Greinar fimmtudaginn 5. desember 2019

Fréttir

5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð

17 sóttu um starf skrifstofustjóra lýðheilsu og forvarna

Alls bárust 17 umsóknir um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu en umsóknarfrestur rann út 29. nóvember sl. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

550 manns mættu á jólahlaðborð Rótarý

Rótarýklúbbur Sauðárkróks stendur árlega í upphafi aðventunnar fyrir jólahlaðborði í íþróttahúsinu þar sem íbúum og gestum er boðið, þeim að kostnaðarlausu. Síðastliðinn laugardag mættu um 550 manns og gerðu sér glaðan dag í mat og drykk. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

63,5% eru nú í þjóðkirkjunni

Skráðum í þjóðkirkjunni hefur fækkað um alls 1.518 manns frá 1. desember á síðasta ári. Eru nú 231.154 einstaklingar skráðir í þjóðkirkjuna, eða um 63,5% landsmanna. Kemur þetta fram á vef Þjóðskrár. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Aðeins veitt á flugu og öllum laxi verður sleppt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) hefur ákveðið að framvegis verði einungs heimilt að veiða á flugu í Elliðaánum og öllum fiski verði sleppt. Er þetta gert til að reyna að stækka hrygningarstofninn í ánni sem hefur verið í lægð í nærri þrjá áratugi. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Afköst jukust um tvö MW í gufustöð

Endurnýjuð gufustöð Landsvirkjunar í Bjarnarflagi í Mývatnssveit hefur verið tekin í fulla notkun, en gamla vélin var stöðvuð í febrúar 2018 eftir áratuga rekstur. Verkefnið í gufustöðinni sneri að uppsetningu á nýrri vélasamstæðu, þ.e. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Aksturskostnaður hefur minnkað mikið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Aksturskostnaður alþingismanna hefur dregist mjög saman á síðustu árum. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Aldrei of seint að skrifa og gefa út bækur og rit

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókin Sólardansinn eftir Þóru Jónsdóttur er enn ein staðfesting þess að aldur getur verið afstæður. Þóra verður 95 ára í janúar og hún samdi örsögurnar í bókinni á nýliðnum tveimur árum. Bókaútgáfan Sæmundur gefur út. Meira
5. desember 2019 | Innlent - greinar | 1221 orð | 1 mynd

Auðvitað verð ég stundum þreyttur á honum en hann þreytist aldrei á mér

Jón Gnarr gaf Sigurjóni jólakortið frá Ólafi Ragnari Grímssyni þegar hann var borgarstjóri. Sá síðarnefndi er ennþá með brjóstið fullt af þakklæti fyrir kortið. Þetta með jólakortið rammar inn þeirra vinskap en þriðjudaginn 10. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 916 orð | 5 myndir

Áhrifin af falli WOW í takt við spá

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Staða efnahagsmála hefur breyst mikið á síðustu tólf mánuðum. Atvinnuleysi hefur aukist mikið og halli verður á rekstri ríkissjóðs. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Árangur í PISA mikið áhyggjuefni

„Auðvitað er þetta áhyggjuefni. Þjóðir keppast við að fjárfesta í menntun til að stuðla að framþróun og tryggja lífsgæði. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Baðlón opnar á Kársnesi á árinu 2021

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við nýtt baðlón vestast á Kársnesi í Kópavogi. Það mun opna dyr sínar fyrir gestum á árinu 2021. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1150 orð | 2 myndir

„Æ þot jú vos von of ðe greifs“

„Geturðu komið klukkan sex?“ Píanistinn svaraði: „Ég get komið fjórar mínútur í sex, ef þér viljið.“ Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð

Breytingar í nefndum vegna Andrésar Inga

Mannabreytingar hafa verið gerðar í nefndum Alþingis og var tilkynnt um þær í gær. Koma þær í kjölfar þess að Andrés Ingi Jónsson skráði sig úr þingflokki Vinstri grænna í lok nóvember. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 697 orð | 3 myndir

Böðin glæstu leyndu harmleik

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Mikilfengleg ylböð sem á sínum tíma voru hönnuð til að vera gimsteinn Pompei voru opnuð gestum í fyrsta sinn í síðustu viku. Meira
5. desember 2019 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Danskir hermenn með gamla farsíma

Danski herinn hefur af öryggisástæðum bannað orrustuflugmönnum og starfsmönnum á jörðu niðri, sem sendir eru til Siauliai-herstöðvarinnar í Litháen, að nota snjallsíma. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Eigandi málverka sáttur við söluverð á uppboði

Málverk eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval, Gunnlaug Scheving og Ásgrím Jónsson voru seld á uppboði hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn í gær og var söluverðið nálægt hámarksmatsverði. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Ferðamenn njóta hátíðanna hér

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jólin og áramótin hafa fest sig í sessi sem einn af hápunktum ferðaþjónustu vetrarins hér á landi. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 700 orð | 2 myndir

Fimm milljarðar til hafnarbóta

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020-2024, sem samgönguráðherra lagði fram á Alþingi á laugardaginn, er gert ráð fyrir alls 5. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1177 orð | 4 myndir

Gengur vel að selja alþjóðlegar kræsingar

Matvöruverslanaflóra höfuðborgarsvæðisins er orðin æði fjölbreytt, þökk sé sérhæfðum búðum sem bjóða upp á alls kyns hráefni frá fjarlægustu heimshornum og sælkeravöru sem matgæðingar geta ekki staðist. Blaðamaður ræddi við eigendur tveggja slíkra verslana í aðdraganda líflegrar jólavertíðar. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Guðrún skipuð skrifstofustjóri

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Guðrúnu Ögmundsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu í fjármála- og efnahagsráðuneytinu til fimm ára. Guðrún hefur starfað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu frá árinu 2011. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 975 orð | 2 myndir

Hvers vegna rauk Bjarni á dyr?

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það vakti mikla athygli í síðustu viku þegar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra yfirgaf þingsal Alþingis í fússi. En hvers vegna reiddist Bjarni? Margir hafa velt þessu fyrir sér enda ekki daglegt brauð að ráðherra bregðist við umræðum í þinginu með þessum hætti. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 13 orð

*Hægt er að lesa lengri útgáfu af viðtalinu við Jón Atla á mbl.is...

