Greinar mánudaginn 11. nóvember 2019

Fréttir

11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

„Ekkert bjagandi við þetta“

Viðar Guðjónsson vidargudjons@gmail.com Meðlimir úr Stjórnarskrárfélaginu fengu að fylgjast með og dreifa upplýsingum til þeirra sem sóttu umræðufund um endurskoðun stjórnarskrárinnar í Laugardalshöll um helgina. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Bók um Jóhann Sigurjónsson skáld kynnt

Úti regnið grætur – bók um skáldið Jóhann Sigurjónsson nefnist ný bók Sveins Einarssonar um leik- og ljóðskáldið Jóhann Sigurjónsson sem kynnt verður í Gunnarshúsi á morgun, þriðjudag, kl. 20. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Brot úr Berlínarmúrnum varðveitt inni á skrifstofu

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóri, hefur geymt brot úr Berlínarmúrnum í nær 30 ár, frá sumrinu 1990. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Dusty nýir deildarmeistarar í LOL

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Fjöldi rafíþróttaáhugamanna lagði leið sína í sal 1 í Háskólabíói í gær og fylgdist með liðinu Dusty sigra lið FH í tölvuleiknum League of legends í úrslitum Lenovo-deildarinnar. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Sykur Agnes Björt Andradóttir, söngkona hljómsveitarinnar Sykur, lét ekki sitt eftir liggja á tónleikum sveitarinnar á Airwaves-tónlistarhátíðinni sem fór fram um helgina. Iðaði miðbærinn af lífi vegna... Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Ekki einfalt að afglæpavæða neyslu fíkniefna

„Embætti landlæknis tekur undir þá skoðun að vandamál sem tengjast notkun eða ofnotkun ávana- og fíkniefna sé heilbrigðisvandamál en ekki síður félagslegt vandamál. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Fengu greiðan aðgang að fólki á fundinum

Viðar Guðjónsson vidargudjons@gmail.com Meðlimir úr Stjórnarskrárfélaginu voru viðstaddir umræðufund um breytingar á stjórnarskrá sem fór fram um helgina í Laugardalshöll. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 776 orð | 2 myndir

Ferðin er þrekraun og áhætta

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Undirbúningur þess að klífa hæstu fjöll er að mestu leyti sá að hafa hugarfarið rétt, enda þó verkefnið núna verði mikil þrekraun og ferðalagið hættileg. Sjálfur hef ég hins vegar góða þjálfun og í huganum sé sjálfan mig á tindinum. Þess vegna legg ég óhræddur af stað,“ segir John Snorri Sigurjónsson fjallamaður. Hann stefnir að því að klífa K2 í Pakistan, sem er 8.611 metrar að hæð og er annað hæsta fjall heims, næst á eftir Mont Everest sem er 237 metrum hærra. Hann heldur utan í byrjun nýs árs og gefur sér þrjá mánuði í verkefnið. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Framlög til háskóla deiluefnið

„Kannski verða það helst framlög til háskólastigsins,“ segir Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og einn nefndarmanna í fjárlaganefnd Alþingis, spurður hvað hann telji munu verða helstu þrætueplin í annarri umræðu Alþingis um... Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Heimilt að gista í Naustinu

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýst verði breyting á deiliskipulagi Naustareits vegna lóðarinnar nr. 6-10A við Vesturgötu. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Húsið byggt fyrir sigra framtíðar

Nýtt fjölnota íþróttahús á Varmársvæðinu í Mosfellsbæ var tekið í notkun um helgina. Í byggingunni er aðstaða fyrir til að mynda knattspyrnu auk þess sem þar er 1,5 kílómetra göngu- og hlaupabraut sem nýtist vel fyrir skokkara. Húsið er um 4. Meira
11. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hyggst kæra Le Parisien

Fransk-pólski kvikmyndaleikstjórinn Roman Polanski hyggst kæra franska dagblaðið Le Parisien, vegna ásakana um nauðgun. Meint brot á að hafa átt sér stað á áttunda áratugnum, gegn Valentine Monnier, ljósmyndara og fyrrverandi leikkonu. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Kaupmáttur launa fer enn vaxandi

