Greinar fimmtudaginn 7. nóvember 2019

Fréttir

5.500 bólusett gegn mislingum í ár
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

5.500 bólusett gegn mislingum í ár

Það sem af er árinu hafa 5.500 fullorðnir einstaklingar, fæddir árið 2000 eða fyrr, verið bólusettir gegn mislingum, samanborið við 614 allt árið í fyrra. Flestir voru bólusettir í kjölfar þess að takmarkaður mislingafaraldur kom upp hér í febrúar. Meira
80 metra mastur á Garpsdalsfjalli
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

80 metra mastur á Garpsdalsfjalli

Unnið var að því í vikunni að ljúka uppsetningu á 80 metra háu mastri til veður- og vindmælinga á Garpsdalsfjalli í Reykhólasveit. Mastrið er m.a. búið vind- og ísingarmælum og tekur við af sónar-vindmælitæki sem sett var upp fyrir ári. Meira
Airwaves-tónlistarhátíðin hófst með látum í miðbænum
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Airwaves-tónlistarhátíðin hófst með látum í miðbænum

Iceland Airwaves sem er fjögurra daga tónlistarhátíð í Reykjavík hófst í gær. Forseti Íslands setti hátíðina á hjúkrunarheimilinu Grund. Í gærkvöldi voru síðan 26 tónleikar á fimm stöðum í miðborg Reykjavíkur. Meira
Áhugi á að kafa að flaki Blíðu til að leita skýringa
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Áhugi á að kafa að flaki Blíðu til að leita skýringa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hefur skýrst hvers vegna togbáturinn Blíða SH-277 sökk á Breiðafirði í fyrradag. Lögreglan á Vesturlandi og fulltrúar siglingasviðs rannsóknarnefndar samgönguslysa tóku skýrslur af skipverjum í gær. Meira
„Mundu svo að krydda góði!“
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 3 myndir

„Mundu svo að krydda góði!“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Óskar Magnússon hefur sent frá sér tvær bækur að undanförnu. Meira
Borgaraþjónustan alltaf í forgangi
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 894 orð | 2 myndir

Borgaraþjónustan alltaf í forgangi

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þessir fyrstu mánuðir mínir hér í Noregi hafa verið viðburðaríkir og skemmtilegir. Sjálf setti ég strax kraft í að læra norskuna og hefur gengið vel. Norska og íslenska eru mál af sama uppruna og svo eigum við Íslendingar líka margt sameiginlegt með Norðmönnum. Menningarlegar rætur eru kjölfestan í nánum samskiptum Íslands og Noregs – auk þess sem ríkin eru bæði utan ESB, en innan EFTA, EES og NATO,“ segir Ingibjörg Davíðsdóttir, nýr sendiherra Íslands í Ósló. Hún kom til starfa ytra nú síðsumars og afhenti Haraldi Noregskonungi trúnaðarbréf sitt í ágústlok. Meira
Ferskleiki í glasi
7. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 104 orð | 1 mynd

Ferskleiki í glasi

Það að eiga góðan farða getur aldeilis bætt útlit okkar svo um munar. Ef þú vilt farða sem gefur ljóma, þéttari og stinnari húð og dregur úr einkennum öldrunar þá er Prodigy CellGlow frá Helena Rubinstein eitthvað fyrir þig. Meira
Fiðlarinn í Stapanum
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Fiðlarinn í Stapanum

Á föstudagskvöld í næstu viku, 15. nóvember, verður uppfærsla Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Óperufélagsins Norðuróps á Fiðlaranum á þakinu frumsýnd. Meira
Flestir eru nú komnir á bætur
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Flestir eru nú komnir á bætur

Flestir þeirra fjörutíu sem unnu hjá fiskvinnslunni Ísfiski á Akranesi eru komnir á atvinnuleysisbætur. Uppsagnir starfsfólksins tóku gildi um nýliðin mánaðamót. Meira
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð

Framhaldsmenntun lækna í skoðun

Heilbrigðisráðherra hefur skipað sjö lækna í starfshóp sem kanna á stöðu framhaldsmenntunar lækna hér á landi og koma með tillögur að því hvernig tryggja megi nægilegt framboð lækna með framhaldsmenntun svo unnt sé að manna íslenska heilbrigðiskerfið... Meira
Frekari tafir setja áformin í uppnám
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Frekari tafir setja áformin í uppnám

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
Frumflytja verk eftir Guðmund Steinsson
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Frumflytja verk eftir Guðmund Steinsson

Katthóll eftir Guðmund Steinsson verður leiklesið í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl. 19.30 og er um frumflutning verksins að ræða. Meira
Gjaldþrota kaupfélag átti fé í banka
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Gjaldþrota kaupfélag átti fé í banka

Skipti á þrotabúi Kaupfélags Norður-Þingeyinga á Kópaskeri hafa verið tekin upp, heilum 24 árum eftir að skiptunum lauk. Tilefni endurupptökunnar var að inneign búsins að fjárhæð kr. 1.952.461 fannst á bankareikningi í Arion banka. Meira
Hari
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Hari

