Greinar miðvikudaginn 18. september 2019

Fréttir

18. september 2019 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

481 atvik það sem af er þessu ári

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvikum á bráðamóttöku Landspítalans þar sem eitthvað hefur farið úrskeiðis við meðhöndlun sjúklinga, hefur fjölgað sl. ár samkvæmt upplýsingum Elísabetar Benedikz, yfirlæknis gæða- og sýkingarvarnadeildar. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð

Aftur reynt að kjósa formann nefndarinnar á fundi í dag

Kosning formanns og varaformanna er á dagskrá fundar umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis sem boðaður er klukkan þrjú í dag. Ekki tókst að kjósa formann á fundi nefndarinnar í gær. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð

Ástæðulaust að óttast Huawei

Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, telur ástæðulaust að hafa áhyggjur af því að Huawei gæti komist í stjórnkerfi á Íslandi í gegnum „bakdyr“ fyrirhugaðs 5G-kerfis. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

„Mismunun barna á ekki að líðast“

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
18. september 2019 | Þingfréttir | 659 orð | 2 myndir

Byltur meðal stærstu vandamála aldraðra

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Byltur eru meðal alvarlegustu heilbrigðisvandamála eldra fólks og eru algengari en margur ætlar. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Félögum fjölgar ört í Skotvís

Mikill uppgangur hefur verið í Skotveiðifélagi Íslands undanfarna 18 mánuði og hefur félögum fjölgað um yfir 800 manns á tímabilinu. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 2 myndir

Flugvél brotlenti á Skálafelli

Helgi Bjarnason Erla María Markúsdóttir Lítil eins hreyfils flugvél brotlenti á Skálafelli um miðjan dag í gær. Flugmaðurinn var einn í vélinni og flutti þyrla Landhelgisgæslunnar hann á bráðamóttöku Landspítalans til aðhlynningar. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Hari

Lætur til sín taka Flestir láta sér duga að hvíla bílinn eða flokka plast fyrir endurvinnslu. Umhverfishetjan gengur skrefi lengri og plokkaði rusl við Miklubrautina í fullum skrúða í... Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hjálpa þarf konum af erlendum uppruna

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði sérstaka áherslu á mikilvægi þess að mæta þeim veruleika sem konur af erlendum uppruna afhjúpuðu í tengslum við #metoo þegar hún opnaði alþjóðlega ráðstefnu um málefnið í Hörpu í gær. Meira
18. september 2019 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hyggst klífa 14 hæstu tindana á sjö mánuðum

Nepalski fjallgöngumaðurinn Nirmal Purja stefnir að því að setja nýtt met með því að klífa fjórtán hæstu tinda heims á sjö mánuðum. Metið er núna tæp átta ár. Purja er í grunnbúðum fjallsins Cho Oyu og býr sig undir að ganga á þrjá síðustu tindana. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Hækkar ekki umfram verðlag í borginni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Í 6. sæti félagslegra framfara

Ísland lendir í 6. sæti af 149 þjóðum heims á lista stofnunarinnar Social Progress Imperative (SPI) þegar mæld eru lífsgæði og styrkur félagslegra framfara. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Landssöfnun hafin á birkifræjum

Hafin er landssöfnun á birkifræjum og er söfnunin liður í verkefni sem snýr að endurheimt birkiskóga, sem eru mikilvægur þáttur í uppgræðslu lands og kolefnisbindingu. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 1193 orð | 4 myndir

Leynd er yfir samningnum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Utanríkisráðuneytið telur sér ekki fært að afhenda drög að samningi við Kínastjórn varðandi innviðaverkefnið Belti og braut. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Málþing til heiðurs Ármanni Snævarr

Hæstiréttur Íslands og Háskóli Íslands, í samvinnu við Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni, bjóða til heiðurssamkomu í dag í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu Ármanns Snævarr, fyrrverandi rektors Háskóla Íslands. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð

