Greinar fimmtudaginn 19. september 2019

Fréttir

19. september 2019 | Innlendar fréttir | 868 orð | 10 myndir

2. áfangi Brynjureits á markað

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppbyggingu síðari hluta Brynjureits í miðborginni er að ljúka. Með því koma 23 íbúðir á markaðinn. Jafnframt eru 49 íbúðir í fyrri hlutanum að koma á markað en þær voru fráteknar í sumar vegna áhuga fjárfesta. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Afköst aukin í laxasláturhúsi og samfelld slátrun verður allt árið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta lítur vel út. Fiskurinn hefur vaxið vel, eins og við áætluðum og ef til vill aðeins betur,“ segir Gunnar Steinn Gunnarsson, framleiðslustjóri Laxa fiskeldis sem elur lax í sjókvíum í Reyðarfirði. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Allir vilja finna leiðir til að stytta vikuna

Harpa Ólafsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu kjaramála hjá Reykjavíkurborg, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að allir aðilar í kjaraviðræðum vilji finna leiðir til að stytta vinnuvikuna, en að útfærslan sé flókin. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Áfengi verði selt í netverslunum

Heimilt verður að kaupa áfengi í netverslunum hér á landi, samkvæmt frumvarpi sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hyggst leggja fyrir Alþingi í mars á næsta ári. Frá þessu var greint í fréttum RÚV í gær. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Áform um nýja Sunnuhlíð í Kópavogi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hugmyndir eru um að byggja nýtt hjúkrunarheimili í Kópavogi, sem kæmi í stað hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ánægja með fyrirkomulag strandveiða

Ýmis mál bar á góma á aðalfundi Snæfells sem haldinn var á mánudag í Grundarfirði, en Snæfell er félag smábátaeigenda á Snæfellsnesi. Ánægja kom fram á fundinum með fyrirkomulag strandveiða sem breytt var 2018 og lögfest 2019. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Áttunda flugslysið á árinu til þessa

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Brotlending flugvélarinnar á Skálafelli í fyrradag er áttunda flugslysið sem komið hefur upp á þessu ári. Ekkert flugslys var skráð á árinu 2018, og var það í fyrsta sinn frá árinu 1969 sem það gerðist. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 862 orð | 11 myndir

„Haltu mér – slepptu mér“

Skóli fyrir alla? Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Aðalnámskrá grunnskóla á að vera rammi um skólastarfið og leiðsögn um tilgang þess og markmið. Hún er ætluð stjórnendum skóla, kennurum og öðru starfsfólki í skólakerfinu. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

„Yrði bylting á húsnæðismarkaði“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, reiknar með að aðgerðir til að styðja við íbúðakaup fyrstu kaupenda og tekjulágra verði kynntar fyrir áramót. Raunhæft sé að úrræðin taki gildi sumarið 2020. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Beðið eftir strætó í skjóli

Hinar árlegu haustlægðir eru farnar að láta að sér kveða á ný, og eru viðbrigðin mikil fyrir marga eftir eitt hlýjasta sumar í manna minnum. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Bergþór er formaður á ný

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, var í gær kjörinn formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, með tveimur atkvæðum. Þau voru bæði greidd af Miðflokksmönnum í nefndinni, en aðrir flokkar sátu hjá. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Bjóða þriggja klukkustunda styttingu á viku

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Það er mjög flókið að fara í þær kerfisbreytingar sem snúa að styttingu vinnuvikunnar,“ segir Harpa Ólafsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu kjaramála hjá Reykjavíkurborg og formaður samninganefndar borgarinnar. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð

Boðað til fundar formanna

Formenn aðildarfélaga Landssambands lögreglumanna munu hittast á mánudaginn til þess að ræða komandi kjarasamninga og önnur mál líðandi stundar. Meira
19. september 2019 | Innlent - greinar | 1357 orð | 4 myndir