Tíska Ekki láta þeir sem leigja rafskutlur og taka þátt í nýjustu tískubylgjunni kuldann trufla sig. Þessi rúllaði niður Stórholtið – í... Meira
Hefðu ekki átt að losa landfestar
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Hefðu ekki átt að losa landfestar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Lokaskýrsla sjóslysasviðs Rannsóknarnefndar samgönguslysa vegna ásiglingar hvalaskoðunarskipsins Eldeyjar á danska varðskipið Hvidbjørnen í Reykjavíkurhöfn fyrir ári var afgreidd á fundi nefndarinnar á föstudag. Meira
Hundrað ára saga af gulli og glópsku
7. nóvember 2019 | Þingfréttir | 931 orð | 3 myndir

Hundrað ára saga af gulli og glópsku

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 210 orð

Hvetja til áhættumats um borð

Rannsóknarnefnd samgönguslysa, sjóslysasvið, hefur beint nokkrum tillögum til Samgöngustofu til að auka öryggi um borð í skipum. Meira
Jólin byrja í dag
7. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 248 orð | 2 myndir

Jólin byrja í dag

Systurstöð K100, Retró 89,5, sem alla jafna spilar það besta frá '70, '80 og '90, breytist í JólaRetró frá og með deginum í dag. „Bara bestu jólalögin“ verður einkennisorð stöðvarinnar. Meira
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 330 orð

Kanna upplifun sjúklinga af þjónustu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sérstaklega verður horft til upplifunar sjúklinga af þjónustu Reykjalundar í úttekt sem landlæknisembættið mun gera á stofnuninni á næstu dögum. Að því leyti er athugunin frábrugðin öðrum úttektum landlæknis. Meira
Kjörgripir í Kakalaskála
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð | 3 myndir

Kjörgripir í Kakalaskála

Skagafjörður | Lista- og Strandamaðurinn Guðmundur Hermannsson, sem lengstum var kenndur við Fjall í Sæmundarhlíð þar sem hann bjó, heimsótti Sigurð Hansen nýverið í Kakalaskála og færði honum að gjöf forkunnarfallega og listilega útskorna taflmenn úr... Meira
Kviknaði í bíl á bensínstöð við Hringbraut
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Kviknaði í bíl á bensínstöð við Hringbraut

Bifreið er illa farin eftir að eldur kom upp í henni á bensínstöð N1 við Hringbraut í Reykjavík rétt eftir hádegið í gær en engin slys urðu á fólki. Slökkviliðsmenn komu á dælubíl og slökktu eldinn. Meira
Langstærsti framleiðandinn
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 990 orð | 4 myndir

Langstærsti framleiðandinn

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á liðnu ári var kampavíni tappað á 320 milljón flöskur og sú tala ein og sér gefur ákveðna mynd af því hversu umsvifamikil framleiðslan í Champagne-héraðinu er. Meira
Marti í mál vegna norskra jarðganga
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Marti í mál vegna norskra jarðganga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Marti í Noregi, sem er í eigu svissneska félagsins Marti Holding AG, hefur stefnt norsku vegagerðinni vegna þess að kostnaður við byggingu Nordnesjarðganganna í Norður-Noregi fór langt fram úr áætlun. Meira
Met í útflutningi fiskeldisafurða
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Met í útflutningi fiskeldisafurða

Samkvæmt tölum frá Hagstofunni stefnir í að útflutningur í október á afurðum frá fiskeldi á Íslandi verði sá mesti í einum mánuði og verði í kringum þrír milljarðar króna, að því er fram kemur í frétt frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Meira
Minnsta aukning umferðar í átta ár
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Minnsta aukning umferðar í átta ár

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Greinilegt samband er á milli breytinga sem verða á umsvifum í efnahags- og atvinnulífinu og bílaumferðar um þjóðvegi landsins. Meira
Mislingaveiran þurrkar út mótefni
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 766 orð | 2 myndir

Mislingaveiran þurrkar út mótefni

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Ný rannsókn bendir til þess að mislingar séu mun skaðlegri sjúkdómur en áður hefur verið talið. Meira
Nýi síðdegisþátturinn fer vel af stað
7. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 285 orð | 1 mynd

Nýi síðdegisþátturinn fer vel af stað

Nýr síðdegisþáttur K100 með þeim Loga Bergmann og Sigga Gunnars fór í loftið upp úr miðjum október og fer vel af stað. Meira
Nýja torgið tekur á sig mynd
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Nýja torgið tekur á sig mynd

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undanfarin ár hafa verið miklar framkvæmdir á Klambratúni. Markmiðið með þeim er að gera þetta vinsæla útivistarsvæði í borginni enn vinsælla og meira aðlaðandi. Meira
Óslóartréð valið í lundi Norðmanna
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Óslóartréð valið í lundi Norðmanna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Starfsmenn Skógræktarfélags Reykjavíkur eru þessa dagana að fella um 1.500 jólatré í Heiðmörk og víðar. Meira
Sameining fyrir austan undirbúin
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Sameining fyrir austan undirbúin

