Greinar laugardaginn 26. október 2019

Fréttir

26. október 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

78 tegundir af jólabjór í ár

Sala á jólabjór og öðrum jólavörum hefst fimmtudaginn 14. nóvember í Vínbúðunum. Alls verða 78 tegundir jólabjórs á boðstólum í ár og hafa þær aldrei verið fleiri. Í fyrra voru um sextíu tegundir jólabjórs til sölu. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Atlantic Leather í gjaldþrotaskipti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sútunarverksmiðjan Atlantic Leather á Sauðárkróki hefur verið úrskurðuð gjaldþrota. Skiptastjórinn hefur sagt upp öllum starfsmönnum en þeir voru fjórtán talsins. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Álag og of lág laun

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir starfsandann hjá lögreglunni aldrei hafa verið betri. „Það er hins vegar gríðarleg óánægja með laun og það er mjög mikið álag. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Banna beri lausagöngu

„Það vekur furðu og vonbrigði að þrátt fyrir stórbreytta umferð og búskap í landinu skulum við enn vera með sérreglur um þau svæði landsins þar sem sveitarstjórnir ákveða að setja ekki bann við lausagöngu búfjár,“ segir Runólfur Ólafsson,... Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð

Báðu Ólaf Þór að hafna starfinu

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Læknaráð Reykjalundar fundaði með Ólafi Þór Ævarssyni geðlækni daginn áður en hann tók til starfa sem framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Beiðnum um leit að börnum fækkar mikið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mjög hefur dregið úr beiðnum barnaverndaryfirvalda til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að leitað verði að börnum. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 3290 orð | 4 myndir

Boðaföll og breytingar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á síðustu árum hafa ítrekað komið upp deilumál hjá lögreglunni, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu. Þessar deilur komu enn á ný upp á yfirborðið í kjölfar viðtals Morgunblaðsins við Harald Johannessen ríkislögreglustjóra í september. Haraldur taldi tíma til kominn að stokka upp lögregluembættin. Það fæli í sér allt of mikla yfirbyggingu að hafa níu lögregluembætti á landinu. Með sameiningu embætta mætti hagræða og efla löggæslu. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 987 orð | 5 myndir

Botngöng verði áfram kostur

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Botngöng eru einn þeirra möguleika sem nefndir hafa verið sem fyrsti áfangi Sundabrautar undir Kleppsvík. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Elst íslenskra hjóna í maraþonklúbbi

Hjónin Lilja Björk Ólafsdóttir og Guðmundur Magni Þorsteinsson tilheyra hópi fárra í heiminum sem klárað hafa sex stærstu maraþon í heimi. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Furðar sig á því að Ísland hafi verið sett á gráan lista

Tom Keatinge, yfirmaður fjárglæpamála hjá bresku þankaveitunni RUSI (Royal United Service Institiute), segir í grein á vefsvæði veitunnar að trúverðugleiki FATF-samstarfshópsins fari minnkandi. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fyrsti dagur vetrar er í dag

Í dag er fyrsti vetrardagur og heitir dagar síðasta sumars minningin ein. Landinn er þó alvanur vetrarhörkum líkum þeim sem loks hafa látið á sér kræla undanfarna daga. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Greiða atkvæði um sameiningu

Íbúar Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar, Djúpavogshrepps og Borgarfjarðar eystri ganga í dag til kosninga um sameiningu sveitarfélaganna í eitt. Kjörstaðir verða í öllum sveitarfélögunum, einn í hverju. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Grisja skóginn af þekkingu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skógarhögg er vandasamt og því var kærkomið að fá fróðleik og leiðsögn frá manni sem gjörþekkir bæði vinnubrögð og nýtingu viðar,“ segir Sævar Hreiðarsson, skógarvörður í Heiðmörk. Á dögunum komu 15 skógarhöggsmenn af öllu landinu saman í Heiðmörk þar sem danski skógfræðingurinn Espen Kirk Jensen, sem starfar hjá Óslóarborg, leiðbeindi Íslendingunum um bestu vinnubrögðin við trjáfellingar og fleiri sem þeim fylgir. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Guðjón og Kristján Viðar fá gjafsókn

Guðjón Skarphéðinsson og Kristján Viðar Júlíusson, sem gert hafa kröfur á íslenska ríkið vegna áralangrar óréttmætrar frelsissviptingar, njóta gjafsóknarréttar í málum sínum og verður þóknun lögmanna þeirra því ákvörðuð og greidd af íslenska ríkinu... Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Hafa gefið 17 sjúkrarúm í ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Formaður Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, Steinunn Sigurðardóttir, fyrrverandi hjúkrunarforstjóri, færði Heilbrigðisstofnun Vesturlands, HVE, 12 sjúkrarúm að gjöf í vikunni. Meira
26. október 2019 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Hafði mestar mætur á drottningu vísindanna

Yfirlitssýning á verkum ítalska snillingsins Leonardos da Vinci var opnuð í Louvre-safninu í París í fyrradag í tilefni af því að 500 ár eru liðin frá dauða listmálarans, myndhöggvarans, arkitektsins, verkfræðingsins, vísindamannsins, tónlistarmannsins... Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð

Harðorð ályktun frá BÍ

Stjórn Blaðamannafélags Íslands segir að fráleit aðför Íslandsbanka að ritstjórnarlegu sjálfstæði fjölmiðla þjóni ekki hagsmunum jafnréttisbaráttunnar og það verði að gera þær kröfur til banka í eigu almennings og þeirra sem stýra þar málum í umboði... Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð

Isavia stefnir íslenska ríkinu

Isavia krefur íslenska ríkið um 2,2 milljarða í bætur vegna tjóns sem fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir vegna úrskurðar Héraðsdóms Reykjaness frá 17. júlí sl. í innsetningarmáli bandaríska flugvélaleigufélagsins ALC. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Kanadamenn minnast látinna og hetjulegrar björgunar

Hópur Kanadamanna minntist þess í Viðey og kirkjugarðinum í Fossvogi í gær að þá voru 75 ár frá því að kanadíski tundurspillirinn HMCS Skeena strandaði við vesturenda Viðeyjar í ofsaveðri. 15 fórust en 198 mönnum var bjargað. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Kennt í gluggalausri kompu

Fimmtán ára gamalli stúlku, sem greind er með einhverfu og hefur glímt við mikið þunglyndi, er nú kennt heima hjá sér í eina klukkustund og tuttugu mínútur á dag eftir að reynt hafði verið að kenna henni í gluggalausri kompu í skólanum fyrr í haust. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Kirsuberjatómatar vaxa á hverri grein

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kolbrún Eva Oddsdóttir í Vogum á Vatnsleysuströnd hafði aldrei talið sig vera með „græna“ fingur þar til í sumar, þegar kirsuberjatómatar byrjuðu að spretta sem gorkúlur úr pottaplöntu í stofunni. Oddur Evert, rúmlega tveggja ára sonurinn, kom með stilk heim í sumar og skilur ekki almennilega breytinguna en þakkar fyrir tómatana. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð

Leitarbeiðnum fækkar um fjórðung

Fyrstu níu mánuði ársins fækkaði beiðnum til lögreglunnar um leit að týndum börnum um liðlega fjórðung, úr 226 í 163. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ný verðlaun kennd við Vigdísi forseta

Ríkisstjórn Íslands, Háskóli Íslands og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum hyggjast koma á fót alþjóðlegum verðlaunum í tilefni þess að hinn 15. apríl á næsta ári verður Vigís Finnbogadóttir 90 ára og 29. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 672 orð | 2 myndir

Oddabrú yfir Þverá í burðarliðnum

Úr bæjarlífinu Óli Már Aronsson Hellu Bæjarhellan er nafn á skemmtilegum og fræðandi viðburði sem stendur yfir eina viku í senn, á hverju ári í Grunnskólanum á Hellu. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Ólafur verði tilnefndur til nóbelsverðlauna

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, vill að Ólafur Ragnar Grímsson, fv. forseti Íslands, verði tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels fyrir framlag sitt til umhverfismála. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Reyna að skyggja á andstæðing með dansi

Íslandsmeistaramót street dansara hófst í gær með svokölluðu battli 10-15 ára ungmenna þar sem keppendur reyna að skyggja á andstæðinginn með danshreyfingum. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Skrúfuhringurinn vekur lukku

Þeir eru ýmsir staðirnir sem vekja áhuga ferðamanna sem leggja leið sína til Reykjavíkur. Nú er algeng sjón að sjá ferðamenn stilla sér upp við hlið skrúfuhrings á Boðatorgi. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

SOS Barnaþorp kosta heimildarþátt

Hjálparsamtökin SOS Barnaþorpin eru meðal kostunaraðila heimildarþáttarins Leitin að upprunanum , sem hefur síðustu vikur verið í sýningu hjá Stöð 2. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð

Starfsfólki Atlantic Leather sagt upp

Hluthafar sútunarverksmiðjunnar Atlantic Leather á Sauðárkróki og Landsbankinn eru líklega stærstu kröfuhafar í þrotabú fyrirtækisins. Samkvæmt upplýsingum sem skiptastjórinn fékk eru skuldir á bilinu 120 til 140 milljónir. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Starfsmenn fengu „mjög loðin“ svör

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Deilur hafa staðið yfir innan Reykjalundar frá því í sumar. Frá ágústmánuði og þar til nú hefur helmingur lækna sagt upp störfum eða sex af tólf læknum. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 184 orð

Telja ,,launaþjófnað“ viðgangast

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er nýr varaformaður Starfsgreinasambandsins. Tekur hún við af Hjördísi Þóru Sigurþórsdóttur sem gaf ekki kost á endurkjöri. Björn Snæbjörnsson var endurkjörinn formaður sambandsins á þingi SGS sem lauk í gær. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð

Tíu sóttu um stöðu í Seðlabankanum

Tíu sóttu um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika, en embættið var auglýst laust til umsóknar 3. október. Sérstök hæfnisnefnd verður skipuð til þess að fara yfir umsóknir og fjalla um hæfni umsækjenda. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Turtildúfur eiga undir högg að sækja

Sigurður Ægisson Siglufirði Nýverið sást óvenjuleg dúfa á Siglufirði. Í fyrstu skiptust menn í tvær fylkingar varðandi greiningu. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð

Tvö alvarlega slösuð eftir eldsvoðann

Tvö þeirra sem bjargað var úr brennandi íbúð í Mávahlíð í Hlíðahverfinu í Reykjavík aðfaranótt miðvikudags eru mjög alvarlega slösuð. Tveimur körlum og einni konu, öllum á þrítugsaldri, var bjargað úr brunanum. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 514 orð | 3 myndir

Viðmið við umfjöllun um geðheilbrigði

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Starfshópur um hvernig draga má úr fordómafullri umræðu um geðheilbrigðismál í fjölmiðlum hefur skilað niðurstöðu í formi viðmiða um hvernig fjalla má um þessi mál á fordómalausan hátt. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Villa í korti um útfarir á landsbyggðinni Hér að ofan birtist rétt kort...

