Greinar þriðjudaginn 17. september 2019

Fréttir

17. september 2019 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

1,3 milljónir á bílaleigubílum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sífellt fleiri erlendir ferðamenn nýta sér bílaleigubíla á ferðum um landið og er nú áætlað að í fyrra hafi um 1,3 milljónir ferðamanna nýtt sér bílaleigubíla hér á landi samanborið við um 960 þúsund árið 2016. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

6.000 sveitabæir fá ljósleiðara

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vænst er að fyrir lok næsta árs verði gengið frá síðustu samningum Fjarskiptasjóðs við sveitarfélög um lagningu ljósleiðara í sveitum landsins. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Á annað þúsund manns skráð sig fyrir smáíbúðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um síðustu helgi höfðu rúmlega þúsund manns skráð sig á lista eftir 130 íbúðum í fyrirhuguðu smáíbúðahverfi í Gufunesi. Íbúðirnar verða norðaustur af áformuðu kvikmyndaþorpi og munu kosta 17-36 millj. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð

Ákærðir fyrir innflutning á kókaíni frá Frankfurt

Héraðssaksóknari hefur ákært þrjá menn á þrítugsaldri fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa í félagi staðið að innflutningi á yfir 16 kílógrömmum af kókaíni, ætluðu til sölu og dreifingar í ágóðaskyni. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ásókn í smáíbúðir í Gufunesi

Rúmlega þúsund manns hafa skráð sig á lista til kaupa á 130 íbúðum í fyrirhuguðu smáíbúðahverfi í Gufunesi. Runólfur Ágústsson verkefnastjóri segir áhugann vitna um mikla eftirspurn eftir hagkvæmum íbúðum fyrir fyrstu kaupendur. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Biskupar harma brot sóknarprests

Biskup Íslands og vígslubiskupar í Skálholti og á Hólum harma að brot séra Ólafs Jóhannssonar gegn tveimur af þeim konum sem lýstu kynferðislegri áreitni, siðferðisbrotum og óásættanlegri hegðun af hans hálfu hafi átt sér stað. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Börnin eru nærri því í tvo tíma á dag í skólabílnum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ástand Vatnsnesvegar er slæmt þessa dagana vegna rigninga. Þar eru djúpar holur og nánast hola við hola á köflum. Vegna þess hefur Grunnskóli Húnaþings vestra lengt aksturstíma skólabílanna um 5-10 mínútur hvora leið. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Tíu vindstig Margir hafa eflaust velt því fyrir sér hvað rauðhvíti raninn á flugvöllum kallast. Svarið er að hann gengur undir þremur heitum; vindsokkur, vindhosa og... Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Erlendur ferðamaður lést eftir bílslys

Erlendur ferðamaður, sem lenti í bílslysi á Borgarfjarðarbraut hjá Grjóteyri í fyrradag, var úrskurðaður látinn í gær. Rannsókn á tildrögum slyssins stóð enn yfir í gær. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Fullkominn Þingvallavegur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þræða þurfti mjótt bil milli sjónarmiða um náttúruvernd og samgöngubætur við endurgerð á Þingvallavegi, milli þjónustustöðvarinnar á Leirum að Gjábakka, sem var tekinn formlega í notkun í gær. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Gerð verði óháð úttekt á Landeyjahöfn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fram er komin á Alþingi þingsályktunartillaga um að óháð úttekt verði gerð á Landeyjahöfn. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 295 orð

Hamingjan var til umræðu á ráðstefnu um velsældarríki

„Einhverjum hefði kannski þótt furðulegt fyrir nokkrum árum ef fjármálaráðherra væri umhugað um hamingju,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra þegar hann steig í pontu á ráðstefnu um velsældarhagkerfi í Háskóla Íslands í gær. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Handmótar fugla og önnur dýr úr leir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Brynju Davíðsdóttur, hamskera á Selfossi, er margt til lista lagt. Fyrir um þremur árum fór hún á námskeið í keramiki í Myndlistaskóla Reykjavíkur og ætlar að halda áfram að bæta þekkinguna. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Haraldur Reynisson

Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, Halli Reynis, lést í fyrradag, 15. september, 52 ára að aldri. Halli fæddist 1. desember 1966 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Reynir Haraldsson, múrarameistari og leigubifreiðarstjóri í Reykjavík, fæddur 3. Meira
17. september 2019 | Erlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Krakki í stríði gegn plastrusli

