Greinar mánudaginn 25. nóvember 2019

Fréttir

25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

1.400 milljóna framúrkeyrsla

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Gert er ráð fyrir að útgjöld fæðingarorlofssjóðs verði 1.400 milljónir króna umfram forsendur fjárlaga ársins 2019. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 343 orð

82 milljarðar á tíu mánuðum

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Hrein eign samtryggingardeildar lífeyrissjóðsins Gildis hækkaði um rúmlega 82 milljarða króna á fyrstu tíu mánuðum ársins, fór úr 556,3 milljörðum í 638,4. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Áform um minni Hagavatnsvirkjun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslensk vatnsorka hefur hafið umhverfismat á Hagavatnsvirkjun sunnan undir Langjökli. Dregið hefur verið úr áformum þannig að í fyrst áfanga verði aðeins farið í virkjun með 9,9 MW afl. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Ákall um að samfélagið gæti barna

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Árlegt flóð kynnt og rætt í Hörpu

Hin árlega Bókamessa í bókmenntaborg var haldin í Hörpu um helgina. Hið víðfræga jólabókaflóð fór því formlega af stað um helgina og er að minnsta kosti mánuður í að stríðum straumum þess linni. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð

Bárðarbunga skalf

Nokkrir jarðskjálftar urðu við Bárðarbunguöskjuna í Vatnajökli á fimmta tímanum aðfaranótt sunnudags. Stærsti skjálftinn reið yfir klukkan 4.22 og var 4,0 að stærð. Stuttu síðar, klukkan 4.28, fylgdi annar skjálfti að stærð 3,5. Meira
25. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Bloomberg vill „sigra Trump“

Michael Bloomberg, auðjöfur og fyrrverandi borgarstjóri New York-borgar, tilkynnti í gær formlega framboð sitt til forkosninga demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum sem fram fara á næsta ári. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Dagblöð njóta trausts

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Miklar breytingar eiga sér nú stað í útgáfu dagblaða í heiminum, segir Ingi Rafn Ólafsson sem á dögunum tók við starfi framkvæmdastjóra yfir prenthluta starfsemi WAN-IFRA, sem eru alþjóðasamtök dagblaða og fjölmiðlafyrirtækja. Starfsstöðvar samtakana eru í eru í fimm löndum, Þýskalandi, Frakklandi, Singapore, Indlandi og Mexikó. Aðild eiga um 3.000 fréttaveitur og tæknifyrirtæki sem snerta þessa starfsemi á einn eða annan hátt. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 7 orð | 1 mynd

Eggert

Reykjavíkurhöfn Unnið að endurbótum við gömlu... Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Enginn starfandi ljósfaðir á Íslandi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Enginn karlmaður starfar sem ljósmóðir á Íslandi og er slíkt fátítt á Vesturlöndum. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Fjallar um Reykjavíkursoll og sveitasælu

Um Reykjavíkursollinn og sveitasæluna er yfirskrift erindis sem Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir bókmenntafræðingur heldur í Borgarbókasafninu í Spönginni í dag, mánudag, kl. 17.15. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fjöldi fólks krafðist afsagnar

Fjöldi fólks lagði leið sína á kröfufund á Austurvelli á laugardag til að krefjast nýrrar stjórnarskrár, afsagnar sjávarútvegsráðherra og þess að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna renni í sjóði almennings. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Frjálsíþróttameistarar framtíðar

Fjöldi ungra fjörkálfa lagði leið sína í Laugardalshöllina um helgina og tók þátt í Silfurleikum ÍR, sem þá voru haldnir í 24. sinn. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Gengið gegn kynbundnu ofbeldi

Ljósaganga UN Women verður gengin í dag, á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Markar hún upphaf 16 daga átaks þess efnis, sem UN Women á Íslandi og fjöldi annarra félagasamtaka eru í forsvari fyrir. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Gray Line hefur stefnt Isavia tvisvar í haust

Rútufyrirtækið Gray Line hefur höfðað tvö dómsmál á hendur Isavia. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð

Greiðslur vegna sálfræðiþjónustu jukust um 138%

Greiðslur úr sjúkrasjóði Verkalýðsfélags Akraness jukust um 138% á þessu ári frá árinu á undan og segir Vilhjálmur Birgisson, formaður félagsins, í pistli á vefsíðu þess að það veki athygli og spurningu hvort kvíði og streita sé að aukast hjá... Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Hafa höfðað tvö mál gegn Isavia

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Allrahanda GL ehf., sem m.a. rekur rútufyrirtækið Gray Line, hefur tvívegis í haust stefnt Isavia og hafa bæði málin verið þingfest og bíða nú aðalmeðferðar. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hefja útflutning á lýsi til Indlands í febrúar

Fyrirtækið Hesska stefnir á útflutning á íslensku lýsi til Indlands. Að fyrirtækinu standa íslenskir og indverskir athafnamenn, þeirra á meðal Páll Ásgeir Björnsson, fyrrverandi háseti. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Heimavist verði íbúðarhúsnæði

Viljayfirlýsing var undirrituð um helgina um aðkomu stjórnvalda að húsnæðisuppbyggingu í Hörgársveit. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Íslenskt lýsi til Indlands

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Senn líður að því að Indverjar geti gætt sér á íslensku lýsi. Fyrirtækið Hesska stendur að útflutningnum, og eru fjögur bretti væntanleg til Indlands í febrúar. Eigendur fyrirtækisins eru þrír ungir athafnamenn, Páll Ásgeir Björnsson og tveir indverskir félagar hans, Bharath Kumar og Dilip Prakash. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Jólin koma

Starfsmenn hverfastöðva borgarinnar hafa haft í nægu að snúast síðustu vikur við að koma upp jólaskreytingum. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð

Lést í umferðarslysi

Maðurinn sem lést í umferðarslysi við Hornafjörð síðast liðinn fimmtudag hét Bergur Bjarnason og var bóndi í Viðborðsseli. Bergur fæddist árið 1936 og var því 83 ára gamall. Bergur lætur eftir sig sambýliskonu og tvö uppkomin börn. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð

Lögregla leitar árásarmanna

Þriggja karlmanna er leitað eftir fólskulega árás á dyraverði á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags. Lögregla hefur undir höndum myndband af árásinni, en ekki hefur tekist að bera kennsl á árásarmennina. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð

Mál spilafíkils fyrir MDE

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð

Raunávöxtun hjá Gildi 12,4% við lok október

Hrein raunávöxtun hjá samtryggingardeild lífeyrissjóðsins Gildis var 12,4% á fyrstu tíu mánuðum ársins. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Segir hækkanir þær sömu og aðrir fengu

„Það er ánægjulegt að kjarasamningur hafi verið undirritaður við Blaðamannafélag Íslands en ég hefði kosið að aðstæður hefðu verið aðrar,“ sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við mbl. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð

Stefna að minni virkjun en áður

Skref í átt að virkjun Hagavatns var nýverið tekið þegar Íslensk vatnsorka hóf umhverfismat vegna verkefnisins. Meira
25. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Stjórnvöld sökuð um að fela lík

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Stjórnvöld í Íran eru sökuð um að fela lík þeirra sem fallið hafa í mótmælum gegn stjórnvöldum undanfarið í þeim tilgangi að falsa tölur um mannfall. Breska dagblaðið Telegraph greinir frá þessu. Meira
25. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Stórsigur lýðræðissinna

Lýðræðishreyfingin í Hong Kong, sem til þessa hefur verið í stjórnarandstöðu, bætti miklu fylgi við sig í héraðsstjórnarkosningum í Hong Kong sem fóru fram í gær. Met var slegið í kjörsókn sem fór upp í 71,2% en tæpar þrjár milljónir manns kusu. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Suðurnesin taka toppsætið í hagvexti

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Framleiðsla landsmanna jókst um allt land á árunum 2012 til 2017 en þó mest á ferðamannaslóðum. Umsvifin eru mismikil í einstökum landhlutum. Þetta má lesa út úr nýrri skýrslu dr. Sigurðar Jóhannessonar hjá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands sem unnin var í samvinnu við þróunarsvið Byggðastofnunar. Þessar úttektir hafa verið unnar með reglulegum hætti á umliðnum árum en nú er tekið fyrir eitt mesta hagvaxtarskeið landsmanna á síðari tímum, árin 2012-2017. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Ummæli Jóns dæmi sig sjálf

„Ummæli Jóns Steinars þess efnis að dómarar Landsréttar hafi greinilega viljað gera umbjóðanda mínum til geðs og að þeir hafi verið vilhallir honum dæma sig sjálf í ljósi niðurstöðu málsins.“ Þetta sagði Vilhjálmur H. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð

Varðhald framlengt til 20. des.

