Greinar föstudaginn 25. október 2019

Fréttir

25. október 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðstaða verður bætt við Glanna og Paradísarlaut

Umhverfisráðuneytið hefur samið við Borgarbyggð um framkvæmdir við bílastæði og salernishús við fossinn Glanna og gróðurvinina Paradísarlaut í Norðurárdal í Borgarfirði. Ríkið ver 13 milljónum kr. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfram má búast við köldu veðri víðast hvar á landinu

Þau voru fremur kuldaleg, þríeykið sem ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á í fjörunni skammt frá Gróttuvita á Seltjarnarnesi í gær. Þrátt fyrir hvassviðri, kulda og úfinn sjó virtist hópurinn skemmta sér með ágætum. Meira
25. október 2019 | Erlendar fréttir | 1150 orð | 1 mynd | ókeypis

„Bandarísk sókn“ hafin á Grænlandi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Aðalráðgjafi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og fleiri bandarískir embættismenn hafa verið í Nuuk, höfuðstað Grænlands, síðustu daga og danskir stjórnmálaskýrendur telja líklegt að markmiðið með heimsókninni sé að auka áhrif Bandaríkjanna á eyjunni. Nokkrir fréttaskýrendur hafa leitt getum að því að stjórn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hafi einsett sér að „vinna hug og hjarta“ Grænlendinga með það fyrir augum að fá þá til að segja skilið við Danmörku, hugsanlega til að verða hluti af Bandaríkjunum. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

„Lokuð umslög“ heyra sögunni til

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mikil tímamót urðu hjá Vegagerðinni í ágúst sl. þegar stofnunin tók í notkun nýtt rafrænt útboðskerfi. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 379 orð | ókeypis

Bera ábyrgð á tjóni hrossabónda

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að eigandi bifreiðar sem ekið var inn í hrossahóp á hringveginum og tryggingafélag hans beri ábyrgð á tjóni eigenda hrossanna. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Brotajárn hefur hrunið í verði síðustu misserin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á brotajárni hefur lækkað um tæp um 40% frá byrjun síðasta árs. Daði Jóhannesson, forstjóri Hringrásar, segir verndartolla eiga þátt í lækkuninni undanfarið. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Brunakerfi fór skyndilega í gang

Brunakerfi fór óvænt í gang á annarri hæði Kringlunnar síðdegis í gær. Var um að ræða þann búnað sem staðsettur er nærri rúllustigum skammt frá veitingastað Joe & The Juice, en úðakerfið er við eldsvoða notað til að kæla eldvarnarhurð sem m.a. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimmtungur lánanna er með uppgreiðsluákvæði

Um fimmtungur af útlánum Íbúðalánasjóðs er með uppgreiðsluákvæði. Það þýðir að lántakar þurfa að greiða gjald ef þeir endurfjármagna lánin, að því gefnu að þau hafi borið hærri vexti en nú. Verðtryggð íbúðalán sjóðsins bera nú 4,2% vexti. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmörg tækifæri í flokkun

„Persónulega finnst mér afar ánægjulegt hversu mikla athygli umhverfis- og úrgangsmál hafa loks fengið í umræðunni. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir | ókeypis

Geirmundur og Álftagerðisbræður skemmta með tónleikum

Skagfirðingarnir Geirmundur Valtýsson og Álftagerðisbræður verða í sviðsljósinu sunnan heiða um helgina. Geirmundur fyllti Salinn í Kópavogi á tvennum afmælistónleikum á dögunum og aukatónleikar verða á sama stað í kvöld klukkan 20. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafþór Hreiðar

Vetrarríki Krakkarnir á Húsavík voru ekki lengi að klæða sig í kuldagalla og grípa með sér snjóþotu þegar ljóst var að snjór lá þar yfir öllu. Þau sem fyrir sunnan eru þurfa þó flest að... Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir | ókeypis

