Greinar þriðjudaginn 10. september 2019

Fréttir

10. september 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

150. löggjafarþingið verður sett í dag

Alþingi verður sett í dag, þriðjudaginn 10. september. Þingsetningarathöfnin hefst kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Áfram styr um skipan lögreglumála

Ásgeir Karlsson, yfirmaður greiningardeildar ríkislögreglustjóra, hefur sagt sig úr Lögreglufélagi Reykjavíkur, eftir 41 árs veru í því. Hann greindi frá því í samtali við mbl. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ákærður fyrir að aðstoða ekki í lífsháska

Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hafa látið farast fyrir að koma konu undir læknishendur þegar hún veiktist lífshættulega og lést úr bilun á miðtaugakerfi vegna alvarlegrar kókaíneitrunar. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir fjárdrátt

Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar (UMFG) hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir rúmlega 12 milljón króna fjárdrátt af reikningum félagsins yfir sex ára tímabil. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð | 5 myndir

Áslaug Hulda og Jón bjóða sig fram

Stefán Gunnar Sveinsson Hjörtur J. Meira
10. september 2019 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Bandamenn Pútíns misstu mikið fylgi

Bandamenn Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta misstu mikið fylgi í borgarstjórnarkosningum í Moskvu á sunnudaginn var en héldu þó meirihluta sínum í borginni. Þeir misstu um þriðjung sæta sinna, fengu 25 sæti af 45 en voru með 38. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Bláþyrill heimsækir Ísland í fyrsta sinn

Bláþyrill hefur verið við Mógilsá síðustu þrjár vikur og er fyrsti fuglinn af þessari tegund sem sést hefur á Íslandi, að sögn Yanns Kolbeinssonar, náttúrufræðings hjá Náttúrustofu Norðausturlands. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Deilireiðhjól nú aðgengileg á 41 stað í Reykjavík

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Deilihjólaleigan Framúrskarandi deilihjólaleigan verður formlega opnuð í dag, en hún mun veita einstaklingum tímabundinn aðgang í gegnum snjallsímaforrit að reiðhjóli fyrir ferðir sínar innan borgarmarkanna. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Draga steypubílana upp í Hlíðarfjall

Ágætur gangur er í framkvæmdum við nýja stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli á Akureyri. Unnið er í allt að rúmlega 1.000 metra hæð yfir sjávarmáli og eru aðstæður til að koma steypubílum upp að efstu möstrum erfiðar vegna þess hversu blautt er. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Eggert

Í makindum Gott er að finna sér notalegan stað til að slaka á. Þessi myndarlegi köttur kom sér fyrir á bílþaki í Hlíðunum í Reykjavík og virti mannlífið fyrir sér. Svo virtist sem vel færi um... Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Flytur erindi um græna samvinnu ríkjanna

Ram Nath Kovind, forseti Indlands, og Savita eiginkona hans heilsa hér Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, á sérstakri móttökuathöfn sem haldin var á Hótel Nordica í gærkvöldi. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 723 orð | 3 myndir

Fyrsti áfanginn verður að Ártúni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, segir stefnt að því að hefja uppbyggingu fyrsta áfanga borgarlínu árið 2021. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Gangnastjóri á Steindyrum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Réttarhelgin er skemmtilegasti tími ársins hér í sveitinni. Annasamir dagar en líka ánægjulegir samfundir við skemmtilegt fólk, sem jafnvel kemur langt að til þess að upplifa þá einstöku stemningu sem fylgir göngum, réttum og fjárragi,“ segir Gunnhildur Gylfadóttir, bóndi á Steindyrum í Svarfaðardal. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð

Gekk berserksgang í Eyjum

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni með því að hafa í mars á þessu ári stungið göt á hjólbarða lögreglubifreiðar, hótað lögreglumönnum líkamsmeiðingum og lífláti og fyrir að hafa kveikt í teppum í fangaklefa og... Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð

Háar fjárhæðir sviknar út

Undanfarna tólf mánuði hafa Íslendingar tapað háum fjárhæðum í netsvikamálum. Mörg aðskilin mál eru að baki þessum brotum og í einstaka málum er um afar háar fjárhæðir að ræða. Þetta er mat G. Jökuls Gíslasonar, rannsóknarlögreglumanns hjá LRH. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Heimastjórnir ráði ákveðnum málum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn nýs sameinaðs sveitarfélags á Austurlandi mun, verði sameining samþykkt, fela heimastjórnum í gömlu sveitarfélögunum hluta af valdi sínu. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Leit í biðstöðu

Lögreglan á Suðurlandi áformar í samvinnu við björgunarsveitir á Suðurlandi að gera eftir tvær til þrjár vikur aðra tilraun í leit að belgíska ferðamanninum Björn Debecker, sem hefur verið saknað frá 10. ágúst síðastliðnum. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Loftur Þorsteinsson

Loftur Þorsteinsson, fyrrverandi oddviti Hrunamannahrepps, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 5. september síðastliðinn, 77 ára að aldri. Loftur fæddist í Haukholtum í Hrunamannahreppi 30. maí 1942. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Lögreglufélögin styðja Landssamband lögreglumanna

Lögreglufélög Norðurlands vestra, Austurlands og Suðurlands hafa öll lýst yfir stuðningi við ályktun Landssambands lögreglumanna þar sem lagst er gegn hugmyndum ríkislögreglustjóra um eitt lögregluembætti. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Netsvik á annan milljarð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslendingar hafa sennilega tapað meira en einum milljarði króna í netsvikamálum á síðustu tólf mánuðum, að mati G. Jökuls Gíslasonar, rannsóknarlögreglumanns hjá LRH. Hann sagði að mörg aðskilin mál væru að baki heildarupphæðinni, flest lítil en í einstaka málum væri um háar fjárhæðir að ræða. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð

Nýtt strætókerfi í áföngum

Baldur Arnarson baldur@mbl.is Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, segir það skýrast næsta vor hvenær fyrsti áfangi borgarlínu verði tekinn í notkun. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Skipulag verði auglýst að nýju

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Skipulags- og umferðarnefnd Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum í gær að skipulag við jarðirnar Leyni 2 og 3 yrði auglýst að nýju og kynningarferli hæfist á ný. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð

Tilraunaákvæði hugsanlega beitt í fyrsta sinn

Verði af sameiningu Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar eystri og Djúpavogs mun sveitarstjórn nýs sveitarfélags fela svokölluðum heimastjórnum í gömlu sveitarfélögunum hluta af valdi sínu. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 269 orð

Yfirdeild MDE samþykkir áfrýjunarbeiðni ríkisins

Stefán Gunnar Sveinsson Jóhann Ólafsson Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hefur fallist á að hún muni taka fyrir landsréttarmálið svonefnda, en dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu í mars síðastliðnum að ekki hefði verið staðið að skipun fjögurra... Meira
10. september 2019 | Erlendar fréttir | 855 orð | 1 mynd

Þingið sent heim í fimm vikur

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þing Bretlands var sent heim í fimm vikur í gærkvöldi eftir að tillaga Boris Johnson forsætisráðherra um að efnt yrði til kosninga 15. október var felld í annað skipti. Bretadrottning hafði samþykkt tillögu forsætisráðherrans um að þinginu yrði lokað til 14. október. Meira
10. september 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ætlar ekki að biðja um frestun á brexit

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gærkvöldi að hann hygðist ekki óska eftir því að útgöngu landsins yrði frestað þrátt fyrir ný lög sem kveða á um að hann geri það ef ekki næst nýtt brexit-samkomulag við leiðtoga ESB-ríkja fyrir 19. Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2019 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Bræður berjast

Það er þekkt hugtak um afleiðingar innanlandsátaka þar sem engum er hlíft að segja að „bræður muni berjast“. Nú er hitinn mikill síðustu misseri brexitdeilunnar, uppnám í jólaboðum, slegist í brúðkaupum og vinir til áratuga heilsast ekki. Meira
10. september 2019 | Leiðarar | 683 orð

Slegist við Murphy

Það eru óneitanlega spennandi tímar fram undan, að minnsta kosti fyrir okkur áhorfendur Meira

Menning

10. september 2019 | Tónlist | 38 orð | 3 myndir

Blúshátíðin Milli fjalls og fjöru fór fram um nýliðna helgi á...