Karlmanni um tvítugt hefur verið gert að sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 20. desember vegna alvarlegrar líkamsárásar á 17 ára gamla stúlku. Árásin átti sér stað í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins 19. október. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Þeir koma fyrir sem „saklausir og litríkir“

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Mannréttindadómstóll Evrópu hefur samþykkt að taka fyrir mál Guðlaugs Jakobs Karlssonar sem árið 2017 tapaði máli á hendur Happdrætti Háskóla Íslands, Íslandsspilum og innanríkisráðherra þar sem hann krafðist skaða- og miskabóta vegna spilafíknar sinnar. Kæra Guðlaugs byggist á því að íslenska ríkið brjóti lög með því að leyfa rekstur spilakassa, en þeir hafi leitt hann til spilafíknar sem hefur valdið honum fjárhagslegu og andlegu tjóni. Hann krefst 76.800.000 króna frá íslenska ríkinu í skaða- og miskabætur, auk greiðslu málskostnaðar. Meira
25. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Öll gögn bendi til spillingar

Öll gögn og vitnisburður Samherjamálsins benda til þess að mútur, peningaþvætti og skattsvik hafi átt sér stað. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá ACC, namibísku spillingarlögreglunni, sem greint var frá í namibískum miðlum í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

25. nóvember 2019 | Staksteinar | 218 orð | 2 myndir

Áhugavert innlegg

Björn Bjarnason skrifar um eftirleik þess sem hann kallar nýjustu atlöguna að Samherja. Meira
25. nóvember 2019 | Leiðarar | 763 orð

Vaxandi vandi

Evrópusambandið sér aðeins eina leið út úr þeim vanda sem við er að etja Meira

Menning

25. nóvember 2019 | Bókmenntir | 532 orð | 1 mynd

Brotin sjálfsmynd og skuggar fortíðar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Björg Guðrún Gísladóttir sendi nýverið frá sér bókina Skuggasól sem er eins konar framhald af fyrri minningasögu hennar, Hljóðin í nóttinni. Meira
25. nóvember 2019 | Bókmenntir | 625 orð | 4 myndir

Trúarhiti og góðir galdrar

Tilfinningar og trúarhiti Gústi – alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn ***-Eftir Sigurð Ægisson. Hólar, 2019. Innbundin, 450 bls. Að skrifa sögu Gústa guðsmanns – Ágústs Gíslasonar – var þarft og nauðsynlegt. Meira
25. nóvember 2019 | Bókmenntir | 1556 orð | 3 myndir

Úr undirdjúpunum til Íslands

Í bókinni Úr undirdjúpunum til Íslands rekur Illugi Jökulsson sögu Juliusar Schopka sem fluttist til Íslands 24 ára gamall eftir að hafa verið í þýska flotanum í nýliðinni heimsstyrjöld, í áhöfn kafbáts sem fór um hafdjúpin og gerði árásir á tugi skipa. Meira

Umræðan

25. nóvember 2019 | Pistlar | 348 orð | 1 mynd

Fjárlög 2020 – Tillögur Miðflokksins

Nú nýlega lauk á Alþingi 2. umræðu fjárlaga fyrir árið 2020. Umræðan var á margan hátt dýpri en verið hefur undanfarin ár og þingflokkar höfðu tækifæri til þess að gera betur grein fyrir breytingartillögum sínum en oft áður. Meira
25. nóvember 2019 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

LSR í 100 ár – í hverju felst áhyggjulaust ævikvöld?

