarðshlíðarhverfi í Hafnarfirði stendur yfir. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Hreinsa svæðið á kostnað eigenda

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er búinn að vera í sambandi við þjónustusvið Kópavogsbæjar og við erum að skipuleggja þessa hreinsun. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Hvers vegna eru fáir fatlaðir í kvikmyndagerð?

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ótrúlega margir ófatlaðir leikarar hafa fengið Óskarsverðlaun fyrir að leika fatlaðar manneskjur, en í flestum tilfellum gæti fötluð manneskja tekið að sér að leika hlutverkið. Hún hefur jú reynsluna af því að vera fötluð,“ segir Orri Starrason, en hann og Þorsteinn Sturla Gunnarsson frumsýna á morgun, laugardag, heimildarmynd þar sem þeir velta upp spurningunni hvers vegna svo fáir fatlaðir eru í kvikmyndagerð sem raun ber vitni. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 648 orð | 3 myndir

Lítil framleiðsla en ýmsir vænir kostir

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Framleiðsla innlends eldsneytis hér á landi er að sumu leyti á þróunarstigi og hún er ekki enn komin á þann stað að geta sinnt æskilegri innlendri þörf til að mæta alþjóðlegum skuldbindingum. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Meiri fiskur fer úr landi óunninn

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Af allri útfluttri ýsu á fyrri helmingi þessa árs voru 17,6% fersk og óunnin. Eykst hlutfallið um rúmlega 100% miðað við sama tímabil fyrir ári. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð

Mikill viðbúnaður vegna komu Pence

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru tugir fulltrúa frá bandarísku leyniþjónustustofnuninni, US Secret Service, sem gæta öryggis forseta og varaforseta Bandaríkjanna, komnir til landsins. Meira
30. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 490 orð | 3 myndir

Mislingatilfellum fjölgar stórlega

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mislingatilfellum hefur stórfjölgað í heiminum og sjúkdómurinn hefur komið upp að nýju í fjórum Evrópulöndum þar sem talið hafði verið að tekist hefði að uppræta hann, að sögn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð

Nær að hafa ókeypis í strætó fyrir nema framhaldsskólanna

Tæplega kemur til greina að seinka dagskrá framhaldsskóla til að liðka fyrir umferð að sögn Ársæls Guðmundssonar, skólameistara Borgarholtsskóla, en þá yrðu nemendur til klukkan sjö eða átta á kvöldin í skólanum. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Prófa búnað sem les og flettir upp númerum ökutækja

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Embætti ríkislögreglustjóra (RLS) er nú að prófa búnað sem á að geta lesið númer ökutækja í umferðinni og flett númerunum upp í tölvukerfi lögreglunnar. Þannig eiga lögreglumenn að geta séð um leið hvort bíll sé t.d. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 226 orð

Skoða möguleika á heildsölumarkaði

Landsnet hefur verið að skoða möguleika á að stofna heildsölumarkað fyrir raforku á Íslandi. Eitt af markmiðum þess er að auka gagnsæi á verði raforku og verðmyndun. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Skuldir borgarinnar vaxa þrátt fyrir mettekjur

Rekstrarniðurstaða A-hluta Reykjavíkurborgar var jákvæð um 1.653 milljónir króna en áætlun gerði ráð fyrir því að hún yrði jákvæð um 2.318 milljónir króna. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Vongóð eftir samtöl við menntamálaráðherrann

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fyrstu viðbrögð gera mig vongóða um að við náum að endurheimta fleiri handrit,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra. Meira
30. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 243 orð

Öryggissveitir mættar

Fulltrúar frá bandarísku leyniþjónustustofnuninni, US Secret Service, sem gætir öryggis forseta og varaforseta Bandaríkjanna, eru komnir til Íslands. Samkvæmt öruggum heimildum Morgunblaðsins er um að ræða nokkra tugi einstaklinga. Meira

Ritstjórnargreinar

30. ágúst 2019 | Leiðarar | 151 orð

Ánægjan er áhyggjuefni

Ekki er mikill matur í matsbreytingum Reykjavíkurborgar Meira
30. ágúst 2019 | Leiðarar | 434 orð

Slegið á fundarvonir

Írönsk stjórnvöld setja fram óraunhæfar kröfur Meira
30. ágúst 2019 | Staksteinar | 219 orð | 2 myndir

