Greinar föstudaginn 18. október 2019

Fréttir

18. október 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

20 ár frá opnun norræna sendiráðshússins

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra setti í gær afmælishátíð í tilefni af því að 20 ár eru liðin frá formlegri opnun norrænu sendiráðsbygginganna í Berlín. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

65 þúsund hjálmar gefnir á 15 árum

Kiwanishreyfingin fagnaði því á umdæmisþingi í Hafnarfirði nýverið að búið er að taka á móti nærri 65 þúsund reiðhjólahjálmum frá Eimskip á undanförnum 15 árum. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Áskoranir framtíðar og loftslagsmál á fundi Samfylkingar

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Á þessum fundi munum við fjalla um helstu áskoranir til framtíðar, loftslagsmálin og hvernig hægt sé að nýta þekkingu, hugvit og nýsköpun í þágu þeirra,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 355 orð

Átak í samgöngumálum

Guðni Einarsson Anna Lilja Þórisdóttir Bein framlög til samgöngumála nema alls tæpum 633 milljörðum króna á 15 ára tímabili samgönguáætlunar. Drög að uppfærðri samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034 eru nú í samráðsgátt stjórnvalda. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Bann við tilteknum beislisbúnaði virkar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bann sem lagt var við notkun stangaméla með tunguboga í keppni hér á landi hefur borið góðan árangur. Alvarlegum þrýstingsáverkum á kjálkabeini hesta hefur fækkað mjög. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Bátur brann í Hólminum

Eldur kom upp í Vesturborg ÍS 320 frá Suðureyri þar sem báturinn var í slipp í Stykkishólmi í gær. Nokkrir menn unnu við bátinn þegar eldurinn kom upp síðdegis en engan sakaði. „Þetta var heilmikið mál og báturinn er mikið skemmdur. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Eins og að spila skák og póker á sama tíma

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sjö Íslendingar eru nú staddir í St. Paul í Minnesota-ríki, þar sem fram fer heimsmeistaramótið í X-Wing, borðspili sem hermir eftir flugbardögunum í Stjörnustríðsheiminum. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Enn utan samkomulags um makrílveiðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki tókst heildarsamkomulag á milli strandríkja um stjórnun makrílveiða á Norðaustur-Atlantshafi á næsta ári í þriggja daga samningalotu sem lauk í London í gær. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Fjöldi mála til eftirlitsnefndar

Málum, sem árlega hafa borist nefnd um eftirlit með lögreglu, hefur fjölgað mikið frá því nefndin var sett á stofn fyrir þremur árum. Á árinu 2017 voru málin alls 81, árið 2018 voru þau 100 og það sem af er árinu 2019 hafa nefndinni borist 86 mál. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Forsetahjónin á leiðinni til Japans

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú halda til Japans í næstu viku og verða viðstödd krýningarhátíð Naruhitos Japanskeisara þriðjudaginn 22. október. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Fræðslusetur og menntun í ferðatösku

Á umdæmisþingi Rótarý á Íslandi, sem haldið var í Kópavogi sl. laugardag, voru veittar viðurkenningar og styrkir úr verðlauna- og styrktarsjóði hreyfingarinnar. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð

Fundað um börn og persónuvernd í dag

Lagastofnun HÍ, Norræna ráðherranefndin, Persónuvernd, dómsmálaráðuneytið og dómstólasýslan standa að ráðstefnu í dag með yfirskriftinni: „Njóta börn nægrar persónuverndar í stafrænum heimi? Áskoranir fyrir stjórnsýslu, dómstóla og skóla. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Fækkun farfugla rannsökuð hér

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Farfuglum hefur fækkað um 20-30 prósent í Evrópu á síðustu fimmtíu árum, sérstaklega hvað varðar langdræga farfugla, fugla sem fljúga 2.000 kílómetra eða lengra á milli varp- og ætisstöðva. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Hari

Tignarlegt Bygging nýs húss Hafrannsóknastofnunar er langt komin við Fornubúðir í Suðurhöfninni í Hafnarfirði. Húsið er timburhús, fimm hæðir og rúmlega fjögur þúsund... Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hlutu alþjóðleg verðlaun Unicef