Bangkok. AFP. | Lilly skrópar í skóla til að plokka plast og annað rusl úr síki í Bangkok eftir að hafa lýst yfir stríði á hendur einnota plasti í Taílandi þar sem hver íbúi notar að meðaltali átta plastpoka á dag. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

KR Íslandsmeistari með yfirburðum

KR-ingar urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu í 27. skiptið í sögunni og í fyrsta skipti í sex ár þegar þeir sigruðu Valsmenn 1:0 með marki Pálma Rafns Pálmasonar á Hlíðarenda. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Kvartett Hauks leikur á djasskvöldi Kex

Kvartett saxófónleikarans Hauks Gröndal leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Með Hauki leika Ásgeir Ásgeirsson á gítar, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Erik Qvick á trommur. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Lítið hlaup hófst í vestari katli Skaftár

Lítið hlaup er í gangi í Skaftá. Rennsli hefur aukist lítillega en rafleiðni hefur aukist jafnt og þétt síðan fyrir helgi og var um 290 míkróS/cm í gær. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Margfalt álag á vegina

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áætlað er að erlendir ferðamenn hafi ekið bílaleigubílum alls um 660 milljónir km á Íslandi í fyrra. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð

Málflutningur fyrir yfirdeild í febrúar

Munnlegur málflutningur í landsréttarmálinu fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu fer fram 5. febrúar 2020. Þetta kemur fram í bréfi sem málsaðilar fengu í gær. Hafa aðilar frest til 4. febrúar til að skila gögnum í málinu. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Mesta atvinnuleysi í ágústmánuði í sex ár

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skráð atvinnuleysi á landinu mældist 3,5% í ágúst og breyttist nær ekkert frá mánuðinum á undan samkvæmt nýju vinnumarkaðsyfirliti Vinnumálastofnunar (VMST). Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ríkið fékk jörðina Dynjanda að gjöf

Jörðin Dynjandi í Arnarfirði er nú komin í eigu íslenska ríkisins eftir að RARIK færði ríkinu hana að gjöf í gær, á degi íslenskrar náttúru, í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ræddu skipan lögreglumála

„Við ræddum stöðu lögreglunnar vegna þeirrar umræðu sem hefur verið í fjölmiðlum undanfarnar vikur, en einnig um framtíðarskipan lögreglumála, bæði hans hugmyndir og mínar og stöðu ríkislögreglustjóra þar,“ sagði Áslaug Arna... Meira
17. september 2019 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sagðir hafa fengið nóg af brexit-þrefi

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að leiðtogar Evrópusambandsins hefðu fengið „magafylli“ af viðræðum um brexit og vildu því ná samkomulagi um útgöngu Bretlands úr ESB. Meira
17. september 2019 | Erlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Saka stjórnvöld í Íran um árásirnar

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Skoða náttúruna í nærumhverfinu

Fjölmargir grunnskólanemendur víðs vegar um landið tóku í gær þátt í sameiginlegu verkefni í tilefni dags íslenskrar náttúru. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Svikamál teygir sig til útlanda

Rannsókn á svikum erlendra tölvuþrjóta, sem náðu að svíkja um 400 milljónir króna út úr HS Orku er enn í rannsókn. Þetta segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari um rannsókn á málinu sem er til meðferðar hjá efnahagsbrotadeild embættisins. Meira
17. september 2019 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Þjónustan mun versna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mörg minni sveitarfélögin eru fjárhagslega sterk og veita góða þjónustu. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2019 | Leiðarar | 809 orð

Árás með eftirskjálftum

Írönsk stjórnvöld bera ábyrgð, hvort sem ábyrgðin er bein eða óbein Meira
17. september 2019 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Þakkarefni

Íslendingar taka jafnan vel á móti fyrirmennum frá erlendum þjóðum og fer vel á því og er í samræmi við það sem mætir okkar fólki annars staðar. Meira

Menning

17. september 2019 | Bókmenntir | 558 orð | 1 mynd

Áþreifanlegar loftslagsbreytingar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
17. september 2019 | Fjölmiðlar | 234 orð | 1 mynd

Gíslataka á RÚV

Nú ber svo við að hægt er að sofna á föstudagskvöldi með Gísla Martein Baldursson á sjónvarpsskjánum og vakna með honum morguninn eftir í útvarpinu á Rás 2. Meira
17. september 2019 | Kvikmyndir | 178 orð | 1 mynd

