Greinar fimmtudaginn 10. október 2019

Fréttir

10. október 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð

12 þúsund skattgreiðendur ofnýta persónuafsláttinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Á síðustu tveimur árum hafa um 12 þúsund skattgreiðendur, á hvoru ári, ofnýtt persónuafslátt sinn, að meðaltali um 156 þúsund krónur á ári. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 1235 orð | 3 myndir

Ákæruferlið er pólitískt í eðli sínu

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 2706 orð | 5 myndir

„En þá hófust loftárásirnar“

Fréttaskýring Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is „Þegar ég byrjaði að fara í SADA-miðstöðina var eiginmaðurinn ekkert of hrifinn af þessu brölti mínu og óttaðist að þetta „kvennastúss“ tæki tíma frá heimilinu og fjölskyldunni. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

„Flest lönd myndu gefa hvað sem er til þess að búa yfir slíkri auðlind“

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturg@mbl.is „Flest lönd myndu gefa hvað sem er til þess að búa yfir slíkri auðlind,“ sagði Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, við blaðamenn þegar hann heimsótti jarðvarmaorkuver HS Orku í Svartsengi í gær. Meira
10. október 2019 | Innlent - greinar | 467 orð | 5 myndir

Bein útsending uppi í rúmi

Það var mikið líf í morgunþætti K100, Ísland vaknar, í síðustu viku þegar þátturinn var sendur beint út úr Vogue búðinni. Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif hlömmuðu sér upp í Ergomotion-rúm og sendu þáttinn beint út úr rúminu í náttfötum. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 1281 orð | 4 myndir

Blikur á lofti á íbúðamarkaði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar Seðlabankans telja að vegna hægrar sölu og offramboðs kunni verð á íbúðarhúsnæði í miðborginni að lækka á næstunni. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 257 orð | 3 myndir

Búnaður og áhöfn til sýnis

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Eitt nýjasta æðið á netinu, Tetris-áskorunin svokallaða, hefur nú náð hingað til lands. Er það þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands sem hér sést ásamt búnaði sínum í flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykjavíkurflugvelli. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslu Íslands, segir gjörninginn fyrst hafa byrjað í september síðastliðnum. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Eggert

Haust Í veðurblíðunni í höfuðborginni undanfarna daga hefur fólk getað notað hjólfáka sína óspart líkt og þessi unga... Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ekki annað hægt en að fyllast lotningu

„Ísbjörninn er tignarlegur og ekki annað hægt en að fyllast lotningu fyrir þessari harðgerðu skepnu,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari í grein í blaðauka um norðurslóðir, Björgum heiminum, sem fylgja mun Morgunblaðinu á morgun. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Ekki komið á með skömmum fyrirvara

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Sjúkratryggingar Íslands áttuðu sig á að það var ekki vinnandi vegur að gera þetta á þeim stutta tíma sem gefinn var. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Engin leið úr helvíti

„Mamma mín er enn í Sýrlandi en ég hef ekki hitt hana í fjögur ár. Idlib er hryllingur og við getum ekki talað um ástandið þar því það er of skelfilegt til að það sé hægt. Við treystum okkur ekki til þess. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fjörustígurinn í notkun

Fjörustígurinn, fjögurra kílómetra langur göngu- og hjólastígur sem liggur á milli Eyrarbakka og Stokkseyrar, var formlega tekinn í notkun í gær. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Flybus með 11 nýjar rútur

Flybus fagnar 40 ára afmæli á árinu en flugvallarrútan var sett á laggirnar árið 1979 af Kynnisferðum sem reka þessa þjónustu enn. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Friðarsúlan lýsir upp kvöldhimininn

Friðarsúlan í Viðey var tendruð í gærkvöldi, á afmælisdegi John Lennon, eins og gert hefur verið í þrettán ár. Friðarsúlan mun lýsa til 8. desember, sem er dánardægur Lennons. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Fyrirlestrar og mynd um Gröning

Kynningarfyrirlestrar verða haldnir í Landsbókasafninu og Bókasafni Kópavogs nk. laugardag um kenningar Brunos Grönings, sem var þýskur heilari og starfaði um miðbik síðustu aldar, kallaður „kraftaverkaheilari“. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Fyrsta skref í samráði þjóða

Nú stendur yfir fundur Norðurskautsráðsins og Efnahagsráðs norðurslóða en þetta er í fyrsta sinn sem ráðin koma saman. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Færð á fjallvegum getur spillst