Mælaborð sem ætlað er að tryggja betri yfirsýn yfir velferð barna á Íslandi hlaut í gær alþjóðleg verðlaun UNICEF (Child Friendly Cities Initiative Inspire Awards) fyrir framúrskarandi lausnir og nýsköpun í nærumhverfi barna. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

HS Orka fær umtalsverða orku frá smávirkjunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is HS Orka hefur náð að minnka þörf sína á kaupum á toppafli á álagstímum við dýru verði og gert sölu fyrirtækisins sjálfbærari með því að kaupa raforku af smávirkjunum. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

HS Orka kaupir raforku af 13 smávirkjunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is HS Orka kaupir raforku frá 13 smávirkjunum sem samtals eru með tæplega 24 megavött í uppsettu afli og framleiða um 147 gígavattstundir á ári. Að auki eru þrjár virkjanir í byggingu sem teknar verða í notkun á næsta ári. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hvorug Bombardier-vélanna seld

Hvorug tveggja Bombardier-flugvéla sem Air Iceland Connect ákvað að selja á liðnu sumri hefur enn selst, að sögn Árna Gunnarssonar framkvæmdastjóra. Önnur flugvélin er af gerðinni Dash 8-200 og hin af gerðinni Dash 8-400. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Lárus ráðinn fasteignastjóri Hörpu

Lárus Elíasson hefur verið ráðinn fasteignastjóri Hörpu. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 326 orð

Lendir Ísland á gráa listanum?

Guðni Einarsson Þór Steinarsson Þórunn Kristjánsdóttir Erla María Markúsdóttir Líklegt þykir að greint verði frá ákvörðun FAFT í dag um hvort Ísland lendir á gráa listanum yfir lönd sem ekki hafa gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og... Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Með kannabis í kaffikönnu

Ökumaður, sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð í fyrrakvöld vegna gruns um fíkniefnaakstur, var með kannabisefni í kaffikönnu í bílnum. Sýnatökur á lögreglustöð gáfu til kynna að hann hefði neytt kannabisefna, að því er segir í dagbók lögreglunnar. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 514 orð | 3 myndir

Miklir möguleikar til vaxtar í garðyrkjunni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þessi grein er stærri en ég átti von á, áður en ég fór í þessa vinnu, miklu fleiri rekstraraðilar en ég átti von á og afkoman ótrúlega góð,“ segir Vífill Karlsson, hagfræðingur hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, þegar hann var spurður hvað hefði komið mest á óvart við niðurstöður skýrslu um staðbundið mikilvægi garðyrkju á Íslandi. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð

Skammtímaáhrif talin ólíkleg

„Við höfum farið mjög vandlega yfir þetta mál og eigum ekki endilega von á að það verði mikil skammtímaáhrif af því ef Ísland lendir á gráum lista FAFT,“ sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Stöðin hönnuð fyrir stærri bíla

Framkvæmdir eru í fullum gangi á vegum Olís við gerð nýrrar Ób-stöðvar á Akureyri. Unnið var að því í gærmorgun að koma stærðarinnar birgðatönkum fyrir í grunni stöðvarinnar. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Svipmikil geit minnir á að það styttist til jóla

Sænska jólageitin var sett upp við IKEA í Garðabæ í gær og minnti á að það styttist til jóla. Löng hefð er orðin fyrir því að verslunin setji upp jólageit við verslunina. Jólageiturnar á Íslandi hafa þó ekki allar náð að standa til jóla. Meira
18. október 2019 | Erlendar fréttir | 778 orð | 3 myndir

Tvísýnt um afdrif nýja samningsins

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, náði nýju brexit-samkomulagi við leiðtoga Evrópusambandsins í gær en mikil óvissa er um hvort neðri deild breska þingsins samþykki hann í atkvæðagreiðslu sem fer fram á morgun. Meira
18. október 2019 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Tyrkir gera hlé á árásum í fimm daga