Villa í korti um útfarir á landsbyggðinni Hér að ofan birtist rétt kort um fjölda útfara á landsbyggðinni á föstudögum og laugardögum, sem sagt var frá í blaðinu í gær. Línurnar voru ekki rétt merktar og er beðist velvirðingar á mistökunum. Meira
26. október 2019 | Erlendar fréttir | 129 orð

Viskíflaska seld á 240 milljónir

Viskíflaska var seld á uppboði í London á andvirði tæpra 1,5 milljóna punda, jafnvirði 240 milljóna króna, að sögn uppboðsfyrirtækisins Sotheby's í gær. Það er hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir viskíflösku á uppboði í heiminum. Meira
26. október 2019 | Erlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Þrjú í haldi vegna dauða farandmanna

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
26. október 2019 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Þörf á sameiningu er ekki knýjandi

„Við munum ekki flýta okkur í sameiningarmálum,“ segir Árni Eiríksson, oddviti Flóahrepps. Sveitarfélagið nær yfir lágsveitir Árnessýslu; það er sveitirnar fyrir austan Selfoss og Stokkeyri að Þjórsá, milli strandar og Hvítár. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2019 | Reykjavíkurbréf | 2211 orð | 1 mynd

Ábyrgð á úrslitavöldum annarra verður seint áhugaverður kostur

Áhugi manna á stjórnmálum hefur minnkað hratt hér á landi á undanförnum árum. Aðild að helstu flokkum skreppur saman og mæting á fundi verður tregari. Skýringarnar á þessu kunna að vera margar og þær þurfa ekki allar að sýna að heimurinn fari þar með versnandi. Meira
26. október 2019 | Leiðarar | 621 orð

Merktir menn

Er sá tími í vændum að atvinnurekendur setji örflögur í starfsmenn? Meira
26. október 2019 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Vaxandi afskipti af ritstjórnum

Ríkið rekur sérstaka ríkisstofnun, Fjölmiðlanefnd, sem hefur eftirlit með fjölmiðlum, þar með talið með ritstjórnarstefnu og ritstjórnum einkarekinna fjölmiðla. Með hugmyndum um styrkveitingar til einkarekinna fjölmiðla er gert ráð fyrir að auka enn umsvif þessarar stofnunar og möguleika hennar til að hafa áhrif á starfsemi fjölmiðla. Meira

Menning

26. október 2019 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

987,9 hektópasköl í Galleríi Fold

Einkasýning Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur, 987,9 hektópasköl , verður opnuð í Gallerí Fold í dag kl. 14. Meira
26. október 2019 | Leiklist | 1046 orð | 2 myndir

Að missa trúna á lýðræðið

Eftir Tue Biering. Íslensk þýðing: Vignir Rafn Valþórsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Leikstjórn: Vignir Rafn Valþórsson. Leikmynd og búningar: Enóla Ríkey. Ljós: Jóhann Pálmi Pálmason og Magnús Thorlacius. Hljóð: Ísidór Jökull Bjarnason. Meira
26. október 2019 | Bókmenntir | 1244 orð | 10 myndir

Draumar og framtíðarsýnir

Af bókmenntum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Alls eru fjórtán bækur á átta norrænum tungumálum tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi þriðjudaginn 29. Meira
26. október 2019 | Bókmenntir | 44 orð | 1 mynd

Ensk þýðing á Passíusálmunum

Ný ensk þýðing á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar kemur út á Hallgrímshátíð á morgun, 27. október. Þýðandi er dr. Gracia Grindal, fyrrv. prófessor í prédikunarfræðum við Lúther-stofnunina í St. Paul í Minnesota. Meira
26. október 2019 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Færir sýningu í endanlegt form

Knut Eckstein mun í dag kl. 15 í Listasafninu á Akureyri færa sýningu sína ég hefenganáhuga á nokkrusemerstærraen lífið í endanlegt form með gjörningi. Sýningin var opnuð 5. okt. sl. Meira
26. október 2019 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Kristín sýnir í Porti

Kristín Morthens opnar myndlistarsýningu í Gallerí Porti í dag, 26. október, kl. 16 og aðra í verslun GK Reykjavík 6. nóvember. Meira
26. október 2019 | Tónlist | 659 orð | 2 myndir

Kvenna- og karlarapp

Konur standa frammi fyrir alls kyns hömlum hvað tónlistarbransann varðar. Það er einfaldlega staðreynd og nú skal ég gefa ykkur dæmi um hvernig þetta getur hagað sér. Meira
26. október 2019 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Óður til Persona eftir Bergman

Only the cold air can wake me / Aðeins kalda loftið getur vakið mig , nefnist sýning sem opnuð verður í Deiglunni á Akureyri í dag kl. 14. Meira
26. október 2019 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Sex borgarhátíðir hljóta styrki

Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur ákveðið að gera samstarfssamninga við sex borgarhátíðir og styrkja þær næstu þrjú árin. Meira
26. október 2019 | Leiklist | 81 orð | 1 mynd

