Greinar þriðjudaginn 8. október 2019

Fréttir

8. október 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð

Aldrei flutt fleiri til Íslands

,,Icelandair hefur aldrei flutt fleiri farþega til Íslands og það sem af er ári samanborið við fyrri ár,“ segir í fréttatilkynningu frá félaginu í tengslum við birtingu flutningatalna í septembermánuði í Kauphöllinni í gær. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Ársmiðahafar heilsuðu upp á leikmenn eftir æfingu

Landslið karla í knattspyrnu kom saman á æfingu á Laugardalsvelli síðdegis í gær fyrir landsleikina gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni Evrópumótsins. Ársmiðahafar fengu að mæta á æfinguna og hitta leikmenn landsliðsins að henni... Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Barnaheill vilja stöðva stríð gegn börnum

Barnaheill hafa sett af stað átakið Stöðvum stríð gegn börnum, í tilefni af 100 ára afmæli alþjóðasamtakanna Save the Children. Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid hleyptu átakinu hér á landi af stokkunum í Smáralind sl. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ferjaði farþega til Þorlákshafnar í fyrsta skipti

Nýr Herjólfur sigldi fyrstu áætlunarferð sína með farþega frá Vestmannaeyjum til Þorlákshafnar í gær. Brottför var frá Vestmannaeyjum klukkan fimm síðdegis og tók siglingin um það bil tvær klukkustundir og 45 mínútur. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fyrstu sáttafundum lokið

Fyrstu sáttafundir samninganefndar BSRB við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga fóru fram hjá ríkissáttasemjara í gær. Á fundunum var skipulag komandi viðræðna rætt en ekki var rætt efnislega um kröfur BSRB. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 291 orð

Greiðslur miðast við uppgefin laun

Sjálfstætt starfandi fólk á rétt á greiðslum úr fæðingarorlofssjóði til jafns við launþega, fullnægi það skilyrðum. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 861 orð | 4 myndir

Gæti leitt til 1% vaxtalækkunar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja, segir háar álögur á bankana þrengja að svigrúmi þeirra til vaxtalækkana. Með lægri álögum væri jafnvel hægt að lækka vexti af íbúðalánum um 1%. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Hagræðing við sameiningu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikil hagræðing er talin felast í því að lögfesta að í hverju sveitarfélagi búi minnst 1.000 íbúar. Hugmyndin er að setja lágmarkið fyrst við 250 íbúa og hækka það svo í áföngum. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Hefðin á Hvolsvelli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Margrét Jóna Ísleifsdóttir er í hópi frumbyggja á Hvolsvelli og hún man tímana tvenna. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Heimsóttu forsetahöllina í Frakklandi

Höskuldur Daði Magnússon Stefán Gunnar Sveinsson Alls voru níu starfsmenn af tíu hjá embætti forseta Íslands með í för í vinnu- og námsferð þeirra til Parísar um miðjan síðasta mánuð. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð

Hyggst leita álits ráðherra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við teljum að þarna sé óeðlilegum vinnubrögðum beitt,“ segir Ásgeir Kr. Ólafsson, talsmaður sumarhúsa- og landeigenda í nágrenni Leynis 2 og 3 í Landsveit. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Íslendingar sakaðir um grófa framkomu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Formaður norskra útgerðarmanna, Audun Maråk, gagnrýnir Íslendinga harðlega fyrir makrílveiðar í samtali nýlega í Fiskeribladet/Fiskaren í Noregi. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kristín Linda til Landsvirkjunar

Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar í stað Rögnu Árnadóttur. Í tilkynningu frá Landsvirkjun segir m.a. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Ljósin tendruð í þrettánda sinn

Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í þrettánda sinn annað kvöld klukkan 20. Eins og fyrri ár verða ljósin tendruð við friðsæla athöfn á fæðingardegi Johns Lennons. Mun súlan varpa ljósi til himins fram til 8. desember, sem er dánardagur Lennons. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Metþátttaka var á Landsmóti Samfés

Landsmót Samfés – samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi – fór fram í Varmárskóla í Mosfellsbæ dagana 4.-6. október og var metþátttaka, um 540 manns. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Minni áhrif af pípum en skurði