Kaupmáttur launa fer enn vaxandi. Í september var hann 1,2% meiri en í sama mánuði í fyrra. Frá ársbyrjun 2015 hefur kaupmáttur hækkað um rúm 26%. Kemur þetta fram í Hagsjá Landsbanka Íslands. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Lifðu sig inn í stórleikinn

Fjölmennt var á íþróttabörum borgarinnar í gær þegar toppliðin í úrvalsdeild ensku deildakeppninnar, Liverpool og Manchester City, mættust á Anfield, heimavelli Liverpool. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Listin hefur lífgandi áhrif á líkama og sál

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Að taka þátt í listrænu athæfi getur haft góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu fólks, samkvæmt niðurstöðum skýrslu frá Evrópudeild Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, sem kemur út í dag. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Listin lítur dagsins ljós

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sjálfsmynd, umhverfismál, stríð og ranghugmyndir um unglinga eru meðal þeirra málefna sem ungmenni úr grunnskólum Reykjavíkur munu kryfja á listrænan hátt á úrslitakvöldi Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Keppnin fer fram í Borgarleikhúsinu í kvöld klukkan 20.00 og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV, en þetta er í 30. sinn sem Skrekkur er haldinn. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Lítið ber á launaskriði

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kaupmáttur launa fer enn vaxandi og ekki eru sjáanleg merki um launaskrið nú þegar sjö mánuðir eru liðnir frá gerð lífskjarasamninganna sl. vor. Samið var um mestar hækkanir lægstu launa í samningunum á almenna markaðinum. „Síðustu tölur um þróun launavísitölunnar eru mjög ánægjulegar því launastefna lífskjarasamningsins birtist í þeirri mælingu,“ segir Halldór Benjamín Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og bendir á að launavísitala Hagstofunnar staðfesti að launaskrið sé nánast ekkert yfir miðgildi launa. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Lítið um tjón þegar suðaustan hvassviðri gekk yfir landið

Suðaustan rok og rigning gekk yfir landið í gær. Verst var veðrið á Suðurlandi og við Faxaflóa í gærkvöldi og sendi Veðurstofan út aðvörun þar sem fólk var varað við að vera á ferðinni á milli landshluta. Almenningssamgöngur röskuðust á landsbyggðinni. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Lítur á friðlýsingu sem stýritæki

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég lít á friðlýsingu sem stýritæki og viðurkenningu á náttúrugæðum landsins. Með því að vinna skilmála um svæðið gefst gott tækifæri til að marka stefnu um landnotkun og þróun svæðisins,“ segir K. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Mál Jóns Þrastar í „einhverjum bunka“

Davíð Karl Wiium, bróðir Jóns Þrastar Jónssonar, sem hvarf sporlaust í Dyflinni á Írlandi í febrúar, segir aðspurður að mál Jóns sé enn opið, þó að ekkert nýtt sé að frétta. „Málið er enn þá opið. Meira
11. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Sagði af sér vegna mótmæla

Evo Morales, hinn vinstrisinnaði forseti Bólivíu, sagði af sér í gærkvöldi, en tíð mótmæli hafa verið í landinu undanfarnar þrjár vikur eða frá því að hann vann umdeildar forsetakosningar í lok október. Meira
11. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Sósíalistar stærstir en hægri flokkar bæta fylgið

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Kosið var til spænska þingsins í gær og bentu útgönguspár til þess að Sósíalistaflokkurinn, sem hefur verið við stjórnvölinn frá því á síðasta ári, fengi flest sæti, þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð

Tekur ákveðna stíflu úr

„Þetta tekur ákveðna stíflu úr. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Telja Play verða tugmilljarða virði 2022

Forsvarsmenn flugfélagsins Play, sem stefnir á jómfrúarflug fyrir lok árs, telja að heildarvirði félagsins verði um 79 milljarðar á árinu 2022, gangi áætlanir þeirra eftir. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Tilmælin í takt við vinnu sviðsins

