Greinar fimmtudaginn 12. september 2019

Fréttir

12. september 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

375 á biðlista eftir hjúkrunarrými

Að meðaltali voru 375 manns á biðlista eftir hjúkrunarrými á öðrum fjórðungi ársins, samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 815 orð | 8 myndir

Alltaf óteljandi

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ótalmargir dalir liggja langt inn í landið fyrir norðan, frá Hrútafirði austur í Þingeyjarsýslur. Flestir eru dalirnir langir, hlíðarnar háar, yfirleitt vel grónar og stundum skógi vaxnar. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Í september Ljósblár himinn. Dimmblá fjöll og dökkgræn grenitré. Náttúran dró upp fagra síðsumarmynd við Elliðavatn. Eða kannski er þetta haustmynd? Það fer eftir því hvernig litið er á... Meira
12. september 2019 | Innlent - greinar | 1483 orð | 1 mynd

„Ekkert okkar er með þetta“

Linda Baldvinsdóttir, pistlahöfundur á Smartlandi, segir að það séu verkefni í hverju húsi. Ástæðan fyrir því að við höldum að svo sé ekki er sú að við erum misgóðir leikarar í lífinu. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Bjórhátíð í gróðurhúsi í Hveragerði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta verður bara venjuleg bjórhátíð nema hún er haldin inni í gróðurhúsi. Það er reyndar kannski ekkert venjulegt við það,“ segir Elvar Þrastarson, einn eigenda Ölverks í Hveragerði. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Fagna „betri brag“ á þingstörfum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég held að umræðurnar verði markvissari. Mér líst ljómandi vel á þetta og þetta er í takt við það sem lagt var upp með forðum,“ segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri-grænna. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð

Flýta lagningu háspennulínu vegna vindorkugarða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet hyggst flýta undirbúningi fyrir lagningu nýrrar háspennulínu úr Hvalfirði í Hrútafjörð eða nágrenni. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Græn bílastæði við Bessastaði

Garðabær hefur auglýst breytingu á deiliskipulagi á Álftanesi vegna forsetasetursins á Bessastöðum. Tillagan gerir ráð fyrir breytingum á aðkomu og bílastæðum framan við Bessastaði. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Heitur púrrulauksbrauðréttur

Brauðréttir eru ein af undirstöðufæðutegundum þessarar þjóðar. Til að brauðréttur teljist vel heppnaður þarf hann að fylgja ákveðnum hefðum og þessi hér að neðan gerir það svo sannarlega. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hlýjar móttökur á Þingvöllum

Shri Ram Nath Kovind, forseti Indlands, og Savita Kovind forsetafrú fengu hlýlegar móttökur hjá Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra er þau komu til hádegisverðar í Ráðherrabústaðnum á Þingvöllum í gær. Með í för voru Guðni Th. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 480 orð | 3 myndir

Hætt við hótel á Byko-reitnum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir svokallaðan Byko-reit, áður Steindórsreit, þ.e. lóðir nr. 77 við Sólvallagötu og nr. 116 við Hringbraut. Lóðin stendur nálægt Ánanaustum í Vesturbænum, gegnt JL-húsinu við Hringbraut. Meira
12. september 2019 | Innlent - greinar | 91 orð | 1 mynd

K100 í beinni á heilsudögum Fjarðarkaupa

K100 tekur virkan þátt í heilsudögum Fjarðarkaupa sem standa núna yfir. Bein útsending verður frá versluninni á laugardag þar sem mikið verður um að vera. Glæsilegir vinningar verða í Lukkuhjóli K100 sem verður snúið á staðnum. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 836 orð | 2 myndir

Kreppan bundin við Westminster

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Það er mikilvægt að árétta það, að krísan sem nú er í Westminster nær ekki út fyrir breska stjórnkerfið,“ segir Daniel J. Meira
12. september 2019 | Innlent - greinar | 44 orð | 2 myndir

Líf og fjör í Sporthúsinu á K100 deginum

Það var mikið stuð sl. fimmtudag í Sporthúsinu þar sem K100 stóð fyrir K100-deginum þar á bæ. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 814 orð | 2 myndir

