Greinar þriðjudaginn 22. október 2019

Fréttir

22. október 2019 | Innlendar fréttir | 176 orð | 2 myndir

Annríki á dekkjaverkstæðunum

Vetur konungur er farinn að banka á dyrnar, með kólnandi veðri, frosti og snjó niður í byggð. Norðlendingar vöknuðu við slíkar aðstæður í gærmorgun og strax byrjaði atið á dekkjaverkstæðunum. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 967 orð | 5 myndir

„Fólk keyrir sig fljótt í þrot“

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er meiri neysla í samfélaginu, hvert sem litið er. Þetta er stórt verkefni fyrir allt heilbrigðis- og félagskerfið,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri SÁÁ. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð

Brim kaupir Kamb og Grábrók

Brim hf. hefur gert samning um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum í Hafnarfirði, Kambi og Grábrók, sem ráða samtals yfir hátt í þrjú þúsund tonnum í krókaaflamarki, að mestu í þorski. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Elmar tekur við af Þorbirni hjá Samiðn

Elmar Hallgríms Hallgrímsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Samiðnar af Þorbirni Guðmundssyni sem gegndi því í þrjá áratugi. Samiðn er samband tólf aðildarfélaga iðnaðarmanna víðsvegar um landið. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fimm félög BHM sömdu

Kjarasamningur á milli fimm aðildarfélaga Bandalags háskólamanna og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs var undirritaður á fjórða tímanum í fyrrinótt, samkvæmt frétt á heimasíðu ríkissáttasemjara. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Hari

Leiðbeiningar Gata þrengist, ekki beygja, vinnusvæði, bannað að leggja, hjáleið og gjaldskylda. Allt eru þetta skilaboð til þeirra sem eru á ferð um miðbæ Reykjavíkur um þessar... Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Hlutverkaskipti feðga

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kristinn Örn Guðmundsson tók við Innrömmun Guðmundar á Eiðistorgi af föður sínum fyrir nokkru, útvíkkaði starfsemina og heitir fyrirtækið nú 3ernir. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð

Landlæknir óskar eftir skýringum

Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður landlæknis, segir embættið hafa áhyggjur af stöðu mála á Reykjalundi og að vel sé fylgst með framvindu mála. „Á þessu stigi er ekkert sem bendir til þess að misbrestur sé á þjónustu. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Laugardalsvöllur ekki keppnishæfur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Frjálsíþróttasamband Íslands(FRÍ) vill að Reykjavíkurborg hefji nú þegar undirbúning að viðhaldsframkvæmdum á Laugardalsvelli til að tryggja öruggt og löglegt æfinga- og keppnishald á vellinum fyrir frjálsar íþróttir. Meira
22. október 2019 | Erlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Leyfði ekki aðra atkvæðagreiðslu

John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, varð ekki við beiðni Boris Johnsons forsætisráðherra um að nýr brexit-samningur hans við Evrópusambandið yrði borinn undir atkvæði í þingdeildinni í gær. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð

Lést við Skógafoss

Karlmaður á fimmtugsaldri lést við Skógafoss 14. október síðastliðinn. Maðurinn, sem er erlendur ferðamaður, var á göngu við útsýnispallinn við efri brún fossins þegar hann skyndilega missti meðvitund. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á bók Andra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þarna var mikill og aukinn áhugi sýndur íslenskum bókum og höfundum,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 760 orð | 3 myndir

Óánægja með lokun Korpuskóla

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reykjavíkurborg sendi í gær út fréttatilkynningu um að meirihlutinn í skóla- og frístundaráði borgarinnar hefði lagt fram tillögu um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi. Tveir skólar verði fyrir nemendur í 1.-7. bekk sem starfi í Borgaskóla og Engjaskóla. Einn skóli á unglingastigi, Víkurskóli, verði fyrir nemendur í 8.-10. bekk. Skólahald í Korpu leggst af, a.m.k. tímabundið. Nemendum verður boðin skólavist í Engjaskóla þar sem öll yngri skólabörn úr Staðahverfi sameinast. Tryggja á skólaakstur eða strætókort til frjálsra afnota þar til fjöldi 6-12 ára nemenda í Staðahverfi er orðinn 150. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Rak skyndilega frá landi með olíuslöngu tengda

