Greinar þriðjudaginn 12. nóvember 2019

Fréttir

12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Afkoman versnar um 10 milljarða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjárveiting til nýbyggingar Landspítalans verður 3.500 milljónum minni á næsta ári en gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár, verði breytingartillögur meirihluta fjárlaganefndar við 2. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 659 orð | 2 myndir

Áhyggjurnar bæti ástandið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Loftslagsvandinn er raunverulegur og eðlilegt að hafa áhyggjur af ástandinu. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Banna kerti og skreytingar eftir eld í brúðkaupi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skerpt verður á reglum í Þingvallakirkju og logandi kertaljós og skreytingar bannaðar í kjölfar þess að kviknað í fötum brúðkaupsgests þar í byrjun október. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Bryggja skemmdist

Reynir Sveinsson Sandgerði Festingar flotbryggju í Sandgerði slitnuðu í óveðrinu sem gekk yfir Suður- og Vesturland aðfaranótt mánudags. Einnig fór landgangur í sjóinn. Ellefu bátar voru við bryggjuna en ekki er talið að þeir hafi skemmst. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Framkvæmdir Þrátt fyrir mislynd veður eru byggingarframkvæmdir víða í fullum gangi eins og sjá mátti í gær við Marriot-hótelið sem er að rísa á Austurbakka við hlið... Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ekki öll nótt úti fyrir Sigurfara

Það skýrist væntanlega í byrjun næsta árs hvað verður um kútter Sigurfara, sem þarfnast gagngerrar endurbyggingar í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Sótt hefur verið um styrk til Europe Nostra , stofnunar sem styður við evrópska menningararfleifð. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Fallið frá skatti á urðun og ferðaþjónustu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fallið er frá áformum um 2,5 milljarða króna skattlagningu á ferðaþjónustu og urðunarskatti frestað á meðan unnið er að útfærslu á innheimtu, samkvæmt tillögum meirihluta fjárlaganefndar Alþingis við 2. Meira
12. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Farage féll frá hótuninni

Nigel Farage, leiðtogi Brexit-flokksins, dró í gær til baka hótun sína um að flokkurinn byði fram í öllum kjördæmum Englands, Skotlands og Wales ef Boris Johnson forsætisráðherra yrði ekki við kröfu hans um að falla frá samningnum sem hann náði við... Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Flík á móti flík

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Skiptifataslá hefur verið sett upp á C-gangi Verkmenntaskólans á Akureyri. „Við komum hér við nokkuð reglulega og skoðum hvað er í boði,“ segja þær Sigrún Harpa Baldursdóttir og Sonja Lind, sjúkraliðanemar í skólanum. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Framleiðsla dilkakjöts minnkar enn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samdráttur í dilkakjötsframleiðslu heldur áfram og er þó enn meiri en á síðasta ári. Horfur eru á enn frekari samdrætti á næsta ári. Haustslátrun sauðfjár er lokið í öllum sláturhúsum landsins. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hlíðaskóli fagnaði sigri í hæfileikakeppni Skrekks

Nemendur úr Hlíðaskóla hlupu fram á svið Borgarleikhússins og fögnuðu af miklum tilfinningahita þegar tilkynnt var um sigurvegara á úrslitakvöldi Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Listrænt atriði þeirra hafði sigrað. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð

Hreinskiptnar umræður á sáttafundi

Samninganefndir Samtaka atvinnulífsins og Blaðamannafélags Íslands komu saman til sáttafundar hjá Ríkissáttasemjara í gær. Aðspurður hvað farið hefði fram á fundinum sagðist Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, vera bundinn trúnaði. Meira
12. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Í lífshættu eftir átök í Hong Kong