Trúði á stundinni

Andrés Manússon segir á fjölmiðlapistli sínum í Viðskiptablaðinu að í Guardian hafi á laugardag birst háðsádeila um boð Donalds Trumps um að kaupa Grænland: Meira

Menning

30. ágúst 2019 | Dans | 103 orð | 1 mynd

Clifton Brown í DanceCenter RVK

Bandaríski danshöfundurinn Clifton K. Brown mun kenna dans á haustönn DanceCenter RVK í Kristalhofinu í haust. Brown hefur áralanga reynslu sem danshöfundur og kennari og hefur unnið bæði með börnum og atvinnuhópum. Meira
30. ágúst 2019 | Bókmenntir | 281 orð | 3 myndir

Dökk mynd úr fortíðinni

Eftir Guðbrand Gíslason. Bókaútgáfan Brandur, 2019. 96 bls. kilja. Meira
30. ágúst 2019 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Gellur sýna Börn náttúrunnar

Börn náttúrunnar nefnist sýning listhópsins Gellur sem mála í bílskúr og verður hún opnuð í Deiglunni á Akureyri í dag kl. 16. Meira
30. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 48 orð | 1 mynd

Héraðið meðal þeirra 20 áhugaverðustu

Kvikmyndin Héraðið, eftir leikstjórann Grím Hákonarson, er meðal 20 kvikmynda sem kvikmyndavefurinn The Film Stage telur áhugaverðastar af þeim sem frumsýndar verða á kvikmyndahátíðum víða um heim í haust. Meira
30. ágúst 2019 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Hverfisgallerí, i8 og Berg á CHART

Galleríin i8, Hverfisgallerí og Berg Contemporary sýna verk eftir valda listamenn á þeirra snærum á myndlistarkaupstefnunni CHART í listasafninu Charlottenborg í Kaupmannahöfn sem hefst í dag og stendur yfir út helgina, til og með 1. september. Meira
30. ágúst 2019 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Klassíkin í beinni á RÚV og Rás 1

Tónleikarnir „Klassíkin okkar“ verða sýndir í beinni útsendingu á RÚV og Rás 1 í kvöld frá kl. 20. Verða það fjórðu tónleikarnir með þeirri yfirskrift sem Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í samstarfi við RÚV. Meira
30. ágúst 2019 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Mom's Balls opnuð í Hvalfirði

Önnur sýningin í hinni árlegu sýningarröð Mom's Balls verður opnuð í Neðra-Hálsi í Kjós í Hvalfirði á sunnudag, 1. september, kl. 13. Meira
30. ágúst 2019 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Óskalagatónleikar við upphaf bæjarhátíðar

Bæjarhátíð Seltjarnarness 2019 hefst í kvöld kl. 20 með óskalagatónleikum í Seltjarnarneskirkju. Meira
30. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Réttlætir sýningu á mynd Polanskis

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum er hafin og hafa stjórnendur hennar m.a. verið gagnrýndir fyrir að sýna kvikmynd Romans Polanskis sem dæmdur var árið 1978 fyrir að nauðga 13 ára stúlku. Meira
30. ágúst 2019 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Samleikur í Mjólkurbúðinni

Karl Guðmundsson, Rósa Kristín Júlíusdóttir og Arna G. Valsdóttir opna sýninguna Samleikur í Mjólkurbúðinni, Sal Myndlistarfélagsins á Akureyri í dag kl. 14. Meira
30. ágúst 2019 | Myndlist | 655 orð | 2 myndir

Stórt tækifæri fyrir unga listamenn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Hluti af hugmyndinni var að gefa ungum og óreyndum listamönnunum raunverulegt tækifæri til að vera listamenn og vinna við myndlist. Meira
30. ágúst 2019 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Verðandi styrkir tíu verkefni

Styrkir úr listsjóðnum Verðandi hafa verið veittir fyrir starfsárið 2019-2020 og hlutu 10 verkefni styrk. Meira
30. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Þreyta í þröngum Þrúgandafirði

Það hlýtur að vera þrúgandi og þreytandi að búa í þröngum fjörðum Noregs. Með ekkert nema fjallstinda í kringum sig og sést varla til sólar nema um hásumar. Meira

Umræðan

30. ágúst 2019 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Að vera fyrri til

Eftir Svavar Guðmundsson: "Mér fannst skrýtið að enginn skyldi setjast við borðið mitt, blinda er ekki smitandi og ég var ekki með farsótt." Meira
30. ágúst 2019 | Velvakandi | 165 orð | 1 mynd

