Greinar mánudaginn 9. september 2019

Fréttir

9. september 2019 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti 43 látnir eftir Dorian

Þessir íbúar Bahamaeyja stigu á skipsfjöl á föstudaginn og biðu þess að vera fluttir frá þeim svæðum sem verst urðu úti þegar fellibylurinn Dorian skall á eyjunum í síðustu viku. 43 hið minnsta létust á eyjunum. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Bjarni Kristjánsson rektor

Bjarni Kristjánsson, fyrrverandi rektor Tækniskólans, lést föstudaginn 6. september á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, níræður að aldri. Bjarni fæddist 18. maí 1929 á Norður-Hvoli í Mýrdal. Foreldrar hans voru Kristján Bjarnason og Kristín Friðriksdóttir. Meira
9. september 2019 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Boris mun berjast til þrautar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Dominic Raab, utanríkisráðherra Breta, sagði í gær að ríkisstjórnin myndi láta reyna á lögmæti Brexit-frumvarpsins, sem líklega verður að lögum í dag, fyrir dómstólum. Meira
9. september 2019 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Dyrunum haldið opnum

Bandarísk stjórnvöld og fulltrúar talíbana í Afganistan sögðu að enn væri möguleiki á að friðarviðræður gætu hafist á ný þrátt fyrir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði óvænt hætt við fund með leiðtogum talíbana og Ashraf Ghani, forseta Afganistans,... Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Efasemdir um flugáform

Ekki er vitað hvaða eignir fyrirtæki Michele Roosevelt Edwards (áður Ballarin), USAerospace Associates LLC, hefur keypt úr þrotabúi WOW air. Fram hefur komið í fréttatilkynningu að þær tengist vörumerki hins fallna flugfélags. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Eftirspurn hefur minnkað um 52%

Teitur Gissurarson Þór Steinarsson „Lánaumsóknum hefur fækkað um 52% á milli áranna 2009-10 og 2017-18. Fóru úr 14.614 niður í 7.007.“ Þetta segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, í samtali við Morgunblaðið. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð

Enginn haft samband vegna fellibyls

Enginn Íslendingur hafði haft samband við borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins í gær vegna fellibylsins Faxai sem gekk þá yfir Tókýó. Þarlend yfirvöld sendu frá sér viðvörun vegna hættu á miklum öldugangi, aurskriðum og flóðum. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 671 orð | 3 myndir

Fátt um svör þegar um WOW er spurt

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Verulegar efasemdir eru um áform um endurreisn WOW air með þeim hætti sem kynnt var fyrir helgi. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Fjármögnun fjölmiðlafrumvarpsins liggur nú fyrir

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Við erum núna komin með fjölmiðlafrumvarpið fjármagnað. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Gott uppskeruár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Uppskera á korni verður mjög góð á Suðurlandi, ekki síst undir Eyjafjöllum og í Landeyjum, ef fram fer sem horfir. Einnig á Vesturlandi og í Skagafirði. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Hlífarnar jafn mikilvægar og kylfurnar

Regnhlífar bættust um helgina við staðalbúnað golfara; kúlur, kylfur og kerrur, og voru víða á lofti á velli Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hvað last þú í sumar?

Boðið verður upp á óformlegt bókaspjall í menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi annan mánudag hvers mánaðar. Leikar hefjast í dag kl. 17.15 þar sem sumarlesturinn er til umfjöllunar. Meira
9. september 2019 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hvetur til viðræðna um flóttamenn

Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, fordæmdi í gær „hótanir“ Tyrkja um að þeir myndu hleypa fjölda sýrlenskra flóttamanna til Evrópu nema landið fengi alþjóðlega aðstoð. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hætti við friðarfund í Camp David

Talsmenn talíbana sögðu að Bandaríkin myndu hljóta „meiri skaða en allir aðrir“ vegna ákvörðunar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að hætta á síðustu stundu við leynifund með forystumönnum þeirra og Ashraf Ghani, forseta Afganistans. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð

Kortaþjófar snúa aftur til landsins

Þrír menn frá Rúmeníu, sem gefið er að sök að hafa stundað kortaþjófnað hér á landi í fyrra, voru handteknir af lögreglu á föstudag. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Veiðar Það er alltaf jafn gaman að fara niður á bryggju og ná sér í fisk. Þessir reyndu fyrir sér í höfninni Hafnarfirði í fallegu veðri í... Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Leggur til heildarendurskoðun lögreglu

Embætti ríkislögreglustjóra furðar sig á yfirlýsingu frá Landssambandi lögreglumanna sem birtist í fjölmiðlum um helgina. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Metútflutningur 1996

Útflutningur á hrossum hefur verið ágætlega stöðugur á síðustu tíu árum. Ef litið er lengra aftur í tímann hefur útflutningur dalað frá tíunda áratugnum. Árið 1994 voru flutt út 2.758 hross og 2.608 árið 1995. Meira
9. september 2019 | Erlendar fréttir | 64 orð

Minningu Pinochets mótmælt í Santiago

Um 4.000 manns tóku þátt í mótmælum í Santiago, höfuðborg Síle, til þess að heiðra fórnarlömb herforingjastjórnarinnar sem Augusto Pinochet leiddi á sínum tíma. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ný fatasending til afskekktustu byggðar Grænlands

Fatasöfnun skákfélagsins Hróksins í þágu grænlenskra barna og ungmenna átti nýverið fimm ára afmæli og var fagnað með því að nýrri sendingu var komið til þropsins Ittoqqortoormiit í Scoresby-sundi. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Reynir á öll skynfærin að keyra rússajeppann

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er einhvern veginn eins og þetta hafi átt að gerast, að ég myndi komast yfir svona bíl og keyra um á honum,“ segir Árni Theodór Long, bruggmeistari hjá Borg brugghúsi. Meira
9. september 2019 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Segja Evrópuríkin hafa brotið loforð

Ali Akbar Salehi, yfirmaður írönsku kjarnorkumálastofnunarinnar, sagði í gær að stórveldi Evrópu hefðu brotið loforð sín og neytt Írana til þess að hefja á ný stóraukna auðgun úrans. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sigríður formaður utanríkismálanefndar

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins ákvað í gærkvöld að leggja til að Sigríður Á. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð

Stofnandi formaður nasistasamtaka

„Dagurinn í dag hefur verið dimmur fyrir Væringja, meðlimi þess og evrópskar miðaldabardagaíþróttir í heild.“ Þetta segir á fésbókarsíðu Reykjavik HEMA Club, nýs miðaldaskylmingaklúbbs, en a.m.k. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð

Stöðva innflutning hunda frá Noregi

Á síðustu dögum hafa borist fréttir af alvarlegum veikindum af óþekktum orsökum í hundum í Noregi. Talsverður fjöldi hunda hefur veikst og samkvæmt síðustu upplýsingum er talið að á annan tug hunda hafi drepist en þeir gætu verið fleiri. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tekinn með 700 grömm af kókaíni

Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú fíkniefnamál sem upp kom þegar erlendur karlmaður reyndi að smygla tæpum 700 grömmum af kókaíni til landsins. Að sögn lögreglu var maðurinn að koma frá Madríd á Spáni 1. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Tíu milljarðar á áratug

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Útflutningsverðmæti íslenskra hrossa nemur tugum milljarða á undanförnum árum. Á síðustu tíu árum voru hross seld til útlanda fyrir um 10 milljarða króna og fyrir samtals tæpa 11 milljarða króna á árunum 2007 til 2019. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Tugmilljarða verðmæti í útflutningi á hrossum

Sviðsljós Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Útflutningsverðmæti íslenskra hrossa á síðustu tíu árum telur nær 10 milljarða króna. Heildarverðmæti útflutnings á íslenskum hestum á árunum 2007 til júlí 2019 var 10,9 milljarðar króna. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Vakning vegna rafrettna

