Greinar föstudaginn 6. desember 2019

Fréttir

6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Árið 2019 óvenjusólríkt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í Reykjavík stefnir í að árið verði það þriðja sólríkasta frá upphafi mælinga, á eftir árunum 1924 og 2012. Þetta upplýsir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Summan yfir árið stendur nú í 1559,1 stund, segir Trausti. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Átak í geðheilbrigðisþjónustu við fanga

Skrifað var í gærmorgun undir samning um að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins sinni geðheilbrigðisþjónustu við fanga í öllum fangelsum landsins. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Biðlisti eftir lúxusíbúðum

Um 200 manns hafa skráð sig á biðlista vegna forsölu nýrra íbúða í Arnarhlíð á Hlíðarenda. Hannes Steindórsson, fasteignasali hjá Lind fasteignasölu, segir stefna í að um 300 manns muni hafa skráð sig í lok næstu viku. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Bíða frekar eftir nýrri uppsveiflu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íbúum í Reykjanesbæ hefur fjölgað alla mánuði ársins, að undanskildum júlí, þrátt fyrir bakslag í ferðaþjónustu og uppsagnir á Keflavíkurflugvelli. Íbúatalan nálgast 19.500 og er það fjölgun um 500 íbúa á árinu. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Dómur um sumarbústaði stendur

Hæstiréttur hefur hafnað ósk Grímsnes- og Grafningshrepps um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar, sem komst að þeirri niðurstöðu að hreppnum væri ekki heimilt að leggja fasteignaskatt á sumarbústaði sem eru í útleigu til skamms tíma, eins og um... Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Fákar í fönn Loksins er orðið jólalegt um að litast eftir að fannhvítur snjór féll af himnum ofan, yfir fólk og fáka til hjólreiða. Kannski ekki bestu aðstæður til að hjóla – og... Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð

Eignir sjóðanna jukust um 46 milljarða

Eignir íslenskra lífeyrissjóða námu 4.857 milljörðum króna í októbermánuði og hækkuðu um 46 milljarða króna milli mánaða. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum frá Seðlabanka Íslands. Samtryggingardeildir lífeyrissjóðanna áttu 4. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð

Forsætisráðuneytið leitaði ekki tilboða vegna ráðgjafar

Forsætisráðuneytið leitaði ekki tilboða í þjónustu sem það keypti af Attentus - mannauði og ráðgjöf á tímabilinu frá október 2018 til ágúst 2019, alls að fjárhæð 2,3 milljónir króna. Þetta kom fram í svari frá forsætisráðuneytinu. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Grunnur spítalans er langt kominn

Jarðvinna vegna nýs meðferðarkjarna Landspítalans er langt komin. Klöppin hefur verið sprengd og grjótið flutt til í landfyllingu í Sundahöfn, austan Laugarness. Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala ohf. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 522 orð | 4 myndir

Hafa selt um 84% íbúðanna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar verkefnisins 201 Smári hafa tekið tilboðum í 84% íbúða sem þeir hafa sett á markað suður af Smáralind. Alls eru 112 íbúðir af 133 seldar. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Horfur á stöðugri krónu

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir bankann gera ráð fyrir að gengi krónu haldist stöðugt næstu ársfjórðunga. „Við höfum séð krónuna hrista af sér tíðindi sem ýmsir hefðu kannski haldið að myndu hreyfa töluvert við henni. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hækkar um 700 milljarða

Fram kemur í skýrslunni um fasteignamatið 2020 að það hækki um tæplega 700 milljarða króna milli ára. „Heildarfasteignamat á landinu sem gildir fyrir 2020 er 9.047 milljarðar króna miðað við stöðuna eins og hún var að loknu endurmati 31. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Jólalög og aría eftir Bach í Dómkirkjunni

Glitrandi miðbær – Jólahátíð er yfirskrift tónleika sem Hólmfríður Jóhannesdóttir mezzósópran, Victoria Tarevskaia sellóleikari og Julian Hewlett píanóleikari halda í Dómkirkjunni í Reykjavík á morgun, laugardag, klukkan 17. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Jólastemning á skautasvellinu á Ingólfstorgi

