Greinar fimmtudaginn 17. október 2019

Fréttir

17. október 2019 | Innlendar fréttir | 2275 orð | 6 myndir

Afleiðingarnar oft skelfilegar

Fréttaskýring Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, styður við 1,8 milljónir flóttabarna í Tyrklandi. Flest þeirra eru frá Sýrlandi. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Alls konar rusli er hent úti á víðavangi

Ófögur sjón blasti við augum við Rauðavatnið, en í kringum það er mikil náttúrufegurð og vinsælt útivistarsvæði fyrir göngufólk og hestamenn. Einhver hafði farið þangað og losað sig við alls konar drasl. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Arnór hélt við aðra gæs

Úr bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduósi Í dag eru 290 dagar liðnir af árinu og rétt rúmir tveir mánuðir þar til sól fer aftur að hækka á lofti. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 1463 orð | 6 myndir

Áður óþekktar minjar bætast við

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjarkönnun með drónum, hitamyndavélar og rannsóknir á borkjörnum er meðal þess sem notað hefur verið við fornleifaskráningu og rannsóknir í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Ármenningar vilja í Vogabyggð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Glímufélagið Ármann hefur skrifað borgaryfirvöldum bréf með ósk um viðræður um íþróttastarf og skipulag íþróttamannvirkja í Vogabyggð við Elliðaárvog. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

„Eins og maður sé eitthvert stórmenni“

Viðtal Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Stefán Sigurðsson á Akureyri fagnaði hundrað ára afmæli sínu í gær, 16. október, og þótti helst til of mikið umstang í kringum kaffitímann. Meira
17. október 2019 | Innlent - greinar | 1158 orð | 1 mynd

Best að vera bara mátuleg

Agnes Kristjónsdóttir hefur kennt dans og líkamsrækt frá unga aldri og er í grunninn dansari og kom þannig inn í líkamsræktina. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð

Bjórhátíð á Hverfisgötu

Alþjóðleg fjögurra daga bjórhátíð hefst á veitingastaðnum BrewDog við Hverfisgötu í dag. Um er að ræða hátíð sem haldin er á öllum BrewDog-börum í heiminum þar sem boðið er upp á afrakstur samstarfs handverksbrugghúsa við starfsfólk BrewDog. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Borginni stefnt vegna innviðagjalds

Stefna byggingarverktakans Sérverks ehf. á hendur Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Borginni er aðallega stefnt til endurgreiðslu oftekinna gjalda en til vara að ólögmæti innviðagjalds verði viðurkennt. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Borgin verði leiðandi í merkingum

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum sl. þriðjudag tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavík verði leiðandi í aðlögun umferðarmerkinga í samræmi við tækninýjungar í umferð. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Búast má við áframhaldandi kærumálum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er við því að búast að deilum um lagningu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit og Þorskafjörð linni þótt nú hafi hreppsnefnd samþykkt aðalskipulag sem gerir ráð fyrir nýrri veglínu í gegnum Teigsskóg. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð

Dæmdur í fjögurra ára fangelsi

Árni Gils Hjaltason hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag. Dómur í málinu hefur ekki verið birtur en greint var frá niðurstöðunni á vef Fréttablaðsins. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 585 orð | 2 myndir

EES-gerðir hamla starfi greiningardeilda bankanna

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Talsverð breyting hefur orðið á greiningardeildum bankanna undanfarin misseri. Við endurskipulagningu reksturs Arion banka var greiningardeild bankans lögð niður í síðasta mánuði og eru um tvö ár frá því að Íslandsbanki gerði talsverðar breytingar á greiningarstarfsemi bankans. Breytingarnar má í miklum mæli rekja til MiFID II tilskipunar Evrópusambandsins sem stendur til að innleiða hér á landi, en hún setur strangari skilyrði fyrir verðbréfagreiningar. Verður fjármálafyrirtækjum m.a. með tilskipuninni gert að krefjast greiðslu fyrir ákveðnar tegundir greininga. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Endurgreiðir skiptakostnaðinn

Guðni Einarsson Þorsteinn Ásgrímsson Sveinn Andri Sveinsson, hrl. og skiptastjóri þrotabús EK1923, ætlar að endurgreiða þrotabúinu skiptakostnað í samræmi við ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur þar um. Meira
17. október 2019 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hátíð í tvíburahöfuðborg heimsins

