Greinar miðvikudaginn 2. október 2019

Fréttir

2. október 2019 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

223% fleiri ávísanir til 18 ára

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Á árunum í kringum efnahagshrunið 2008 jukust ávísanir til ungs fólks á róandi lyf og svefnlyf umtalsvert en aukning á ávísunum þunglyndislyfja varð ekki veruleg fyrr en árið 2011. Meira
2. október 2019 | Erlendar fréttir | 657 orð | 2 myndir

Átök í Hong Kong skyggðu á hátíðina

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bleika slaufan hófst með kvikmyndasýningu

Í gærkvöldi stóðu aðstandendur Bleiku slaufunnar fyrir kvikmyndakvöldi í Háskólabíói. Þar var kvikmyndin Downton Abbey sýnd. Viðburðurinn var haldinn til þess að marka upphaf átaks Bleiku slaufunnar þetta árið. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð

Bólusetning gegn inflúensu er hafin

Bólusetning gegn árlegri inflúensu er hafin hér á landi. Í ár eins og fyrri ár verður notað bóluefnið Influvac sem inniheldur vörn gegn inflúensu A(H1N1), A(H3N2) og inflúensu B. Bólusetningin er í höndum heilsugæslunnar. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Brýnt að efla hagsmunagæslu Íslands

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Það ætti að vera kappsmál EFTA-ríkjanna þriggja sem standa að Evrópska efnahagssvæðinu að styrkja tveggja stoða kerfið og standa vörð um trúverðugleika stofnana þess. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Eykur kostnaðinn í 150 milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdaáætlun nýs samgöngusáttamála tekur ekki til uppbyggingar á síðari hluta borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. Síðari hlutinn kostar a.m.k. um 24 milljarða króna. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð

Felldu tillögu um samferðir

Tillaga sjálfstæðismanna um að nýta forgangsakreinar fyrir almenningssamgöngur í Reykjavík jafnframt sem samferðabrautir fyrir þá sem fjölmenna í bíla í samfloti, þrír eða fleiri, og draga þar með úr bílaumferð með bættri nýtingu var felld á fundi... Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Floti sjóhersins með aðsetur hérlendis

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Um þrjátíu manna hópur frá öðrum flota bandaríska sjóhersins er nú með tímabundna aðstöðu á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Er hópurinn þar að æfa uppsetningu og rekstur hreyfanlegrar stjórnstöðvar. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Framtíðardraumar og hversdagsvenjur

Guðrún Eva Mínervudóttir og Friðgeir Einarsson koma saman til að ræða ný og eldri verk, framtíðardrauma og hversdagsvenjur í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Gleðifréttir fyrir íslenskan fótbolta

Knattspyrnuumboðsmennirnir Bjarki Gunnlaugsson og Magnús Agnar Magnússon, sem rekið hafa umboðsmannaskrifstofuna Total Football undanfarin ár, söðluðu um og gengu til liðs við stærstu umboðsmannaskrifstofu í heimi í síðustu viku, Stellar Group. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Góður árgangur síldar að koma inn í veiðina

Í ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins, ICES, fyrir næsta ár er miðað við 20% aukningu í makrílveiðum. Litlar breytingar eru í ráðgjöf um kolmunna, en í norsk-íslenskri síld er ráðgjöfin um 11% samdrátt. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð

Kostar tugi milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Við áætlun kostnaðar við nýjan samgöngusáttmála er ekki tekið tillit til síðari áfanga borgarlínu. Sá áfangi er talinn kosta um 24 milljarða. Til viðbótar er áætlað að stokkur á Sæbraut kosti um 10 milljarða. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Kvíði og streita hjá HR

„Til okkar koma nemendur og við finnum að fólk er undir miklu álagi, lýsir kvíða og streitu,“ segir Stella Ólafsdóttir, starfs- og námsráðgjafi í Háskólanum í Reykjavík. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Móðins maður staldrar við í miðbæ

Litagleðin vafðist ekki fyrir þessum töffara sem ljósmyndari Morgunblaðsins náði mynd af á Laugavegi í gær. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð

Mýs og skottur í eldhúsi Garðaskóla

Eldhúsi starfsmanna Garðaskóla í Garðabæ hefur verið lokað og verður það um ótiltekinn tíma vegna athugasemda heilbrigðiseftirlits. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

NIPT-próf gæti verið hagræðing

„Það veit alþjóð að Landspítalinn ætlar ekki að taka upp neina þjónustu sem kostar peninga nema það komi til sérstaklega tryggð fjármögnun til þess,“ segir Jón Jóhannes Jónsson, prófessor og yfirlæknir erfða- og sameindalæknisfræðideildar... Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Óska tilboða í útsýnispall

Bolungarvíkurkaupstaður hefur óskað eftir tilboðum í byggingu útsýnispalls á Bolafjalli. Meðal helstu verkþátta eru borun og festing bergbolta, smíði og uppsetning stálvirkis og frágangur yfirborðs. Verkinu skal að fullu lokið 15. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

RAX

Gjörningur Á girðingu við þjóðveginn undir Eyjafjöllum hafa ferðalangar tekið upp á því að skilja eftir nærföt af ýmsu tagi, líkt og tíðkast hefur með svonefnda ástarlása í mörgum stórborgum heims. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Runólfur fer strax á miðin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vænst er að Runólfur SH, togskip sem bættist í flota GRUN hf. fyrir skemmstu og kom í fyrsta sinn til nýrrar heimahafnar í Grundarfirði í gær, fari strax til veiða í kvöld. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Ræðst um miðjan mánuðinn

Stjórn Byggðastofnunar mun taka ákvörðun á fundi sínum um miðjan þennan mánuð um hvort stofnunin muni veita Ísfiski á Akranesi langtímafjármögnun. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Safnar ómi klukkna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Flugumferðarstjórinn Guðmundur Karl Einarsson heldur úti vefsíðunni kirkjuklukkur.is þar sem hann skráir upplýsingar um kirkjuklukkur á Íslandi og heldur ómi þeirra til haga. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 509 orð

Skerpa verkferla og merkja starfsfólk

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Skólar geta ekki verið hlutlausir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fjölmenni fagnaði því í gær í Menntaskólanum í Sund að rétt 50 ár – hálf öld – eru frá því starf skólans hófst. Meira
2. október 2019 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Stakk nemendur með sverði

Ungur maður, vopnaður sverði, réðst á nemendur verkmenntaskóla í austanverðu Finnlandi í gær, varð einum þeirra að bana og særði tíu, þeirra á meðal lögreglumann. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Starfsfólkið krefst úrbóta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsmannafélag Garðaskóla vekur athygli á slæmum aðbúnaði í eldhúsi starfsmanna og skorar á bæjarstjóra Garðabæjar og bæjarráð að grípa án tafar til nauðsynlegra aðgerða til úrbóta. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Stefna danskra stjórnvalda á norðurslóðum kynnt á fundi

Varðberg stendur fyrir hádegisverðarfundi á morgun þar sem dr. Rasmus Dahlberg, sérfræðingur við Háskóla danska hersins (Forsvarsakademiet), lýsir stefnu danskra stjórnvalda á norðurslóðum og Norður-Atlantshafi. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Sumarið sólríkt og hlýtt sunnanlands

Nú er svokölluðu veðurstofusumri lokið, en það nær sem kunnugt er til mánaðanna júní til september. Nokkuð var gæðum þess misskipt eftir landshlutum, segir í yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 2 myndir

Söngfuglar bárust með sunnanvindum

Nokkrir fuglaáhugamenn af Norður- og Suðurlandi héldu austur um síðustu helgi til að kanna hvað sunnanvindarnir hefðu borið þangað af evrópskum flækingsfuglum dagana á undan. Á Höfn bættust svo tveir þaulreyndir garpar í hópinn. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Tilveruþankar leita á digra á

Þungir þankar virðast sækja á þessa borgfirsku á sem ef til vill veltir fyrir sér stopulli tilveru sinni. Hún hefur notið sumarsins og safnað bæði ull og holdi en nú er veturinn og hans fylgifiskar á næsta... Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 307 orð