Skautasvellið á Ingólfstorgi, sem Nova stendur fyrir, var sett upp um síðustu helgi og hefur líkt og áður notið mikilla vinsælda hjá börnum og fullorðnum. Skemmtilegust hefur stemningin verið þegar kvölda tekur og ekki skemmir að hafa snjó yfir öllu. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Kynnir nýja plötu sína með flamenco-tónlist

Reynir Hauksson flamenco-gítarleikari sem búsettur er á Spáni er um þessar mundir á landinu og kynnir á röð tónleika sína fyrstu sólóplötu sem jafnframt er fyrsta íslenska flamenco-platan en á henni eru átta frumsamin lög. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Leiðrétting í formi skattahækkunar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þjóðskrá Íslands sendi eldri borgara í Reykjavík bréf í haust vegna leiðréttingar á áður tilkynntu fasteignamati íbúðar hennar. Umrædd íbúð er á efstu hæð í fjölbýlishúsi í grónum borgarhluta. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Lífeyrir er skattlagður hér

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lífeyrisgreiðslur sem fólk sem búsett er á Norðurlöndunum fær frá Íslandi eru undantekningarlaust skattskyldar og skattlagðar hér á landi. Reglur tvísköttunarsamninga sem Norðurlöndin hafa gert með sér kveða á um að lífeyrisgreiðslur eru alltaf skattlagðar í landinu þar sem lífeyririnn er greiddur. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Ljósabekkjanotkun óbreytt milli ára

Niðurstöður árlegrar könnunar á notkun ljósabekkja sýndu að um 11% fullorðinna höfðu notað ljósabekki einu sinni eða oftar á síðustu 12 mánuðum. Er þetta nánast sama hlutfall og árið áður. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Margir valkostir séu í velferðarþjónustu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Viðhorfskannanir sýna að yfir 90% aðspurðra vilja að á Íslandi sé í boði fjölbreytt meðferðarstarf,“ segir Valdimar Svavarsson, nýr framkvæmdastjóri Samhjálpar. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Ólöglega staðið að ráðningu manns

Akraneskaupstaður hefur ákveðið að áfrýja til Landsréttar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem niðurstaðan var að staðið hafi verið með saknæmum og ólögmætum hætti að ráðningu forstöðumanns íþróttamannvirkja bæjarins á síðasta ári og öðrum umsækjanda... Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Spáir nú 0,3% hagvexti í ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt nýrri hagspá Arion banka verður 0,3% hagvöxtur í ár. Bankinn spáði því í mars að landsframleiðslan myndi dragast saman um 1,9% í ár. Bankinn lækkaði töluna í -0,9% í ágúst og í -0,6% í september. Meira
6. desember 2019 | Erlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Stóru netfyrirtækin í skoðun

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Stjórnvöld beggja vegna Atlantsála beina nú í æ ríkari mæli sjónum að því hvernig stóru samskiptanetmiðlarnir Facebook og Google nota persónuupplýsingar sem þau afla um notendur sína. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Styrktu Rjóðrið

Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, afhenti Guðrúnu Ragnars, barnahjúkrunarfræðingi og deildarstjóra Rjóðursins, í vikunni 11.071.795 krónur, afrakstur Takk-dagsins svonefnda, sem haldinn var í fimmta sinn í ár. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Vill láta gott af sér leiða

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sérkennarinn Kristín Arnardóttir hefur tekið saman og gefið út námsefnið „Lærum saman“ ætlað fyrir fimm til átta ára börn að vinna með aðstoð fullorðinna heima og eða í skóla. Í handhægri öskju eru fjórar sögubækur með myndum eftir Brimrúnu Birtu Friðþjófsdóttur, verkefnabók og námsspil í fjórum spilastokkum. Kaupendur pakkans fá auk þess aðgang að 56 myndskreyttum hljóðbókum, sem verða fljótlega aðgengilegar á vef útgefenda (laerumsaman.is og steinn.is). Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Þarf meira fé vegna álags