Á réttum stað og stund

Það eru ekki menn sem skapa kringumstæður, það eru kringumstæður sem skapa menn. Þeir sem hitta á réttan tíma verða gjarna óskabörn þjóðar og jafnvel heimsbyggðar ef svo ber undir. Meira
30. ágúst 2019 | Aðsent efni | 222 orð | 1 mynd

Bandarískt setulið á friðartímum

Eftir Eyþór Heiðberg: "Að þetta skuli allt yfir okkur ganga undir stjórn Katrínar er sorglegra en tárum taki." Meira
30. ágúst 2019 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

ESB eyðir vafanum

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Íslensk stjórnvöld ætla að komast hjá svona málaferlum með því að ganga lengra í innleiðingu 3. orkupakkans en Belgar. Ætlunin er að uppfylla allar kröfur ESB." Meira
30. ágúst 2019 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Falið útvarpsgjald

Það er eðlilegt að fram fari umræða um stöðu fjölmiðla hér á landi enda er staða sjálfstæðra fjölmiðla í mörgum tilvikum slæm. Menntamálaráðherra hefur kynnt frumvarp og hugmyndir að breytingum á fjölmiðlaumhverfinu. Meira
30. ágúst 2019 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Frá orkusamstarfi EES til Orkusambands Evrópu

Eftir Bjarna Jónsson: "Framkvæmdastjórn ESB hefur ákveðið að tryggja full yfirráð sín yfir raforkumálum með víðtækum málarekstri gegn undanbrögðum við innleiðingu OP3." Meira
30. ágúst 2019 | Aðsent efni | 783 orð | 2 myndir

Hin hliðin á orkupakka 3

Eftir Kristin Sigurjónsson og Benedikt Lafleur Sigurðsson: "Það er tiltölulega einfalt, andstætt því sem flestir telja, að reikna út hvort það sé hagstætt að innleiða reglur EES með orkupakka 3 eður ei." Meira
30. ágúst 2019 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Kerfi í kringum hreindýraveiðar á Íslandi til fyrirmyndar

Eftir Áka Ármann Jónsson: "Kerfi hreindýraveiða á Íslandi er til fyrirmyndar þar sem samspil vísinda, heimamanna og stjórnsýslu hefur gengið áfallalaust og án mikils ágreinings." Meira
30. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1008 orð | 1 mynd

Lífeyrir, skerðing, réttlæti og rökleysugildra

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Barátta fyrir jöfnuði og réttlæti í þessu máli er ósamrýmanleg. Sigurinn er nú hjá jöfnuði, sem leiðir þá er síst skyldi í fátækragildru." Meira
30. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1275 orð | 1 mynd

Lög og reglur í Hong Kong verður að virða og „eitt ríki, tvö kerfi“ má ekki fótum troða

Eftir Jin Zhijian: "Ástandið í Hong Kong er innanríkismál Kína og aðrar þjóðir hafa engan rétt til að koma með óábyrg ummæli. Kína mun aldrei leyfa að erlend ríki hlutist til um innri málefni Hong Kong." Meira
30. ágúst 2019 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin brýtur lög á sjúkum og öldruðum

Eftir Erlu Mögnu Alexandersdóttur: "Launavísitala verkafólks hækkaði um 6,8% – kaupmáttur jókst um 6%. Laun eldri borgara hafa ekki hækkað um krónu." Meira
30. ágúst 2019 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Sprengjustubbur ríkisstjórnarinnar

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "...sorglegt að lýðveldisflokkunum endist ekki mannsaldur til eigin lífs. Sjálfstæðisbarátta Jóns Sigurðssonar verður í einni sviptingu gerð að engu." Meira
30. ágúst 2019 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Stolið, stælt og frumsamið

Eftir Ólaf Þ. Jónsson: "Fáfræði er ein af fylgjum fátæktarinnar. Og mönnum, sem græða á fátæktinni er lífsnauðsyn að halda henni við." Meira
30. ágúst 2019 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Um stjórnlynda umrótsmenn

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Stjórnmálamenn sem vilja láta taka sig alvarlega verða að átta sig á því að undirgefni gagnvart stjórnlyndu regluverki gerir regluverkið ekki frjálslyndara, jafnvel þótt regluverkið sé sent til þeirra frá Brussel." Meira