Sveitarstjórnir Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar, Djúpavogshrepps og Borgarfjarðarhrepps taka þessa dagana fyrir tillögur samstarfsnefndar um sameiningu sveitarfélaganna og niðurstöður atkvæðagreiðslu þar sem sameining var samþykkt. Meira
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 269 orð

Samningur BHM-5-félaganna hentar ekki öllum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Maríanna H. Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga (FÍN), segist ekki fá séð að kjarasamningurinn sem fimm aðildarfélög BHM (BHM-5) gerðu við ríkið á dögunum geti hentað félagsmönnum FÍN. Meira
Segja borgarstjóra fara með rangt mál
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Segja borgarstjóra fara með rangt mál

Þorgeir Pálsson, fyrrverandi flugmálastjóri, segir borgarstjóra ekki draga upp rétta mynd af skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar. Meira
Segja ekkert hlustað á kaupmenn
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Segja ekkert hlustað á kaupmenn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Þetta fólk veit ekkert um hvað það er að tala og það er það sem kaupmönnum svíður svo. Þeir eru með púlsinn á þessu, þeir horfa á þróunina og sjá þetta,“ segir Gunnar Gunnarsson, talsmaður Miðbæjarfélagsins í Reykjavík. Meira
Selló og gítar í Fríkirkjunni í hádeginu í dag
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Selló og gítar í Fríkirkjunni í hádeginu í dag

Kristín Lárusdóttir sellóleikari og Svanur Vilbergsson gítarleikari koma í dag kl. 12 fram á tónleikum í Fríkirkjunni sem eru hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni. Á efnisskránni eru sónata op. 14. nr. Meira
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð

Skófar á vettvangi kom upp um þjófinn

Einn morgun í vikunni var lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kölluð að heimili í Austurbænum en þar hafði verið brotist inn og stolið munum af húsráðendum. Var meðal annars tölvum, tækjum og öðru fémætu stolið. Meira
Spítalinn þarf meira fjármagn
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Spítalinn þarf meira fjármagn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Niðurstaðan er skýr. Það þarf meira fjármagn til Landspítalans og það þýðir ekki að segja að það sé búið að setja svo mikið fjármagn þarna inn af því að verkefnum hefur fjölgað umtalsvert. Meira
Spriklandi ferskur eftir veikindaleyfið
7. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 285 orð | 6 myndir

Spriklandi ferskur eftir veikindaleyfið

Tískuhönnuðurinn Virgil Abloh er kominn aftur til vinnu hjá Louis Vuitton í París eftir að hafa farið í nokkurra mánaða veikindaleyfi. Hann vann yfir sig og þurfti pásu frá lífinu. Meira
Tveir prestar eru að láta af störfum
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Tveir prestar eru að láta af störfum

Tveir sóknarprestar þjóðkirkjunnar eru að láta af störfum fyrir aldurs sakir og hafa embætti þeirra verið auglýst laus til umsóknar á vef biskups. Báðir hafa þeir lengi verið í þjónustu kirkjunnar. Meira
Um 70 þúsund rúmmetrar í sjó á 11 árum
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Um 70 þúsund rúmmetrar í sjó á 11 árum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ætla má að heildarrúmmál þeirra jarðefna sem fallið hafa úr Ketubjörgum á Skaga á síðastliðnum ellefu árum sé alls um 70 þúsund rúmmetrar. Þetta má sjá úr gögnum frá Loftmyndum ehf. Meira
Úrslitin álitin áfall fyrir Trump
7. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 1178 orð | 2 myndir

Úrslitin álitin áfall fyrir Trump

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Demókratar juku fylgi sitt í kosningum í tveimur sambandsríkjum Bandaríkjanna í fyrradag og úrslitin eru álitin áhyggjuefni fyrir Repúblikanaflokkinn og Donald Trump Bandaríkjaforseta. Meira
Veisludrottningin gefur út bók fyrir jólin
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 355 orð | 3 myndir

Veisludrottningin gefur út bók fyrir jólin

Þau stórkostlegu tíðindi berast að hin eina sanna Berglind Hreiðarsdóttir, sem ætti að vera lesendum Matarvefsins á mbl.is að góðu kunn, er að gefa út sína fyrstu bók fyrir jólin. Meira
Viðskipti við ráðgjafarfyrirtækið Attentus ekki innan samnings
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 653 orð | 3 myndir

Viðskipti við ráðgjafarfyrirtækið Attentus ekki innan samnings

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samningar ríkisstofnana um kaup á þjónustu frá fyrirtækinu Attentus – mannauði og ráðgjöf hafa verið utan rammasamninga við Ríkiskaup. Meira
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð

Þrengir að í ferðaþjónustu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Helstu rútufyrirtæki landsins buðu í akstursþjónustu fatlaðra í Kópavogi og buðu tvö þeirra, Snæland Grímsson og Teitur Jónasson, talsvert lægra en fjárhagsáætlun bæjarins gerði ráð fyrir. Meira
Ævintýraferð til Berlínar 1936
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 1670 orð | 6 myndir

Ævintýraferð til Berlínar 1936

Viðtal Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum „Það var íþróttasýning, sem Helga Hallbergsdóttir, forveri minn í starfi, setti upp í sumar og þar sé ég mynd af manni frá Vestmannaeyjum sem hafði fengið viðurkenningu fyrir að hafa farið á Ólympíuleikana í Berlín 1936,“ segir Hörður Baldvinsson, forstöðumaður Sagnheima í Vestmannaeyjum, um það sem kveikti áhuga hans á Íslendingum sem fóru á Ólympíuleikana þetta ár í Berlín þegar Adolf Hitler og nasistaflokkurinn réðu öllu í Þýskalandi. Meira
Öryggishlutverkið vanmetið
7. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 984 orð | 6 myndir

Öryggishlutverkið vanmetið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorgeir Pálsson, fyrrverandi flugmálastjóri, segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra ekki draga upp rétta mynd af skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar. Meira

Ritstjórnargreinar

7. nóvember 2019 | Leiðarar | 192 orð

Ekki aðili máls

Samkeppniseftirlitið má ekki fara offari frekar en aðrar ríkisstofnanir Meira
Skynugum skjöplast
7. nóvember 2019 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Skynugum skjöplast

Boris Johnson sem hóf kosningabaráttu sína á þriðjudag er einlægur aðdáandi Churchills, síns frægasta fyrirrennara. Johnson hefur skrifað ágæta bók um hetju sína, og þekkir vel sögu hans. Meira
7. nóvember 2019 | Leiðarar | 398 orð

Tónninn sleginn

Boris Johnson talar með afgerandi hætti í upphafi kosingabaráttunnar Meira

Menning

„Gullöld fyrir íslenskt tónlistarlíf“
7. nóvember 2019 | Tónlist | 1810 orð | 2 myndir

„Gullöld fyrir íslenskt tónlistarlíf“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér finnst ótrúlega gaman að hafa lifað með þessu verki í tíu ár og leyft því að spegla mig sem bæði flytjanda og tónskáld. Meira
Borgin við sundin blá mun óma af tónum
7. nóvember 2019 | Tónlist | 628 orð | 4 myndir

Borgin við sundin blá mun óma af tónum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Það sem er merkilegast við þessa hátíð er allur þessi fjöldi frábærs tónlistarfólks sem kemur fram í borginni á fjórum dögum. Meira
Herdísarvíkur-Surtla og fræknar flökkukindur
7. nóvember 2019 | Bókmenntir | 1017 orð | 3 myndir

Herdísarvíkur-Surtla og fræknar flökkukindur

Í bókinni Kindasögur rekja Guðjón Ragnar Jónasson og Aðalsteinn Eyþórsson sögur af íslenskum kindum að fornu og nýju, afrekum þeirra, uppátækjum og viðureignum við óblíða náttúru og kappsfulla smala. Meira
Hugmyndasaga öldrunar á Íslandi
7. nóvember 2019 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Hugmyndasaga öldrunar á Íslandi

„Krosssaumur eða rauðir sokkar? Hugmyndasaga öldrunar á Íslandi“ nefnist fyrirlestur sem Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur flytur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 12. Meira
Kímni sem sprengir kýli samtímans
7. nóvember 2019 | Bókmenntir | 338 orð | 3 myndir

Kímni sem sprengir kýli samtímans

Eftir Þórarin Eldjárn. Vaka-Helgafell, 2019. Kilja, 74 bls. Meira
Norræna húsið tekur þátt í Airwaves
7. nóvember 2019 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Norræna húsið tekur þátt í Airwaves

Norræna húsið tekur þátt í Airwaves off-venue í kvöld og næstu tvö kvöld. „Við hefjum hátíðina með hæfileikaríkum hópi tónskálda sem flytja verk sín á Steinway-flygil hússins,“ segir í tilkynningu um tónleika sem hefjast í dag kl. 16. Meira
Ófyrirsjáanleg fullmótuð flétta
7. nóvember 2019 | Bókmenntir | 307 orð | 3 myndir

Ófyrirsjáanleg fullmótuð flétta

Eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur. Benedikt bókaútgáfa, 2019. innbundin, 236 bls. Meira
Þetta er svo geggjað gaman
7. nóvember 2019 | Bókmenntir | 697 orð | 1 mynd

Þetta er svo geggjað gaman

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir stuttu kom út barnabókin Eyðieyjan, urr, öskur, fótur og fit eftir Hildi Loftsdóttur. Meira
Ævintýraundirhandanheimar
7. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 218 orð | 2 myndir

Ævintýraundirhandanheimar

Það er einhver ljóðræn fegurð í því að Vala Matt og Frosti Logason séu farin að stjórna sama sjónvarpsþættinum (að vísu hvort í sínu lagi), Íslandi í dag á Stöð 2. Leitun er að ólíkara fólki í sjónvarpi. Meira