*Hægt er að lesa lengri útgáfu af viðtalinu við Jón Atla á... Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Íslenskar regnbogagulrætur slá í gegn

Regnbogagulrætur komu með ferskum blæ inn á íslenska markaðinn fyrir tveimur árum og hafa notið mikilla vinsælda. Mismunandi litbrigði og bragð er þeirra sterka einkenni en það er töluverður bragðmunur á þeim eftir litum. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Íslenskt wasabi gott með hangikjötinu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Viðskiptavinir nokkurra verslana á höfuðborgarsvæðinu munu eiga kost á því að kaupa íslenskt wasabi úr Fellabæ núna fyrir jólin. Meira
5. desember 2019 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Jólaguðspjallið á Capitol Hill

Kameldýrið Delilah tók í gær þátt í sýningu hópsins Faith & Liberty framan við hús hæstaréttar Bandaríkjanna í Washington. Hópurinn túlkaði þar jólaguðspjallið og var fólk í hlutverkum vitringanna þriggja, fjárhirða, engla og þorpsbúa. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Jólaórói Póstsins til styrktar Ljósinu

Allur ágóði af sölu á Jólaprýði Póstsins, jólaóróum úr smiðju íslenskra hönnuða, mun renna til Ljóssins, endurhæfingar fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra, nú í desember. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Jólastjörnurnar blómstra

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þessa dagana er litadýrðin ráðandi í gróðurhúsum Birgis S. Birgissonar í Hveragerði. Ræktun og framleiðsla á jólablómum er langt komin; nærri 9. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jólatónleikar til styrktar Lífi í dag

Jólatónleikar til styrktar Lífi – styrktarfélagi kvennadeildar Landspítalans verða haldnir í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12. Um 50 flytjendur koma fram á tónleikunum sem taka um 50 mínútur. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Jólavættaleikur í gangi í borginni

Jólavættaleikur Reykjavíkurborgar er hafinn og venju samkvæmt er 13 jólavættir að finna víðs vegar um borgina. Ratleikurinn hefur nú verið snjallvæddur og hægt að nálgast hann á síðunni Safnaðu. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Konur fara oftar í golf, karlar spila fleiri holur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þegar karlar fara í golf er líklegra að þeir leiki 18 holur, sem tekur gjarnan á fimmta klukkutíma. Konur spila hins vegar oftar golf en karlarnir, en fara þá oftar aðeins níu holur. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Már er handhafi Kærleikskúlunnar

Már Gunnarsson, sundkappi og tónlistarmaður, er handhafi Kærleikskúlunnar 2019, en afhending viðurkenningarinnar fór fram á Kjarvalsstöðum í gærmorgun. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð

Með fjögur kíló af hassi frá Spáni

Lögreglan á Suðurnesjum handtók íslenskan karlmann á þrítugsaldri síðastliðinn föstudag í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eftir að tollgæslan hafði fundið fíkniefni í fórum hans. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 706 orð | 4 myndir

Með hæsta rafmagnsreikninginn

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég elska jólin og allt sem tengist þeim“ segir spákonan Sigríður Kling, eða Sigga eins og hún er oftast kölluð. Hún segir að áður fyrr hafi jólatíðin hennar hafist 24. október, og hún hafi byrjað að skreyta húsið þá og jafnvel boðið til jólaveislu, þó að enn væru tveir mánuðir til jóla. „Ég bauð upp á hangikjöt og malt og appelsín,“ segir Sigga og bætir við að heimili hennar hafi verið mikið skreytt í tilefni jólanna, líkt og Rammagerðin í Hafnarstræti var í gamla daga. Hún bætir við að hún hafi nú aðeins dempað sig niður í seinni tíð. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Meistarar barokksins hjá Sinfóníunni í kvöld

Meistarar barokksins er yfirskrift aðventutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30. Rússneski hljómsveitarstjórinn Maxim Emelyanychev stjórnar hljómsveitarsvítu nr. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 811 orð | 2 myndir

Mesta hægviðri á landinu í 67 ár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýliðinn nóvember var óvenjuhægviðrasamur. Vindur á landsvísu var 1,7 m/s undir meðallagi og hefur meðalvindhraði ekki verið eins lítill síðan í nóvember 1952, eða í 67 ár. Austlægar áttir voru ríkjandi í mánuðinum. Þetta kemur fram í tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 215 orð

Miðlun símtalaskrár talin brot

Persónuvernd hefur úrskurðað að miðlun vinnuveitanda á símtalaskrá úr vinnusíma fyrrverandi starfsmanns til fyrrverandi eiginkonu mannsins hafi ekki samrýmst ákvæðum persónuverndarlaga. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 761 orð | 3 myndir

Mikill framkvæmdahugur

Úr bæjarlífinu Margrét Þóra Þórsdóttir Eyjafirði Fyrstu íbúarnir í nýju hverfi á Lónsbakka í Hörgársveit eru líkast til byrjaðir að pakka ofan í kassa. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Milljónir í bílaleigubíla

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Aksturskostnaður alþingismanna á eigin bifreiðum hefur minnkað mikið og er nú aðeins brot af því sem hann var á árunum 2017 og fyrr. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Mjúk piparkaka með rjómaostskremi

Þessi uppskrift er þess eðlis að þið verðið að prófa. Hér erum við með tilbrigði við kunnuglegt jólastef í einstaklega fallegri útfærslu Helgu Maríu sem heldur úti bloggsíðunni Veganistur ásamt systur sinn, Júlíu Sif. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Póstsendingum hefur fækkað um allt að 15%

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Póstsendingum til landsins hefur fækkað um 12-15% á þessu ári. Fækkunin er einkum rakin til nýs sendingargjalds Íslandspósts sem tók gildi í sumar og leggst þyngst á smærri sendingar. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

RAX

Kærleikur Snjó kyngdi niður á Klambratúni í gær, á meðan kærleikskúla þessa árs var afhent á Kjarvalsstöðum, á vegum Styrktarfélags lamaðra og... Meira
5. desember 2019 | Erlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir

Samþykkt að styrkja varnirnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Lundúnaborg lauk í gær, en efnt var til fundarins í tilefni af 70 ára afmæli varnarbandalagsins. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Samþykkt með atkvæðum 77% bænda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kúabændur samþykktu samkomulag bændaforystunnar við ríkið í almennri atkvæðagreiðslu sem lauk á hádegi í gær. „Ég er mjög ánægður með niðurstöðuna. Meira
5. desember 2019 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Sendiráðsmenn reknir úr landi

