Greinar mánudaginn 16. september 2019

Fréttir

16. september 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð

828 milljónir í endurgreiðslu

Endurgreiðslur úr ríkissjóði vegna 25% framleiðslukostnaðar við gerð kvikmynda eða sjónvarpsefnis sem fellur til hér á landi nema um 828 milljónum króna það sem af er ári að því er fram kemur á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands sem hefur uppfært yfirlit... Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Arinbjörn brotlegur í starfi sínu

Arinbjörn Snorrason, formaður Lögreglufélags Reykjavíkur, var árið 2007 ákærður fyrir brot í opinberu starfi, og lauk málinu með viðurlagaákvörðun í héraðsdómi þar sem honum var gert að greiða sekt að fjárhæð 200.000 krónur. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Álagsatvikum fer nú fjölgandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Atvikum hefur farið fjölgandi á bráðamóttöku Landspítalans þar sem eitthvað hefur farið úrskeiðis við meðhöndlun sjúklinga. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð

Álagstoppar verði minnkaðir

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu á morgun leggja fram tillögu í borgarstjórn um að samþykkt verði að auka sveigjanleika afgreiðslutíma stofnana og fyrirtækja borgarinnar og stuðla að því að aðrir atvinnurekendur geri hið sama með það að... Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Vetur nálgast Enn er grænn litur á gróðri við Fjárborgir ofan Reykjavíkur þótt fyrsti snjórinn hafi fallið á Skálafell. Snjór er einnig kominn í Esju og fleiri fjöll við... Meira
16. september 2019 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bandaríska fánanum víða veifað í Hong Kong

Bandaríska fánanum var víða veifað á mótmælum í Causeway Bay í Hong Kong um helgina. Milljónir innfæddra hafa tekið þátt í mótmælunum sem hafa staðið yfir síðustu þrjá mánuði. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Bændur vilja fækka um allt að 5.000 fjár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Rúmlega 20 sauðfjárbændur hafa sótt um að gera aðlögunarsamninga við ríkið og hyggjast fækka upp undir 5.000 fjár samtals. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Erfitt að tryggja öryggi allra sjúklinga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Erfitt er að tryggja fullkomlega öryggi allra sjúklinga á bráðamóttöku þegar margir sjúklingar eru tepptir þar og komast ekki á legudeildir, að mati yfirlæknis bráðamóttöku Landspítalans. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Funda vegna lungnasjúkdóms

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Fyrirliðinn skráir sjálfur sögu félagsins

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er appelsínugulur og grænn í gegn,“ segir Bjartur Aðalbjörnsson, fyrirliði karlaliðs Einherja á Vopnafirði í knattspyrnu. Meira
16. september 2019 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fæðing 9/11 vakti undrun starfsmanna

Fæðing stúlku í Tennessee í Bandaríkjunum hinn 11. september hefur vakið nokkra athygli en stúlkan fæddist klukkan 9.11 og vó 9 pund og 11 únsur. Vakti þessi tilviljun mikla undrun heilbrigðisstarfsmanna samkvæmt fréttavef BBC. 11. Meira
16. september 2019 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hafa borið kennsl á 44 lík úr brunni

Borin hafa verið kennsl á 44 lík sem fundust ofan í brunni rétt fyrir utan borgina Guadalajara í Jalisco-ríki í Mexíkó fyrr í mánuðinum. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Hafa ekki fundið fleiri falsaðar Stórvalsmyndir

„[Lögreglan] rakst bara á vegg, að ég held, og ég hef ekki heyrt að neitt meira hafi komið út úr því. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Listin og náttúran í umhverfinu á hjóli

Hjólafærni, Listasafn Reykjavíkur og Landssamtök hjólreiðamanna bjóða upp á hjólatúr með leiðsögn í dag, mánudag. Lagt er af stað frá Ásmundarsafni við Sigtún kl. 18 og hjólað um Laugardalinn og Fossvog. Ferðin endar síðan við Mathöll Höfða. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 2 myndir