Danska olíuflutningaskipið Torm Venture hóf í gær að reka frá landi vegna veðurs, en skipið var þá statt í höfninni í Hvalfirði. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Sjá miklar breytingar í neyslunni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er áhyggjuefni hversu mikið eftirspurn eftir meðferð hefur aukist hjá okkur,“ segir Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri SÁÁ, um aukið framboð á kókaíni hér á landi. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Umhverfisvænna að fljúga

Ef hugað er að kolefnisspori ætti einstaklingur frekar að fljúga út á land en að keyra þangað einn á smábíl. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Útskriftarhátíð í köldu Kleifarvatni

„Hættu að væla – komdu að kæla“ er heiti námskeiðs þar sem Andri Einarsson kennir. Fyrirtæki hans Andri Iceland heldur námskeiðin sem snúast um kuldaþjálfun, öndun og hugarfar. Byggt er á svonefndri Wim Hof-aðferðafræði. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Vald yfir rekstri ógnar faglegri starfsemi

Fréttaskýring Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Auðvitað höldum við skjólstæðingum okkar utan við þessar deilur hér. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð

Varð að „dæmigerðum“ stjórnmálamanni

„Það veldur mér vonbrigðum að ráðherra hafi á einum sólarhring frá því að hann steig formlega inn í flokksstarf orðið að hinum dæmigerða stjórnmálamanni,“ sagði Logi Einarsson, þingmaður Sam-fylkingarinnar, um svar Guðmundar Inga... Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vélarbilun í Búrfellsvirkjun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tvær aflvélar virkjana Landsvirkjunar í Búrfelli biluðu í síðustu viku. Önnur vélin komst fljótlega í lag en viðgerð á hinni mun taka lengri tíma. Bilun kom fram í rafala aflvélar 6 í Búrfellsstöð aðfaranótt fimmtudagsins... Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Vilja reisa vindmyllur í Borgarbyggð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áformað er að reisa 2-6 vindmyllur í landi Hafþórsstaða og Sigmundarstaða í Borgarbyggð og er áætlað afl þeirra 9,8-30 MW. Framkvæmdaraðili er félag sem stofnað yrði um framkvæmdina í samstarfi við eigendur jarðanna. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Vinna hafin á ný í Hlíðunum

Vaskur hópur manna á vegum Reykjavíkurborgar sást í gær við vinnu í Hlíðahverfi, í Lönguhlíð milli Miklubrautar og Eskitorgs. Var hópurinn að vinna við framkvæmd þriggja sebrabrauta sem þar hafa staðið hálfkláraðar vikum saman. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Þórður Eydal Magnússon

Dr. Þórður Eydal Magnússon lést á Vífilsstöðum 19. október síðastliðinn, 88 ára að aldri. Þórður fæddist 11. júlí 1931 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Ingibergur Þórðarson, verkamaður í Reykjavík, og Sigríður Sigmundsdóttir. Meira
22. október 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Þúsund reglugerðir felldar niður

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir aðgerðir sem snúa að því að afnema fjölda reglugerða löngu tímabærar. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2019 | Leiðarar | 148 orð

Góð tilbreyting

Frumskógur regluverksins þolir grisjun Meira
22. október 2019 | Leiðarar | 423 orð

Spennandi kosningar í Kanada

Vænta má spennandi kosninganætur í Kanada enda mjótt á munum á milli stærstu fylkinga Meira
22. október 2019 | Staksteinar | 161 orð | 1 mynd

Stórmál fyrir okkur

Styrmir Gunnarsson vekur athygli á bandarískum vanda, sem er að nokkru alþjóðlegur og snýr að okkur með nokkrum þunga: Meira