Umhverfisstofnun gagnrýnir nokkra þætti í frummatsskýrslu umhverfismats fyrir Einbúavirkjun í Skjálfandafljóti. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Neytendatorg Hagsmunasamtaka heimilanna

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, opnaði í gærkvöldi nýja vefsíðu Hagsmunasamtaka heimilanna um neytendamál við hátíðlega athöfn í Petersen-svítunni við Ingólfsstræti. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð

Niðurskurður valdi tjóni og orðsporsáhættu Íslands

Samtök iðnaðarins og Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda óttast að niðurskurður endurgreiðslna vegna kvikmyndagerðar á Íslandi muni ekki einungis valda aðilum í kvikmyndagerð umtalsverðu tjóni heldur muni orðspor Íslands sem kjörlendi til... Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Nýr útsýnispallur við Hrafnagjá

Fyrirhugað er að í vetur rísi nýr útsýnispallur við Hrafnagjá í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Hrafnagjá er við austurjaðar sigdældarinnar á Þingvöllum, um sjö kílómetra austan við Þjónustumiðstöðina, en Almannagjá er að vestanverðu. Einar Á.E. Meira
8. október 2019 | Erlendar fréttir | 960 orð | 2 myndir

Sakaður um svik við bandamenn

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Segir Íslendinga sýna grófa hegðun

Íslendingar eru sagðir hafa sýnt grófa framkomu og ruddalega í tengslum við makrílveiðar, að því er fram kemur í viðtali Fiskeribladet/Fiskaren í Noregi við Audun Maråk, formann norskra útgerðarmanna. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 280 orð

Skera niður endurgreiðslur

Samtök iðnaðarins (SI) og Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) gera alvarlegar athugasemdir við að í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2020 er gert ráð fyrir niðurskurði endurgreiðslna vegna kvikmyndagerðar á Íslandi á næsta ári. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Sonja Backman

Sonja Backman lést á líknardeild Landspítalans eftir stutt og erfið veikindi 5. október síðastliðinn, 81 árs að aldri. Hún fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1938. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Stækkun og fækkun sveitarfélaga lögð til

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikil hagræðing er talin felast í því að lögfesta að í hverju sveitarfélagi búi minnst 1.000 íbúar. Hugmyndin er að setja lágmarkið fyrst við 250 íbúa og hækka það svo í áföngum. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Sækist eftir varaformennsku í VG

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis varaformanns Vinstri grænna á landsfundi hreyfingarinnar sem fer fram síðar í mánuðinum. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Tenging við Asíu tímaspursmál

Breytt landslag í kjölfar gjaldþrots WOW air hefur leitt til þess að Isavia vinnur nú að endurskoðun á hvatakerfi sínu og reynir að opna á tengingar við Asíu- og Ameríkumarkað. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Um tímann og vatnið

Kvöldstund með listamanni er yfirskrift nýrrar fyrirlestraraðar Borgarleikhússins sem hefur göngu sína í kvöld. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason ríður á vaðið á Stóra sviðinu með hugvekju sína Um tímann og vatnið, en nýútkomin er samnefnd bók hans. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð

Vaxtalækkun til skoðunar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankans meta nú hvort svigrúm sé til vaxtalækkana eftir vaxtalækkun Seðlabankans. Seðlabankinn lækkaði meginvexti um 0,25% í síðustu viku. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Vilja byggja ofan á Ísbúð Vesturbæjar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í hugmyndir um að byggja allt að þriggja hæða íbúðarhúsnæði ofan á verslunarhúsnæðið á Hagamel 67 í Vesturbænum. Meira
8. október 2019 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Þarfagreining á skipaflota

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra setti nýverið af stað þarfagreiningu á skipaflota Landhelgisgæslu Íslands og mun sú vinna miða að því að efla getu og styrk Gæslunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

8. október 2019 | Leiðarar | 616 orð

Demba sér ótt í pólitísk upphlaup

Það er merkilegt að sjá að vinstrimenn í Bandaríkjunum og Evrópu líta margir á dómara sem handlangara Meira
8. október 2019 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Hreint út sagt