Búinn að léttast um 62 kíló á þessu ári

Eyþór Árni Úlfarsson varð landsþekktur á einni nóttu þegar hann keppti í Biggest Loser Ísland 2014. Hann hafði nokkra sérstöðu því hann var þyngsti keppandinn í sjónvarpsþáttaröðinni. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Börn berskjölduð gagnvart netinu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Svona vandamál byrja heima fyrir. Það er á kristaltæru. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 286 orð | 5 myndir

Costco byrjar jólin á undan IKEA

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Jólin virðast hefjast fyrr í Kauptúni en annars staðar á landinu og hefur sala á jólavarningi byrjað snemma í gegnum árin í verslun húsgagnarisans IKEA. Þar á bæ hefst sala jólaskrauts og -varnings í október. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Í vari Íbúar á höfuðborgarsvæðinu áttu margir fótum sínum fjör að launa undan roki og rigningu í gær. Hið sama gilti um ferðamennina sem sumir leituðu skjóls þegar verst... Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Fá ekki Sorpu-lánið nema öll standi að því

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Fylgist vel með fólki

Öryggismiðstöðin hefur sett svonefndan snjallhnapp á markað; nýja lausn fyrir eldri borgara, fatlaða og aðra þá sem þurfa aðstæðna sinna vegna að njóta öryggis heima við og geta kallað eftir aðstoð án tafar. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Heimilismatur í hávegum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
19. september 2019 | Innlent - greinar | 535 orð | 3 myndir

Hrotur og hryllingur meðal þess sem fram undan er á K100

Það er aldrei lognmolla á K100. Stöðin býður upp á fjölbreytt efni og tónlist allan sólarhringinn sem og alls kyns skemmtilega leiki. T.d. fer fram Íslandsmót í hrotum á næstu vikum á vegum stöðvarinnar. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 781 orð | 5 myndir

Hverjir eru bræðurnir í bréfinu?

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Elskulegi bróðir! Hér um bil hafa 45 ár liðið síðan við sáumst. Ég hefi oft hugsað til þín, en aldrei getað dragnast til að taka upp penna og hripa fáeinar línur. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Leitar afkomenda bræðranna í bréfinu

Fyrir sjö árum fann Guðrún Dóra Þórudóttir sendibréf frá árinu 1948 uppi á háalofti í húsi sínu. Henni þótti efni bréfsins, sem var frá íslenskum manni í Bandaríkjunum til bróður síns hér á landi, áhugavert. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Líf og fjör í nýjum fimleikasal

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það var margt um manninn í opnunarathöfn á stærri og endurbættri íþróttamiðstöð Seltjarnarness á laugardaginn. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Matarást Kolbrúnar Pálínu

Fyrsti þátturinn af ÁST verður frumsýndur í Sjónvarpi Símans í kvöld og af því tilefni leitaði matarvefurinn til fagurkerans og sælkerans Kolbrúnar Pálínu Helgadóttur, annars umsjónarmanns þáttanna og verkefnastýru hjá Árvakri, eftir hugmynd að... Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Mikið um utanvegaakstur

Landverðir hafa orðið varir við mikinn utanvegaakstur síðustu daga við Friðland að Fjallabaki. Sá lengsti var um tveggja kílómetra langur. Mikilvægt er að ökumenn virði lög og reglur, að því er fram kemur í tilkynningu frá Umhverfisstofnun. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 907 orð | 4 myndir

Molta, máltíðir, mjöður og Musterisriddarar

Úr bæjarlífinu Margrét Þóra Þórsdóttir Eyjafjörður Jarðgerðarstöðin Molta í Eyjafjarðarsveit fagnar 10 ára afmæli í ár. Frá því fyrirtækið hóf starfsemi hefur það tekið á móti rúmlega 63 þúsund tonnum af lífrænum úrgangi sem ella hefði verið urðaður. Með því hefur verið komið í veg fyrir losun á 100 þúsund tonnum af koltvísýringi sem jafngildir losun allra fólksbíla í Eyjafirði í tvö ár. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Niðurfellingu nauðgunarmála mótmælt með þögninni

Þögul mótmæli gegn niðurfellingu nauðgunarmála fóru fram fyrir framan skrifstofu héraðssaksóknara í gær. Sunna Kristinsdóttir og Nicole Leigh Mosty fluttu yfirlýsingu, þar sem það var m.a. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð

Nýir bílar kynntir hjá Heklu um helgina

Vegleg bílasýning verður hjá Heklu næstkomandi laugardag, 21. september, frá 12 til 16. Þar verða frumsýndar fimm nýjar tegundir bílar, þar með talið þrír nýir tengiltvinnbílar sem ganga fyrir bæði rafmagni og bensíni, sem og metanbíll. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

Nýr samstarfsvettvangur kynntur í dag

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, ávarpa stofnfund Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir í dag kl. 14 á Grand Hótel Reykjavík. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 374 orð

Ósátt við skýringar Sorpu

Stefán Gunnar Sveinsson Ómar Friðriksson „Við frestuðum afgreiðslunni á að ábyrgjast frekara lán, þar til við erum að minnsta kosti búnir að fá að vita hvað fór úrskeiðis þannig að hægt sé að koma í veg fyrir að þetta geti gerst aftur,“... Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ræddu við flugmanninn

Fulltrúar rannsóknarnefndar samgönguslysa hafa rætt við flugmann vélarinnar sem brotlenti á Skálafellsöxl í fyrradag. Flugmaðurinn gekk rúman kílómetra frá flaki vélarinnar að þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

September hefur verið erfiður á makrílveiðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sáralítið hefur veiðst af makríl síðustu tvær vikur á alþjóðlega hafsvæðinu norðaustur af landinu. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 552 orð | 2 myndir

Sex nývígð til starfa á akrinum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þrír af fjórum guðfræðingum sem sr. Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands vígði til þjónustu á vettvangi þjóðkirkjunnar við messu í Dómkirkjunni sl. sunnudag fara til starfa í nýju sameinuðu Austfjarðaprestakalli. Er þetta í fyrsta sinn svo vitað sé að fleiri en einn sé vígður til sama prestakalls í sömu athöfn. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 314 orð

Skýrt að reglugerðin tekur ekki til allra tilvika

María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, segir ljóst af núgildandi reglugerðum að greiðsluþátttaka ríkisins er ekki tryggð fyrir öll börn með skarð í vör eða gómi, enda koma fram í þeim skilyrði um alvarleika fráviksins og líkur á... Meira
19. september 2019 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Strawberry Field opinn til frambúðar

Aðdáendur Bítlanna geta nú farið í garð í Liverpool sem varð innblástur að laginu „Strawberry Fields Forever“ sem John Lennon samdi. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Sægráar kýrnar graðga í sig grænfóður

Haustið á Norðausturlandi hefur verið úrkomusamt. Kálakrar eru víða blautir og ekki er hægt að komast eftir sumum túnum með þungar vélar. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 3 myndir

Tveir skólameistarar á fjörutíu árum

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki, FNV, fagnar því á laugardaginn að 40 ár verða liðin frá því að skólinn var fyrst settur, eða 22. september árið 1979. Hann hét til að byrja með Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 906 orð | 9 myndir

Undir Fjöllum

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tignarlegur Eyjafjallajökull blasti við úr langri fjarlægð þegar þota Icelandair kom sunnan úr Evrópu og nálgaðist landið. Meira
19. september 2019 | Erlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Úrslitin áfall fyrir Netanyahu

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð

Veðurstofan í Katar kaupir af Vista

Íslenska verkfræðistofan Vista hefur gert samning við veðurstofuna í Katar um sölu á hugbúnaðarlausn sem Vista hefur þróað. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Vegagerðarappið verður lagt niður

Vegagerðarappið verður lagt niður þar sem notkun þess stóðst engan veginn væntingar og kostnaður er töluverður. „Bæði er nokkur kostnaður við rekstur appsins og einnig við óhjákvæmilega áframhaldandi þróun til að viðhalda því. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 2 myndir

Verkjalyfjanotkun verði minni en nú

Setja þarf af stað verkefni til að sporna við ofnotkun sterkra verkjalyfja sem innihalda ópíóða og geta valdið alvarlegri fíkn. Meira
19. september 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ævintýralegur vöxtur orkudrykkjarsala