Umræðan

Að segja sig úr félagi
7. nóvember 2019 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Að segja sig úr félagi

Eftir Steinar Berg Ísleifsson: "Laxveiði á bökkum Grímsár í landi Fossatúns þjónar ekki framtíðaráformum okkar. Við viljum vernda laxastofninn til yndisauka en ekki sportveiða." Meira
Andoxarar og krabbamein
7. nóvember 2019 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Andoxarar og krabbamein

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Er það viðunandi, að það sé verið að halda að fólki óbótaefnum án viðurkenndrar gagnsemi og vísbendinga um hið gagnstæða?" Meira
Fádæma þögn umhverfissinna
7. nóvember 2019 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Fádæma þögn umhverfissinna

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Enginn sem í raun og veru metur náttúruperlur á við Elliðaárdalinn má láta þrönga, skammsýna og flokkspólitíska hagsmuni villa sér sýn." Meira
Góð lending á Suðurlandi
7. nóvember 2019 | Aðsent efni | 539 orð | 2 myndir

Góð lending á Suðurlandi

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Samtals verður samfélagslegur ábati af ofangreindu að minnsta kosti 200 til 300 milljarðar króna, án útgjalda og áhættu fyrir skattgreiðendur." Meira
Hættið að níðast á öryrkjum
7. nóvember 2019 | Pistlar | 381 orð | 1 mynd

Hættið að níðast á öryrkjum

Hinn 1. jan. 2017 var afnumin hin svokallaða króna-á-móti-krónu-skerðing á eldri borgara. Markmiðið var að einfalda almannatryggingakerfið. Meira
Reglur ESB ógna ekki einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á sölu áfengis
7. nóvember 2019 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Reglur ESB ógna ekki einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á sölu áfengis

Eftir Kalle Dramstad: "Umræða á Íslandi um að nýjar reglur ESB séu ógn við einkaleyfi ÁTVR á smásölu áfengis er byggð á misskilningi og getur grafið undan góðum árangri íslenskra heilbrigðisyfirvalda." Meira
Samvinna Norðurlandaríkja stuðli að hagkvæmara og vistvænna húsnæði
7. nóvember 2019 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Samvinna Norðurlandaríkja stuðli að hagkvæmara og vistvænna húsnæði

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Í tengslum við fund byggingarmálaráðherra Norðurlandaríkjanna var lögð áhersla á aukið samstarf stjórnmála og atvinnulífs þegar kemur að byggingarmálum." Meira
Stjórnvöld verða að taka af skarið!
7. nóvember 2019 | Velvakandi | 171 orð | 1 mynd

Stjórnvöld verða að taka af skarið!

Svo segir Mogginn í stóru máli. Ekki lýgur hann! Í sama bili er greint frá aðila sem kemur aðvífandi og gleypir hundrað milljónir. Í einum kjaftbita. Sumir myndu segja að þetta væru hrægammar. Það er ekki okkar orð. Meira
Um skrímslið í Gróttu 1883
7. nóvember 2019 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Um skrímslið í Gróttu 1883

Eftir Helga Kristjánsson: "Vinnukonurnar lýstu þannig skepnu þessari að hún hefði verið á stærð við fjögurra vetra trippi." Meira
Uppgjör – Krít, sex árum síðar
7. nóvember 2019 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Uppgjör – Krít, sex árum síðar

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Það olli nettri geðshræringu að koma aftur til Krítar í haust, sex árum eftir að ég fékk heldur óþægilegt símatal þangað." Meira
Upprunaábyrgðir: Lóð á loftslagsvogarskálar
7. nóvember 2019 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Upprunaábyrgðir: Lóð á loftslagsvogarskálar

Eftir Lovísu Árnadóttur: "Upprunaábyrgðir fylgja með í raforkuverði til heimila á Íslandi og fyrirtækja á almennum markaði og geta nýst sem samkeppnisforskot á markaði." Meira
Viðrar vel til loftárása?
7. nóvember 2019 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Viðrar vel til loftárása?

Eftir Skúla Helgason: "Áform okkar byggjast á faglegum, félagslegum og fjárhagslegum rökum. Ásetningur okkar er skýr: að búa betur að börnunum bæði námslega og félagslega." Meira
Virkjum samtakamáttinn til að bjarga Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
7. nóvember 2019 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Virkjum samtakamáttinn til að bjarga Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Eftir Eyjólf Eysteinsson: "Er ekki komið að því að sveitarfélögin fái aftur beinan aðgang að málefnum sjúkrahússins okkar?" Meira
Þróun ellilífeyris
7. nóvember 2019 | Aðsent efni | 699 orð | 2 myndir

Þróun ellilífeyris

Eftir Hauk Arnþórsson: "Hækkanir ellilífeyris hafa hvorki haldið í við almenna launaþróun né hækkanir lágmarkslauna á valdatíma ríkisstjórnarinnar." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