Tveir menn særðust lífshættulega í mótmælum í Hong Kong í gær. Lögreglumaður hleypti af skammbyssu og skaut á ungan mann sem tók þátt í mótmælum lýðræðissinna í borginni. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Komist á rafbílum landshorna á milli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á næstu misserum verða hringinn um landið settar upp alls 43 rafhleðslustöðvar fyrir bifreiðar. Til verkefnisins verður varið alls 227 milljónum króna úr Orkusjóði, en ráðherrar umhverfis- og ferðamála kynntu um úthlutunina úr sjóðnum í gær. Nýju stöðvarnar eru 150 kW, þrisvar sinnum aflmeiri en öflugustu stöðvarnar sem fyrir eru hér á landi og eiga að stuðla að því að komast megi á rafbílum landshorna á milli. Meira
12. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Óhugnanleg innsýn í skuggaveröld hundakjötsviðskipta

Siem Reap. AFP. | Dag hvern er þúsundum hunda slátrað í Kambódíu þar sem stunduð eru óhugnanleg en umfangsmikil hundakjötsviðskipti sem valda oft starfsmönnum sem taka þátt í þeim sálarkvöl og gera þá berskjaldaða fyrir sjúkdómum á borð við hundaæði. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ólafur Þór hættir á Reykjalundi

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir, nýráðinn framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi, hefur ákveðið að láta af störfum. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 1001 orð | 2 myndir

Óvissan ekki meiri frá kalda stríðinu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stuart Peach, formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, NATO, segir varnarmálin orðin ófyrirsjáanlegri en nokkru sinni frá lokum kalda stríðsins. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Regluverk einfaldað

Lagt er til að notkun á Byggingagátt Mannvirkjastofnunar verði gerð að lagaskyldu. Með því opnast möguleiki á að færa skil, eftirlit og kærur í rafrænt ferli. Einnig að nýta rafrænar undirskriftir. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð

Reynsla af smáhýsum sögð skelfileg

Verktakafyrirtækið Þingvangur hefur sent Faxaflóahöfnum erindi þar sem úthlutun lóða og breyting á deiliskipulagi á Köllunarklettsreit í Reykjavík er mótmælt. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Rísandi stjarna í djassheiminum í Salnum

Bandaríski djassgítarleikarinn Miles Okazaki kemur fram í Salnum í kvöld kl. 20. Hann sigraði í kosningu tímaritsins Downbeat um björtustu vonina í djassgítarleik. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð

Samherji rannsakar reksturinn í Afríku

Samherji hefur ráðið alþjóðlega lögmannsstofu til að gera ítarlega rannsókn á starfsemi Samherja í Afríku. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Smáhýsi víða til skoðunar í borginni

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur sl. miðvikudag voru tillögur umhverfis- og skipulagssviðs lagðar fram um afmörkun nýrra lóða fyrir smáhýsi í Skógarhlíð og á Veðurstofuhæð. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Spítalagrjótið reynist æði drjúgt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir Faxaflóahafna sf. við landgerð austan Laugarness ganga það vel að útlit er fyrir að þeim ljúki talsvert á undan áætlun. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Stinga Herjólfi í samband á næstu dögum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Vinna erlendra sérfræðinga við rafmagnshleðsluturna fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf hófst í Vestmannaeyjum í gær. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Stórveldistilburðir Rússa birtast Íslandi

Stuart Peach, formaður hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins, NATO, segir aukin hernaðarleg umsvif Rússa farin að birtast í hafinu umhverfis Ísland. Íslendingar fari því ekki varhluta af nútímavæðingu rússneska hersins. Meira
12. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Vill fá þjóðarsjóðinn úr landi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Markmið lagasetningarinnar eru góð. Þjóðarsjóður á að vera eins konar þrautavaraleið til að mæta ytri áföllum ríkissjóðs umfram þann viðbúnað sem er nú þegar fyrir hendi. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2019 | Leiðarar | 301 orð

Góðar fréttir en ófullnægjandi

Yfirlýsingar Nigels Farage eru jákvæðar en ganga ekki nógu langt Meira
12. nóvember 2019 | Staksteinar | 231 orð | 2 myndir

Kemur borgarstjóra ekki við

Allmargir hafa orðið til að gagnrýna Reykjavíkurborg fyrir það hvernig staðið er að framkvæmdum. Alræmt er orðið hvernig Bragginn fór úr böndum og sló flest framúrkeyrslumet. Fleiri svipuð dæmi komu upp í kjölfarið svo að efast mátti um að borgin ætti að hætta sér út í nokkra framkvæmd flóknari en þá að hella upp á kaffibolla (án þess að lítið sé gert úr þeirri list). Meira
12. nóvember 2019 | Staksteinar | 238 orð

Má treysta því að ekki sé öll vitleysan eins?