Venesúelamenn leita hælis

Umsóknir um vernd hér á landi, hælisumsóknir, í september voru orðnar um 90 talsins sl. föstudag. Umsóknir um vernd í ár voru orðnar nálægt 610 talsins og september er stærsti mánuður þessa árs hvað varðar fjölda umsókna um vernd. Meira
2. október 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Þrepaskiptur erfðafjárskattur

Lagt er til að erfðafjárskattur verði þrepaskiptur í áformuðu frumvarpi Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, sem kynnt hefur verið á samráðsgátt stjórnvalda. Meira

Ritstjórnargreinar

2. október 2019 | Leiðarar | 248 orð

Enn og aftur tifar klukkan

Nokkurrar bjartsýni gætir um að viðsemjendur Breta kunni að sýna meiri sanngirni en áður Meira
2. október 2019 | Leiðarar | 400 orð

Kasmír í skotlínu

Hótanir Pakistana og harka Indverja eru áhyggjuefni Meira
2. október 2019 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Lagasetning sem eyðir regnskógum?

Sigríður Andersen bendir á öfugsnúin áhrif af lagasetningu vinstristjórnarinnar um að „auka hlut endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á landi og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda með hagkvæmum og skilvirkum hætti“. Sigríður bendir í pistli á að nokkrir þingmenn vinstriflokkanna hafi nú lagt fram þingsályktunartillögu um bann við notkun pálmaolíu á bíla. Meira

Menning

2. október 2019 | Tónlist | 478 orð | 2 myndir

Alþekkt og óþekkt

Brahms: Píanókvintett í f, Op. 34. Tanejev: Píanókvintett g, Op. 30. Trio Nordica (Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló, Mona Kontra píanó), Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðla og Þórunn Marinósdóttir víóla. Sunnudaginn 29. september 2019 kl. 16. Meira
2. október 2019 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Aukatónleikar með Víkingi og Daníel

Vegna mikillar eftirspurnar og fjölda áskorana hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands bætt við aukatónleikum þann 8. nóvember með sveitinni ásamt Víkingi Heiðari Ólafssyni og Daníel Bjarnasyni, en strax seldist upp á tónleikana 7. nóvember. Meira
2. október 2019 | Tónlist | 627 orð | 1 mynd

„Alltaf í rómantískum stíl“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Georgíski píanóleikarinn Luka Okros, sem kallaður hefur verið einn efnilegast píanóleikari sinnar kynslóðar, heldur tónleika í Kaldalóni Hörpu föstudaginn 4. október kl. 20. Meira
2. október 2019 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Bleikur mánuður í Bústaðakirkju

Bleikur listamánuður hefst í Bústaðakirkju í dag og stendur út október. Boðið verður upp á ýmsa listviðburði með það að markmiði að minnast þeirra sem glímt hafa við krabbamein og til stuðnings þeim sem standa í glímunni miðri. Í dag kl. 12. Meira
2. október 2019 | Bókmenntir | 386 orð | 7 myndir

Fjölbreyttar bækur fyrir börn og fullorðna

Bókaforlagið Salka gefur út fjölbreyttar bækur fyrir börn og fullorðna, en flestar bókanna eru ýmist fyrir yngstu kynslóðina og eða alla fjölskylduna. Meira
2. október 2019 | Hönnun | 136 orð | 1 mynd

Mikilvæg gjöf Guðjóns

Arkitektafélagi Íslands barst nýverið 1,5 milljóna króna höfundarréttargreiðsla frá Myndstefi fyrir verk Guðjóns Samúelssonar, húsameistara ríkisins. Meira
2. október 2019 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Óperusöngkonan Jessye Norman látin

Bandaríska óperusöngkonan Jessye Norman er látin, 74 ára að aldri. Norman var ein virtasta og dáðasta sópransöngkona tuttugustu aldarinnar og hlaut m.a. Grammy-verðlaun á ferli sínum. Meira
2. október 2019 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Tveggja burkna tal

Bandaríski leikarinn Zach Galifianakis er mikill grínmeistari og viðtalsþættir hans, Between Two Ferns, eða Milli tveggja burkna, skylduáhorf fyrir unnendur góðs spaugs. Meira

Umræðan

2. október 2019 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Frásögn um margboðað hrun

