Greinar þriðjudaginn 26. nóvember 2019

Fréttir

26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Amma spilafíkill – það er ég

Rannsókn Daníels Þórs Ólasonar, prófessors í sálfræði við Háskóla Íslands, sýnir að tæplega 6.000 Íslendingar eiga við verulegan spilavanda að stríða og að hátt í 700 séu hugsanlegir spilafíklar. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Annar hver seldur jólabjór er frá Tuborg

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sala á jólabjór er svipuð nú og á sama tíma í fyrra. Sala hófst miðvikudaginn 14. nóvember í Vínbúðunum og fyrstu níu dagana seldust alls 178.724 lítrar af jólabjór. Það er 0,47% minni sala heldur en í fyrra þegar... Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

„Þokast hægt en þokast þó“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ekki er útlit fyrir að kjarasamningar ríkis og BSRB, Bandalags starfsmanna ríkis og bæjar, verði undirritaðir fyrir mánaðamót að sögn formanns BSRB og formanns samninganefndar ríkisins. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Á uppleið Þessi forvitni Búddamunkur var á ferðinni í Hörpu á dögunum og nýtti sér rúllustiga til þess að ferðast á milli... Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Frestur til úrbóta er að renna út

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 970 orð | 1 mynd

Hélt að ég væri eini spilafíkillinn

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Amma spilafíkill. Það er ég. 65 ára ósköp venjuleg kona í Grafarvogi sem fór í meðferð á Vogi án þess að hafa nokkurn tímann bragðað áfengi. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Himinn og mastur vekja ímyndunarafl úr dvala

Á fögrum vetrarhimni gærdagsins blasti við mastur sem helst minnti á sjóræningjaskip og fugl sem gæti boðað voveiflegar fregnir. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 665 orð | 3 myndir

Hjúskaparlögin endurspegli tíðarandann

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikilvægt er að hjúskaparlög endurspegli tíðarandann. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Hlustar ekki á fræðinga heldur étur allt

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ekki er á vísan að róa þegar rjúpan er annars vegar. „Ekkert hefur gengið, það er engin veiði og það er mesta skömmin,“ segir Helgi Ólafsson á Raufarhöfn. Hann er með reyndari rjúpnaveiðimönnum landsins, hefur farið á rjúpu undanfarin 77 haust, fyrst þegar hann var 13 ára, en fer ekki meira í ár. „Ég verð í sjötugsafmæli hjá syni mínum fyrir sunnan um næstu helgi,“ útskýrir hann og leggur áherslu á að hann sé ekki athafnamikill veiðimaður. „Ég fer bara af og til,“ áréttar hann. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð

Hundraða milljarða hagsmunir undir

Framkvæmdastjóri hjá Play, lággjaldaflugfélaginu sem nú er í burðarliðnum, telur að félagið muni flytja 1,7 milljónir ferðamanna til landsins á næstu þremur árum. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hyggst hlýða kjósendum „í auðmýkt“

Carrie Lam, héraðsstjóri Hong Kong, lofaði í gær að hún ætlaði að „hlýða í auðmýkt“ á skilaboð kjósenda í Hong Kong eftir að lýðræðissinnar unnu stórsigur í kosningum til héraðsráða á sunnudaginn, en þeir fengu alls 388 sæti af 452 í þeim... Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Íslendingar vinni lengst allra í Evrópu

Ísland er á toppi nýs lista hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, yfir starfsævi einstaklinga. Þannig var áætluð starfsævi Íslendinga 46,3 ár árið 2018. Meðalstarfsævi innan Evrópusambandsins var árið 2018 áætluð 36,2 ár. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Íslendingum spáð lengstu starfsævinni

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meðalstarfsævi 15 ára einstaklings innan Evrópusambandsins (ESB) var árið 2018 áætluð 36,2 ár. Er það 0,3 árum lengur en árið 2017 og 3,3 árum lengur en árið 2000. Þá má búast við því að vinnuævi karla verði nokkuð lengri en kvenna, eða 38,6 á móti 33,7 árum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýjum tölum Hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) sem nálgast má á heimasíðu stofnunarinnar. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Jarðstrengur um Hellisheiði eystri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet áformar að endurnýja hluta af Vopnafjarðarlínu með því að leggja jarðstreng yfir Hellisheiði eystri. Í kjölfarið verður loftlína rifin. Meira
26. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Litlar líkur taldar á tilslökunum