Minnihlutinn á móti ábyrgð borgarinnar á láni Sorpu

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins og annarra flokka í minnihluta borgarstjórnar, aðrir en borgarfulltrúi Sósíalistaflokks Íslands, greiddu atkvæði gegn því á fundi borgarstjórnar í gærkvöldi að Reykjavíkurborg veitti einfalda ábyrgð á 990 milljóna... Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Námskeið um áhrif áfalla og fíknar

Áhrif áfalla og fíknar í fjölskyldum nefnist námskeið sem haldið verður í Akoges-salnum í Lágmúla frá kl. 9-16. í dag. Fyrirlesari er Claudia Black Ph.D. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ný deild undirbúin á Landakoti

Ekki er vitað hvenær opnuð verður sjö daga endurhæfingardeild á Landakoti. Tilkynnt var í vor um lokun fimm daga endurhæfingardeildar, L3, í þessu húsnæði. Húsnæðið var notað í sumar fyrir sjúklinga frá Vífilsstöðum á meðan unnið var að viðgerðum þar. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Óðurinn til gleðinnar á afmælistónleikum

Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands fagnar tíu ára starfsafmæli með tónleikum í Eldborg Hörpu undir stjórn Daniels Raiskins sunnudaginn 22. september kl. 17. Á efnisskránni er Níunda sinfónía Ludwigs van Beethoven. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð

Samningar langt í frá í augsýn

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Samningar við ríki og sveitarfélög eru langt frá því að vera í augsýn, því miður, og það er áhyggjuefni,“ segir Maríanna H. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Samráð um handrit

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Ane Halsboe-Jørgensen, dönsk starfssystir hennar, sammæltust á fundi sínum í Kaupmannahöfn í gær um að setja á laggirnar starfshóp sem fara mun yfir óskir Íslendinga um að fá fleiri af íslensku handritunum... Meira
18. september 2019 | Erlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Segja að árásirnar hafi verið gerðar frá Íran

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fjölmiðlar í Bandaríkjunum höfðu í gær eftir hátt settum embættismönnum í Washington að fram hefðu komið vísbendingar um að árásirnar á tvær olíuvinnslustöðvar í Sádi-Arabíu um helgina hefðu verið gerðar frá Íran. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Sérfræðingar rannsaka flak flugvélar sem brotlenti á Skálafelli

Lítil eins hreyfils flugvél brotlenti á Skálafelli um miðjan dag í gær. Eldur kom upp í vélinni og er hún illa brunnin. Flugmaðurinn var einn í vélinni og var hann fluttur á bráðamóttöku. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Staðreynd sem veit á gott

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Íbúum hér á svæðinu fjölgar sem er ánægjulegt. Sem dæmi má nefna að hér er minnst fækkun barna í dreifbýli á landinu og börnum í skólanum fjölgar. Sú staðreynd veit á gott um framtíðina,“ segir Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, nýr sveitarstjóri í Húnaþingi vestra. Hún kom til starfa nyrðra 15. ágúst. Það segir nokkuð um stöðu mála á svæðinu að henni var þá ómögulegt að fá húsnæði á Hvammstanga, þar sem skrifstofur sveitarfélagsins eru. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Stærri stofnar stórhvela á hafsvæðinu við landið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Steypireyðum hefur fjölgað talsvert á hafsvæðinu í kringum Ísland og er nú talið að um þrjú þúsund dýr séu á svæðinu, samkvæmt upplýsingum Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknastofnun. Meira
18. september 2019 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Synti 209 kílómetra í einni lotu

Bandaríska sundkonan Sarah Thomas varð í gær fyrst til að synda fjórum sinnum yfir Ermarsund án þess að hvíla sig á milli ferða. Sundið tók 54 klukkustundir. Aðeins fjórir sundmenn höfðu synt þrisvar yfir sundið milli Englands og Frakklands í einni... Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sýslumaður hafnaði lögbannskröfu

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur hafnað lögbannskröfu Neytendasamtakanna á innheimtufyrirtækið Almenna innheimtu ehf. og forsvarsmann þess, Gísla Kr. Björnsson. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, staðfesti þetta í samtali við mbl. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Valsmenn og KR-ingar sameinast í gleðinni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KR-Valsbandið hitaði upp fyrir gesti í Fjósinu á Hlíðarenda fyrir leik Vals og KR í fyrrakvöld, þar sem KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 1:0 sigri. Meira
18. september 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Örtröð og álag valda atvikum á bráðamóttöku