Þjóðverjar ráku í gær tvo rússneska sendiráðsstarfsmenn úr landi eftir að saksóknarar sögðu að rússnesk stjórnvöld væru mögulega á bak við morð á téténskum uppreisnarleiðtoga í ágúst síðastliðnum. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sjónvarpsstjörnur kynntu árlega jólahátíð fatlaðra

Fjölmenni var að vanda og mikið fjör á árlegri jólahátíð fatlaðra sem haldin var á Hilton Reykjavík Nordica í gærkvöldi. Þetta var í 37. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Skerðingar bótanna byrja að bíta snemma

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Barnabótakerfið hér á landi er á margan hátt verulega frábrugðið barnabótakerfum annars staðar á Norðurlöndum. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ungur píanóleikari stóð sig vel í beinni útsendingu sjónvarps um allt Rússland

Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari úr Garðabæ, komst ekki áfram úr annarri umferð Hnetubrjótsins, sjónvarpskeppni ungra tónlistarmanna hjá TvKultura í Rússlandi í gærkvöldi. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Var lofað milljón fyrir fíkniefnasmygl

Lögreglan á Suðurnesjum handtók síðastliðinn föstudag karlmann á þrítugsaldri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eftir að tollverðir fundu fíkniefni í fórum hans. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Viðurkenningar vegna framlags til fatlaðra

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins voru afhent á þriðjudaginn. Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 781 orð | 4 myndir

Vilja draga verulega úr losun

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sjö ár eru liðin frá því bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hleypti af stokkunum verkefni undir yfirskriftinni ecoDemonstrator (ecoD). Meira
5. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1070 orð | 2 myndir

Þurfum að hlúa betur að menntun

Viðtal Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

5. desember 2019 | Leiðarar | 716 orð

Lögmál Ara I. og Ara II.

Þótt fréttastofa „RÚV“ telji sér ekki skylt að segja satt nema óviljandi, gildir sú regla varla um blessuð börnin Meira
5. desember 2019 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Skór Öskubusku

Þegar við flest sjáum aðeins það sem er matreitt, er huggunarríkt að einhverjum megi treysta til að benda á hina hliðina. Oft er það Gunnar Rögnvaldsson: Meira

Menning

5. desember 2019 | Myndlist | 150 orð | 1 mynd

Allir tilnefndir hrepptu verðlaunin

Allir fjórir listamennirnir sem tilnefndir höfðu verið til hinna virtu Turner-verðlauna, sem veitt eru árlega í Bretlandi fyrir samtímamyndlist, voru lýstir sigurvegarar keppninnar. Meira
5. desember 2019 | Bókmenntir | 412 orð | 3 myndir

Allt nema aðgerðir

Eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Mál og menning 2019. Innb., 278 bls. Meira
5. desember 2019 | Bókmenntir | 1112 orð | 3 myndir

Bak við tjöldin var lítt af setningi slegið

Eftir Jón Viðar Jónsson. Skrudda, 2019. Innb., 411 bls. Meira
5. desember 2019 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Bartoli tekur við óperunni í Monte Carlo

Hin dáða ítalska mezzósópransöngkona Cecilia Bartoli hefur samið um að taka við stjórnartaumum óperuhússins í Monte Carlo árið 2023. Bartoli, sem er 53 ára gömul, verður fyrsta konan til að gegna þeirri stöðu. Meira
5. desember 2019 | Bókmenntir | 700 orð | 2 myndir

„...engin einkenni, önnur en rigningu, rok og myrkur“

Bókarkafli Í Sólarhringli veltir Huldar Breiðfjörð fyrir sér sambandi Íslendinga við umhverfið og hvernig skammdegið liti líf okkar. Meira
5. desember 2019 | Bókmenntir | 516 orð | 1 mynd

„Þetta er saga um nútímaangist“

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Skáldsagan Kokkáll eftir Dóra DNA hefst þar sem Örn og Hrafnhildur eru stödd í skemmtiferð í Chicago. Meira
5. desember 2019 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Hátíðarsöngvar úr austri í Langholtskirkju

Ljósahátíð – hátíðarsöngvar úr austrinu er yfirskrift tvennra jólatónleika Söngfjelagsins sem haldnir verða í Langholtskirkju á sunnudag kl. 16 og 20. Meira
5. desember 2019 | Bókmenntir | 788 orð | 2 myndir

Í leit að gjaldeyri

Bókarkafli Í bókinni Í víglínu íslenskra fjármála lýsir Svein Harald Øygard fyrrv. seðlabankastjóri örlagaríkum tíma í Íslandssögunni á árunum eftir hrun. Meira
5. desember 2019 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Selkórsins

Selkórinn heldur jólatónleika sína í Seltjarnarneskirkju á sunnudag kl. 16. Á efnisskránni verða jólalög frá miðöldum og þekkt jólalög frá síðari tímum. Meira
5. desember 2019 | Kvikmyndir | 214 orð | 1 mynd

Mikill áhugi fyrir japönskum kvikmyndum

Japanskir kvikmyndadagar hefjast í dag í Bíó Paradís og standa yfir til og með 10. desember. Þeir eru haldnir í samstarfi við Japan Foundation og japanska sendiráðið á Íslandi og verða allar kvikmyndirnar sýndar á frummálinu, japönsku, með enskum texta. Meira
5. desember 2019 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Myndir af merkum ljósmyndurum

Sannkallaður risi í sögu ljósmyndunar hvarf af sjónarsviðinu þegar bandarísk-svissneski ljósmyndarinn Robert Frank lést í september síðastliðnum, 94 ára gamall. Meira
5. desember 2019 | Bókmenntir | 795 orð | 3 myndir

Prins en ekki deli úr Breiðholti

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Á fögrum haustdegi austur á Seyðisfirði röltir ungur maður út í sjoppu í leit að hressingu. Hann á sér draum um að verða tónlistarmaður en vantar listamannsnafn. Meira
5. desember 2019 | Bókmenntir | 308 orð | 3 myndir

Rjóðir kærastar, ást og ástleysi

Eftir Kristínu Eiríksdóttur. Forlagið, 2019. Kilja, 73 bls. Meira
5. desember 2019 | Kvikmyndir | 793 orð | 2 myndir