Spáð er talsverðri rigningu um landið norðan- og austanvert í dag. Úrkoman mun að mestu falla sem snjókoma í fjöll og getur færð á fjallvegum spillst. Rigning og slydda verður einnig í þessum landshlutum á morgun. Meira
10. október 2019 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Gagnrýnir tillögur Johnsons

Michel Barnier, aðalsamningamaður Evrópusambandsins, sagði í gær að það gæti ekki fallist á tillögur Boris Johnsons, forsætisráðherra Bretlands, um nýjan brexit-samning. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Heiður að flytja málið fyrir MDE

Fyrsta íslenska málið fyrir yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu í Strassborg var flutt í gær. Er um að ræða mál lögmannanna Gests Jónssonar og Ragnars Halldórs Hall gegn íslenska ríkinu. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Langþráður leikskóli formlega opnaður

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Ungir og aldnir fjölmenntu í leikskólann Barnabók á mánudaginn en þá var formleg opnun á nýju húsnæði leikskólans, þar sem nýkjörinn sóknarprestur, Jarþrúður Árnadóttir, flutti ávarp og blessaði hús og starfsemi. Meira
10. október 2019 | Erlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Meirihluti hlynntur rannsókn þingsins á Trump

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
10. október 2019 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Minnst tveir létu lífið í skotárásum

Að minnsta kosti tveir menn biðu bana og tveir særðust alvarlega í skotárásum í kebab-verslun og á götu við samkunduhús gyðinga í þýsku borginni Halle í gær. Maður sem grunaður er um árásirnar var handtekinn þegar hann reyndi að flýja. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Mynd frá liðnum öldum kom í ljós

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vettvangsrannsóknin á Landssímareitnum í miðbæ Reykjavíkur sem fram fór 2016-2018 leiddi í ljós mannvist og mannvirki allt frá fyrstu tíð Íslandsbyggðar til okkar daga. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 1070 orð | 4 myndir

Mörgum spurningum ósvarað

Fréttskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ekki leikur vafi á því að Sundabrautin, milli Sundahafnar og Kjalarness, yrði mikil samgöngubót. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 19 orð

* Næsta fimmtudag verður fjallað um starfsemi Al Farah-miðstöðvarinnar...

* Næsta fimmtudag verður fjallað um starfsemi Al Farah-miðstöðvarinnar og rætt við sýrlensk börn sem þar fá margvíslega... Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Píratar missa talsvert fylgi

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka, samkvæmt könnun MMR. Fylgi hans er nú 19,8%, einu og hálfu prósentustigi meira en við mælingu MMR í september. Næstur kemur Miðflokkurinn. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Prófessorar átelja seinagang viðræðna

Félag prófessora kom saman til fundar í vikunni og samþykkti ályktun þar sem átalinn er harðlega „seinagangur og ósveigjanleiki ríkisins“ í samningaviðræðum við aðildarfélög BHM almennt og Félag prófessora við ríkisháskóla sérstaklega. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Risahrærivél í Kringlunni

Í tilefni 100 ára afmælis KitchenAid fór þessi glæsilega risahrærivél í heimsreisu og stoppar nú í október á Íslandi. Vélin verður til sýnis á blómatorginu á 1. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Saklaus sveitamaður

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Geirmundur Valtýsson virðist fæddur til þess að skemmta fólki og koma því í stuð. Hann hefur haldið úti eigin hljómsveit frá 1971, glatt landsmenn með söng og spili í 61 ár og heldur upp á starfsafmælið með tónleikum í Salnum í Kópavogi 12. og 19. október. „Ég komst ekki til þess að halda upp á tímamótin í fyrra,“ útskýrir hann. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Samþykktar kröfur greiddar að fullu

Tryggingar ferðaskrifstofunnar Gamanferða dugðu fyrir öllum samþykktum kröfum í félagið eftir að það fór í rekstrarstöðvun í apríl, skömmu eftir að WOW air fór í þrot. Alls bárust 1.044 kröfur vegna rekstrarstöðvunarinnar, en 980 þeirra voru samþykktar. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Sjö Íslendingar sýndu frímerki á Nordia

Sjö Íslendingar tóku þátt í norrænu frímerkjasýningunni Nordia 2019 sem haldin var í Noregi nýverið. Sýningin er haldin til skiptis á Norðurlöndunum. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Sjö þegar greinst með flensu

Alls hafa sjö einstaklingar greinst með inflúensu A á síðustu dögum. Þar af eru sex inniliggjandi á Landspítala en einn leitaði þangað á bráðamóttökuna. Þrír af þeim voru með inflúensu A(H3) en undirgreiningu hjá fjórum er ekki lokið. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 322 orð