Íþróttamiðstöð Fram verður tilbúin 2020

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mikil tímamót verða hjá Frömurum og íbúum í Úlfarsárdal á næstu dögum, þegar framkvæmdir hefjast við nýja íþróttamiðstöð Fram. Stefnt er að því að byggingaframkvæmdum ljúki sumarið 2022. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Max-vélar Icelandair munu standa út árið

Farþegaþotur Icelandair af gerðinni Boeing 737 Max fara í fyrsta lagi aftur í rekstur hjá félaginu í lok febrúar árið 2020. Vélarnar voru kyrrsettar vegna alvarlegs tæknigalla sem upp komst í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 682 orð | 2 myndir | ókeypis

Oftar jarðað á virkum dögum í stærri bæjum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Víða í stærri bæjum á landsbyggðinni fara útfarir nú oftar fram á föstudögum eða öðrum virkum dögum heldur en áður var. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík í 14. sæti lista um öruggustu höfuðborgir

Reykjavík er í 14. sæti yfir öruggustu höfuðborgir heimsins með 76,85 öryggisstig, á lista World's Capital Cities. Kaupmannahöfn er efst höfuðborga Norðurlanda í 10. sæti með 78,73 stig. Helsinki er í 17. sæti með 75,36 stig, Ósló í 57. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir | ókeypis

Saga á bak við þýðingar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Samið um kolmunna og síld

Guðni Einarson gudni@mbl.is Fundi strandveiðiríkja um veiðar á norsk-íslenskri síld og kolmunna á næsta ári sem hófust í fyrradag lauk í London í gær. Samið var um heildarkvóta en ekki skiptingu milli landa. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Síbrotamaður í gæslu

Landréttur hefur staðfest fjögurra vikna gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir erlendum karlmanni. Maðurinn var handtekinn á Höfn í Hornafirði fimmtudaginn 17. október sl. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Svartfuglar koma fyrr að vori en verpa á sama tíma

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Langvíur og stuttnefjur við Norður-Atlantshaf koma nú fyrr á varpstöðvarnar en þær gerðu. Flýting komutímans er rakin til hlýnunar loftslags. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Útfarir oftar á virkum dögum

Víða í stærri bæjum á landsbyggðinni fara útfarir nú oftar fram á föstudögum eða öðrum virkum dögum en áður tíðkaðist. Áður var reglan sú að á höfuðborgarsvæðinu var aðeins jarðað á virkum dögum, en á landsbyggðinni langoftast á laugardögum. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 601 orð | 4 myndir | ókeypis

Verðfall á brotajárni í ár

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á brotajárni í Kauphöllinni með málma í Lundúnum (LME) hefur lækkað um tæp 40% frá byrjun síðasta árs. Þannig var verðið rúmir 370 dalir í byrjun árs 2018 en er nú um 236 dalir. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja viðauka við ráðningarsamninga

Helgi Bjarnason Ragnhildur Þrastardóttir Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hefur samþykkt tillögu að viðauka við ráðningarsamninga starfsfólks á skrifstofum stéttarfélaga. Meira
25. október 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Víxlverkandi áhrif tollastríðs

Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, segir verð á brotajárni í haust hafa náð lágmarki áður en Trump setti 50% toll á tyrkneskt stál 14. október sl. Verðþróunin endurspegli stöðuna í heimsmálunum. Meira

Ritstjórnargreinar

25. október 2019 | Leiðarar | 126 orð | ókeypis

30. aðildarríkið

Píratar og Vinstri grænir samstíga í andstöðunni við Atlantshafsbandalagið Meira
25. október 2019 | Leiðarar | 487 orð | ókeypis

Frumlegir leikir og afbrigði en lítið gerist

Kannski eru komin kaflaskil í Brexit en kannski ekki Meira
25. október 2019 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Ömurleg frétt

Eins og endranær voru fréttirnar sem berast hratt og fara fljótt hjá augum nútímafólks mjög misjafnlega til þess fallnar að hugga geð og styrkja vonir. Ein í hópi þeirra ömurlegustu var úr okkar heimshluta en fólk af mun fjarlægari slóðum mætti þar illum örlögum sínum. Meira