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Loftslagsbreytingar ollu útdauða dýra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jarðsagan sýnir að styrkur gróðurhúsalofttegundarinnar koldíoxíðs (CO 2 ) í andrúmslofti hafi á fyrri skeiðum vaxið gríðarlega og leitt til hamfaraútdauða dýrategunda. Þetta kom fram í erindi Lúðvíks E. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Metfjöldi ökutækja í förgun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrstu tíu mánuði ársins komu tæplega 9.900 ökutæki til úrvinnslu, eða um 200 fleiri en á sama tíma í fyrra. Árið 2018 komu 11.400 ökutæki til úrvinnslu, sem var metár í þessu efni. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Nota endurunnið plast utan um kókið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil breyting er að verða á framleiðslu plastflaskna sem notaðar eru undir gos, sódavatn og fleiri drykki sem framleiddir eru hér á landi. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Nóvember afar þurr á Akureyri

Sigtryggur Sigtrygsson sisi@mbl.is Úrkoman á Akureyri hefur verið með fádæmum lítil í nóvember. Á það reyndar við um fleiri staði á landinu. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Slökktu á ofnum PCC

Slökkva þurfti á báðum ljósbogaofnum kísilverksmiðju PCC á Bakka, en starfsmenn fyrirtækisins hafa frá því í síðustu viku átt í vandræðum með búnað í verksmiðjunni. Meira
26. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Stálu ómetanlegum demöntum

Berlín. AFP. | Innbrotsþjófar stálu þremur ómetanlegum demantasettum úr safni í Dresden í gær að sögn lögreglunnar í borginni og stjórnenda safnsins. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs hár

Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO 2 ) var hár í Reykjavík í gær og verður það að öllum líkindum áfram næstu daga. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Svipuðum fjölda fargað og í fyrra

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tekið var á móti tæplega 9.900 ökutækjum til úrvinnslu fyrstu tíu mánuði ársins. Það er ívið meira en á sama tímabili í fyrra. Þá höfðu 9.700 ökutæki komið til úrvinnslu. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sýndu samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi í Ljósagöngu

Fjöldi fólks kom saman í miðbænum síðdegis í gær til þess að sýna samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi í árlegri Ljósagöngu UN Women. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð

Útgjöldin aukist um 102,6 millj.

Afkoma ríkissjóðs versnar samtals um 102,6 milljónir króna frá því sem gert var ráð fyrir við aðra umræðu um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020 ef breytingartillögur meirihlutans í fjárlaganefnd ná fram að ganga við þriðju umræðu málsins. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Þótti ekki tilefni til vítna

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Þarna var það mat mitt að þetta væru harkaleg orðaskipti en ekki tilefni til þess að víta þingmann,“ segir Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrsti varaforseti. Meira
26. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Örlagaþræðir í söng og dansi í Kaldalóni

Íslenska óperan sýnir samrunaverkið Örlagaþræði í Kaldalóni Hörpu í kvöld kl. 20. Í verkinu renna söngur og dans saman í túlkun á ljóðum Maríu Stuart, við tónlist Roberts Schumann, og Mathilde Wesendonck, við tónlist Richards Wagner. Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2019 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Blá ljós blikka

Gunnar Rögnvaldsson rekur með opinberum dæmum hve hratt Þjóðverjar missi trú á því sem þeir töldu sig mega ganga að sem vísu. Trúin á stöðugleika hrynur og efasemdir vaxa hratt um að stjórnmálakerfið byggist á göfugum forsendum og að þær séu enn í öndvegi ríkisstjórna: Meira
26. nóvember 2019 | Leiðarar | 715 orð

Ys og þys og enginn nær

Það er afrek að álitið á þinginu komist ekki niður úr gólfinu eins og það reynir mikið til þess Meira