Skattur dregur ekki úr urðun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sorpa leggst alfarið gegn hugmyndum um að leggja á urðunarskatt. Telur Sorpa augljóst að tilgangur hugmynda um þennan skatt sé ekki verndun umhverfisins eða aukning í endurvinnslu eða endurnotkun. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 186 orð

Sókn lífeyrissjóða í íbúðalán gæti falið í sér meiri áhættu

Baldur Arnarson Pétur Hreinsson Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins, segir sjóðinn vel í stakk búinn til að takast á við verðsveiflur á húsnæði. Tilefnið er sú niðurstaða Seðlabankans að áhætta á íbúðamarkaði hafi aukist. Meira
10. október 2019 | Innlent - greinar | 852 orð | 2 myndir

Stjúpmæður reyna oft of mikið að þóknast öðrum

Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi, rekur fyrirtækið stjuptengsl.is. Nú er hún að fara að halda námskeið fyrir stjúpmæður og líka fyrir pör í stjúpfjölskyldum. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 681 orð | 3 myndir

Sýndarmennska í stað samráðs

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tvenn samtök íbúa hafa sent borgaryfirvöldum ítarlegar greinargerðir og harðorð mótmæli vegna áforma um byggingar á sjómannaskólareit. Hvor tveggja samtökin, Vinir Vatnshólsins og Vinir Saltfiskmóans, tala um sýndarmennsku af hálfu borgarinnar varðandi samráð við íbúa. Aðal- og deiliskipulagsbreytingar fyrir reitinn hafa verið í kynningu undanfarið og rennur umsagnarfrestur út á morgun. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

Telur meðferð málsins ekki fullnægjandi

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það kom okkur á óvart að Samkeppniseftirlitið skyldi ætla að hætta rannsókn málsins. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 720 orð | 2 myndir

Tryggur eigandi Land Cruiser í 18 ár

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Toyota Land Cruiser-jeppinn hefur lengi verið mikils metinn á Íslandi og draumabíll margra sem þurfa að komast leiðar sinnar við misjafnar aðstæður. Tryggvi V. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 710 orð | 3 myndir

Unga fólkið knýr umræðuna áfram

Yfirskrift 56 síðna blaðauka um norðurslóðir sem dreift verður með Morgunblaðinu á morgun er Björgum heiminum eða Save the World, en eins og undanfarin ár kemur blaðið bæði út á íslensku og ensku. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Unnið er á fullu við Dettifossveg

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undanfarin misseri hafa verið gerðar miklar endurbætur á Dettifossvegi. Ekki veitti af því þetta var niðurgrafinn og illfær vegur og oft ófær að vetrarlagi. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Útför Haraldar Sveinssonar frá Dómkirkjunni

Útför Haraldar Sveinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra og stjórnarformanns Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, var gerð frá Dómkirkjunni í gær. Séra Jón Ásgeir Sigurvinsson annaðist athöfnina. Kári Þormar var organisti. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð | 6 myndir

Veltibollar Ingu Elínar í VOGUE

Þeir sem drukkið hafa úr veltibollum Ingu Elínar vita að þeir gera gott kaffi einfaldlega betra. Bollarnir eru handgerðir úr postulíni og því engir tveir bollar eins. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð

Vilja falla frá áformum um Teigsskógarleið

Tveir af þremur fulltrúum í skipulagsnefnd Reykhólahrepps leggja til við sveitarstjórn að fallið verði frá því að setja Teigsskógarleið á aðalskipulag hreppsins, eins og unnið hefur verið að. Meira
10. október 2019 | Innlendar fréttir | 917 orð | 5 myndir

Þéttbýli með einkenni dreifbýlis

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að leggja til við forsætisráðuneytið að Þórkötlustaðahverfi verði verndarsvæði í byggð. Markmiðið er að stuðla að verndun sögulegrar byggðar. Meira
10. október 2019 | Erlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Þúsundir manna flýja árásir Tyrkja

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

10. október 2019 | Leiðarar | 366 orð

Fórnað fyrir lítið?