Stjórnvöld í Tyrklandi hafa samþykkt að gera hlé í fimm daga á árásum á yfirráðasvæði Kúrda í norðanverðu Sýrlandi og ætla að stöðva hernaðinn alveg ef Kúrdar samþykkja að senda herlið sitt af öryggissvæði sem Tyrkir ætla að koma á sunnan við landamærin... Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Úlfarsfell er kjörið til útivistar

Úlfarsfell er mjög vinsælt fjall á höfuðborgarsvæðinu. Þar er hægt að velja um ýmsar gönguleiðir sem liggja upp á fellið. Af fellinu er mjög gott útsýni yfir höfuðborgarsvæðið. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Velmegun og jöfnuður aldrei meiri en nú

Guðni Einarsson Þór Steinarsson Árangur í kjarasamningum er langhlaup og stjórnvöld og atvinnurekendur þurfa að leggja sitt af mörkum til þess að tryggja jöfnuð í samfélaginu svo að þeir launalægstu beri ekki þyngstu byrðarnar. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Yfir 200 fengið vernd á þessu ári

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Frá upphafi árs til loka september voru umsóknir um hæli hér á landi alls 621. Fjölmennasti hópur umsækjenda er ríkisborgarar frá Írak, Venesúela og Afganistan. Meira
18. október 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Þyrlan flutti tvö tonn af rusli á brott

Þyrla Landhelgisgæslunnar flaug átta ferðir á miðvikudag með rusl úr friðlandinu í Búðahrauni og úr Beruvík í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli frá strandlengju og upp á veg. Alls flutti þyrlan um tvö tonn af rusli í þessum ferðum. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2019 | Leiðarar | 598 orð

Samkomulag samþykkt með fyrirvörum

Meirihlutinn í Reykjavík stendur ekki heill að baki samgöngusamkomulagi Meira
18. október 2019 | Staksteinar | 174 orð | 1 mynd

Vandi að ræða vanda án vandræða

Styrmir Gunnarsson bendir á að „um þessar mundir séu þrír aðilar að framkvæma kannanir á fylgi flokka, þ.e. Gallup, MMR og Zenter-rannsóknir. Meira

Menning

18. október 2019 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Afsökun fyrir endalausum endursýningum

Á mínu heimili er ekki mikið horft á sjónvarpið almennt. Það eru aðallega fréttir og Gísli Marteinn sem eru kannski helst fastir liðir. Meira
18. október 2019 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Agnes Joy frumsýnd í Háskólabíói

Silja Hauksdóttir frumsýndi nýjustu kvikmynd sína, Agnesi Joy , í Háskólabíói í fyrrakvöld. Meira
18. október 2019 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Barokk á hádegistónleikum Sinfóníunnar

Strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands leikur þætti úr konsertum eftir Corelli og Händel undir stjórn enska fiðluleikarans Matthews Truscotts á hádegistónleikum í Norðurljósum Hörpu í dag kl. 12. Meira
18. október 2019 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Christopher Lund sýnir í Gallery Grásteini

Christopher Lund opnar ljósmyndasýningu í Gallery Grásteini við Skólavörðustíg 4 í dag kl. 17 í tilefni af útgáfu nýrrar ljósmyndabókar. Meira
18. október 2019 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Gerir lífið skemmtilegra

Sýningin Gerir lífið skemmtilegra verður opnuð í Galleríi Vest, Hagamel 67, kl. 17 í dag. Meira
18. október 2019 | Leiklist | 662 orð | 2 myndir

Miðlar og minni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikritið Stórskáldið eftir Björn Leó Brynjarsson verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. 20. Björn Leó var leikskáld Borgarleikhússins leikárið 2017-18 og er verkið afrakstur þeirrar vinnu... Meira
18. október 2019 | Kvikmyndir | 938 orð | 2 myndir

Æsir á villigötum

Leikstjóri: Fenar Ahmad. Handrit: Fenar Ahmad og Adam August. Kvikmyndataka: Kasper Tuxen. Klipping: Kasper Leick. Aðalhlutverk: Cecilia Loffredo, Roland Møller, Dulfi Al-Jabouri, Saxo Moltke-Leth, Stine Fischer Christensen. 100 mín. Danmörk, Noregur, Ísland, Svíþjóð, 2019. Meira