Rainer Haubrich, blaðamaður hjá þýska blaðinu Welt, fjallaði á dögunum um sýrlenska flóttamenn og hvatti til ærlegrar umræðu um það sem þeim tengdist. Meira

Menning

8. október 2019 | Bókmenntir | 184 orð | 4 myndir

Barnabækur fyrst og fremst

Óðinsauga er að venju afkastamikið í bókaútgáfu, en þetta árið koma út 44 bækur hjá forlaginu, frumsamdar og þýddar. Obbinn er barnabækur en inn á milli bækur fyrir fullorðna. Meira
8. október 2019 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Erindi um aðskilnað ríkis og kirkju

„Alt það, sem við ekkert hefir að keppa, dofnar og deyr“ nefnist erindi sem Rakel Edda Guðmundsdóttir flytur í Þjóðminjasafni Íslands í dag kl. 12.05. Meira
8. október 2019 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Forvitnilegt innlit í heilann á Bill Gates

„Ég vildi ekki vera inni í heilanum á Bill,“ segir Melinda Gates í þriggja þátta heimildarmynd um eiginmann hennar, Bill Gates, sem nýlega var tekin til sýningar á Netflix. Myndin heitir einmitt: Inni í heilanum á Bill: Bill Gates afkóðaður... Meira
8. október 2019 | Bókmenntir | 769 orð | 1 mynd

Les orðin af lyngi mannshugans

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Bókin fjallar mestmegnis um samskipti mannsins við orðin í kringum sig og umhverfið,“ segir Sigurður Ingólfsson rithöfundur. Hann gaf nýverið út áttundu ljóðabók sína, Í orðamó . Meira
8. október 2019 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Los Bomboneros á Kex hosteli í kvöld

Hljómsveitin Los Bomboneros kemur fram á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Sveitina skipa Alexandra Kjeld, Daníel Helgason, Kristofer Rodriguez Svönuson og Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir. Meira
8. október 2019 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Munaðarleysingjahælið þótti best

Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, lauk um helgina og voru verðlaun veitt í lokahófi hennar. Meira
8. október 2019 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Selló og harmonikka í Tíbrá

Sellóleikarinn Ragnar Jónsson og harmonikkuleikarinn Jónas Ásgeir Ásgeirsson flytja Jónasarlög Atla Heimis Sveinssonar, Suite Italienne eftir Stravinskíj, sellósvítu í d-moll eftir Bach, In Groce eftir Sofiu Gubaidulinu og Radioflakes eftir Atla... Meira
8. október 2019 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Trommuleikarinn Ginger Baker látinn

Enski trommuleikarinn Ginger Baker er látinn, áttræður að aldri. Baker var einn af stofnendum rokksveitarinnar Cream á sínum tíma og var talinn einn áhrifamesti og hugmyndaríkasti trommari rokksögunnar. Meira
8. október 2019 | Leiklist | 724 orð | 2 myndir

Umskiptingar, húmskolla og aðrar vættir

Höfundar: Leikhópurinn Umskiptingar. Leikstjórn: Agnes Wild. Leikmynd og búningar: Auður Ösp Guðmundsdóttir. Dans og sviðshreyfingar: Katrín Mist Haraldsdóttir. Ljósahönnun: Lárus Heiðar Sveinsson. Tónlist og textar: Vandræðaskáld. Meira

Umræðan

8. október 2019 | Aðsent efni | 1393 orð | 1 mynd

Fornleifaskráning í fjársvelti og ólestri víða um land

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Er ekki augljóst að til að tryggja heildstæða fornleifaskráningu verður ríkið að hafa forystu, jafnt um fjármögnun og framkvæmd?" Meira
8. október 2019 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Hin meinta mannúðlega stefna

Á dögunum fékk lítil fjölskylda á flótta, foreldrar með ungbarn sem fætt er á Íslandi, þær kveðjur frá íslenskum stjórnvöldum að þau hlytu enga vernd hér á landi. Meira
8. október 2019 | Aðsent efni | 73 orð | 1 mynd