Orðspor Bandaríkjanna er í hættu ef illa fer fyrir Kúrdum Meira
10. október 2019 | Staksteinar | 150 orð | 1 mynd

Lagðir í hann niður rennibrautina

Styrmir Gunnarsson bendir á dapurlegar staðreyndir: Einn af þingmönnum brezka Íhaldsflokksins, Owen Paterson, lýsir afleiðingum sameiginlegrar fiskveiðistefnu ESB fyrir brezkan sjávarútveg í grein í Daily Telegraph á þessa leið: Árið 1995 lönduðu 9.200 brezk fiskiskip 912 þúsund tonnum af fiski í brezkum höfnum. Meira
10. október 2019 | Leiðarar | 282 orð

Tvöfeldni

Umræðan um útgöngu Breta úr ESB hefur margar hliðar Meira

Menning

10. október 2019 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Af kokkum og frægum í Ameríku

Sjónvarpsáhorfið breytist nú hratt hjá flestum. Það er alltaf ákveðin fegurð í línulegri dagskrá og sumpartinn er erfitt að sleppa. Staðreyndin er þó sú að mestallt áhorf fer fram á forsendum hvers og eins; fólk horfir þegar því hentar. Meira
10. október 2019 | Myndlist | 145 orð | 2 myndir

A! Gjörningahátíð hefst á Akureyri

A! Gjörningahátíð hefst í dag á Akureyri og stendur yfir til og með 13. október. Hún er fjögurra daga alþjóðleg og árleg gjörningahátíð og er þetta í fimmta sinn sem hún er haldin og frítt inn á alli viðburði. A! Meira
10. október 2019 | Bókmenntir | 974 orð | 3 myndir

Algjörlega magnaður listamaður

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég lít á þessa bók sem fjölskyldubók, enda er hún aðgengileg fyrir alla, gefur gott yfirlit yfir ævi Kjarvals og list auk þess sem myndirnar leika stórt hlutverk. Meira
10. október 2019 | Kvikmyndir | 1468 orð | 2 myndir

Alls ekkert aðhlátursefni

Leikstjórn: Todd Phillips. Handrit: Todd Phillips og Scott Silver. Aðalleikarar: Joaquin Phoenix, Robert De Niro, Zazie Beetz og Frances Conroy. Bandaríkin og Kanada, 2019. 122 mín. Meira
10. október 2019 | Bókmenntir | 269 orð | 3 myndir

Ekki hin dæmigerða glæpasaga

Eftir Hannelore Cayre. Hrafnhildur Guðmundsdóttir þýddi. Mál og menning gefur út. 164 bls. kilja, Meira
10. október 2019 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Fagna útgáfu plötunnar Lanzarote

Norðmaðurinn Jo Berger Myhre og Ólafur Björn Ólafsson halda útgáfutónleika í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 21. Munu þeir leika efni af nýrri plötu sinni Lanzarote sem gefin er út af norska fyrirtækinu Hubromusic. Meira
10. október 2019 | Hugvísindi | 115 orð | 1 mynd

Franskir sjómenn í endurminningum

ReykjavíkurAkademían stendur fyrir fyrirlestri Írisar Ellenberger sagnfræðings um franska sjómenn í endurminningum Reykvíkinga á 20. öld, í fundarsalnum á 4. hæð í Þórunnartúni í dag kl. 12. Meira
10. október 2019 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Hlýlegur haustdjass fluttur í Fríkirkjunni

Hlýlegur haustdjass verður fluttur í hádeginu í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, djassstandardar héðan og þaðan með léttum spuna. Meira
10. október 2019 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Hough leikur í kvöld með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Stephen Hough, einn virtasti píanóleikari samtímans, leikur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld og verður beint streymi frá þeim á vef hljómsveitarinnar, sinfonia.is. Meira
10. október 2019 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Icelandair og AWAL í Airwaves-samstarf

Icelandair og tónlistarfyrirtækið AWAL hafa tekið höndum saman til að styðja við norræna, þ.ám. íslenska, og breska tónlistarmenn á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni í ár. Meira
10. október 2019 | Tónlist | 540 orð | 1 mynd

Koma óvart upp um sig og gyrða niður um sig um leið

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Moses Hightower hélt útgáfutónleika haustið 2017 vegna breiðskífunnar Fjallaloft og komust þá færri að en vildu, að sögn liðsmanna sveitarinnar. Meira
10. október 2019 | Tónlist | 240 orð | 1 mynd

Ljóð samin fyrir loftslagið

Efnt hefur við til ljóðasamkeppni á Ljóðadögum Óperudaga sem haldnir verða 30. október til 3. nóvember. Samkeppnin er fyrir alla grunnskólanema á landinu og þema hátíðarinnar er „Ljóð fyrir loftslagið“. Meira
10. október 2019 | Tónlist | 604 orð | 3 myndir