Blúshátíðin Milli fjalls og fjöru fór fram um nýliðna helgi á Patreksfirði og var mikið fjör. Fram komu CCR Band; Bee Bee and the Bluebirds sem er hljómsveit Brynhildar Oddsdóttur, gítarleikara og söngvara, og blússveit Kristjönu Stefánsdóttur... Meira
10. september 2019 | Tónlist | 751 orð | 2 myndir

Fígaró á fleygiferð

Brúðkaup Fígarós (Le nozze di Figaro) K492 eftir W.A. Mozart. Líbrettó: Lorenzo Da Ponte. Leikstjórn: John Ramster. Hljómsveitarstjóri: Bjarni Frímann Bjarnason. Leikmynd og búningar: Bridget Kimak. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Meira
10. september 2019 | Tónlist | 202 orð | 1 mynd

Fyrsta lag tvítugs Apparats í sjö ár

Orgelkvartettinn Apparat hélt í gær upp á 20 ára afmæli sitt en hinn 9. september árið 1999 hélt kvartettinn sína fyrstu tónleika í Tjarnarbíói á vegum Tilraunaeldhússins og Jazzhátíðar Reykjavíkur. Meira
10. september 2019 | Bókmenntir | 54 orð | 1 mynd

Gerður þungavigtarljóðskáld

Gerður Kristný hlýtur lofsamlegan dóm á danska vefnum Nordjyske fyrir ljóðabálk sinn Sálumessu . Segir gagnrýnandi að þegar horft sé til helstu þungavigtarmanna í ljóðlist samtímans sé enginn vafi á því að Gerður sé þeirra á meðal. Meira
10. september 2019 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Guðmundur sýnir Litað vatn hjá ÍG

Myndlistarmaðurinn Guðmundur Ármann opnaði sýningu á nýjum vatnslitamyndum í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, um helgina. Sýningin heitir Litað vatn og er myndefnið sótt í landslag á Tröllaskaga. Meira
10. september 2019 | Kvikmyndir | 59 orð | 1 mynd

Héraðinu vel tekið af gagnrýnendum

Kvikmyndin Héraðið eftir leikstjórann Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir helgi og hefur hún hlotið jákvæða gagnrýni á vefjum kvikmyndaritanna Variety og Screen Daily . Meira
10. september 2019 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Í tengslaneti tónlistarborga

Tónlistarborgin Reykjavík er nýjasti meðlimur í alþjóðlegu tengslaneti tónlistarborga, Music Cities Network (MCN), ásamt Bergen og Manchester, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
10. september 2019 | Kvikmyndir | 150 orð | 1 mynd

Jókerinn og Polanski sigursælir

Bandaríska kvikmyndin Joker, eftir leikstjórann Todd Phillips, hlaut Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, sem lauk um helgina. Segir hún af Jókernum sem þekktur er úr sögunum um Leðurblökumanninn. Meira
10. september 2019 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Sólgin í ösku eiginmanns síns

YouTube-myndbandavefurinn hefur að geyma endalausar furður veraldar og margt flakkar þangað inn sem betur hefði endað í stafrænni ruslatunnu. Meira
10. september 2019 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Terra Memoria með Sigga í Tíbrá

Fyrstu tónleikar vetrarins í Tíbrá, tónleikaröð Salarins, fara fram í kvöld kl. 19.30. Meira
10. september 2019 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Verkin sýna merkin í Harbinger

Verkin sýna merkin , einkasýning Guðlaugar Míu Eyþórsdóttur, var opnuð í galleríinu Harbingber um helgina og stendur yfir til 28. september. Meira
10. september 2019 | Myndlist | 495 orð | 2 myndir

Það sem hverfist á bak við kjölinn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Gamalt handbragð og nýr tilgangur eru viðfangsefni Eiríks Arnars Magnússonar myndlistarmanns á útisýningunni Turnar sem sjá má á Listasafninu á Akureyri. Meira