Menning

22. október 2019 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

157 lög send í keppnina

157 lög bárust í Söngvakeppnina 2020, sem er 25 lögum fleiri en í fyrra, þegar send voru 132 lög. Umsóknarfrestur rann út 17. Meira
22. október 2019 | Myndlist | 758 orð | 2 myndir

„Ég fékk lognið á heilann“

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Ný myndlistarsýning Hörpu Árnadóttur, Djúpalogn, var opnuð í Hverfisgalleríi laugardaginn síðasta og stendur yfir til 23. nóvember. Á sýningunni eru blýantsteikningar og málverk, lítil sem stór, og er lognið ásamt minningu um staði viðfangsefnið. Bíldudalur og Arnarfjörður, sem dalurinn stendur við, skipa stóran sess í sýningunni. Meira
22. október 2019 | Leiklist | 258 orð | 1 mynd

Hversdagsleikhús í minningu Þorvaldar

Finnur Arnar Arnarsson, höfundur og leikstjóri sýningarinnar Engillinn sem frumsýnd verður í Þjóðleikhúsinu 21. Meira
22. október 2019 | Hugvísindi | 53 orð | 1 mynd

Jesús í ljósi kenninga

Fjórði fyrirlestur haustsins hjá Sagnfræðingafélagi Íslands verður haldinn í dag kl. 12.05 í fundasal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
22. október 2019 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Kvartett Rebekku á djasskvöldi Kex

Kvartett söngkonunnar Rebekku Blöndal heldur tónleika í kvöld á Kex hosteli en á þriðjudögum er þar djasskvöld. Kjartan Valdemarsson leikur á píanó í kvartettinum, Sigmar Þór Matthíasson á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Meira
22. október 2019 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Mezzó, flauta og píanó

Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran, Martial Nardeau flautuleikari og píanóleikarinn Snorri Sigfús Birgisson koma fram í tónleikaröðinni Tíbrá í Salnum í Kópavogi í kvöld og flytja fjölbreytt efni með dans og söng, einfaldleika, dramatík, alvarleika og... Meira
22. október 2019 | Bókmenntir | 408 orð | 3 myndir

Órar um mikilleik

Eftir Bernhard Schlink. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi. Mál og menning gefur út. Kilja, 260 bls. Meira
22. október 2019 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Satt og logið

Óhætt er að mæla með fréttaskýringaþættinum 21 Søndag sem sendur er út vikulega á sunnudagskvöldum á Dr 1. Meira
22. október 2019 | Hönnun | 187 orð | 1 mynd

The Retreat hlaut virt verðlaun

The Retreat Bláa lónsins hlaut arkitektaverðlaun ársins, eða Architectural Design of the Year eins og verðlaunin heita á ensku, á alþjóðlegu verðlaunahátíðinni Architecture Master Prize. Meira
22. október 2019 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Vitrúvíu-maðurinn sýndur í París

Hin sögufræga teikning ítalska endurreisnarmeistarans Leonardos da Vinci verður sýnd á umfangsmestu sýningu á verkum hans í listasafninu Louvre í París, þrátt fyrir tilraunir þess efnis að koma í veg fyrir að teikningin yrði send þangað frá Feneyjum. Meira
22. október 2019 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Þrír sænskir í Hljóðfærahúsinu

Þrír sænskir tónlistarmenn koma fram með söngkonunni Stínu Ágústsdóttur á tónleikum djassklúbbsins Múlans í Hörpu annað kvöld kl. Meira

Umræðan

22. október 2019 | Aðsent efni | 206 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi fram undan í byggingargeiranum

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Hætt er við að starfsfólk á byggingarsviðinu eigi á næstunni eftir að bætast í þann hóp sem orðið hefur atvinnuleysinu að bráð í landinu." Meira
22. október 2019 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Aukum atvinnufrelsið

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Þegar þingmenn móta reglur fyrir sig og sína þvert á hag almennings." Meira
22. október 2019 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Farið að erindisbréfi ráðherra