Rokkað í gegnum tárin

Öll lög og textar: Bubbi Morthens. Útsetningar: Bubbi Morthens og Góskar. Upptökustjórn: Góskar. Upptökur: Addi 800 og Góskar. Hljómblöndun og hljómjöfnun: Addi 800. Hönnun umslags: Ámundi. Útgáfuár 2019. Meira
10. október 2019 | Bókmenntir | 373 orð | 3 myndir

Sammannleg reynsla

Eftir Sally Rooney Benedikt bókaútgáfa. 262 bls. kilja. Meira
10. október 2019 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Sirrý segir frá viðtalsbók sinni

Sirrý Arnardóttir flytur erindi á höfundakvöldi aðalsafns Bókasafns Kópavogs í dag kl. 16.30. Meira
10. október 2019 | Bókmenntir | 670 orð | 4 myndir

Skáldsögur í bland

Lunginn af útgáfu Bókaforlagsins Bjarts fyrir þessi jól er skáldskapur, skáldsögur ráðsettra höfunda og frumraunir í bland. Meira
10. október 2019 | Bókmenntir | 419 orð | 3 myndir

Yfirþyrmandi samtími

Eftir Dag Hjartarson. JPV útgáfa, 2019. 173 bls. Meira
10. október 2019 | Leiklist | 779 orð | 2 myndir

Ævisaga valkyrju sögð í dragrevíu

Viðtal Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fjórar dragdrottningar segja sögu valkyrjunnar Brynhildar Buðladóttur á nýjan hátt í sýningunni Endurminningar valkyrju sem frumsýnd verður í Tjarnarbíói kl. 20 í kvöld. Meira
10. október 2019 | Bókmenntir | 779 orð | 8 myndir

Ævisögur, þjóðlegur fróðleikur og morð á morð ofan

Veröld gefur út bækur úr ýmsum áttum fyrir jólin, ævisögur, þjóð leg an fróðleik, fagurbókmenntir og skondnar smásögur. Meira

Umræðan

10. október 2019 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Aldursfordómar

Íslendingar 65 ára og eldri eru nú um 51.000 talsins. Eftir 20 ár verða þeir 80.000 og eftir 30 ár rétt tæplega 100.000. Mér mislíkar umræðan um fjölgun aldraðra eins og þeir séu orðin hálfgerð plága á samfélaginu. Meira
10. október 2019 | Aðsent efni | 1210 orð | 1 mynd

Ásakanir byggðar á ósannindum

Eftir Þráin Hallgrímsson: "Ég finn mig nú knúinn til að ræða opinskátt um veikindamál mín vegna ósanninda sem Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, hefur látið hafa eftir sér víða í fjölmiðlum á síðustu dögum." Meira
10. október 2019 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Betri samgöngur, sterkara samfélag

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Við stöndum frammi fyrir því að á næsta aldarfjórðungi er brýnt að sinna 200 vegatengdum verkefnum um land allt og er kostnaður áætlaður yfir 400 milljarðar." Meira
10. október 2019 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Horfir samúðarfull á afleiðingar eigin verka

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Þingmenn ættu að treysta rekstrargrunn sjálfstæðra fiskvinnsla í stað þess að horfa með uppgerðarsamúð á afleiðingar ósanngjarnra rekstrarskilyrða" Meira
10. október 2019 | Aðsent efni | 1064 orð | 1 mynd

Mestu eignaflutningar sögunnar – í skjóli nætur og þagnarskyldu

Eftir Skafta Harðarson: "Eftir á að hyggja er með ólíkindum að enginn hafi spurt sig hvort eðlilegt væri að setja eignir sem nema hærri fjárhæð en árstekjum ríkissjóðs í hendur nokkurra einstaklinga, án nokkurs virks aðhalds og eftirlits." Meira
10. október 2019 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Samvinna er svarið

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Menntakerfið gegnir lykilhlutverki í að miðla þekkingu til komandi kynslóða og kveikja áhuga ungs fólks á málefnum norðurslóða." Meira
10. október 2019 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Tilgangurinn og meðalið

Eftir Ingu Maríu Hlíðar Thorsteinson: "Sú stefna að gera einum samgöngumáta hátt undir höfði á kostnað annarra og þröngva þannig fólki til þess að breyta um ferðavenjur ber vott um forræðishyggju og ólýðræðisleg vinnubrögð." Meira