Loftslagsváin er stærsta áskorunin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Katrín Jakobsdóttir ræddi loftslagsmálin sérstaklega í stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi, meðal annars í ljósi óstöðugs veðurfars og náttúruhamfara. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Möffinsstyrkur til fæðingardeildar

Fulltrúar frá Ladys Circle klúbbi 15 á Akureyri komu færandi hendi og afhentu fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri afrakstur söfnunarinnar Mömmur og möffins sem efnt var til á hátíðinni Einni með öllu á Akureyri um verslunarmannahelgina í sumar. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð

Norrænir utanríkisráðherrar funda

Í gær hófust fundir utanríkisráðherra Norðurlandaríkjanna og munu þeir verða í Borgarnesi í dag og á morgun. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra býður til fundanna þar sem Ísland gegnir formennsku í utanríkismálasamstarfi ríkjanna. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Norrænt þing um svifflugið haldið hér

Svifflugfélag Íslands var gestgjafi Norræna svifflugssambandsins sem hélt sitt 47. þing sl. helgi. Auk hefðbundinna fundarstarfa fóru þingfulltrúar að sjálfsögðu í svifflug. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 382 orð | 4 myndir

Nýr Magni siglir 10 þúsund mílur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú styttist í að hinn nýi og öflugi dráttarbátur Magni verði afhentur Faxaflóahöfnum. Hans bíður síðan löng og ströng sigling frá Víetnam til Reykjavíkur. Smíðin gengur vel og er á lokastigi. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Safna liði til að bæta aðstöðu í Skógarhólum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landssamband hestamannafélaga (LH) hefur áhuga á að bæta aðstöðuna á áningarstaðnum í Skógarhólum á Þingvöllum. Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að koma að skipulagningu og framkvæmd verksins. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 1016 orð | 4 myndir

Samdráttur í smíði nýrra íbúða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ný íbúðatalning Samtaka iðnaðarins bendir til að dregið hafi úr byggingu nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Þannig voru um 14% færri íbúðir komnar að fokheldu en í mars síðastliðnum. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð

Sífellt meira af kalkþörungum í matvæli

Framleiðsla á vörum til manneldis er vaxandi liður í starfsemi Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal, vex um 15-20% á ári og er nú orðin um 3.000 tonn. Þetta gerist þrátt fyrir að verksmiðjan hafi ekki vottun til framleiðslu matvæla. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Skipstjórinn á bak við búðarborðið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér líkar þetta ágætlega. Vinnudagarnir eru langir, eins og á sjónum, og verkefnið tiltölulega afmarkað eins og þar. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sólarljósið dansaði við mosagræna Uxatinda við Skaftá og Langasjó

Nokkuð þungbúið og skýjað hefur verið undanfarna daga, enda tekið að hausta. Sólin leyfði sér þó að brjótast fram við Skaftá þar sem hún rennur rétt sunnan Langasjávar. Dönsuðu sólargeislarnir þar við mosagræna Uxatinda, sem gnæfa þar yfir ánni. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð

Spáir samdrætti í vetur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir nýja talningu samtakanna á fjölda íbúða á fyrstu byggingarstigum benda til minni umsvifa í byggingariðnaði. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 434 orð | 3 myndir

Stóðu vaktina við Höfða

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Erlendra fyrirmenna sem heimsækja Ísland í opinberum heimsóknum eða öðrum erindum er vandlega gætt. Eggert ljósmyndari var á Bessastöðum þegar Indlandsforseti kom þangað í fyrradag og tók þá mynd af þeim Ágústi Svanssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni í aðgerða- og skipulagsdeild LRH, og Guðbrandi Sigurðssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni í umferðardeild LRH. Þeir hafa báðir langa reynslu af að gæta háttsettra erlendra gesta sem heimsækja Ísland. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Strandarkirkja er það Í messutilkynningum í Morgunblaðinu sl. föstudag...

