Greinar föstudaginn 22. nóvember 2019

Fréttir

22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

20% leigutaka undir mörkum

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Fimmta hvert heimili á leigumarkaði er undir lágtekjumörkum á síðasta ári samanborið við 6% heimila í eigin húsnæði, samkvæmt niðurstöðum lífskjararannsóknar Hagstofu Ísland. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

4% íbúa búa við skort

Árið 2018 voru 9% íbúa á Íslandi undir lágtekjumörkum eða um 31.400 einstaklingar sem bjuggu á um 16 þúsund heimilum. Lágtekjuhlutfall er hlutfall einstaklinga sem eru með ráðstöfunartekjur undir lágtekjumörkum. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Afleiðing óviðunandi húsnæðisúrræðis

Sviðsljós Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Fimmta hvert heimili á leigumarkaði var undir lágtekjumörkum á síðasta ári samanborið við 6% heimila í eigin húsnæði, samkvæmt niðurstöðum lífskjararannsóknar Hagstofu Íslands. Henný Hinz, aðalhagfræðingur Alþýðusambands Íslands, segir niðurstöðurnar ekki koma á óvart og vera í raun afleiðingu óviðunandi húsnæðisúrræðis fyrir tekjulága hópa. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Andy Svarthol fagnar nýrri plötu í kvöld

Kjallarapoppsveitin Andy Svarthol fagnar útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar, sem nefnist Mörur, með tónleikum í Hressingarskálanum í kvöld kl. 21. Sveitina skipa bræðurnir Egill og Bjarki Viðarssynir. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð

Banaslys varð í Hornafirði í gær

Banaslys varð á Þjóðvegi 1 í námunda við bæinn Viðborðssel í Sveitarfélaginu Hornafirði síðdegis í gær. Slysið varð um klukkan 17.30 og bar að með þeim hætti að ekið var á gangandi vegfaranda. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð

Biðla til hóps fjárfesta

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn Play reyna nú að kalla saman hóp fjárfesta í íslenskri ferðaþjónustu í von um að fá megi hann sameiginlega að fjárfestingu í félaginu. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Björn Thoroddsen og félagar í Kaldalóni

Hljómsveitin Thoroddsen / Weiss / van Endert Project kemur fram á tónleikum Múlans í Kaldalóni Hörpu í kvöld kl. 21. Sveitin, þar sem gítarleikarinn Björn Thoroddsen er í fararbroddi, er samstarfsverkefni djasstónlistarmanna frá Íslandi og Þýskalandi. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Ægifagur Það var fallegt um að litast á höfuðborgarsvæðinu í gær í haustlitunum. Eins og stundum áður skiptust á skin og skúrir og í Mosfellsdalnum gaf að líta þennan fallega... Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Fáum aðstöðu fyrir ungdóminn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hestamannafélagið Dreyri er að undirbúa byggingu reiðskemmu í hesthúsahverfinu Æðarodda á Akranesi. Formaður félagsins vonast til að framkvæmdir hefjist á næstu mánuðum, í það minnsta rísi húsið á næsta ári. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Fiskur og franskar í Grindavík

Vænst er minnst 1.000 manns í mat hjá Þorbirninum hf. í Grindavík í kvöld þegar þar verða á borðum fiskur og franskar upp á breska vísu. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Gróðurhúsagas breytist fljótt í stein

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Orka náttúrunnar (ON) ætlar að margfalda kolefnisförgun við jarðvarmavirkjanir á Hengilssvæðinu. Það tengist ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur (OR), móðurfélags ON; um að kolefnisjafna alla starfsemi samstæðunnar fyrir árslok 2030. Það er tíu árum fyrr en áður hafði verið ákveðið. Nú eru bundin 33 tonn af gróðurhúsalofttegundinni koltvíoxíði (CO2) á hverjum degi við Hellisheiðarvirkjun. Það samsvarar losun frá daglegu lífi um 1.000 Íslendinga. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð

Græddi á netinu og sveik skattinn

Yfirskattanefnd hefur með úrskurði gert manni að greiða sekt vegna vanrækslu á að telja fram til skatts í skattframtölum sínum tekjur af veðmálum á erlendum veðmálasíðum vegna þriggja tekjuára. Þarf maðurinn að greiða alls 5,1 milljón kr. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Hágæðaþjónusta í brennidepli

Ríflega 100 manns komu saman í Hádegismóum í gær þar sem Kompaní, viðskiptaklúbbur Morgunblaðsins, stóð fyrir fundi fyrir félagsmenn sína. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Helmingur með grunnskólapróf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um helmingur þeirra 2.900 erlendu ríkisborgara sem voru án vinnu á Íslandi í október er með grunnskólapróf. Þá voru um 900 með framhaldsmenntun, eða hliðstætt nám, og um 600 með háskólapróf. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Í farbanni fram að málalyktum

Íslenski skipstjórinn, Arngrímur Brynjólfsson, sem var handtekinn í Namibíu, grunaður um ólöglegar veiðar undan ströndum landsins, situr ekki í varðhaldi. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Laxahrogn til landeldis víða um heim

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er mikill áhugi á því að ala lax á landi. Verð á laxi hefur verið mjög hátt og eftirspurnin eykst stöðugt. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Látið reyna á hvort breytingar nást fram

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér finnst aðdáunarvert að Bændasamtök Íslands hafi tekið þann pól í hæðina að hlusta á grasrótina. Það sýnir félagsþroska á þeim stað. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Mótmæla mjög áformum borgar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Foreldrar barna í Hlíðaskóla sem búsettir eru í Suðurhlíðum í Reykjavík mótmæla harðlega fyrirhugaðri breytingu á skólaakstri ungra barna í hverfinu. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð

Náðu ekki saman í gær

Viðræðum Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins var slitið á níunda tímanum í gærkvöld. Stíft var fundað í gær og í fyrradag, án árangurs. Hjálmar Jónsson, formaður BÍ, sagði í samtali við mbl. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Nöfnin koma í ljós

Árleg mannréttindaherferð Íslandsdeildar Amnesty International var sett í gær og ber hún yfirskriftina Þitt nafn bjargar lífi. Markmiðið er að safna undirskriftum fólks til að vekja athygli á mannréttindabrotum gegn börnum og ungu fólki. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Samið um nýjar sjúkabifreiðar

Hafin er endurnýjun á sjúkrabílaflota landsins samkvæmt þeirri ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands að kaupa 25 nýja slíka bíla. Reiknað er með að fyrstu bílarnir verði afhentir fullbúnir til notkunar í september á næsta ári. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Stofnfiskur selur hrogn til margra nýrra landstöðva

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stofnfiskur er þátttakandi í þeirri bylgju uppbyggingar fiskeldis í landstöðvum sem nú er að ganga yfir víða um heim. Fyrirtækið selur laxahrogn til margra þessara stöðva. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Tíu manns sagt upp hjá Hafró

Viðar Guðjónsson Freyr Bjarnason Tíu starfsmönnum var sagt upp og fjórir til viðbótar sögðu upp störfum hjá Hafrannsóknastofnun í gær. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Veröld með vatnslitum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrsta samsýning Vatnslitafélags Íslands er í Gallerí Göngum við Háteigskirkju og hefur vakið athygli, að sögn Dereks Karls Mundells, formanns félagsins, en henni lýkur 30. nóvember. „Aðsóknin hefur verið mjög góð. Þetta er sölusýning og margir hafa sýnt mikinn áhuga á myndunum,“ segir hann. Meira
22. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Vör eftir snuðbruna

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hleypti af stokkunum árlegu eldvarnarátaki í gærmorgun. Sýndi hún m.a. annars fimi sína þegar hún slökkti elda á skólalóð Kópavogsskóla. Meira
22. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 1026 orð | 2 myndir