„Tvíburahöfuðborg heimsins,“ stendur á stóru skilti sem blasir við þeim sem aka inn í bæinn Igbo-Ora í suðvestanverðri Nígeríu. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Heildarafli á 12 mánaða tímabili 13% minni

Afli íslenskra fiskiskipa í september var 109 þúsund tonn, sem er 1% meiri afli en í september í fyrra. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Botnfiskafli nam rúmum 36 þúsund tonnum og jókst um 2% en þar af var þorsksaflinn 21,4 þúsund tonn. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Hlaðnir veggir rifnir á kostnað eiganda

Veggir sem hvalaskoðunarfyrirtæki reisti utan um hús sitt, utan lóðarmarka á hafnarsvæðinu á Húsavík, hafa verið rifnir. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 1879 orð | 3 myndir

Hraktir og ofsóttir í þúsundir ára

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Milli 25 og 35 milljónir Kúrda hafast við í fjalllendi á mörkum Tyrklands, Íraks, Sýrlands, Írans og Armeníu. Þeir eru fjórði stærsti þjóðernishópurinn í Mið-Austurlöndum en hafa aldrei eignast eigið þjóðríki. Meira
17. október 2019 | Innlent - greinar | 1032 orð | 3 myndir

Jón Axel fluttist til Ítalíu í haust

Jón Axel Ólafsson er flestum kunnur fyrir störf sín á sviði fjölmiðla. Hann hefur sl. ár stýrt morgunþætti K100, Ísland vaknar, ásamt þeim Ásgeiri Páli og Kristínu Sif. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Háværir Kvennalið Breiðabliks tók á móti stórliði PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Stuðningsmenn gestanna létu vel í sér heyra og fóru sáttir heim eftir 0-4... Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Kuldaleg hrollvekja í tökum á Íslandi

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Japanska stórstjarnan Tomohisa Yamashita leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsseríunni „The Head“ sem hefur verið lýst sem hrollvekju og eiga atburðirnir að eiga sér stað á Suðurskautslandinu. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 492 orð | 4 myndir

Kynna drög að nýju hafnarsvæði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ný drög að rammaskipulagi fyrir hafnarsvæðið í Hafnarfirði voru kynnt á opnum íbúafundi í fyrrakvöld. Það var fjórða kynningin á skipulaginu og hafa aðilar mánuð til að gera athugasemdir. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Langbestu kleinurnar

Þið sem hélduð að kleinubakstur væri á útleið höfðuð heldur betur rangt fyrir ykkur því hér erum við með uppskrift að kleinum sem búið er að eiga aðeins við og gera enn betri. Þetta er klárlega verkefni helgarinnar enda fátt betra en nýsteiktar kleinur. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Leirfinnur kominn á Þjóðminjasafnið

Frægasta leirstytta Íslandssögunnar, Leirfinnur, sem oft hefur ratað í fréttir fjölmiðla undanfarin 45 ár, er komin á Þjóðminjasafnið. Lögreglustjórinn í Reykjavík fól safninu að varðveita styttuna. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Litla-Hraun fær ekki að flytja inn risaostrur

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu um að ógilda synjun Umhverfisstofnunar á leyfi til að flytja inn þrjár milljónir risaostra. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Lína langsokkur á svið í Bifröst

Sauðárkrókur | Allt frá ágústlokum hafa staðið yfir æfingar á hinu ástsæla og skemmtilega leikriti um Línu langsokk hjá Leikfélagi Sauðárkróks, undir leikstjórn Péturs Guðjónssonar. Alls eru leikendur 16 en eins og alltaf koma mun fleiri að sýningunni. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 1145 orð | 2 myndir

Loftslagsmál rauði þráðurinn

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík dagana 18. til 20. október. Loftslagsmál verða rauður þráður landsfundar, en stefna flokksins byggist á fjórum grunnstoðum; umhverfisvernd, kvenfrelsi, alþjóðlegri friðarhyggju og félagslegu réttlæti. Vinstri græn eru um þessar mundir leiðandi afl í ríkisstjórn Íslands, með forsætis-, heilbrigðis-, og umhverfis- og auðlindaráðuneytið, og 11 þingmenn. Samkvæmt nýlegum Þjóðarpúlsi Gallup segjast 12% þeirra sem taka afstöðu myndu kjósa Vinstri græn, en tæplega 51% segjast styðja ríkisstjórnina til áframhaldandi verka. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Rafhleðslur fleiri en bensíndælur á nýrri stöð N1