Strandarkirkja er það Í messutilkynningum í Morgunblaðinu sl. föstudag birtist mynd af Strandarkirkju við Suðurstrandarveg. Í myndatexta var ranglega skrifað Strandakirkja og Suðurstrandavegur og er beðist velvirðingar á... Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 419 orð | 3 myndir

Sumir smíða sumarhús, aðrir kapellu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta tókst bara afskaplega vel, biskupinn kom og blessaði. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Syndsamlega einfaldur eftirréttur

Eftirréttir ættu að vera miklu oftar á borðum. Þessi eftirréttur er með þeim einfaldari – ekki er verra að hann er líka mjög góður. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Sælkerabúðin í Svarfaðardalnum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Krækiber og aðalbláber fáum við alls staðar af landinu og sprettan í sumar hefur verið góð,“ segir Bjarni Óskarsson á Völlum í Svarfaðardal. Meira
12. september 2019 | Erlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Telur að Johnson hafi brotið lög

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Áfrýjunarréttur í Skotlandi úrskurðaði í gær að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefði brotið lög með því að ráðleggja Bretadrottningu að senda þingið heim í fimm vikur á þriðjudaginn var. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Torfið á Tyrfingsstöðum fær nýtt líf

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það hefur verið gaman að sjá gamla bæinn lifna við og öðlast nýjan tilgang. Meira
12. september 2019 | Innlent - greinar | 180 orð | 1 mynd

Tónlistin er hipsumhaps

„Við kynntumst þegar ég var í 9. bekk og sótti um starf í unglingavinnunni á Álftanesi þar sem Fannar var flokkstjóri,“ segir Jökull Breki um fyrstu kynni þeirra félaga. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 741 orð | 4 myndir

Undirbúa tvöföldun framleiðslunnar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslenska kalkþörungafélagið (Ískalk) vinnur að 40% stækkun kalkþörungaverksmiðjunnar á Bíldudal og undirbúningi nýrrar verksmiðju í Súðavík. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð

Úttekt á embætti ríkislögreglustjóra

Ríkisendurskoðun hefur ákveðið að gera stjórnsýsluúttekt á embætti ríkislögreglustjóra, sem fagnar ákvörðuninni, að því er fram kemur í tilkynningu frá ríkislögreglustjóra. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð

Vala og Eyþór ekki í ritarann

Vala Pálsdóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna, og Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, lýstu því bæði yfir í gær að þau hygðust ekki gefa kost á sér í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins. Meira
12. september 2019 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Valda mikilli loftmengun

Slökkviliðsmaður reynir að slökkva eld í skógi á eyjunni Súmötru í Indónesíu þar sem miklir skógareldar hafa geisað og valdið loftmengun í grannríkjunum. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Verslanir í strjálbýli verða styrktar

Byggðastofnun hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til verslana í strjálbýli á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Gert er ráð fyrir að 3-4 verslanir verði styrktar. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Vék mjög oft af fundum ráðsins

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð

Viðræður þokast hægt við BSRB

Kjaraviðræður BSRB við viðsemjendur hafa heldur þokast í rétta átt þótt hægt hafi gengið, segir á vef BRSB. Enn á eftir að leysa úr stórum ágreiningsmálum á borð við styttingu vinnuvikunnar og jöfnun launa milli markaða. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 639 orð | 3 myndir

Villan virðist hafa komið við breytingu

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð | 2 myndir

Þristarnir að skila sér frá Normandí

Flugvél af gerðinni Douglas DC-3 hafði viðkomu á Reykjavíkurflugvelli í vikunni, á leið frá Evrópu og vestur um haf. Vél þessi, sem er í einkaeigu manna á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna, var á Íslandi eins og 15 aðrar sömu gerðar í lok maí sl. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 226 orð | 4 myndir

Þrjár stöðvar á sama stað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ný bensínstöð Olís í Vík í Mýrdal, undir merkjum ÓB, verður opnuð í næstu viku. Þetta er í frásögur færandi einkum sakir þess að þetta er þriðja bensínstöðin í þorpinu, þar sem búa um 450 manns. Meira
12. september 2019 | Innlendar fréttir | 1434 orð | 8 myndir

Þverrandi bænheyrn við hnerra

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Margir kannast eflaust við það að hafa hnerrað af krafti og næsti maður þá sagt „Guð hjálpi þér! Meira

Ritstjórnargreinar

12. september 2019 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Ískyggilegur vöxtur hins opinbera