Hitler í verðlaunamynd TIFF

Kvikmyndin Jojo Rabbit , Kanínan Jojo , hlaut aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem lauk um helgina. Verðlaunin nefnast People's Choice Award eða Val fólksins. Meira
17. september 2019 | Kvikmyndir | 169 orð | 1 mynd

Nýr flokkur hryllingsmynda á RIFF

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst 26. september og verður boðið upp á nýjan flokk hryllingsmynda á hátíðinni í ár og áhersla lögð á hryllingsmyndir sem gerast á norrænum slóðum. Meira
17. september 2019 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Ókeypis örnámskeið í teikningu

Kristín Arngrímsdóttir myndlistarmaður kennir teikningu á örnámskeiði í Borgarbókasafninu í Árbæ í dag og á morgun kl. 17-18.30. „Fyrri daginn er farið yfir ýmis grunnatriði teikningar s.s. form, línu, áferð, ljós og skugga. Meira
17. september 2019 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Ric Ocasek látinn

Ric Ocasek, forsöngvari bandarísku hljómsveitarinnar The Cars, er látinn 75 ára að aldri. Ocasek stofnaði The Cars ásamt Benjamin Orr um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Í tónlist sinni blönduðu þeir rokkgítar saman við hljóðgervilspopp. Meira
17. september 2019 | Leiklist | 768 orð | 2 myndir

Sjálfstæða selskapsfólkið

Höfundar og flytjendur: Davíð Þór Katrínarson, Jónmundur Grétarsson, Nína Hjálmarsdóttir og Selma Reynisdóttir. Sviðsmynd: Katerina Blahutová. Dramatúrgísk aðstoð: Brogan Davison og Pétur Ármannsson. Tónlist: Sigrún Jónsdóttir. Meira
17. september 2019 | Bókmenntir | 163 orð | 1 mynd

Steinunn gegnir starfi Jónasar

Steinunn Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands í vetur og mun einkum vinna með meistaranemum að ljóðagerð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HÍ. Meira
17. september 2019 | Tónlist | 282 orð | 2 myndir

Tveir Íslendingar unnu til Emmy-verðlauna

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir og Aron Hjartarson, sem listrænn stjórnandi, unnu til Emmy-verðlauna þegar þau voru afhent sl. sunnudag. Meira

Umræðan

17. september 2019 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Fréttin sem enginn vildi birta – samstaða um þöggun?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Um 600 hreindýrakálfar hafi farizt síðasta vetur í íslenzkum hreindýrahögum, væntanlega mest úr hungri og vosbúð." Meira
17. september 2019 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Koma má í veg fyrir allt að 80% mistaka sé öryggi sjúklinga aukið

Eftir Guðbjörgu Pálsdóttur: "Örugg mönnun hjúkrunarfræðinga bjargar mannslífum og er auk þess fjárhagslega hagkvæm. Þess vegna þarf að fjölga hjúkrunarfræðingum." Meira
17. september 2019 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Neyðarkall frá skólastjórnendum hunsað

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Hvergi í þessu ferli hafa skólastjórnendur aðkomu og ekki er leitað til þeirra um innlegg í umræðu um skuldbindingar, forgangsröðun og áherslur." Meira
17. september 2019 | Pistlar | 393 orð | 1 mynd

Sókn í heilbrigðismálum

Útgjöld til málefnasviða sem heyra undir heilbrigðisráðherra verða samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2020 tæpir 260 milljarðar króna og nemur aukningin frá fjárlögum þessa árs um átta prósentum eða um 20 milljörðum króna. Meira
17. september 2019 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Þetta er spurning um sanngirni og jafnræði

Eftir Harald Benediktsson: "Er þá ekki rétt og sanngjarnt að við endurskoðum framkvæmd breytinganna og afleiðingar þeirra?" Meira

Minningargreinar

17. september 2019 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Birgir H. Helgason

Birgir H. Helgason fæddist 22. júlí 1934. Hann lést 16. ágúst 2019. Útförin fór fram 26. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2019 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

Bjarni Eyjólfur Guðleifsson

Bjarni Eyjólfur Guðleifsson fæddist 21. júní 1942. Hann lést 7. september 2019. Útför Bjarna Eyjólfs fór fram 16. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2019 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