Eftir Hörpu Jónsdóttur: "Ef við getum minnkað áhyggjur okkar af fjárhagnum er auðveldara að slaka á og lifa lífinu." Meira
25. nóvember 2019 | Aðsent efni | 231 orð | 1 mynd

Nammi-bía

Eftir Jóhann L. Helgason: "Það þarf að byrja rannsóknina í Namibíu, það er að segja ef stjórnvöld þar í landi verða samvinnufús í máli þessu." Meira
25. nóvember 2019 | Aðsent efni | 1074 orð | 2 myndir

Rafmagnsflug og orkuskipti

Eftir Friðrik Pálsson og Matthías Sveinbjörnsson: "Rafvæðing flugsins er gríðarlega mikilvægt skref og þar mun reyna mest á flugvélaframleiðendur, stjórnvöld í hverju landi og flugrekendur." Meira
25. nóvember 2019 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Skoðana- og tjáningarfrelsi má aldrei vera vandamálið

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Íslendingar láta vonandi aldrei bjóða sér þá skoðanakúgun sem virðist hafa átt sér stað í Svíþjóð." Meira
25. nóvember 2019 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Um dómsmorðið

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þess vegna er dómurinn að hluta til dæmi um að íslenskir dómstólar bregðast stundum, þegar á reynir, skyldum sínum um að virða fullkomið hlutleysi í verkum sínum." Meira

Minningargreinar

25. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1595 orð | 1 mynd

Bergþóra Ólafsdóttir

Bergþóra Ólafsdóttir fæddist 12. nóvember 1923 í Keflavík. Hún lést á Nesvöllum í Reykjanesbæ 17. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru þau Guðbjörg Vilhjálmsdóttir frá Stóra-Hofi á Rangárvöllum, f. 9. nóvember 1896, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2019 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Gabríel Jaelon Skarpaas Culver

Gabríel Jaelon Skarpaas Culver fæddist 17. júlí 1998. Hann lést 9. nóvember 2019. Útför Gabríels fór fram 22. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1240 orð | 1 mynd

Gunnar Tryggvi Reynisson

Gunnar Tryggvi Reynisson fæddist 1. mars 1971 á fæðingarheimilinu við Eiríksgötu í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. nóvember 2019. Foreldrar hans eru Björg Rósa Thomassen, f. 29. janúar 1947, og Reynir Ásgeirsson, f. 30. júní... Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1313 orð | 1 mynd

Halldóra Guðmundsdóttir

Halldóra Ingunn Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 16. október 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 14. nóvember 2019. Foreldrar Halldóru voru Þórunn Matthildur Þorsteinsdóttir frá Tungu í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi f. 30. janúar 1896, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2019 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

Kristín Haraldsdóttir

Kristín Haraldsdóttir fæddist 18. júní 1929. Hún lést hinn 8. nóvember 2019 Útför Kristínar fór fram 14. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3029 orð | 1 mynd

Ólafur Th Ólafsson

Ólafur Th Ólafsson fæddist í Reykjavík 3. október 1936. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ási 16. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Guðmundína Þ. Björnsdóttir, f. 9. apríl 1914, d. 16. nóvember 1997, og Ólafur Snóksdalín Ólafsson, f. 11. nóvember 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2019 | Minningargreinar | 743 orð | 1 mynd

Sverrir Guðmundsson

Sverrir Guðmundsson fæddist í Reykjavík 27. október 1937. Hann lést á Landspítalanum 14. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónas Helgason, f. 28.12. 1899 á Görðum í Útskálakirkjusókn, d. 23.5. 1989, og Torfhildur Guðrún Helgadóttir, f. 18.12. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

Þorlákur Tómasson

Þorlákur Tómason fæddist í Kollafirði, Færeyjum, 24. febrúar 1930. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 15. nóvember 2019. Foreldrar hans voru: Theanjudus Dam, f. 1885, d. 1966, og Niclauna Dam, f. 1891, d. 1961. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Bandarísk fyrirtæki stíga á bremsuna

Vöxtur fjárfestingar í fjármunum á þriðja ársfjórðungi mældist undir 1% hjá fyrirtækjunum sem mynda S&P 500-vísitöluna. Að sögn WSJ hefði mælst samdráttur á milli ársfjórðunga ef fjárfestingar Apple og Amazon væru undanskildar. Meira
25. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