Rekstrartekjur Core ehf., sem meðal annars flytur inn orkudrykkinn Nocco og prótínstykki frá Barbells, jukust um 57% á árinu 2018 miðað við árið 2017. Námu tekjurnar 1,8 milljörðum króna en voru 1,1 milljarður króna árið 2017 og 440 milljónir árið 2016. Meira

Ritstjórnargreinar

19. september 2019 | Leiðarar | 444 orð

Áframhaldandi óvissa

Staða Netanyahus veiktist í kosningunum sem hann boðaði til Meira
19. september 2019 | Leiðarar | 161 orð

Göt í vörnunum?

Veikleikar virðast vera í vörnum þeirra svæða sem viðkvæmust eru núna Meira
19. september 2019 | Staksteinar | 245 orð | 1 mynd

Skattar á arð eru háir, ekki lágir

Jón Elvar Guðmundsson, lögmaður á Logos, ritar um hlutfall skatts af arði og tekjuskatt af launum og hvort fyrrnefndi skatturinn er of lágur eins og stundum er haldið fram. Meira

Menning

19. september 2019 | Kvikmyndir | 194 orð | 1 mynd

147 myndir á RIFF

Blaðamannafundur vegna Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, var haldinn í gær en hátíðin hefst eftir slétta viku, fimmtudaginn 26. september, með frumsýningu á kvikmyndinni End of Sentence eftir Elvar Aðalsteinsson. Hátíðinni lýkur svo 6. Meira
19. september 2019 | Dans | 87 orð | 1 mynd

„Hún“ í Deiglunni

„Hún“ nefnist nýtt dansverk sem verður sýnt í Deiglunni á Akureyri í kvöld kl. 20.30. Verkið er eftir Ólöfu Ósk Þorgeirsdóttur sem sótti innblástur í álit samfélagsins á sjálfsöryggi ungra kvenna. Meira
19. september 2019 | Leiklist | 1487 orð | 3 myndir

„Í ímyndunaraflinu felst von“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég verð nú eiginlega að fá að monta mig af því að Auður hafði lýst yfir vilja til að vinna með mér og mig langaði svo sannarlega að vinna með henni. Meira
19. september 2019 | Dans | 1630 orð | 4 myndir

„Rými fyrir hlustun og kyrrð“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Þel nefnist ný danssýning eftir Katrínu Gunnarsdóttur sem Íslenski dansflokkurinn (Íd) frumsýnir á Nýja sviði Borgarleikhússins annað kvöld kl. 20. Meira
19. september 2019 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Bööööhöööhöööhöödrrrrrrrrrrrbæng!

Sjónvarpið mitt gaf upp öndina fyrir skömmu. Andlátið kom lítið á óvart, ýmis teikn höfðu verið á lofti um að endalokin nálguðust. Meira
19. september 2019 | Tónlist | 201 orð | 1 mynd

Cox stjórnar Debussy, Prokofíev og Higdon

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 verða leikin tvö lykilverk 20. aldar eftir Debussy og Prokofíev en einnig nýleg verðlaunatónsmíð eftir bandaríska tónskáldið Jennifer Higdon. Meira
19. september 2019 | Tónlist | 788 orð | 3 myndir

Fagna fjölbreyttum kvillum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Tilgangurinn með hátíðinni er að fagna fjölbreytileikanum í geðrænum kvillum. Bæði sem upplifun og sem uppsprettu listrænna hæfileika. Meira
19. september 2019 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Gaman á Flateyri

Gamanmyndahátíð Flateyrar hefst í dag og stendur yfir til og með 22. september og er þetta í fjórða sinn sem hátíðin er haldin. Meira
19. september 2019 | Myndlist | 243 orð | 1 mynd

Klint, Beuys og Steiner

Myndlistarsýningin Fullt af litlu fólki verður opnuð í Gerðarsafni í kvöld kl. 19 og má á henni sjá verk merkra listamanna á borð við Hilmu af Klint, Joseph Beuys og Rudolf Steiner. Meira
19. september 2019 | Tónlist | 1162 orð | 2 myndir