Sjúklingar hafa lagst inn á lungnadeild Landspítalans með svipuð einkenni og fram koma í sjúkdómsfaraldri sem hefur hrjáð að minnsta kosti 450 notendur rafrettna í Bandaríkjunum og valdið þremur dauðsföllum í það minnsta. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Vill einn lögreglustjóra á landinu

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri telur að tímabært sé að hugað verði að framtíðarskipan lögreglu og að skynsamlegt væri að fyrirhuguð stjórnsýsluúttekt ríkisendurskoðanda beindist að heildarendurskoðun lögreglumála í landinu. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vill lengja fæðingarorlof í 12 mánuði

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hyggst leggja fram lagafrumvarp á haustþingi 2019 þess efnis að fæðingarorlof foreldra verði lengt úr níu mánuðum í 12. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 486 orð | 3 myndir

Þakklátir fyrir upplýsingar

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Göngin eru ekki gerð fyrir okkur starfsmenn Mjólkárvirkjunar, þótt sumir hafi haldið því fram, og breyta engu um rekstur virkjunarinnar,“ segir Steinar R. Jónasson, stöðvarstjóri Mjólkárvirkjunar í Arnarfirði. Hann hefur haldið landsmönnum upplýstum um gang verksins í gegnum áhugahóp á Facebook enda getur hann fylgst með hluta framkvæmdanna út um gluggann í vinnunni. Meira
9. september 2019 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Þórunn og Þórdís fagna báðar hundrað ára afmæli

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Þórunn Baldursdóttir og Þórdís Jóhannesdóttir verða báðar 100 ára í vikunni, Þórunn í dag og Þórdís á morgun. Meira

Ritstjórnargreinar

9. september 2019 | Leiðarar | 228 orð

Leyniskjal?

Mögulegt aukið samstarf Íslands og Kína þarf að þola dagsins ljós Meira
9. september 2019 | Leiðarar | 370 orð

Nýtt hafrannsóknaskip

Aukin þekking á hafinu og fiskistofnunum er Íslandi nauðsyn Meira
9. september 2019 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Ruslflokkur fær nýja merkingu

Það er ef til vill lýsandi fyrir andvaraleysi flokkanna sem stýra Reykjavíkurborg um þessar mundir að þegar stjórn Sorpu ræddi í liðinni viku vanda vegna allt að 1.641 milljónar króna framúrkeyrslu við framkvæmdir félagsins var eini stjórnarmaður borgarinnar aðeins í símasambandi við aðra fundarmenn. Reykjavíkurborg á 62% í Sorpu og ber því eðli máls samkvæmt meginábyrgð á því að rekstur fyrirtækisins og fjárhagur sé í viðunandi horfi, enda lenda mistök með mestum þunga á borginni. Meira

Menning

9. september 2019 | Bókmenntir | 157 orð | 1 mynd

800 lesendur fengu bókina of snemma

Stjórnendur hjá Amazon hafa beðist afsökunar á því að hafa fyrir mistök sent hundruðum kaupenda nýjustu skáldsögu Margaretar Atwood, The Testaments sem er framhald á The Handmaid's Tale frá 1985, viku of snemma. Meira
9. september 2019 | Tónlist | 642 orð | 2 myndir

„Þetta var svolítið áhættuatriði“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Nýverið gaf dömukórinn Graduale Nobili út fimm tónlistarmyndbönd sem voru tekin upp í lok mars í gömlu síldarverksmiðjunni á Hjalteyri við Eyjafjörð. Meira
9. september 2019 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd

Fleiri konur ásaka Domingo um áreitni

Ellefu konur hafa stigið fram og sakað óperusöngvarann Plácido Domingo um kynferðislega áreitni og ósæmilega framkomu á síðustu þrjátíu árum. Þær bætust í hóp þeirra átta kvenna sem stigu fram í umfjöllun AP sem birtist um miðjan síðasta mánuð. Meira
9. september 2019 | Bókmenntir | 100 orð | 1 mynd