Framkvæmdir við nýja fjölorkustöð N1 við verslunarkjarnann Lindir í Kópavogi eru hafnar en stefnt er að því að nýja stöðin verði opnuð öðrum hvorum megin við áramót. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Ráðstefna um C.S. Lewis

Ráðstefna um breska rithöfundinn C.S. Lewis og tengsl hans við Ísland verður haldin í Háskólabíói og nálægum húsum á morgun og laugardag, 18.-19. október. Í kvöld kl. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Safna röddum til að bjarga íslenskunni

Söfnun raddsýna hófst hér á landi í gær og gefst almenningi kostur á að leggja rödd sína af mörkum til að tryggja að hægt verði að nota íslensku í samskiptum við tölvur og tæki. Opnaður verður vefurinn samromur. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Snæfellsjökull í síðdegissól

Álftanesið lætur lítið yfir sér þar sem það kúrir fremst á myndinni. Síðdegissólin slær gullnum bjarma á Snæfellsjökul sem ber tignarlega við himin. Það er ekki amalegt að fá svona dag sem lyftir sálarlífinu á hærra plan. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Stækkar miðbæinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Hafnarfirði hafa kynnt áform um mikla endurnýjun hafnarsvæðisins. Með því stækkar miðbærinn verulega til suðurs. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Stærsta fitnessmót ársins

Fyrstu helgina í nóvember verður haldið stærsta hreystimót ársins, Iceland Open, í Laugardalshöll. Á mótinu verður bæði keppt í hreysti auk þess sem haldið verður alþjóðlegt lyftingamót og keppt í hnefaleikum. Búist er við miklum fjölda erlendra keppenda því eftir miklu er að slægjast. Meira
17. október 2019 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Telja „stórvirki“ vera í vændum

Fjölmiðlar í Norður-Kóreu hafa birt myndir af einræðisherranum Kim Jong-un ríða hvítum hesti á snæviþöktu Paektu-fjalli, helgum stað í augum Norður-Kóreumanna, og lýsingar meðreiðarmanna hans þóttu benda til þess að hann væri að undirbúa mikilvæga... Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Tíu hringir um Ísland á einni viku

Ægir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Hopps, sem leigir stöðvalaus rafmagnshlaupahjól í Reykjavík, segir viðtökurnar fyrstu þrjár vikurnar hafa verið langt framar vonum. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Tvíburar á trukkum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vöruflutningabílstjóri hjá fyrirtækinu Ragnari og Ásgeiri ehf. í Grundarfirði hefur á síðustu misserum oft vakið athygli manna í vöruafgreiðslunni við Sundahöfn fyrir að vera snar í snúningum. Kappinn rennir í hlað á hvítum Scania-vörubíl sem hann er fljótur að losa. Fer síðan út á vegina að nýju og kemur aftur eftir kannski tvo klukkutíma vestan af Snæfellsnesi á öðrum bíl, drekkhlöðnum fiski. Lengi var mönnum, sem ekki til þekktu, ráðgáta hvernig þetta væri pilti mögulegt uns upplýst var að þetta væru tveir menn en ekki einn. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Undirbúa 3,9 km raflögn í Þórsmörk

Lagning 3,9 kílómetra rafstrengs úr Húsadal yfir í Langadal og Bása í Þórsmörk þarf ekki að fara í umhverfismat samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 1490 orð | 9 myndir

Það er bara einn Leirfinnur

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Frægasta leirstytta Íslandssögunnar, Leirfinnur, hefur oft ratað í fréttir fjölmiðla undanfarin 45 ár, allt frá því hún var kynnt til sögunnar haustið 1974. Nú síðast var sett fram tilgáta um að leirstytturnar væru tvær. Morgunblaðið kannaði málið og niðurstaðan var þessi: Það er bara einn Leirfinnur. Og hann er núna varðveittur í húsnæði Þjóðminjasafnsins í Hafnarfirði. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Þarf Umferðarmiðstöðin að víkja?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fær Umferðarmiðstöðin í Vatnsmýri að standa áfram eða verður hún rifin til að rýma fyrir nýjum byggingum? Meira
17. október 2019 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Þurfa ekki að hoppa eins og kanínur á tunglinu

