Greinar laugardaginn 30. nóvember 2019

Fréttir

30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

451 fengið aðstoð frá RKÍ

Alls hefur 451 einstaklingur notið góðs af svokölluðum sárafátæktarsjóði Rauða krossins á Íslandi (RKÍ) síðan að úthlutun úr honum hófst í mars. Þá hafa 249 umsóknir borist og 215 verið samþykktar. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

50 ára afmælis skólans minnst á 51 árs afmælinu

Nemendur og starfsfólk Tálknafjarðarskóla héldu upp á 50 ára afmæli skólans í vikunni. Raunar kom á daginn að skólinn er orðinn 51 árs en það breytti því ekki að hátíðin tókst vel. Fjöldi bæjarbúa samgladdist skólafólkinu. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

„Hræsnin birtist í sinni tærustu mynd“

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun í næsta mánuði sækja tvo viðburði í útlöndum, þ.e. í Berlín og Madríd, ásamt föruneyti. Fyrirhuguð ferðalög voru kynnt á fundi borgarráðs á fimmtudaginn og urðu tilefni gagnrýni. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Við bryggjuna Það var fallegt um að litast við Hafnarfjarðarhöfn í vikunni enda froststillur þá ríkjandi á höfuðborgarsvæðinu. Litríka húsið í fjarska er nýtt húsnæði... Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fallegt flekkótt fé

Þingeyjarsveit | Veðrið hefur verið gott á Norðausturlandi nú í nóvember og er það góð tilbreyting frá öllum rigningunum fyrr í haust. Spáin er svipuð næstu daga, en margir hafa nýtt sér góða veðrið til útvistar og ýmissa verka. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Fjölskyldur sem misstu íbúðir fái lán frá ríkinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir til skoðunar að boðuð hlutdeildarlán muni bjóðast fjölskyldum sem misstu húsnæði í hruninu. Með því munu lánin ekki eingöngu bjóðast þeim sem eru að kaupa sína fyrstu fasteign. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Fólki fjölgar ´á Skagaströnd

Úr bæjarlífinu Ólafur Bernódusson Skagaströnd Skógræktarstjóri og sveitarstjórinn á Skagaströnd undirrituðu um miðjan október samning um þjóðskóg á Skagaströnd. Meira
30. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Friðarviðræður hafnar að nýju

Donald Trump Bandaríkjaforseti heimsótti Afganistan í fyrsta sinn á fimmtudag, þar sem hann færði þakkargjörðarkveðjur til bandarískra hermanna og tilkynnti að hann hefði hafið að nýju friðarviðræður við talibana. Meira
30. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Funda í skugga ósættis forsetanna

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Aðildarríki Atlantshafsbandalagsins í Evrópu hafa aukið fjárveitingar til varnarmála á hverju ári síðustu fjögur ár. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fylgdist með atburðunum í London

Einar Örn Angantýsson varð vitni að atburðarásinni við London Bridge í gær þegar tveir almennir borgarar létust og margir særðust eftir stunguárás. Lögreglan skaut árásarmanninn til bana og hafa yfirvöld lýst því yfir að ódæðið hafi verið hryðjuverk. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Fyrirframarfur tíu milljónir kr.

Helgi Bjarnason Ómar Friðriksson Eitthvað á annað þúsund einstaklingar hafa fengið fyrirframgreiddan arf á ári síðustu árin, 8 til 10 milljónir að meðaltali. Heildarfjárhæð fyrirframgreidds arðs, sem erfðafjárskattur hefur verið greiddur af, nemur 10 til 14 milljörðum á ári. Er það almennt nálægt þriðjungi af þeim arfi sem kemur til skipta samkvæmt hefðbundnum skiptum dánarbúa. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Gagnamagn farsíma stóreykst milli ára

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Magn gagna sem fer um farsímanetin hér á landi heldur áfram að vaxa stórum skrefum, en mikil aukning hefur verið á gagnamagninu allt frá innleiðingu 4G. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Gestir víða að hjá fötluðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jólahátíð fatlaðra verður á Hilton Reykjavík Nordica næstkomandi miðvikudagskvöld og er gert ráð fyrir um 2.000 gestum víða að. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Halda á börnum frá flugeldamengun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Biðla þarf til almennings að skjóta ekki flugeldum eða brenna blys inni í íbúðahverfum, að sögn Gunnars Guðmundssonar lungnalæknis. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð

Hjálparstarfið aðstoðar fyrir jólin

Hjálparstarf kirkjunnar undirbýr nú aðstoð við efnalitlar fjölskyldur fyrir jólin. Félagsráðgjafar og fleiri taka á móti umsóknum um aðstoð frá barnafjölskyldum á höfuðborgarsvæðinu sem búa við kröpp kjör dagana 3.-5. desember kl. 11-15. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 487 orð | 3 myndir

Hlutfall hjólandi jókst um 1%

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fram kom í máli Dags B. Eggertssonar borgarstjóra á borgarafundi um loftslagsmál hjá RÚV um daginn að hlutfall hjólreiða í samgöngum í borginni hefði aukist í 7%. Það væri mikil aukning á fáum árum. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Jólafjör Stórsveitar Reykjavíkur á morgun

Stórsveit Reykjavikur stendur fyrir árlegum barna- og fjölskyldutónleikum undir yfirskriftinni „Jólafjör“ á morgun kl. 17 í Silfurbergi Hörpu. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Jólagöngutúr og laufabrauðsgerð

Söguhringur kvenna býður öllum áhugasömum konum í jólagöngu undir leiðsögn sögukvennanna Hallveigar Thorlacius og Helgu Arnalds á morgun, sunnudag, 1. des. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 605 orð | 3 myndir