Rosknir glæponar

Leikstjórn: Martin Scorsese. Handrit: Steven Zaillian og Charles Brandt. Kvikmyndataka: Rodrigo Prieto. Klipping: Thelma Schoonmaker. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Al Pacino, Joe Pesci, Harvey Keitel og Anna Paquin. 210 mín. Bandaríkin, 2019. Meira
5. desember 2019 | Bókmenntir | 126 orð | 1 mynd

Sakramentið vekur athygli vestanhafs

Sakramentið , skáldsaga Ólafs Jóhanns Ólafssonar, kom út í Bandaríkjunum í vikunni og hefur útgáfan hlotið mikið umtal og sagan góða dóma. Meira
5. desember 2019 | Myndlist | 189 orð | 1 mynd

Sigurður Guðjónsson næsti fulltrúi Íslands í Feneyjum

Myndlistarmaðurinn Sigurður Guðjónsson verður fulltrúi Íslands á næsta Feneyjatvíæringi, sem hefst í maí árið 2021. Sigurður, sem er fæddur árið 1975, er þekktur fyrir áhrifamikil myndbandsverk þar sem mynd, hljóð og rými mynda órofa heild. Meira

Umræðan

5. desember 2019 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

80 dauðsföll

Eftir Egil Þór Jónsson: "Loftgæðamálin virðast meirihlutanum mjög viðkvæm enda hefur skynsöm fullbúinn tillaga þess efnis beðið afgreiðslu í rúmlega átta mánuði." Meira
5. desember 2019 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Bráðræði og Ráðleysa

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Við þurfum minni yfirbyggingu og skipulega niðurgreiðslu skulda. Við þurfum öflugri grunnþjónustu og svigrúm til lækkunar skatta á fólk og fyrirtæki." Meira
5. desember 2019 | Aðsent efni | 908 orð | 1 mynd

Hvernig getum við verið viss um að ekki fari allt á hliðina í næstu óvæntu sveiflu hagkerfisins?

Eftir Tryggva Hjaltason: "Við erum því að stíga stór skref fram á við sem þjóð núna, en það skiptir öllu máli hvernig næstu skref verða framkvæmd." Meira
5. desember 2019 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Pistill um elsku gamla „unga“ fólkið okkar

Eftir Birgittu Þuru Birgisdóttur: "Pistill þessi er skrifaður árið 2018. Ég er búin að gefa mér ár í að hugsa hvort ég ætti að birta þetta. Ég hef látið af störfum sem sjúkraliði því ég læt ekki bjóða mér hvað sem er." Meira
5. desember 2019 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd

Tilþrifalítil, róleg og þróttlítil umræða

Eftir Óla Björn Kárason: "Ég vona að fórnarkostnaðurinn (flóknara kerfi) við að tryggja verulega lækkun tekjuskatts einstaklinga reynist ekki of mikill þegar upp verður staðið." Meira
5. desember 2019 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Útsýn á tvo vegu – Rússland

Eftir Guðmund Þórarinsson: "Er ekki hætta á að einkavædd vopna- og hergagnaframleiðsla í Bandaríkjunum hvetji mjög til hervæðingar, auki á spennuna?" Meira
5. desember 2019 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Vindum ofan af kvótakerfinu

Sjávarútvegurinn stendur mér nærri. Ég er fædd og uppalin í sjávarútvegsbænum Ólafsfirði, komin af fólki sem lifði af sjósókn og því sem hafið gaf. Ég þekki lífið í sjávarplássunum – það er að segja lífið eins og það var. Meira

Minningargreinar

5. desember 2019 | Minningargreinar | 2217 orð | 1 mynd

Anna Skúladóttir

Anna Skúladóttir fæddist á Eskifirði 30. október 1948. Hún lést af völdum framheilabilunar 27. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Anna Sigurðardóttir, forstöðumaður og stofnandi Kvennasögusafns Íslands, f. 5. desember 1908, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2019 | Minningargreinar | 2048 orð | 1 mynd

Arnþóra Halldóra Sigurðardóttir

Arnþóra Halldóra Sigurðardóttir (Adda) fæddist í Reykjavík 25. september 1925. Hún lést á Landspítalanum 25. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Kristrún Kristgeirsdóttir verkakona, f. 20. apríl 1892 á Nesjum í Grafningi, d. 1. feb. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2019 | Minningargreinar | 1369 orð | 1 mynd

Hafþór Viðar Gunnarsson

Hafþór Viðar Gunnarsson fæddist á Akureyri 6. mars 1963. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum við Hringbraut 23. nóvember 2019. Hafþór var sonur hjónanna Gunnars Jakobssonar, f. 23. mars 1943, d. 12. október 2009, og Guðrúnar Helgadóttur,... Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2019 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Helga Jóna Guðjónsdóttir

Helga Jóna Guðjónsdóttir fæddist 27. apríl 1933. Hún lést 17. nóvember 2019. Útför Helgu fór fram 3. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2019 | Minningargreinar | 1983 orð | 1 mynd

Höskuldur Bjarnason

Höskuldur Bjarnason fæddist á Syðri-Haga 8. júní 1929. Hann lést á lyfjadeild SAK 26. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Bjarni Pálsson, f. á Ytri-Reistará 27. janúar 1886, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2019 | Minningargreinar | 1856 orð | 1 mynd

Höskuldur Kristján Guðmundsson

Höskuldur Kristján Guðmundsson fæddist á Akranesi 23. des. 1968. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 27. nóvember 2019. Foreldrar hans eru Guðmundur Þórir Friðjónsson, f. 26. maí 1944, og Sigríður Illugadóttir, f. 30. september 1946. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2019 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson fæddist 9. nóvember 1941. Hann lést 18. nóvember 2019. Útför Kristjáns fór fram 3. desember 2019. Minningarathöfn verður í Kópavogskirkju 6. desember klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2019 | Minningargreinar | 4223 orð | 1 mynd

Theodór Jónsson

Theodór Jónsson fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans 19. nóvember 2019. Foreldrar Theodórs voru Jón Ottó Magnússon, f. 6. okt. 1887, d. 4. mars 1938, og Margrét Magnúsdóttir, f. 27. mars 1906, d. 23. nóvember 1971. Meira  Kaupa minningabók
5. desember 2019 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Þórey Hrefna Proppé