„Þetta mun nýtast inn í vinnuna sem er í gangi,“ sagði Dagur B. Eggertsson í gærkvöld, um tilmæli sem umboðsmaður borgarbúa sendi Reykjavíkurborg. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Tugir höfðu samband strax

„Stóra málið var kannski það að allar umræður á fundinum voru í þá veru að mikilvægt væri að Miðflokkurinn héldi áfram að hafa þá sérstöðu umfram hina stjórnmálaflokkana að elta ekki endilega tíðarandann og vera samkvæmur sjálfum sér. Meira
11. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Valdbeiting ekki úr hófi

Lögreglan fór hvorki út fyrir valdheimildir sínar þegar kona var handtekin í Gleðigöngunni í sumar né þegar piparúða var beitt á mótmælendur á Austurvelli 11. mars sl. Þetta er niðurstaða nefndar um eftirlit með lögreglu (NEL). Meira
11. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Vegleg hátíðahöld vegna múrsins

Mikil hátíðahöld voru í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þegar þess var minnst á laugardaginn að þrjátíu ár voru liðin frá falli Berlínarmúrsins. Meira

Ritstjórnargreinar

11. nóvember 2019 | Leiðarar | 234 orð

Aldagömul deiluefni

Deila hindúa og múslima á Indlandi er ekki leyst en vonandi hefur jákvætt skref verið stigið Meira
11. nóvember 2019 | Staksteinar | 215 orð | 2 myndir

Of langt gengið í lagasetningu

Í umsögn Samtaka atvinnulífsins, SA, um frumvarp um breytingu á samkeppnislögum er bent á að heilbrigð samkeppni hvetji fyrirtæki til dáða og stuðli að lægra verði og betri þjónustu við neytendur. Meira
11. nóvember 2019 | Leiðarar | 430 orð

Þörf tillaga

Full ástæða er til að samþykkja þingsályktunartillögu um að draga aðildarumsókn Íslands að ESB til baka Meira

Menning

11. nóvember 2019 | Bókmenntir | 565 orð | 3 myndir

„Klikkaði markvörðurinn“ fellir grímuna

Eftir Sölva Tryggvason og Björgvin Pál Gústavsson. Sögur, 2019. Innbundin, 208 bls. Meira
11. nóvember 2019 | Bókmenntir | 799 orð | 4 myndir

Krúnudjásn myndasagnaheimsins

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sögur af Réttlætisbandalagi Ameríku, skammstafað RBA, hafa verið gefnar út í fyrsta sinn á íslensku, í 320 bls. myndasagnabók, á vegum verslunarinnar Nexus. Pétur Yngvi Leósson er ritstjóri útgáfunnar líkt og sagnanna um Leðurblökumanninn sem Nexus hóf að gefa út á íslensku í nóvember í fyrra. Réttlætisbandalagið skipa ofurhetjur úr sagnaheimi DC Comics en þaðan er Leðurblökumaðurinn einnig ættaður. Meira
11. nóvember 2019 | Bókmenntir | 804 orð | 2 myndir

Saga kjaradeilna og samninga

Eftir Guðmund Magnússon. Útg. Samtök atvinnulífsins, Rvk. 2019. 155 bls. Meira

Umræðan

11. nóvember 2019 | Pistlar | 281 orð | 1 mynd

13 ár eru allt of langur tími

Undirstöður: Stjórnarform, handhafar ríkisvaldsins, yfirráðasvæði, ríkisborgararéttur, skyldur borgara. Meira
11. nóvember 2019 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Olía og gas – nei, enn einu sinni

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Þegar lagt er fram frumvarp um að Ísland verði í hópi ríkja sem ekki geta eða vilja vinna jarðefnaeldsneyti á næstunni er það yfirlýsing um nýja tíma." Meira
11. nóvember 2019 | Pistlar | 353 orð | 1 mynd