Karlakórinn er öflugt hljóðfæri

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fjölmennur karlakór breytist auðvitað alltaf eitthvað á löngum tíma, því söngmenn koma og fara. Mikilvægast er þó að halda sama hljómi og stemningu, rétt eins og okkur hefur tekist,“ segir Friðrik S. Kristinsson, stjórnandi Karlakórs Reykjavíkur. Vikulegar æfingar kórsins í haust hófust samkvæmt venju upp úr miðjum september og segja má að rauði þráðurinn í starfinu á haustin sé undirbúningur fyrir aðventutónleikana. Þeir eru jafnan haldnir í Hallgrímskirkju og meðal margra er fastur liður á aðventunni að sækja tónleikana, sem hafa yfir sér hátíðlegan blæ. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Kirkjudagur hjá Árbæjarsöfnuði

Árbæjarkirkja í Reykjavík stendur á morgun, 1. desember, fyrir svonefndum kirkjudegi. Fyrsta sunnudag í aðventu ber upp á 1. desember þetta árið, á fullveldisdegi Íslands. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Kveikt á ljósunum á Miðbakka

Ljósin á Hamborgartrénu verða tendruð kl. 17.00 í dag, laugardaginn 30. nóvember, en tréð er staðsett á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Góðir vinir frá Hamborg senda jólatréð til Reykjavíkurhafnar eins og þeir hafa gert árlega frá árinu 1965. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Leit að postulíni lýkur með verslun á morgun

Mánaðarlangri vinnusmiðju hópsins Leit að postulíni lýkur á morgun, sunnudag, milli kl. 13 og 17 þegar Gryfjunni í Ásmundarsal verður breytt í litla postulínsverslun þar sem sjá má og kaupa afraksturinn. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Litrík veröld í svartasta skammdeginu

Hver tími ársins hefur heillandi svip og litbrigði jarðar fylgja birtunni. Nú erum við á norðurhjaranum að sigla inn í allra svartasta skammdegið svo sólar nýtur aðeins brot úr degi. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ljósin tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli

Ljósin á Óslóartrénu á Austurvelli verða tendruð sunnudaginn 1. desember klukkan 16. Tendrun jólaljósanna á Óslóartrénu markar upphaf aðventunnar í borginni. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Ljósleiðarinn kominn í Mjóafjörð

Brekkuþorp í Mjóafirði var í gær tengt við ljósleiðara og þar með eru allir byggðarkjarnar landsins komnir í samband við þessa mikilvægu þjóðbraut fjarskiptanna. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hafa rekstur sveitarfélagsins í lagi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð, lætur af störfum á morgun, 1. desember. Hann tók við starfi bæjarstjóra Fjallabyggðar 29. janúar 2015. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Nýtt íþróttahús ÍR tekur á sig mynd í Mjódd

Framkvæmdir standa nú yfir við nýtt fjölnota íþróttahús ÍR í Mjódd og var stálgrind þess reist á dögunum. Nýja húsið mun bæta íþróttaaðstöðuna í Breiðholti til muna. Húsið verður rúmir 4. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð

Nær 60 á sjúkrahús vegna hálkuslysa

Alls 58 manns leituðu frá því klukkan 20 í fyrrakvöld til jafnlengdar í gær á bráðamóttöku Landspítalans vegna hálkuslysa. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 550 orð | 1 mynd

Pottagaldrar í 30 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Orðatiltækið snemma beygist krókurinn á vel við um Sigfríði Þórisdóttur. Þegar hún var sex ára byrjaði hún að hjálpa móður sinni við matseldina í eldhúsinu, stóð á kolli við eldavélina við að þykkja og krydda sósur út á kjötbollur og velta fiski upp úr raspi. Þrjátíu árum síðar stofnaði hún fyrirtækið Pottagaldra og í ár eru 30 ár frá stofnun þess. Veikindi urðu til þess að hún varð að draga sig í hlé og nú sér sonur hennar, Kristján Hrafn Bergsveinsson, um reksturinn. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Saga skrifuð af hjónum

Jóladagatal Borgarbókasafnsins hefur glatt yngri notendur safnsins árum saman en í ár var í fyrsta sinn efnt til samkeppni um besta jóladagatalið og sigurvegarinn var Jólaálfurinn sem flutti inn, eftir hjónin Grétu Þórsdóttur Björnsson og Halldór... Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 756 orð | 3 myndir

Seldu 80 miðborgaríbúðir í haust

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega 80 nýjar íbúðir hafa selst á nokkrum miðborgarreitum síðan í byrjun september. Miðað við að hver íbúð kosti 50 milljónir er söluverðmætið um 4 milljarðar króna. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Seltjarnarnesbær sýknaður

Seltjarnarnesbær þarf, skv. sýknu Héraðsdóms Reykjavíkur í gær, ekki að greiða ríkinu 102 millj. króna kr. vegna byggingar lækningaminjasafns á Nesinu. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Spennandi svæði í Vetrarmýri

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skipulag byggðar í Vífilsstaðalandi í Garðabæ hefur smátt og smátt tekið á sig mynd á teikniborðum og í tölvum hönnuða. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Spice í fangelsum landsins

Nýtt eiturlyf, Spice, tröllríður nú fangelsunum, enda er afar erfitt að finna það á gestum eða í vörum sem koma inn í fangelsin. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 401 orð | 3 myndir

Stórvaxnar styrjur í eldi á Reykjanesi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Styrjurnar i keri Stolt Sea Farm á Reykjanesi braggast vel, reyndar betur en menn þorðu að vona. Þær eru núna fimm ára gamlar og er reiknað með að þær verði komnar á hrygningaraldur eftir um tvö ár. Þá verður þeim slátrað og hrognin tekin úr þeim, en styrjuhrogn eða kavíar þykja lostæti og verð þeirra er hátt á mörkuðum víða um heim. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Telur ekki skylt að birta nöfnin

Starfandi útvarpsstjóri telur að ákvæði upplýsingalaga um að opinberum aðilum sé skylt að birta nöfn umsækjenda þegar umsóknarfrestur er liðinn eigi ekki við Ríkisútvarpið. Meira
30. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Tveir látnir eftir stunguárás