Washington. AFP. Meira
17. október 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Þvingunarkenningin óraunhæf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ástæðulaust er að ætla að sú staða muni koma upp að Íslendingar verði knúnir til að velja milli Kína og Bandaríkjanna. Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2019 | Leiðarar | 652 orð

Enn ein ögurstund

Enn ein framlenging yrði sem eitur í beinum bresks þjóðarlíkama Meira
17. október 2019 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Ofstopi og yfirlæti

Andúð á tilteknum hópum eða afstöðu valinna stjórnmálamanna er fordæmd hart, en eingöngu eftir því hvar þeir standa á vinsældalista þeirra sem taka sér gjarnan rétt til að ákvarða hvað séu rétt sjónarmið. Athugasemd Páls Vilhjálmssonar er því réttmæt: Meira

Menning

17. október 2019 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

45 ára afmælissýning Textílfélagsins

Textílfélagið heldur upp á 45 ára afmæli sitt á þessu ári og býður til sýningar í Kirsuberjatrénu í dag kl. 17. Meira
17. október 2019 | Bókmenntir | 575 orð | 8 myndir

Aldrei fleiri Bókabeitur

Útgáfubækur Bókabeitunnar hafa aldrei verið fleiri, en forlagið gefur út bækur fyrir börn og ungmenni undir því merki og einnig sem Björt bókaútgáfa og Töfraland. Ragnheiður Gestsdóttir sendir frá sér sína fyrstu spennubók og nefnir hana Úr myrkrinu. Meira
17. október 2019 | Bókmenntir | 950 orð | 3 myndir

Andri Snær leggur til atlögu

Eftir Andra Snæ Magnason. Mál og menning, 320 bls. Meira
17. október 2019 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Barbörukórinn frumflytur verk Auðar

Tónmál hjartans nefnast tónleikar Barbörukórsins sem fram fara í kvöld kl. 20 í Hafnarborg í Hafnarfirði. Á þeim mun kórinn flytja ný kórverk eftir Auði Guðjohnsen og verða öll frumflutt að einu undanskildu sem var frumflutt í vor á tónleikum kórsins. Meira
17. október 2019 | Leiklist | 678 orð | 1 mynd

„Snýst um framtíð alheimsins“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Leikhópurinn Óskabörn ógæfunnar frumsýnir verkið Rocky! í Tjarnarbíói kvöld og er uppsetningin að sögn leikstjórans, Vignis Rafns Valþórssonar, liður í því að breyta heiminum. Meira
17. október 2019 | Tónlist | 1092 orð | 2 myndir

„Þetta er óvænt og skemmtilegt“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er óvænt og skemmtilegt eftir því. Meira
17. október 2019 | Kvikmyndir | 1850 orð | 3 myndir

„Örlög mín að gerast teiknari“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Starf rithöfundarins í eðli sínu einmanalegt og því er ágætt að taka reglulega þátt í bókmenntahátíðum og viðburðum þar sem tækifæri gefst á að hitta ólíka lesendur í hinum ýmsu löndum. Hins vegar má þetta ekki ræna mig of miklum tíma frá sköpunarferlinu sjálfu sem er það mikilvægasta. Mér þykir afskaplega vænt um vinnuna mína og nýt þess að semja sögur og myndskreyta,“ segir Peter Madsen, teiknari og höfundur Goðheimaseríunnar, sem út kom í Danmörku á árunum 1979 til 2009. Meira
17. október 2019 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

BERG Contemporary á FIAC í París

Listagalleríið BERG Contemporary tekur þátt í hinni miklu listamessu FIAC í París sem hefst í dag og lýkur 20. október. Messan er sú stærsta sem haldin er í Evrópu og galleríið það fyrsta frá Íslandi sem tekur þátt í henni. Meira
17. október 2019 | Dans | 59 orð | 1 mynd

Hún. í annað sinn

Önnur sýning á dansverki Ólafar Óskar Þorgeirsdóttur, Hún., fer fram í kvöld kl. 21 hjá Gilfélaginu í Deiglunni á Akureyri. Ólöf sótti við gerð verksins innblástur í álit samfélagsins á sjálfsöryggi ungra kvenna. Meira
17. október 2019 | Tónlist | 122 orð