Í tengslum við nýkynnt fjárlög hafa orðið umræður um sífellt aukin útgjöld ríkisins og er ekki vanþörf á. Í grein Óla Björns Kárasonar alþingismanns hér í blaðinu í gær kom fram að frá árinu 2017 til næsta árs, á þremur árum, sé gert ráð fyrir að útgjöld ríkisins aukist um 139 milljarða króna, eða um 18% að raungildi. Hvernig sem á það er litið þá er það gríðarleg útgjaldaaukning. Ef horft er lengra aftur verða tölurnar enn meira sláandi og ættu að vekja fólk til umhugsunar um að nauðsynlegt sé að stöðva útgjaldaaukninguna eigi ekki illa að fara. Meira
12. september 2019 | Leiðarar | 596 orð

Óvæntur fundur afboðaður í skyndi

Fátt bendir til að talíbanar ætli sér að semja af heilindum Meira

Menning

12. september 2019 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Af eiturlengjum og ljúfkubbum

Kappsmál, nýr skemmtiþáttur um íslenska tungu í umsjón þeirra Bjargar Magnúsdóttur og Braga Valdimars Skúlasonar, lofar góðu en sá fyrsti var sýndur á föstudaginn var og því þáttur númer tvö á dagskrá á morgun. Meira
12. september 2019 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Á réttri hillu í Borgarbókasafni

Boðið verður upp á svokallað lífsstílskaffi í Borgarbókasafninu Sólheimum í dag kl. 17.30. Þá mun Virpi Jokinen, vottaður skipuleggjandi, flytja fyrirlestur undir yfirskriftinni „Á réttri hillu“. Meira
12. september 2019 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Babylon Berlín fær ný verðlaun

Nýr verðlaunaflokkur helgaður leiknum sjónvarpsþáttaröðum hefur verið kynntur til sögunnar hjá Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, EFA, sem afhent verða í Berlín 10. desember. Meira
12. september 2019 | Bókmenntir | 1651 orð | 2 myndir

„Þið leggið rækt við ræturnar“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég þáði verkefnið um hæl og fyrir því eru nokkrar ástæður,“ segir danska leikkonan Sofie Gråbøl þegar hún er spurð um aðkomu sína að kynningu á Íslendinga- og fornaldasögunum. Í tengslum við 100 ára fullveldisafmæli Íslands hefur Gråbøl tekið þátt í dagskrám víðs vegar um Danmörku, m.a. í Kaupmannahöfn, Óðinsvéum, Álaborg og Árósum með Annette Lassen, ritstjóra átta binda útgáfu Íslendingasagnanna sem út komu 2014 í danskri, sænskri og norskri þýðingu. Þar hefur Lassen flutt fyrirlestra um Íslendingasögurnar og Gråbøl lesið upp. Meira
12. september 2019 | Tónlist | 419 orð | 1 mynd

Bítlasagan breytt

Hljóðupptaka af fundi sem Bítlarnir áttu fyrir 50 árum hefur leitt í ljós að þeir stefndu að því að gera aðra plötu eftir að Abbey Road , síðasta platan sem Bítlarnir hljóðrituðu, kom út ( Let It Be var hljóðrituð á undan henni en kom út á eftir henni). Meira
12. september 2019 | Fólk í fréttum | 62 orð | 2 myndir

Bókmenntatónleikar í Norræna húsinu

Þekktasta ljóðasafn Inger Christensen, Alfabet (1981), verður flutt í sem hljóðverk eftir tónskáldið Hannah Schneider í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.30. Meðal flytjenda eru Sjón og Gerður Kristný. Meira
12. september 2019 | Kvikmyndir | 665 orð | 2 myndir

Buslandi barnæska

Leikstjórar: Elín Hansdóttir, Hanna Björk Valsdóttir, Anna Rún Tryggvadóttir. Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson. 72 mín. Ísland, 2019. Meira
12. september 2019 | Bókmenntir | 276 orð | 3 myndir

Eiríkur lofar góðu

Eftir Eirík P. Jörundsson. Veröld, 2019. Kilja, 423 bls. Meira
12. september 2019 | Tónlist | 782 orð | 3 myndir

Fimmtug hljómsveit mætir í ýkt „tjill“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Öll flóran í raftónlistarsenunni stendur gestum Extreme Chill festival, fjögurra daga raftónlistarhátíðar sem hefst í Reykjavík í dag, 12. september, til boða. Meira
12. september 2019 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Karl rifjar upp bernskudagana