Anna Kristjánsdóttir
7. nóvember 2019 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

Anna Kristjánsdóttir

Anna Kristjánsdóttir var fædd á Akureyri 16. október 1932. Hún lést 28. september 2019 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
Elías Hergeirsson
7. nóvember 2019 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Elías Hergeirsson

Elías Hergeirsson fæddist 19. janúar 1938. Hann lést 7. október 2019. Elías var jarðsunginn 16. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
Hallgrímur Þormarsson
7. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3694 orð | 1 mynd

Hallgrímur Þormarsson

Hallgrímur Þormarsson fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1978. Hann lést 27. október 2019. Móðir hans er Þuríður Kristín Hallgrímsdóttir, f. 27. febrúar 1955, maki Finnbogi Kjartansson. Faðir: Þormar Ingimarsson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
Hjörtfríður Jónsdóttir
7. nóvember 2019 | Minningargreinar | 4281 orð | 1 mynd

Hjörtfríður Jónsdóttir

Hjörtfríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1961. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 27. október 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Erna Ósk Guðmundsdóttir, f. 22. apríl 1933, d. 9. desember 2018, og Jón Ólafsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
Jens Pétur Högnason
7. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1600 orð | 1 mynd

Jens Pétur Högnason

Jens Pétur Högnason fæddist í Reykjavík 7. september 1950. Hann lést 26. október 2019 á sínu öðru heimili í Fjárborgum Reykjavík. Hann var sonur Áslaugar Pétursdóttur, f. 26. maí 1930, d. 20. febrúar 2010, húsfreyju, og fóstursonur Sigurðar G. Meira  Kaupa minningabók
Jónas Ásmundsson
7. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

Jónas Ásmundsson

Jónas Ásmundsson fæddist á Bíldudal 24. september 1930. Hann lést á dvalarheimilinu Grund 19. október 2019. Foreldrar Jónasar voru Martha Ólafía Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 4. apríl 1892, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
Jónína Hólmfríður Víglundsdóttir
7. nóvember 2019 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Jónína Hólmfríður Víglundsdóttir

Jónína Hólmfríður Víglundsdóttir fæddist 17. febrúar 1942. Hún lést 7. nóvember 2018. Útförin fór fram 18. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
Lárus Dagur Pálsson
7. nóvember 2019 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Lárus Dagur Pálsson

Lárus Dagur Pálsson fæddist 6. september 1973. Hann lést 19. október 2019. Útför hans fór fram 2. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
Sigurður M. Sigurðsson
7. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2589 orð | 1 mynd

Sigurður M. Sigurðsson

Sigurður Magnús Sigurðsson fæddist 3. september 1957 á Sólvangi í Hafnarfirði. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. október 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Magnús Pétursson, f. 15. febrúar 1923, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
Sólveig Kristinsdóttir
7. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1175 orð | 1 mynd

Sólveig Kristinsdóttir

Sólveig Kristinsdóttir fæddist í Hveragerði 21. nóvember 1945. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. október 2019. Hún var dóttir hjónanna Eyjólfs Kristins Eyjólfssonar, f. 28.7. 1883, d. 27.7. 1970, og Þóru Lilju Jónsdóttur, f. 8.4. 1905, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
Þorvaldur Jósefsson
7. nóvember 2019 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jósefsson

Þorvaldur Jósefsson fæddist 17. febrúar 1931. Hann lést 6. október 2019. Útför fór fram 16. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
Þórarinn Brynjar Þórðarson
7. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Þórarinn Brynjar Þórðarson

Þórarinn Brynjar Þórðarson fæddist 2. október 1929 í Keflavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. október 2019. Foreldrar hans voru Kristjana Magnúsdóttir, f. 1904, d. 2003, og Þórður Sigurðsson, f. 1898, d. 1937. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

Býr sig undir kipp í sölu rafmagnshjóla frá 1. janúar
7. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 476 orð | 2 myndir

Býr sig undir kipp í sölu rafmagnshjóla frá 1. janúar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sala á rafmagnshjólum og reiðhjólum gæti tekið kipp eftir áramót, ef nýtt frumvarp verður að lögum um afnám virðisaukaskatts á farartækjunum. Meira
Fasteignafélögin lækkuðu mest í kauphöll
7. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Fasteignafélögin lækkuðu mest í kauphöll

Samanlögð velta í Kauphöll Íslands í gær nam 3,7 milljörðum króna. Mest hækkuðu bréf Kviku , eða um 1,95% í 135 miljóna króna viðskiptum og stendur gengi bréfa bankans í 10,45 kr. Meira
7. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 176 orð

Stýrivextir niður í 3%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka meginvexti bankans um 0,25 prósentur og eru vextir á sjö daga bundnum innlánum því 3%. Er þetta í fimmta sinn á þessu ári sem nefndin tekur ákvörðun um að lækka stýrivexti. Meira