Minningargreinar

10. október 2019 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd

Barbro Þórðarson

Barbro Þórðarson fæddist í Borgå, Finnlandi, 14. júlí 1928. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 1. október 2019. Foreldrar hennar voru Elsa Hildegard Karlsson, f. 22. janúar 1896, d. 28. mars 1986, og Valter Willehard Skogberg, f. 27. október 1892, d.... Meira  Kaupa minningabók
10. október 2019 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Guðmundur Ásgeirsson

Guðmundur Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 22. maí 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans 29. september 2019. Foreldrar Guðmundar voru Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 25. apríl 1926, d. 24. maí 2014, og Ásgeir Magnússon, f. 7. nóvember 1918, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2019 | Minningargreinar | 2441 orð | 1 mynd

Halldór Ingimar Elíasson

Halldór I. Elíasson fæddist á Ísafirði 16. júlí 1939. Hann lést á Landspítalanum 1. október 2019. Foreldrar hans voru hjónin Elías K. Ingimarsson, f. 11.1. 1903, d. 4.8. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2019 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Hrönn Garðarsdóttir

Hrönn Garðarsdóttir fæddist 25. janúar 1970. Hún lést 24. september 2019. Útför hennar fór fram 7. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2019 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Ingibjörg Stefanía Eiðsdóttir

Ingibjörg Stefanía Eiðsdóttir fæddist 5. ágúst 1927. Hún lést 29. september 2019. Útförin fór fram 9. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2019 | Minningargreinar | 1687 orð | 1 mynd

Katrín Guðmundsdóttir

Katrín Guðmundsdóttir fæddist 19. maí 1921. Hún lést 24. september 2019. Útför Katrínar fór fram 9. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2019 | Minningargreinar | 2673 orð | 1 mynd

Ólafur Jón Einarsson

Ólafur Jón Einarsson fæddist 10. september 1950. Hann lést 29. september 2019. Útför Ólafs Jóns fór fram 9. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2019 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Sigurjón Sveinbjörnsson

Sigurjón Sveinbjörnsson fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1957. Hnn lést á heimili sínu 29. september 2019. Foreldrar hans voru Anna Sigurrós Sigurjónsdóttir, f. 18. desember 1934, og Sveinbjörn Kristinn Eiðsson, f. 20. október 1933, d. 7. júní 2008. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2019 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Sjöfn Ísaksdóttir

Sjöfn Ísaksdóttir fæddist 9. janúar 1938. Hún lést 27. september 2019. Sjöfn var jarðsungin 9. október 2019. Fyrir mistök birtist rangt textabrot með grein Hörpu í blaðinu í gær. Greinin er því birt aftur. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2019 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

Svava Eiríksdóttir

Svava Eiríksdóttir fæddist 28. nóvember 1943. Hún lést 28. september 2019. Útförin fór fram 9. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2019 | Minningargreinar | 2116 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jónsson

Þorsteinn Jónsson (Doddi á Grund) fæddist á Grund, Akranesi 24. september 1937. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 26. september 2019. Foreldrar Þorsteins voru Jón Ágúst Árnason alþingismaður, f. 15. janúar 1909, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. október 2019 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 2 myndir

10-15% meiri vanskil

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl. Meira
10. október 2019 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni Íslands dalar

Í árlegri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) kemur fram að Ísland er í nú 26. sæti á lista ríkja eftir samkeppnishæfni og færist niður um tvö sæti. Í tilkynningu frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands segir að árið 2018 hafi Ísland verið í 24. Meira
10. október 2019 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Umhverfisverðlaun til Brims

Sjávarútvegsfyrirtækið Brim fékk í gær umhverfisverðlaun atvinnulífsins sem afhent voru í gær á Umhverfisdegi atvinnulífsins. Í frétt á vef SA segir að Brim hafi tekið umhverfismálin föstum tökum. Meira

Daglegt líf

10. október 2019 | Daglegt líf | 483 orð | 3 myndir

Geðheilsa: Heilbrigð sál í hraustum líkama

Það eru engin ný sannindi að geðheilsan skiptir meginmáli þegar kemur að vellíðan og hvernig við þrífumst í umhverfi okkar. Flest vitum við hvernig við eigum að hlúa að geðheilsunni en það er stundum erfitt að finna tíma fyrir allt sem gerir okkur gott. Meira
10. október 2019 | Daglegt líf | 987 orð | 4 myndir

Kindur orðnar framandi fyrirbæri

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
10. október 2019 | Daglegt líf | 216 orð | 2 myndir

Sigga og Vala minna á að það er allt í lagi að leggja sig á daginn

Stelpurnar í Hljómsveitinni Evu, þær Sigríður Eir Zophoníasardóttir og Vala Höskuldsdóttir, þekkja af eigin raun hvernig það er að brenna út, lenda í kulnun. Meira

Fastir þættir

10. október 2019 | Árnað heilla | 112 orð | 1 mynd

100 ára

Guðrún Helgadóttir , sem býr á Hrafnistu í Reykjavík, fagnar 100 ára afmæli í dag. Hún er fædd 10. Meira
10. október 2019 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 c5 3. Rf3 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rf3 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Bd2...