Tveir almennir borgarar létust og margir eru særðir eftir að maður hóf stunguárás nærri London Bridge í Lundúnum eftir hádegi í gær. Meira
30. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tæplega 170 þúsund tonn af loðnu 2021

Samkvæmt ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) verður upphafsaflamark í loðnu á vertíðinni 2021 alls 169.520 tonn. Byggt er á mælingum á ungloðnu í haust og aflareglu frá 2015. Ráðgjöfin var gefin út í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2019 | Reykjavíkurbréf | 1972 orð | 1 mynd

Boris bítur á jaxl og Trump bítur afganginn

Það á allt sinn tíma. Ríkjum getur þannig þótt virðulegt verkefni og jafnvel eftirsóknarvert að gegna gestgjafahlutverki á leiðtogafundi Nató. En Boris forsætisráðherra Breta þykir það örugglega ekki auðvelda sinn yfirstandandi leik að vera í forsæti þess fundar þegar aðeins átta dagar verða í kosningar. Meira
30. nóvember 2019 | Leiðarar | 628 orð

Mannúð og refsing

Lykilatriði að einstaklingur eigi von þegar hann kemur úr afplánun Meira
30. nóvember 2019 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Óábyrg samþykkt

Þó að rök hnígi gegn því að ráðast í svokallaða borgarlínu er henni nuddað áfram og veruleg hætta orðin á að ráðist verði í framkvæmdina, sem áætlað er að kosti óheyrilegar fjárhæðir, og er þá ekki einu sinni reiknað með framúrkeyrslunum sem allar líkur eru á. Meira

Menning

30. nóvember 2019 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Af stað! opnuð í Norræna húsinu

Myndlistarsýningin Af stað! verður opnuð í Norræna húsinu á morgun kl. 14-17 og stendur til 12. janúar 2020. Þrettán ungir myndlistarmenn eiga verk á sýningunni, sem prýðir nokkur rými hússins. Meira
30. nóvember 2019 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Alls kyns verk á tvöföldu uppboði Foldar

Fold uppboðshús stendur fyrir tvöföldu listmunauppboði, árlegu jólauppboði, á mánudag og þriðjudag, 2. og 3. desember. Uppboðin hefjast kl. 18 og verða alls um 200 verk verða boðin upp. Meira
30. nóvember 2019 | Myndlist | 461 orð | 1 mynd

Blundar í mér paparazza

Horft kallar Kristín Hauksdóttir myndlistarkona sýninguna með ljósmyndum sem hún opnar í sýningarsalnum Ramskram á Njálsgötu 49 í dag, laugardag, klukkan 15. Viðfangsefni myndanna eru áhorfendur viðburða og atburða. Meira
30. nóvember 2019 | Bókmenntir | 281 orð | 3 myndir

Flóðið nálgast

Eftir Sölva Björn Sigurðsson. Sögur, 2019. Innb., 273 bls. Meira
30. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 225 orð | 1 mynd

Frægir í fjósaleik

Enginn hefur vippað knetti af eins miklum þokka í mannkynssögunni og Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu. Hrein unun var að fylgjast með kappanum niðurlægja markverði á sinni tíð þegar sá gállinn var á honum. Meira
30. nóvember 2019 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Heilaðu eigið gral á 12 mínútum

Heilaðu eigið gral á 12 mínútum nefnist sýning sem Árni Bartels opnar í Listasal Mosfellsbæjar í dag kl. 14. „Árni lærði í myndlistardeild LHÍ og bjó í fimm ár í Gautaborg þar sem hann rak eigið gallerí. Meira
30. nóvember 2019 | Bókmenntir | 38 orð | 1 mynd

Lesa upp á Gljúfrasteini á morgun

Fimmtánda árið í röð lesa rithöfundar upp úr verkum sínum á Gljúfrasteini á aðventunni. Á morgun kl. 15 lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum Auður Jónsdóttir, Huldar Breiðfjörð, Fríða Ísberg, Steinunn Sigurðardóttir og Bragi Ólafsson. Aðgangur er... Meira
30. nóvember 2019 | Bókmenntir | 98 orð | 1 mynd

Málþing til heiðurs Helgu Kress í dag

Málþing til heiðurs Helgu Kress, prófessor emeritu í almennri bókmenntafræði, er haldið í Öskju, stofu 132, í dag milli kl. 13.30 og 17. Meira
30. nóvember 2019 | Myndlist | 639 orð | 1 mynd

Missti þrettán systkin og byggði þrettán kirkjur

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is „Þetta byrjaði með forvitni eins og allar hugmyndir í rauninni,“ segir Guðrún A. Meira
30. nóvember 2019 | Bókmenntir | 2722 orð | 3 myndir

Norski seðlabankastjórinn segir frá

Eftir Svein Harald Øygard. Vaka-Helgafell, 2019. Kilja, 431 bls. Meira
30. nóvember 2019 | Bókmenntir | 1173 orð | 3 myndir

Saga hreindýra á Íslandi

Í bókinni Öræfahjörðin segir Unnur Birna Karlsdóttir sögu hreindýra á Íslandi frá seinni hluta átjándu aldar til dagsins í dag. Bókin er heildstæð hugmyndasaga sem fjallar jafnt um hreindýrin sjálf sem viðhorf landsmanna til þeirra. Bókina prýðir mikill fjöldi ljósmynda. Meira
30. nóvember 2019 | Myndlist | 600 orð | 1 mynd

Útsaumaður hversdagsleikinn

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég sauma alla daga út, alveg endalaust. Meira

Umræðan

30. nóvember 2019 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Aðgerðir og árangur á tveimur árum

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Án góðrar íslenskukunnáttu komum við hugmyndum okkar ekki í orð, hættum að fá nýjar hugmyndir og drögum úr færni okkar til að breyta heiminum." Meira
30. nóvember 2019 | Pistlar | 461 orð | 2 myndir