Þetta hlaut að enda með ósköpum. Ég fór að senda æ fleiri sérfræðinga til Íslands. Þeir skoðuðu höfuðstól og eignarhald bankanna en þeir gátu ekki útskýrt hvaðan þeim bærist fjármagn til þess að halda áfram að vaxa. Meira
2. október 2019 | Aðsent efni | 1019 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn laga – ekki manna

Eftir Óla Björn Kárason: "Eftir tilraunir í áratug til að grafa undan stjórnarskránni er niðurstaða rannsóknar á viðhorfi almennings til æðstu réttarheimildar landsins merkileg" Meira
2. október 2019 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Tímamót í sögu félags

Eftir Þór Þorsteinsson: "Stefna félagsins er fyrst og fremst sú að standa undir merkjum og hafa fjárhagslega burði til þess að slysavarna- og björgunarstarf geti áfram þrifist í landinu með hag almennings að leiðarljósi." Meira

Minningargreinar

2. október 2019 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Atli Þór Símonarson

Atli Þór Símonarson fæddist í Reykjavík 25. desember 1959. Hann lést 18. september 2019. Foreldrar hans eru hjónin Edda Finnbogadóttir, f. 22.10. 1937, og Símon Símonarson, f. 24.9. 1933, d. 25.7. 2013. Þau skildu. Alsystir Atla Þórs er Elín, f. 9.5. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2019 | Minningargreinar | 4496 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson

Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson fæddist á Siglufirði 5. apríl 1958. Hann lést 22. september 2019 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Þorfinnsson Jónsson frá Siglufirði, f. 22. okt. 1922, d. 15. okt. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2019 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigmundsdóttir

Ingibjörg Sigmundsdóttir fæddist 23. mars 1942 í Túni í Flóa. Hún lést á Landspítalanum 24. september 2019. Foreldrar hennar voru Sigmundur Ámundason, f. 12.3. 1906, d. 8.10. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2019 | Minningargreinar | 1860 orð | 1 mynd

Jófríður Guðmundsdóttir

Jófríður Guðmundsdóttir, Fríða, fæddist í Reykjavík 3. september 1966. Hún lést á blóðsjúkdómadeild Landspítalans á Hringbraut 19. september 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Óskar Jónsson, f. 23. september 1929, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2019 | Minningargreinar | 2308 orð | 1 mynd

Þorsteinn Andrésson

Þorsteinn Andrésson fæddist 15. júní 1962. Hann lést 22. september 2019. Foreldrar Þorsteins: Sigríður Ágústsdóttir og Andrés Jóhannesson, látinn. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

2. október 2019 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Akureyri Ísak Atli Heiðdísarson fæddist 2. október 2018 kl. 3.36. Hann á...

Akureyri Ísak Atli Heiðdísarson fæddist 2. október 2018 kl. 3.36. Hann á því eins árs afmæli í dag. Ísak Atli vó 16,5 merkur og var 54 cm langur. Móðir hans er Heiðdís Dröfn Bjarkadóttir... Meira
2. október 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Búi Ólafsson

40 ára Gunnlaugur er Akureyringur og er rafmagnsverkfræðingur frá tækniháskólanum Chalmers í Gautaborg. Hann er sviðsstjóri iðnaðarsviðs hjá verkfræðistofunni Raftákn. Gunnlaugur er formaður Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri. Meira
2. október 2019 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Jónas Páll Birgisson

50 ára Jónas er Hvergerðingur í húð og hár. Hann er bílstjóri og lagermaður hjá heildsölufyrirtækinu NPK sem er staðsett á Flúðum. Fyrirtækið flytur inn vörur fyrir garðyrkjustöðvar. Maki : Hugrún Ólafsdóttir, f. 1971, bókari hjá Truenorth. Meira
2. október 2019 | Árnað heilla | 777 orð | 3 myndir

Leitar að miltisbruna um allt land

Sigurður Sigurðarson fæddist 2. október 1939 á Sigurðarstöðum í Bárðardal og ólst þar upp til þriggja ára aldurs. Meira
2. október 2019 | Í dag | 61 orð

Málið

„Við erum ekki alveg búin að taka þessar nýju aðferðir til okkar.“ Nei, ekki búin að tileinka okkur þær. Það þýðir m.a. að læra , ná tökum á . Meira
2. október 2019 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Rokkballaða á toppnum

Á toppnum í Bandaríkjunum hinn 2. október árið 1983 sat rokkgyðjan Bonnie Tyler með lagið „Total Eclipse Of The Heart“. Meira
2. október 2019 | Fastir þættir | 180 orð

Sætisbræður. S-AV Norður &spade;ÁG7 &heart;D102 ⋄G953 &klubs;Á109...