Menning

26. nóvember 2019 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Cornucopiu Bjarkar hrósað í London

Gagnrýnendur breskra fjölmiðla ausa lofi hina margbrotnu margmiðlunarsýningu Bjarkar Guðmundsdóttur, Cornucopia , en hún var sett upp í tónleikahöllinni O2 í London í liðinni viku. Meira
26. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Frozen II vinsælasta teiknimyndin

Sýningar hófust í kvikmyndahúsum um helgina á teiknimyndinni Frozen II og naut hún meiri vinsælda en nokkur önnur teiknimynd um frumsýningarhelgi hér á landi til þessa. Sló hún met teiknimyndarinnar Incredibles 2 síðan í fyrrasumar. Alls sá 14. Meira
26. nóvember 2019 | Hugvísindi | 101 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um mannabein safnsins

Joe Walsher III, mannabeinafræðingur og sérfræðingur á Þjóðminjasafni Íslands, flytur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag, þriðjudag, kl. 12. Meira
26. nóvember 2019 | Bókmenntir | 43 orð | 4 myndir

Hin árlega og vinsæla bókamessa Félags íslenskra bókaútgefenda og...

Hin árlega og vinsæla bókamessa Félags íslenskra bókaútgefenda og Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO var í Hörpu um helgina. Meira
26. nóvember 2019 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Kvartett Ásgeirs á Kex Hosteli í kvöld

Kvartett gítarleikarans Ásgeirs Ásgeirssonar kemur fram á næsta djasskvöldi Kex hostels í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Kvartettinn skipa auk Ásgeirs þeir Snorri Sigurðarson á trompet, Andri Ólafsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
26. nóvember 2019 | Leiklist | 87 orð

Maggie Smith besta sviðsleikkonan

Breska leikkonan Maggie Smith hreppti Evening Standard-leikhúsverðlaunin fyrir besta sviðsleik konu og setti þar með met, en það var í fimmta sinn sem hún hreppti þessi 65 ára gömlu verðlaun. Meira
26. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Óupplýst sakamál og mannshvörf

Mistería er heiti á hlaðvarpsrás sem ég er nýbyrjuð að hlusta á og lofar góðu. Ég hef mjög gaman af hlaðvörpum sem eru spennandi og ég get hlustað á þegar ég þríf eða dunda mér heima við. Meira
26. nóvember 2019 | Bókmenntir | 643 orð | 1 mynd

Við ráðum ekki hvað situr eftir

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Vissulega eru þetta persónuleg ljóð, eins og oft er háttur ljóða, en samt er þetta ekki ævisaga mín eða nokkurs annars. Meira

Umræðan

26. nóvember 2019 | Aðsent efni | 1429 orð | 1 mynd

Frumvarp til laga um vernd uppljóstrara

Eftir Friðrik Árna Friðriksson Hirst: "Upplýsingar frá þeim sem sjálfir eru flæktir í brot geta skipt sköpum fyrir rannsókn flókinna og umfangsmikilla brota." Meira
26. nóvember 2019 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Um vindhögg trúnaðarmanns

TR greiddi út 6 milljarða og helmingur fór til þeirra sem hæstu hafa greiðslurnar.“ Þetta skrifaði Sigurður Jónsson, formaður kjaranefndar Landsambands eldri borgara (LEB) og Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennis í Morgunblaðsgrein 15. Meira
26. nóvember 2019 | Aðsent efni | 202 orð

Yfirráðasvæði dómarans

Nú hafa bæði héraðsdómur og Landsréttur sýknað mig af meiðyrðakröfum hæstaréttardómarans Benedikts Bogasonar. Þá birtist það sem alltaf hefur áreiðanlega staðið til. Hann ætlar að ná málinu inn á yfirráðasvæði sitt við Hæstarétt. Meira

Minningargreinar

26. nóvember 2019 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Elísabet Jónsson