Minningargreinar

30. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Alda Þórunn Jónsdóttir

Alda Þórunn Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1935. Hún lést 15. ágúst 2019 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Alda var dóttir Lucindu Árnadóttur, f. 14. apríl 1914, d. 17. ágúst 1996, og Jóns Þ. Jónssonar, f. 9. apríl 1895, d. 17. ágúst 1982. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2511 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigríður Samúelsdóttir

Guðbjörg Sigríður Samúelsdóttir (Bagga) fæddist í Sandgerði 11. nóvember 1940. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 20. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Samúel Björnsson vélstjóri, f. 28. júlí 1920, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2019 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinsson

Guðmundur Kristinsson, fyrrverandi veitingamaður Café Tröð, fæddist í Reykjavík 13. mars 1930. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 27. maí 2019. Útför hans fór fram í kyrrþey 13. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2019 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Hans Jón Þorvaldsson

Hans Jón Þorvaldsson fæddist 30. ágúst 1933. Hansi lést 13. júlí 2019. Útför Hansa fór fram 20. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1333 orð | 1 mynd

Jóhanna María Gunnarsdóttir

Jóhanna María Gunnarsdóttir fæddist á Akureyri 5. febrúar 1955. Hún lést á heimili sínu 9. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Gunnar Ólafsson, f. 1. október 1917 í Sigtúnum, Kljáströnd, d. 6. september 1991, og Sólveig Sigurbjörg Hermannsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1682 orð | 1 mynd

Karólína Borg Sigurðardóttir

Karólína Borg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1979. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 17. ágúst 2019. Foreldrar hennar eru Sigurður Eyjólfsson, f. 16. júlí 1949, og Ólafía Margrét Gústavsdóttir, f. 3. ágúst 1953. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2019 orð | 1 mynd

Lúðvík Hjarðar

Lúðvík Hjarðar fæddist á sjúkrahúsinu á Selfossi 28. apríl 1963. Hann lést í Drammen, Noregi, 18. ágúst 2019. Foreldrar hans eru Hulda Björg Lúðvíksdóttir, f. 8.6. 1954, og Jón Böðvar Björnsson, f. 10.9. 1924, d. 15.1. 1971. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Aðhafast ekkert frekar í málinu

Icelandair mun ekki grípa til frekari aðgerða í kjölfar leiðréttingar á meintum kaupum Ómars Benediktssonar, sem situr í stjórn Icelandair, á hlut í flugfélaginu. Þetta segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Meira
30. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 689 orð | 2 myndir

FoodCo og Gleðipinnar sameinast undir merkjum Gleðipinna

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Daglegt líf

30. ágúst 2019 | Daglegt líf | 604 orð | 2 myndir

Krýndi sjálfan sig konung

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Bókakóngurinn og Íslandsvinurinn Richard Booth er fallinn frá. Hann stofnaði Bókabæina en þeirra frægastur er Hay-on-Wye, þar sem mörg hundruð þúsundir koma árlega til að skoða bókaverslanir. Þá viku sem bókahátíðin stendur í Hay-on-Wye verða gestir 250.000 í þessu 2.000 manna þorpi. Bókabæirnir austanfjalls á Íslandi nutu gáfna Richards Booths og góðsemi í hvívetna þegar þeir fóru af stað. Meira

Fastir þættir

30. ágúst 2019 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Dc7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Dc7 8. a4 Be7 9. Be2 0-0 10. 0-0 Rbd7 11. Rd2 b6 12. Bc4 Bb7 13. De2 h6 14. Hfd1 Hfc8 15. f3 Rc5 16. Kh1 Dd8 17. Ba2 Rcd7 18. Rc4 Hc6 19. Bb3 Hb8 20. Hd2 Bc8 21. Had1 Df8 22. Meira
30. ágúst 2019 | Í dag | 282 orð

Beit í borg eða smjör,fiskur og kjöt

É g hitti karlinn á Laugaveginum fyrir utan Morgunblaðshöllina og spurði almæltra tíðinda. Það lá vel á honum, hann fór að tala um landakaup Bandaríkjaforseta og velti því fyrir sér hvort íbúarnir myndu fylgja með í kaupunum. Meira
30. ágúst 2019 | Árnað heilla | 584 orð | 4 myndir

Ennþá formaður sóknarnefndar

Selma Kjartansdóttir er fædd 30. ágúst 1924 í Fremri-Langey á Breiðafirði og þar ólst hún upp. Fremri-Langey er í Dalasýslu og er hluti af eyjaklasanum sem gengur fram af Klofningi í boga í átt að Stykkishólmi. Afkomendur systkina Selmu eiga jörðina ennþá, þar er ágætis húsakostur og dúntekja á sumrin. Meira
30. ágúst 2019 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Ingibjörg Kristinsdóttir lyfjatæknir og...

Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Ingibjörg Kristinsdóttir lyfjatæknir og Magnús Oddsson fv. ferðamálastjóri . Þau voru gefin saman í Fríkirkjunni í Reykjavík 30. ágúst 1969 af sr. Þorsteini... Meira
30. ágúst 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Jeffrey Frederick Guarino

50 ára Jeffrey er frá Hamden í Connecticut í Bandaríkjunum, en fluttist til Íslands 2002. Hann er matsveinn að mennt frá Menntaskólanum í Kópavogi og er matráður á Sjúkrahóteli Landspítala. Hann er félagi í Internations. Maki : Kristín Sigurðardóttir,... Meira
30. ágúst 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

Everest er illt yfirferðar en eins og minni fjöll er fljótlegra að klífa það en kljúfa það. Hér á landi borum við jafnan jarðgöng gegnum „ókleyf“ fjöll. Ókleyfur merkir ókljúfandi . Meira
30. ágúst 2019 | Fastir þættir | 166 orð

Misheppnir menn. S-Allir Norður &spade;ÁG7 &heart;102 ⋄843...

Misheppnir menn. S-Allir Norður &spade;ÁG7 &heart;102 ⋄843 &klubs;97652 Vestur Austur &spade;654 &spade;32 &heart;K874 &heart;953 ⋄D92 ⋄Á1076 &klubs;KG8 &klubs;D1043 Suður &spade;KD1098 &heart;ÁDG6 ⋄KG5 &klubs;Á Suður spilar... Meira
30. ágúst 2019 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Nautasteikur og brauðtertur

Þóra Sigurðardóttir, ritstjóri Matur á mbl.is, kom í heimsókn í Ísland vaknar í vikunni. Hún er mikill sælkeri og var ekki í vandræðum með að gefa góð ráð um hvernig best sé að meðhöndla nautasteik. Meira
30. ágúst 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Ólavía Sóley Sindradóttir fæddist 28. apríl 2019. Hún vó 3.854...

Reykjavík Ólavía Sóley Sindradóttir fæddist 28. apríl 2019. Hún vó 3.854 g og var 51 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Sindri Hlíðar Jónsson og Tamara May Spell... Meira
30. ágúst 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Sindri Hlíðar Jónsson

30 ára Sindri er Hafnfirðingur en býr í Reykjavík. Hann er menntaður leiðsögumaður frá Ferðamálaskóla Íslands. Sindri er veiðileyfasali og rekur fyrirtækið Fish Partner. Hann er m.a. með Köldukvísl, Tungnaá, Gljúfurá og Sandá í Þjórsárdal á leigu. Meira

Íþróttir

30. ágúst 2019 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Albert gulltryggði sætið

Albert Guðmundsson var á skotskónum fyrir AZ Alkmaar þegar liðið tryggði sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu í Belgíu í gær. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

„Hef alltaf verið yfirvegaður“

Í MÓNAKÓ Skapti Hallgrímsson skapti62@gmail. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Egill mætti sterkum Slóvaka

Egill Blöndal keppti í nótt á heimsmeistaramótinu í júdó í Tókýó. Egill, sem keppir í -90 kg flokki, sat hjá í 1. umferð en mætti svo Slóvakanum Peter Zilka. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Ég hef í auknum mæli farið á völlinn í sumar sem áhorfandi en ekki sem...

Ég hef í auknum mæli farið á völlinn í sumar sem áhorfandi en ekki sem hluti af vinnunni. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 202 orð | 3 myndir

* Frank Aron Booker er genginn til liðs við Valsmenn og mun hann leika...