Iðnó hlaut hæsta styrk úrbótasjóðs

Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur samþykkt tillögu þess efnis að níu tónleikastaðir og menningarhús sem sinna lifandi tónlistarflutningi hljóti styrki úr nýjum úrbótasjóði tónleikastaða í Reykjavík. Iðnó hlaut hæsta styrkinn, 2.250. Meira
17. október 2019 | Fjölmiðlar | 225 orð | 1 mynd

Í gíslingu plöggsins

Sæll Gísli minn. Málmhausinn í Móunum hérna. Ég veit að ég geng hvorki í ósýnilegum sokkum né hlusta á Múm en bið þig eigi að síður að lesa þetta fátæklega bréf til enda; það er nefnilega skrifað í góðum og uppbyggilegum tilgangi. Meira
17. október 2019 | Bókmenntir | 872 orð | 1 mynd

Kjarninn alltaf sá sami

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ragna Sigurðardóttir sendi nýverið frá sér smásagnasafnið Vetrargulrætur sem fjallar um óvæntar aðstæður, mannlegt eðli og kraftinn til þess að skapa eigið líf. Meira
17. október 2019 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Lög sem byggjast á ferðalagi NASA til tunglsins

Halldór Eldjárn heldur tónleika í Iðnó í kvöld kl. 21 í tilefni af útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar, Poco Apollo. Sex hljóðfæraleikarar munu flytja plötuna í heild sinni með Halldóri. Meira
17. október 2019 | Myndlist | 305 orð | 2 myndir

Rúrí og Hulda Rós sýna í Felleshus í Berlín

Sýningin Ocean Dwellers. Art, Science and Science Fiction verður opnuð í dag í tilefni af tuttugu ára afmæli norrænu sendiráðsbygginganna í Berlín. Meira
17. október 2019 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Segist hættur að tala við blaðamenn

Austurríski rithöfundurinn Peter Handke, sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum fyrir fáeinum dögum, segist aldrei aftur ætla að tala við blaðamenn. Meira
17. október 2019 | Fólk í fréttum | 605 orð | 2 myndir

Þessar sögur eru sameign þjóðar

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
17. október 2019 | Bókmenntir | 282 orð | 3 myndir

Öllu fórnað fyrir málstaðinn

Eftir Jesper Stein. Þýðing: Ólafur Arnarson. Kilja. 402 bls. Krummi útgáfa 2019. Meira
17. október 2019 | Bókmenntir | 299 orð | 3 myndir

Örlög orða að enda í Leðurjakkaveðri

Eftir Fríðu Ísberg. Mál og menning. Kilja, 46 bls. Meira

Umræðan

17. október 2019 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Fordómalausa þjóð

Það er ég viss um að margur lesandi myndi taka undir þessa fyrirsögn, sannfærður um að tilheyra hópi útvalinna sem fordómalausastir væru í veröldinni. En er það endilega svo? Meira
17. október 2019 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Fráleitur samanburð ur lagasnáps

Eftir Tómas Ísleifsson: "Framsal á stjórn orkumála og þá orkulinda Íslands er metið ámóta eða minna fullveldisafsal en framsal á fjármálaeftirliti." Meira
17. október 2019 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Heimurinn okkar er að brotna

Eftir Starkað Björnsson: "Þegar maður horfir á fréttir og hlustar á stjórnmálamenn og eigendur stórfyrirtækja spyr maður: Lærum við aldrei neitt?" Meira
17. október 2019 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Nýir tímar boðaðir í samgönguáætlun

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Á næstu sjö árum verður vegaframkvæmdum, sem kosta um 130 milljarða króna, flýtt utan höfuðborgarsvæðisins." Meira
17. október 2019 | Aðsent efni | 412 orð | 2 myndir

SA í 20 ár

Eftir Eyjólf Árna Rafnsson og Halldór Benjamín Þorbergsson: "Kaupmáttur launa jókst um 55% og kaupmáttur lægstu launa um 76% frá 1999-2019." Meira
17. október 2019 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Smálánin og ábyrgð stjórnvalda