Friðrik Rafnsson hlýtur Ísnálina

Friðrik Rafnsson hlaut um helgina Ísnálina 2019 fyrir þýðingu sína á Þrír dagar og eitt líf eftir Pierre Lemaitre. Meira
9. september 2019 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Nakedness á Coocoo's Nest

Nakedness nefnist sýning sem Júlíanna Ósk Hafberg opnaði fyrir helgi á Coocoo's Nest. Meira
9. september 2019 | Myndlist | 336 orð | 1 mynd

Taka með sér minjagrip við starfslok

Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á umfangsmiklum þjófnaði úr Élysée-höllinni í París. Í síðasta mánuði var lögreglunni tilkynnt að alls sjö listaverk hefðu horfið sporlaust úr Élysée-höllinni. Meira
9. september 2019 | Tónlist | 623 orð | 2 myndir

Tíbrá römmuð inn af kvartettum þetta árið

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Tíbrá er röð tónleika þar sem fjölbreytni og gæði í flutningi eru í fyrirrúmi. Meira

Umræðan

9. september 2019 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Alpagöng voru opnuð 2016

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Í sögu Evrópu eru Gotthard-göngin eitt stærsta byggingarverkefni síðari tíma og stærsta umferðarmannvirki í Sviss." Meira
9. september 2019 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Býr Stalín ennþá hér?

Eftir Benedikt Sigurðsson: "Á dauða mínum átti ég fremur von en að stalínískir taktar myndu slá mig út af laginu mitt í amstri pólitískra afskipta sem ei sér fyrir endann á." Meira
9. september 2019 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Er þetta í lagi?

Eftir Vilborgu Gunnarsdóttur: "Umönnunaraðili setur sjálfan sig í aftursætið, oft með mjög alvarlegum afleiðingum." Meira
9. september 2019 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Fegurðin þarf að anda

Eftir Helga Kristjánsson: "Afleiðingin er sú að skólabyggingin og Snorrastyttan eru í niðurlægingu, rétt eins og gamalmenni sem ekki fá haldið virðingu og reisn." Meira
9. september 2019 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Telur fjármálaráðherra að eldri borgarar kunni ekki að reikna?

Eftir Arnór Ragnarsson: "Ég vona að þetta verði eitthvað lagað í meðförum þingsins og hvar eru hinir herskáu forystumenn verkalýðsforystunnar?" Meira
9. september 2019 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Um störf Ásmundar Friðrikssonar og Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur

Eftir Gunnar Guðmundsson: "Sá alþingismaðurinn sem rækt hefur afburðamikil tengsl við kjósendur í Suðurkjördæmi er Ásmundur Friðriksson." Meira
9. september 2019 | Aðsent efni | 598 orð | 2 myndir

Þjóðlendukrumlur þá, friðlýsing nú

Eftir Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur og Ólaf H. Jónsson: "Á hverju áttu menn annars von þegar helsti atvinnulobbíisti Landverndar var gerður að umhverfis- og auðlindaráðherra?" Meira
9. september 2019 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Öryggi, festa og þjónusta

Á föstudaginn tók ég við embætti dómsmálaráðherra og settist í ríkisstjórn. Það eru ýmiss konar tilfinningar sem koma upp þegar maður fær símtal um að maður sé að taka við stöðu ráðherra tæplega sólarhring seinna. Meira

Minningargreinar

9. september 2019 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Aðalheiður Hauksdóttir

Aðalheiður Hauksdóttir fæddist 21. október 1952. Hún lést 19. ágúst 2019. Útför Aðalheiðar fór fram 28. ágúst 2019 í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2019 | Minningargreinar | 726 orð | 1 mynd

Ásgeir Guðnason

Ásgeir Guðnason fæddist í Reykjavík 6. júní 1940. Hann lést að heimili sínu, Sléttuvegi 23 í Reykjavík, 21. ágúst 2019. Hann var sonur Sigríðar A. Pétursdóttur, f. 1915, d. 1999, og Guðna Þ. Ásgeirssonar, f. 1914, d. 1966. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1035 orð | 1 mynd | ókeypis