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Það sem af er þessu ári hefur orðið 481 atvik á bráðamóttöku Landspítalans þar sem eitthvað hefur farið úrskeiðis við meðhöndlun sjúklinga. Hefur slíkum atvikum fjölgað síðustu ár. Meira

Ritstjórnargreinar

18. september 2019 | Leiðarar | 245 orð

Hryllilegt ódæði

Talíbanar ítreka fjandskap sinn við lýðræðið Meira
18. september 2019 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Lífsgæði eru mikil á Íslandi

Angel Gurria, framkvæmdastjóri OECD, átti leið til landsins og Morgunblaðið ræddi við hann af því tilefni. Meira
18. september 2019 | Leiðarar | 386 orð

Misheppnuð dónaspörk

Heimskupör forsætisráðherra Lúxemborgar höfðu öfug áhrif Meira

Menning

18. september 2019 | Tónlist | 809 orð | 1 mynd

„Það gengur enginn annar fyrir þig“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Hin sérstæða reynsla að vaxa úr grasi og standa á eigin fótum er aðalviðfangsefni fyrstu breiðskífu Marteins Sindra Jónssonar, Atlas . Meira
18. september 2019 | Tónlist | 625 orð | 1 mynd

Innblásinn af skammtafræði

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson sendi nýverið frá sér sína sjöttu plötu, hljómplötuna Paradox sem Dimma gefur út. Af því tilefni heldur hann útgáfutónleika í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í kvöld kl. 20.30. Meira
18. september 2019 | Kvikmyndir | 156 orð

Kvikmyndir þema listhóps næsta árs

Listhópar úr öllum listgreinum geta sótt um að vera útnefndir Listhópur Reykjavíkur á næsta ári en við það val verður sérstaklega horft til viðfangsefna er tengjast áherslum Reykjavíkurborgar á evrópskar kvikmyndir í menningarstarfi sínu á árinu 2020... Meira
18. september 2019 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Matseðill ríkisins á skjáinn minn

„Á hvað viltu horfa í kvöld? – Ég veit það ekki, á hvað vilt þú horfa?“ Þetta er sennilega eitt algengasta samtal nútímafólks, næst á eftir spurningunni sem snýr að valinu á kvöldmat dagsins. Meira
18. september 2019 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Málþing um verndun menningarminja

Íslandsdeild ICOMOS efnir til málþings um verndun menningarminja í þéttbýli í Norræna húsinu í dag milli kl. 13 og 17. „Fornleifarannsóknir í þéttbýli eru í flestum tilvikum vegna framkvæmda. Meira
18. september 2019 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Minningar úr sveitinni hjá Ófeigi

Þorskafjörður nefnist sýning sem Pétur Halldórsson hefur opnað í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5. „Sýning, minningar úr sveitinni. Meira
18. september 2019 | Myndlist | 264 orð | 1 mynd

Ragnar á besta myndlistarverk aldarinnar

Breska dagblaðið The Guardian hefur birt lista yfir bestu myndlistarverk það sem af er öldinni og er verk Ragnars Kjartanssonar, „The Visitors“, í fyrsta sæti og því besta myndlistarverk aldarinnar að mati sérfræðinga blaðsins. Meira
18. september 2019 | Bókmenntir | 64 orð | 1 mynd

Sjálfið rætt yfir heimspekikaffi

Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini hefur göngu sína á ný í kvöld kl. 20 á Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Meira

Umræðan

18. september 2019 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Er grænt þjóðhagslega hagkvæmt?