Daglegt líf

Í mér blundar einhver óþægð
7. nóvember 2019 | Daglegt líf | 1043 orð | 2 myndir

Í mér blundar einhver óþægð

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir segir það hafa mótað sig sem listamálara að alast upp í Fljótshlíðinni. Hún er þakklát fyrir frelsi bernskuáranna í sveitinni. „Frá sex ára aldri var ég send til að sækja og reka kýrnar tvisvar á dag lengst upp í haga.“ Meira
Með tónlist og áhugaverðum erindum
7. nóvember 2019 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Með tónlist og áhugaverðum erindum

Kvennamegin er yfirskrift málþings um söng og samhljóm kvenna sem haldin verður í Veröld – húsi Vigdísar næstkomandi laugardag, 9. nóvember. Meira
Skima fyrir leghálskrabbameini hjá heilsugæslunni
7. nóvember 2019 | Daglegt líf | 505 orð | 2 myndir

Skima fyrir leghálskrabbameini hjá heilsugæslunni

Regluleg skimun fyrir leghálskrabbameini getur komið í veg fyrir rúmlega 90% tilfella sjúkdómsins. Meira

Fastir þættir

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8...
7. nóvember 2019 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Be7 10. g3 Rbd7 11. cxd5 exd5 12. Rxg6 hxg6 13. e4 Rb6 14. e5 Rh7 15. 0-0-0 Rf8 16. Kb1 Re6 17. Be3 a5 18. f4 a4 19. Dc2 a3 20. b3 Bb4 21. Bd3 Rd7 22. Hc1 Da5 23. Meira
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...
7. nóvember 2019 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
Dánardagur Cohen
7. nóvember 2019 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Dánardagur Cohen

Kanadíski söngvarinn, ljóðskáldið og rithöfundurinn Leonard Cohen lést á þessum degi árið 2016. Hann fæddist 21. september árið 1934 og var því 82 ára gamall. Meira
7. nóvember 2019 | Í dag | 286 orð

Enn um klónun og snjóar í fjöll

Frétt kom í Morgunblaðinu um að Samson klónaður undan Sámi væri fæddur. Meira
Fanney Einarsdóttir
7. nóvember 2019 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Fanney Einarsdóttir

40 ára Fanney ólst upp í Laugarnesi í Reykjavík en býr á Kársnesi í Kópavogi. Hún er félagsfræðingur frá HÍ og er verkefnastjórí hjá Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Hún er ritari Þingvallanefndar. Maki: Arnar Sigmarsson, f. 1976, smiður hjá Einari P. Meira
7. nóvember 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Í frásögn af því að stolið var brotum af papírus-blöðum úr biblíuritum og þau seld voru brotin jafnan kölluð „rifur“. Fyrir utan brot hafa hlutar úr riti eða síðu kallast slitur eða rifrildi . Meira
Sauðárkrókur Svanhildur Mía Wermelinger Kristjánsdóttir fæddist 18...
7. nóvember 2019 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Svanhildur Mía Wermelinger Kristjánsdóttir fæddist 18...

Sauðárkrókur Svanhildur Mía Wermelinger Kristjánsdóttir fæddist 18. febrúar 2019 kl. 3.56. Hún vó 3.825 g og var 56 cm löng. Foreldrar hennar eru Stefanie Wermelinger og Kristján Elvar Gíslason... Meira
Stýrir einu aflahæsta skipi Íslands
7. nóvember 2019 | Árnað heilla | 669 orð | 4 myndir

Stýrir einu aflahæsta skipi Íslands

Albert Sveinsson er fæddur 7. nóvember 1969 á Akranesi. Fyrstu uppvaxtarár ólst Albert upp á Vogabraut hjá móðurömmu sinni og afa, Körlu og Friðrik. Meira
Örn Helgi Haraldsson
7. nóvember 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Örn Helgi Haraldsson

60 ára Örn Helgi ólst upp í Breiðholti en býr í Kársnesinu í Kópavogi. Hann er húsasmíðameistari að mennt og er mælinga- og uppsetningarstjóri hjá Glerborg. Maki : Ása Þorkelsdóttir, f. 1962, bókasafnsfræðingur í Borgarholtsskóla. Börn : Erla, f. Meira

Íþróttir

Danmörk Aalborg – Ribe-Esbjerg 30:27 • Janus Daði Smárason...
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Danmörk Aalborg – Ribe-Esbjerg 30:27 • Janus Daði Smárason...

Danmörk Aalborg – Ribe-Esbjerg 30:27 • Janus Daði Smárason skoraði 8 mörk fyrir Aalborg en Ómar Ingi Magnússon lék ekki með liðinu vegna meiðsla. Meira
Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Breiðablik 60:48 Grindavík...
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Breiðablik 60:48 Grindavík...

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Breiðablik 60:48 Grindavík – Keflavík 76:80 Haukar – Valur 57:74 Staðan: Valur 660540:36812 KR 651477:41510 Haukar 642408:3798 Skallagrímur 642411:3868 Keflavík 633434:4236 Snæfell 624384:4314... Meira
Ekki náði Ólafur Jóhannesson að halda það lengi út að vera í fríi frá...
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Ekki náði Ólafur Jóhannesson að halda það lengi út að vera í fríi frá...