Að verða að gjalti

Ýmsir hafa velt fyrir sér meintum áhrifum keltneskra mála – írskrar og skoskrar gelísku – á mál og menningu á Íslandi til forna. Gagnlegar upplýsingar um þetta efni eru í bók eftir Helga Guðmundsson, fyrrverandi prófessor við Háskóla... Meira
30. nóvember 2019 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Á eftir aðventu koma jól

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Því er ástæða til að njóta aðventunnar. Hvers dags og hverrar stundar fullur eftirvæntingar í fögnuði yfir því sem í vændum er." Meira
30. nóvember 2019 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Fjölbreytt þjónusta við aldraða

Árið 2019 voru 14% Íslendinga 65 ára og eldri, samanborið við 10% Íslendinga árið 1980. Spár Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, gera ráð fyrir því að árið 2050 verði 25% Íslendinga 65 ára og eldri. Meira
30. nóvember 2019 | Pistlar | 379 orð

Frá Poitiers

Dagana 14.-15. nóvember 2019 sat ég ráðstefnu í Poitiers í Frakklandi um Jan Valtin, öðru nafni Richard Krebs. Meira
30. nóvember 2019 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Hin mörgu andlit RSK

Eftir Jón Þ. Hilmarsson: "Er ráðlegt að fela stofnun sem ræður ekki fullkomlega við núverandi verkefni sín meiri völd?" Meira
30. nóvember 2019 | Velvakandi | 170 orð | 1 mynd

Lýðskrum, og allir eins

„Vilt þú hafa allt í föstum skorðum?“ Það er klipparinn minn sem segir þetta. Hún er dálítið vígaleg þar sem hún stendur yfir mér með skærin og er greinilega ósammála. Meira
30. nóvember 2019 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Spilling og mútur

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Mútur og spilling eru alþjóðlegt vandamál sem verður að uppræta. Ísland tekur þátt í því verkefni af fullum þunga." Meira
30. nóvember 2019 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Stefna Sjálfstæðisflokksins í málum eldri borgara

Eftir Sigurð Jónsson: "Stefna Sjálfstæðisflokksins: að hið almenna frítekjumark verði hækkað úr 25 þús. kr. á mánuði upp í 50 þús. kr. á mánuði." Meira
30. nóvember 2019 | Pistlar | 829 orð | 1 mynd

Það syrtir í álinn

Tímabært að jafna almenn kjör milli einkageira og opinbera geirans Meira

Minningar- og afmælisgreinar

30. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3537 orð | 1 mynd

Gissur Örn Gunnarsson

Gissur Örn Gunnarsson fæddist 31. maí 1973 í Reykjavík. Hann lést 23. nóvember 2019 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru þau Hulda Kristinsdóttir, f. 28. maí 1950, d. 7. júlí 2017, og Gunnar Levý Gissurarson, f. 24. ágúst 1949, d. 14. júlí 2010. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2019 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Guðmunda Sigurðardóttir

Guðmunda Sigurðardóttir fæddist 12. janúar 1932. Hún lést 25. október 2019. Útför Guðmundu fór fram 1. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Guðrún Filippía Eyjólfsdóttir

Guðrún Filippía Eyjólfsdóttir fæddist 8. júní 1940 á Reyðarfirði. Hún lést 12. nóvember 2019. Hún var dóttir hjónanna Sveinbjargar Einarsdóttur, f. 19. mars 1906, d. 20. október 1975, og Þorbjörns Eyjólfs Elíassonar, f. 28. maí 1909, d. 31. janúar 1996. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2019 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

Halldóra Kristjánsdóttir

Halldóra Kristjánsdóttir fæddist 22. apríl 1965. Hún lést 28. september 2019. Útförin fór fram 3. október 2019 í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1774 orð | 1 mynd

Halldór Páls Friðbjarnarson

Halldór, oftast kallaður Dóri Friðbjarnar, fæddist á Sútrabúðum í Grunnavík 22. júní 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 26. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Friðbjörn Helgason og Sólveig Steinunn Pálsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Heba Helena Júlíusdóttir

Heba fæddist í Hrísey í Eyjafirði 25. janúar 1937. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut 14. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Sigríður Jörundsdóttir, kaup- og saumakona, f. 4. febrúar 1911, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2019 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Helga Sólveig Jensdóttir

Helga Sólveig Jensdóttir fæddist 7. febrúar 1926. Hún lést 17. nóvember 2019. Útför Helgu Sólveigar fór fram 28. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2019 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

Kristinn Gíslason Álfgeirsson

Kristinn Gíslason Álfgeirsson fæddist í Reykjavík 9. janúar 1937. Hann lést 15. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Álfgeir Gíslason frá Gröf í Hrunamannahreppi, f. 20.12. 1897, d. 8.8. 1974, og Olga Vilhelmína Sveinsdóttir frá Læk í Önundarfirði, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2019 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Lilja Vestmann Daníelsdóttir

Lilja Vestmann Daníelsdóttir fæddist á Akranesi 16. nóvember árið 1938. Hún lést á Landakotsspítala 9. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Daníel Fjeldsted Vestmann, f. 15. september 1913, d. 22. desember 1989, og Guðríður Oddgeirsdóttir Vestmann, f. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2019 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Magnús Bjarnason

Magnús Bjarnason fæddist 5. júlí 1934. Hann lést 21. nóvember 2019. Útförin fór fram 29. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Rikki Þór Valsson

Rikki Þór Valsson fæddist á Akureyri 26. desember 1966. Hann lést á heimili foreldra sinna á Svarfaðarbraut 9 á Dalvík hinn 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Rikka eru hjónin Þóra Sigrún Friðriksdóttir húsmóðir frá Selá á Árskógsströnd, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2019 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Sveinn Gústavsson

Sveinn Gústavsson fæddist 12. apríl 1938. Hann lést 15. nóvember 2019. Útför Sveins var gerð 26. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Kanna hvort gögn liggja fyrir

„Þetta mál er í vinnslu. Við afgreiðum beiðnina auðvitað eins fljótt og unnt er,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, sem m.a. Meira
30. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Landsframleiðsla 0,1% minni á 3. ársfjórðungi