Sætisbræður. S-AV Norður &spade;ÁG7 &heart;D102 ⋄G953 &klubs;Á109 Vestur Austur &spade;D3 &spade;K1086 &heart;Á95 &heart;63 ⋄42 ⋄D1086 &klubs;K87542 &klubs;G63 Suður &spade;9542 &heart;KG874 ⋄ÁK7 &klubs;D Suður spilar 4&heart;. Meira
2. október 2019 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Umsjónarmaður Skákhornsins tók þátt í þremur alþjóðlegum skákmótum á...

Umsjónarmaður Skákhornsins tók þátt í þremur alþjóðlegum skákmótum á grísku eynni Krít á tímabilinu 26. ágúst til 19. september. Meira
2. október 2019 | Í dag | 321 orð

Úr hesthúsabyggðum og frá Stafnesi

Það lá vel á karlinum á Laugaveginum þegar ég hitti hann. Hann hafði skroppið upp í hesthúsabyggðir og séð þar fallega hesta brúna bregða á leik í haustblíðunni. Ég spurði hann hver ætti hrossin. Meira

Íþróttir

2. október 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Barcelona með fullt hús stiga

Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði fjögur mörk þegar lið hans Barcelona vann fjórtán marka sigur gegn Granollers í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Bjarki Már valinn í lið umferðarinnar

Bjarki Már Elísson, hornamaðurinn knái í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur með Lemgo, er í úrvalsliði 7. umferðar í þýsku Bundesligunni. Bjarki Már fór mikinn með liði Lemgo á sunnudaginn þegar lið hans tapaði fyrir Minden. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Evrópubikar FIBA Undankeppni, fyrri leikur: Borås – Pinar...

Evrópubikar FIBA Undankeppni, fyrri leikur: Borås – Pinar Karsiyaka 70:77 • Elvar Már Friðriksson skoraði 7 stig, tók 5 fráköst og gaf 4 stoðsendingar fyrir... Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Gary Martin var bestur í september

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gary Martin, markakóngur úrvalsdeildar karla í knattspyrnu 2019, var besti leikmaður deildarinnar í septembermánuði samkvæmt M-einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Gnabry skoraði fjögur í London

Serge Gnabry var í miklu stuði þegar hann snéri aftur til London í gær og skoraði fjögur mörk fyrir Bayern München sem rótburstaði Tottenham Hotspur 7:2 í Meistaradeild Evrópu. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Valur U – Þróttur 27:35 Staða efstu liða: KA...

Grill 66 deild karla Valur U – Þróttur 27:35 Staða efstu liða: KA U 220070:434 Þróttur 220071:564 Þór Ak. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 728 orð | 4 myndir

Hópur sem getur barist um alla titla

Haukar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Haukur Óskarsson, leikmaður Hauka í körfuknattleik, er spenntur að hefja leik í úrvalsdeild karla. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes: Skallagrímur – Haukar 19.15 Mustad-höll: Grindavík – Valur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Breiðablik 19.15 DHL-höllin: KR – Keflavík 19. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 181 orð | 3 myndir

*Landsleikjatörnin á dögunum sat ekki í Andreu Jacobsen þegar hún mætti...

*Landsleikjatörnin á dögunum sat ekki í Andreu Jacobsen þegar hún mætti aftur til leiks hjá félagsliði sínu, Kristianstad, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Andrea skoraði 8 mörk þegar Kristianstad vann Skånela 30:23 á útivelli. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Real Madrid – Club Brugge 2:2...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Real Madrid – Club Brugge 2:2 Sergio Ramos 55., Casemiro 85. – Emmanuel Dennis 9. 39., Galatasaray – París SG 0:1 Mauro Icardi 52. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 261 orð | 2 myndir

Sló 32 ára gamalt mótsmet

HM í Doha Bjarni Heglason bjarnih@mbl. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Spretthlauparinn Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíka skrifaði sig á...