Vitleysingaspítalinn taka tvö er kominn á dagskrá Meira

Menning

12. nóvember 2019 | Tónlist | 937 orð | 3 myndir

Auður eignaði sér sviðið

Reyndar nægði það ekki því Auður klauf mannhafið í salnum, líkt og Móses gerði með Rauðahafið forðum. Meira
12. nóvember 2019 | Tónlist | 180 orð | 1 mynd

Dísellu hrósað fyrir sýningu í The Met

Ein þekktasta ópera bandaríska tónskáldsins Philips Glass, Akhnaten frá árinu 1984, var í fyrsta skipti sýnd á sviði Metropolitan-óperuhússins í New York, heimaborg tónskáldsins, fyrir helgi. Hafa uppfærslan og frammistaða söngvara hlotið afbragðsdóma. Meira
12. nóvember 2019 | Tónlist | 584 orð | 2 myndir

Framrás til landsuðurs

Grieg: Pétur Gautur, valdir þættir úr leikhústónlist, op. 23. Daníel Bjarnason: Processions, píanókonsert nr. 2 (2008). Mozart: Hornkonsert nr. 3 í Es K447. Sibelius: Sinfónía nr. 5 í E op. 82. Víkingur Heiðar Ólafsson píanó; Radovan Vlatkovic horn. Meira
12. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Hressandi og teprulaus finnskur húmor

Finnar eru sannarlega engar teprur og þeir hafa kolsvartan húmor, kannski þess vegna sem við Íslendingar kunnum svona ágætlega við þá og það sem frá þeim kemur. Meira
12. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Ingvar tilnefndur fyrir bestan leik

Ingvar E. Sigurðsson var um helgina tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir leik sinn í Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason. Meðal annarra tilnefndra í sama flokki eru Antonio Banderas í Dolor y gloria og Jean Dujardin í J'accuse . Meira
12. nóvember 2019 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Kvartett Ólafs Jónssonar á Kex

Kvartett saxófónleikarans Ólafs Jónssonar kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Auk Ólafs skipa hljómsveitina Agnar Már Magnússon á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Erik Qvick á trommur. Meira
12. nóvember 2019 | Bókmenntir | 339 orð | 1 mynd

Ný og óvænt bók Hassan vekur lukku

Ný ljóðabók Yahya Hassan kom óvænt út í Danmörku seint í síðustu viku við mikla hrifningu þarlendra gagnrýnenda. Rýnir Weekendavisen fagnar bókinni og segir skáldið enn í fullu fjöri. Meira
12. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Woody Allen og Amazon sömdu

Leikstjórinn Woody Allen og Amazon-dreifingar- og framleiðslufyrirtækið hafa náð sáttum utan dómstóla en Allen höfðaði mál gegn Amazon þegar ljóst var að fyrirtækið stæði ekki við samning um að framleiða fjórar nýjar myndir hans. Meira
12. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 227 orð | 1 mynd

Þökkuð störf í þágu vita landsins

Í móttöku að lokinni frumsýningu á heimildarmyndinni Ljósmál í Bíó Paradís á laugardag var Magnús Skúlason gerður að heiðursfélaga í Vitafélaginu – íslenskri strandmenningu. Meira

Umræðan

12. nóvember 2019 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Ábyrgð þeirra sem þögðu