Bjarni Kristjánsson

Bjarni Kristjánsson fæddist 18. maí 1929 á Norður-Hvoli í Mýrdal. Hann lést á Sóltúni 6. september 2019. Foreldrar Bjarna voru hjónin Kristján Bjarnason, f. 9.5. 1901, d. 13.6. 1983, bóndi á Norður-Hvoli í Mýrdal, og Kristín Friðriksdóttir, f. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2019 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Jóna Ingvars Jónsdóttir

Jóna Ingvars Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 28. júlí 1957. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 7. september 2019. Foreldrar hennar voru Jón Ingvar Árnason, f. 27. júlí 1924, d. 31. júlí 1957, og Þórunn Oddný Þórðardóttir, f. 1. janúar 1922, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. september 2019 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Bensínverð hækkar hér á landi í kjölfar árásar

Heimsmarkaðsverð á Brent-hráolíu hafði þegar langt var liðið á gærdaginn hækkað um 12% í kjölfar þess að árás var gerð á tvö olíumannvirki í Sádi-Arabíu um helgina. Meira
17. september 2019 | Viðskiptafréttir | 585 orð | 2 myndir

Hefur kennt 700 nýsköpun

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is „Nú vita allir hvað tölvunarfræði er en þegar ég var í doktorsnáminu gafst pabbi upp á að útskýra hvað ég væri að læra því það skildi hann enginn,“ segir Jóhann P. Malmquist, prófessor í tölvunarfræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið, en í dag verður haldin ráðstefna honum til heiðurs í hátíðarsal aðalbyggingar skólans. Jóhann er sjötugur í ár og lætur af störfum í haust. Meira
17. september 2019 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Heildarafli fiskiflotans dregist saman um 14%

Verðmæti heildarafla íslenskra fiskiskipa á föstu verðlagi var 3,5% meira í ágúst miðað en í sama mánuði í fyrra. Meira
17. september 2019 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Icelandair ekki lægra síðan 2012

Hlutabréf Icelandair lækkuðu um 4,28% í 138 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Þau standa nú í 6,49 kr. og hafa ekki verið jafn lág síðan í júnímánuði árið 2012 er þau stóðu í 6,45 kr. Frá áramótum hefur gengið fallið um 31%. Meira

Fastir þættir

17. september 2019 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Dagbjört Þuríður Óskarsdóttir

50 ára Dagbjört er frá Stóru-Þverá í Fljótum, en býr á Akureyri. Hún er fiskeldisfræðingur að mennt frá Hólum en vinnur við ræstingar hjá Dögum. Maki : Jóhann Valberg Jónsson, f. 1973, rennismiður hjá Kraftbílum. Börn : Jónanna Sigríður, f. Meira
17. september 2019 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Elísa Finnsdóttir

30 ára Elísa er Reykvíkingur og er sjúkraliði að mennt. Hún vinnur á Landspítalanum, á skurðstofunni í Fossvogi. Maki : Baldur Brynjar Þórisson, 1987, smiður hjá Armaþingi. Börn : Gabríela Andradóttir, f. 2013, og Christel Gía Baldursdóttir, f. 2017. Meira
17. september 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Víkingur Hrafn Björgvinsson fæddist 17. janúar 2019 kl...

Hafnarfjörður Víkingur Hrafn Björgvinsson fæddist 17. janúar 2019 kl. 21.15. Hann vó 4.572 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Ásta Sóley Gísladóttir og Björgvin G.... Meira
17. september 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Orðtakið það slær í brýnu – með e-m eða milli e-a – þýðir það kemur til deilna milli e-a. Svipað þýðir það skerst í odda með e-m: einhverjir verða ósáttir , lenda í deilum. Meira
17. september 2019 | Í dag | 270 orð

Ort í Týról og um ferlaufung

Á föstudaginn sagði frá ferð Helga R. Einarssonar um Suður-Týról og hér vindur sögunni fram: „Það tók einn og hálfan tíma að komast út úr München. Í rútunni: Nú ljúft er að láta sig dreyma um lífið í bílunum heima. Meira
17. september 2019 | Árnað heilla | 768 orð | 3 myndir

Ritstjóri í Eyjum í aldarfjórðung

Ómar Garðarsson er fæddur í Reykjavík 17. september 1949 og bjó þar með foreldrum sínum fyrstu tvö árin en þá fluttist fjölskyldan til Seyðisfjarðar þar sem Garðar er fæddur og uppalinn. Meira
17. september 2019 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Smávaxin með stóra rödd

Söngkonan og lagahöfundurinn Anastacia fagnar afmæli í dag. Hún fæddist í Chicago árið 1968 og hefur stundum verið nefnd smáa söngkonan með stóru röddina en hún er aðeins 1,57 á hæð. Meira
17. september 2019 | Fastir þættir | 169 orð

Suðurljós. S-AV Norður &spade;ÁG103 &heart;G95 ⋄865 &klubs;1032...