Skáldaleyfi Skúla

Það skýtur skökku við að Skúli skuli tilkynna að búið sé að taka ákvörðun um lokun Korpuskóla áður en fundur er haldinn í skóla- og frístundaráði. Meira
11. nóvember 2019 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Ylrækt er stóriðja 21. aldar á Íslandi

Eftir Albert Þór Jónsson: "Endurnýjanleg orka til framleiðslu á þessum hágæðavörum í ylrækt þarf að vera á samkeppnishæfu og á sambærilegu eða lægra verði en til stóriðju." Meira

Minningargreinar

11. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2077 orð | 1 mynd

Guðrún Vibeka Bjarnadóttir

Guðrún Vibeka Bjarnadóttir fæddist í Neskaupstað 4. janúar 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 31. október 2019. Guðrún var dóttir hjónanna Guðrúnar Halldórsdóttur, f. 1891, d. 1979, frá Eyrarbakka og Bjarna Vilhelmssonar, f. 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2019 | Minningargreinar | 4751 orð | 1 mynd

Lydía Jónsdóttir

Lydía Jónsdóttir fæddist 26. maí árið 1967 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans 31. október 2019. Foreldrar hennar voru Edda Einars Andrésdóttir, sem er látin, og Jón Arinbjörn Ásgeirsson, sem lifir dóttur sína. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2019 | Minningargreinar | 4884 orð | 1 mynd

Rannveig Ísfjörð

Rannveig Ísfjörð fæddist á Útskálum á Kópaskeri 29. september 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. október 2019. Foreldrar hennar voru Kristín Gunnþóra Haraldsdóttir, f. 20. október 1913, d. 23. nóvember 2004, og Dósóþeus Tímótheusson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1146 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannveig Ísfjörð

Rannveig Ísfjörð fæddist á Útskálum á Kópaskeri 29. september 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. október 2019. Foreldrar hennar voru Kristín Gunnþóra Haraldsdóttir, f. 20. október 1913, d. 23. nóvember 2004, og Dósóþeus Tímótheusson, f. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1856 orð | 1 mynd

Signa Hallberg Hallsdóttir

Signa Hallberg Hallsdóttir fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 2. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Hallur Helgason, f. 1. ágúst 1900, d. 1. febrúar 1956 og Guðbjörg Sigurlín Bjarnadóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Gruna Goldman um mismunun

Fjármálaeftirlitsstofnun New York-ríkis hefur hafið rannsókn á viðskiptaháttum Goldman Sachs vegna ásakana um að bankinn mismuni viðskiptavinum á grundvelli kyns þegar þeir sækja um Apple-greiðslukort. Meira
11. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Moody's hækkar matið

Bandaríska matsfyrirtækið Moody's Corporation tilkynnti á föstudag að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands hefði hækkað um eitt þrep; úr flokki A2 í A3 með stöðugum horfum. Meira
11. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 551 orð | 2 myndir

Play verði 79 milljarða virði

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stofnendur flugfélagsins Play, sem stefnir á fyrsta flug milli Íslands og Evrópu í desember, telja að félagið geti orðið 630 milljóna dollara virði árið 2022, gangi áætlanir þess eftir. Jafngildir það 79 milljörðum króna miðað við gengi dollars gagnvart íslensku krónunni í dag. Þetta kemur fram í fjárfestakynningu sem fjármálafyrirtækið Íslensk verðbréf hefur kynnt fjárfestum á síðustu dögum. Meira

Fastir þættir

11. nóvember 2019 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 d5 3. Rf3 c6 4. e3 Rf6 5. b3 c5 6. cxd5 Rxd5 7. Bb2 cxd4...