Eftir Hörð Sveinsson: "Við gætum framleitt eldsneyti úr kolefnum frá andrúmsloftinu og vetni." Meira
18. september 2019 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Fórnarlömb vísindanna

Eftir Árna Finnsson: "Furðu sætir raunar að alþingismaður og formaður stjórnmálaflokks gíni við slíku og flytji í ræðu á Alþingi." Meira
18. september 2019 | Aðsent efni | 886 orð | 1 mynd

Hlökkum til morgundagsins

Eftir Óla Björn Kárason: "Flokksráðið er skýrt: Kerfið er of flókið og það verður að stokka upp spilin. Draga á ríkið út úr samkeppnisrekstri og tryggja sanngirni á markaði." Meira
18. september 2019 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Leiðin liggur upp á við

Lífskjör á Íslandi eru með því besta sem þekkist. Íslenskt efnahagsumhverfi er heilbrigt, jöfnuður óvíða meiri og staða ríkissjóðs traust. Meira
18. september 2019 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Ógöngur og hélog óþurftar kerfis

Eftir Þröst Ólafsson: "Þegar afurðarýrð, offramleiðsla og hraklegt skilaverð útflutnings fer saman er ríkissjóður opnaður til að halda endaleysunni gangandi." Meira

Minningargreinar

18. september 2019 | Minningargreinar | 453 orð | 1 mynd

Ástbjartur Sæmundsson

Ástbjartur Sæmundsson fæddist 7. febrúar 1926. Hann lést 9. ágúst 2019. Útför Ástbjarts fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2019 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Bjarni Kristjánsson

Bjarni Kristjánsson fæddist 18. maí 1929. Hann lést 6. september 2019. Útförin fór fram 17. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2019 | Minningargreinar | 1760 orð | 1 mynd

Guðjón Jóhannes Guðjónsson

Guðjón Jóhannes Guðjónsson (Gutti) frá Patreksfirði, lengst af búsettur í New Plymouth á Nýja-Sjálandi, fæddist hinn 21. ágúst 1957 á Patreksfirði. Hann lést á heimili sínu á Nýja-Sjálandi hinn 13. september 2019 eftir erfið veikindi. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2019 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Guðrún Atladóttir

Guðrún Atladóttir fæddist 9. nóvember 1951. Hún lést 31. ágúst 2019. Útförin fór fram í kyrrþey 6. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2019 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist 27. apríl 1925 í Hafnarfirði. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. september 2019. Foreldrar hennar voru Sigurður Kristjánsson vélstjóri, f. 23. apríl 1900, d. 6. september 1965, og Valgerður Jóna Ívarsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2019 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Ingólfur Ármannsson

Ingólfur Ármannsson fæddist 22. desember 1936. Hann lést 1. september 2019. Útför Ingólfs fór fram 13. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1378 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósa María Guðbjörnsdóttir

Rósa María Guðbjörnsdóttir fæddist 24. júlí 1946 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 1. september 2019. Foreldrar hennar voru Guðbjörn Sigursteinn Bjarnason, f. 16. júní 1904 í Reykjavík, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2019 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Rósa María Guðbjörnsdóttir

Rósa María Guðbjörnsdóttir fæddist 24. júlí 1946 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 1. september 2019. Foreldrar hennar voru Guðbjörn Sigursteinn Bjarnason, f. 16. júní 1904 í Reykjavík, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2019 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Þóra Ingvadóttir

Þóra Ingvadóttir fæddist 18. september 1963. Hún lést 18. febrúar 2019. Útför Þóru fór fram í Kaupmannahöfn, 1. mars 2019. Í dag, á afmælisdegi Þóru, fer fram minningarathöfn um hana í Akraneskirkju. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

18. september 2019 | Fastir þættir | 189 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bg5 c5 4. c3 Re4 5. Bf4 Rc6 6. e3 Db6 7. Db3 c4...

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bg5 c5 4. c3 Re4 5. Bf4 Rc6 6. e3 Db6 7. Db3 c4 8. Dc2 Bf5 9. Dc1 h6 10. h4 e6 11. Rbd2 Be7 12. Be2 Hc8 13. h5 Da5 14. Rxe4 Bxe4 15. 0-0 0-0 16. Rd2 Bh7 17. He1 b5 18. a3 Dd8 19. Bf3 a5 20. e4 He8 21. exd5 exd5 22. Rf1 Bf5 23. Meira
18. september 2019 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Aukahryllingssýning