Landslögregla

Ég tek undir orð Jóns Bjartmarz hjá embætti Ríkislögreglustjóra um að sameina beri öll lögregluembætti í landinu í eitt lögregluumdæmi sem gæti heitið landslögregla. Meira
8. október 2019 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Loftslagsbreyting: Óstöðvandi hreyfing nær flugi

Eftir António Guterres: "Víða þarf fólk ekki á línu- og súluritum að halda til að skilja loftslagsvána. Það þarf ekki annað en að líta út um gluggann." Meira
8. október 2019 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Milljónafólkið

Eftir Viðar Eggertsson: "Þegar ríkið hefur beitt skatta- og skerðingahníf sínum á greiðslurnar frá almannatryggingum, 248.105 kr., þá situr fólk eftir með alls um 300.000 kr. til að lifa á." Meira
8. október 2019 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Spurningar um líf og dauða

Eftir Þórhall Heimisson: "Flest mannanna börn sem á annað borð trúa á tilvist eftir dauðann láta alla rökhyggju sem vind um eyrun þjóta og trúa í raun á margar hugmyndir." Meira
8. október 2019 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Sterkara samfélag, aukin hamingja

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Markmiðið um að byggja upp sterkt samfélag fer saman við að auka lífsgæði og hamingju fólks." Meira
8. október 2019 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Um ævisögu Sölva Helgasonar

Eftir Unu Margréti Jónsdóttur: "Jón Óskar skrifaði ekki æviágrip eða æviþátt um Sölva. Hann skrifaði ævisögu hans, rúmlega 260 síðna bók." Meira

Minningargreinar

8. október 2019 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Bryndís Kristjánsdóttir

Bryndís Kristjánsdóttir fæddist í Nesi í Fnjóskadal 17. ágúst 1922 og ólst þar upp. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. september 2019. Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson, bóndi og héraðsráðunautur, f. í Nesi 22. mars 1880, d. á Akureyri 27. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2019 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Karin Hákonardóttir Byström

Karin Hákonardóttir Byström fæddist 17. desember 1950. Hún lést 5. september 2019 á St. Görans sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Útför hennar hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2019 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Nanna Guðrún Zoëga

Nanna Guðrún Zoëga fæddist 24. september 1951. Hún lést 30. september 2019. Útför Nönnu Guðrúnar fór fram 4. október 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. október 2019 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Aflaverðmæti úr sjó jókst um 35,6%

Aflaverðmæti úr sjó nam tæpum 14 milljörðum í júlí sem er 35,6% aukning samanborið við júlí 2018. Þar af var verðmæti botnfiskaflans 9,6 milljarðar og jókst um 49,2%. Meira
8. október 2019 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Grænt um að litast í Kauphöll Íslands

Fasteignafélagið Reitir hækkaði mest allra félaga í Kauphöll Íslands í gær, eða um 1,4% í 76 milljóna króna viðskiptum. Nokkuð grænt var um að litast og hækkaði úrvalsvísitala kauphallarinnar um 0,86%. Meira
8. október 2019 | Viðskiptafréttir | 666 orð | 3 myndir

Ýta undir flug til Asíu og Ameríku með hvatakerfi

Viðskiptapúlsinn Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er ekki spurning um hvort heldur aðeins hvenær beint flug milli Asíu og Íslands verður að veruleika. Meira

Fastir þættir

8. október 2019 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

80 ára

Guðmundur Haraldsson fagnar 80 ára afmæli sínu í dag. Hann er fyrrverandi skólastjóri Brunamálaskólans og starfaði við brunamál í yfir 40 ár. Hann hefur einnig verið virkur í ýmsum félagsmálum. Meira
8. október 2019 | Árnað heilla | 633 orð | 4 myndir

Byggingarlist og þyrlumál

Albína Hulda Thordarson fæddist 8. október 1939 í Kaupmannahöfn. „Ég átti fyrsta afmælið mitt um borð í ms. Esju einhvers staðar á leiðinni milli Jan Mayen og Orkneyja á heimleið frá Petsamó haustið 1940. Meira
8. október 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Guðlaug Helga Sigurðardóttir