Sérstök afbrigði af íslenskri pylsu

Vagninn nefnist nýtt matarupplifunarverk þar sem íslenskt samfélag er skoðað í gegnum mat og matarmenningu og verður í því boðið upp á sérstök afbrigði af íslenskri pylsu, innblásinni af hinum ýmsu menningarhópum sem búa á Íslandi. Meira
26. október 2019 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Svona fólk á verðlaun skilið

Undanfarin sunnudagskvöld hefur heimildarþáttaröðin Svona fólk verið á dagskrá RÚV en þar er fjallað um réttindabaráttu samkynhneigðra í fjóra áratugi. Meira
26. október 2019 | Myndlist | 148 orð | 1 mynd

Sögur úr sveitinni í Mosfellsbæ

Pétur Magnússon opnar sýninguna Sögur úr sveitinni í dag kl. 16 í Listasal Mosfellsbæjar. Pétur lærði myndlist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og við háskóla á Ítalíu og í Hollandi þar sem hann bjó til margra ára. Meira
26. október 2019 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Thunberg innblástur Ljóðadaga óperudaga

Hátíðin Ljóðadagar óperudaga – ljóð fyrir loftslagið, verður haldin frá 30. október til 3. nóvember og sækir hún innblástur í ungu baráttukonuna Gretu Thunberg, æskuna, náttúruna, mæður og feður heimsins og eistnesku söngbyltinguna á 9. Meira
26. október 2019 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Tveir Frakkar og Schumann

Kammersveit Reykjavíkur kemur fram í tónleikaröðinni Sígildum sunnudögum í Norðurljósum í Hörpu á morgun kl. Meira
26. október 2019 | Myndlist | 51 orð | 1 mynd

Tvær vinnustofur í Gryfjunni

Í alvöru? er yfirskrift vinnustofa sem Sequences-myndlistarhátíðin heldur í samstarfi við Ásmundarsal um helgina. Listamenn sem taka þátt í Sequences leiða vinnustofur í Gryfju Ásmundarsalar. Þóranna Dögg Björnsdóttir stýrir vinnustofu í dag kl. Meira
26. október 2019 | Bókmenntir | 902 orð | 13 myndir

Um erfiðleika og dauða

AF BÓKMENNTUM Árni Matthíasson arnim@mbl.is Þrettán bækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019, skáldsögur, smásagnasöfn og ljóðabækur. Síðastliðinn fimmtudag var fjallað um tilnefndar skáldsögur. Meira
26. október 2019 | Myndlist | 242 orð | 1 mynd

Viðgerð lokið á verkum Valtýs

Listaverkasafn Valtýs Péturssonar, sjálfseignarstofnun sem hefur að markmiði að halda heiðri Valtýs á lofti og sjá til þess að arfleifð hans sem listamanns sé varðveitt, og Háskóli Íslands stóðu í fyrradag fyrir viðburði þar sem fagnað var lokum... Meira

Umræðan

26. október 2019 | Velvakandi | 172 orð | 1 mynd

Borða álfar hákarl?

Það er merkilegt með Þjóðverja, okkar bestu vini, hvað þeir vilja gera okkur „skrýtna“ þegar þeir segja frá siðum okkar, þótt við séum sannarlega á sama stalli og þeir, með sama bakgrunn í vestrænni menningu. Meira
26. október 2019 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Gakktu til liðs við okkur!

Eftir Tómas Sveinsson: "Á landsvísu viljum við bæta við fleiri verkefnum í þágu barna og til að efla starf okkar og gera hreyfinguna öflugri." Meira
26. október 2019 | Aðsent efni | 835 orð | 2 myndir

Grunnur að frekari sókn

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Í samkomulaginu er að finna þá metnaðarfullu stefnumörkun bænda og stjórnvalda að íslensk nautgriparækt verði að fullu kolefnisjöfnuð eigi síðar en árið 2040." Meira
26. október 2019 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Já, það er eitthvað að slíku kerfi

Alvarleg staða Landspítala hefur mikið verið í umræðunni að undanförnu. Stjórnvöld hafa nú fyrirskipað 500 milljóna króna niðurskurð á næsta ári á sama tíma og spítalinn þarf að vinna niður halla síðustu ára. Meira
26. október 2019 | Pistlar | 442 orð | 2 myndir

Karlar, konur og grænmeti

Í íslensku eru þrjú málfræðileg kyn: karlkyn, kvenkyn og hvorugkyn. Þessi þrískipting er ævagömul í indóevrópskum tungumálum og birtist í beygingu fallorða á eldri stigum málanna, t.d. í latínu, grísku og sanskrít, forntungu Indlands. Meira
26. október 2019 | Pistlar | 841 orð | 1 mynd

Loftslagsmál og lífsstíll

Afturhvarf til lífshátta ömmu og afa – að hluta Meira
26. október 2019 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Ómerkilegar merkingar

Eftir Örn Þórðarson: "Fylgjast verður vel með þessari óheillaþróun og sporna við henni." Meira
26. október 2019 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Óskiljanlegar uppsagnir á Reykjalundi

Eftir Kjartan Mogensen: "Á ekki stjórn SÍBS að þjónusta félagsmenn eða er stjórnin orðin svo veruleikafirrt að hún geti gert það sem henni sýnist?" Meira
26. október 2019 | Pistlar | 143 orð

Ráð sem ættu að duga

Þessa dagana hvolfast yfir fréttir um ört vaxandi neyslu fíkniefna í landinu. Samt höfum við tekið fast á gegn þessum vágesti, því meðferð og neysla fíkniefna er bönnuð á Íslandi. Hér er sýnilega ekki nóg að gert. Það er ekki nóg að banna þetta. Meira
26. október 2019 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Rétttrúnaðarrekstur