Þjóðernissinnar í sókn í Svíþjóð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nýlegar skoðanakannanir í Svíþjóð benda til þess að flokkur þjóðernissinna, Svíþjóðardemókratarnir, hafi sótt í sig veðrið og sé nú fylgismesti flokkur landsins. Er það einkum rakið til fjölgunar sprengju- og skotárása glæpahópa síðustu mánuði og deilna um innflytjendamál. Stefan Löfven, forsætisráðherra og leiðtogi Sósíal-demókrata, virðist hafa misst tiltrú margra Svía í baráttunni við glæpahópana ef marka má könnun sem birt var eftir sjónvarpsviðtal við hann um málið á sunnudaginn var. Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2019 | Staksteinar | 160 orð | 2 myndir

Má fá ósamsett veður í IKEA?

Páll Vilhjálmsson kaupir ekki skoðunarlaust að maðurinn stjórni veðrinu með litlaputta: Þingmaður Vinstri grænna og ráðherra, Svandís Svavarsdóttir, játar að trúin á manngert veður er vinstripólitík. Meira
22. nóvember 2019 | Leiðarar | 285 orð

Verður kosið enn einu sinni?

Hnúturinn í Ísrael virðist óleysanlegur en þó er enn von Meira
22. nóvember 2019 | Leiðarar | 405 orð

Þolinmæðin að þverra

Kínversk stjórnvöld hóta Hong Kong og taka illa í ný lög frá Bandaríkjaþingi Meira

Menning

22. nóvember 2019 | Myndlist | 845 orð | 2 myndir

Eru listaverkin ill eins og skaparar þeirra?

Af listum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Eitt helsta umræðuefnið um listir um þessar mundir snýst um það hvort hægt sé að skilja á milli listamanna og verka þeirra, hvort það sé eðlilegt eða æskilegt. Spurt er hvort listamaður sem einhverjir telja siðlausan skíthæl eða mögulega glæpamann geti skapað listaverk sem er fagurt, göfugt og lyfti sál og huga þess sem upplifir það. Margir vilja útskúfa verkum listamanna sem sakaðir eru um hina verstu breytni, þótt það takist með misáhrifaríkum hætti. Meira
22. nóvember 2019 | Dans | 638 orð | 1 mynd

Með augum nágranna okkar

Fegurð í mannlegri sambúð nefnist viðburður sem fram fer á sviðslistahátíðinni Reykjavík Dance Festival í dag og á morgun kl. 17. Listrænir stjórnendur viðburðarins eru Ásrún Magnúsdóttir, Gunnur Martinsdóttir Schlüter og Olga Sonja Thorarensen. Meira
22. nóvember 2019 | Bókmenntir | 154 orð | 1 mynd

Skáldsaga Choi valin sú besta

Rithöfundurinn Susan Choi hreppti bandarísku National Book-verðlaunin fyrir fimmtu skáldsögu sína, Trust Exercise en hún hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Sagan gerist í listaskóla og segir frá ástum tveggja nemenda. Meira
22. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Spengilegir leggir njóta sín í stuttpilsi

Föt eru sannarlega ekki bara einhverjar tuskur til að skýla líkamanum, þau eru eitthvað miklu meira, í það minnsta í vestrænum velmegunarheimi. Ofan í þetta var kafað í áhugaverðri heimildarmynd um sögu stuttpilsins sem sýnd var á RUV nú í nóvember. Meira
22. nóvember 2019 | Dans | 80 orð | 1 mynd

Svanavatnið sýnt í Eldborg Hörpu

Fyrsta sýning St. Petersburg Festival Ballet og Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Svanavatninu við tónlist Pjotrs Tsjajkovskíj fór fram í Eldborg Hörpu í gærkvöldi. Næstu sýningar eru í kvöld kl. 19.30 og á morgun kl. 14. Meira
22. nóvember 2019 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Upptakan á verki Önnu tilnefnd til Grammy-verðlaunanna

Hildur Guðnadóttir tónskáld er tilnefnd, eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær, til bandarísku Grammy-verðlaunanna í flokki bestu tónlistar fyrir sjónræna miðla fyrir tónlistina sem hún samdi fyrir sjónvarpsþættina Chernobyl . Meira