LVMH nær því að eignast Tiffany

Bandaríska skartgripafyrirtækinu Tiffany & Co hefur tekist að fá LVMH til að hækka kauptilboð sitt enn frekar og eru núna horfur á að franski tísku- og áfengisrisinn borgi 135 dali á hlut í stað 120 eins og fyrsta tilboð hljóðaði upp á. Meira
25. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Pantanirnar streyma inn hjá Tesla

Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hleypti öllu í háaloft á samfélagsmiðlum á fimmtudag þegar nýr pallbíll, Cybertruck , var frumsýndur. Meira
25. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 5 myndir

Segir Bandaríkin orsök óstöðugleika

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, segir Bandaríkin vera helstu uppsprettu óstöðugleika í heiminum og sakar bandaríska stjórnmálamenn um að sverta orðspor Kína um allan heim. Meira

Fastir þættir

25. nóvember 2019 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 0-0 6. He1 Rg4 7. He2...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 0-0 6. He1 Rg4 7. He2 Kh8 8. h3 f5 9. Bg5 Rf6 10. exf5 d5 11. Bb5 e4 12. dxe4 dxe4 13. Dxd8 Hxd8 14. Bxc6 bxc6 15. Rfd2 Bxf5 16. Rc3 e3 17. Bxe3 Bxe3 18. fxe3 Bxc2 19. Rf3 Bd3 20. Hd2 Be4 21. Rxe4 Rxe4 22. Meira
25. nóvember 2019 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
25. nóvember 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Eygló Dís Ástudóttir

30 ára Eygló Dís er Vestmanneyingur en býr í Digranesi í Kópavogi. Hún var leiðbeinandi á leikskólanum Lundi í Kópavogi en er í fæðingarorlofi. Maki : Guðmundur Jóhannsson, f. 1973, flugvirki. Börn : Jóhann Dagur Guðmundsson, f. Meira
25. nóvember 2019 | Í dag | 287 orð

Glambrað, flumbrað og síðan klambrað

Ásta Binnu Dolla segir svo frá sjálfri sér á Leir að hún hafi stúderað bragfræði af kappi hér áður fyrr og sé skúffuskáld. Fyrir áhugasama bætir hún við: „Klambra er blendingur úr glömbru og flumbru. Meira
25. nóvember 2019 | Fastir þættir | 171 orð

Klækir. S-AV Norður &spade;KG104 &heart;Á3 ⋄G752 &klubs;764 Vestur...

Klækir. S-AV Norður &spade;KG104 &heart;Á3 ⋄G752 &klubs;764 Vestur Austur &spade;Á93 &spade;D876 &heart;DG1074 &heart;K9652 ⋄6 ⋄84 &klubs;9852 &klubs;103 Suður &spade;52 &heart;8 ⋄ÁKD1093 &klubs;ÁKDG Suður spilar 6⋄. Meira
25. nóvember 2019 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Kópavogur Hrafntinna Guðmundsdóttir fæddist 3. júlí 2019 kl. 23.35 á...

Kópavogur Hrafntinna Guðmundsdóttir fæddist 3. júlí 2019 kl. 23.35 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún vó 3.706 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Eygló Dís Ástudóttir og Guðmundur Jóhannsson... Meira
25. nóvember 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Nafnorðið hler : hlerun, það að hlera, sést aldrei í hreinni mynd en stundum í þágufalli: hleri , í orðasamböndunum að standa eða liggja á hleri – sem þýðir að hlusta í leyni . Að skyggnast í leyni heitir að standa eða vera á gægjum . Meira
25. nóvember 2019 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Nýtt lag frá U2

Nýjasta lag írsku rokkaranna í U2 heitir „Ahimsa“ og er unnið í samstarfi sveitarinnar við indverska tónlistarmanninn A.R. Rahman og dætur hans tvær. Meira
25. nóvember 2019 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

Sigríður Huld Jónsdóttir

50 ára Sirrý ólst upp á Sauðárkróki en býr á Akureyri. Hún er skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri. Maki : Atli Örn Snorrason, f. 1968, rafvirki. Börn : Snorri Björn Atlason,. f. 1993, Þórhildur Amalía Atladóttir, f. Meira
25. nóvember 2019 | Árnað heilla | 677 orð | 3 myndir