1. d4 e6 2. c4 c5 3. Rf3 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rf3 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Bd2 d5 8. cxd5 exd5 9. e3 0-0 10. Be2 Re4 11. Rxe4 dxe4 12. Bxb4 Rxb4 13. Rd4 Dg5 14. Db3 a5 15. 0-0-0 Dxg2 16. Hhg1 Dxh2 17. Kb1 De5 18. Bc4 h5 19. Hg2 Bg4 20. Hdg1 Rc6 21. Rxc6 bxc6... Meira
10. október 2019 | Í dag | 302 orð

Af eyðingu Lundar og vísur úr kassa

Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi segir frá því í Árbók Hins íslenska fornleifafélags að sumarið 1894 hafi hann heyrt gamla konu kveða fyrir barni: Lundarkirkja og besta bú berst í vatna róti. Hvar er sóknin hennar nú? Hulin aur og grjóti. Meira
10. október 2019 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Bieber í kántrí

Það kveður við nýjan tón í lagi Justins Bieber sem heitir „10.000 Hours“ en lagið er kántrískotinn smellur. Þar er hann í samstarfi við kántrítónlistarmennina Dan Smyers og Shay Mooney sem kalla sig Dan + Shay. Meira
10. október 2019 | Fastir þættir | 81 orð | 2 myndir

Herralegur með aðstoð Herrera

Carolina Herrera býður upp á nýjan ilm, BAD BOY, fyrir herramenn sem þora að ilma þannig að eftir þeim er tekið. Ilmurinn er bæði hlýr og tælandi. Meira
10. október 2019 | Árnað heilla | 792 orð | 3 myndir

Leikur bæði á orgel og sembal

Lára Bryndís Eggertsdóttir er fædd 10. október 1979 í Reykjavík en hún ólst upp í Fögrubrekku í Kópavogi. Meira
10. október 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Að ríða (eða gera ) baggamuninn merkir að ráða úrslitum . Baggamunur er „munur á böggum á reiðingshesti“ (ÍO). Reiðmaður hallar sér til annarrar hvorrar hliðarinnar svo að baggarnir haldi jafnvægi. Meira
10. október 2019 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Pétur Sigurvin Georgsson

50 ára Pétur ólst upp á Hraunum í Fljótum hjá móðurömmu og -afa og býr á Akureyri. Hann er tækjamaður hjá Norðurorku. Maki : Jónína Halldórsdóttir, f. 1968, heimavinnandi. Börn : Sandra Rut Pétursdótir, f. 1991, og Guðrún Björk Pétursdóttir, f. 2002. Meira
10. október 2019 | Fastir þættir | 157 orð

Réttlát niðurstaða. V-Enginn Norður &spade;106 &heart;K10865 ⋄103...

Réttlát niðurstaða. V-Enginn Norður &spade;106 &heart;K10865 ⋄103 &klubs;Á853 Vestur Austur &spade;ÁK9752 &spade;43 &heart;D92 &heart;G743 ⋄5 ⋄D82 &klubs;1076 &klubs;KD42 Suður &spade;DG8 &heart;Á ⋄ÁKG9764 &klubs;G9 Suður spilar 3G. Meira
10. október 2019 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Þórunn Liv Kvaran

60 ára Þórunn er Reykvíkingur, fædd þar og ólst upp í Vesturbænum en býr á Háaleitisbraut. Hún er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands með meistaranám frá Viðskiptaháskólanum í Árósum. Meira

Íþróttir

10. október 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Byrjuðu vel á lokamótinu

Haraldur Franklín Magnús og Axel Bóasson léku vel á fyrsta degi lokamóts Nordic Tour-atvinnumótaraðarinnar í golfi í gær. Leikið er í Eistlandi. Haraldur er í 6. Meira
10. október 2019 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Keflavík 54:65 Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Keflavík 54:65 Skallagrímur – Grindavík 74:59 Valur – Snæfell 110:75 Breiðablik – KR 69:78 Staðan: Valur 220206:1244 KR 220158:1484 Keflavík 211144:1342 Haukar 211126:1312 Snæfell 211151:1582... Meira
10. október 2019 | Íþróttir | 610 orð | 4 myndir