Þórey Hrefna Proppé fæddist 17. október 1925. Hún lést 22. nóvember 2019. Útför Þóreyjar fór fram 2. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 372 orð | 2 myndir

Byggja og endurfjármagna með félagslegu skuldabréfi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Félagsbústaðir, hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar sem á og rekur félagslegar íbúðir, seldi í gær fyrsta félagslega skuldabréfið á markaði Nasdaq Iceland fyrir sjálfbær skuldabréf. Meira
5. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Icelandair hækkaði í kjölfar tíðinda af Play

Bréf Icelandair Group hækkuðu um 2,3% í viðskiptum í Kauphöll í gær. Heildarumfang viðskipta með bréf félagsins námu 212 milljónum króna. Meira
5. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 414 orð | 1 mynd

Stofnendur Google stíga til hliðar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Larry Page og Sergey Brin hafa látið af daglegum störfum á vettvangi Alphabet, móðurfélags Google. Meira
5. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan hækkaði um 7,7%

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði um 7,7% í nóvember samkvæmt viðskiptayfirliti Nasdaq. Hún hefur hækkað um 32% það sem af er ári og stendur nú í 1.978 stigum. Meira

Daglegt líf

5. desember 2019 | Daglegt líf | 548 orð | 3 myndir

Bylturnar og eldra fólkið

Byltur eru algengt vandamál hjá eldra fólki og geta þær í sumum tilfellum haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Meira
5. desember 2019 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Grýla og Leppalúði kíkja í heimsókn ásamt Góa og sprella

Grýla og Leppalúði koma árlega með látum í Þjóðminjasafnið stuttu áður en jólasveinarnir, synir þeirra, koma af fjöllum hver á fætur öðrum og heimsækja safnið til að hitta börn. Meira
5. desember 2019 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Heimsins jól sungin inn

Hið fjölþjóðlega Café Lingua blæs til jólasamsöngs í dag fimmtudag 5. des. í Veröld – húsi Vigdísar, Brynjólfsgötu 1, Reykjavík. Meira
5. desember 2019 | Daglegt líf | 884 orð | 2 myndir

Hitti Elísabetu og James Bond

Með tæplega þrjátíu ára millibili hitti Guðrún Kristjánsdóttir Elísabetu Englandsdrottningu og njósnara hennar hátignar James Bond, eða þann sem hefur leikið hann. Og hann söng fyrir hana Mamma mía. Meira
5. desember 2019 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Listamenn Ásgarðs selja leikfangalínur og bjóða í heitt kakó

Eitt af því sem er gaman á aðventunni er að líta inn á hina ólíkustu jólamarkaði. Meira

Fastir þættir

5. desember 2019 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. b3 Bg4 4. Bb2 Rbd7 5. c4 e6 6. h3 Bh5 7. Be2 a5...

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. b3 Bg4 4. Bb2 Rbd7 5. c4 e6 6. h3 Bh5 7. Be2 a5 8. a3 c6 9. 0-0 Bd6 10. cxd5 exd5 11. d3 0-0 12. Rbd2 He8 13. He1 h6 14. Rh4 Bxe2 15. Dxe2 Be5 16. Bxe5 Rxe5 17. Rdf3 Ha6 18. Rxe5 Hxe5 19. Rf3 He8 20. Hab1 De7 21. b4 axb4 22. Meira
5. desember 2019 | Árnað heilla | 867 orð | 3 myndir

Ein ævi – tveir ólíkir heimar

Sigríður Kristín Sigurðardóttir, eða Didda eins og hún er gjarnan kölluð, fæddist á Bakkastíg 8 (Hausthúsum) í Vesturbæ Reykjavíkur 5. desember 1919. Didda sótti skyldunám í Miðbæjarskólanum og lauk barnaskólaprófi þaðan. Meira
5. desember 2019 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Eyja Margrét Brynjarsdóttir

50 ára Eyja ólst upp í Reykjavík og Stokkhólmi og býr í Reykjavík. Hún er með BA-próf í heimspeki frá Háskóla Íslands og doktorspróf frá Cornell-háskóla í New York-ríki. Hún er prófessor í heimspeki við HÍ. Maki : Arngrímur Vídalín, f. Meira
5. desember 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Friðgerður Guðmundsdóttir

60 ára Friðgerður er Ísfirðingur en býr í Reykjavík. Hún er menntaður sérkennari og vöruhönnuður frá Listaháskóla Íslands. Hún er annar eigenda hönnunarfyrirtækisins Gerist. Maki : Jón Karl Helgason, f. 1955, kvikmyndagerðarmaður. Börn : Egill Örn, f. Meira
5. desember 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Hættum að reyna að „framfylgja markmiðum“. Það er ekki hægt. Maður getur framfylgt ákvörðunum , áformum , áætlunum og þvíumlíku – en markmiðin eru það sem stefnt er að . Meira
5. desember 2019 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Sjónvarpsáhorf meðalmannsins um 78 þús. klst.

Fullorðinn einstaklingur mun horfa að meðaltali á yfir 78 þúsund klukkustundir af sjónvarpi á lífsleiðinni. Meira
5. desember 2019 | Í dag | 256 orð | 1 mynd

Stífhélað í Mývatnssveit

Friðrik Steingrímsson sendi mér þessa mynd norðan úr Mývatnssveit og ég get ekki stillt mig um að birta hana í Vísnahorni svo falleg sem hún er. „Myndin er tekin um hádegisbil, þannig að sólin er ekki hátt á lofti þannig séð,“ sagði Friðrik. Meira

Íþróttir

5. desember 2019 | Íþróttir | 429 orð | 3 myndir

*Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin til Kenya þar sem...

*Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin til Kenya þar sem síðasta mótið á Evrópumótaröð kvenna hófst snemma í morgun, eða um hálffimm að íslenskum tíma. Valdís fer af stað á fyrsta hring um klukkan hálftíu að íslenskum tíma. Meira
5. desember 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna KR – Skallagrímur 83:60 Snæfell &ndash...

Dominos-deild kvenna KR – Skallagrímur 83:60 Snæfell – Grindavík 87:75 Keflavík – Valur 92:90 Breiðablik – Haukar 83:92 Staðan: Valur 11101956:72820 Keflavík 1183836:78016 KR 1183848:73716 Skallagrímur 1174763:73414 Haukar... Meira
5. desember 2019 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

England Chelsea – Aston Villa 2:1 Leicester – Watford 2:0...