Spretthlauparinn Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíka skrifaði sig á spjöld sögunnar um helgina þegar hún kom fyrst í mark í 100 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Doha í Katar þessa dagana. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Stúlkurnar leika heima í EM-riðli

Ísland mætir Grikkjum á Víkingsvellinum í dag í fyrsta leiknum í undankeppni Evrópumóts kvenna 19 ára og yngri en einn af undanriðlum mótsins er að þessu sinni leikinn hér á landi. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Tap hjá Borås í Evrópukeppninni

Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfuknattleik, lék í gær Evrópuleik með sænska liðinu Borås. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 963 orð | 2 myndir

Tveggja Reykjavíkurturna tal á toppnum í vetur

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þrátt fyrir að Valskonur hafi unnið allt sem hægt er að vinna á síðustu körfuboltaleiktíð, með frekar öruggum hætti, bíður liðsins þrautin þyngri að verða Íslandsmeistari í vor. Meira
2. október 2019 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Þróttur samdi við sex leikmenn

Sex leikmenn kvennaliðs Þróttar Reykjavíkur í knattspyrnu hafa skrifað undir nýja samninga við félagið en Þróttur tryggði sér sigur í Inkasso-deildinni á dögunum og leikur í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Meira

Viðskiptablað

2. október 2019 | Viðskiptablað | 562 orð | 1 mynd

Að gera það rétta rétt

Huga þarf að öllum þeim þáttum sem kunna að mynda grunn að nýju hagvaxtarskeiði og hjálpa fyrirtækjum og heimilum að mæta efnahagssamdrættinum. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Aðrir taka við Bragganum

Bragganum Bistro & Bar í Nauthólsvík hefur verið lokað og hafa nýir aðilar tekið við... Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Afkoma dregst saman

Byggingariðnaður Afkoma fyrirtækja í byggingariðnaði er farin að dragast saman eftir mikinn vöxt frá árinu 2011. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Creditinfo á rekstrarniðurstöðum þeirra byggingarfyrirtækja sem skilað hafa ársreikningi fyrir árið 2018. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 202 orð

Alþingi rýrir söluverð

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fjármálaráðherra lýsti því nýverið yfir að hann vonaðist til að hægt yrði að hefja söluferli Íslandsbanka á næstu vikum. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 1098 orð | 2 myndir

Blönduð áhöfn boðar gott

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Auk þess að vera engir eftirbátar karla um borð í nútímaskipum þá virðist sennilegt að með konur í áhöfn megi reikna með að skip verði á margan hátt betri og öruggari vinnustaðir. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 670 orð | 3 myndir

Bætt við í makríl, samdráttur í síld

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aukning í makríl um 20%, lítil breyting í kolmunna en 11% samdráttur í norsk-íslenskri síld eru meginniðurstöður í ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) fyrir næsta ár. Afli hefur verið umfram ráðgjöf síðustu ár. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Einræðisherrar fylgja sömu formúlu

Bókin Mörgum þykir nóg um þá stefnu sem stjórnmálin hafa tekið víða um heim. Í fjölda landa hafa misvandaðir menn og konur komist til valda í krafti lýðskrums og virðist þeim takast að espa upp og æsa bæði stuðningsmenn sína og andstæðinga. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 561 orð | 3 myndir

Færri útlán gætu þrýst á hærri vexti skuldabréfa

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Útlán innlánsstofnana til fyrirtækja hafa minnkað um 52% á fyrstu átta mánuðum ársins. Getur það leitt til aukins framboðs skuldabréfa fyrirtækja. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Gjaldþrot blasir við hjá XL Airways

Gjaldþrot Franska flugfélagið XL Airways tilkynnti á mánudag að félagið hefði stöðvað allt flug félagsins í kjölfar þess að tilraunir til þess að bjarga því fóru út um þúfur um helgina. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 222 orð | 2 myndir