Eftir Björn Bjarnason: "Starfshópur um EES-skýrslu fór að því erindisbréfi sem utanríkisráðherra setti honum." Meira
22. október 2019 | Pistlar | 312 orð | 1 mynd

Fjárfest til framtíðar

Staða ríkissjóðs er sterk, hagvöxtur hefur verið mikill á Íslandi síðustu ár og atvinnuleysi lítið í alþjóðlegum samanburði. Heildarskuldir ríkisins hafa lækkað mjög hratt frá fjármálahruni; þær voru um 90% af landsframleiðslu en eru nú um 30%. Meira
22. október 2019 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Hamfaragos yfirvofandi, ekki hamfarahlýnun

Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Eyðilegging fyrri fjárfestinga í framræstu mýrlendi eða dæling koltvísýrings niður í berglög til að binda CO 2 er hrein firra og jafnvel til skaða." Meira
22. október 2019 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Kolefnisskattur með endurgreiðslu – tilraun í Kanada lofar góðu

Eftir Einar Sveinbjörnsson: "Í stað ríkisins er það markaðurinn sem velur einmitt þá sem standa fremstir í nýrri tækni." Meira
22. október 2019 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Tíminn nam ekki staðar 2013

Eftir Birgi Ármannsson: "Engin samstaða var um þær aðferðir sem ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur notaði við undirbúning stjórnarskrárbreytinga á árunum 2009 til 2013." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

22. október 2019 | Minningargreinar | 2344 orð | 1 mynd

Arnfríður Eygló Indriðadóttir

Eygló Indriðadóttir fæddist hinn 14. ágúst 1939 í Torfunesi, Ljósavatnshreppi í Suður-Þingeyjasýslu. Hún lést á Landakoti þriðjudaginn 8. október 2019. Foreldrar Eyglóar voru Indriði Kristbjörn Vilhjálmsson bóndi, f. 16. janúar 1909, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2019 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Dóróthea Jónsdóttir

Dóróthea Jónsdóttir fæddist 1. nóvember 1925. Hún lést 6. október 2019. Útför Dórótheu fór fram 18. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2019 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Einar Ármannsson

Einar Ármannsson fæddist 16. maí 1953. Hann lést 17. september 2019. Einar var jarðsunginn 4. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2019 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Einar Bragi Bragason

Einar Bragi Bragason fæddist 11. ágúst 1965. Hann lést 4. október 2019. Útför Einars Braga fór fram 18. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2019 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Guðmundur Ásgeirsson

Guðmundur Ásgeirsson fæddist 22. maí 1949. Hann lést 29. september 2019. Útför Guðmundar fór fram 10. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2019 | Minningargreinar | 2462 orð | 1 mynd

Helgi Kristjánsson

Helgi Kristjánsson fæddist 13. apríl 1961. Hann lést 10. október 2019. Útför Helga Kristjánssonar fór fram 18. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2019 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

Magnea Katrín Þórðardóttir

Magnea Katrín Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 27. júní 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 7. október 2019. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Marínar Guðjónsdóttur, f. 13. ágúst 1905, og Þórðar Ellerts Guðbrandssonar, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2019 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Svava Eiríksdóttir

Svava Eiríksdóttir fæddist 28. nóvember 1943. Hún lést 28. september 2019. Útförin fór fram 9. október 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. október 2019 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Origo til samninga við Festi

Eignarhaldsfélagið Festi hefur gengið til samninga við Origo sem samstarfsaðila í upplýsingatækni. Samstarfið nær til reksturs og hýsingar á miðlægum innviðum félagsins, reksturs útstöðva og notendaþjónustu, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
22. október 2019 | Viðskiptafréttir | 433 orð | 2 myndir

Skattrannsóknarstjóri vill tryggja farsæla framkvæmd

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
22. október 2019 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Tilnefnd fyrir bestu notkun á gervigreind