Karl Sigurbjörnsson, prestur og fyrrverandi biskup Íslands, verður kvöldgestur Hannesarholts í kvöld. Karl mun sýna á sér nýja hlið og tekur til máls kl. 20. Hann mun rifja upp bernskudaga sína á Skólavörðuholti. Meira
12. september 2019 | Kvikmyndir | 602 orð | 3 myndir

Lífið of stutt fyrir vond hlutverk

„Ég nýt þess að geta jöfnum höndum unnið á leiksviði, hvíta tjaldinu og sjónvarpsskjánum,“ segir Sofie Gråbøl, sem flestir landsmenn þekkja úr sjónvarpsþáttaröðum á borð við Forbrydelsen (2007-2012) og Fortitude (2015-2018). Meira
12. september 2019 | Bókmenntir | 270 orð | 1 mynd

Malm með fyrirlestur Sigurðar Nordals

Mats Malm, prófessor, þýðandi og ritari Sænsku akademíunnar (SA), flytur opinberan fyrirlestur í Norræna húsinu laugardaginn 14. september kl. 16 á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals. Meira
12. september 2019 | Kvikmyndir | 193 orð | 2 myndir

Rússneskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís

Fimm rússneskar kvikmyndir verða á dagskrá rússneskra kvikmyndadaga á Íslandi sem hefjast í Bíó Paradís í kvöld og standa yfir til og með 15. september. Er þetta í sjöunda sinn sem dagarnir eru haldnir í kvikmyndahúsinu. Meira
12. september 2019 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Samtal við listamenn Haustlauka

Listamennirnir Snorri Ásmundsson, Curver Thoroddsen, Ásgerður Birna Björnsdóttir og Þóranna Björnsdóttir segja í kvöld kl. 20 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi frá verkum sínum á sýningunni Haustlaukar sem nú fer fram víða um borgina. Meira
12. september 2019 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Síðasta haustið keppir um lundann

Heimildarmyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg verður ein þeirra mynda sem keppa í ár um aðalverðlaun Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, Gullna lundann og er það aðeins í annað sinn í 16 ára sögu keppninnar sem íslensk mynd er... Meira
12. september 2019 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Tilnefnt til YAM

Hljómsveitarverkið „Maxímús Músíkús fer á fjöll“, eða „Maximus Musicus Explores Iceland“ í enskri þýðingu, er tilnefnt til evrópsku verðlaunanna YAMaward sem stendur fyrir Young Audiences Music Awards, í flokki bestu... Meira
12. september 2019 | Myndlist | 201 orð | 1 mynd

Uppgötvaði sínar eigin dulrænu hliðar á Íslandi

Töfrum slungin nefnist ljósmyndasýning Söru G. Amo sem opnuð var í gær í Borgarbókasafninu í Grófinni. Meira
12. september 2019 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Upphafstónleikar Sinfóníunnar í kvöld

Jean-Efflam Bavouzet leikur einleik í Píanókonsert fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel á fyrstu áskriftartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem fram fara í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30. Meira
12. september 2019 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Verk Ketils sýnd í Litla galleríinu

Sýning á myndlistarverkum Ketils Larsen verður opnuð í dag kl. 18 í Litla galleríinu á Strandgötu 19 í Hafnarfirði. Er það fyrsta sýningin sem haldin er á verkum Ketils eftir andlát hans og er hún haldin til minningar um hann. Meira

Umræðan

12. september 2019 | Velvakandi | 162 orð | 1 mynd

Hvaða hrunadans er í gangi í pólitíkinni?

Áhersla á orkupakka 3 með opinni gátt til ESB er furðuleg pólitík þ.e. í stað þess að nýta hér vistvæna umframorku til hátæknistarfa og hagvaxtar. Samningar eru víða lausir og samhliða berast upplýsingar um miklar launahækkanir sl. Meira
12. september 2019 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Kardemommusjóðurinn

Eftir Pál Baldvin Baldvinsson: "Setja þarf Kardemommusjóðnum stofnskrá, skilgreina hlutfall höfundarréttar af miðaverði, skipa sjóðnum stjórn sem hefur armslengd frá rekstri Þjóðleikhússins." Meira
12. september 2019 | Aðsent efni | 886 orð | 1 mynd