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Margir Íslendingar stunduðu nám í Austur-Berlín, í Leipzig eða í nánasta umhverfi, og hljóta að hafa upplifað reynslu áþekka því sem Kristín rekur í bók sinni." Meira
12. nóvember 2019 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Framtíðarskipulag Landspítala

Eftir Björn Rúnar Lúðvíksson, Ásgeir Haraldsson, Björn Guðbjörnsson, Einar Stefán Björnsson, Helgu Ágústu Sigurjónsdóttur, Halldór Jónsson jr., Helga Jónsson, Helga Sigurðsson, Jón Gunnlaug Jónasson, Jón Jóhannes Jónsson, Pál Torfa Önundarson, Sigurð Guðmundsson, Stein Jónsson, Þóru Steingrímsdóttir og Þórarin Gíslason: "Eftir Björn Rúnar Lúðvíksson, Ásgeir Haraldsson, Björn Guðbjörnsson, Einar Stefán Björnsson, Helgu Ágústu Sigurjónsdóttur, Halldór Jónsson jr." Meira
12. nóvember 2019 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Húsnæðismál á réttri leið

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Farsæl hagstjórn og aðgerðir stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins hafa þegar orðið til að bæta stöðuna á húsnæðismarkaði og skapa aukið húsnæðisöryggi. Vinnunni er ekki lokið þótt hún sé hafin og hafi þegar skilað árangri." Meira
12. nóvember 2019 | Pistlar | 386 orð | 1 mynd

Minnkum skaða

Hugmyndafræði skaðaminnkunar verður sífelld útbreiddari. Meira
12. nóvember 2019 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Samningsleysi hjúkrunarheimilanna

Eftir Jón G. Guðbjörnsson: "Nú er liðið nærri heilt ár frá því að rammasamningurinn við hjúkrunarheimilin rann sitt skeið til loka án endurnýjunar." Meira
12. nóvember 2019 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Þögnin æpandi – Opið bréf til stjórnar RÚV

Eftir Sigurgeir B. Kristgeirsson: "Stjórnvöld ættu að byrja á að reyta arfa í eigin garði áður en þau beina sjónum sínum að illgresinu í garði granna sinna." Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1995 orð | 1 mynd

Elín Pálmadóttir

Elín Pálmadóttir var fædd 27.2. 1932 í Snóksdal, Miðdölum í Dalasýslu. Hún lést 2.11. 2019 á Hjúkrunarheimilinu Eir við Brekkuhús í Grafarvogi. Elín var dóttir hjónanna Kristínar Eysteinsdóttur frá Langadal á Skógarströnd, f. 21.4. 1909, d. 10.12. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2019 | Minningargreinar | 19 orð | 1 mynd

Erlingur Loftsson

Erlingur Loftsson fæddist 22. júní 1934. Hann lést 20. október 2019. Útför Erlings fór fram 9. nóvember 2019. mbl.is/andlat Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1698 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlingur Loftsson

Erlingur Loftsson fæddist 22. júní 1934. Hann lést 20. október 2019.Útför Erlings fór fram 9. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2019 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Evy Britta Kristinsdóttir

Evy Britta Kristinsdóttir fæddist 10. maí 1960. Hún lést 30. október 2019. Útförin verður frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, 12. nóvember 2019, kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1232 orð | 1 mynd

Finnbogi Árnason

Finnbogi Árnason fæddist 5. maí 1930 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Landspítalanum 1. nóvember 2019. Foreldrar Finnboga voru Guðbjörg Aðalheiður Sigurðardóttir, f. 15. febrúar 1890, d. 30. janúar 1958, og Árni Sigurjón Finnbogason, f. 6. desember 1893,... Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2019 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Kristín Björg Jóhannsdóttir

Kristín Björg Jóhannsdóttir fæddist 18. september 1930. Hún lést 1. október 2019. Jarðarförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1896 orð | 1 mynd