Landsframleiðsla jókst um 0,2% að raungildi á fyrstu níu mánuðum ársins í samanburði við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Á sama tímabili drógust þjóðarútgjöld saman um 0,9%. Meira
30. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 506 orð | 2 myndir

Sviptingar á hótelmarkaði

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Heildarfjöldi greiddra gistinátta dróst saman um 4,9% nú í október miðað við sama mánuð í fyrra. Þrátt fyrir samdráttinn jukust umsvifin á hótelum landsins um 3%. Mestur varð samdrátturinn á stöðum sem miðlað er gegnum Airbnb og svipaðar síður og nam hann 19,6%. Þá nam fækkunin á gistiheimilum, farfuglaheimilum og íbúðagistingu ríflega 8%. Greiddar gistinætur á öllum gististöðum námu 758.400 í mánuðinum en voru 797.600 á sama tíma í fyrra. Á hótelum voru gistinæturnar 409.215 en ári fyrr voru þær 398.313. Meira
30. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Tekjur Iceland Seafood 45 milljarðar króna

Tekjur Iceland Seafood International hf. Meira

Daglegt líf

30. nóvember 2019 | Daglegt líf | 502 orð | 3 myndir

Hvetjum fólk til að leggja hönd á perlu

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, býður landsmönnum til samperls á morgun, sunnudag. Þar mæta Lalli töframaður, hljómsveitin Ylja og Prins Jóló. Meira
30. nóvember 2019 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Sameina fólk á öllum aldri og af öllum kynjum í skemmtun og söng

Jól á torgi er lítil en vaxandi hverfishátíð á Markúsartorgi í Breiðholtinu, en hún verður nú haldin í þriðja sinn nk. mánudag, 2. des., kl. 17:30-18:20. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2019 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. c3 Rgf6 5. De2 a6 6. Ba4 e5 7. 0-0 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. c3 Rgf6 5. De2 a6 6. Ba4 e5 7. 0-0 Be7 8. Bc2 b5 9. d4 0-0 10. Hd1 Dc7 11. d5 c4 12. Rbd2 Rc5 13. b3 a5 14. Bb2 Rh5 15. De3 Ra6 16. bxc4 bxc4 17. Ba3 a4 18. Hab1 Rf4 19. g3 Rg6 20. Hb6 Bd7 21. Hdb1 Hfb8 22. Meira
30. nóvember 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

60 ára

Eiður Th. Gunnlaugsson eða Addi járnamaður, eigandi Bindivírs ehf., er sextugur í dag, 30. nóvember. Addi gat sér snemma gott orð sem járnamaður og hefur þótt sá allra flinkasti sem slíkur á Íslandi frá því að kennari hans lést fyrir nokkrum árum. Meira
30. nóvember 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

70 ára

Steinn Ingi Kjartansson frá Eyrardal, Súðavík, verður 70 ára á morgun, 1. desember. Steinn var sveitarstjóri, sparisjóðsstjóri hjá Sparisjóði Vestfjarða og síðan aðstoðarútibússtjóri hjá Landsbanka Íslands á Ísafirði. Steinn er búsettur á Akranesi. Meira
30. nóvember 2019 | Árnað heilla | 169 orð | 1 mynd

Ásgeir Jónsson

Ásgeir Jónsson fæddist 30. nóvember 1876 á Þingeyrum, A-Hún. Foreldrar hans voru Jón Ásgeirsson og Signý Hallgrímsdóttir. Hann ólst upp hjá móður sinni á Mælifelli og í Litladalskoti í Skagafirði. Meira
30. nóvember 2019 | Árnað heilla | 675 orð | 3 myndir

Einn af stofnendum Ístaks

Jónas Frímannsson er fæddur 30. nóvember 1934 á Strönd á Rangárvöllum og alinn þar upp fram yfir fermingu. „Á þessum árum voru Rangárvellirnir að mestu svartur sandur, vegna aldalangs ágangs frá eldfjallinu Heklu. Í dag er þetta gjörbreytt. Meira
30. nóvember 2019 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Inga Sigrún Þórarinsdóttir

50 ára Inga ólst upp í Mosfellsbæ og Reykjavík og býr í Vesturbænum. Hún er með BA í ensku og MS í mannauðsstjórnun frá HÍ og er ráðgjafi hjá Advania. Maki : Hreiðar Þór Björnsson, f. 1968, kvikmyndatökumaður. Börn : Hilmir, f. 2000, og Edda, f. Meira
30. nóvember 2019 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Mariah Carey slær þrjú heimsmet með All I Want for Christmas is You

Söngkonan Mariah Carey hefur slegið þrjú Guinness-heimsmet með laginu sínu All I Want for Christmas is You. Lagið sló metið fyrir jólalagið sem fór hæst á Billboard U.S. Hot 100 sungið af sólótónlistarmanni. Meira
30. nóvember 2019 | Í dag | 39 orð

Málið

Nú er að mestu búið að ræna mann ánægjunni af vitlausum skiptingum milli lína, þær glöddu dagblaðalesendur innilega í nokkur ár. Svo bötnuðu forritin. Enn rekst þó alltaf einhver á hneykslunarhelluna fal-legur . En hún er því miður... Meira
30. nóvember 2019 | Í dag | 2037 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
30. nóvember 2019 | Fastir þættir | 168 orð

Rán. N-Enginn Norður &spade;Á872 &heart;753 ⋄Á3 &klubs;KG105 Vestur...