Suðurljós. S-AV Norður &spade;ÁG103 &heart;G95 ⋄865 &klubs;1032 Vestur Austur &spade;D95 &spade;8762 &heart;10643 &heart;87 ⋄1092 ⋄G843 &klubs;G76 &klubs;954 Suður &spade;K4 &heart;ÁKD2 ⋄ÁKD &klubs;ÁKD8 Suður spilar 7G. Meira
17. september 2019 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

Þessi staða kom upp í hraðskákhluta minningarmóts Mikhails Tals sem fram...

Þessi staða kom upp í hraðskákhluta minningarmóts Mikhails Tals sem fram fór í júlí sl. í Riga í Lettlandi. Umsjónarmaður fylgdist með lokum skákarinnar en um langt skeið hafði rússneski stórmeistarann Maksim Chigaev (2. Meira

Íþróttir

17. september 2019 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Andri tekur við Eyjakonum af Jóni

Andri Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu fyrir næsta keppnistímabil. Meira
17. september 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Birkir á leið til Danmerkur?

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti verið á leið til Danmerkur en BT skýrði frá því í gær að tvö sterkustu lið landsins, Midtjylland og FC Köbenhavn, hefðu áhuga á að fá hann í sínar raðir. Meira
17. september 2019 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Fimm umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og þrátt fyrir...

Fimm umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og þrátt fyrir að mótið sé nýbyrjað ætla ég að leyfa mér að spá um líklega Englandsmeistara. Meira
17. september 2019 | Íþróttir | 1369 orð | 8 myndir

Heilsteyptir Íslandsmeistarar KR

Hlíðarendi/Kópa-vogur/Akranes Kristján Jónsson Guðmundur Hilmarsson Stefán Stefánsson KR varð í gær Íslandsmeistari karla í knattspyrnu í tuttugasta og sjöunda sinn. Meira
17. september 2019 | Íþróttir | 468 orð | 4 myndir

ÍR sannfærandi á Selfossi

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is ÍR gerði sér lítið fyrir og skellti Íslandsmeisturum Selfoss sannfærandi á heimavelli meistaranna í Iðu í gærkvöldi. Lokatölur urðu 35:28. Meira
17. september 2019 | Íþróttir | 252 orð | 3 myndir

*Körfuknattleikskonan Fanney Lind Thomas hefur tekið fram skóna á ný og...

*Körfuknattleikskonan Fanney Lind Thomas hefur tekið fram skóna á ný og samið við Breiðablik um að leika með liðinu í úrvalsdeildinni í vetur. Karfan.is skýrði frá þessu. Meira
17. september 2019 | Íþróttir | 695 orð | 4 myndir

Með pálmann í höndunum

17. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu ræðst í lokaumferð úrvalsdeildarinnar, Pepsi Max-deildarinnar, á laugardaginn kemur. Meira
17. september 2019 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – ÍR 28:35 Staðan: ÍR 220068:544 ÍBV...

Olísdeild karla Selfoss – ÍR 28:35 Staðan: ÍR 220068:544 ÍBV 220057:474 Afturelding 220058:494 Haukar 220054:474 Selfoss 210160:652 FH 210156:552 Fjölnir 210153:582 Valur 210143:402 KA 200250:540 HK 200249:550 Fram 200237:470 Stjarnan 200246:600... Meira
17. september 2019 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla ÍA – Grindavík 1:1 Valur – KR 0:1...