Elísabet Jónsson fæddist í Hafnarfirði 25. júlí 1933. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 15. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru: Stefán Hólm Jónsson, f. 1. september 1910, d. 8. febrúar 1959, og Þóra Lovísa Sigríður Guðmundsdóttir, f. 26. ágúst 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2019 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Joachim Osterhorn

Heinz Theodor Joachim Osterhorn fæddist 13. desember 1936 í Berlín og lést 18. nóvember 2019 í Kópavogi. Foreldrar hans voru Louis T.W. Osterhorn, f. 26. maí 1899, d. 21. nóvember 1980, og Olga M.C. Osterhorn, f. 31. október 1905, d. 12. júní 1969. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3553 orð | 1 mynd

Ólafur Búi Gunnlaugsson

Ólafur Búi Gunnlaugsson fæddist á Akureyri 5. september 1953. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri 15. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Búi Sveinsson, f. 24. febrúar 1932, d. 23. janúar 2019, og Signa Hallberg Hallsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2019 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Ólafur Thorlacius

Ólafur Thorlacius fæddist í Hákoti á Álftanesi 16. ágúst 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 17. nóvember sl. Foreldrar hans voru Anna Thorlacius, húsmóðir, f. 14. ágúst 1905, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2019 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gestsdóttir

Ragnheiður Gestsdóttir fæddist í Hraungerði í Flóa 12. febrúar 1932 og ólst upp í Hróarsholti í Villingaholtshreppi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu á Nesvöllum í Reykjanesbæ 14. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2019 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

Sumarrós Lillian Eyfjörð Garðarsdóttir

Sumarrós Lillian Eyfjörð Garðarsdóttir (Rósa), fæddist 15. september 1928. Hún lést 11. nóvember 2019. Útför Sumarrósar fór fram 18. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2019 | Minningargreinar | 5286 orð | 1 mynd

Sveinn Gústavsson

Sveinn Gústavsson fæddist 12. apríl 1938 á Siglufirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 15. nóvember 2019. Foreldar hans voru Gústav Adólf Þórðarson, kaupmaður á Siglufirði, f. 24.11. 1905, d. 5.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 745 orð | 3 myndir

Munu skila 240 milljörðum inn í landið fyrstu þrjú árin

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Það voru um fjörutíu manns sem mættu til fundarins og hann gekk mjög vel. Þarna fórum við yfir þýðingu þess fyrir ferðaþjónustuna að fá svona félag inn á markaðinn,“ segir Bogi Guðmundsson, lögmaður og einn stofnenda félagsins. Hann segir að það hafi verið gott að fara yfir stöðuna með fólki úr ferðaþjónustunni og þar hafi einnig komið skýrt í ljós hversu mikið bakslag hefur orðið í ferðaþjónustunni á þessu ári miðað við árið 2018. Meira
26. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Mussila verðlaunað í Helsinki

„Þetta er mikil viðurkenning fyrir það sem við erum að gera,“ segir Margrét Júlíana Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Mussila í kjölfar þessað fyrirtækinu voru veitt verðlaun Bandalags fyrirtækja í menntatækni (e. Meira
26. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 478 orð | 3 myndir

Sjónarmið Dana áhugaverð

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kveðst vera sammála sjónarmiðum danska stjórnvalda sem tóku í gildi hinn 1. nóvember sl., nýja túlkun á reglugerð Evrópuþingsins og -ráðsins nr. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2019 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. Dd2 b5 6. h4 Rf6 7. f3 Rbd7 8...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. Dd2 b5 6. h4 Rf6 7. f3 Rbd7 8. g4 h6 9. 0-0-0 Rb6 10. b3 Bb7 11. Rge2 Rfd7 12. Rg3 c5 13. h5 cxd4 14. Bxd4 Re5 15. hxg6 fxg6 16. Be2 b4 17. Rb1 0-0 18. f4 Red7 19. Bxg7 Kxg7 20. Meira
26. nóvember 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
26. nóvember 2019 | Í dag | 253 orð

Á Kanarí og austantórur

Davíð Hjálmar í Davíðshaga segir frá því á Leir að hann hafi verið tvær vikur í sólskininu á Kanarí: Það var mikið letilíf, langi þig að vita. Talsvert var á Tenerive um túnfífla og hita. Og bætir síðan við: „Já, túnfíflar uxu þarna í grasflötum. Meira
26. nóvember 2019 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Bugðugerði, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Una Margrét Hannesdóttir fæddist...