Rán. N-Enginn Norður &spade;Á872 &heart;753 ⋄Á3 &klubs;KG105 Vestur Austur &spade;54 &spade;DG10 &heart;DG9 &heart;K1082 ⋄K1087 ⋄DG96 &klubs;9743 &klubs;82 Suður &spade;K963 &heart;Á64 ⋄542 &klubs;ÁD6 Suður spilar 4&spade;. Meira
30. nóvember 2019 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

RÚV kl. 23.05 Út og suður

Frönsk gamanmynd um vinahóp sem heldur til Brasilíu í draumafríið. Vinirnir ákveða að fara í skoðunarferð um Amazon-frumskóginn en þar fer allt úrskeiðis. Leikstjórn: Nicolas Benamou og Philippe Lacheau. Meira
30. nóvember 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

40 ára Sigursteinn ólst upp á Blönduósi en býr í Kópavogi. Hann er viðskiptafræðingur frá HÍ og vinnur við birgðastjórnun hjá Johan Rönning. Maki : Elísabet Stefánsdóttir, f. 1977, BS í sálfræði og er hópstjóri hjá Gallup. Börn : Sebastian, f. Meira
30. nóvember 2019 | Í dag | 218 orð

Sín liggur leið fyrir hverjum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Vegur, sem umferð vagna ber. Verið getur stefna. Bil, sem milli boða er. Bragnar þing svo nefna. Þessi er lausn Helga R. Meira
30. nóvember 2019 | Fastir þættir | 553 orð | 4 myndir

Velgdi forystusauðnum undir uggum

Magnús Carlsen hristi af sér ólundina eftir tapið í Fischer-random-einvíginu fyrir Wesley So og hélt til Indlands, þar sem hann vann yfirburðasigur á næstsíðasta móti Grand Chess Tour. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2019 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Annar sigur Stjörnunnar

Garðbæingar gætu verið að rétta úr kútnum í Olís-deild karla í handknattleik. Stjarnan hafði betur gegn ÍBV í fyrsta leik 12. umferðar í Mýrinni í gær 31:25 og er Stjarnan nú með átta stig í 9. sæti. ÍBV er með 13 stig í 6. sæti. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 669 orð | 1 mynd

Augnablik í sögu hverfandi jökla

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í vikunni var opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi sýning á ljósmyndaverki eftir Ólaf Elíasson, Bráðnun jökla 1999/2019. Fyrir tuttugu árum myndaði hann úr lofti ýmsa skriðjökla landsins og setti saman í verk 42 slíkar myndir og hefur það verið sýnt víða. „Á þeim tíma áleit ég jökla vera handan allra mannlegra áhrifa. Þeir voru mikilfenglegir og gagntakandi fagrir, þeir virtust óhreyfanlegir, eilífir,“ segir Ólafur um upphaflegu myndröðina. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir

„Hann gæti orðið hrikalega góður“

Ungstirni Kristján Jónsson kris@mbl.is Einn eftirsóttasti knattspyrnumaður í Evrópu um þessar mundir er 19 ára gamall Norðmaður. Erling Braut Håland hefur slegið í gegn hjá austurríska liðinu Salzburg og er á radarnum hjá mörgum stórliðum. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Keflavík – Fjölnir 109:98 Stjarnan – KR...

Dominos-deild karla Keflavík – Fjölnir 109:98 Stjarnan – KR 110:67 Staðan: Keflavík 972806:75414 Tindastóll 972787:73114 Stjarnan 972837:75614 Njarðvík 954743:65410 KR 954739:74010 Haukar 954804:77310 ÍR 954753:77010 Þór Þ. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Ekki boðið til Algarve

Kvennalandsliðið í knattspyrnu verður ekki eitt þeirra liða sem taka þátt í Algarve-bikarnum, sterku boðsmóti sem Ísland hefur tekið þátt í allar götur síðan 2007. Íslandi var ekki boðið að vera með á mótinu á næsta ári en það fer fram í byrjun mars. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Endurskoðar fyrri ákvörðun sína

Ólympíu- og heimsmeistarinn Mo Farah er ekki hættur á hlaupabrautinni eftir allt saman. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR – Fjölnir L16 Framhús: Fram – Valur L16.30 Kórinn: HK – Haukar L18. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Karen með stórleik gegn ÍBV

Stjarnan styrkti stöðu sína í þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handknattleik í gær með sigri á ÍBV 25:23 eftir jafnan leik í Mýrinni í Garðabæ. Stjarnan er með 13 stig eftir tíu leiki en leikurinn var sá fyrsti í 10. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Keflavík hristi af sér tapleikina

Keflavík fór upp að hlið Tindastóls á toppi Dominos-deildar karla í körfuknattleik í gær með sigri á Fjölni 109:98 í Keflavík. Keflvíkingar hristu þar með af sér tvö töp í röð. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Ljósabasar í Nýló

Á morgun, sunnudag, kl. 12 verður opnaður listaverkabasar í Nýlistasafninu í Marshall-húsinu. Basarinn sem kallast Ljósabasar er haldinn til styrktar Nýlistasafninu en það eru fulltrúar safnsins sem standa fyrir honum. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Nær Þórir í þriðja HM-titilinn?

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson freistar þess að vinna heimsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í þriðja sinn sem þjálfari Noregs, en heimsmeistaramótið hefst í Japan í dag. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 517 orð | 4 myndir

Næststærsta tapið í sögu KR

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann 43 stiga sigur á sexföldum Íslandsmeisturum KR á heimavelli í lokaleik 9. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Stjarnan – ÍBV 31:25 Staðan: Haukar 11830305:27619...

Olísdeild karla Stjarnan – ÍBV 31:25 Staðan: Haukar 11830305:27619 Afturelding 11812306:28217 Selfoss 11713338:32815 FH 11623310:29514 ÍR 11623328:30514 ÍBV 12615335:32013 Valur 11614289:25713 KA 11416304:3179 Stjarnan 12246308:3268 Fram... Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Valdís úr leik á Costa del Sol

Valdís Þóra Jónsdóttir er úr leik eftir tvo hringi á næstsíðasta móti Evrópumótaraðar kvenna í golfi á Costa del Sol á Spáni. Valdís bætti sig um þrjú högg frá fyrsta hringnum en það dugði ekki til. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Vilja varpa ljósi á sundraðan hóp

Listaþríeykið Lucky 3 opnar sýninguna Lucky me? í sýningarrými Kling og bang í Marshall-húsinu á Granda í dag, laugardag. Lucky 3 samanstendur af listamönnunum Darren Mark, Dýrfinnu Benitu Basalan og Melanie Ubaldo. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Wolfsburg fór illa með Leverkusen

Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar skelltu Leverkusen 7:0 í þýsku 1. deildinni í gær. Danska landsliðskonan Pernille Harder skoraði þrennu í leiknum. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Þráin eftir því að vera mannlegur

Sýning Elínar Helenu Evertsdóttur, Eldingaflótti, verður opnuð í dag, laugardag, kl. 17 í Gallerí Braut. Þar sýnir Elín ný verk; tréskúlptúr, teiknimynd og málverk. Meira
30. nóvember 2019 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Þýskaland Leverkusen – Wolfsburg 0:7 • Sandra María Jessen...