Menning

25. október 2019 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Fágæti fyrir fagott

15.15 tónleikasyrpan heldur áfram göngu sinni kl. 15.15 á morgun í Breiðholtskirkju, með tónleikunum „Fágæti fyrir fagott“. Meira
25. október 2019 | Tónlist | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa spilað alls staðar nema á Borðeyri

Hljómsveitin Buff fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir, með þrennum tónleikum. Þeir fyrstu verða haldnir 25. október í Bæjarbíói í Hafnarfirði, 26. október í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum og 2. nóvember á Græna hattinum á Akureyri. Meira
25. október 2019 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaut verðlaun í Kanada

Ingvar E. Sigurðsson hlaut í gær sín þriðju verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni Hvítur, hvítur dagur , á elstu kvikmyndahátíð Kanada, FNC í Montreal. Meira
25. október 2019 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað varð um áróðurslaust sjónvarp?

Ég horfði á nokkuð áhugaverða bíómynd á streymisveitunni Netflix í vikunni. Myndin heitir Downsizing og fjallar um hjón sem eiga ekki pening fyrir draumahúsinu sínu. Dr. Meira
25. október 2019 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Marína fagnar Athvarfi

Tónlistarkonan Marína Ósk heldur útgáfutónleika vegna nýútgefinnar plötu sinnar, Athvarf , í kvöld kl. 20 í salnum Hömrum í Hofi á Akureyri og á miðvikudaginn, 30. október, í Sunnusal Iðnó í Reykjavík kl. 20. Meira
25. október 2019 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Maxímúsartónleikar í Hafnarfirði og Hörpu

Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og Strengjasveit Tónlistarskóla Garðabæjar halda tónleika með ævintýrinu um Maxímús Músíkús í Hásölum Tónlistarskóla Hafnarfjarðar í dag kl. 9 og 10.15 og í Hörpu á sunnduag kl. 11.30. Meira
25. október 2019 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Northern Wave haldin í Rifi um helgina

Stuttmyndahátíðin Northern Wave hefst í dag og stendur yfir út helgina í Frystiklefanum í Rifi. Meira
25. október 2019 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Seabear snýr aftur

Hljómsveitin Seabear er aftur komin á kreik eftir heldur langt hlé, átta ár, og er þessa dagana að vinna í nýrri plötu, þeirri þriðju í röðinni sem kemur út á næsta ári á vegum þýsku útgáfunnar Morr Music. Meira
25. október 2019 | Bókmenntir | 380 orð | 3 myndir | ókeypis

Stjörnulögmaður stendur í stórræðum

Eftir Óskar Magnússon JPV gefur út. 404 bls. kilja. Meira
25. október 2019 | Tónlist | 836 orð | 1 mynd | ókeypis

Týpa sem vill tala við fólk

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Benedikt Hermann Hermannsson, betur þekktur undir listamannsnafni sínu Benni Hemm Hemm, heldur tónleika á Hressingarskálanum í kvöld kl. 21 með nýrri hljómsveit sem skipuð er þekktum hljóðfæraleikurum. Meira

Umræðan

25. október 2019 | Aðsent efni | 1064 orð | 1 mynd | ókeypis

Að ná botni og viðspyrna

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það eru innan við tvö ár til næstu kosninga. Hvað ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að bjóða upp á annað en vín í búðir? Það er af nægu að taka." Meira
25. október 2019 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver á heima í tugthúsinu?