Tónleikasýningin Halloween Horror Show fer fram 26. október í Háskólabíói. Uppselt er á sýninguna klukkan 21.00 og bætt hefur verið við aukasýningu sama kvöld. Meira
18. september 2019 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Baldur Kárason

40 ára Baldur er fæddur og uppalinn í Keflavík en býr í Reykjavík. Hann er verkfræðingur að mennt, kláraði meistaragráðu í verkfræði árið 2013 en hafði áður náð sér í réttindi sem pípulagningameistari en hann starfaði sem pípari í 10 ár. Meira
18. september 2019 | Fastir þættir | 175 orð

Dularfull vörn. S-NS Norður &spade;42 &heart;ÁK6 ⋄G42 &klubs;KG975...

Dularfull vörn. S-NS Norður &spade;42 &heart;ÁK6 ⋄G42 &klubs;KG975 Vestur Austur &spade;DG107 &spade;9863 &heart;G95 &heart;D732 ⋄ÁD1053 ⋄76 &klubs;Á &klubs;832 Suður &spade;ÁK5 &heart;1084 ⋄K98 &klubs;D1064 Suður spilar 3G. Meira
18. september 2019 | Árnað heilla | 995 orð | 3 myndir

Enn á fullu í leikhúsinu og skrifum

Sveinn Einarsson fæddist 18. september 1934 í Reykjavík. Hann ólst upp á Laugavegi og síðan flutti fjölskyldan í háskólahverfið. Meira
18. september 2019 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Erla Magnúsdóttir

50 ára Erla er Hafnfirðingur en býr í Kópavogi. Hún er sjóntækjafræðingur að mennt frá Þýskalandi og tók framhaldsmenntun frá Noregi. Hún hefur rekið gleraugnaverslunina Ég c frá 1996 ásamt eiginmanni sínum. Meira
18. september 2019 | Í dag | 58 orð

Málið

Að halda á spöðunum er að keppast við eða leggja sig allan fram. Stundum er vel skotið inn: halda vel á spöðunum. Þessu má ekki rugla saman við að halda vel á spilunum – alltaf með vel og þýðir að notfæra sér vel aðstöðu og aðstæður. Meira
18. september 2019 | Í dag | 303 orð

Vel er kveðið í Stefjasporum

Út er komin ný ljóðabók, „Stefjaspor“, sem er sjötta ljóðabók Péturs Stefánssonar og kynnti hann hana þannig á Leirnum: Ekki vantar andans þor, ekkert vill mig kvelja. Stoltur þessi Stefjaspor stefni ég á að selja. Meira

Íþróttir

18. september 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Á 75 höggum við erfiðar aðstæður

Dagbjartur Sigurbrandsson, úr GR, lék í gær fyrsta hringinn á 1. stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Dagbjartur lék á 75 höggum, eða á fjórum höggum yfir pari, en hann leikur á Englandi. Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 181 orð | 3 myndir

*Bæði KR og norska knattspyrnufélagið Brann vísuðu í gær á bug fréttum...

*Bæði KR og norska knattspyrnufélagið Brann vísuðu í gær á bug fréttum um að forráðamenn Brann vildu fá Rúnar Kristinsson þjálfara Íslandsmeistara KR til að taka við liðinu eftir þetta keppnistímabil. Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Davíð Þór hættir eftir tímabilið

Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði knattspyrnuliðs FH um árabil, leggur skóna á hilluna að þessu tímabili loknu en þetta staðfesti hann við 433.is í gær. Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

HK verður án lykilmanns

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði tvo mikilvæga leikmenn Kópavogsliðanna Breiðabliks og HK í bann í gær. Brynjólfur Darri Willumsson verður ekki með Breiðabliki sem mætir ÍBV í 21. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH – ÍBV 16.45 Würth-völlur: Fylkir – Víkingur R 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Austurberg: ÍR – ÍBV U 18.30 Framhús: Fram U – Grótta 20. Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 750 orð | 3 myndir

Krefjandi vetur í Vestmannaeyjum

ÍBV Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV í handknattleik, viðurkennir að tímabilið í Vestmannaeyjum geti orðið krefjandi en ákveðið uppbyggingarstarf á sér nú stað hjá kvennaliði félagsins. Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Napoli – Liverpool 2:0 Dries...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Napoli – Liverpool 2:0 Dries Mertens 82. (víti), Fernando Llorente 90. Salzburg – Genk 6:2 Erling Braut Håland 2., 34., 45., Hee-Chan Hwang 36., Dominik Szoboszlai 45., Andreas Ulmer 66. – Jhon Lucumi 40. Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Meistaravellir reyndust sannkallað réttnefni. Ég hrósaði KR-ingum fyrir...