Með annan fótinn í óreiðunni

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Megas heldur tónleika á Kex hosteli í kvöld kl. 20, ásamt gítarleikaranum Daníel Friðriki Böðvarssyni og píanóleikaranum Davíð Þór Jónssyni. Meira
19. september 2019 | Tónlist | 928 orð | 1 mynd

Njóta ávaxta „stórbrotins listamanns“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
19. september 2019 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Sal 2 bætt við vegna eftirspurnar

Uppselt er á sýningar Bíós Paradísar á tónleikum málmsveitarinnar Metallicu og San Francisco-sinfóníuhljómsveitarinnar og hefur því verið bætt við sýningum í sal 2, bæði miðvikudaginn 9. október og laugardagskvöldið 12. október. Meira
19. september 2019 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Sorg í kjölfar þungunarrofs

Myndlistarsýningin Ljósið sem fékk ekki að loga eftir Írisi Maríu Leifsdóttur verður opnuð í dag kl. 17 í Flæði á Grettisgötu 3 og er það fyrsta einkasýning Írisar. Á henni má sjá málverk máluð á tré sem voru svo brennd. Meira
19. september 2019 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Umbra leikur í Vinaminni á Akranesi

Tónlistarhópurinn Umbra heldur tónleika í Vinaminni á Akranesi í kvöld kl. 20. Á efnisskránni er blanda af trúarlegri og veraldlegri miðaldatónlist frá Evrópu í bland við íslensk þjóðlög. Meira
19. september 2019 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Þríeykið kemur fram í Hannesarholti

Hljómsveitin Þríeykið heldur tónleika í Hannesarholti í kvöld kl. 20. „Þríeykið er í raun lagskipting kynslóðanna þar sem hvert lag kemur inn á ólíkum forsendum sem sameinast í ástríðu á tónlist. Meira

Umræðan

19. september 2019 | Velvakandi | 161 orð | 1 mynd

„Skortur og ill aðbúð í ellinni“

Langt fram á tuttugustu öld sá á fjölda fólks vegna þess að það hafði ekki nóg að borða. Í dag höfum við allsnægtir. Samt vantar okkur alltaf allt. Sama hvað við eignumst mikið. Stjórnmálamenn segja að við þurfum að bæta lífskjörin. Meira
19. september 2019 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

„Það kostar sitt að passa upp á peningana sína“

Eftir Helga Seljan: "Þykir mér sem mörg sé sú matarholan sem nýta mætti til handa hinum verr settu en sem lítt er af tekið." Meira
19. september 2019 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Gerum betur, gerum miklu betur

Síðustu misseri höfum við fengið fregnir af því í flensutíðum, að staðan á bráðamóttöku Landspítala sé það slæm vegna ofgnóttar verkefna að fólki með minniháttar verki eða flensueinkenni sé eindregið ráðlagt að koma ekki. Meira
19. september 2019 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Konum úthýst úr Sundhöll Reykjavíkur

Eftir Eddu Ólafsdóttur: "Það kemur úr hörðustu átt að borgaryfirvöld og ráðamenn Sundhallar skuli sýna konum sem sækja Sundhöllina misrétti sem jaðrar við kvenfyrirlitningu." Meira
19. september 2019 | Aðsent efni | 918 orð | 2 myndir

Loftslagsháskinn og ákall Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Minna má á að hálf öld er liðin frá því mælingar sýndu greinilega í hvað stefndi, sbr. meðfylgjandi línurit." Meira
19. september 2019 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Um RÚV og hunda Pavlovs

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Ég mótmæli því að vera skyldug til að greiða nefskatt til RÚV – stofnunar sem leggur fólk í einelti og stundar hreint ekki hlutlausa fréttamennsku." Meira

Minningargreinar

19. september 2019 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Ásgeir Karlsson

Ásgeir Karlsson fæddist 2. mars 1934. Hann varð bráðkvaddur 6. september 2019. Útför Ásgeirs fór fram 13. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2019 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Helgi Sigurður Briem Sæmundsson