Lögspekingurinn Njáll á Bergþórshvoli á að hafa sagt fyrir margt löngu „með lögum skal land vort byggja, en með ólögum eyða“. Þetta er um margt rétt. Meira
25. október 2019 | Aðsent efni | 488 orð | 2 myndir | ókeypis

Landvernd á vaktinni í 50 ár

Eftir Ingva Þorsteinsson og Tryggva Felixson: "Þegar Landvernd var stofnuð 1969 voru hugtök eins og mengun ekki til, hvað þá loftslagsvá, súrnun sjávar og plastagnir í umhverfinu." Meira

Minningargreinar

25. október 2019 | Minningargreinar | 3435 orð | 1 mynd | ókeypis

Egill Már Guðmundsson

Egill Már Guðmundsson arkitekt fæddist í Reykjavík 27. janúar 1952. Hann lést 10. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2019 | Minningargreinar | 1784 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Loftsdóttir

Guðrún fæddist í Reykjavík 13. júní, 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 10. október, 2019. Foreldrar hennar voru Loftur Andrésson, bóndi á Vestri-Hellum í Gaulverjabæjarhreppi, f. 26. september, 1889, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2019 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Sigurveig Jóhannsdóttir

Guðrún Sigurveig Jóhannsdóttir fæddist 3. apríl 1941 á Akureyri. Hún lést 16. október 2019. Guðrún var dóttir hjónanna Halldóru Kristinsdóttur frá Syðri-Haga, Árskógsströnd, f. 7. ágúst 1911, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2019 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Kristín Magnúsdóttir

Halldóra Kristín Magnúsdóttir fæddist 25. júní 1957. Hún lést 10. október 2019. Útför Halldóru fór fram 18. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2019 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd | ókeypis

Karítas Laufey Ólafsdóttir

Karítas Laufey Ólafsdóttir fæddist 7. júní 1931 í Naustvík á Ströndum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sæborg 15. október 2019. Foreldrar hennar voru Þórunn Samsonardóttir húsmóðir, f. 16.5. 1891, d. 1986, og Ólafur Magnússon, f. 3.2. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2019 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson fæddist í Stege á eyjunni Møn í Danmörku 18. desember 1932. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 12. október 2019. Foreldrar hans voru Dusine Elisabet Kristjánsson, fædd Nilsen, f. 22. október 1900, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2019 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd | ókeypis

Regína Vilhelmsdóttir

Regína Vilhelmsdóttir var fædd 3. apríl 1931 á Sauðárkróki í húsinu Klöruminni. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 19. október 2019. Hún var dóttir hjónanna Baldeyjar Reginbaldsdóttur, f. 22.8. 1898, d. 15.5. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2019 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Jóhanna Jónsdóttir

Sigrún Jóhanna Jónsdóttir fæddist 21. janúar 1940. Hún lést 4. október 2019 á Háskólasjúkrahúsinu í Laguna á Tenerife. Foreldrar Sigrúnar voru Jón Valdimar Jóhannsson, f. 5. mars 1906, og Guðrún Magnúsdóttir, f. 25. apríl 1908. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. október 2019 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

3,2 ma. hagnaður Landsbankans

Hagnaður Landsbankans á þriðja ársfjórðungi nam 3,2 milljörðum króna samanborið við 3,8 milljarða króna á sama tíma í fyrra. Hreinar vaxtatekjur námu 9,6 milljörðum króna miðað við 10,4 milljarða króna á sama ársfjórðungi í fyrra. Meira
25. október 2019 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 2 myndir | ókeypis

SFF segir engin áhrif af gráa lista

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
25. október 2019 | Viðskiptafréttir | 141 orð | ókeypis

Úrvalsvísitala aðallista lækkaði um 1,41%

Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands lækkaði í gær um 1,41%. Árshækkun vísitölunnar er nú 20,89%. Mest lækkuðu bréf Icelandair, eða um 2,36% í 69 milljóna króna viðskiptum, en bréf félagsins hækkuðu í verði þrjá daga þar á undan. Meira

Daglegt líf

25. október 2019 | Daglegt líf | 862 orð | 2 myndir | ókeypis

Séra sem er sjúkur í glæpasögur

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Hann hefur alla tíð verið mikill aðdáandi glæpasagna og hefur skrifað fimm slíkar sögur sjálfur. Séra Fritz Már segir starf prestsins efla sig í bókaskrifunum. Meira

Fastir þættir

25. október 2019 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. Rf3 e6 6. 0-0 Rge7 7. d3 0-0...