Nei, það er ekki búið að skipta um þjóðfána

Eftir Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur: "Með því að fræðast um hinsegin fólk og fjölbreytni þá sköpum við samfélag þar sem við getum öll dafnað og átt sömu tækifærin." Meira
12. september 2019 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Róttækur velferðarpakki Flokks fólksins

Ríkisstjórnin ætlar ekkert að gera til að rjúfa fátæktina sem stjórnvöld undanfarinna áratuga hafa viðhaldið grímulaust gegn þeim sem höllustum fæti standa í samfélaginu. Meira
12. september 2019 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Um fjölda, stærðir, tíma og hagsmuni

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Stofnun sem telur sig þurfa að tala einu máli eða þegja vegna hagsmuna verkefna sinna getur ekki verið trúverðug vísindastofnun." Meira

Minningargreinar

12. september 2019 | Minningargreinar | 8841 orð | 2 myndir

Atli Eðvaldsson

Atli Eðvaldsson fæddist í Reykjavík 3. mars 1957. Hann lést á líknardeild Landspítalans 2. september 2019. Atli var sonur Eðvalds Hinrikssonar og Sigríðar Bjarnadóttur. Hann var næstyngstur fjögurra systkina, þeirra Bjarna, Jóhannesar og Önnu. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2019 | Minningargreinar | 845 orð | 1 mynd

Gunnar Albertsson

Gunnar Albertsson frá Skagaströnd fæddist 7. nóvember 1933 á Keldulandi í Skagahreppi, Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést 27. júlí 2019 á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1020 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurgestur Ingvarsson

Sigurgestur Ingvarsson fæddist á Uxahrygg í Rangárþingi 10. nóvember 1933. Hann lést 1. september 2019. Foreldrar hans voru Ingvar Sigurðsson, f. 30. mars 1901 á Nesi í Norðfirði, og Hólmfríður Einarsdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2019 | Minningargreinar | 3144 orð | 1 mynd

Sigurgestur Ingvarsson

Sigurgestur Ingvarsson fæddist á Uxahrygg í Rangárþingi 10. nóvember 1933. Hann lést 1. september 2019. Foreldrar hans voru Ingvar Sigurðsson, f. 30. mars 1901 á Nesi í Norðfirði, og Hólmfríður Einarsdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2019 | Minningargreinar | 3026 orð | 1 mynd

Símon Ólason

Símon Ólason fæddist á Hnappavöllum í Öræfum, Austur-Skaftafellssýslu, 21. apríl 1951. Hann varð bráðkvaddur á Krít 23. ágúst 2019. Símon var sonur hjónanna Guðrúnar Gísladóttur, húsfreyju á Hnappavöllum og síðar í Reykjavík, f. 27. desember 1926, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. september 2019 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Fleiri launagreiðendur

18.489 launagreiðendur voru að jafnaði á Íslandi frá ágúst 2018 til júlí 2019 og fjölgaði þeim um 300, eða um 1,7% frá síðustu 12 mánuðum þar á undan. Á sama tímabili greiddu launagreiðendur að meðaltali um 194.500 einstaklingum laun sem er aukning um... Meira
12. september 2019 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Rautt um að litast í Kauphöll Íslands

Rautt var um að litast í Kauphöll Ísland s í gær þar sem ekki eitt einasta félag hækkaði í verði. Mest lækkuðu hlutabréf Sýnar , eða um 2,93% í 40 milljóna viðskiptum og stendur gengi bréfanna í 26,5 kr. Meira
12. september 2019 | Viðskiptafréttir | 506 orð | 2 myndir

Segir Ísland framsækið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
12. september 2019 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Vilja að 50% starfsfólks ljúki námi

Forsvarsmenn fiskeldisfyrirtækisins Arnarlax hafa sett sér það markmið að 50% starfsmanna fyrirtækisins ljúki námi í fiskeldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira

Daglegt líf

12. september 2019 | Daglegt líf | 526 orð | 3 myndir

Lyf, náttúrulyf eða náttúruvara?