40 ára Gulla er Sandgerðingur en býr í Njarðvík. Hún er einkaþjálfari að mennt en vinnur við farþegaþjónustu hjá Airport Associates. Maki : Trausti Pálsson, f. 1978, skipstjóri hjá Stakkavík. Börn : Ingibjörg Anna, f. 2000, Óliver, f. Meira
8. október 2019 | Í dag | 281 orð

Hafnareyjar og hesturinn Börkur

Hafnareyjar liggja tæpa hálfa sjómílu norður frá Bjarnarhöfn, í daglegu máli nefndar grynnri og dýpri Hafnarey. Á Grynnri-Hafnarey sjást óljósar menjar um lítið býli, heyfengur varla yfir þrjú kýrfóður, æðarvarp nokkurt og lundatekja. Meira
8. október 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Þótt ánægjan af góðum gjöfum eldist ekki af manni yrði maður að taka á til að sýnast glaður yfir „árituðu upplagi“ af bók. Upplag er eintakafjöldi bókarinnar, öll eintökin . Ein bók er eintak . Meira
8. október 2019 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Rússinn Vadim Moiseenko (2.532) er einn þeirra skákmanna sem...

Rússinn Vadim Moiseenko (2.532) er einn þeirra skákmanna sem umsjónarmaður Skákhornsins kynntist á þrem alþjóðlegum skákmótum á grísku eynni Krít sem haldin voru á tímabilinu 26. ágúst til og með 19. september sl. Meira
8. október 2019 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Sigurður Böðvar Hansen

50 ára Sigurður er Mosfellingur og hefur búið í Mosfellsbæ mestalla tíð. Hann er blikksmíðameistari að mennt og rekur eigið fyrirtæki, Landsblikk. Maki : Inga María Hansen Ásgeirsdóttir, f. 1965, skólaritari í Varmárskóla. Börn : Sigríður Elsa, f. Meira
8. október 2019 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Sungu í brúðkaupi

Glæsihjónin Nicole Kidman og Keith Urban stukku upp á svið í brúðkaupi vina sinna á Ítalíu nýverið og sungu saman lag Eltons Johns „Your Song“. Meira
8. október 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Þungt pass. V-AV Norður &spade;Á7 &heart;G974 ⋄ÁG92 &klubs;D52...

Þungt pass. V-AV Norður &spade;Á7 &heart;G974 ⋄ÁG92 &klubs;D52 Vestur Austur &spade;1096 &spade;G3 &heart;Á8 &heart;D10 ⋄876 ⋄KD1053 &klubs;K10876 &klubs;ÁG43 Suður &spade;KD8542 &heart;K6532 ⋄4 &klubs;9 Suður spilar 5&heart;. Meira

Íþróttir

8. október 2019 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Ég sá einu sinni myndband á Youtube af tveimur ungum strákum. Þeir voru...

Ég sá einu sinni myndband á Youtube af tveimur ungum strákum. Þeir voru átta ára gamlir minnir mig og höfðu verið bestu vinir lengi. Annar þeirra var dökkur á hörund og hinn var ljós. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Dalhús: Fjölnir &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Dalhús: Fjölnir – Fram 20 1. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ingvar inn í stað Rúnars

Eins og Erik Hamrén landsliðsþjálfari benti á að gæti orðið raunin verður Rúnar Alex Rúnarsson ekki til taks með íslenska landsliðinu í fótbolta í leikjunum gegn Frakklandi og Andorra. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Kynþáttafordómar á Höfn

„Þetta er í fyrsta sinn sem ég upplifi kynþáttaníð í minn garð á sjö ára atvinnumannaferli,“ sagði Kinu Rochford, bandarískur leikmaður 1. deildar liðs Hamars í körfuknattleik, í viðtali sem birtist á íþróttavef mbl.is í gær. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 1603 orð | 5 myndir