1. d4 e6 2. c4 d5 3. Rf3 c6 4. e3 Rf6 5. b3 c5 6. cxd5 Rxd5 7. Bb2 cxd4 8. Rxd4 Bb4+ 9. Rd2 0-0 10. Hc1 De7 11. Bc4 Rf6 12. Rc2 Bd6 13. g4 Hd8 14. g5 Re8 15. Dh5 Rc6 16. Re4 Be5 17. Ba3 Dc7 18. f4 b5 19. Be2 Bb7 20. 0-0 Bd6 21. Bb2 Bf8 22. Dh3 Db6 23. Meira
11. nóvember 2019 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Alexandra Sif Jónsdóttir

30 ára Alexandra er Reykvíkingur og býr í Grafarholti. Hún lærði grafíska miðlun í Tækniskólanum og er vefhönnuður hjá Vefstofunni Kodo. Maki : Ingólfur Jökull Róbertsson, f. 1982, atvikastjóri hjá Íslandsbanka. Dóttir : Marín Röfn Ingólfsdóttir, f. Meira
11. nóvember 2019 | Árnað heilla | 62 orð | 1 mynd

Ásgeir Gunnar Stefánsson

50 ára Ásgeir er Hafnfirðingur en býr í Garðabæ. Hann er tölvunarfræðingur frá HR og flugstjóri og gegnir stöðu aðstoðaryfirflugstjóra Icelandair. Maki : Sigrún Björg Ingvadóttir, f. 1971, flugstjóri. Börn : Arnar Freyr, f. 2002, og Andri Steinn f.... Meira
11. nóvember 2019 | Fastir þættir | 177 orð

Engin verðlaun. N-Allir Norður &spade;3 &heart;K742 ⋄ÁKD2...

Engin verðlaun. N-Allir Norður &spade;3 &heart;K742 ⋄ÁKD2 &klubs;G1096 Vestur Austur &spade;D10752 &spade;K964 &heart;G95 &heart;1083 ⋄G5 ⋄9843 &klubs;543 &klubs;Á2 Suður &spade;ÁG8 &heart;ÁD6 ⋄1076 &klubs;KD87 Suður spilar 3G. Meira
11. nóvember 2019 | Í dag | 262 orð

Krummavísur og fleira gott

Hér eru krummavísur úr Allrahanda eftir síra Jón Norðmann: Krummi situr á kvíagarði, kroppar hann á sér tærnar; engan skal hann matinn fá fyrr en hann finnur ærnar. Hann fann þær fjórar fyrir ofan á. Meira
11. nóvember 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

„Þeir báru traust til hvors annars“ er einfaldast að segja svona: Þeir treystu hvor öðrum . Því að þeir báru traust hvor til annars er orðið eins og málvilla í augum margra. Meira
11. nóvember 2019 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Prúðuleikararnir eiga 50 ára afmæli

Prúðuleikararnir fagna 50 ára afmæli um þessar mundir og ætla að halda upp á áfangann með miklum fögnuði sem Joseph Gordon-Levitt mun vera kynnir á. Meira
11. nóvember 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Marín Röfn Ingólfsdóttir fæddist 22. september 2018. Hún vó...

Reykjavík Marín Röfn Ingólfsdóttir fæddist 22. september 2018. Hún vó 2.850 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Alexandra Sif Jónsdóttir og Ingólfur Jökull Róbertsson... Meira
11. nóvember 2019 | Árnað heilla | 749 orð | 4 myndir

Það var yndislegast að kenna

Sigríður Jóhanna Jóhannsdóttir er fædd 11. nóvember 1929 á Akureyri og ólst þar upp, fyrst í Grundargötu á Eyrinni og svo í Þórunnarstræti á Brekkunni. Hún var í sveit í Gilhaga í Öxarfirði eitt sumar. Meira

Íþróttir

11. nóvember 2019 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna KR – Haukar 70:60 Breiðablik &ndash...

Dominos-deild kvenna KR – Haukar 70:60 Breiðablik – Grindavík 70:64 Skallagrímur – Valur 60:82 Staðan: Valur 770622:42814 KR 761547:47512 Haukar 743468:4498 Skallagrímur 743471:4688 Keflavík 633434:4236 Snæfell 624384:4314 Breiðablik... Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

England Southampton – Everton 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Southampton – Everton 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann með Everton. Burnley – West Ham 3:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 532 orð | 2 myndir

Erfitt að sleppa takinu á sundinu

Sund Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Íslendings

Arnar Davíð Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur varð í gær fyrsti Íslendingurinn til þess að bera sigur úr býtum á Evrópumótaröðinni í keilu. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 1053 orð | 1 mynd

Fýluferð FH til Akureyrar

Handbolti Ívar Benediktsson Einar Sigtryggsson Jóhann Ingi Hafþórsson ÍR-ingar bundu enda á þriggja leikja taphrinu þegar fimm marka sigri á vængbrotnum Eyjamönnum í Austurbergi í Olísdeild karla í handbolta gær, 32:27. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Grikkland OFI Krít – PAOK 0:1 • Sverrir Ingi Ingason lék...