Oft getur reynst erfitt að átta sig á muninum á lyfi, náttúrulyfi og náttúruvöru enda mikill hluti lyfja frá náttúrunni kominn. Meira
12. september 2019 | Daglegt líf | 915 orð | 1 mynd

Steindór bróðir brýndi mig til dáða

Kvæðamannafélagið Iðunn heldur upp á 90 ára afmæli um helgina og býður m.a. upp á sögugöngu, rímnamaraþon og hátíðardagskrá þar sem Snúllurímur verða kveðnar í fyrsta sinn. Rósa Jóhannesdóttir og börnin hennar eru öll mikið kvæðafólk og leggja sitt af mörkum við að halda hefðinni lifandi. Meira

Fastir þættir

12. september 2019 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. Hb1 0-0 9. Be2 b6 10. 0-0 Bb7 11. d5 Bxc3 12. h4 Dd6 13. h5 Rd7 14. Hb3 Bg7 15. hxg6 hxg6 16. Rg5 Rf6 17. Hh3 Had8 18. Dc2 Bc8 19. Hh4 e5 20. Db3 Hfe8 21. f4 He7 22. Dg3 c4... Meira
12. september 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
12. september 2019 | Árnað heilla | 740 orð | 3 myndir

„Arkitektúr og myndlist eru systkin“

Ragnheiður Þóra Ragnarsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 12. september 1949. Hún ólst upp á Brávallagötunni í Vesturbænum til sex ára aldurs. Fjölskyldan flutti síðan á Rauðalæk og gekk hún í Laugarnesskóla. Meira
12. september 2019 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Brúðkaupsbugun á Ítalíu

Stóra stundin nálgast hjá Tobbu Marinós og Kalla Sig. en um helgina gifta þau sig á Ítalíu. Ísland vaknar tók púlsinn á Tobbu sem virtist vera við það að bugast. „Ég var heilsteypt manneskja fyrir nokkrum vikum en svo klikkaðist ég. Meira
12. september 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Í dag, 12. september, eiga hjónin Hekla Ragnarsdóttir og Þórgnýr Þórhallsson 60 ára brúðkaupsafmæli. Þau voru gefin saman á þessum degi 1959 í Siglufjarðarkirkju af séra Ragnari Fjalari... Meira
12. september 2019 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Guðni Magni Kristjánsson

40 ára Guðni ólst upp í Engjaseli í Breiðholti en býr á Völlunum í Hafnarfirði. Hann er flugmaður og vélvirki að mennt og er flugmaður hjá leiguflugfélaginu Smart-Lynx. Maki : Margrét Einarsdóttir, f. 1978, tækniteiknari. Meira
12. september 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Hallur Ingólfsson

50 ára Hallur er Reykvíkingur, er menntaður tækniteiknari frá Iðnskólanum en starfar sem tónlistarmaður. Hann starfrækir hljómsveitina Skepna sem gaf út plötu í sumar, en semur aðallega tónlist fyrir kvikmyndir, leikhús og dansverk. Meira
12. september 2019 | Í dag | 46 orð

Málið

Tiltekið atriði í málarekstri manna nokkurra var sagt hafa komið fram í „málaferli“ þeirra. En málaferli er fleirtala: maður stendur í málaferlum o.s.frv. Meira
12. september 2019 | Í dag | 239 orð

Stafganga og Sveinfríður síétandi

Hjálmar Freysteinsson yrkir á heimasíðu sinni limruna „Stafganga“: Á því er varla neinn vafi að velgengni mesta þeir hafi, sem hafa þann sið að hika ekki við að nota staðlausa stafi. Meira

Íþróttir

12. september 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn leika ekki um verðlaun á HM

Bandaríkjamenn eru úr leik á HM karla í körfuknattleik í Kína eftir tap fyrir Frakklandi í 8-liða úrslitum, 89:79. Bandaríkin hafa unnið síðustu tvær keppnir, 2010 og 2014, en nú er ljóst að Bandaríkjamenn verja ekki heimsmeistaratitilinn. Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Breiðablik á fína möguleika

Í Smáranum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik er í góðum málum eftir glæsilegan 3:2-sigur gegn Tékklandsmeisturum Sparta Prag í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvellinum í gærkvöld. Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 83 orð | 2 myndir

BREIÐABLIK – SPARTA PRAG3:2

0:1 Christina Burkenroad 3. 1:1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 15. 1:2 Christina Burkenroad 37. 2:2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 78. 3:2 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 80. Gul spjöld Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir... Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Búlgarskur liðsstyrkur til ÍR

Körfuknattleiksdeild ÍR hefur samið við Búlgarann Georgi Boyanov um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili. Boyanov er 26 ára gamall og 201 sentímetri að hæð. Hann kemur til ÍR frá Cherno Mo, sem leikur í búlgörsku NBL-deildinni. Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Eftir úrslitin í Albaníu eru sjálfsagt margir tilbúnir að afskrifa þann...