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Nú virðist þó liggja fyrir að bankinn muni áfram vera viljugur til að taka við peningum frá karlavinnustöðum. Hann vilji bara ekki borga slíkum vinnustöðum." Meira
26. október 2019 | Pistlar | 303 orð

Sturla gegn Snorra

Snorri Sturluson hefur ekki notið sannmælis, því að andstæðingur hans (og náfrændi), Sturla Þórðarson, var oftast einn til frásagnar um ævi hans og störf. Meira
26. október 2019 | Aðsent efni | 314 orð | 1 mynd

Þjóðarsjóður í skugga skattheimtu

Eftir Hallfríði Hólmgrímsdóttur: "Ætlum við að leggja til hliðar fjármuni á meðan við stóraukum skattheimtu heimilanna með ýmiskonar gjöldum og sköttum svo sem vegtollum?" Meira

Minningargreinar

26. október 2019 | Minningargreinar | 3076 orð | 1 mynd

Benedikt Einar Guðbjartsson

Benedikt Einar Guðbjartsson fæddist á Ísafirði 16. júní 1941. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 12. október 2019. Foreldrar hans voru Sigríður Ólöf Jónsdóttir, f. 17.2. 1911, d. 19.10. 1998, og Guðbjartur Jónsson, f. 18.8. 1911, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2019 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

Greta María Sigurðardóttir

Greta María Sigurðardóttir fæddist 26. október 1941. Hún lést 17. ágúst 2019. Útför Gretu Maríu fór fram 23. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2019 | Minningargreinar | 735 orð | 1 mynd

Hjálmar Sigmarsson

Hjálmar Sumarsveinn Sigmarsson fæddist 24. apríl 1919 í Svínavallakoti í Unadal í Skagafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 13. október 2019. Foreldrar hans voru Sigmar Þorleifsson, f. 15.10. 1890, d. 27.2. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2019 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

Karl Aspelund

Karl Aspelund fæddist 18. október 1930 á Ísafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 15. október 2019. Foreldar hans voru Harald Aspelund, f. í Noregi 1898, d. 1979, og Arnþrúður Helga Magnúsdóttir Aspelund, f. á Ísafirði 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2019 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Þuríður Haraldsdóttir

Þuríður Elínborg Haraldsdóttir fæddist á Gufuskálum á utanverðu Snæfellsnesi 25. mars 1945. Hún andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 22. september 2019 eftir stutt veikindi. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. október 2019 | Viðskiptafréttir | 435 orð | 2 myndir

Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði í hæstu hæðum

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Á fundi Félags atvinnurekenda, Húsaleigufélagsins og Landssambands eldri borgara undir yfirskriftinni: Eru fasteignir féþúfa? Meira
26. október 2019 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Megn óánægja með álögur á fasteignir

Í sameiginlegri ályktun frá Félagi atvinnurekenda, Húseigendafélaginu og Landssambandi eldri borgara, sem fjallað er um nánar á síðunni, er megnri óánægju lýst yfir vegna yfirvofandi og þegar orðnum álögum á fasteignir í formi fasteignaskatts,... Meira
26. október 2019 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

The One vekur athygli í Danmörku

Rúm vika er nú liðin frá því að stefnumótaappið The One var sett í loftið á Danmerkurmarkaði og vakti það strax mikla athygli. Meira

Daglegt líf

26. október 2019 | Daglegt líf | 1112 orð | 2 myndir

Ég er kona sem þú þekkir ekki

Þær eru margar konurnar sem liggja í þögninni. Soffía Auður Birgisdóttir hefur verið ötul við að draga þær fram í dagsljósið. Meira
26. október 2019 | Daglegt líf | 225 orð | 1 mynd

Fiskótek og Maggi Kjartans stýrir fjöldasöng

Brokkkórinn er hópur fólks alls staðar af höfuðborgarsvæðinu sem hefur áhuga á hestamennsku og útivist og hefur að auki gaman af söng. Meira
26. október 2019 | Daglegt líf | 229 orð | 1 mynd

Tafl og klukka með þökk fyrir stuðninginn

Skákdeild Ungmennafélagsins Fjölnis í Grafarvogi undir forystu Helga Árnasonar, formanns deildarinnar, er nú að hefja átak í Grafarvogshverfi og á Stórhöfðasvæðinu við að skákvæða fyrirtæki og stofnanir þar um slóðir. Meira

Fastir þættir

26. október 2019 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 6. e5 d5 7. Bb5 Re4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 6. e5 d5 7. Bb5 Re4 8. cxd4 Bb6 9. Rc3 0-0 10. Be3 Bg4 11. h3 Bh5 12. Dc2 Ba5 13. a3 f6 14. Bxc6 Bxc3+ 15. bxc3 bxc6 16. exf6 Bxf3 17. fxg7 Hf7 18. gxf3 Hxf3 19. Hg1 Dh4 20. 0-0-0 Hb8 21. Meira
26. október 2019 | Árnað heilla | 524 orð | 4 myndir