Meistaravellir reyndust sannkallað réttnefni. Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Napólí vann Liverpool aftur

Titilvörn Liverpool í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu byrjaði ekki vel í gær þegar liðið tapaði fyrir Napólí 2:0 á Ítalíu. Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 178 orð | 3 myndir

Selma Sól Magnúsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, verður frá keppni...

Selma Sól Magnúsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, verður frá keppni í langan tíma þar sem hún er með slitið fremra krossband í vinstra hné. Selma meiddist í leik Breiðabliks og Vals síðastliðinn sunnudag. Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Huesca 49:26 • Aron Pálmarsson skoraði 2...

Spánn Barcelona – Huesca 49:26 • Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk fyrir Barcelona. Ungverjaland Budakalasz – Pick Szeged 27:33 • Stefán Rafn Sigurmannsson var ekki í leikmannahópi Pick... Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 755 orð | 4 myndir

Stefnan að komast aftur í fremstu röð

Stjarnan Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 983 orð | 2 myndir

Ungur en jarðbundinn Íslandsmeistari

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Þótt margir setji sig í alls kyns spámannsstellingar í aðdraganda Íslandsmótsins í knattspyrnu, og telji sig geta séð margt fyrir, þá verða alltaf ýmis atriði sem koma á óvart. Meira
18. september 2019 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Var ekki lengi verkefnalaus

Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik. Halldór þjálfaði síðast U-21 og U-19 ára lið karla hjá Barein en var sagt upp í upphafi mánaðarins. Meira

Viðskiptablað

18. september 2019 | Viðskiptablað | 231 orð | 2 myndir

Auðjöfur með engan áhuga á peningum

Jack Dangermond stofnaði hugbúnaðarfyrirtækið Esri fyrir hálfri öld. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 242 orð

Árlegt neyðarástand

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Samkvæmt nýframlögðu fjárlagafrumvarpi munu 69 þúsund milljónir renna til reksturs Landspítala á næsta ári. Engin ein stofnun fær viðlíka fjármagn til reksturs síns hér á landi. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Bogi segir lausafjárstöðu Icelandair vera sterka

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Engan bilbug er að finna á Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, þrátt fyrir að gengi félagsins sé í sögulegum lægðum. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 865 orð | 1 mynd

Draga úr skilum með aðstoð stílista

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tískusprotinn Rebutia notar háþróað forrit til að stílgreina fólk og beina því að fatnaði sem hæfir vaxtarlagi og andlitsfalli. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 1008 orð | 2 myndir

Ekki er öll nýsköpun söluvænleg

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með því að tengja frumkvöðla við markaðssérfræðinga á fyrstu stigum nýsköpunarverkefna í sjávarútvegi mætti koma fyrr auga á gloppur í viðskipta- og markaðsáætlunum þeirra. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 600 orð | 1 mynd

Hef ég ekki heyrt þetta áður?

Önnur atriði sem skipt gætu máli í þessu tilliti eru lengd stefsins og hvort áhersla sé lögð á hið umþrætta stef í síðara verki, t.d. með endurtekningum. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Íslensk og óbrjótanleg fiskiker

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Nýr framleiðandi segist bjóða betri fiskiker en hin hefðbundnu íslensku. Hann segir þau „óbrjótanleg“ og hefur meðal annars eitt verið fyllt með 300 kílóum af sandi og fleygt fram af tíundu hæð án þess að brotna. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Í upphafi skyldi endinn skoða

Hægt er að horfa svo á að verðmæti greiddra iðgjalda í lífeyrissjóðum velti að miklu leyti á því hve lengi viðkomandi sjóður hefur iðgjöld til ávöxtunar. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Lagarde næsti seðlabankastjóri