Grikkland OFI Krít – PAOK 0:1 • Sverrir Ingi Ingason lék allan tímann með PAOK. Kasakstan Astana – Irtysh Pavlodar 0:2 • Rúnar Már Sigurjónsson lék ekki með Astana vegna meiðsla. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar – Selfoss 19.30 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Fylkishöll: Fylkir – Valur U 18. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

HK-ingar hlógu að spámönnum

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is HK gerði sér lítið fyrir og vann magnaðan 31:24-útisigur á Íslandsmeisturum Vals í Olísdeild kvenna í handbolta í gær. HK var með 17:14-forystu í hálfleik, en Valskonur komust yfir í seinni hálfleik. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Hlynur fékk silfur á NM í Finnlandi

ÍR-ingurinn Hynur Andrésson vann til silfurverðlauna á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupi sem fram fór í Vierumaki í Finnlandi í Finnlandi í gær. Hlynur hljóp kílómetrana 9 á 27,09 mínútum og varð tveimur sekúndum á eftir Svíanum David Nilsson. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Hólmar og Ingvar í landsliðið

Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum fyrir leikina á móti Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM sem fram fara í vikunni. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Lewandowski óstöðvandi

Pólverjinn Robert Lewandowski heldur áfram að raða inn mörkunum fyrir Bayern München í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Liverpool skellti meisturunum og er að stinga af

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Messi jafnaði Ronaldo í þrennum

Argentínski snillingurinn Lionel Messi lét ljós sitt skína í 4:1 sigri Barcelona gegn Celta Vigo í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Messi skoraði þrennu og jafnaði þar með Cristiano Ronaldo en báðir hafa þeir skorað 34 þrennur í spænsku deildinni. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Stjarnan – Fram 26:26 ÍR – ÍBV 32:27 KA...

Olísdeild karla Stjarnan – Fram 26:26 ÍR – ÍBV 32:27 KA – FH 31:27 Fjölnir – Afturelding 25:31 HK – Valur 23:31 Staðan: Haukar 8620207:19314 Afturelding 9702243:22514 ÍR 9603267:24412 Selfoss 8512244:24211 FH 9513248:24311... Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Ótrúleg helgi hjá Má í Ásvallalaug

Sundkappinn Már Gunnarsson gerði sér lítið fyrir og synti undir gildandi heimsmeti í þremur greinum á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í 25 metra laug um helgina en mótið, sem var hluti af Íslandsmeistaramóti Sundsambands Íslands, fór fram í... Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Sigurganga Vals heldur áfram

Íslandsmeistarar Vals héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik um helgina. Valur sótti Skallagrím heim í Borgarnes og fagnaði þar sigri 80:62. Valur hefur þar með unnið alla sjö leiki sína. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Tveir Íslendingar komnir áfram

Íslandsmeistarinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR og Andri Þór Björnsson úr GR eru komnir áfram á lokastig úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröð karla í golfi. Þeir tryggðu sig báðir inn á lokastig úrtökumótanna í gær þegar lokahringur 2. Meira
11. nóvember 2019 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Þýskaland Lemgo – Ludwigshafen 27:19 • Bjarki Már Elísson...

Þýskaland Lemgo – Ludwigshafen 27:19 • Bjarki Már Elísson skoraði 13 mörk fyrir Lemgo. Melsungen – Leipzig 31:34 • Viggó Kristjánsson skoraði 4 mörk fyrir Leipzig. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.