Margrét Sigrún Ragnarsdóttir

Margrét Sigrún Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1924. Hún lést á Minni-Grund 3. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðmundsdóttir frá Skáholti í Reykjavík, húsfreyja, f. 7. nóvember 1899, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2019 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

Oddur Þ. Ragnarsson

Oddur Þ. Ragnarsson fæddist á Gunnlaugsstöðum 31. maí 1938. Hann lést 3. nóvember 2019 á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar. Útför Odds fór fram frá Seyðisfjarðarkirkju 9. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1646 orð | 1 mynd

Rafn Gunnarsson

Rafn Gunnarsson fæddist í Hafnarfirði 6. október 1962. Hann lést 30. október 2019. Foreldrar hans eru Gunnar Jón Finnsson, f. á Siglufirði 3. júní 1934, d. 2. febrúar 2014, og Elsebeth Finnsson, f. Jacobsen, f. 27. október 1933 á Viðareyði í Færeyjum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 534 orð | 2 myndir

12 milljarða hagnaður fyrstu þrjú rekstrarárin

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Frá júlímánuði og fram til loka septembermánaðar nam rekstrarkostnaður flugfélagsins Play 100 milljónum króna. Þetta sýnir rekstraráætlun félagsins sem kynnt hefur verið fjárfestum. Nær áætlunin til loka árs 2022 en um mitt það ár er ætlunin að félagið verði komið með 10 þotur í rekstur. Áætlanir félagsins gera ráð fyrir að tvær vélar sinni farþegaflutningum á vegum þess frá desembermánuði í ár en að þeim fjölgi strax á vori komandi eða um sama leyti og félagið hyggst beina vélum sínum í fyrsta sinn inn á Bandaríkjamarkað. Meira
12. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Leggja til aukið gagnsæi félaga

Í samantekt skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um efnahagsástandið á Íslandi er meðal annars lagt til að auka gagnsæi kerfislega mikilvægra fyrirtækja sem ekki eru skráð á markað til þess að tryggja innviði íslensks efnahagslífs og orðspor þess. Meira
12. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Róbert kaupir í Sýn en selur í Heimavöllum

Nokkrar sviptingar urðu á verði hlutabréfa í Kauphöll Íslands í gær, en þar bar hæst viðskipti með bréf Heimavalla annarsvegar og Sýnar hinsvegar. Gengi Heimavalla lækkaði um 4,17% í 942 milljóna króna viðskiptum. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2019 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 g6 6. 0-0 Bg7 7. Dc2 Ra6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 g6 6. 0-0 Bg7 7. Dc2 Ra6 8. Rc3 c5 9. Hd1 O-O 10. e4 d6 11. e5 dxe5 12. dxe5 Rd7 13. Bg5 Dc8 14. Re4 Dc7 15. Rf6+ Rxf6 16. exf6 Bh8 17. Bf4 Dc6 18. Hd6 De8 19. Be5 Hd8 20. Dc3 Da4 21. b3 Db4 22. Dd3 Hxd6 23. Meira
12. nóvember 2019 | Í dag | 245 orð

Af spakmælum og siglingu út af Fonti

Sigurlín Hermannsdóttir skrifar á Boðnarmjöð og kallar „Spekingur“: Spakmælin aldrei hann sparaði og spurningum greiðlega svaraði. Við ramman reip sat uns var rekinn á gat og fljótt undan viskunni fjaraði. Meira
12. nóvember 2019 | Árnað heilla | 100 orð | 1 mynd

Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson

30 ára Dagbjartur ólst upp í Borgarnesi og á Blönduósi en býr í Reykjavík. Hann er lögfræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og er aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar. Maki : Þyrí Magnúsdóttir, f. 1994, laganemi við HÍ. Meira
12. nóvember 2019 | Árnað heilla | 825 orð | 3 myndir

Gaman að nýju lífi í sveitinni

Samúel Örn Erlingsson er fæddur 12. nóvember 1959 á Uxahrygg á Rangárvöllum. „Ég er fæddur heima hjá afa og ömmu, þau voru með blandað bú á Uxahrygg 1. Meira
12. nóvember 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Helena Ólafsdóttir