Umræðan

18. október 2019 | Aðsent efni | 993 orð | 1 mynd

Fimm alþjóðastraumar á norðurhveli

Eftir Björn Bjarnason: "Fyrir íslensk stjórnvöld er ekki nýmæli að standa frammi fyrir geopólitískum breytingum. Þau hafa hingað til borið gæfu til réttra ákvarðana." Meira
18. október 2019 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Reykjavík er stífluð af mannavöldum

Eftir Guðna Ágústsson: "Skattur á skatt ofan og af himnum ofan skal hann falla á lýðinn, ekki síst þann sem í úthverfunum býr." Meira
18. október 2019 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Skerðingar á skerðingar ofan

Óhætt mun að fullyrða að víðtæk samstaða ríkir í landinu um nauðsyn þess að strengja öryggisnet undir þá sem höllum fæti standa. Almannatryggingum er ætlað að gegna þessu hlutverki og eiga þær langa og merka sögu. Meira
18. október 2019 | Aðsent efni | 1078 orð | 1 mynd

Skógur vinnur gegn loftslagsröskun

Eftir Pétur Halldórsson: "Þekja ræktaðra skóga á Íslandi er nú um hálft prósent landsins og skógar dreifðir." Meira
18. október 2019 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Spornum við örorku vegna vefjagigtar

Eftir Sigrúnu Baldursdóttur: "Bætum heilsu vefjagigtarfólks og spornum við örorku þessa hóps." Meira

Minningargreinar

18. október 2019 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

Ásgerður Óskarsdóttir

Ásgerður Óskarsdóttir Lauritsen fæddist á Ísafirði 6. nóvember 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 8. október 2019. Ásgerður var kjördóttir Óskars Þórarinssonar, f. 1911, d. 1992, og Kristjönu Helgadóttur, f. 1902, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 1313 orð | 1 mynd

Dóróthea Jónsdóttir

Dóróthea Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 6. október 2019. Foreldrar Dórótheu voru Jón Sigurpálsson (1886-1963) kaupmaður og Guðrún Tómasdóttir (1900-1990). Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 2910 orð | 1 mynd

Einar Bragi Bragason

Einar Bragi Bragason fæddist 11. ágúst 1965 í Reykjavík. Hann lést 4. október 2019. Foreldrar hans voru: Bragi Einarsson, f. 11.6. 1930, d. 9.12. 1994, og Margrét Bettý Jónsdóttir, f. 9.9. 1930, d. 15.5. 1997. Einar Bragi var yngstur fjögurra bræðra. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 2033 orð | 1 mynd

Elín Pálfríður Alexandersdóttir

Elín Pálfríður Alexandersdóttir fæddist í Grindavík 30. ágúst 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 30. september 2019. Hún var dóttir hjónanna Alexanders Georgs Sigurðssonar, f. í Pálsbæ í Seltjarnarneshreppi 16. september 1893, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

Erla Ármannsdóttir

Erla Ármannsdóttir fæddist 12. janúar 1929. Hún lést 3. október 2019 á Hjúkrunarheimilinu Ísafold. Foreldrar Erlu voru Ármann Magnússon útgerðarmaður og Halla Hallsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 2394 orð | 1 mynd

Garðar Sigurðsson

Eiríkur Garðar Sigurðsson vélvirkjameistari fæddist í Hafnarfirði 27. febrúar 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans 7. október 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Eiríksson, f. 1903, d. 1977, vélstjóri og Jenný Ágústsdóttir, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 3462 orð | 1 mynd

Halldóra Kristín Magnúsdóttir

Halldóra Kristín Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 25. júní 1957. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. október 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Lovísa Guðmundsdóttir frá Króki, Ásahreppi, Rangárvallasýslu, f. 28. ágúst 1915, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

Halldór Halldórsson

Halldór Halldórsson fæddist 23. júlí 1934 í Húsmæðraskólanum á Laugum þar sem móðir hans, Halldóra Sigurjónsdóttir, var kennari og síðar forstöðukona. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Haraldur Hafsteinn Ólafsson