Framleiðslustofan Tjarnargatan og forritunarfyrirtækið Stokkur hafa hlotið tilnefningu til Digiday , Evrópsku markaðs- og auglýsingaverðlaunanna, fyrir fjórðu Höldum fókus herferðina, sem unnin var fyrir Samgöngustofu, Sjóvá og Strætó. Meira

Fastir þættir

22. október 2019 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. Db3 Db6...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. Db3 Db6 8. Dxb6 axb6 9. f3 Bc2 10. g4 dxc4 11. Kd2 Bd3 12. Bxd3 cxd3 13. Kxd3 Be7 14. Rg2 0-0 15. Hd1 Hd8 16. Ke2 b5 17. Rf4 Rbd7 18. b3 Bd6 19. Rd3 Rd5 20. Bb2 Ha7 21. a4 bxa4 22. Meira
22. október 2019 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
22. október 2019 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Björg Hafsteinsdóttir

50 ára Björg er Keflvíkingur og býr í Reykjanesbæ. Hún er sjúkraþjálfari að mennt frá Háskóla Íslands og á og rekur Sjúkraþjálfun Suðurnesja í félagi við annan. Áhugamál Bjargar eru íþróttir fyrst og fremst. Maki : Ágúst Þór Hauksson, f. Meira
22. október 2019 | Árnað heilla | 714 orð | 3 myndir

Fyrsti doktorinn í skjalastjórn

Jóhanna Gunnlaugsdóttir fæddist í Skeiðháholti, Skeiðum, 22. október 1949 og ólst upp með fjölskyldu sinni þar og á höfuðborgarsvæðinu. „Mikinn hluta bernskuáranna dvaldi ég hjá ömmu og afa í Skeiðháholti. Meira
22. október 2019 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Liðtækur á blokkflautuna

Nýr síðdegisþáttur Loga og Sigga fór í loftið í síðustu viku og alla fimmtudaga verða þeir með dagskrárliðinn „20 ógeðslega mikilvægar spurningar“. Þar koma þekktir einstaklingar úr öllum röðum þjóðfélagsins og sitja fyrir svörum. Meira
22. október 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

María Ásgeirsdóttir

60 ára María ólst upp í Maryland-ríki í Bandaríkjunum en flutti til Íslands 2007. Hún er með BA-gráðu í germönskum tungumálum og bókmenntum frá Háskólanum í Maryland. Hún vinnur við tæknistýringu hjá Icelandair. Meira
22. október 2019 | Í dag | 55 orð

Málið

Hægt er að ferðast innanlands hafi maður sæmileg efni, annars er ráðlegra að ferðast erlendis . Til þess þarf maður þó fyrst að ferðast til útlanda . Er þangað kemur er svo hægt að flakka milli (út)landa. Það er að ferðast erlendis : ferðast í útlöndum. Meira
22. október 2019 | Fastir þættir | 177 orð

Orðsporið. N-AV Norður &spade;Á1094 &heart;G9 ⋄75 &klubs;ÁDG103...

Orðsporið. N-AV Norður &spade;Á1094 &heart;G9 ⋄75 &klubs;ÁDG103 Vestur Austur &spade;KG &spade;2 &heart;D843 &heart;Á7652 ⋄KD84 ⋄Á962 &klubs;642 &klubs;987 Suður &spade;D87653 &heart;K10 ⋄G103 &klubs;K5 Suður spilar 4&spade;. Meira
22. október 2019 | Í dag | 296 orð

Sigurhæðir – hús þjóðskáldsins

Það kom okkur, sem lesum ljóð Matthíasar Jochumssonar meir en ljóð annarra skálda, í opna skjöldu þegar Akureyrarbær auglýsti Sigurhæðir til sölu. Meira

Íþróttir

22. október 2019 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

1. deild karla Sindri – Álftanes 82:90 *Staðan: Hamar 6...