Helgi Sigurður Briem Sæmundsson fæddist 19. ágúst 1932 í Reykjavík. Hann lést 2. september 2019 í Stuttgart. Foreldrar hans voru Sveinsína Jórunn Kristjánsdóttir og Sæmundur Helgason Briem. Systkini: Elín Rannveig Briem Finborud, f. 13.3. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2019 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Ída Sigurðardóttir

Ída Sigurðardóttir fæddist 5. ágúst 1934 að Hamraendum í Stafholtstungum. Hún lést 19. ágúst 2019 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Sigurður Gíslason frá Hvammi í Dýrafirði, f. 29. mars 1889, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2019 | Minningargreinar | 4723 orð | 1 mynd

Steinunn María Halldórsdóttir

Steinunn María Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 6. október 1977. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. september 2019. Foreldrar hennar eru Rannveig Lund sérkennari, f. 1949 í Reykjavík, og Halldór Gíslason vélstjóri, f. 1951 á Grund í Súðavík. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2019 | Minningargreinar | 2330 orð | 1 mynd

Þórður Haraldsson

Þórður Haraldsson fæddist 8. október 1939 í Uppsölum í Sandgerði. Hann lést á heimili sínu 6. september 2019. Foreldrar hans voru Ragnheiður Sigríður Erlendsdóttir húsmóðir og Haraldur Kristjánsson skipstjóri. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. september 2019 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Enn líkur á samdrætti

Enn eru talsverðar líkur á stöðnun eða samdrætti framan af árinu 2020 í íslensku atvinnulífi, samkvæmt Leiðandi hagvísi áhættu- og fjárfestingaráðgjafarfyrirtækisins Analytica. Meira
19. september 2019 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Hækkun fasteignaverðs 0,6%

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,6% milli júlí og ágúst sl. Verð á fjölbýli hækkaði um 0,5% og verð á sérbýli hækkaði um 0,7%. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Meira
19. september 2019 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Icelandair hækkaði um 3,21% í kauphöllinni

Eftir nokkra lækkun í vikunni hækkuðu bréf Icelandair Group um 3,21% í Kauphöll Íslands í 91 milljónar króna viðskiptum í gærdag. Bréfin standa nú í 6,76 krónum. Meira
19. september 2019 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 1 mynd

Snyrtivörumerki söluhæst í flugi

Bioeffect varð í ágústmánuði mest selda snyrtivörumerki um borð í All Nippon Airways (ANA) og Japan Airlines (JAL), tveimur af stærstu flugfélögum Japans. Íslensku húðvörurnar hafa selst fyrir ríflega 180 milljónir króna í flugvélunum. Meira
19. september 2019 | Viðskiptafréttir | 401 orð | 2 myndir

Ævintýralegur vöxtur hjá umboðsaðila Nocco á Íslandi

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Heildsalan Core ehf. Meira

Daglegt líf

19. september 2019 | Daglegt líf | 159 orð | 2 myndir

Breitt úrval myndlistarverka

Sextán myndlistarmenn tóku nýverið saman höndum og opnuðu sýningargallerí við Skólavörðustíg 20 er nefnist einfaldlega Galleríið. Formleg opnun átti sér stað sl. laugardag að viðstöddu fjölmenni. Meira
19. september 2019 | Daglegt líf | 533 orð | 3 myndir

Er haustkvefið komið á þitt heimili?

Á haustin byrja börnin á leikskólum og í skólum og komast í kynni við nýja stofna kvefveira með þeim afleiðingum að þau verða veik og fá hita. Meira
19. september 2019 | Daglegt líf | 479 orð | 2 myndir

Ólgandi kraftur í kvígum

Þegar náttúran kallar mætir sæðingamaðurinn á svæðið. Eyþór Karl Ingason fer vítt um sveitir Suðurlands með töskuna sem í er sæði og sprautur. Bárður frá Villingadal í Eyjafirði og Sjarmi frá Hrepphólum eru vinsælir til undaneldis. Meira
19. september 2019 | Daglegt líf | 323 orð | 1 mynd