Umræðan

10. september 2019 | Velvakandi | 83 orð

Afmæli Sjálfstæðisflokksins: Enn af Ólafi Thors

Jóhannes Nordal telur, að Ólafur Thors hafi haft áhyggjur af því, þegar hann þurfti að láta sverfa til stáls gegn öðru fólki í stjórnmálum. Þá hafi hann „farið með áhyggjurnar heim“. Viðbrögð hans hafi ekki alltaf blasað við á yfirborðinu. Meira
10. september 2019 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Biblían fyrir tossa

Eftir Þórhall Heimisson: "Og er hún ekki bara hundleiðinleg líka? Ekkert nema helgislepja og gömul hjátrú og boð og bönn? Ekkert sem kemur mér við?" Meira
10. september 2019 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Er búið að skipta um þjóðfána?

Eftir Guðmund Oddsson: "Þegar Siggi frændi er einn góðan veðurdag orðinn Anna frænka finnst mér mælirinn vera fullur." Meira
10. september 2019 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Friðelskandi þjóð

Eftir Úrsúlu Jünemann: "Ég vona svo sannarlega að okkar litla land gefi ekki færi á því að verða leiksoppur stórveldanna í auknu vígbúnaðarkapphlaupi." Meira
10. september 2019 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Heildinni til heilla

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Við erum ein fjölskylda, mennskar verur, sem ætlað er að vinna saman, sem frumur sama líkama." Meira
10. september 2019 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Tækifæri til að gera betur

Í dag verður 150. löggjafarþing Alþingis sett. Í framhaldi af því mun fjármálaráðherra leggja fram frumvarp til fjárlaga 2020 sem kynnt var í síðustu viku. Meira

Minningargreinar

10. september 2019 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Árvök Kristjánsdóttir

Árvök Kristjánsdóttir fæddist í Fremraseli í Hróarstungu 10. september 1954. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 25. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Ingunn Þorvarðardóttir, f. 1922, d. 2000, og Kristján Einarsson, f. 1921, d. 2005. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2019 | Minningargreinar | 1595 orð | 1 mynd

Eiríkur Gunnar Ólafsson

Eiríkur Gunnar Ólafsson fæddist í Keflavík 15. janúar 1936, næstelstur í tíu systkina hópi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. september 2019. Foreldrar hans voru Ólafur Ingibersson og Marta Eiríksdóttir sem eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2019 | Minningargreinar | 2039 orð | 1 mynd

Hulda Alexandersdóttir

Hulda Alexandersdóttir fæddist í Hafnarfirði 6. ágúst 1937. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. september 2019. Foreldrar hennar voru Alexander Guðjónsson og Sigrún Júlía Sigurjónsdóttir. Systkini Huldu eru Guðjón, f. 21.5. 1931, d. 23.5. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2019 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Jón Bjarni Jónsson

Jón Bjarni Jónsson (Dengsi í Ársól) fæddist á Akranesi 24. janúar 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 18. ágúst 2019. Dengsi var yngstur sjö barna hjónanna Lovísu Vilhelmínu Guðmundsdóttur, f. 8. apríl 1899, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. september 2019 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Grænni bílar í afar mikilli sókn

Vel yfir 80% pantaðra Mercedes-Benz-bíla sem seldir verða hjá bílaumboðinu Öskju á næsta ári verða annaðhvort rafbílar eða tengiltvinnbílar að sögn Jóns Trausta Ólafssonar, forstjóra fyrirtækisins. Sú tala nam 24% í ár en 32% árið 2018. Meira
10. september 2019 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Icelandair hækkaði um 2% í kauphöllinni

Flugfélagið Icelandair hækkaði mest allra félaga í Kauphöll Íslands í gærdag. Hækkaði félagið um 1,9% í 115 milljóna króna viðskiptum og nemur verð á hverju hlutabréfi félagsins 6,98 krónum. Meira
10. september 2019 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 2 myndir

Ný Android-útgáfa hjálpi Vivaldi að fjölga notendum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Fastir þættir