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. Rf3 e6 6. 0-0 Rge7 7. d3 0-0 8. e4 d6 9. a3 a5 10. Hb1 Hb8 11. Be3 Rd4 12. Re2 Rxe2+ 13. Dxe2 Rc6 14. Bd2 Bd7 15. Bc3 Rd4 16. Rxd4 cxd4 17. Bd2 b5 18. b4 a4 19. Hbc1 Db6 20. Hc2 Hbc8 21. Hfc1 e5 22. Df1 Hc7 23. Meira
25. október 2019 | Í dag | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Auglýsa í héraðsfréttablaði

Hljómsveitin Coldplay fer óhefðbundna leið við kynningu á nýrri plötu sem er væntanleg í næsta mánuði. Meira
25. október 2019 | Árnað heilla | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni Guðmundsson

50 ára Bjarni ólst upp í Breiðholti og á Seltjarnarnesi en býr í Digranesi í Kópavogi. Hann er pípari frá Tækniskólanum og leiðsögumaður frá Leiðsögumannaskóla Íslands. Meira
25. október 2019 | Í dag | 325 orð | ókeypis

Búsorgir og norðan fjúk

Þegar Ólafur Stefánsson lagði upp í ferð sína til sólarlanda kvað hann: Það lá við er lét ég í haf og létti sorgum mér af um latmjólka kýrnar og launmjóar brýrnar, að ég brosti – svo beygði ég af. Meira
25. október 2019 | Í dag | 48 orð | ókeypis

Málið

„Við höfum verið að ræða loftslagsbreytingar í nefndinni.“ „Meðal annars höfum við hugað að afbrotatíðni í samstarfshópnum.“ Í fyrra tilfellinu nægði e.t.v. að opna glugga. Í hinu ætti að hringja í lögguna. Meira
25. október 2019 | Fastir þættir | 171 orð | ókeypis

Sá glöggi. A-Enginn Norður &spade;8742 &heart;Á7 ⋄Á32 &klubs;G1073...

Sá glöggi. A-Enginn Norður &spade;8742 &heart;Á7 ⋄Á32 &klubs;G1073 Vestur Austur &spade;K10963 &spade;G5 &heart;109642 &heart;KDG85 ⋄5 ⋄G10987 &klubs;86 &klubs;Á Suður &spade;ÁD &heart;3 ⋄KD64 &klubs;KD9542 Suður spilar 5&klubs;. Meira
25. október 2019 | Árnað heilla | 687 orð | 4 myndir | ókeypis

Skapandi kennsluaðferðir

Ása Helga Proppé Ragnarsdóttir er fædd 25. október 1949 í Reykjavík og ólst upp þar. Hún bjó í Sporðagrunni 17 frá unga aldri þar til hún fluttist að heiman. Meira
25. október 2019 | Árnað heilla | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Skúli Gautason

60 ára Skúli er úr Vesturbænum í Reykjavík og býr á Víðidalsá í Steingrímsfirði. Hann er leikari frá Leiklistarskóla Íslands og tók meistaragráðu í menningarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Hann er menningarfulltrúi Vestfjarða. Meira

Íþróttir

25. október 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

24 lið á HM félagsliða í Kína

Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, tilkynnti í gær að heimsmeistaramót félagaliða í knattspyrnu árið 2021 færi fram í Kína og með breyttu sniði. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðlegt mót karla í Noregi: Noregur – Spánn 27:28 Danmörk...

Alþjóðlegt mót karla í Noregi: Noregur – Spánn 27:28 Danmörk – Frakkland 27:31 Undankeppni Ólympíuleikanna Asía, undanúrslit: Katar – Barein 26:28 • Aron Kristjánsson er þjálfari Barein. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 156 orð | ókeypis

Baldur rær á ný mið

Hinn 34 ára gamli knattspyrnumaður Baldur Sigurðsson hefur sagt skilið við Stjörnuna eftir fjögurra ára dvöl hjá félaginu. Í yfirlýsingu frá Stjörnunni eru Baldri þökkuð góð störf og sagt að aðilar hafi komist að samkomulagi um að leiðir skilji. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Danmörk B-deild: Næstved – Viborg 1:3 • Ingvar Jónssson sat á...