* Frank Aron Booker er genginn til liðs við Valsmenn og mun hann leika með liðinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, á komandi leiktíð. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 720 orð | 2 myndir

Gefur vítaköstin ekki eftir

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hornamaðurinn Oddur Gretarsson frá Akureyri er hinn ánægðasti með að fá aftur tækifæri til að leika í þýsku Bundesligunni eftir mörg ár í b-deildinni. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 1125 orð | 4 myndir

Greiðfært fyrir þetta lið í umspil

Í Laugardal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ísland hóf ferðalag sitt á EM í Englandi með tiltölulega fumlausum hætti á Laugardalsvelli í gærkvöld þegar liðið vann 4:1-sigur á Ungverjalandi. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Heimsbikar félagsliða Undanúrslit: Al Wehda – Barcelona 24:34...

Heimsbikar félagsliða Undanúrslit: Al Wehda – Barcelona 24:34 • Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Barcelona. Vardar Skopje – Kiel 30:34 • Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði ekki fyrir Kiel. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Í kappi við tímann

Jóhann Berg Guðmundsson glímir við minni háttar meiðsli í kálfa og afar ólíklegt er að hann leiki með Burnley gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardag. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Íslendingar í úrslitaleik HM

Hafnfirðingarnir Aron Pálmarsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson mætast í úrslitaleik HM félagsliða í handbolta með liðum sínum Barcelona og Kiel í Sádi-Arabíu á sunnudag. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Í öðru sæti með fullt hús stiga

Viggó Kristjánsson og liðsfélagar hans í þýska handknattleiksliðinu Leipzig eru með fullt hús stiga í öðru sæti þýsku 1. deildarinnar eftir 25:21-útisigur gegn Minden í deildinni í gær. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Extra-völlurinn: Fjölnir...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Extra-völlurinn: Fjölnir – Þróttur R. 18 Framvöllur: Fram – Víkingur Ó. 18 Leiknisvöllur: Leiknir R. – Haukar 18 2. deild karla: Samsung-völlurinn: KFG – Kári 19.15 4. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Meistararnir mæta Napoli á nýjan leik

Evrópumeistarar Liverpool geta ágætlega við unað eftir að dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Annað árið í röð lenti liðið í riðli með Napoli frá Ítalíu, auk Austurríkismeistara Salzburg og Belgíumeistara Genk. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 490 orð | 1 mynd

Tilfinningarnar gerðu vart við sig

Dagný Brynjarsdóttir lék sinn fyrsta mótsleik fyrir Ísland í tæp tvö ár þegar Ísland vann Ungverjaland í gærkvöldi. Enn lengra er síðan hún lék mótsleik fyrir Ísland á heimavelli og hún komst við í aðdraganda leiksins. „Þetta var ógeðslega gaman. Meira
30. ágúst 2019 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 2021 B-RIÐILL: Ísrael – Ítalía 2:3 Danmörk...

Undankeppni EM kvenna 2021 B-RIÐILL: Ísrael – Ítalía 2:3 Danmörk – Malta 8:0 C-RIÐILL: Færeyjar – Wales 0:6 F-RIÐILL: Ísland – Ungverjaland 4:1 H-RIÐILL: Litháen – Króatía 1:2 Evrópudeild UEFA Umspil, seinni leikir: AIK... Meira

Ýmis aukablöð

30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 25 orð | 1 mynd

16

Útlit er fyrir að útflutningsverðmæti fiskeldis á þessu ári verði á við útflutningsverðmæti loðnu í venjulegu ári. Stefnt er á frekari vöxt á næstu... Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 23 orð | 1 mynd

18-19

Matís, í samstarfi við fleiri aðila, hyggst kynna Íslendingum saltfiskinn. Til þess hefur verið stofnað til sérstakrar saltfiskviku, sem haldin verður í... Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

22

Blaðamaður sló á þráðinn til Guðlaugs Óla Þorlákssonar, útgerðarmanns og skipstjóra á Hafborg EA. Hann segir þorsk þvælast fyrir... Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

4

Fiskur er í auknum mæli fluttur héðan úr landi óunninn. Formaður SFÚ segir Ísland verða af miklum verðmætum vegna... Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

6-12

Rætt er við forystumenn tengda sjávarútvegi um það fiskveiðiár sem nú er að líða, auk þess sem horft er til komandi... Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 343 orð | 6 myndir

Allt í þorski á miðunum fyrir norðan

„Við vorum aðeins á grálúðunetum í sumar og það gekk nú rólega. Nú erum við byrjaðir á snurvoðinni í kola, ýsu og þorski,“ segir Guðlaugur Óli Þorláksson, yfirleitt kallaður Óli, útgerðarmaður og skipstjóri á Hafborg EA, sem kom ný til landsins í lok árs 2017. Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 659 orð | 2 myndir