Haraldur Hafsteinn Ólafsson, Haddi, húsasmíðameistari fæddist í Keflavík 12. mars 1936. Hann lést á heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. október 2019. Foreldrar hans voru Ólafur Ingvarsson, f. 31. janúar 1907, d. 26. apríl 1988, og Kristín Guðmundsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 4720 orð | 1 mynd

Helgi Kristjánsson

Helgi Kristjánsson fæddist í Reykjavík 13. apríl 1961. Hann lést 10. október 2019. Foreldrar hans eru Jóhanna Bryndís Helgadóttir, f. 31. maí 1940, og Kristján Óli Andrésson, f. 25. ágúst 1935. Systkini Helga eru Sylvía, f. 23. júní 1964, Hildur, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1287 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Kristjánsson

Helgi Kristjánsson fæddist í Reykjavík 13. apríl 1961. Hann lést 10. október 2019. Foreldrar hans eru Jóhanna Bryndís Helgadóttir, f. 31. maí 1940, og Kristján Óli Andrésson, f. 25. ágúst 1935. Systkini Helga eru Sylvía, f. 23. júní 1964, Hildur, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Karl (Georg Kristján) Guðmundsson

Karl (Georg Kristján) Guðmundsson fæddist í Bæ í Súgandafirði 6. mars 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 5. október 2019. Foreldrar Karls voru Guðmundur Þorleifsson, f. 16.12. 1917 í Bolungarvík, d. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 1910 orð | 1 mynd

Matthías Sveinsson

Matthías Sveinsson fæddist 21. september 1943 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum hinn 7. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 897 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Fagurhólsmýri í Öræfum 21.8. 1936. Hún lést á Vífilsstöðum 27.9. 2019. Hún var dóttir hjónanna Guðnýjar Aradóttur, 2.7. 1891, d. 15.11. 1976 og Jóns Jónssonar, f. 8.2. 1886, d. 4.3. 1976, búsett á Fagurhólsmýri í Öræfum. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 5528 orð | 1 mynd

Sonja Backman

Sonja Backman fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1938. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 5. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingimar Karlsson og Alda Carlson. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2019 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Svala Eggertsdóttir

Svala Eggertsdóttir fæddist 11. febrúar 1937 í Reykjavík. Hún lést á lungnadeild Borgarspítalans 4. október 2019. Foreldrar Svölu voru Magnea Kjartansdóttir húsfreyja, f. 17. júlí 1907, d. 12. maí 1979, og Eggert Benónýsson, útvarpsvirkjameistari, f. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. október 2019 | Viðskiptafréttir | 664 orð | 4 myndir

Ein fljótvirkasta vöðvanæringin

BAKSVIÐ Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Unbroken er fæðubótarefni sem er nýkomið á markað. Það er einstakt að því leyti að það inniheldur svokölluð vatnsrofin (e. Meira
18. október 2019 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Icelandair leiddi lækkanir í kauphöllinni

Icelandair leiddi lækkanir gærdagsins í Kauphöll Íslands þar sem rautt var um að litast. Félagið lækkaði um 3,44% í 36 milljóna króna viðskiptum og nemur gengi þess nú 5,61 kr. Meira
18. október 2019 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Lækkun er líkleg

Líklegt er að eitt vaxtalækkunarskref verði stigið til viðbótar fyrir áramót að því er fram kemur í nýjasta Korni Íslandsbanka. Meira

Fastir þættir

18. október 2019 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 d6 3. g3 c6 4. Bg2 h6 5. 0-0 Bf5 6. c4 e6 7. d5 cxd5 8...

1. d4 Rf6 2. Rf3 d6 3. g3 c6 4. Bg2 h6 5. 0-0 Bf5 6. c4 e6 7. d5 cxd5 8. cxd5 e5 9. Rc3 Be7 10. e4 Bd7 11. Be3 Rg4 12. Bd2 a5 13. h3 Rf6 14. Be3 b5 15. Rd2 b4 16. Ra4 Bb5 17. He1 Rfd7 18. Bf1 Bxf1 19. Hxf1 0-0 20. Kg2 Bg5 21. Bxg5 hxg5 22. Hh1 Ra6 23. Meira
18. október 2019 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
18. október 2019 | Í dag | 259 orð

Af hundum, afkomuviðvörun og bankarottum

Hundur veit húsbóndans vilja“ stendur þar. Og nú er það helst í fréttum, að hjá Tollgæslunni hafi hundar verið sérþjálfaðir til þess að finna peninga. Meira
18. október 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Akranes Hrafndís Þóra Arnarsdóttir fæddist 11. desember 2018 kl. 18.47 á...