Bugðugerði, Skeiða- og Gnúpverjahreppi Una Margrét Hannesdóttir fæddist 18. maí 2019 kl. 00.25 Hún vó 3.340 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Hannes Ólafur Gestsson og Þorbjörg Anna Steinarsdóttir... Meira
26. nóvember 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Dóra Björnsdóttir

50 ára Dóra er Reykvíkingur en býr á Selfossi. Hún er hjúkrunarfræðingur og vinnur á bráðamóttökunni í Fossvogi. Maki : Birgir Ásgeir Kristjánsson, f. 1969, framkvæmdastjóri umhverfissviðs Íslenska gámafélagsins. Börn : Birna Rún, f. 1993, Eva Björk, f. Meira
26. nóvember 2019 | Árnað heilla | 668 orð | 4 myndir

Hannaði friðarsúluna í Viðey

Jón Otti Sigurðsson fæddist 26. nóvember 1934 á Bárugötu 31 í Reykjavík og ólst þar upp. „Ég bar út Morgunblaðið á unglingsárunum og eitt sumarið bar ég út á elliheimilinu Grund og umhverfi. Meira
26. nóvember 2019 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Hannes Ólafur Gestsson

30 ára Hannes er frá Kálfshóli á Skeiðum en býr í Bugðugerði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Hann er vélfræðingur að mennt frá Tækniskólanum og er skólabílstjóri og ferðaþjónustubóndi. Maki : Þorbjörg Anna Steinarsdóttir, f. 1991, hjúkrunarfræðingur. Meira
26. nóvember 2019 | Fastir þættir | 170 orð

Jacoby. A-Enginn Norður &spade;Á &heart;KG7 ⋄Á8654 &klubs;ÁDG8...

Jacoby. A-Enginn Norður &spade;Á &heart;KG7 ⋄Á8654 &klubs;ÁDG8 Vestur Austur &spade;G83 &spade;KD10754 &heart;Á1042 &heart;D9653 ⋄73 ⋄K &klubs;10972 &klubs;4 Suður &spade;962 &heart;8 ⋄DG1092 &klubs;K653 Suður spilar 6⋄. Meira
26. nóvember 2019 | Í dag | 66 orð

Málið

Ef ég á eftir að vaska upp, þá er eftir að vaska upp. „Það á eftir að vaska upp“ hefur hljómað í ótal eyrum í aldanna rás. Og skilst þótt vitlaust sé. Sannleikurinn er sá að það, verkið, er eftir. Meira
26. nóvember 2019 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Michelin-kokkur eldar í örbylgjuofni

Íslandsmótið í örbylgjueldun verður haldið í dag í Síðdegisþættinum með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. Hugmyndin kom í kjölfar þess að Logi fann bókina „Eldað í örbylgjuofni“ heima hjá sér. Meira

Íþróttir

26. nóvember 2019 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Aðeins eitt tap en þykja ekki góðir

Nokkur umræða er um það á meðal NFL-spekinga vestan hafs að meistararnir í New England Patriots séu í vandræðum með sóknina hjá sér. Nokkrir leikmenn eru á sjúkralistanum og sóknin er ekki eins fjölbreytt og þegar best lætur. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 978 orð | 2 myndir

„Brosið fer ekki af mér“

Úkraína Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 396 orð | 3 myndir

* Einar Logi Einarsson , sem var lykilmaður í vörn knattspyrnuliðs...

* Einar Logi Einarsson , sem var lykilmaður í vörn knattspyrnuliðs Skagamanna á síðasta tímabili, hefur ákveðið að hætta með liðinu. Í samtali við Skagafrettir. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Ekki tilbúinn eftir höggið í Moldóvu

Mikael Anderson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gat ekki leikið með Midtjylland gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í landsleiknum gegn Moldóvu um fyrri helgi. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

England Aston Villa – Newcastle 2:0 Staðan: Liverpool...