Hafa ekki Ísland sem heimamarkað

Bjarki og Magnús sömdu við umboðsmannaskrifstofuna Stellar Group. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 887 orð | 1 mynd

Með litla lyst á taprekstri

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá München ai@mbl.is Ráðgjafar WeWorks höfðu reiknað það út að þetta aðsópsmikla sprotafyrirtæki væri 96 milljarða bandaríkjadala virði, en þegar kom að hlutafjárútboði vildi markaðurinn ekki meta fyrirtækið á nema brot af þeirri tölu. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Vefsíðu WOW air breytt Hundrað sagt upp hjá Arion banka Icelandair segir upp 87 flugmönnum WOW 2 í loftið um miðjan október Jómfrúin hverfur af... Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 125 orð | 1 mynd

Metfjöldi meðlima hjá Kompaníi í fyrra

Aldrei hafa verið fleiri meðlimir í viðskiptaklúbbi Morgunblaðsins, Kompaníi, heldur en í fyrra, en klúbburinn stendur þessa dagana fyrir markaðsráðstefnu, níunda árið í röð, þar sem Morgunblaðið býður völdum fyrirtækjum ár hvert. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Nýr vinnufélagi sem vonandi má treysta

Tækni Bandaríska tæknifyrirtækið Boston Dynamics kynnti fyrir skemmstu nýja kynslóð vinnuróbóta og vekja tækin bæði ugg og aðdáun. Þeir kalla tækið róbótahund (e. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 284 orð | 1 mynd

Ragnars í loftið í Lundúnum

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Ragnars veitir fólki stílistaráðgjöf, þjónustu sem hefur hingað til verið fremur óaðgengileg almenningi. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 389 orð | 1 mynd

Skuldabréfaeigendur með nýtt fé

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fjárfestar sem keyptu skuldabréf fasteignafélagsins Upphafs, sem er í eigu fasteignasjóðsins GAMMA: Novus, funda með GAMMA í næstu viku. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Tengja saman línurit og helstu fréttir

Forritið Fólkið á bak við Beeken veit að markaðslínurit gera aðeins takmarkað gagn. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Til að opna flöskurnar með stæl

Í eldhúsið Tölur innflytjenda sýna að Íslendingar eru duglegir að drekka kampavín. Landinn veit jú að þegar allt leikur í lyndi á að njóta lífsins vel og vandlega, fagna því að vera til og klára úr eins og einu glasi af þessum gyllta og göfuga drykk. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 732 orð | 1 mynd

Töff að vera í lúðrasveit

Óhætt er að segja að Berglindi Rán sé margt til lista lagt, en tók hún nýlega upp á því að læra að spila á slagverk og ganga til liðs við lúðrasveit. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 613 orð | 1 mynd

Um ábyrgð á skaðlegum eiginleikum vöru

Framleiðandi verður ekki gerður ábyrgur ef hann hefur ekki dreift vörunni sjálfur, hann hafi ekki framleitt hana í atvinnuskyni og ágallinn verði rakinn til ófrávíkjanlegra fyrirmæla opinberra aðila. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 677 orð | 1 mynd

Vakta andlega heilsu starfsfólks með gervigreind

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sprotinn Proency þróar hugbúnað sem m.a. hjálpar stjórnendum að koma fyrr auga á merki um andleg vandamál og vanlíðan. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 329 orð

Vatn í poka

Innan fárra ára munu fáir bera vörur út úr verslunum í pokum og síst af öllu þeim sem gerðir eru úr undraefninu plasti. Þótt ótrúlegt megi virðast verður það ekki umhverfisráðherranum geðþekka að þakka eða kenna. Meira
2. október 2019 | Viðskiptablað | 2746 orð | 1 mynd

Vilja fylgja leikmönnum alla leið

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Samningur knattspyrnuumboðsmannanna Bjarka Gunnlaugssonar og Magnúsar Agnars Magnússonar við Stellar Group, stærstu umboðsmannaskrifstofu í heimi á sviði íþróttanna, felur í sér umfangsmeira tengslanet og meira aðgengi að upplýsingum og er þar af leiðandi traustvekjandi fyrir íslenska knattspyrnumenn sem vilja freista þess að spreyta sig á erlendri grundu að sögn Bjarka. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.