Akranes Hrafndís Þóra Arnarsdóttir fæddist 11. desember 2018 kl. 18.47 á Akranesi. Hún vó 3.778 g og var 52,5 cm löng. Foreldrar Hrafndísar eru Harpa Lind Gylfadóttir og Arnar Harðarson... Meira
18. október 2019 | Fastir þættir | 171 orð

Doðranturinn. S-Allir Norður &spade;K72 &heart;KG752 ⋄K9 &klubs;Á62...

Doðranturinn. S-Allir Norður &spade;K72 &heart;KG752 ⋄K9 &klubs;Á62 Vestur Austur &spade;G10 &spade;9854 &heart;D63 &heart;Á1098 ⋄G108754 ⋄D32 &klubs;D8 &klubs;105 Suður &spade;ÁD63 &heart;4 ⋄Á6 &klubs;KG9743 Suður spilar 6&klubs;. Meira
18. október 2019 | Árnað heilla | 822 orð | 3 myndir

Eini núlifandi landnámsmaðurinn

Björn Kristjánsson er fæddur 18. október 1939 í Meltungu við Breiðholtsveg í Kópavogi. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum í Skeifunni í Kópavogi og Skipasundi 47 í Reykjavík. Það hús byggði Kristján faðir Björns. Meira
18. október 2019 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Halla Sveinsdóttir

60 ára Halla ólst upp á Öngulsstöðum I í Eyjafjarðarsveit hjá afa sínum og ömmu. Hún býr á Akureyri og hefur unnið við skrifstofustörf. Maki : Jón Ágúst Aðalsteinsson, f. 1956, húsvörður í Menntaskólanum á Akureyri. Börn : Andri Sveinn, f. Meira
18. október 2019 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Hjördís Garðarsdóttir

40 ára Hjördís er Skagamaður, fædd og uppalin á Akranesi. Hún er ferðamálafræðingur að mennt frá Háskólanum á Hólum og er verkefnastjóri á velferðarsviði Akraneskaupstaðar. Hjördís er formaður kirkjunefndar Akraneskirkju. Meira
18. október 2019 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Lagði línurnar

„Maður á að taka öllum spádómum með varúð,“ sagði Sigga Kling þegar hún lagði línurnar fyrir komandi samstarf Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í nýjum síðdegisþætti á K100. Meira
18. október 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

Tóm þýðir „rúm sem ekkert er í“, segir Ísl. orðabók. Skefur ekki utan af því frekar en endranær. Aðrar merkingar, m.a.: frístund (sbr. tómstund), næði , ráðrúm . Orðasambandið í góðu tómi merkir þá: þegar gott næði eða ráðrúm gefst. Meira

Íþróttir

18. október 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

20 mörk hjá Lenu

Ekki er ofmælt að segja að unglingalandsliðskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir hafi farið hamförum þegar ungmennalið Fram og ungmennalið Vals mættust í Grill66-deild kvenna á miðvikudag. Lena skoraði 20 mörk í leiknum en Fram sigraði 41:29. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 57 orð

Breytingar á liði Breiðabliks

KOMNAR Fanney Lind Thomas frá Skallagrími, eftir hlé Linda Marín Kristjánsdóttir frá Stjörnunni Paula Tarnachowicz frá Durham (Englandi) Violet Morrow frá Eastern Washington-háskólanum í Bandaríkjunum FARNAR Aníta Rún Árnadóttir til Vals Arndís Þóra... Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Fjölnir – KR 80:99 Þór Þ. – Þór Ak...

Dominos-deild karla Fjölnir – KR 80:99 Þór Þ. – Þór Ak. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Ég fór á minn fyrsta landsleik sem blaðamaður með íslenska...