1. deild karla Sindri – Álftanes 82:90 *Staðan: Hamar 6, Breiðablik 4, Höttur 4, Álftanes 4, Vestri 2, Selfoss 2, Snæfell 2, Sindri 0, Skallagrímur 0. Meira
22. október 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

England Sheffield United – Arsenal 1:0 Staðan: Liverpool...

England Sheffield United – Arsenal 1:0 Staðan: Liverpool 981021:725 Manch. Meira
22. október 2019 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Ég verð ekki oft veikur. Sérstaklega ekki í seinni tíð. Það gerist...

Ég verð ekki oft veikur. Sérstaklega ekki í seinni tíð. Það gerist nánast aldrei. Kollegi minn á íþróttadeild Morgunblaðsins mætti galvaskur til leiks á mánudegi fyrir ekki svo löngu. Meira
22. október 2019 | Íþróttir | 892 orð | 2 myndir

Gengið vonum framar í sterkustu keppni Evrópu

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, stendur í ströngu á tímabilinu með þýska liðinu Alba Berlín. Martin spilar meira en 60 leiki á leiktíðinni og leikur liðið m.a. Meira
22. október 2019 | Íþróttir | 756 orð | 2 myndir

Hálf milljón á keppanda

Fimleikar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Fimleikafélagið Gerpla braut blað í íslenskri íþróttasögu í október 2010 í Malmö í Svíþjóð þegar kvennalið félagsins var Evrópumeistari í hópfimleikum í fyrsta sinn. Meira
22. október 2019 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Hveragerði: Hamar – ÍR 19.15...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Hveragerði: Hamar – ÍR 19.15 Njarðtaksgryfja: Njarðvík – Fjölnir 19. Meira
22. október 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Liðsmenn Liverpool áberandi

Sjö leikmenn Liverpool koma til greina í baráttunni um gullknöttinn sem fylgir sæmdarheitinu knattspyrnumaður ársins 2019. Birt hafa verið nöfn þeirra 30 leikmanna sem berjast um að hreppa hnossið. Meira
22. október 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Mikael skoraði fyrir toppliðið

Mikael Anderson, leikmaður U21 árs landsliðsins í knattspyrnu, skoraði fyrra mark Midtjylland í 2:1-sigri gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Mikael jafnaði metin fyrir sína menn á 58. mínútu. Meira
22. október 2019 | Íþróttir | 162 orð | 3 myndir

*Njarðvíkingar hafa sagt upp samningi sínum við litháíska...

*Njarðvíkingar hafa sagt upp samningi sínum við litháíska körfuknattleiksmanninn Evaldas Zabas sem kom til þeirra fyrir tímabilið. Meira
22. október 2019 | Íþróttir | 987 orð | 2 myndir

Sviptingar verða að reglu

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Á síðustu 35 keppnistímabilum síðan undirritaður hóf þessa NBA-pistla höfum við séð nokkur yfirburðalið sem voru ávallt líkleg að verja meistaratitilinn. Meira
22. október 2019 | Íþróttir | 158 orð | 2 myndir

* Terje Svendsen , forseti norska knattspyrnusambandsins, vill halda...

* Terje Svendsen , forseti norska knattspyrnusambandsins, vill halda Lars Lagerbäck í starfi sem landsliðsþjálfara karlalandsliðsins. Samningur Lagerbäck við sambandið rennur út eftir úrslitakeppnina á EM á næsta ári. Meira
22. október 2019 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Verðskuldaður sigur nýliðanna á Arsenal

Nýliðar Sheffield United unnu verðskuldaðan 1:0-sigur á Arsenal í lokaleik 9. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Franski sóknarmaðurinn Lys Mousset skoraði sigurmarkið á 30. mínútu. Meira
22. október 2019 | Íþróttir | 739 orð | 4 myndir

Ætlum ekki að vera áhorfendur

Skallagrímur Kristján Jónsson kris@mbl.is Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, reyndasti leikmaður Skallagríms, óttast ekki sérstaklega að Valur og KR muni verða yfirburðalið í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í vetur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.