Eftir úrslitin í Albaníu eru sjálfsagt margir tilbúnir að afskrifa þann möguleika að karlalandsliðið í knattspyrnu komist á þriðja stórmótið í röð. En landsliðsmennirnir geta enn náð markmiðum sínum og ég er ekki tilbúinn að útiloka það. Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 198 orð | 2 myndir

ÍBV felldi HK/Víking

Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is HK/Víkingur féll úr úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi er liðið tapaði 3:1-fyrir ÍBV, í Vestmannaeyjum. Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 55 orð | 2 myndir

ÍBV – HK/VÍKINGUR 3:1

1:0 Emma Kelly 52. 2:0 Brenna Lovera 59. 3:0 Brenna Lovera 77. 3:1 Simone Kolander 84. Gul spjöld Caroline Van Slambrouck (ÍBV). Dómari : Arnar Ingi Ingvarsson, 5. Áhorfendur : 70. Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Lokakeppni HM karla 8-liða úrslit: Bandaríkin – Frakkland 79:89...

Lokakeppni HM karla 8-liða úrslit: Bandaríkin – Frakkland 79:89 Ástralía – Tékkland 82:70 *Í undanúrslitum á morgun leikur Spánn við Ástralíu og Argentína við... Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 695 orð | 3 myndir

Metnaðurinn minnkar ekki á Ásvöllum

Haukar Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukar í Hafnarfirði eru þekkt stærð í handboltanum hér heima. Morgunblaðið spjallaði við leikstjórnandann Tjörva Þorgeirsson um Haukaliðið og tímabilið sem er nýhafið. Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 69 orð

Miðherji til Skallagríms

Dönsk landsliðskona, Emilie Hesseldal, er gengin í raðir Skallagríms í Borgarnesi í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Karfan.is greindi frá þessu í gær og þar kemur fram að um 186 cm háan miðherja sé að ræða. Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 202 orð | 3 myndir

*Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy var í gær útnefndur kylfingur...

*Norðurírski kylfingurinn Rory McIlroy var í gær útnefndur kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni en það voru kylfingar á mótaröðinni sem tóku þátt í kosningunni. Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Selfoss 30:32 Haukar – HK 28:24 Staðan...

Olísdeild karla FH – Selfoss 30:32 Haukar – HK 28:24 Staðan: ÍR 110033:262 ÍBV 110030:242 Valur 110020:142 Haukar 110028:242 Selfoss 110032:302 Afturelding 110028:272 KA 100127:280 FH 100130:320 HK 100124:280 Stjarnan 100124:300 Fram... Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – HK/Víkingur 3:1 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – HK/Víkingur 3:1 Staðan: Valur 16151061:946 Breiðablik 16142048:1344 Selfoss 1691620:1728 Þór/KA 1673628:2724 Fylkir 1671821:3222 KR 1661923:3019 Stjarnan 1661918:3119 ÍBV 16501127:4215 Keflavík 16311224:3710... Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sara hvíld í stórsigri Wolfsburg

Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg er svo gott sem komið áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu eftir 10:0-útisigur gegn Mitrovica frá Kósóvó í fyrri leik liðanna í Kósóvó í gær. Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 438 orð | 4 myndir

Selfoss vann meistaraslaginn

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslandsmeistarar Selfyssinga gerðu góða ferð í Hafnarfjörð í kvöld þar sem þeir lögðu bikarmeistara FH 32:30 í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 764 orð | 4 myndir

Setja stefnuna hátt í Kaplakrika

FH Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
12. september 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Sætur sigur Blika í fjörugum leik

Íslandsmeistararnir í Breiðabliki unnu magnaðan 3:2 sigur á Spörtu Prag í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gærkvöld. Breiðablik lenti 1:2 undir í leiknum en tókst engu að síður að kreista fram sætan sigur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.