Ég fór á minn fyrsta landsleik sem blaðamaður með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta hinn 12. júní 2015 er Tékkland kom í heimsókn á Laugardalsvöllinn í undankeppni EM 2016. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Fimmti sigur Valskvenna í fyrstu fimm leikjunum

Íslands-, deildar- og bikarmeistarar Vals sóttu í gærkvöldi tvö stig til Akureyrar í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið heimsótti KA/Þór í KA-heimilið. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Frá næstu vikurnar

Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, greindi frá því á fréttamannafundi í gær að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson yrði frá næstu vikurnar vegna alvarlegrar tognunar aftan í læri sem hann hlaut í landsleiknum gegn Frökkum. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 438 orð | 3 myndir

Gætu komist í efri hlutann ef vel gengur

Breiðablik Kristján Jónsson kris@mbl.is „Mér líst bara mjög vel á liðið. Við erum með sama kjarna í liðinu og í fyrra. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 167 orð

Hús fyrir knattspyrnu á Ísafirði

Útlit er fyrir að knattspyrnuhús bætist í flóruna hérlendis á næstu árum. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að bjóða út byggingu fjölnota knattspyrnuhúss. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla : Hertz-hellirinn: ÍR – Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla : Hertz-hellirinn: ÍR – Valur 18.30 Blue-höllin: Keflavík – Njarðvík 20.15 1. deild karla : Álftanes: Álftanes – Höttur 19.15 Stykkish.: Snæfell – Skallagrímur 19. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 104 orð

Lið Breiðabliks 2019-20

BAKVERÐIR: Björk Gunnarsdóttir Guðrún Heiða Hjaltadóttir Sara Dagný þórarinsdóttir Selma Pedersen Kjartansdóttir Telma Lind Ásgeirsdóttir Þórdís Jóna Kristjánsdóttir FRAMHERJAR: Elín Lára Reynisdóttir Fanney Lind Thomas Hafrún Erna Haraldsdóttir Marta... Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Löwen gerði jafntefli við toppliðið

Rhein-Neckar Löwen, lið Kristjáns Andréssonar þjálfara og Alexanders Petersson, gerði jafntefli við toppliðið Hannover Burgdorf 29:29 í þýsku bundesligunni í handknattleik í gær. Alexander skoraði 3 mörk fyrir Löwen sem er í 5. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Margrét Sturlaugsdóttir um Breiðablik

• Of fáar kanónur til að ná að vera með í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en það er væntanlega ekki endilega markmiðið enda í þeirri stöðu fyrir stuttu að vera á leið í 1. deildina. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 16-liða úrslit, fyrri leikur: Barcelona &ndash...

Meistaradeild kvenna 16-liða úrslit, fyrri leikur: Barcelona – Minsk... Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 1007 orð | 3 myndir

Metin falla í umdeildum undraskóm

Maraþon Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þessi afrek fá mann til að hugsa aðeins um hvort þessir skór séu virkilega að gefa eitthvert forskot, og margir vilja meina það,“ segir ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson um nýleg afrek í maraþonheiminum. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna KA/Þór – Valur 24:32 Staðan: Valur 5500143:10110...

Olísdeild kvenna KA/Þór – Valur 24:32 Staðan: Valur 5500143:10110 Stjarnan 4400103:788 Fram 4301115:806 KA/Þór 5203127:1444 HK 4112104:1093 ÍBV 411278:993 Haukar 400486:1100 Afturelding 400462:970 Grill 66 deild karla FH U – Stjarnan U 27:29... Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 448 orð | 3 myndir

* Ólafía Þórunn Kristinsdóttir , GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir , GL...