Líf, fjör og fjölbreytileiki á Midgard

Mikið líf og fjör var á aðdáendaráðstefnunni Midgard sem fór fram í annað sinn hér á landi um helgina. Fjöldi gesta sótti hátíðina sem haldin var í Fífunni og mættu margir í skrautlegum búningum og tóku þátt í búningakeppni hátíðarinnar sem var í gær. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Lögreglan rannsakar umhverfisslys á nýjan leik

Ríkissaksóknari hefur falið lögreglustjóranum á Vesturlandi að rannsaka frekar ástæður umhverfisslyss sem varð í Andakílsá á árinu 2017. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Margir gefast upp á skammtímaleigu

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Í ár hafa reglulega birst fréttir af samdrætti í sölu á gistingu í gegnum Airbnb og svipaðar síður. Meira
16. september 2019 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Mike Pompeo bendir á Írana

Olíufyrirtækið Aramco, sem er í eigu sádi-arabíska ríkisins, lagði í gær allt kapp á undirbúning til að koma framleiðslu aftur í gang á framleiðslusvæðum fyrirtækisins sem urðu fyrir tveimur drónaárásum á laugardag. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð

Nota íslenskt hráefni í nýrri gosgerð

„Við erum með allskonar uppskriftir í pípunum, allt frá endurgerð á gömlum gosdrykkjarstílum sem ekki hafa sést í áratugi hérlendis, yfir í nýjar og framsæknari hugmyndir. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Ný gosgerð lítur dagsins ljós

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það eru alltaf fleiri og fleiri sem hafa áhuga á hráefnunum sjálfum og uppruna þeirra og vilja áhugaverðar og framsæknar vörur sem framleiddar eru á heiðarlegan hátt. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Óhætt að gefa Tjarnarfuglunum brauð í haust og vetur

Þótt hryssingslegt veður væri við Reykjavíkurtjörn í gær voru börn og fullorðnir á ferðinni og sumir gáfu fuglunum brauð. Á sumrin er mælst til þess að brauði sé ekki dreift því það getur dregið að máva sem í leiðinni hirða gjarnan upp unga. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Rafrettur valda áhyggjum

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að nýlegar fréttir um lungnasjúkdómafaraldur í Bandaríkjunum, sem virðist tengjast rafrettunotkun, séu mikið áhyggjuefni en rúmlega 450 manns þar í landi hafa greinst með... Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 344 orð

Seltirningum barst óvænt rukkun

Jón Birgir Eiríksson Teitur Gissurarson Borið hefur á því meðal íbúa á Seltjarnarnesi að þeim berist reikningar frá Hitaveitu Seltjarnarness, sumir hverjir fyrir yfir 100 þúsund krónur, þar sem borið er við vanreiknaðri orku aftur í tímann. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Staðan góð en vel þarf að fylgjast með

Staða Íslands er góð, en fylgjast þarf með þróun í tilteknum geirum á borð við ferðaþjónustu og sjávarútveg. Þetta segir Angel Gurria, framkvæmdastjóri OECD, sem kynnir í dag Economic Survey fyrir Ísland. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 886 orð | 1 mynd

Stjórnmálamönnum nauðsynlegt

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is „Á heildina litið hafið þið góða sögu að segja,“ segir Angel Gurria, framkvæmdastjóri OECD, sem staddur er hér á landi í þeim tilgangi annars vegar að taka þátt í ráðstefnunni „Að mæla árangur með hagvexti og hamingju“ sem haldin verður í Háskóla Íslands í dag. Hins vegar liggur leið hans í fjármála- og efnahagsráðuneytið í dag þar sem hann kynnir OECD Economic Survey of Iceland, úttekt sem unnin er og kynnt á tveggja ára fresti. Gurria segir það stjórnmálamönnum nauðsynlegt að styðjast við fleiri mælikvarða á velsæld heldur en hina hefðbundnu. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Úrfelli og vatnavextir tafði rekstur