Þýskaland Leverkusen – Wolfsburg 0:7 • Sandra María Jessen lék síðari hálfleikinn með Leverkusen. • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn með Wolfsburg. Meira

Sunnudagsblað

30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Adele snýr aftur á Twitter eftir árs fjarveru

Söngkonan Adele sneri aftur á Twitter með mikilvæg skilaboð. Adele skrifaði til samlanda sinna í Bretlandi „Ekki gleyma að skrá ykkur á kjörskrá“ og lét tengil fylgja með færslunni. Kosningar verða í Bretlandi 12. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 3103 orð | 3 myndir

Að umgangast vald með auðmýkt

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Í aldarfjórðung hefur Páll Winkel unnið við löggæslu og kann hann því vel. Sem forstjóri Fangelsismálastofnunar hefur hann látið til sín taka og breytt mörgu til batnaðar. Hann segir innilokun í lokuðu fangelsi ekki bæta nokkurn mann og þótt Páll telji vont fólk vera til segir hann flest fólk gott. Eitt stærsta verkefnið er glíman við eiturlyfin, en um 70- 90% fanga eru í neyslu. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 299 orð | 1 mynd

Allt fer vel VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku vatnsberinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú gerir allt óttalaust, það er dásamlegt að sjá þú lætur ekkert stoppa það sem andi þinn eða vilji vill og það þarf mikið til að stoppa þig á þessu ferðalagi. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 294 orð | 1 mynd

Aukakraftur og frelsi TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem lífið mun gefa þér raflost og pottþétt vekja þig, sama hvaða þyrnirósarsvefni þú sefur. Það er fullt tungl í þínu merki þann 12. desember og þá fáið þið aukakraft til að geta snert stjörnurnar. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 289 orð | 1 mynd

Áfram eins og flugfiskur FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem þú ert að drepast úr stressi yfir, en þetta verður eitthvað svo heillandi og skemmtilegt, býður upp á ferðalög til að upplifa lífið í regnbogans litum. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 365 orð | 1 mynd

Áhrifavaldurinn Mr. Goldenstripes

Hann er kominn með 1.035 fylgjendur sem hann hefur gríðaleg áhrif á daglega með sínu sniðuga lífi. Verst er að flestir vinir hans eru kettir. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Ása Viðarsdóttir Enga. Ég þarf að kaupa svo fáar að það liggur ekkert á...

Ása Viðarsdóttir Enga. Ég þarf að kaupa svo fáar að það liggur ekkert... Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 197 orð | 1 mynd

Báðu um plástur klukkan 11

„Kona“ ritaði Velvakanda bréf í desemberbyrjun 1969 og þótti læknar greinilega ekki njóta sannmælis í samfélaginu. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 711 orð | 2 myndir

Bæjarar hanga á besta orlofstímanum

Þjóðverjar eru komnir í hár saman vegna sumarleyfa en gamalt kerfi gerir Bæjurum og Baden Württemberg-búum kleift að fara alltaf í frí á „besta“ tímanum meðan hin ríkin fjórtán þurfa að skipta sumrinu á milli sín. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 296 orð | 1 mynd

Eina mínútu í einu HRÚTURINN | 21. MARS 20. APRÍL

Elsku hrúturinn minn, þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú munt svo sannarlega vera í essinu þínu. Mikið af því sem þú varst búinn að ákveða að myndi gerast í kringum þig er að koma til þín. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Eins sóðalegt og það gat orðið

Rokk Sammy Hagar rifjaði upp fyrstu kynni sín af Van Halen í spjalli í Grammy-safninu í Los Angeles á dögunum, en söngvarinn gekk til liðs við bandið árið 1985. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Helgi Sigurbjartsson Nei, enga. Eða jú, eina! Keypti barnahjól handa...

Helgi Sigurbjartsson Nei, enga. Eða jú, eina! Keypti barnahjól handa yngsta... Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Hjartað á réttum stað

Sættir Svo sem kunnugt er sættust Hjartasystur, Ann og Nancy Wilson, heilum sáttum fyrr á þessu ári en hljómsveit þeirra, Heart, tók sér pásu fyrir þremur árum eftir að eiginmaður Ann réðst á táningstvíburasyni Nancyar og hlaut skilorðsbundinn dóm að... Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 337 orð | 1 mynd

Hlustaðu og taktu eftir KRABBINN | 21. JÚNÍ 20. JÚLÍ

Elsku krabbinn minn, þú ert búinn að taka svo margar ákvarðanir undanfarið og það hafa verið merkilegar breytingar í kringum þig og allt breytist við að taka ákvörðun, svo þú mátt ekki velta fyrir þér orðinu kannski, það er annaðhvort já eða nei, ekkert... Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 290 orð | 1 mynd

Hraði og spenna SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 22. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, það er mikil spenna í kringum þig og mundu það að nota frekar orðið að vera spenntur en að vera stressaður. Þú ert að læra svo ótalmargt þessa dagana og það eru búnar að vera breytingar sem gefa þér betri stefnu. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Hvert er vatnsfallið?