10. september 2019 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 b6 4. Bd3 Bb7 5. O-O d5 6. c4 Rbd7 7. cxd5...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 b6 4. Bd3 Bb7 5. O-O d5 6. c4 Rbd7 7. cxd5 exd5 8. b3 Bd6 9. Ba3 c5 10. Rc3 a6 11. Hc1 O-O 12. Bf5 Hc8 13. He1 g6 14. Bxd7 Dxd7 15. Ra4 Db5 16. dxc5 bxc5 17. Bb2 Re4 18. Rd2 Dd3 19. Rf1 Db5 20. Rg3 De8 21. Dd3 Bxg3 22. Meira
10. september 2019 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

90 ára afmæli

Ingimunda Guðrún Þorvaldsdóttir (alltaf kölluð Munda), Grænumörk 2 Selfossi, er 90 ára í dag. Munda er ættuð frá Ströndum í Steingrímsfirði. Hún á sex börn, 15 barnabörn og 21 langömmubarn. Hún verður heima á... Meira
10. september 2019 | Árnað heilla | 900 orð | 3 myndir

Byggði upp Toyota á Íslandi

Páll Breiðdal Samúelsson fæddist 10. september 1929 í reisulegu timburhúsi sem stóð við Túngötu 1 á Siglufirði. Hann gekk fáein ár í barnaskóla Siglufjarðar og vann aukavinnu á síldarplönunum og í ýmsu snatti í bænum enda líf og fjör á síldarárunum. Meira
10. september 2019 | Í dag | 274 orð

Hugsað til kerlingarinnar og fleira gott

Ég hitti karlinn á Laugaveginum, þar sem hann stóð við Frakkastíginn og horfði upp á Skólavörðuholtið. Meira
10. september 2019 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Hvetur til mótmæla

Hin 18 ára söngstjarna Billie Eilish sendi frá sér nýtt lag fyrir skömmu sem kallast „All the Good Girls Go to Hell“. Í myndbandinu við lagið bregður hún sér í gervi engils sem hefur orðið fyrir umhverfisslysi. Meira
10. september 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Ekki er von á góðu „þegar fólk rífur skilorð“. Þá er rýfur skárra; þótt maður endi bak við lás og slá hefur maður þó stafsett rétt. Skilorð er afplánun refsidóms og það er ekki hægt að „rífa“. Meira
10. september 2019 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Sigursteinn Hjartarson

60 ára Sigursteinn ólst upp í Neðri-Hundadal í Dölum og á ættir þar að rekja langt aftur. Hann er bóndi í Neðri-Hundadal og er með sauðfjárbúskap. Sigursteinn er formaður Búnaðarfélags Miðdala. Maki : María G. Líndal, f. Meira
10. september 2019 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir

40 ára Þórhildur er Akureyringur en býr í Reykjavík. Hún er orku- og umhverfisverkfræðingur frá Tækniháskólanum í Þrándheimi og er með doktorspróf í kolefnisjöfnuðum byggingum frá sama skóla. Þórhildur er framkvæmdastjóri hjá Grænni byggð. Meira

Íþróttir

10. september 2019 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Antetokounmpo á heimleið

Grikkland missti af sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í körfubolta, þrátt fyrir 84:77-sigur á Tékklandi í lokaumferð milliriðla í Kína í gær. Grikkir eru því á heimleið með stórstjörnuna Giannis Antetokounmpo innanborðs. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Árið 1991 kom ég til Albaníu, sem þá hafði í áratugi verið lokaðasta...

Árið 1991 kom ég til Albaníu, sem þá hafði í áratugi verið lokaðasta land Evrópu og var nýkomið á braut til frelsis. Verkefnið, auk þess að skrifa um landsleik í fótbolta, var að fjalla um ástandið í landinu og af þeim sökum dvaldi ég í viku í Tirana. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 573 orð | 1 mynd

Einfalt markmið í Elbasan

Í Tirana Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Dagsskipunin hjá Erik Hamrén fyrir leikinn gegn Albönum í Elbasan í kvöld er ákaflega einföld. Sigur. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

EM U21 karla 1-RIÐILL: Ísland – Armenía 6:1 Undankeppni EM karla...