Ungt fólk brýnt til dáða

Mannréttindi eru í húfi, segir Amnesty á Íslandi. Í vikunni voru veittar viðurkenningar til íslenskra samtaka sem hafa látið loftslagsmál og hlýnun til sín taka og beitt sér fyrir aðgerðum á því sviði. Meira
19. september 2019 | Daglegt líf | 89 orð

Waldorfskólarnir í heila öld

Um þessar mundir eru liðin 100 ár frá því fyrsti Waldorfskólinn í heiminum hóf starfsemi sína, en þeir eru byggðir á kenningum sem Rudolf Steiner, austurrískur heimspekingur og fræðimaður, setti fram. Meira

Fastir þættir

19. september 2019 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

100 hreyfidagar

Í sumar setti Hulda Dögg Proppé sér markmið um að hreyfa sig eitthvað á hverjum degi í 100 daga. Hún er nú búin með 73 daga og verður hressari með hverjum deginum. Meira
19. september 2019 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Bf4 Bc5 7. Rxc6...

1. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. Bf4 Bc5 7. Rxc6 bxc6 8. e3 0-0 9. Be2 d5 10. 0-0 De7 11. Hc1 Hd8 12. Dc2 d4 13. exd4 Bxd4 14. Bf3 Bb7 15. Hfe1 c5 16. Bxb7 Dxb7 17. Rb5 Hac8 18. Meira
19. september 2019 | Í dag | 276 orð

Haustsonnetta, haustlægð og góðar stökur

Sigurlín Hermannsdóttir yrkir „Haustsonnettu“ undir áhrifum frá og til heiðurs Jónasi Hallgrímssyni, – hér er vel kveðið og skemmtilega: Nú andar haustið hryssingsköldum vindum og hrannir stórar úrillar sér bylta. Meira
19. september 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Hulda Björk Ragnarsdóttir

60 ára Hulda Björk er Skagamaður, hefur ætíð búið á Akranesi. Hún er sjúkraliði að mennt og vinnur á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða. Maki : Magnús Ólafur Kristjánsson, f. 1960, vinnur hjá Norðuráli. Börn : Ragnheiður Magnúsdóttir, f. Meira
19. september 2019 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Ingunn Erla Ingvarsdóttir

30 ára Ingunn er Hafnfirðingur. Hún er með MS-gráðu í klínískri næringarfræði og vinnur sem klínískur næringarfræðingur á Landspítalanum og einnig á Rannsóknarstofu í næringarfræði. Maki : Kristinn Bernhard Kristinsson, f. Meira
19. september 2019 | Árnað heilla | 633 orð | 4 myndir

Lífið er gott og batnar sífellt

Glúmur Jón Björnsson er fæddur 19. september 1969 í Reykjavík. „Að frátöldu fyrsta árinu í Langholtsskóla gekk ég í grunnskóla í Breiðholtinu, fyrst Ölduselsskóla og svo Seljaskóla. Meira
19. september 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Orðið umbúðir á það sammerkt með þónokkrum öðrum – að það tíðkast aðeins í fleirtölu . Herbúðir er annað, og þeir sem fara á Everest reisa grunnbúðir og aðrar búðir ofar, koll af kolli. Meira
19. september 2019 | Fastir þættir | 174 orð

Skýringin. S-NS Norður &spade;42 &heart;ÁK6 ⋄G42 &klubs;KG975...

Skýringin. S-NS Norður &spade;42 &heart;ÁK6 ⋄G42 &klubs;KG975 Vestur Austur &spade;DG107 &spade;9863 &heart;G95 &heart;D732 ⋄ÁD1053 ⋄76 &klubs;Á &klubs;832 Suður &spade;ÁK5 &heart;1084 ⋄K98 &klubs;D1064 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

19. september 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Átti stórleik í Meistaradeild

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, átti stórgóðan leik í marki Sävehof í gærkvöld þegar sænsku meistararnir unnu Rabotnik frá Norður-Makedóníu, 25:24, í Meistaradeild Evrópu. Meira
19. september 2019 | Íþróttir | 683 orð | 4 myndir

Félaginu í hag að spila í Kórnum

HK Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sigríður Hauksdóttir, fyrirliði handknattleiksliðs HK, er meira en tilbúin í komandi tímabil í úrvalsdeild kvenna. Meira
19. september 2019 | Íþróttir | 181 orð | 3 myndir

* Guðni Valur Guðnason kringlukastari verður eini fulltrúi Íslands á...