England Chelsea – Aston Villa 2:1 Leicester – Watford 2:0 Manchester Utd – Tottenham 2:1 Southampton – Norwich 2:1 Wolves – West Ham 2:0 *Leik Liverpool og Everton var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun en staðan 4:2. Meira
5. desember 2019 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Fara heimsmeistararnir í Forsetabikarinn?

Frakkland og Danmörk eru í hópi sigursælustu þjóða heims í handknattleik kvenna, Frakkar eru ríkjandi heimsmeistarar og Danir fyrrverandi heimsmeistarar, en nú er ljóst að önnur þeirra kemst ekki í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Japan. Meira
5. desember 2019 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Fyrsta tapið hjá Valskonum

Íslands- og bikarmeistarar Vals töpuðu í gærkvöldi fyrsta leik sínum í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik á þessu tímabili. Valskonur fóru til Keflavíkur og léku án Helenu Sverrisdóttur. Meira
5. desember 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Fyrsti ósigurinn kom á Old Trafford

José Mourinho mátti þola sitt fyrsta tap sem knattspyrnustjóri Tottenham í gærkvöld en þá heimsótti hann Manchester United, félagið sem rak hann fyrir ári. Meira
5. desember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Gunnar orðinn Stjörnumaður

Körfuboltamaðurinn Gunnar Ólafsson er genginn í raðir Stjörnunnar. Gunnar lék síðast með Oviedo á Spáni, en samningi hans var rift í síðasta mánuði. Bakvörðurinn gerir tveggja og hálfs árs samning við Garðabæjarfélagið og verður löglegur eftir áramót. Meira
5. desember 2019 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar karla, 16-liða úrslit: Ísafjörður: Vestri...

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar karla, 16-liða úrslit: Ísafjörður: Vestri – Fjölnir 19.15 MG-höllin: Stjarnan – Reynir S 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Álftanes 19.15 Origo-höllin: Valur – Breiðablik 19. Meira
5. desember 2019 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Magnaður miðvikudagur

Sund Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Anton Sveinn McKee átti hreint út sagt frábæran dag á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Glasgow í gær. Meira
5. desember 2019 | Íþróttir | 791 orð | 2 myndir

Ómars Inga nýtur ekki við en Alexander snýr aftur

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Þau tíðindi urðu í gær að Alexander Petersson, einn af ólympíuverðlaunahöfunum frá 2008, gefur kost á sér í landsliðið í handknattleik á nýjan leik. Lék hann síðast landsleik á EM í Póllandi árið 2016. Meira
5. desember 2019 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Vídeódómgæsla á Laugardalsvelli

UEFA tilkynnti í gær að myndbandsdómgæsla, VAR, yrði notuð í umspilinu fyrir EM karla í fótbolta í mars á næsta ári. Nokkuð er síðan tilkynnt var að VAR yrði notað á lokamótinu. Ísland mætir Rúmeníu á heimavelli 26. Meira
5. desember 2019 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: RN Löwen – Hannover...

Þýskaland Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: RN Löwen – Hannover Burgdorf 30:31 • Alexander Petersson skoraði 2 mörk fyrir Löwen. Kristján Andrésson þjálfar liðið. Meira

Ýmis aukablöð

5. desember 2019 | Blaðaukar | 43 orð | 1 mynd

Auðvelda jólasósan

1 ferna brún sælkerasósa frá Íslandssósum 2-3 dl soð af hryggnum (sem hefur verið soðið niður um u.þ.b. 40%) 1 msk. gljáinn svartur pipar grófmalaður salt Sælkerasósan, soðið og gljáinn sett saman í pott og soðið saman. Smakkað til með salti og... Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 73 orð

Balsamrauðkál

1 haus rauðkál 2 rauð epli 2 laukar 8 negulnaglar 1 kanilstöng 2 anísstjörnur 100 g smjör 50 g púðursykur 100 ml balsamikedik 100 ml vatn 150 g berjasulta Skerið rauðkálið, eplin og laukana gróft. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 428 orð | 3 myndir

Best geymda leyndarmál matgæðinganna

Eitt best geymda leyndarmál matgæðinga hér á landi er að finna í Kringlunni – þar sem sælkeraborð Hagkaups er við það að svigna undan kræsingum og allt er að fyllast fyrir hátíðarnar. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 131 orð | 1 mynd

Brúnuð kartöflumús

800 g bökunarkartöflur 2 dl rjómi salt Karamella 2 dl sykur 2 msk. vatn 1 msk. smjör Kartöflurnar bakaðar í ofni þar til þær eru mjúkar, tími fer eftir stærð, um það bil klukkutími. Á meðan kartöflurnar eru í ofninum er hægt að búa til karamelluna. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 108 orð

Einiberjasósa

4 skalottlaukar 2 rif hvítlaukur 8 einiber 2 msk. púðursykur 2 msk. balsamedik 150 ml rauðvín (eða berjasafi) 500 ml nautasoð (500 ml vatn + 2 teningar) 50 g smjör Skerið laukana gróft og brúnið þá upp úr olíu í potti ásamt einiberjunum. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 223 orð | 1 mynd

Fasani

Tveir fasanar 1 dl olía 75 g smjör 8 sneiðar serrano-skinka timjan salt pipar Fasaninn þerraður, saltaður og pipraður. Þá er olían og smjörið hitað í djúpri pönnu þar til byrjar að freyða aðeins, þá er fasaninn steiktur í olíunni/smjörinu á öllum... Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 225 orð | 1 mynd

Frönsk rist með seljurótarsalati, reyktum silungi, karsa og piparrót

Þessi uppskrift er fyrir matgæðinginn sem veit fátt skemmtilegra en að leika sér í eldhúsinu. Höfundur uppskriftar er hinn eini sanni Fannar Vernharðsson, einn eigenda veisluþjónustunnar Nomy, sem þrír meistarakokkar standa að. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 51 orð | 1 mynd

Grafið nautakjöt

Þessi forréttur er í sama flokki og reykti laxinn: Ofboðslega einfaldur og slær alltaf í gegn. Grafið nautakjöt er mikill herramannsmatur sem ekki þarf aðra meðhöndlun en að vera skorið niður í þunnar sneiðar. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 173 orð

Hagkaup og Matarvefur mbl.is

Þegar kom að því að vinna jólamatarblaðið ákvað ég að prófa fremur óhefðbundna aðferð. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd

Hagkaups hamborgarhryggur

Þennan hamborgarhrygg þarf ekki að sjóða. En hann er settur í eldfast mót eða ofnskúffu ásamt 5-6 dl af köldu vatni. Settur í ofn á 160°C í 90 mínútur, þá tekinn út, penslaður með gljáanum og settur aftur inn í ofn í 15 mínútur, en þá á 220°C. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 127 orð | 1 mynd

Hangikjöt

1 rúlla Hagkaups-hangikjöt saltminna 2 msk. sykur Ef á að bera hangikjötið fram heitt er það sett í pott með köldu vatni og hitað upp að suðu, þá er bætt 2 msk. af sykri út í vatnið og síðan soðið í 45 mínútur á hvert kg. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 633 orð | 1 mynd

Hangikjöt og kartöflusalat

É g elska jólamat heitar en flest. Uppáhaldsjólamaturinn minn hefur alltaf verið hangikjöt og kartöflusalat með Pik-nik. Svo staðfast er dálæti mitt að fáir fá skilið. Uppskriftin er alveg dásamlega einföld. Bara sjóða hangikjötið og kæla það. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 50 orð | 1 mynd

Hangikjöts-tartar

300 g tvíreykt hangikjöt 2 litlir skalottlaukar ½ lítill rauður chili, fræhreinsaður 1 msk. graslaukur ¼ stk. grænt epli sítrónuolía salt Allt skorið mjög smátt og blandað saman í skál, sítrónuolía sett út í og smakkað til með salti. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 91 orð | 1 mynd

Hasselback-kartöflur

4 bökunarkartöflur smjör Norðursalt timian Kartöflurnar skolaðar og þerraðar. Síðan eru skornar djúpar, þunnar rifur í kartöflurnar en passa þarf þó að skera ekki alveg í gegnum kartöfluna svo að hún detti ekki í sundur. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 210 orð | 1 mynd

Heit sinnepssósa með hamborgarhrygg eða reyktu svínakjöti

Þessi dásamlega sósa fæddist eftir mikla tilraunastarfsemi. Hún fer alveg ofboðslega vel með kjötinu,“ segir María Gomez um þessa sósu sem hún fullyrðir að sé algjörlega frábær. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 274 orð | 1 mynd

Humar og brie með chili-majó

Þeir Anton og Bjarki Þór eru matgæðingum betur kunnir sem Matarmenn en þeir njóta mikilla vinsælda og þykja sérlega snjallir í eldhúsinu. Hér reiða þeir fram geggjaðan humarrétt sem kemur skemmtilega á óvart. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Hunangs chili-kartöflur

400 g litlar kartöflur (ef þær eru ekki til er hægt að skera stórar í bita) 60 ml sojasósa 100 ml hunang 1 msk. chili-flögur Skerið kartöflurnar í báta og veltið þeim upp úr olíu. Setjið í eldfast mót og bakið í 25 mínútur við 180 °C. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 232 orð | 1 mynd

Hörpuskel

Þessi forréttur er ótrúlega bragðmikill og skemmtilegur. Hörpuskelin er smjörsteikt á pönnu og borin fram með panko-raspi (sem má nota höfðinglega) og hvítlaukssósu. Súrdeigsbrauðið er síðan ómissandi en við mælum 100% með þessum rétti. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

Jólamatur Hrefnu Sætran

Hvað hljómar betur en lakkríshreindýr og hvítsúkkulaðiostakökubrownietrifli? Það er hin eina sanna Hrefna Sætran sem galdrar hér fram heimsklassa jólamáltíð eins og henni einni er lagið. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 573 orð | 2 myndir

Jólaráð Berglindar

Berglind Hreiðarsdóttir er einn allra flinkasti veisluhaldari landsins og gaf á dögunum út sína fyrstu bók sem heitir því viðeigandi nafni Veislubókin . Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 503 orð | 1 mynd

Jólarúlluterta að hætti Berglindar Sigmars

Berglind Sigmarsdóttir, höfundur metsölubókanna Heilsuréttir fjölskyldunnar og eigandi GOTT í Vestmannaeyjum, deilir hér uppskrift að rúllutertu sem hún segist bjóða upp á í hádeginu á aðfangadag. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 83 orð | 1 mynd

Jólasalat með blóðbergsvinaigrettu

ferskt salat basil klementínur grænt epli heslihnetur mozzarella-perlur trönuber (ekki þurrkuð) Salat og basil þvegið og þurrkað, skorið eða rifið niður, eplin skorin, klementínurnar afhýddar, heslihneturnar ristaðar, vökvanum hellt af... Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 622 orð | 1 mynd

Kjötið sem við elduðum

Fasani Það sem kom okkur Anítu mest á óvart við undirbúning blaðsins – að öðru kjöti ólöstuðu – var fasaninn. Fasani hefur oft verið kallaður hvíta villibráðin eða jafnvel villibráðarhæna því óeldaður lítur fuglinn út eins og kjúklingur. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 252 orð | 1 mynd

Konfektkaka með karamellu

Berglind Guðmundsdóttir á þessa uppskrift sem er sneisafull af alls kyns sælgæti sem saman myndar eina bragðbestu köku sem bökuð hefur verið. 75 g döðlur, steinlausar 50 g marsipan 50 g púðursykur 50 g möndlur 50 g kókosmjöl 100 g haframjöl 1 tsk. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 113 orð

Kóksósa mömmu

Þessi sósa er ein sú allra sígildasta á veisluborðum landsmanna; sjálf kóksósan sem gerir allt betra. Hér er nokkuð niðurnegld útgáfa af henni en fólk er samt hvatt til að smakka hana vel til og laga að eigin smekk. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 77 orð | 1 mynd

Krónhjörtur

Kjötið er tekið út úr kæli svona 3-4 tímum fyrir eldun svo það sé ekki kalt þegar það fer á pönnuna. Kryddað með salti og pipar. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 436 orð | 1 mynd

Kryddkaka í jólabúningi

Veisludrottningin Berglind Hreiðars, sem gaf okkur einmitt góðu jólaráðin hér framar í þessu blaði, er hér mætt með kryddköku sem hún hefur sett í ægifagran jólabúning. Kakan er einföld og á flestra færi. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 120 orð | 1 mynd