Smálánafyrirtækin hafa verið gagnrýnd frá upphafi, bæði vegna kostnaðar við lántöku og vegna markaðssetningar lánanna sem er mjög ágeng og beinist markvisst að ákveðnum hópi samfélagsins. Meira
17. október 2019 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Um hlutverk og skyldur lögmanna

Eftir Berglindi Svavarsdóttur: "Samkvæmt siðareglum Lögmannafélags Íslands skal lögmaður leggja sig fram um að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna." Meira
17. október 2019 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Veggjöld koma verst niður á þeim verst settu

Eftir Björn Gíslason: "Það er ekki ábyrgt af stjórnmálamönnum að ana af stað í stórframkvæmdir án þess að hnýta alla lausa enda" Meira

Minningargreinar

17. október 2019 | Minningargreinar | 1874 orð | 1 mynd

Arabella Eymundsdóttir

Arabella Eymundsdóttir var fædd á Seyðisfirði 29.12. 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27.9. 2019. Foreldrar hennar voru Sigurborg Gunnarsdóttir, f. 9. apríl 1906, d. 22. nóvember 1983, og Eymundur Ingvarsson, f. 31. maí 1883, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2019 | Minningargreinar | 2177 orð | 1 mynd

Auður Guðvinsdóttir

Auður Guðvinsdóttir fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1940. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Keflavík 4. október 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Þóra Guðný Jóhannesdóttir (1906-1960) frá Finnmörk í V-Hún. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2019 | Minningargreinar | 1663 orð | 1 mynd

Árni Hemmert Sörensson

Árni Hemmert Sörensson bifvélavirkjameistari fæddist á Húsavík 24. júlí 1929. Hann lést hinn 8. október 2019 á Akureyri. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju í dag, 17. október 2019, klukkan 13.30. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2019 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Barbro Þórðarson

Barbro Þórðarson fæddist 14. júlí 1928. Hún lést 1. október 2019. Útför Barbro fór fram 10. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2019 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Dóra Jakobsdóttir Guðjohnsen

Dóra Jakobsdóttir Guðjohnsen fæddist 29. maí 1938. Hún lést 28. september 2019. Útför Dóru fór fram 11. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2019 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Friðrik Gunnarsson

Halldór Friðrik Gunnarsson fæddist 23. júlí 1941 í Reykjavík. Hann lést í Reykjavík 2. október 2019. Foreldrar Friðriks voru Gunnar Friðriksson, f. 29.11. 1913, d. 14.1. 2005, og Sigrún Unnur Halldórsdóttir, f. 20.9. 1916, d. 25.4. 1999. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2019 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

Hafsteinn Þorvaldsson

Hafsteinn Þorvaldsson fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1926. Hann lést 3. október 2019. Útförin fer fram frá Grensáskirkju í dag, 17. október 2019, klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2019 | Minningargreinar | 1499 orð | 1 mynd

Ingimar Steindór Guðmundsson

Ingimar Steindór Guðmundsson fæddist í Ytri-Njarðvík 17. október 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 19. september 2019. Foreldrar hans eru Guðmundur S. Guðjónsson bifreiðastjóri á Hvammstanga, f. 17.7. 1923, d. 17.6. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2019 | Minningargreinar | 3797 orð | 1 mynd

Matthildur Soffía Maríasdóttir

Matthildur Soffía Maríasdóttir fæddist á Gullhúsám á Snæfjallaströnd 14. maí 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 4. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2019 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd

Nanna Guðrún Zoëga

Nanna Guðrún Zoëga fæddist 24. september 1951. Hún lést 30. september 2019. Útför Nönnu Guðrúnar fór fram 4. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2019 | Minningargreinar | 209 orð | 1 mynd

Valgarður Sigurðsson

Valgarður Sigurðsson fæddist 14. maí 1943. Hann lést 30. september 2019. Útför Valgarðs fór fram 11. október 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. október 2019 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 4 myndir

Góður Grænvangur

Stjórn Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir hefur samþykkt að formlegt nafn verði eftirleiðis Grænvangur , og Green by Iceland á ensku. Í tilkynningu segir að nafnið Grænvangur sé líklegt til að festast í sessi í máli manna. Meira
17. október 2019 | Viðskiptafréttir | 594 orð | 3 myndir