Umræðan

22. nóvember 2019 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Sértæk skattlagning

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ferðamenn eru um margt eins og listakonur. Listakonur mega ekki missa þessa nauðsynlegu spennu sem einkennir karlmannslausa konu." Meira
22. nóvember 2019 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Sjálfkrafa skattahækkun

Íslendingar hafa náð góðum árangri í efnahagsmálum á undanförnum árum. Skuldir ríkisins hafa helmingast frá árinu 2012 og svigrúm hefur myndast til skattalækkana. Ríkisstjórnin boðar lækkun tekjuskatts á næsta ári. Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2019 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Alfreð Eyjólfsson

Alfreð Eyjólfsson fæddist 25. september 1934. Hann lést 31. október 2019. Útför Alfreðs var gerð 19. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

Birgir Örn Björnsson

Birgir Örn Björnsson fæddist á Akureyri 4. maí 1962. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. nóvember 2019. Foreldrar Birgis eru Björn Jóhannesson, f. 29. september 1937, og Lilja Guðmundsdóttir, f. 20. desember 1941. Systkini hans eru Jóhannes, f.... Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2105 orð | 1 mynd

Gabríel Jaelon Skarpaas Culver

Gabríel Jaelon Skarpaas Culver fæddist í Reykjavík 17. júlí 1998. Hann lést 9. nóvember 2019. Hann var sonur Evu Skarpaas og Lawrence Culver, barnabarn Gerd Skarpaas og Einars Stefáns Einarssonar. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1911 orð | 1 mynd

Jón Emil Árnason

Jón Emil Árnason fæddist í Reykjavík 29. september 1948. Hann lést á Landspítalanum 6. nóvember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Ágúst Árni Jónsson bryti, f. 1924, d. 1999, og Sveinsína Ingibjörg Hjartardóttir, f. 1924, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2019 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Katrín Eðvaldsdóttir

Katrín Eðvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 2. janúar 1929. Hún lést 10. nóvember 2019. Útför Katrínar fór fram 19. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

Ragna H. Hjartar

Ragna Hjartardóttir Hjartar var fædd 3. júlí 1927 á Flateyri við Önundarfjörð. Hún lést á íknardeild Landspítalans 11. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Friðfinnur Hjörtur Hinriksson sjómaður á Flateyri og Guðríður Þorsteinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2012 orð | 1 mynd

Sólveig Guðmundsdóttir

Sólveig Guðmundsdóttir fæddist á Tálknafirði 18. desember 1934. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. nóvember 2019. Foreldrar Sólveigar voru Guðmundur Ólafur Guðmundsson, f. 13. ágúst 1902, d. 21. júní 1978, og Sigríður Guðbjartsdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1986 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ólafur Þorsteinsson

Þorsteinn Ólafur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1963. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 8. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Ólöf Pétursdóttir, f. 30. ágúst 1926, d. 16. nóvember 2013, og Þorsteinn Ólafsson, f. 6. október 1919, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 106 orð

2,5% lækkun bréfa VÍS

Hlutabréf í tryggingafélaginu VÍS lækkuðu um 2,54% í kauphöll í gær í viðskiptum upp á 1.619 milljónir kr. Meira
22. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

965 m.kr. hagnaður Eimskips

Eimskipafélag Íslands hagnaðist um 7,1 milljón evra á þriðja ársfjórðungi 2019, jafnvirði 965 milljóna íslenskra króna. Meira
22. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 672 orð | 2 myndir

Forsvarsmenn Play biðla til fyrirtækja í ferðaþjónustunni

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn flugfélagsins Play gera nú lokatilraun til þess að ná saman hópi fjárfesta að félaginu sem vonir standa til að muni leggja því til 12 milljónir evra, jafnvirði um 1,7 milljarða króna. Heimildir Morgunblaðsins herma að viðtökur fjárfesta við uppleggi stofnendanna hafi verið mjög tregar og að þrotlaus vinna síðustu vikna hafi þokað félaginu lítt áfram í leit að nýju hlutafé. Meira
22. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Síkvikur markaður