Leitarmenn á Holtavörðuheiði fengu leiðinlegt veður. Vatnavextir og úrkoma tafði þá mjög við reksturinn í Þverárrétt. Þurftu þeir frá að hverfa við Hvassá í nágrenni Fornahvamms en ær sem stökk út í drapst í ánni. Féð var síðan rekið yfir ána á brú. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Vilja fá eftirlit með fiskeldinu vestur á firði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við viljum fá eftirlit með fiskeldi hingað á svæðið, þar sem eldið er stundað. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Vill efla félagsstarf flokksins

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Jón Gunnarsson var kjörinn nýr ritari Sjálfstæðisflokksins á flokksráðsfundi flokksins á Hótel Nordica á laugardag. „Þetta leggst mjög vel í mig. Meira
16. september 2019 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Virkja fólk til þátttöku

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði er ekki alltaf meðvitað um rétt sinn og stöðu sem býður hættunni heim. Okkur sem störfum í verkalýðshreyfingunni er því mikilvægt að eiga virkt samtal við félagsmenn og virkja þá til þátttöku,“ segir Alma Pálmadóttir, félags og kjarafulltrúi hjá Eflingu - stéttarfélagi. Meira
16. september 2019 | Erlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Öruggur um að samningur náist

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fundar með Jean-Claude Juncker, fráfarandi forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), og Michel Barnier, aðalsamningamanni ESB, í Lúxemborg í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2019 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Sumarhöfn var aldrei markmiðið

Þingmenn allra flokka í Suðurkjördæmi hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um óháða úttekt á Landeyjahöfn. Þar kemur fram að úttektinni skuli lokið eigi síðar en í lok mars 2020. Með þingsályktunartillögunni er óskað sérstaklega eftir því að svarað verði spurningum um það í fyrsta lagi hvort hægt er að gera þær úrbætur á höfninni að dýpkunarþörfin minnki verulega eða hverfi. Meira
16. september 2019 | Leiðarar | 245 orð

Það þarf að verja lýðræðið

Ekki má bíða þar til síðasta sneiðin er skorin af sjálfsákvörðunarrétti einstaklinga og þjóða Meira
16. september 2019 | Leiðarar | 368 orð

Þola tillögurnar ekki opnar umræður?

Það getur varla verið góð skýring á leyndinni sem umlykur tillögur um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu Meira

Menning

16. september 2019 | Tónlist | 496 orð | 2 myndir

Alþýðutónskáld lagað að nútímanum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tónsmíðar Ísólfs Pálssonar, alþýðutónskálds sem uppi var á árunum 1871 til 1941, eru nú aðgengilegar almenningi á rafrænu formi fyrir tilstilli afkomenda Ísólfs. Meira
16. september 2019 | Kvikmyndir | 54 orð | 7 myndir

Kvikmyndastjörnur hafa síðustu daga dvalið í Toronto þar sem fram fór...

Kvikmyndastjörnur hafa síðustu daga dvalið í Toronto þar sem fram fór alþjóðleg kvikmyndahátíð. Stjörnurnar mættu á rauða dregilinn til að kynna nýjustu myndir sínar. Meira
16. september 2019 | Myndlist | 840 orð | 6 myndir

Þeir mótuðu sjálfsmynd Dana

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á fyrri hluta nítjándu aldar færðust sjálfstæðishræringar í aukana meðal íslenskra menntamanna sem ýmist höfðu numið í höfuðstaðnum Höfn eða dvöldu þar og störfuðu. Lítið fór hins vegar fyrir sjónlistarpælingum í þeim hópi, þótt fyrstu Íslendingarnir hefðu vissulega reynt fyrir sér hvað menntun varðar á því sviði skömmu áður og á þeim tíma. Meira

Umræðan

16. september 2019 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Beinin heim

Eftir Hilmar J. Malmquist: "Mikill akkur væri í því að fá hingað heim aðra tveggja beinagrinda af Íslandssléttbak sem hvílt hefur í kjallarageymslu í Kaupmannahöfn í rúm 100 ár." Meira
16. september 2019 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Stóraukinn stuðningur við íslenskar fjölskyldur

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Allt eru þetta aðgerðir sem fela í sér raunverulegar kerfisbreytingar fyrir fjölskyldur landsins." Meira
16. september 2019 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Velsældarhagkerfi?