„Vona að ég hafi gert eitthvert gagn“

Margrét Eybjörg Margeirsdóttir er fædd 27. október 1929 á Ögmundarstöðum í Skagafirði og ólst þar upp. Hún gekk í Barnaskóla Staðahrepps og Gagnfræðaskólann á Akureyri. Hún tók embættispróf í félagsráðgjöf frá Den Sociale Hojskole í Kaupmannahöfn. Meira
26. október 2019 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Bestu ábreiðurnar

Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu um bestu ábreiður allra tíma árið 2014. Niðurstöðurnar voru ansi merkilegar og þótti ábreiða hljómsveitarinnar Pet Shop Boys af laginu „Always On My Mind“ vera sú allra besta. Meira
26. október 2019 | Í dag | 247 orð

Ekki stelur þjófurinn alténd

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fráleitt þessi frómur er. Frið í nafni sínu ber. Vera skar á kerti kann. Kanntu spilaleikinn þann? Eysteinn Pétursson svarar: Þjófur frómur fýr er ei Friðþjófur kynntist ungri mey. Meira
26. október 2019 | Fastir þættir | 558 orð | 4 myndir

Erfið byrjun á EM landsliða í Batumi

Íslenska sveitin sem teflir í opnum flokki EM landsliða í Batumi í Georgíu tapaði stórt fyrir Frökkum í fyrstu umferð á fimmtudaginn, ½:3½. Meira
26. október 2019 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Geir Vídalín

Geir Vídalín, fyrsti biskupinn yfir öllu Íslandi síðan í árdaga, fæddist 27. október 1761. Foreldrar hans voru hjónin Jón Vídalín, prestur í Laufási, og Sigríður Magnúsdóttir, systir Skúla fógeta. Meira
26. október 2019 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Guðrún Ósk Ársælsdóttir

40 ára Guðrún Ósk er Sandgerðingur og er hárgreiðslumeistari og er með kennsluréttindi iðnmeistara. Hún er smíðakennari í Sandgerðisskóla. Maki : Björn Ingvar Björnsson, f. 1978, vinnur hjá Brunavörnum Suðurnesja. Börn : Ársæll Kristinn, f. Meira
26. október 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Hlutu r þýðir, meðal margs annars, „þáttur e-s í sameign eða sameiginlegum feng“ (ÍO), sbr. að eiga hlut í fyrirtæki og að róa upp á hlut . Hluti þýðir hins vegar partur , brot af heild. Meira
26. október 2019 | Í dag | 1284 orð

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús læknar hinn lama. Meira
26. október 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Ólafur Rastrick

50 ára Ólafur er Reykvíkingur og býr í Vesturbænum. Hann er doktor í sagnfræði frá Háskóla Íslands og er dósent í þjóðfræði við HÍ. Maki : Stella Blöndal, f. 1964, dósent í náms- og starfsráðgjöf við HÍ. Börn : Kolbeinn Rastrick, f. Meira
26. október 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Selfoss Aron Hinrik Jónsson fæddist 11. febrúar 2019 kl. 20.51. Hann vó...

Selfoss Aron Hinrik Jónsson fæddist 11. febrúar 2019 kl. 20.51. Hann vó 4.106 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Andrea Ýr Guðmundsdóttir og Jón Freyr Bjarnason... Meira
26. október 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Tvennt á spýtunni. S-NS Norður &spade;G63 &heart;ÁD ⋄KG53...

Tvennt á spýtunni. S-NS Norður &spade;G63 &heart;ÁD ⋄KG53 &klubs;K752 Vestur Austur &spade;ÁD952 &spade;107 &heart;1082 &heart;KG954 ⋄D4 ⋄876 &klubs;G63 &klubs;1098 Suður &spade;K84 &heart;763 ⋄Á1092 &klubs;ÁD4 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

26. október 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Árni Vilhjálms aftur til Úkraínu

Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson er á leiðinni í efstu deild Úkraínu á nýjan leik, en hann yfirgaf pólska félagið Termalica Nieciecza á dögunum. Meira
26. október 2019 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – Njarðvík 78:66 Þór Ak. – ÍR...

Dominos-deild karla Grindavík – Njarðvík 78:66 Þór Ak. Meira
26. október 2019 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

EM U17 karla Undanriðill í Skotlandi: Skotland – Ísland 2:1 Liam...

EM U17 karla Undanriðill í Skotlandi: Skotland – Ísland 2:1 Liam Morrison 31., 70. – Danijel Dejan Djuric 19. Króatía – Armenía 4:0 *Staðan: Króatía 6, Skotland 6, Ísland 0, Armenía 0. *Ísland mætir Armeníu í lokaumferðinni á mánudag. Meira
26. október 2019 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Ég var ánægður með viðbrögð hjá Ólafi Helga Kristjánssyni þjálfara...

Ég var ánægður með viðbrögð hjá Ólafi Helga Kristjánssyni þjálfara knattspyrnuliðs FH á miðvikudagskvöldið þegar hann var í hlutverki sérfræðings í þætti Stöðvar 2 Sport um Meistaradeild Evrópu sem þá var í gangi. Meira
26. október 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Fylkir fær öflugar landsliðsstelpur

Knattspyrnulið Fylkis hefur fengið góðan liðsstyrk ungra leikmanna. Eva Rut Ásþórsdóttir úr Aftureldingu og tvíburarnir úr Keflavík, Íris Una og Katla María Þórðardætur, hafa samið við félagið en allar þrjár eru þær í U19-landsliði Íslands. Meira
26. október 2019 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Grill 66 deild kvenna ÍR – Grótta 23:21 Víkingur – Fram U...