Kortleggja jarðfræðina við miðjupunkt Íslands

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Jarðfræði Mið-Íslands eru gerð góð skil í nýju korti sem Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR , gáfu út nú á dögunum. Meira
17. október 2019 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Þrjú munu sinna ráðgjöf hjá Birki

Stofnuð hefur verið ráðgjafarþjónustan Birki ráðgjöf þar sem boðið er upp á mannauðs- og rekstrarráðgjöf frá ráðgjöfum með mikla reynslu úr atvinnulífinu. Einnig er í boði fræðsla og vinnustofur fyrir stjórnendur og starfsmenn. Meira

Daglegt líf

17. október 2019 | Daglegt líf | 919 orð | 2 myndir

Allir fá þjálfun í endurlífgun

Ef fólk kemur að meðvitundarlausum einstaklingi skal fyrst kannað hvort hann svari áreiti og ef ekki, kalla þá strax á hjálp með því að hringja í 112. Meira
17. október 2019 | Daglegt líf | 867 orð | 3 myndir

Herdeildir, flugvélar og fallbyssur

Sögusvið tölvuleiksins Kards sem íslenskir hönnuðir hafa framleitt er heimsstyrjöldin síðari. Spilarar hafa vopnabúr tiltækt þegar þeir stíga inn á vígvöll og berjast til síðasta manns í stafrænum heimi. Meira
17. október 2019 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Ræða heilsu og vellíðan í dag

Í dag efnir Háskóli Íslands til fyrirlestrar sem er sá fyrsti í viðburðaröð um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og helstu áskoranir þeim tengdar sem þjóðir heims standa andspænis. Á fyrsta fundinum, sem er í dag, 17. október, kl. Meira
17. október 2019 | Daglegt líf | 102 orð | 2 myndir

Söngur í Salnum

Annað kvöld, föstudagskvöld, halda söngvarinn Gissur Páll Gissurarson og Árni Heiðar Karlsson píanóleikari tónleika í Salnum í Kópavogi sem bera yfirskriftina Við nyrstu voga. Meira

Fastir þættir

17. október 2019 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. c4 e5 3. Rc3 exd4 4. Dxd4 Rf6 5. Rf3 Rc6 6. Dd2 Re5 7. e4...

1. d4 d6 2. c4 e5 3. Rc3 exd4 4. Dxd4 Rf6 5. Rf3 Rc6 6. Dd2 Re5 7. e4 Rxf3+ 8. gxf3 c6 9. Dd3 Be7 10. Be3 0-0 11. Hg1 Be6 12. 0-0-0 b5 13. cxb5 cxb5 14. Dxb5 Dc7 15. Meira
17. október 2019 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
17. október 2019 | Árnað heilla | 714 orð | 4 myndir

Gekk á höndum út á bílaplan

Þórir Sigurðsson er fæddur 17. október 1939 að Geysi í Haukadal og ólst upp á heimili foreldra sinna á Íþróttaskólanum í Haukadal. Þórir fór til náms í Sönderborg í Danmörku þar sem hann útskrifaðist sem íþróttakennari árið 1961. Meira
17. október 2019 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

60 ára Guðrún er úr Vesturbænum í Kópavogi og býr þar. Hún er framkvæmdastjóri Trésmiðju HM, fyrirtækis þeirra hjóna. Hún er mikill stuðningsmaður Breiðabliks. Maki : Hallmundur Marvinsson, f. 1957, húsasmíðameistari. Börn : María, f. 1977, Auður Ósk,... Meira
17. október 2019 | Í dag | 263 orð

Hundur eltir kött á Skólavörðuholti

Ég hitti karlinn á Laugaveginum þar sem hann rorraði fram og til baka innan um túristana á Skólavörðustígnum og spurði tíðinda. Meira
17. október 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Jóhann Marel Viðarsson

40 ára Jóhann fæddist á Húsavík en flutti sex ára til Reykjavíkur. Hann er framreiðslumaður að mennt og vinnur á veitingastaðnum Moss í Bláa lóninu. Hann hefur ástríðu fyrir vínum og Liverpool, og hefur verið vínskólakennari. Meira
17. október 2019 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Kisujóga í Kattholti

Næstkomandi laugardag stendur Kattholt fyrir kisujóga. Hanna Evensen hjá Kattholti spjallaði við Ísland vaknar um viðburðinn. Á meðan jógaæfingar eru gerðar rölta kisurnar um gólfið og gæða sér á kisunammi sem búið er að dreifa. Meira
17. október 2019 | Í dag | 60 orð

Málið

Það skal játað að rekist maður á óíslenskulegt orðalag er enskan næstum ein í flokknum usual suspects . Þó er óvíst að það að „tala hann af því“ sé komið úr „talk him out of it“. Það gæti verið að telja hann ofan af því. Meira

Íþróttir

17. október 2019 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Snæfell – Skallagrímur 54:68 KR – Valur...