Starfað við menntamál í hálfa öld

Hanna Sigríður Hjartardóttir fæddist 25. nóvember 1949 á Herjólfsstöðum í Álftaveri, V- Skaft. og ólst þar upp við almenn sveitastörf þar til hún fór í Kvennaskólann í Reykjavík og síðan Kennaraskólann. Meira

Íþróttir

25. nóvember 2019 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Akureyringar eru einir efstir eftir sigur syðra

Skautafélag Akureyrar vann sigur, 6:3, á Skautafélagi Reykjavíkur á laugardag í Hertz-deild karla í íshokkí. Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Árni var ekki lengi að skora

Framherjinn Árni Vilhjálmsson fór vel af stað með Kolos Kovalivka í úrkaínsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Árni var á skotskónum í sínum fyrsta leik með liðinu í gær. Kovalivka hafði þá betur gegn Desna Chernihiv, 2:0. Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Danmörk SönderjyskE – Lyngby 2:2 • Eggert Gunnþór Jónsson lék...

Danmörk SönderjyskE – Lyngby 2:2 • Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir SönerjyskE meðan Ísak Óli Ólafsson vermdi varamannabekkinn. • Frederik Schram vermdi varamannabekk Lyngby allan leikinn. Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Snæfell 73:68 Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Snæfell 73:68 Keflavík – KR 68:60 Valur – Grindavík 77:70 Staðan: Valur 880699:49816 KR 862607:54312 Skallagrímur 853554:52310 Keflavík 853591:54910 Haukar 844523:5328 Snæfell 826518:5934 Breiðablik... Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Ekkert lát á sigurgöngunni

Ekkert lát er á sigurgöngu Íslandsmeistara Vals í Dominos-deildinni í körfuknattleik kvenna. Í gær vann Valur lið Grindavíkur, 77:70, í Origo-höllinni við Hlíðarenda. Valur hefur þar með unnið átta fyrstu leiki sína í deildinni. Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

England Everton – Norwich 0:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Everton – Norwich 0:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton. Watford – Burnley 0:3 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Guðbjörg og Hilmar þau bestu

Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson voru valin frjálsíþróttafólk ársins 2019 á uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks sem fram fór á laugardagskvöld. Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR – Haukar 19.30 Kórinn: HK – Afturelding 19. Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Kjartan skoraði í Hróarskeldu

Kjartan Henry Finnbogason er áfram markahæsti leikmaður dönsku B-deildarinnar í knattspyrnu en hann skoraði síðasta markið í 4:0-stórsigri Vejle á Roskilde á útivelli um helgina. Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 558 orð | 2 myndir

Nýliðarnir þrautseigir

England Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Sheffield United kreisti fram dramatískt en verðskuldað jafntefli á lokamínútunum á Bramall Lane gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Olísdeild karla KA – ÍBV 25:35 Fram – FH 26:36 Fjölnir...

Olísdeild karla KA – ÍBV 25:35 Fram – FH 26:36 Fjölnir – Selfoss 26:35 Stjarnan – Valur 25:30 Staðan: Haukar 10820275:24618 Afturelding 10712274:25615 Selfoss 11713338:32815 FH 11623310:29514 ÍR 10613298:27513 Valur... Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Ólafur markahæstur í Sviss

Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær. Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 536 orð | 2 myndir

Sætt þegar allt gengur upp á HM

Kraftlyftingar Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það má segja allt hafi gengið upp hjá mér þar sem ég bætti minn fyrri árangur í öllum greinum,“ sagði nýkrýndur bronsverðlaunahafi í +120 kílóflokki á heimsmeistaramótinu kraftlyftingum, Júlían... Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

Talsverðar sveiflur í tveimur sigurleikjum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann landslið Færeyja í tvígang í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Í gær munaði 15 mörkum á liðunum þegar upp var staðið eftir sveiflukenndan leik, 34:19. Meira
25. nóvember 2019 | Íþróttir | 1039 orð | 5 myndir

Valsmenn byrjaðir að finna taktinn

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson Einar Sigtryggsson Valsmenn unnu sinn fimmta sigur í röð í Olísdeild karla í handbolta er liðið lagði Stjörnuna á útivelli í gærkvöldi, 30:25, í 11. umferðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.