Fastir í klemmu og hræðsla við breytingar

Endurskoða þarf lengd strandveiðatímabilsins og þær aflaheimildir sem brenna inni við lok nýliðins tímabils ættu að bætast við þær sem gefnar verða út næsta vor, segir Axel Helgason, formaður Landssambands smábátaeigenda. Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 139 orð | 1 mynd

Fiskveiðiárið ágætt en þungt högg fylgdi loðnubrestinum

Fiskveiðiárið 2018/2019 er nú brátt á enda og 200 mílur og Morgunblaðið gera það upp hér í þessu blaði með viðtölum við nokkra af helstu forystumönnum tengda greininni. Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 250 orð | 1 mynd

Hvað er saltfiskur?

Einhverjum kann að koma það á óvart að mikið saltbragð er ekki aðaleinkenni saltfisks. Útvatnaður saltfiskur á okkar helstu saltfiskmörkuðum hefur fremur lítið saltbragð, oft um 1% og jafnvel minna, samkvæmt upplýsingum frá Matís. Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 49 orð | 9 myndir

Lífið á sjónum

Vikulega berast 200 mílum myndir af lífinu við hafnir landsins sem og á miðunum, hvort sem er frá fréttariturum Morgunblaðsins og mbl.is eða þeim sem starfa í eða hafa áhuga á sjávarútvegi. Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1302 orð | 2 myndir

Makríldeilan stærsta áskorunin

Það fiskveiðiár sem nú er á enda var að mörgu leyti gott fyrir íslenskan sjávarútveg. Stjórnvöld hafa gert margt til að styrkja samkeppnishæfni greinarinnar bæði innanlands og utan. Þetta segir Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 779 orð | 3 myndir

Meiri fiskur fluttur óunninn úr landi

Af allri útfluttri ýsu á fyrri helmingi þessa árs voru 17,6% fersk og óunnin. Eykst hlutfallið um rúmlega 100% miðað við sama tímabil fyrir ári. Útflutningur á óunnum þorski til Bretlands jókst um 18% á sama tíma. Ísland verður af verðmætum, segir formaður SFÚ. Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1074 orð | 2 myndir

Mikil áskorun að halda forskotinu

Íslenskur sjávarútvegur er í alþjóðlegri samkeppni og býr í dag við mun hærri skattlagningu en nokkur annar sjávarútvegur í heiminum. Það er því mikil áskorun að halda því forskoti sem Íslendingar hafa. Þetta segir Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 221 orð | 1 mynd

Tekjurnar á við venjulegt ár í loðnu

Spurður hvort hægt sé að bera saman áætlaðar útflutningstekjur af fiskeldi þetta árið við eitthvað kunnuglegra, svo sem tekjur af ákveðinni tegund sem sótt er í hafið, segir Einar að nærtækt sé að benda á loðnuna. Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 691 orð | 3 myndir

Umhverfið hefur heilmikið að segja

Hjá Hafrannsóknastofnun hefur fólk ekki ýkja góðar vonir um komandi loðnuvertíð. Erfiðlega hefur tekist að mæla ástand stofnsins en haldið verður í leiðangur í lok september. Þokkaleg hrygning náðist í vor. Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 792 orð | 2 myndir

Útflutningstekjur fiskeldis taka risastökk

Enginn vafi er á því að margir gera sér ekki grein fyrir þeirri efnahagslegu þýðingu sem fiskeldi hefur nú þegar fyrir þjóðarbúið. Atvinnugreinin er orðin veigamikill hluti þeirrar fjölbreyttu flóru sem einkennir íslenskt atvinnulíf. Þetta segir Einar... Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Skúli Halldórsson sh@mbl.is Blaðamenn Skúli...

Útgefandi Árvakur Umsjón Skúli Halldórsson sh@mbl.is Blaðamenn Skúli Halldórsson sh@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson bog@mbl.is Forsíðumyndina tók Þröstur Njálsson Prentun Landsprent... Meira
30. ágúst 2019 | Blaðaukar | 472 orð | 1 mynd

Vilja kynna Íslendingum saltfiskinn

Blásið verður til svonefndrar Saltfiskviku á veitingastöðum hringinn í kringum landið dagana 4.-15. september. Alls taka tólf veitingastaðir þátt í vikunni og verða þeir allir með að minnsta kosti einn saltfiskrétt á matseðli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.