Dominos-deild kvenna Snæfell – Skallagrímur 54:68 KR – Valur 74:76 Keflavík – Breiðablik 89:56 Grindavík – Haukar 56:100 Staðan: Valur 330282:1986 Keflavík 321233:1904 KR 321232:2244 Haukar 321226:1874 Skallagrímur 321208:1854... Meira
17. október 2019 | Íþróttir | 606 orð | 3 myndir

Eltingarleikur í 90 mínútur á Kópavogsvelli

Í Kópavogi Kristján Jónsson kris@mbl.is Breiðablik lenti í rúmlega 90 mínútna eltingarleik við firnasterkt lið PSG frá Frakklandi í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvellinum í gærkvöldi. Meira
17. október 2019 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Gefum okkur að Frakkland og Tyrkland hafni í tveimur efstu sætunum í...

Gefum okkur að Frakkland og Tyrkland hafni í tveimur efstu sætunum í riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM karla í knattspyrnu eins og flest bendir nú til að verði raunin. Meira
17. október 2019 | Íþróttir | 381 orð | 3 myndir

Háspennusigur Vals gegn KR

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur vann 76:74-sigur á KR í 3. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta á útivelli í gærkvöld í æsispennandi leik. Meira
17. október 2019 | Íþróttir | 896 orð | 3 myndir

Hent í þeytivinduna

Grótta Kristján Jónsson kris@mbl.is Starf formanns knattspyrnudeildar Gróttu varð skyndilega býsna umsvifamikið síðsumars þegar karlaliðið tók upp á því að vinna sér sæti í efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins og þvert á allar spár. Meira
17. október 2019 | Íþróttir | 425 orð | 4 myndir

* Hólmar Örn Eyjólfsson , leikmaður Levski Sofia, var í gær útnefndur...

* Hólmar Örn Eyjólfsson , leikmaður Levski Sofia, var í gær útnefndur besti leikmaður septembermánaðar í búlgörsku knattspyrnunni. Meira
17. október 2019 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Í stað Arons til áramóta

Birkir Bjarnason mun leysa landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson af hólmi næstu tvo til þrjá mánuðina hjá Al-Arabi í Katar og verður þar með annar íslenski knattspyrnumaðurinn til að spila í katörsku 1. Meira
17. október 2019 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir – KR 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – Þór Ak 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Stjarnan 19.15 Ásvellir: Haukar – Grindavík 19.15 1. Meira
17. október 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Lára Kristín til KR-inga

Knattspyrnukonan Lára Kristín Pedersen er gengin til liðs við KR-inga sem tilkynntu í gærkvöld að þeir hefðu samið við hana til tveggja ára. Meira
17. október 2019 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 16-liða úrslit, fyrri leikir: Wolfsburg &ndash...

Meistaradeild kvenna 16-liða úrslit, fyrri leikir: Wolfsburg – Twente 6:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék fyrstu 75 mínúturnar með Wolfsburg. Meira
17. október 2019 | Íþróttir | 467 orð | 4 myndir

Meistararnir halda í við toppliðin

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Það var mikið í húfi fyrir Selfyssinga í gærkvöldi þegar liðið mætti KA í Iðu í gærkvöldi í úrvalsdeild karla í handbolta. Meira
17. október 2019 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – KA 36:34 FH – Fjölnir 28:27...

Olísdeild karla Selfoss – KA 36:34 FH – Fjölnir 28:27 Staðan: Haukar 6510155:14211 ÍR 6501188:16210 Afturelding 6501157:14510 Selfoss 6411182:1809 ÍBV 6402159:1488 FH 6312160:1587 KA 6204171:1724 Fram 6204140:1494 Valur 6114144:1453 Fjölnir... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.