Pepsi Max-deild karla ÍA – Grindavík 1:1 Valur – KR 0:1 Breiðablik – Stjarnan 1:1 Staðan: KR 20144239:2046 Breiðablik 20114543:2837 FH 1994629:2931 Stjarnan 2078533:3129 HK 2075828:2626 ÍA 2075825:2626 Valur 2074934:3225 Víkingur R. Meira
17. september 2019 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Tíu gullverðlaun á Smáþjóðamótinu

Ísland fékk flest gullverðlaun allra, tíu samtals, á Smáþjóðamótinu 2019 í karate sem haldið var í Laugardalshöll um síðustu helgi. Meira
17. september 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Uppselt á leikinn við Frakka

Þegar er uppselt á leik Íslands og Frakklands í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu en Ísland mætir heimsmeisturunum á Laugardalsvellinum föstudagskvöldið 11. október. Miðasala hófst á hádegi í gær og miðarnir seldust upp á nokkrum mínútum. Meira

Bílablað

17. september 2019 | Bílablað | 11 orð | 1 mynd

Áhugamaður um kappakstur

Jóhann Ásmundsson í Mezzoforte er veikur fyrir lúxuskerrunum frá Mercedes-Benz. Meira
17. september 2019 | Bílablað | 13 orð

» Ásgeir Ingvarsson þurfti að temja drekann BMW M8, umkringdur sænskum...

» Ásgeir Ingvarsson þurfti að temja drekann BMW M8, umkringdur sænskum hraðamyndavélum. Meira
17. september 2019 | Bílablað | 67 orð

BMW M850i xDrive Cabrio

» 4,4 l V8 bensínvél með tvöf. forþjöppu » 530 hö / 750 Nm » 8 gíra sjálfskipting » Frá 9,9 l /100 km » 0-100 km/klst á 3,9 sek. » Hámarkshraði 250 km/klst. » Drif á öllum hjólum » P245/35YR20 dekk að framan, P275/30YR20 að aftan » Eigin þyngd 2. Meira
17. september 2019 | Bílablað | 1027 orð | 13 myndir

Dreki með sterka nærveru

BMW hefur skapað afburðabíl og á pappír hakar M8 við öll boxin. Samt er eitt og annað sem mætti bæta, hvað þá þegar tekið er mið af verðinu. Meira
17. september 2019 | Bílablað | 560 orð | 9 myndir

Dreymir um að fara á Formúlu 1-keppni

Áhuginn á kappakstri kviknaði þegar Jóhann bjó í Bretlandi á 9. áratugnum og þykir honum mikið til ökuþóranna koma. Meira
17. september 2019 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Einstakir bílar á hringveginum

Hópur hollenskra og belgískra fornbílasafnara fór í eftirminnilegt ferðalag um landið. Meira
17. september 2019 | Bílablað | 1183 orð | 7 myndir

Lúxuskerra í gervi torfærujeppa

Það dylst engum að Grand Cherokee er lúxusbíll. Hann getur þó ráðið við ýmis verkefni þegar búið er að breyta honum og hækka hann upp. Meira
17. september 2019 | Bílablað | 964 orð | 5 myndir

Óku um landið á einstökum bílum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Samtals 38 fágætir bílar komu til landsins í tveimur hollum í sumarlok til að aka hringveginn. Bifvélavirkjar fylgdu hópnum á þjónustubíl, reiðubúnir að koma fornbílunum aftur af stað ef eitthvað skyldi bila eða skemmast. Meira
17. september 2019 | Bílablað | 707 orð | 2 myndir

Ryðið getur verið fljótt að láta á sér kræla

Með því að ryðverja bílinn vandlega má komast hjá kostnaðarsömum viðgerðum seinna meir. Jafnvel þó að nýir bílar séu í dag seldir með langri ábyrgð þá nær hún ekki endilega yfir parta sem stundum skemmast hratt vegna ryðs. Meira
17. september 2019 | Bílablað | 370 orð | 10 myndir

Skyggnst inn í spennandi framtíð bílaframleiðendanna

Mikið var um dýrðir á Alþjóðlegu bílasýningunni í Frankfurt og rafmagnsbílar áberandi á básum sýnenda. Sjálfakandi ökutæki, af ýmsum stærðum og gerðum, eru komin langt í þróun. Meira
17. september 2019 | Bílablað | 905 orð | 7 myndir

Stinnur og stimamjúkur

Í ökumannssætinu á Mazda 3 er yfir fáu að kvarta og fá kaupendur mikið fyrir peninginn. Umhverfisvæn vélin er ekki sú kraftmesta en skilar sínu þegar hún er sett í sportham. Meira
17. september 2019 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð bílaframleiðenda

Rafmagnsbílar og sjálfakandi ökutæki eru í aðalhlutverki á sýningunni í Frankfurt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.