* Guðni Valur Guðnason kringlukastari verður eini fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fer í Doha í Katar dagana 27. september til 6. október. Meira
19. september 2019 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Í starfi íþróttablaðamannsins þarf því miður oft að ræða við...

Í starfi íþróttablaðamannsins þarf því miður oft að ræða við íþróttafólkið um meiðsli sem það hefur orðið fyrir. Meira
19. september 2019 | Íþróttir | 741 orð | 5 myndir

Markaregn í Krikanum

Kaplakriki/Árbær Guðmundur Hilmarsson Bjarni Helgason Leikmenn FH og ÍBV létu veðrið ekkert á sig fá og buðu upp á markaveislu þegar liðin áttust við í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í Kaplakrika í gær í stórundarlegum leik þar sem Morten Beck Guldsmed... Meira
19. september 2019 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla Flensburg – Elverum 26:19 • Sigvaldi...

Meistaradeild karla Flensburg – Elverum 26:19 • Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði 6 mörk fyrir Elverum. Sävehof – Rabotnik 25:24 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 14 skot í marki Sävehof. Meira
19. september 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Noregur B-deild: Aalesund – KFUM Ósló 2:1 • Aron Elís...

Noregur B-deild: Aalesund – KFUM Ósló 2:1 • Aron Elís Þrándarson og Davíð Kristján Ólafsson léku allan leikinn með Aalesund, Hólmbert Aron Friðjónsson lék í 70 mínútur en Daníel Leó Grétarsson fékk rauða spjaldið á 56. mínútu. Meira
19. september 2019 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Næstur á eftir Hemma Gunn

Morten Beck Guldsmed, danski framherjinn hjá FH, varð í gær fyrsti leikmaðurinn í 46 ár til að skora þrennu í tveimur leikjum í röð í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. Meira
19. september 2019 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla FH – ÍBV 6:4 Fylkir – Víkingur R 3:1...

Pepsi Max-deild karla FH – ÍBV 6:4 Fylkir – Víkingur R 3:1 Staðan: KR 20144239:2046 Breiðablik 20114543:2837 FH 20104635:3334 Stjarnan 2078533:3129 Fylkir 2084835:3628 HK 2075828:2626 ÍA 2075825:2626 Valur 2074934:3225 Víkingur R. Meira
19. september 2019 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Risi á brauðfótum í París

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ekki var nóg með að ríkjandi Evrópumeistarar Liverpool hefðu byrjað illa í Meistaradeildinni í fótbolta í fyrrakvöld, heldur hóf sigursælasta félag Evrópufótboltans frá upphafi keppnina á brauðfótum í gærkvöld. Meira
19. september 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Sex íslenskir í Evrópudeild

Sex Íslendingar geta tekið þátt í leikjum sinna liða í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld og fjórir þeirra gætu spilað sinn fyrsta leik á þeim vettvangi. Meira
19. september 2019 | Íþróttir | 925 orð | 2 myndir

Verðlaunahafi frá HM með mörg járn í eldinum

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Sundmaðurinn Már Gunnarsson sprakk út með miklum látum á heimsmeistaramóti fatlaðra í London á dögunum. Már vann til bronsverðlauna á mótinu í S11 (flokki blindra) og setti alls tíu Íslandsmet. Meira
19. september 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Verður Martin markakóngur?

Gary Martin er kominn á fleygiferð í baráttuna um markakóngstitil úrvalsdeildar karla í fótbolta 2019 eftir að hafa skorað þrennu fyrir ÍBV í 6:4 ósigrinum gegn FH í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.