Grill 66 deild kvenna ÍR – Grótta 23:21 Víkingur – Fram U 29:44 Staðan: Fram U 6600211:15012 FH 5401133:1178 Selfoss 5401119:1088 ÍR 6402152:1388 Grótta 6402146:1388 ÍBV U 5302131:1266 Fjölnir 5203126:1314 Stjarnan U 6204146:1734 HK U... Meira
26. október 2019 | Íþróttir | 583 orð | 4 myndir

Gummi, veldu mig

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
26. október 2019 | Íþróttir | 766 orð | 4 myndir

Hafa spilað lengi saman í Haukum

Haukar Kristján Jónsson kris@mbl.is Lovísa Björt Henningsdóttir leikur nú með Haukum á ný í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Meira
26. október 2019 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: KA-heimilið: KA/Þór...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: KA-heimilið: KA/Þór – ÍBV L16 TM-höllin: Stjarnan – Valur L16 Ásvellir: Haukar – Afturelding L16 Kórinn: HK – Fram L16 1. Meira
26. október 2019 | Íþróttir | 769 orð | 5 myndir

Keflavík getur barist við KR

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson Skúli B. Sigurðsson Keflavík er enn með fullt hús stiga í Dominos-deild karla í körfubolta eftir 103:91-sigur á útivelli gegn Stjörnunni í 4. umferðinni í gærkvöldi. Meira
26. október 2019 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Leicester vann stærsta útisigur í 131 árs sögu

Leicester hefur byrjað leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta afar vel en liðið fór gjörsamlega á kostum í gærkvöld þegar 10. umferð hófst, með því að vinna Southampton á útivelli 9:0. Meira
26. október 2019 | Íþróttir | 271 orð | 3 myndir

* Mikael Anderson , leikmaður U21 árs landsliðs Íslands í fótbolta...

* Mikael Anderson , leikmaður U21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir topplið dönsku úrvalsdeildarinnar Midtjylland í gær. Liðið hafði þá betur gegn Esbjerg á útivelli, 2:1. Mikael kom inn á á 61. Meira
26. október 2019 | Íþróttir | 749 orð | 2 myndir

Stysta ferðalagið er 850 km

KÖRFUBOLTI Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er á ferð og flugi þessa dagana með liði sínu UNICS frá Kazan í Rússlandi, ýmist í deildakeppninni í ríkjum gömlu Sovétríkjanna eða í Evrópubikarnum. Meira

Sunnudagsblað

26. október 2019 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Afmælisbarn dagsins

Á þessum degi árið 1958 fæddist söngvarinn hárprúði Simon Le Bon og fagnar því 61 árs afmæli. Hann er söngvari eilífðarunglingasveitarinnar Duran Duran sem varla þarf að kynna. Simon var líka söngvari hljómsveitarinnar Arcadia sem náði 7. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 313 orð | 1 mynd

Afturgöngur á Árbæjarsafni

Við hverju megum við búast á hrekkjavökunni í Árbæjarsafninu? Gestir munu rekast á afturgengna starfsmenn safnsins í drungalegum húsunum og úti á safnsvæðinu verða hræðilegar verur á ferli. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 376 orð | 6 myndir

Alltaf bunki á náttborðinu

Ég er alltaf með bunka af bókum á náttborðinu og skipti oft á milli bóka eftir stuði og stemningu. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 34 orð

Ágústa Rós Árnadóttir skipuleggur hrekkjavöku sem haldin verður á...

Ágústa Rós Árnadóttir skipuleggur hrekkjavöku sem haldin verður á Árbæjarsafni fimmtudaginn 31. október frá kl. 18-20. Sunnudaginn 27. október verður hrekkjavökugrímusmiðja á milli klukkan 13 og 16. Ókeypis fyrir fullorðna í fylgd með... Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Ásgrímur Guðmundsson Nei, ég get lofað þér því...

Ásgrímur Guðmundsson Nei, ég get lofað þér... Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 1295 orð | 1 mynd

„Til hvers að fara á fætur?“

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Eftir að hafa verið kennt einni í gluggalausri kompu í skólanum í haust fær stúlka á einhverfurófi í tíunda bekk nú heimakennslu í rúma klukkustund á dag. Foreldrar hennar telja ólíklegt að það úrræði dugi til þess að hún nái prófum. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Elís Þór Traustason Nei, engin plön. Hrekkjavakan er ekki hefð í...

Elís Þór Traustason Nei, engin plön. Hrekkjavakan er ekki hefð í fjölskyldunni eða í mínum... Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 473 orð | 2 myndir

Enn um njósnir, vélar og tál

Ný skáldsaga eftir rithöfundinn John le Carré kom út í liðinni viku og ber hún nafnið Agent Running in the Field. Þetta er 25. skáldsaga höfundarins, sem varð 88 ára gamall 19. október, og enn eru njósnir viðfangsefnið. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 395 orð | 1 mynd

Finnum Geirfinn

Kappinn er þekktur fyrir að hugsa út fyrir rammann og yrði ekki lengi að komast á sporið, geri ég ráð fyrir. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 33 orð | 17 myndir

Geggjaður gulur

Guli liturinn er einn af þeim litum sem halda áfram að vera gríðarlega vinsælir inn í veturinn. Þessi bjarti og skemmtilegi litur lífgar heldur betur upp á hversdagslegar samsetningar. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 97 orð