Elís Poulsen

Elís var fæddur í Skopun, Færeyjum, 22. júní 1952. Hann lést 22. júlí 2019.Eftirlifandi eiginkona hans er Jonna Krog, búsett á Sandi, Færeyjum. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2019 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Elís Poulsen

Elís var fæddur í Skopun, Færeyjum, 22. júní 1952. Hann lést 22. júlí 2019. Eftirlifandi eiginkona hans er Jonna Krog, búsett á Sandi, Færeyjum. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2019 | Minningargreinar | 872 orð | 1 mynd

Guðbjört Magnúsdóttir

Guðbjört Magnúsdóttir, Butta eins og hún var oftast kölluð af sínum nánustu, fæddist í Vestmannaeyjum 31. maí 1924. Hún lést 27. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2019 | Minningargreinar | 861 orð | 1 mynd

Jakob Þorsteinsson

Jakob Þorsteinsson fæddist 24. maí 1934 að Brekknakoti í Þistilfirði. Hann lést að heimili sínu í Torreveja á Spáni 6. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Jóhanna Sigfúsdóttir, f. 6. febrúar 1899, d. 21. apríl 1969, og Þorsteinn Stefánsson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2019 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

Jo Ann Hearn

Jo Ann Hearn fæddist 25. september 1953 í Houston í Texas. Hún lést á líknardeild Landspítalans 27. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Jóhanna Bóel Sigurðardóttir, f. 15.8. 1921, og Samuel Emmett Hearn Jr., f. 27.9. 1921. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2019 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Jóhanna María Gunnarsdóttir

Jóhanna María Gunnarsdóttir fæddist 5. febrúar 1955. Hún lést 9. ágúst 2019. Útför hennar fór fram 30. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2019 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Óli Freyr Kristjánsson

Óli Freyr Kristjánsson fæddist 6. júlí 1978. Hann lést 25. ágúst 2019. Útför Óla Freys fór fram 5. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2019 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Sigurveig Hanna Eiríksdóttir

Sigurveig Hanna Eiríksdóttir fæddist 7. september 1943. Hún andaðist 27. júlí 2019. Útför Sigurveigar fór fram 13. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. september 2019 | Viðskiptafréttir | 806 orð | 2 myndir

Frumleiki kallar á hugrekki

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Markaðsráðstefnan Krossmiðlun verður haldin í sjötta sinn föstudaginn 13. september. Meira
9. september 2019 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Geta komist hjá prófunum á dýrum

Það hefur lengi valdið dýravinum gremju að kínversk stjórnvöld gera þá kröfu til erlendra framleiðenda snyrtivara að þeir láti prófa vörur sínar á dýrum áður en þeir fá að flytja þær inn til Kína. Meira
9. september 2019 | Viðskiptafréttir | 150 orð | 1 mynd

Nýr olíuráðherra skipaður í Sádi-Arabíu

Salman, konungur Sádi-Arabíu, hefur skipað son sinn, prinsinn Abdulaziz bin Salman , ráðherra olíumála. Meira

Daglegt líf

9. september 2019 | Daglegt líf | 1462 orð | 1 mynd

Sjúklega ávanabindandi efni

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Þau sem standa að gerð heimildarþáttanna Óminnis segja mikilvæga forvörn felast í því að foreldrar unglinga fái innsýn í heim vímuefnaneyslu. Í þáttunum eru nafnlaus viðtöl við einstaklinga sem eru eða voru í ólöglegri vímuefnaneyslu, en einnig talað við aðstandendur og fræðinga. Sólrún, Kristján og Eyþór vilja leggja sitt af mörkum, en strákarnir þekkja heljartak vímuefnafíknar af eigin reynslu. Meira

Fastir þættir

9. september 2019 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

20 ár í frontinum

Hljómsveitin Á móti sól fagnar heldur betur tímamótum um þessar mundir. Í þessum mánuði eru 20 ár síðan Magni Ásgeirsson tók við hljóðnemanum í bandinu. Meira
9. september 2019 | Í dag | 281 orð