50 ára Helena ólst upp í Neskaupstað og Reykjavík en býr á Akranesi. Hún er íþróttakennari og knattspyrnuþjálfari að mennt, er íþróttakennari í Fjölbrautaskóla Vesturlands og þjálfari kvennaliðs Fjölnis og sér um þáttinn Pepsi-mörk kvenna. Meira
12. nóvember 2019 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Kvikmynd um Bee Gees

Graham King, sem framleiddi meðal annars kvikmyndina Bohemian Rhapsody um Freddie Mercury og Queen, hefur gengið til liðs við Paramount Pictures og framleiðslufyrirtæki þess, Sister, til að hefja undirbúning kvikmyndar um hljómsveitina Bee Gees. Meira
12. nóvember 2019 | Í dag | 47 orð

Málið

Markviss : sem stefnir að ákveðnu marki. Til er markviss uppbygging, markviss stuðningur við þyngdarstjórnun o.s.frv. Beinskeyttast verður orðið kannski í heitinu Skotfélagið Markviss . Meira
12. nóvember 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Ragnar Ebbi Þorkelsson fæddist 19. janúar 2019 kl. 22.04. Hann...

Reykjavík Ragnar Ebbi Þorkelsson fæddist 19. janúar 2019 kl. 22.04. Hann vó 3.465 g og var 49 cm að lengd. Foreldrar hans eru Sara Benediktsdóttir og Þorkell Óttar Emilsson... Meira
12. nóvember 2019 | Fastir þættir | 161 orð

Röng ágiskun. A-AV Norður &spade;Á74 &heart;D2 ⋄KD63 &klubs;ÁKD6...

Röng ágiskun. A-AV Norður &spade;Á74 &heart;D2 ⋄KD63 &klubs;ÁKD6 Vestur Austur &spade;KDG10652 &spade;983 &heart;6 &heart;75 ⋄52 ⋄Á874 &klubs;1097 &klubs;G854 Suður &spade;-- &heart;ÁKG109843 ⋄G109 &klubs;32 Suður spilar 7&heart;. Meira

Íþróttir

12. nóvember 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri á lokaúrtökumóti

Aldrei hafa fleiri íslenskir kylfingar tryggt sér sæti á lokaúrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi en í ár, eða þrír talsins. Lokaúrtökumótið, sem er 3. stig úrtökumótsins fyrir þessa sterkustu mótaröð Evrópu, hefst á föstudag og stendur yfir til... Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Baldur hjá FH næsta árið

Knattspyrnumaðurinn Baldur Sigurðsson er orðinn leikmaður FH og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til eins árs. Baldur, sem er 34 ára, kemur til FH frá Stjörnunni en þar hafði hann spilað frá árinu 2016. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

„Mjög mikilvægur leikur“

„Sigurhungrið er gríðarlega mikið í þessum hópi,“ segir Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, fyrir leikinn við Búlgaríu á fimmtudagskvöld í nýrri undankeppni EM. Liðin mætast í Laugardalshöll og er aðgangur ókeypis. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 188 orð | 3 myndir

* Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir úr ÍR keppti fyrst Íslendinga á...

* Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir úr ÍR keppti fyrst Íslendinga á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í Dubai. Hún hafnaði í fimmta sæti í langstökki, flokki F37, hreyfihamlaðra, og stökk 4,27 metra. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Danero kominn aftur til ÍR-inga

ÍR-ingar hafa fengið körfuknattleiksmanninn Danero Thomas til liðs við sig á nýjan leik en hann er kominn í þeirra raðir frá Hamri í Hveragerði þar sem hann hefur leikið frá því í haust. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Fimm úr SH fara til Glasgow á EM í sundi

Átta Íslendingar taka þátt á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem haldið verður í Glasgow í Skotlandi 4.-8. desember. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Grikkland Larissa – Lamia 0:3 • Ögmundur Kristinsson varði...