Samkeppnin á þeim leiðum sem Play stefnir á er síkvik og flugfélög vestanhafs og austan leita leiða til að styrkja stöðua sína á markaðnum. Meira
22. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Svanhildur og Guðmundur selja hlut sinn í VÍS

Hjónin Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir og Guðmundur Þórðarson seldu í gegnum félag sitt K2B 7,25% hlut sinn í tryggingafélaginu VÍS. Voru þau þriðji stærsti hluthafi félagsins og seldu þau 142 milljónir bréfa á genginu 10,96 fyrir um 1,55 milljarða króna. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2019 | Í dag | 295 orð

Af gatslitnum yrkisefnum

Á mánudaginn setti Sigmundur Benediktsson þessa bölsýnisvísu á Leirinn: Enn þarf Leirinn ögn að styrkja, ósköp fáir sinna því. Hygg þar væri helst að virkja hórlifnað og fyllirí. Meira
22. nóvember 2019 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

Agnes Gústafsdóttir

30 ára Agnes er Vestmannaeyingur en býr í Hafnarfirði. Hún er að klára leikskólakennaranám við Háskóla Íslands. Maki : Aron Óttar Traustason, f. 1985, viðskiptafræðingur og vinnur hjá Reiknistofu bankanna. Börn : Stefanía Aronsdóttir, f. Meira
22. nóvember 2019 | Árnað heilla | 496 orð | 3 myndir

Dómadagsiðnaðarmaður

Þorsteinn Víglundsson er fæddur 22. nóvember 1969 á Seltjarnarnesi og ólst þar upp og bjó fram yfir tvítugt. Þorsteinn gekk í Mýrarhúsaskóla, Valhúsaskóla og varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1990. Meira
22. nóvember 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Emil Óli Aronsson fæddist 6. mars 2019 á Landspítalanum...

Hafnarfjörður Emil Óli Aronsson fæddist 6. mars 2019 á Landspítalanum. Hann vó 4.012 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Agnes Gústafsdóttir og Aron Óttar Traustason... Meira
22. nóvember 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Karl Elinías Kristjánsson

40 ára Karl er Hólmvíkingur en býr í Árbænum í Reykjavík. Hann er með BS-gráðu í tölvunarfræði fra HR og vinnur við hugbúnaðargerð hjá Arion banka. Maki : Andrea Stefanía Björgvinsdóttir, f. 1972, kerfisfræðingur hjá Íslandsbanka. Börn : Ívar Nói, f. Meira
22. nóvember 2019 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Lést á hótelherbergi

Tónlistarmaðurinn Michael Hutchence lést á þessum degi árið 1997. Hann fannst nakinn á bak við hurð á hótelherbergi sínu í Sydney en svo virtist sem hann hefði hengt sig með leðurbelti. Meira
22. nóvember 2019 | Í dag | 60 orð

Málið

Að gera grein fyrir e-u þýðir m.a. að útskýra e-ð . Nokkuð er um að sagt sé, t.d.: „Á fundinum var gert grein fyrir málinu.“ En hún , greinin , er gerð : Mér var gerð – í guðs bænum ekki „gert“ – grein fyrir málinu. Meira
22. nóvember 2019 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem haldið var í febrúar 2013 í Plovdiv...

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem haldið var í febrúar 2013 í Plovdiv í Búlgaríu. Vlad-Christian Jianu frá Rúmeníu hafði hvítt gegn búlgarska stórmeistaranum Atanas Kolev . 34. Hg8+! og svartur gafst upp enda óverjandi mát eftir 34.... Hxg8 35. Meira

Íþróttir

22. nóvember 2019 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Annar Íslendingur til pólsku meistaranna

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Sigvaldi Björn Guðjónsson, gengur til liðs við fimmtánfalda Póllandsmeistara Vive Kielce á næsta sumri. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 469 orð | 3 myndir

* Aron Sigurðarson , sóknarmaður Start frá Kristiansand, er einn af...