Danmörk B-deild: Næstved – Viborg 1:3 • Ingvar Jónssson sat á varamannabekk Viborg allan tímann. *Staða efstu liða: Fredericia 28, Viborg 27, Vejle 27, Kolding... Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild karla Valur – Tindastóll 95:92 KR – Þór Þ...

Dominos-deild karla Valur – Tindastóll 95:92 KR – Þór Þ. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir | ókeypis

Erum afskaplega ánægðir

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslendingaliðið Álaborg hefur farið afar vel af stað í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en liðið er með jafn mörg stig í sínum riðli og stórliðin Barcelona og PSG. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Qarabag – APOEL Nikósía 2:2 Sevilla...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Qarabag – APOEL Nikósía 2:2 Sevilla – Dudelange 3:0 *Sevilla 9, Qarabag 4, Dudelange 3, APOEL 1. B-RIÐILL: Malmö – Lugano 2:1 • Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Malmö. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 175 orð | 2 myndir | ókeypis

*Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum...

*Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA sem birtur var í gær. Ísland fer úr 41. sæti í 40. sæti en liðið hefur leikið tvo leiki síðan síðasti listi var birtur, gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Kim Andersson verður ekki með Svíum

Kim Andersson, vinstrihandarskytta sænska landsliðsins í handbolta sem leikur með Ystad í Svíþjóð, kemur ekki til með að spila með Svíunum í vináttuleikjunum gegn Íslendingum um helgina. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Mustad-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Mustad-höllin: Grindavík – Njarðvík 18.30 Höllin Ak.: Þór Ak. – ÍR 18.30 MG-höllin: Stjarnan – Keflavík 20.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Rodwell fram yfir Emil hjá Roma?

Samkvæmt ítölskum miðlum gæti farið svo að ítalska stórliðið Roma geri samning við landsliðsmanninn Emil Hallfreðsson vegna mikils krísuástands í herbúðum félagsins. Í augnablikinu er Jordan Veretout eini miðjumaður Roma sem er heill heilsu. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigri frá ÓL í Tókýó

Handknattleiksþjálfarinn Aron Kristjánsson er kominn með lið Barein í úrslitaleik asísku undankeppninnar um ólympíusæti. Barein mætir Suður-Kóreu á morgun í úrslitaleik og fær sigurliðið farseðilinn til Tókýó næsta sumar. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Telur að Haaland verði seldur

Erik Thorstvedt, sparkspekingur á norsku sjónvarpsstöðinni TV2, reiknar með því að Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Haaland í janúar. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnu í hléi frá titilbaráttunni

Evrópudeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Arnór Ingvi Traustason er með liði Malmö í ótrúlega jafnri baráttu fjögurra liða um sænska meistaratitilinn í fótbolta. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 626 orð | 4 myndir | ókeypis

Valdatími nýs konungs hafinn á Hlíðarenda

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Pavel Ermolinskij reyndist hetja Valsmanna þegar liðið fékk Tindastól í heimsókn í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í Origo-höllina á Hlíðarenda í fjórðu umferð deildarinnar í gær. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er ekki laust við að maður bíði spenntur eftir Evrópumótinu í...

Það er ekki laust við að maður bíði spenntur eftir Evrópumótinu í handbolta þó að enn séu tveir og hálfur mánuður í mótið. Meira
25. október 2019 | Íþróttir | 709 orð | 4 myndir | ókeypis

Þetta verður skemmtilegt en erfitt

Snæfell Kristján Jónsson kris@mbl.is Gunnhildur Gunnarsdóttir, landsliðskona í Snæfelli, segir leikstíl Snæfells hafa tekið breytingum á milli tímabila. „Á heildina litið er ég spennt fyrir vetrinum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.