* Ólafía Þórunn Kristinsdóttir , GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir , GL, hafa lokið keppni á 2. stigi úrtökumótanna fyrir LPGA-atvinnumótaröðina í golfi í Bandaríkjunum. Þær eru báðar úr leik og komast ekki inn á lokaúrtökumótið. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Stefán látinn fara

Belgíska B-deildarliðið Lommel hefur sagt Stefáni Gíslasyni upp störfum en frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Stefán yfirgaf Leikni Reykjavík í júní og var í kjölfarið ráðinn þjálfari Lommel. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Stór afrek í maraþoni vekja spurningar

Hlaupaskór sem eru nýir á markaðnum verða væntanlega teknir til skoðunar hjá Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu á næstunni. Meira
18. október 2019 | Íþróttir | 528 orð | 1 mynd

Stórskemmtilegt þegar Haukar unnu Grindavík

Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukar þurftu svo sannarlega að hafa fyrir öðrum sigri sínum í Dominos-deild karla í körfubolta á leiktíðinni. Haukar höfðu betur gegn Grindavík á heimavelli í gærkvöldi í þriðju umferðinni, 97:93. Meira

Ýmis aukablöð

18. október 2019 | Blaðaukar | 498 orð | 2 myndir

Að verðleggja sig út af markaðnum

Í nýrri Hagsjá Landsbankans var sagt frá því að fasteignamarkaðurinn væri að glæðast eftir töluverða kyrrstöðu að undanförnu. Meira
18. október 2019 | Blaðaukar | 90 orð | 4 myndir

Fallegt í Fossvogi

Við Hulduland 9 í Fossvogi hefur ungt par búið sér fallegt heimili. Íbúðin sjálf er 86,5 fm að stærð og stendur í fjölbýlishúsi sem byggt var 1970. Marta María | mm@mbl.is Meira
18. október 2019 | Blaðaukar | 651 orð | 2 myndir

Hvers vegna er svona dýrt að selja?

Mörgum fasteignaeigendum svíður upphæðin sem greidd er til fasteignasalans við sölu. Grétar Jónsson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, útskýrir hér hvað liggur að baki þóknun fasteignasalans. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira
18. október 2019 | Blaðaukar | 76 orð | 6 myndir

Hönnun Rutar eldist betur en föt þess tíma

Við Ljárskóga 27 í Breiðholtinu stendur afar smekklega innréttað einbýli. Umhverfið í kringum húsið er mjög gróið og er húsið næstinnsta húsið í botnlanga þannig að bílaumferð er af skornum skammti. Marta María | mm@mbl.is Meira
18. október 2019 | Blaðaukar | 643 orð | 5 myndir

Innanhússhönnun og tískan sem gengur í hringi á netinu

Innanhússhönnun hefur líklegast aldrei verið vinsælli eða umtalaðri. Hún er sannarlega orðin hluti af meginstraumnum og sérstakt áhugamál margra. Meira
18. október 2019 | Blaðaukar | 1335 orð | 9 myndir

Íbúðarkaupin kenndu þeim að spara

Parið Sigurjón Kári Sigurjónsson og Sóley Ósk Erlingsdóttir er að koma sér fyrir í sinni fyrstu íbúð. Þau náðu að safna fyrir útborgun með því að búa lengur í foreldrahúsum, lifa spart og leigja íbúðina út í ár eftir að þau keyptu hana. Meira
18. október 2019 | Blaðaukar | 486 orð | 9 myndir

Nett herðatré og skilningsríkur eiginmaður

Hvernig komast 150 kjólar fyrir í venjulegum fataskáp? Gott skipulag og skilningur eiginmannsins er það sem ræður úrslitum að sögn kjólasafnarans Thelmu Jónsdóttur. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira
18. október 2019 | Blaðaukar | 139 orð | 4 myndir

Splunkunýtt í 101

Ef þig dreymir um að búa í miðbæ Reykjavíkur og nennir alls ekki að gera upp húsnæði með tilheyrandi kostnaði þá eru íbúðirnar við Brynjureit, Hverfisgötu 40-44 og Laugaveg 27a og b eitthvað fyrir þig. Marta María | mm@mbl.is Meira
18. október 2019 | Blaðaukar | 317 orð | 2 myndir

Öðruvísi orkumælar

Hingað til hafa starfsmenn veitufyrirtækja reglulega gengið í hús og lesið á hita- og rafmagnsmæla. Í framtíðinni mun þessi vinna heyra sögunni til og neyslutölur heimilanna verða fjarlesnar. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.