Leitast er við að vernda leikmenn

Höfuðáverkar Kristján Jónsson kris@mbl.is Árið 1993 þurfti að huga að Colin McGlashan, leikmanni knattspyrnuliðsins Partick Thistle, í miðjum leik vegna höfuðhöggs. Þegar knattspyrnustjóra liðsins, John Lambie, var tjáð af sjúkraþjálfaranum að leikmaðurinn vissi ekki hvað hann héti þá lét Lambie þessi fleygu orð falla: „Það er flott. Segðu honum að hann sé Pelé og sendu hann aftur inn á.“ Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Nítján valdir fyrir Svíaleiki

Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik, hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Svíum sem fara fram í Kristianstad og Karlskrona 25. og 27. október. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍR – Stjarnan 32:27 Staðan: ÍR 5500160:13310 ÍBV...

Olísdeild karla ÍR – Stjarnan 32:27 Staðan: ÍR 5500160:13310 ÍBV 4400107:948 Haukar 4400101:898 Afturelding 5401133:1228 Selfoss 4211116:1175 KA 5203137:1364 FH 4202103:1024 Valur 5113120:1203 Fjölnir 4112102:1143 Stjarnan 5014117:1391 Fram... Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ólafur vildi ekki Esbjerg

Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari FH-inga, hafnaði tilboði danska knattspyrnufélagsins Esbjerg um að taka við þjálfun úrvalsdeildarliðs félagsins, samkvæmt frétt Ekstra Bladet í gær. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 183 orð | 3 myndir

* Rúnar Páll Sigmundsson hefur skrifaði formlega undir samning við...

* Rúnar Páll Sigmundsson hefur skrifaði formlega undir samning við Stjörnuna um að þjálfa áfram meistaraflokk karla í fótbolta hjá félaginu næstu tvö ár. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 182 orð | 3 myndir

*Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í báðum sínum greinum á...

*Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir sigraði í báðum sínum greinum á fyrsta móti keppnistímabilsins í Danmörku, Vestur-Danmerkurmeistaramótinu í Hjörring, en þar keppir hún fyrir AGF frá Árósum. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

Taka loftið úr boltunum og nota hálfónýtan völl

EM 2021 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hef aldrei spilað á móti Lettlandi en við erum aldrei að fara að spila léttan leik. Ég hef heyrt frá sænsku stelpunum að þær beiti öllum brögðum hérna – taki loftið úr boltunum og séu með stæla til þess að rífa andstæðinginn niður. Við þurfum að vera búnar undir allt og gefa allt í þennan leik,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsmiðvörður í fótbolta, fyrir leikinn við Lettland í dag. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Tvö stökk nefnd eftir Biles

Hin bandaríska Simone Biles, ein sigursælasta fimleikakona sögunnar, fór á kostum um helgina í undankeppni HM í Stuttgart í Þýskalandi. Biles fékk flest stig allra keppenda í undankeppninni og fékk hæstu einkunn á þremur áhöldum af fjórum. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Valgarð í 95. sæti á HM

Valgarð Reinhardsson hafnaði í 95. sæti í undankeppninni í fjölþraut á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Stuttgart í gær. Valgarð hlaut samtals 75.864 stig en Martin Bjarni Guðmundsson varð í 149. sæti með 66.265 í einkunn. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 399 orð | 4 myndir

Vandræðin aukast hjá Stjörnumönnum

Í Austurbergi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Sigurganga ÍR í upphafi móts í Olísdeild karla í handbolta hélt áfram í gærkvöldi. ÍR hafði þá betur á heimavelli gegn Stjörnunni, 32:27. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Vilhjálmur Alvar besti dómarinn

Dómarar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Vilhjálmur Alvar Þórarinsson var besti dómarinn í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á árinu 2019 en í úrvalsdeild kvenna voru Gunnar Oddur Hafliðason og Gunnar Freyr Róbertsson bestir. Meira
8. október 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir kvenna Bandaríkin – Suður-Kórea 1:1 Carli Lloyd...

Vináttulandsleikir kvenna Bandaríkin – Suður-Kórea 1:1 Carli Lloyd 37. – Ji So-yun 34. Japan – Kanada 4:0 Mana Iwabuchi 6., Yuka Momiki 65., Yui Hasegawa 72., Rikako Kobayashi... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.