Nýlega hafa stjórnmálamenn byrjað að nota orðið „velsældarhagkerfi“. Ef ég myndi heyra stjórnmálamann nota þetta orð þá myndi mér strax detta í hug að þetta væri einver orwellísk nýlenska (e. Meira

Minningargreinar

16. september 2019 | Minningargreinar | 6323 orð | 1 mynd

Bjarni Eyjólfur Guðleifsson

Bjarni Eyjólfur Guðleifsson fæddist 21. júní 1942 í Reykjavík. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. september 2019. Foreldrar Bjarna voru hjónin Sigurborg Eyjólfsdóttir húsmóðir, f. 1906, d. 1997, og Guðleifur Kristinn Bjarnason símvirki, f. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2019 | Minningargreinar | 2745 orð | 1 mynd

Björn Jensson

Björn Jensson fæddist í Reykjavík 30. desember 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 30. ágúst 2019. Foreldrar Björns voru Jens Bjarnason skrifstofustjóri, f. 4. september 1894, d. 27. febrúar 1952, og Guðrún S. Helgadóttir húsmóðir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2019 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

Gyða Örnólfsdóttir

Gyða Örnólfsdóttir fæddist á Norðfirði 3. febrúar 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 20. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Örnólfur Sveinsson bátasmiður, f. í Viðfirði 27. maí 1895, d. 1978, og Guðrún Anna Björnsdóttir, f. á Vaði í Skriðdal 6. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2019 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd

Höskuldur Aðalsteinn Sigurgeirsson

Höskuldur Aðalsteinn Sigurgeirsson fæddist á Húsavík 19. maí 1932. Hann lést á Dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 2. september 2019. Foreldrar hans voru Sigurgeir Aðalsteinsson, verslunarmaður á Húsavík, f. 5. mars 1898 í Haga í Aðaldal, d. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2019 | Minningargreinar | 2477 orð | 1 mynd

Ólöf Svana Samúelsdóttir

Ólöf Svana Samúelsdóttir fæddist 9. maí 1944 á Hrafnabjörgum í Laugardal, Ísafjarðardjúpi. Hún lést á Kvennadeild Landspítalans 6. september 2019. Foreldrar Svönu voru Hildur Hjaltadóttir, ljósmóðir, f. 22.7. 1909, d. 29.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2019 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 2 myndir

Hafa efasemdir um ágæti líbrunnar

Fjármálaráðherrar Þýskalands og Frakklands telja rafmyntina líbru geta ógnað fjármálastöðugleika. Meira
16. september 2019 | Viðskiptafréttir | 837 orð | 3 myndir

Skaffa atvinnulífinu dýrmæt verkfæri

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að sögn Jóhönnu Vigdísar Guðmundsdóttur er það ekki síst undir atvinnulífinu komið að halda íslenskunni á lofti á stafrænni öld. Meira

Daglegt líf

16. september 2019 | Daglegt líf | 829 orð | 2 myndir

Undirlagður af saltbakteríunni

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Það skiptir máli hvernig saltið er samsett og lágnatríumsalt okkar Helga er því innlegg í baráttuna við háþrýsting og hjarta- og æðasjúkdóma. Þeir sem eru með háþrýsting geta borðað eins mikið og þeir vilja af okkar salti, því þeir fá alltaf rétt hlutfall af jónum,“ segir Egill Einarsson sem ásamt félaga sínum Helga Sigurjónssyni hefur sett á markað heilsusalt sem inniheldur 60 prósentum minna af natríumjónum en annað borðsalt. Meira

Fastir þættir

16. september 2019 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 0-0 5. d4 d6 6. a4 a5 7. Rc3 Rc6...