Flug Hauka hófst of seint gegn Keflavík

Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflavík er komin á blað í Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir 65:54-sigur á útivelli gegn Haukum í 2. umferðinni í gærkvöldi. Meira
10. október 2019 | Íþróttir | 716 orð | 5 myndir

Hafnarfjarðarslagurinn var af bestu gerð

Ásvellir/Eyjar Bjarni Helgason Guðmundur Tómas Sigfússon Einar Rafn Eiðsson tryggði FH 29:29-jafntefli við Hauka í frábærum Hafnarfjarðarslag í Olísdeildinni í handbolta í gærkvöld. Meira
10. október 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Hernandez klár gegn Jóhanni

Heimsmeistarar Frakka lenda í Keflavík í dag vegna leiksins við Ísland annað kvöld í undankeppni EM í fótbolta. Óvissa hefur ríkt um Lucas Hernandez, bakvörð Bayern München, vegna meiðsla en samkvæmt L'Equipe tók hann virkan þátt á æfingu í gær. Meira
10. október 2019 | Íþróttir | 176 orð | 3 myndir

* Janus Daði Smárason , landsliðsmaður í handbolta, skoraði þrjú mörk...

* Janus Daði Smárason , landsliðsmaður í handbolta, skoraði þrjú mörk fyrir Aalborg þegar liðið styrkti stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með 27:25-sigri á Holstebro í gær. Meira
10. október 2019 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Mustad-höll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Mustad-höll: Grindavík – Keflavík 18.30 DHL-höllin: KR – Haukar 19.15 MG-höllin: Stjarnan – ÍR 19.15 Origo-höllin: Valur – Þór Þ 19.15 Njarðtaksgr. Meira
10. október 2019 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – Selfoss 29:30 Haukar – FH 29:29...

Olísdeild karla ÍBV – Selfoss 29:30 Haukar – FH 29:29 Staðan: ÍR 5500160:13310 Haukar 5410130:1189 ÍBV 5401136:1248 Afturelding 5401133:1228 Selfoss 5311146:1467 FH 5212132:1315 KA 5203137:1364 Valur 5113120:1203 Fjölnir 5113127:1433 Fram... Meira
10. október 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Pavard með vara á gagnvart Íslandi

Benjamin Pavard, hægri bakvörður Frakklands, segir ekki hægt að lesa of mikið í það að Frakkar hafi unnið 4:0-stórsigur á Íslendingum þegar liðin mættust í vor. Liðin mætast að nýju annað kvöld í undankeppni EM í fótbolta, á Laugardalsvelli. Meira
10. október 2019 | Íþróttir | 837 orð | 2 myndir

Tilbúinn að leysa landsliðsfyrirliðann af hólmi

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er líklegur kandídat til þess að leysa landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson af hólmi inni á miðsvæðinu á föstudaginn kemur þegar Ísland mætir heimsmeisturum Frakka í H-riðli undankeppni EM 2020. Aron Einar þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla á ökkla en Rúnar Már hefur spilað mjög vel með félagsliði sínu Astana í Kasakstan á þessari leiktíð og verið í lykilhlutverki. Meira
10. október 2019 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Um þessar mundir eru 30 ár liðin frá því ég höf störf sem...

Um þessar mundir eru 30 ár liðin frá því ég höf störf sem íþróttafréttamaður. Ég hef upplifað margar ánægjulegar stundir í starfi mínu á þessum þremur áratugum og ein þeirra var á Laugardalsvelli fyrir 21 ári. Meira
10. október 2019 | Íþróttir | 703 orð | 4 myndir

Útlitið orðið bjartara í Grindavík

Grindavík Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Útlitið er mjög gott. Við erum með mjög spennandi hóp, góðan kjarna og nýjan þjálfara sem er mjög metnaðarfullur og ég er mjög hrifinn af. Meira
10. október 2019 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Þýskaland – Argentína 2:2 Serge Gnabry...

Vináttulandsleikir karla Þýskaland – Argentína 2:2 Serge Gnabry 15., Kai Havertz 22. – Lucas Alario 66., Lucas Ocampos 85. Barein – Aserbaídsjan 2:3 Vináttulandsleikur U19 karla Finnland – Ísland 0:1 Vuk Óskar Dimitrijevic... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.