Ekki náði Ólafur Jóhannesson að halda það lengi út að vera í fríi frá knattspyrnuþjálfun. Eins og fram kemur í blaðinu var hann í gær ráðinn til Stjörnunnar þar sem hann og Rúnar Páll Sigmundsson munu stýra karlaliði félagsins í sameiningu. Meira
HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Víkingur...
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Víkingur...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Víkingur – FH 19 1. deild karla, Grill 66-deildin: Kaplakriki: FH U – Víkingur 20.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar – ÍR 19. Meira
Hólmar enn að skora
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Hólmar enn að skora

Hólmar Örn Eyjólfsson hefur heldur betur komið sterkur inn í lið Levski Sofia eftir að hann sneri til baka úr erfiðum hnémeiðslum í september. Meira
ÍA stóð vel í Derby á Víkingsvellinum
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

ÍA stóð vel í Derby á Víkingsvellinum

ÍA og enska liðið Derby County áttust við í fyrri leiknum í 2. umferð unglingadeildar UEFA í knattspyrnu á gervigrasvelli Víkings í Fossvogi í gærkvöld. Skagamenn náðu svo sannarlega að standa í enska liðinu en Derby fagnaði 2:1 sigri. Meira
Jóhann Birgir lánaður til HK
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Jóhann Birgir lánaður til HK

Nýliðar HK, sem verma botnsætið í Olísdeild karla án stiga, hafa fengið liðsstyrk frá FH, en Jóhann Birgir Ingvarsson hefur verið lánaður frá FH til Kópavogsliðsins til áramóta. Meira
Kristján fær stuðning frá lykilmanni Löwen
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Kristján fær stuðning frá lykilmanni Löwen

Það hefur ekki gengið sem skyldi hjá Kristjáni Andréssyni með þýska handboltaliðið Rhein-Neckar Löwen, en eftir 11 leiki er Löwen í sjötta sæti þýsku Bundesligunnar. Meira
Landin hafði betur gegn Aroni
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Landin hafði betur gegn Aroni

Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin, leikmaður Kiel, hefur verið útnefndur leikmaður októbermánaðar af dómnefnd á vegum EHF. Meira
Meiðslin ekki alvarleg
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 579 orð | 2 myndir

Meiðslin ekki alvarleg

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Arnar Freyr Arnarsson gat ekki leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik í vináttulandsleikjunum gegn Svíum í Svíþjóð á dögunum. Meira
Meistaradeild Evrópu B-RIÐILL: Bayern München – Olympiakos 2:0...
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu B-RIÐILL: Bayern München – Olympiakos 2:0...

Meistaradeild Evrópu B-RIÐILL: Bayern München – Olympiakos 2:0 Robert Lewandowski 69., Ivan Perisic 89. D-RIÐILL: Lokomotiv Moskva – Juventus 1:2 Aleksey Miranchuk 12. – Aaron Ramsey 4., Douglas Costa 90. Meira
Meistararnir óstöðvandi
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Meistararnir óstöðvandi

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
Njarðvíkingar fá liðsstyrk
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar fá liðsstyrk

Úrvalsdeildarlið Njarðvíkur í körfuknattleik hefur samið við Bandaríkjamanninn Chaz Calvaron Williams um að leika með liðinu. Williams er leikstjórnandi og er ekki alveg ókunnugur íslenskum körfubolta. Meira
Ólafur tók sér stutt frí og er orðinn þjálfari Stjörnunnar með Rúnari
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Ólafur tók sér stutt frí og er orðinn þjálfari Stjörnunnar með Rúnari

Ólafur Jóhannesson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu þar sem hann mun starfa við hlið Rúnars Páls Sigmundssonar, sem stýrt hefur Garðabæjarliðinu undanfarin sex ár. Meira
Snúin staða hjá Rúnari Alex í Frakklandi
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 753 orð | 1 mynd

Snúin staða hjá Rúnari Alex í Frakklandi

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur nú kynnst leiðinlegri hliðunum á atvinnumennsku. Meira
Tilfinningarnar léku lausum hala í Kúveit
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 531 orð | 2 myndir

Tilfinningarnar léku lausum hala í Kúveit

Keila Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
*Það leikur enginn vafi á að Norðmaðurinn Erling Braut Håland er einn...
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 222 orð | 3 myndir

*Það leikur enginn vafi á að Norðmaðurinn Erling Braut Håland er einn...

*Það leikur enginn vafi á að Norðmaðurinn Erling Braut Håland er einn heitasti framherjinn í Evrópufótboltanum um þessar mundir. Þessi 19 ára gamli leikmaður Salzburg er búinn að skora 23 mörk í 17 leikjum á tímabilinu. Meira
Öruggt hjá Þjóðverjunum
7. nóvember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Þjóðverjunum

Bayern München tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.