Brúin við Iðu í Biskupstungum tengir saman Biskupstungur og Skeið í Árnessýslu. Þetta er svipsterkt mannvirki, hengibrú sem var reist árið 1957 og hefur þjónað sínu hlutverki vel. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Íris Kara Heiðarsdóttir Þrjár. Handa frænkum mínum...

Íris Kara Heiðarsdóttir Þrjár. Handa frænkum... Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 36 orð | 14 myndir

Jólagjafir fyrir börnin

Það getur verið vandasamt að velja réttu gjafirnar fyrir börnin. Það er oftast góð hugmynd að velja við og önnur gæðaefni sem endast yfirleitt lengur og eru þar af leiðandi umhverfisvænni kostur. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 834 orð | 1 mynd

Kría – súrefni fyrir frumkvöðladrifna nýsköpun

Efnahagslegt sjálfstæði okkar og fullveldi veltur að verulegu leyti á því að við tökum afgerandi stöðu með hugvitinu. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 1. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 283 orð | 1 mynd

Leitin að jólagleðinni

Eru Þorri og Þura komin í jólaskap? Heldur betur. Þorri og Þura eru rosalegir jólaálfar og á hverju ári í kringum jólin kíkja þau í heimsóknir á leikskóla úti um allt land. Núna í desember verða þau í Tjarnarbíói með sýninguna Jólaævintýri Þorra og... Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 310 orð | 1 mynd

Með Venus á hælunum NAUTIÐ | 21. APRÍL - 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, þú ert búið að spila allan tilfinningaskalann núna undanfarið og ert að henda út því erfiða eins og rusli, þú sérð miklu skýrar hverju á að halda og hverju á að henda. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 270 orð | 1 mynd

Ný uppskera í vændum MEYJAN | 22. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku hjartans Meyjan mín, það er mikið búið að vera að gerast í kringum þig og þú ert búin að hugsa sterkt til fortíðar og jafnvel til þeirra sem eru fallnir frá og þó að orkan þín sé góð ertu eitthvað svo meyr. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagspistlar | 480 orð | 1 mynd

Raunir kaupfíkils

Hvað á ég til dæmis að gera við þráðlausa myndavél, á stærð við tening, með hreyfiskynjara? Það er ekki eins og ég sé njósnari. Og af hverju á ég þrjá dróna? Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 932 orð | 2 myndir

Reyndi að klóra af sér örin

Breska leikkonan Vicky Knight segir fyrsta kvikmyndahlutverkið, í Dirty God, hafa bjargað lífi sínu. Hún hafi í framhaldinu sæst við sjálfa sig en Knight brenndist á 33% líkamans sem barn. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 1444 orð | 7 myndir

Skóli vonarinnar gefur von

Palestínsk börn og ungmenni fá menntun og viðspyrnu fyrir framtíðina í Skóla vonarinnar í Beit Jala á Vesturbakkanum. Nemendur og kennarar eru ýmist kristnir eða múslimar. Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 345 orð | 1 mynd

Sólin lýsir leiðina LJÓNIÐ | 21. JÚLÍ 21. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, þetta er spennandi tími sem þú ert að fara inn í og mikið af allskonar að gerast í þessum dásamlega jólamánuði, svo núna skiptir það öllu að róa hugann því allt er á réttri leið, slepptu stjórninni, talaðu vel um alla og fallega til... Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 286 orð | 1 mynd

Stendur alltaf teinrétt STEINGEITIN | 21. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku steingeitin mín, það er alveg sama hvað gerist, alltaf munt þú standa teinrétt, þú ert með svo yndislega og stundum erfiða þrjósku, en það er svo sannarlega hún sem kyndir ofninn þinn og kemur þér áfram. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 324 orð | 6 myndir

Streðað í þúsund ár

Þessa dagana seilist ég annað veifið í bókina On Writing – A Memoir of the Craft eftir meistara Stephen King. Ég er að bauka ögn við að skrifa og þá er gott að eiga þöglar samræður við einhvern sem kann til verka. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 106 orð | 2 myndir

Syngja um eitthvað fallegt

Söngvaskáldin Ragnheiður Gröndal, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur halda sína árlegu jólatónleika á Gránu á Sauðárkróki á kl. 21 á miðvikudaginn kemur. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 298 orð | 1 mynd

Sýndu fjaðrirnar VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, þessi dásamlegi og stressandi tími verður skemmtilegur og litríkur eins og pakkaflóðið undir jólatrénu. Þú tengir svo ótrúlega margt á þessu tímabili og nærð að yfirstíga allar þær hindranir sem þú eða lífið hefur lagt fyrir þig. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Sævar Stefánsson Nei, nú fer ég að huga að því...

Sævar Stefánsson Nei, nú fer ég að huga að... Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

The Piano besta kvikmynd leikstýru

Gæði Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur með hjálp fjölmennrar og fjölþjóðlegrar sveitar sérfræðinga tekið saman lista yfir 100 bestu kvikmyndir sögunnar sem leikstýrt er af konum. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 307 orð | 1 mynd

Töfrar, dýpt og fjör BOGMAÐURINN | 23. NÓVEMBER 20. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er þinn tími, en honum fylgir endalok og upphaf, og ekkert upphaf getur átt sér stað án endaloka og þessu fylgir bæði álag og spenna, svo mundu bara að taka lífinu létt. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

U2 tekjuhæsta túrbandið

Tekjur Fagtímaritið Pollstar hefur birt lista yfir tekjuhæstu túrlistamenn áratugarins sem er að líða og reynast þeir vera á ýmsum aldri. Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 346 orð | 10 myndir

Útsýnið toppar allt

Hjónin Ágústa Hreinsdóttir og Sigurður Ómar Sigurðsson tóku við fokheldu einingarhúsi við Hrífunes og bjuggu þar dásamlegan fjallaskála í skandinavískum stíl. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
30. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 392 orð | 2 myndir

Þjóðsöngur minnar kynslóðar á enda

Þrassgoðin í Slayer koma fram á sínum allra seinustu tónleikum í Forum-höllinni í Los Angeles núna aðfaranótt sunnudags, að okkar tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.