* Aron Sigurðarson , sóknarmaður Start frá Kristiansand, er einn af þremur leikmönnum sem tilnefndir eru í kjörinu á besta leikmanni norsku B-deildarinnar í knattspyrnu 2019. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 930 orð | 2 myndir

„Það koma jól og afmælisdagar sem verða erfiðir“

Danmörk Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég er sáttur við stöðu okkar núna. Við byrjuðum ekkert voðalega vel en hrukkum svo í gang. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar karla 16-liða úrslit: ÍR – Mílan 34:17 Grótta...

Coca Cola-bikar karla 16-liða úrslit: ÍR – Mílan 34:17 Grótta – FH 17:36 Haukar – Valur 30:26 Stjarnan – HK 27:24 Þýskaland Bergischer – Lemgo 35:33 • Ragnar Jóhannsson skoraði ekki fyrir Bergischer. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – Njarðvík 75:78 Fjölnir – Tindastóll...

Dominos-deild karla KR – Njarðvík 75:78 Fjölnir – Tindastóll 88:100 Grindavík – Valur 85:69 Staðan: Keflavík 761627:57012 Tindastóll 862715:66412 Stjarnan 862727:68912 KR 853672:63010 Njarðvík 844654:5798 Haukar 743643:6148 Þór Þ. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

England Deildabikar kvenna, D-riðill: Reading – Crystal Palace 6:0...

England Deildabikar kvenna, D-riðill: Reading – Crystal Palace 6:0 • Rakel Hönnudóttir var ekki í leikmannahópi Reading. *Chelsea 12, Reading 9, West Ham 7, Tottenham 5, Crystal Palace 3, Lewes 0. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – ÍR 18.30 Ásvellir: Haukar – Keflavík 20.15 Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar – Skallagrímur 18 1. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 504 orð | 4 myndir

Njarðvík með tak á KR

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Njarðvíkingar virðast vera með tak á KR-ingum miðað við úrslitin í leikjum liðanna síðustu misserin í körfuknattleiknum. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur Tindastóls

Sinisa Bilic skoraði 27 stig og tók átta fráköst fyrir Tindastól þegar liðið vann Fjölni í Grafarvogi í gær í Dominos-deildinni í körfuknattleik með 12 stiga mun, 100:88. Tindastóll hefur þar með 12 stig eftir 8 leiki eins og Stjarnan. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Stjarnan, FH og ÍR áfram í bikar

Stjarnan tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í gær með því að leggja HK, 27:24, í TM-höllinni í Garðabæ. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 13:13. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Stýrir Hagi Rúmenum á Íslandi?

Eftir að hafa mistekist að koma Rúmeníu beint á EM karla í fótbolta er Cosmin Contra hættur sem þjálfari liðsins. Það eru 75% líkur á að Rúmenía mæti Íslandi í undanúrslitum EM-umspilsins. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Sætaskipti hjá Grindavík og Val

Grindavík færðist einu sæti upp fyrir Val, í níunda sæti, með öruggum sigri á Hlíðarendaliðinu í Mustad-höllinni í Grindavík í gærkvöld, 85:69, í Dominos-deildinni í körfuknattleik karla. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 224 orð | 2 myndir

Til að vinna titla þarf að vinna Haukamenn

Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með 30:26-sigri á Val í stórleik sigursælustu bikarliða Íslandssögunnar í gærkvöldi. Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 636 orð | 3 myndir

Verður Ísland tvisvar á heimavelli í lok mars?

EM 2020 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fær Ísland að spila á heimavelli í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta, komist liðið þangað? Meira
22. nóvember 2019 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Það að skara fram úr á heimsvísu krefst mikils meira en þess að hafa...

Það að skara fram úr á heimsvísu krefst mikils meira en þess að hafa framúrskarandi hæfileika, í því umhverfi sem íþróttafólki hefur verið skapað hér á landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.