EM U21 karla 1-RIÐILL: Ísland – Armenía 6:1 Undankeppni EM karla 2020 C-RIÐILL: Eistland – Holland 0:4 Norður-Írland – Þýskaland 0:2 Staðan: Þýskaland 540117:612 Norður-Írland 54017:412 Holland 430114:59 Hvíta-Rússland 51043:103... Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Hassett er leikmaður 16. umferðar

Nýsjálendingurinn Betsy Hassett er leikmaður umferðarinnar hjá Morgunblaðinu í Pepsí-deild kvenna. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Hugsum aldrei lengra en til næsta leiks

Víðir Sigurðsson í Tirana vs@mbl.is „Við hugsum aldrei lengra en til næsta leiks og öll einbeiting okkar er á honum. Við vitum að Albanar eru særðir eftir tapið gegn Frökkum og búumst við erfiðum leik, eins og alltaf þegar við mætum Albaníu. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 175 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Danny Drinkwater verður frá keppni í einhvern tíma...

*Knattspyrnumaðurinn Danny Drinkwater verður frá keppni í einhvern tíma eftir að sex menn réðust á hann fyrir utan næturklúbb í Manchester. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Kristján fer til Frakklands næsta sumar

Kristján Örn Kristjánsson, örvhenta skyttan öfluga hjá ÍBV, mun spreyta sig í atvinnumennsku tímabilið 2020-2021. Hann hefur samið við franska félagið Pauc og gengur til liðs við það næsta vetur. Eyjafréttir greindu frá þessu í gær. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Langur úrslitaleikur á Opna bandaríska

Spánverjinn Rafael Nadal gat ekki leynt tilfinningunum eftir sigur á Daniil Medvedev frá Rússlandi í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tennis í gær. Nadal hafði betur í æsispennandi viðureign eftir tæplega fimm klukkutíma baráttu. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Lokakeppni HM karla í Kína K-RIÐILL: Tékkland – Grikkland 77:84...

Lokakeppni HM karla í Kína K-RIÐILL: Tékkland – Grikkland 77:84 Bandaríkin – Brasilía 89:73 L-RIÐILL: Dóminíska lýðveldið – Litháen 55:74 Frakkland – Ástralía 98:100 O-RIÐILL: Japan – Svartfjallaland 65:80 Tyrkland –... Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fjölnir – ÍR 26:33 Valur – Fram 20:14...

Olísdeild karla Fjölnir – ÍR 26:33 Valur – Fram 20:14 Danmörk Skjern – Lemvig 34:27 • Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir Skjern og Björgvin Páll Gústavsson varði fimm skot í markinu. Patrekur Jóhannesson þjálfar liðið. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Selfyssingurinn markahæstur

Elvar Örn Jónsson fór mikinn fyrir lið sitt Skjern þegar liðið fékk Lemvig í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leiknum lauk með 34:27-sigri Skjern en Elvar Örn skoraði sjö mörk og var markahæstur. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 458 orð | 4 myndir

Strákarnir buðu upp á flugeldasýningu í Víkinni

Í Fossvogi Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Strákarnir okkar í U21 árs landsliðinu buðu upp á flugeldasýningu í blíðunni í Víkinni í gær þegar þeir burstuðu Armena 6:1 í öðrum leik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 787 orð | 4 myndir

Úrslitaleikur í Kópavogi

16. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Línur eru loksins farnar að skýrast í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, þegar sextán umferðir hafa verið leiknar. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 586 orð | 4 myndir

Valur þurfti ekki að fara úr öðrum gír

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur átti ekki í teljandi vandræðum með að vinna slaka Framara, 20:14, á heimavelli sínum í 1. umferð Olísdeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Meira
10. september 2019 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Val gegn Fram í Reykjavíkurslag

Valur fer vel af stað í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, en liðið vann sex marka sigur gegn Fram í fyrstu umferð deildarinnar í Origo-höllinni á Hlíðarenda í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.