Afreksmanns minnst og sitthvað fleira

Ég get ekki stillt mig um að taka upp þessi fallegu minningarorð Bjarna Stefáns Konráðssonar á Fésbók um vin sinn Atla Eðvaldsson: Fram í huga frækorn brýst, sem forðum. En Atla fæ ég ekki lýst með orðum. Meira
9. september 2019 | Árnað heilla | 526 orð | 3 myndir

Eignarhald jarða á villigötum

Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson er fæddur 9. september 1979 á Húsavík en ólst upp á Syðri-Sandhólum á Tjörnesi. Grunnskólagöngu hóf Aðalsteinn í Hafralækjarskóla í Aðaldal 1985 og útskrifaðist 1995. Meira
9. september 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Helgi Ingvarsson

50 ára Helgi er Reykvíkingur en fæddist í Karlsruhe í Þýskalandi. Hann er tannsmiður að mennt frá Tannsmíðaskóla Íslands og rekur eigin tannsmíðastofu. Maki : Ingibjörg Jóna Hallgrímsdóttir, f. 1972, tanntæknir. Synir : Garðar Snær, f. Meira
9. september 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kristjana Lárusdóttir , Þorgerður Tinna Kristinsdóttir og Hulda Elísabet...

Kristjana Lárusdóttir , Þorgerður Tinna Kristinsdóttir og Hulda Elísabet Daníelsdóttir seldu dótið sitt fyrir utan verslunina Kost í Reykjanesbæ. Þær gáfu Rauða krossinum afraksturinn sem var heilar 18.870... Meira
9. september 2019 | Fastir þættir | 169 orð

Lögmálið. S-Allir Norður &spade;854 &heart;10865 ⋄ÁKG4 &klubs;K10...

Lögmálið. S-Allir Norður &spade;854 &heart;10865 ⋄ÁKG4 &klubs;K10 Vestur Austur &spade;ÁKG6 &spade;92 &heart;D7 &heart;G2 ⋄97632 ⋄85 &klubs;75 &klubs;ÁD98632 Suður &spade;D1073 &heart;ÁK943 ⋄D10 &klubs;G4 Suður spilar 3&heart;. Meira
9. september 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Fýluferð er erindisleysa og talað er um að fara fýluferð ef förin ber ekki árangur . Oft er svo tiltekið hvert farið var: fýluferð til Reykjavíkur, ... á pósthúsið, ... á fæðingardeild, ... til Kabúl. Meira
9. september 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Sigurveig Runólfsdóttir

60 ára Sigurveig er fædd og uppalin á Akranesi en býr í Mosfellsbæ. Hún er menntaður sjúkraliði en er heimavinnandi. Maki: Kristján Guðmundsson, f. 1962, rafmagnsiðnfræðingur og vinnur hjá Rafmiðlun. Börn: Runólfur Óttar, f. 1982, Guðmundur Ólafs, f. Meira
9. september 2019 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Þegar tefldar eru þriggja mínútna hraðskákir á netinu getur skák oft...

Þegar tefldar eru þriggja mínútna hraðskákir á netinu getur skák oft skipt um eigendur. Að sjálfsögðu skiptir þá einnig verulegu máli hvor hafi betri tíma. Eigi að síður geta þessar skákir verið áhugaverðar og lærdómsríkar. Meira

Íþróttir

9. september 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Albanar eru flott fótboltalið

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom til Tirana í gærkvöld í beinu leiguflugi frá Íslandi. Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Áttu ekkert í sænsku deildarmeistarana

Valskonur eru úr leik í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sjö marka tap gegn sænsku deildarmeisturunum í Skuru í síðari leik liðanna í 1. umferð keppninnar í Origo-höllinni á Hlíðarenda í gær. Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Bandaríkin Utah Royals – Portland Thorns 1:0 • Gunnhildur...