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 0-0 5. d4 d6 6. a4 a5 7. Rc3 Rc6 8. Rb5 Bd7 9. He1 e5 10. dxe5 dxe5 11. e4 Dc8 12. De2 Bg4 13. c3 Hd8 14. Dc2 Dd7 15. Be3 De7 16. h3 Be6 17. b3 Re8 18. Bf1 f6 19. Rd2 Kh8 20. Rc4 f5 21. Bg2 f4 22. gxf4 exf4 23. Meira
16. september 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
16. september 2019 | Í dag | 293 orð

Af Trump og náðarsól pólitíkurinnar

Ég hitti karlinn á Laugaveginum á horninu við Vegamótastíginn, hann tvísté þar og hallaði höfðinu fram og aftur en alltaf til vinstri. Og hann var órólegur, sagðist hafa skroppið austur á land. „Þeir tala skrýtilega þar,“ sagði hann. Meira
16. september 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akureyri Emilía Lexí Birkisdóttir fæddist 2. janúar 2019. Hún vó 4.300 g...

Akureyri Emilía Lexí Birkisdóttir fæddist 2. janúar 2019. Hún vó 4.300 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Þórey Rut Eyþórsdóttir og Birkir Már Gunnarsson... Meira
16. september 2019 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Bjarni Már Magnússon

40 ára Bjarni fæddist í Gautaborg og ólst þar upp og í Lundi og á Akureyri. Hann er með doktorspróf í lögfræði frá Edinborgarháskóla. Bjarni er prófessor í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Maki : Hildur Sigurðardóttir, f. 1981, kennari í Smáraskóla. Meira
16. september 2019 | Árnað heilla | 613 orð | 4 myndir

Gefandi að geta veitt öryggi

Baldur Ágústsson fæddist í Reykjavík 16. september 1944. Hann ólst upp í Hlíðunum, í Barmahlíð til átta ára aldurs og síðar í Bólstaðarhlíð þar til hann stofnaði eigið heimili í Fossvoginum. Meira
16. september 2019 | Árnað heilla | 99 orð | 1 mynd

Hlíf Guðmundsdóttir

60 ára Hlíf er Reykvíkingur. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt, með meistarapróf í hjúkrun og diplómu í opinberri stjórnsýslu frá HÍ, Hlíf er sérfræðingur í öldrunarhjúkrun og vinnur á flæðisviði Landspítalans. Maki : Geir Björnsson, f. Meira
16. september 2019 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Í 106 vikur á vinsældalista

Á þessum degi árið 1967 komst fyrsta LP-plata Jimi Hendrix, Are You Experienced?, á Billboard Hot 200-plötulistann. Þar sat hún í hvorki meira né minna en 106 vikur og þar af í 77 vikur á topp 40-listanum. Meira
16. september 2019 | Í dag | 49 orð

Málið

Orðalagið „að skipuleggja og útfæra skotárás“ er auðvitað ónotalegt í flestu samhengi. En auk þess er orðið útfæra þarna eins og fagorð upp úr Handbók um skotárásir. („Annar mannanna skipulagði morðið en hinn útfærði það“? Meira
16. september 2019 | Fastir þættir | 162 orð

Smá klókindi. S-AV Norður &spade;KG53 &heart;Á65 ⋄ÁD7 &klubs;763...