Grikkland Larissa – Lamia 0:3 • Ögmundur Kristinsson varði mark Larissa í leiknum. *Efstu lið: Olympiacos 26, PAOK 24, AEK Aþena 17, OFI Krít 16, Xanthi 16, Larissa 15, Aris Saloniki 15, Panathinaikos 12. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 191 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Brynjar Jónasson , sem lék með HK í efstu deild í...

*Knattspyrnumaðurinn Brynjar Jónasson , sem lék með HK í efstu deild í sumar, er genginn til liðs við Þrótt Vogum í 2. deild. Brynjar lék 13 leiki með HK í sumar og skoraði 1 mark, en áður hafði hann raðað inn mörkum fyrir liðið í 1. deild. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Kórdrengir fá markahrók

Kórdrengir hafa fengið afar öflugan liðsstyrk fyrir næsta tímabil í 2. deild karla í fótbolta en þeir hafa samið við markahrókinn Albert Brynjar Ingason. Albert, sem er markahæsti leikmaður í sögu Fylkis, skoraði 9 mörk fyrir Fjölni í 1. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Lengsta undirbúningstímabil í heimi er hafið. Íslensku fótboltaliðin eru...

Lengsta undirbúningstímabil í heimi er hafið. Íslensku fótboltaliðin eru byrjuð að æfa og spila æfingaleiki en tæpt hálft ár er þar til Íslandsmótið í efstu deild fer í gang á því herrans ári 2020. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

NBA-deildin Minnesota – Denver (frl) 98:100 Orlando &ndash...

NBA-deildin Minnesota – Denver (frl) 98:100 Orlando – Indiana 102:109 Philadelphia – Charlotte 114:106 Oklahoma City – Milwaukee 119:121 New York – Cleveland 87:108 Phoenix – Brooklyn 138:112 Portland – Atlanta... Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Norðmaður í hópi fimm bestu í ár

Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt hvaða fimm karlar koma til greina sem frjálsíþróttakarl ársins 2019. Besta frjálsíþróttafólk ársins verður heiðrað 23. nóvember en ekki hefur verið greint frá efstu 5 konunum. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – Selfoss 36:29 Staðan: Haukar...

Olísdeild karla Haukar – Selfoss 36:29 Staðan: Haukar 9720243:22216 Afturelding 9702243:22514 ÍR 9603267:24412 Selfoss 9513273:27811 FH 9513248:24311 ÍBV 9414243:2389 KA 9414256:2519 Valur 9414228:2099 Fram 9315223:2237 Stjarnan 9135226:2455... Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 708 orð | 2 myndir

Spilar með tveimur liðum í mastersnámi

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við ætlum okkur sigur á fimmtudaginn. Hópurinn okkar er ótrúlega flottur,“ sagði Sara Rún Hinriksdóttir, landsliðskona í körfubolta, við Morgunblaðið á landsliðsæfingu í DHL-höllinni í gær. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 543 orð | 4 myndir

Tjörvi var of klókur fyrir Selfyssinga á Ásvöllum

Á Ásvöllum Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukar eru besta karlalið landsins í handboltanum um þessar mundir. Liðið er á toppi Olís-deildarinnar án taps eftir níu leiki og skoraði í gær 36 mörk gegn Íslandsmeisturunum frá Selfossi. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

Þú uppskerð eins og þú sáir

Sund Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
12. nóvember 2019 | Íþróttir | 904 orð | 3 myndir

Ævintýri með Íslandi hafði vinninginn

Bandí Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Andreas Stefansson fór mikinn fyrir íslenska karlalandsliðið í bandíi þegar liðið vann tvo sterka sigra gegn Bandaríkjunum í vináttulandsleikjum í Digranesi í Kópavogi um síðustu helgi. Fyrri leik liðanna á laugardagskvöldið lauk með 7:3-sigri Íslands en síðar leiknum á sunnudaginn lauk með 5:4-sigri íslenska liðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.