Bandaríkin Utah Royals – Portland Thorns 1:0 • Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom inn á á 73. mínútu í liði Utah Royals. • Dagný Brynjarsdóttir lék allan tímann fyrir Portland. Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Besti árangur Guðmundar

Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði sínum besta árangri á Áskorendamótaröðinni í golfi en hann og Birgir Leifur Hafþórsson léku í gær lokahringinn á Opna Bretagne-mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröðinni en leikið var í Frakklandi. Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 580 orð | 4 myndir

Eyjamenn ekki í neinum vandræðum

Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is ÍBV og Stjarnan áttust við í opnunarleik Olísdeildar karla þetta árið en ÍBV vann auðveldan sigur, 30:24, á heimavelli. Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 583 orð | 6 myndir

FH keyrði yfir Belgana

Í Kaplakrika Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is FH-ingar tryggðu sér sæti í 2. umferð EHF-bikarkeppni karla í handbolta með sannfærandi 29:21-sigri á Vise frá Belgíu í síðari leik liðanna í Kaplakrika í gær. Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Fjölnir í sterkri stöðu

Fátt getur komið í veg fyrir að Fjölnir leiki í efstu deild karla í knattspyrnu á næsta tímabili en Fjölnismenn gerðu góða fer til Akureyrar í gær þar sem þeir burstuðu Þór 7:1. Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

HM karla í Kína Milliriðill I: Venesúela – Rússland 60:69 Pólland...

HM karla í Kína Milliriðill I: Venesúela – Rússland 60:69 Pólland – Argentína 65:91 *Lokastaðan: Argentína 10, Pólland 9, Rússland 8, Venesúela 7. Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Víkingsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Víkingsvöllur: Ísland – Armenía 17 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Origo-höllin: Valur – Fram 19.30 Dalhús: Fjölnir – ÍR 19. Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – Stjarnan 30:24 Afturelding – KA 28:27...

Olísdeild karla ÍBV – Stjarnan 30:24 Afturelding – KA 28:27 EHF-bikar karla 1. umferð, seinni leikur: FH – Vise 29:21 *FH áfram, 56:48 samanlagt. Talent Plzen – Haukar 26:25 *Talent Plzen áfram, 51:45samanlagt. Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Keflavík 4:1 Selfoss &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Keflavík 4:1 Selfoss – Fylkir 1:0 Valur – ÍBV 4:0 KR – Þór/KA 4:0 Staðan: Valur 16151061:946 Breiðablik 16142048:1344 Selfoss 1691620:1728 Þór/KA 1673628:2724 Fylkir 1671821:3222 KR 1661923:3019... Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 492 orð | 4 myndir

Spilað samkvæmt pöntun

Í Tirana Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Karlalandsliðið í fótbolta lenti í Tirana, höfuðborg Albaníu, um áttaleytið að íslenskum tíma í gærkvöld og býr sig í dag undir slaginn við Albana sem fram fer í Elbasan annað kvöld. Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Táningurinn vann Serenu

Hin 19 ára gamla Bianca Andreescu hrósaði sigri gegn Serenu Willams frá Bandaríkjunum í úrslitaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu um helgina. Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 H-RIÐILL: Ísland – Moldóva 3:0 Kolbeinn...

Undankeppni EM karla 2020 H-RIÐILL: Ísland – Moldóva 3:0 Kolbeinn Sigþórsson 31., Birkir Bjarnason 55., Jón Daði Böðvarsson 77. Frakkland – Albanía 4:1 Kingsley Coman 8., 68., Olivier Giroud 27., Antoine Griezmann 37. (víti). Meira
9. september 2019 | Íþróttir | 708 orð | 9 myndir

Valur fór aftur á toppinn

Fótbolti Guðmundur Karl Edda Garðarsdóttir Jóhann Ingi Hafþórsson Bjarni Helgason Þó að eins marks forskot sé ekki þægileg staða er ekki hægt að segja annað en að sigur Selfoss á Fylki á Selfossvelli í gær hafi verið öruggur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.