Evrópuþingið samþykkti Christine Lagarde sem næsta bankastjóra Seðlabanka ESB í... Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 977 orð | 1 mynd

Leika sér að eldi við olíulindirnar

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Ef stjórnvöld í Íran voru á bak við árásina á olíuvinnslustöðina í Abqaiq, þá virðast þau hafa misreiknað sig alvarlega. Komi til átaka mun það setja markað með olíu í uppnám. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 2583 orð | 1 mynd

Lifði af hverja tæknibyltinguna á fætur annarri

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Jack Dangermond stofnaði fyrirtækið Esri fyrir hálfri öld og er jafnan kallaður guðfaðir stafrænnar kortagerðar. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Megi mátturinn vera með þér í vinnunni

Safngripurinn Hluti af harðri lífsbaráttu skrifstofumannsins er að skreyta vinnusvæði sitt með gripum fyrir kollegana að dást að og virða. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 30 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Stofnandi selur hlut sinn í Brauði & Co Hætt við hótel á Byko-reitnum Verði aftur skemmtilegt að fljúga Vilja reisa 600 íbúðir til að leysa... Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Ruslið flokkað á snjallan hátt

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Leigutakar fasteignafélagsins Regins flokka rusl á snjallan hátt á Hafnartorgi. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Sala ÁTVR jókst um 5% í sumar

Áfengissala Sala á áfengi í ÁTVR það sem af er ári hefur aukist um 3,2% á milli ára. 15,2 milljónir lítra seldust á fyrstu átta mánuðum ársins miðað við 14,7 milljónir lítra í fyrra. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Sjávarútvegssýning flutt til Barselóna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Töluverður fjöldi fulltrúa íslenskra fyrirtækja hefur sótt sjávarútvegssýninguna í Brussel. Þar verður hún haldin í síðasta sinn á næsta ári. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 120 orð | 2 myndir

Skápur sem frískar upp á fötin

Heimilistækið Nýjasta græjan frá Samsung er merkileg blanda af fataskáp og þvottavél. Kóreska tæknifyrirtækið kallar tækið AirDresser og vill meina að það sé ómissandi á öllum nútímaheimilum. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Skeljungur eignast Basko

Smásala Skrifað var í gær undir kaupsamning vegna kaupa Skeljungs hf. á öllu hlutafé í Basko ehf., en kaupin eru gerð með nokkrum fyrirvörum, eins og fram kemur í tilkynningu frá félaginu, m.a. um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 214 orð | 4 myndir

Spennandi vetur í vændum hjá ÍMARK

Fjórir nýir meðlimir hafa bæst við í stjórn ÍMARK, Samtaka markaðsfólks á Íslandi. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 285 orð | 1 mynd

Stefnir í fullnýtta fjárheimild

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Kvikmynda- og sjónvarpsþátta-framleiðendur segjast finna fyrir vexti í greininni eftir samdrátt í framleiðslu erlendra kvikmynda. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 331 orð

Stefnulaus á vegum úti

Iðandi í skinninu sjá stjórnmálamenn nú einstakt tækifæri til þess að leggja auknar álögur á fólk – það er gömul saga og ný. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Valdið er hjá þeim sem hafa gögnin

Bókin Spennan magnast í vali Financial Times á bestu viðskiptabók ársins. Búið er að grisja langlistann, og var stuttlistinn birtur í byrjun þessarar viku. Er þar m.a. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 619 orð | 1 mynd

Viðbótarskyldur minnka samkeppnishæfni

Það hefur verið nóg að gera hjá Frumtaki undanfarin ár og sjóðurinn fjárfest í 21 fyrirtæki sem veltir samtals tæpum 7 milljörðum á ári. Meira
18. september 2019 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Þegar truflanirnar leynast við hvert fótmál

Forritið Í þessum dálki er af og til sagt frá sniðugum nýjum forritum sem hjálpa önnum köfnu fólki að halda sem bestri einbeitingu í heimi þar sem allt virðist gert til að trufla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.