Gera á móttökuáætlun

Auk almennrar móttökuáætlunar skv. 16. gr. laga um grunnskóla (fyrir nemendur sem eru að koma úr öðrum skóla) skulu grunnskólar útbúa móttökuáætlun fyrir nemendur með sérþarfir. Í slíkri áætlun skal m.a. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af heilsu Van Halens

Heilsa Aðdáendur gítargoðsins Eddies Van Halens hafa vaxandi áhyggjur af heilsufari hans eftir að bandaríski slúðurvefurinn TMZ fullyrti að hann gengist nú undir meðferð vegna krabbameins í hálsi. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 2985 orð | 1 mynd

Hafði strax skýra sýn

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Ólöf Kristín Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, hefur í mörg horn að líta. Mikil gróska er í myndlist í landinu en safnið sinnir samtímalist og reynir að gefa listamönnum af öllum kynslóðum pláss. Ólöf vill að almenningur líti á safnið sem griðastað þar sem njóta megi myndlistar, félagsskapar og menningar. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Halla Rún Árdísardóttir Ég fer ábyggilega í hrekkjavökupartí á Gauknum...

Halla Rún Árdísardóttir Ég fer ábyggilega í hrekkjavökupartí á... Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Hestur milli hvaða fjarða?

Eitt svipmesta fjall á Vestfjörðum er Hestur í Ísafjarðardjúpi. Fjallið 540 metra hátt, jökulsorfið frá hinum mikla fjallabálk Vestfjarðanna. Milli hvaða tveggja fjarða í Ísafjarðardjúpi er... Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 980 orð | 2 myndir

Hjón á harðahlaupum

Lilja Björk Ólafsdóttir og Guðmundur Magni Þorsteinsson tilheyra hópi fárra í heiminum sem klárað hafa sex stærstu marþon í heimi. Þau eru elst íslenskra hjóna sem það hafa afrekað. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Hvað er amma þín að gera?

Glys „Fólk klappar þegar ég kveðst vera 73 ára og ég velti fyrir mér hvort það sé vegna þess að ég er ennþá á lífi,“ segir hin síunga söngkona Cher á tónleikum sínum um þessar mundir. „En alltént,“ heldur hún áfram. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Hve nakinn getur maður verið?

Bíó „Hve nakinn getur maður verið í Disney-mynd?“ spyr breski leikarinn Sam Riley í bráðskemmtilegu viðtali í breska blaðinu The Independent. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristjánsdóttir Nei, ég held ekki...

Ingibjörg Kristjánsdóttir Nei, ég held... Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 316 orð | 3 myndir

Ísland er eins og pláneta

Ljósmyndarinn Christopher Lund gaf út sína fyrstu bók nýlega og opnaði sýningu í leiðinni í Gallerí Grásteini á Skólavörðustíg. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Jafnvel hálshöggva tuskudúkku

„Og nú ætla þeir að sýna í sjónvarpinu og flytja í útvarpinu nýtt leikrit, um ránmorðið á Natan langafa mínum, og aftökuna á ógæfufólkinu, sem varð honum að bana. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 27. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 382 orð | 3 myndir

Með magnaða og mikla virkni

Taktu stundum áhættu og haltu áfram að segja já – það kemur þér þráðbeint á þann stað sem þú átt skilið að vera á. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 540 orð | 14 myndir

Mínímalískt og litríkt í Mosfellsbæ

Halldóra Sif Guðlaugsdóttir og Kristinn Pétursson búa ásamt börnunum sínum þremur: Guðlaugi Benjamín, Ástu Maríu og Guðleif Klöru og hundinum Ronju í glæsilegu raðhúsi í Mosfellsbæ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 534 orð | 6 myndir

Ofurhetjur eins og hamborgarar

Gamalreyndir verðlaunaleikstjórar skjóta föstum skotum að ofurhetjumyndum sem tröllríða kvikmyndahúsum þessa heims nú um stundir og líkir Ken Loach þeim meðal annars við hamborgara og Francis Ford Coppola segir þær auvirðilegar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
26. október 2019 | Sunnudagspistlar | 674 orð | 1 mynd

Ritstjórinn í bankanum

En þarna ákveður ríkisbanki (við megum ekki gleyma því að Íslandsbanki er í eigu ríkisins) að reyna að hafa áhrif með því að beina viðskiptum sínum frá fyrirtækjum sem eru honum ekki þóknanleg. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 1079 orð | 6 myndir

Stoltur að vera nörd

Haraldur Hrafn Guðmundsson, ávallt kallaður Krummi, fór krókaleið í átt að draumastarfinu, gullsmíðinni. Hann segist vera nörd en hann á alvöru Star Warsbúning og hannar nördaskart. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 792 orð | 1 mynd

Tvær stéttir í útrýmingarhættu

Réttarkerfið, ekkert síður en stjórnmálin, þarf á aðhaldi og gagnrýni að halda. Það er þögnin sem er varasöm. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 256 orð | 2 myndir

Verður klippt á útsendinguna?

Liverpool og Tottenham mætast í stórleik sunnudagsins í ensku knattspyrnunni. Sömu lið mættust í fyrstu beinu útsendingunni á Íslandi frá kappleik. Meira
26. október 2019 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Virðingin fer þverrandi

Virðing Cristina Scabbia, söngkona ítalska goþþmálmbandsins Lacuna Coil, segir í samtali við sjónvarpsstöðina Capital Chaos að tónlist njóti ekki sömu virðingar hjá alþýðu manna eftir að efnisveitur tóku við af gömlu góðu plötunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.