Smá klókindi. S-AV Norður &spade;KG53 &heart;Á65 ⋄ÁD7 &klubs;763 Vestur Austur &spade;Á86 &spade;D42 &heart;D42 &heart;G10982 ⋄92 ⋄G1065 &klubs;K10852 &klubs;94 Suður &spade;1097 &heart;K73 ⋄K843 &klubs;ÁDG Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

16. september 2019 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Annar heimsmeistaratitill Spánverja

Spánverjar urðu í gær heimsmeistarar karla í körfuknattleik í annað skipti þegar þeir unnu sannfærandi sigur á Argentínumönnum, 95:75, í úrslitaleiknum í Peking. Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Arsenal missti niður forskotið í Watford

Arsenal fór illa að ráði sínu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið missti niður 2:0 forystu gegn botnliði Watford á útivelli og leikurinn endaði 2:2. Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 371 orð | 4 myndir

Emil jafnaði á lokasekúndu

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is KA og HK áttust við í stórskemmtilegum leik á Akureyri í gær. Var þetta fyrsti leikurinn í 20. umferð Pepsi Max-deildar karla og var liðunum afar mikilvægur. Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

England Bournemouth – Everton 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Bournemouth – Everton 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 70 mínúturnar með Everton. Brighton – Burnley 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Fjölnir í úrvalsdeild og Grótta er í góðri stöðu

Fjölnismenn eru komnir aftur í úrvalsdeild karla í fótbolta eftir jafntefli, 1:1, gegn Leikni úr Reykjavík í toppslag liðanna í næstsíðustu umferð 1. deildar í Grafarvogi á laugardaginn. Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 421 orð | 4 myndir

Hádramatík í Smáranum

Í Kópavogi Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki réðust úrslitin á Íslandsmóti kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvellinum í gærkvöldi. Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 281 orð

ÍBV slapp og Keflavík féll þrátt fyrir sigur

Úrslitin í fallbaráttu úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu réðust í næstsíðustu umferð deildarinnar í gær. ÍBV bjargaði sér frá falli með 2:0 sigri á Fylki í Eyjum. Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Grindavík 17 Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan 19.15 Origo-völlurinn: Valur – KR 19. Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fram – ÍBV 23:27 HK – Fjölnir 25:27 FH...

Olísdeild karla Fram – ÍBV 23:27 HK – Fjölnir 25:27 FH – Valur 26:23 Stjarnan – Afturelding 22:30 KA – Haukar 23:26 Olísdeild kvenna Haukar – Stjarnan 22:25 ÍBV – Afturelding 15:13 KA/Þór – Fram 29:38 HK... Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KA – HK 1:1 Staðan: KR 19134238:2043...

Pepsi Max-deild karla KA – HK 1:1 Staðan: KR 19134238:2043 Breiðablik 19113542:2736 FH 1994629:2931 Stjarnan 1977532:3028 HK 2075828:2626 Valur 1974834:3125 Víkingur R. Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Fylkir 2:0 Keflavík &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – Fylkir 2:0 Keflavík – HK/Víkingur 4:1 KR – Selfoss 0:2 Þór/KA – Stjarnan 0:0 Breiðablik – Valur 1:1 Staðan fyrir lokaumferð: Valur 17152062:1047 Breiðablik 17143049:1445 Selfoss 17101622:1731... Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Valur og Fram með þægilega útisigra

Valskonur hófu titilvörnina á Íslandsmóti kvenna í handknattleik í gær með mjög öruggum sigri á HK, 31:23, á nýjum heimavelli Kópavogsliðsins í Kórnum í Kópavogi. Staðan í hálfleik var 17:9, Valskonum í hag. Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Víkingur gat loks fagnað

Í Laugardal Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Víkingur úr Reykjavík tryggði sér annan bikarmeistaratitil sinn í sögunni og þann fyrsta síðan 1971 er liðið vann FH, 1:0, í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta á Laugardalsvelli á laugardag. Meira
16. september 2019 | Íþróttir | 610 orð | 1 mynd

Þjóðverjinn fór á kostum

Kaplakriki/Akureyri Guðmundur Hilmarsson Einar Sigtryggsson „Við vorum staðráðnir í taka frumkvæðið í sókn og vörn í byrjun leiks og við gerðum það heldur betur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.