Lakkrískryddað hreindýr

Fyrir 4 800 g hreindýrakjöt 8 msk. hrásykur 2 msk. fennelfræ 3 msk. svartur pipar 2 anísstjörnur 4 msk. sjávarsalt Smjörklípa 2 greinar rósmarín Merjið fennelfræin, piparinn og anísstjörnurnar í mortéli eða á þann hátt sem þið kjósið. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 176 orð | 1 mynd

Lúxuspasta

Pasta í rjómasósu með parmaskinku, truffluolíu og parmesan Fyrir 4-6 1 pakki Filotea-tagliatelle 100 g parmaskinka – hér er notuð skinka frá Fumagali Supernature-truffluolía (hvít) 500 ml rjómi 50 g ferskur rifinn parmesan salt og pipar eftir... Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 73 orð | 1 mynd

Meistarinn á bak við matinn

Það er ekkert við það að galdra fram margrétta jólamáltíð en það höfum við gert hér á Matarvefnum undanfarnar vikur við undirbúning þessa blaðs. Meistarinn á bak við matinn er Aníta Ösp Ingólfsdóttir, matreiðslumeistari með meiru. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 176 orð | 1 mynd

Möndluterta með ananasfrómas

Þessi uppskrift er svo sígild og æðisleg að hjartað tekur aukakipp. Það er enginn annar en Albert Eiríksson, lífskúnstner og matarbloggari með meiru, sem á þessa uppskrift sem ætti engan að svíkja. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 65 orð | 1 mynd

Oumph! Wellington

Ein Oumph! Wellington-steik Elduð eftir leiðbeiningum á pakka, en gott er að spreyja formið áður en steikin fer í það svo hún festist ekki. Þessi steik er ofboðslega vel heppnuð. Hún er bragðmikil og góð og áferðin á henni var upp á tíu. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 433 orð | 1 mynd

Ómótstæðilegur eftirréttur með eplum, kanil og fáfnisgrasi

Þetta er keppnisuppskrift að öllu leyti og mun slá í gegn á veisluborðinu. Höfundur hennar er Ólöf Ólafsdóttir sem starfar hjá Mosfellsbakaríi og þykir með þeim flinkari í bransanum. Engiferkex 125 g smjör 250 g púðursykur 250 g hveiti 1 egg 2 tsk. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 100 orð

Peru og bláberja waldorf-salat

2 perur 200 g bláber 150 g mæjónes 6 msk. flórsykur 100 g þurrkuð kirsuber 100 g heslihnetur, muldar Smá þeyttur rjómi Skerið perurnar í litla bita og bláberin i tvennt ef þau eru það stór að það sé hægt. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 58 orð | 1 mynd

Rauðrófusalat mömmu

2 dl rjómi 2 msk. sýrður rjómi 1 msk. mayo 1 krukka salat rauðrófur (ca. 300 g) 2 Jonagold-epli Rjóminn þeyttur og sýrða rjómanum og mayoinu bætt út í. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 36 orð | 1 mynd

Reyktur lax

Ef þið eruð að leita að forrétti sem klikkar aldrei og stendur alltaf fyrir sínu mælum við hikstalaust með reyktum laxi og sinneps-estragonsósu. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Ris a la mande

7 dl mjólk 100 g hrísgrjón – grautargrjón 1 vanillustöng Magdagaskar 3 dl rjómi 50 g flórsykur Sjóðið hrísgrjónin í mjólkinni ásamt vanillustönginni, á miðlungshita, og hrærið vel í á meðan, svo að mjólkin brenni ekki við. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

Rjómalöguð hvítlauks- og parmesankartöflumús með beikoni, sveppum og timjan

María Gomez á heiðurinn að þessari uppskrift sem hún mælir heilshugar með ef þú vilt vera skemmtilega öðruvísi. 1.200 g kartöflur (ekki bökunar) 6 hvítlauksrif eða 2 geiralausir hvítlaukar 1 bolli rjómi 2 bollar nýmjólk 25 g smjör 2 tsk. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 85 orð | 1 mynd

Rósakál með beikoni og rjóma

300 g rósakál 100 g beikon 3 dl rjómi salt End inn skorinn af rósakálinu, síðan er það skorið í helminga. Beikonið skorið í litla bita. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 742 orð | 1 mynd

Skógarberjasúkkulaðidraumur með vanillu- og jarðarberjarjóma

Ef þig langar að heyra gestina veina af gleði er þetta kakan sem þú átt að bjóða upp á. María Gomez á þessa uppskrift og bregður hér út frá smjörkremshefðinni. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 103 orð | 1 mynd

Smjörsprautaður kalkúnn

1 kalkúnaskip, smjörsprautað 150 g smjör 2 hvítlauksgeirar, fínt skornir salt Kalkúnninn er saltaður og bakaður í ofni á 180°C í 45 mínútur á hvert kg. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 280 orð | 1 mynd

Súkkulaðimús Bjarna Siguróla

Fyrrverandi Bocuse d'Or-keppandinn og landsliðskokkurinn Bjarni Siguróli Jakobsson er þessa dagana á fullu við að sinna veisluþjónustunni Nomy sem hann rekur ásamt félögum sínum. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 242 orð | 1 mynd

Truflað trifle með piparkökum, karamellu-brownie og hvítsúkkulaðiostaköku

Hvítsúkkulaðiostakakan 680 g rjómaostur 75 g sykur 150 g hvítt súkkulaði 320 ml rjómi Bræðið hvíta súkkulaðið. Þeytið rjómaostinn og sykurinn saman. Hellið hvíta súkkulaðinu saman við. Blandið svo varlega saman hvítsúkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 104 orð

Úllala sósa Úlfars Finnbjörns

Þessi girnilega og örlítið framandi sósa er með þeim vinsælli sem Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumaður og villibráðarkonungur, hefur mallað á lífsleiðinni. Sjálfur segir Úlfar sósuna vera stórkostlega og passa með nánast öllum mat. Meira
5. desember 2019 | Blaðaukar | 137 orð | 1 mynd

Villisveppa- og gráðaostssósa

30 g þurrkaðir villisveppir 250 g kastaníusveppir 2 dl rauðvín 5 dl rjómi gráðaostur villibráðarkraftur Leggið þurrkaða sveppi í bleyti í volgt vatn í 20 mínútur, sigtið þá vatnið frá, þerrið þá og skerið smátt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.