England Aston Villa – Newcastle 2:0 Staðan: Liverpool 13121030:1137 Leicester 1392231:829 Manch.City 1391337:1428 Chelsea 1382328:1926 Wolves 1347218:1619 Sheffield Utd 1346316:1218 Burnley 1353520:1818 Arsenal 1346318:1918 Manch. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Ég ætlaði mér svo sem aldrei að byrja í golfi en eiginkonan dró mig út á...

Ég ætlaði mér svo sem aldrei að byrja í golfi en eiginkonan dró mig út á völlinn fyrir einu og hálfu ári og fljótlega á eftir fékk ég fyrstu leiðbeiningar frá Bjössa golfkennara hjá Keili. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Dalhús: Fjölnir U...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Dalhús: Fjölnir U – Stjarnan U 19. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 713 orð | 6 myndir

Hvorugt liðið átti skilið að tapa í Austurbergi

Í Austurbergi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is ÍR og Haukar skildu jöfn, 30:30, í einum skemmtilegasta leik tímabilsins til þessa í Olísdeild karla í handbolta er liðin mættust í Austurbergi í 11. umferðinni í gærkvöldi. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Í úrvalsliðinu í fjórða sinn

Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í úrvalsliði rússnesku úrvalsdeildarinnar eftir 17. umferðina sem var leikin um helgina. Hörður, Arnór Sigurðsson og samherjar í CSKA Moskva unnu þar sigur á Krilia Sovetov, 1:0. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍR – Haukar 30:30 HK – Afturelding 26:32...

Olísdeild karla ÍR – Haukar 30:30 HK – Afturelding 26:32 Staðan: Haukar 11830305:27619 Afturelding 11812306:28217 Selfoss 11713338:32815 FH 11623310:29514 ÍR 11623328:30514 ÍBV 11614310:28913 Valur 11614289:25713 KA 11416304:3179 Fram... Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Óskar eða Aron andstæðingur Vals?

Tvö Íslendingafélög eru í hópi þeirra átta liða sem Valsmenn geta mætt í 16-liða úrslitum Áskorendabikars karla í handknattleik, en dregið verður til þeirra í dag. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Rakel að jafna sig af meiðslum

Rakel Hönnudóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur misst af síðustu fjórum leikjum Reading í ensku úrvalsdeildinni og deildabikarnum vegna meiðsla í læri. „Það kom í ljós vökvi á milli tveggja vöðva í framanverðu lærinu. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Rússland UNICS Kazan – Zenit Pétursborg 80:93 • Haukur Helgi...

Rússland UNICS Kazan – Zenit Pétursborg 80:93 • Haukur Helgi Pálsson var ekki í leikmannahópi Kazan. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Tekur Halldór við af Guðmundi?

Guðmundur Helgi Pálsson er hættur þjálfun meistaraflokks karla hjá Fram. Bjarni K. Eysteinsson, formaður handknattleiksdeildar, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 851 orð | 2 myndir

Vil ljúka ferlinum með stæl

Frjálsar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, Íslandsmeistari í spjótkasti, stefnir ótrauð á þátttöku á Ólympíuleikunum sem fram fara í Tókýó í Japan næsta sumar. Hún hefur hafið æfingar á ný til undirbúnings fyrir næsta keppnisár sem hún segir að verði sitt síðasta á ferlinum sem hefur verið langur. Stefnan hefur verið tekin á þátttöku á fjórðu Ólympíuleikunum. Gangi allt eftir kveður hún keppnisvöllinn sem íþróttamaður á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum sem fram fer skömmu eftir Ólympíuleikana næsta sumar. Meira
26. nóvember 2019 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Þjálfaraskipti hjá Reykjavík

Alexander Medvedev og Kyllian Guynet eru teknir við þjálfun kvennaliðs Reykjavíkur í íshokkíi sem er sameiginlegt lið Skautafélags Reykjavíkur annars vegar og Fjölnis hins vegar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.