Ríkisendurskoðun þarf á auknum fjármunum að halda vegna meira álags sem verið hefur á störfum embættisins vegna skýrslna sem Ríkisendurskoðun hefur þurft að ráðast í að beiðni Alþingis og ráðuneyta. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Þátttaka framar björtustu vonum

Það var mikið um dýrðir í höfuðstöðvum Árvakurs þegar keppnin Jólakakan 2019 fór fram. Matarvefur mbl.is stóð fyrir keppninni en áhugabakarar sendu inn kökur og kepptu um glæsilega vinninga. Meira
6. desember 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð

Þriðja sólríkasta árið í borginni

Útlit er fyrir að þetta verði þriðja sólríkasta árið í Reykjavík frá upphafi mælinga. Kæmi það á eftir árunum 1924 og 2012, þegar sólskinsstundir voru fleiri en í ár. Vantar nú um 28 sólskinsstundir til að ná öðru sætinu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2019 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Umbætur eða árás

Gulvestingar hafa mótmælt tillögum Macrons forseta Frakklands varðandi fyrirkomulag eftirlauna. Forsetinn segir þetta umbótatillögur en mótmælendur að „umbæturnar“ séu hinu opinbera þóknanlegar en almenningi til bölvunar. Meira
6. desember 2019 | Leiðarar | 698 orð

Þingbundinn forseti í Bandaríkjunum?

Málshöfðunin gegn Trump gæti haft verulegar afleiðingar fyrir framtíð forsetaembættisins Meira

Menning

6. desember 2019 | Bókmenntir | 346 orð | 3 myndir

Áleitnar spurningar í margbrotinni frásögn

Eftir Pedro Gunnlaug García. Bjartur, 2019. Innbundin, 436 bls. Meira
6. desember 2019 | Tónlist | 389 orð | 2 myndir

Sauðburður og réttir ráða

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl. Meira
6. desember 2019 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Sem hjálmlausum fellur það þungt

Nú eru innan við tvær vikur þar til nýjasta Stjörnustríðsmyndin kemur út. Undirritaður væri að jafnaði á þessum árstíma að missa sig úr Stjörnustríðsspenningi, og ég skal alveg játa að gamli fiðringurinn hefur látið á sér kræla. Meira
6. desember 2019 | Bókmenntir | 287 orð | 3 myndir

Skammdegið og fornsögur í Sólarhringli

Eftir Huldar Breiðfjörð. Bjartur, 2019. Innb., 267 bls. Meira

Umræðan

6. desember 2019 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Að varðveita sögu sína

Eftir Jónas Guðmundsson: "Í því fælist lítil fórn og væri raunar þvert á móti vel til fundið að kenna ný göng milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar við Hrafnseyri við Arnarfjörð." Meira
6. desember 2019 | Aðsent efni | 1014 orð | 1 mynd

„Kerfislega mikilvæg fyrirtæki“; fyrir hvern?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Nærtækast er að spyrja: fyrir hvern eru þessi fyrirtæki kerfislega mikilvæg? Fyrir eigandann, starfsfólkið eða samfélagið sem þau starfa í?" Meira
6. desember 2019 | Velvakandi | 67 orð | 1 mynd

Hælisleitendur

Sú spurning hefur leitað á mig hvort við Íslendingar séum ekki að taka við of mörgum hælisleitendum. Kostnaður við þá er mikill og leggst af þunga á heilbrigðiskerfið sem á í ýmsum vanda fyrir. Meira
6. desember 2019 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Loftslagsvísindi hrjáð af fölsunum

Eftir Friðrik Daníelsson: "Ekki hefur verið sýnt fram á með sannfærandi hætti að aukning koltvísýrings í andrúmsloftinu hafi ákveðin áhrif á loftslag" Meira
6. desember 2019 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Opið bréf til Landsbankans, Icelandair og Valitor

Einar Róbert Árnason: "Þetta er afar sviksamlegt og engin önnur leið sanngjörn en að reikningurinn frá Hertz verði endurgreiddur." Meira
6. desember 2019 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Skiptum um forrit

Flestir stjórnmálamenn hafa hvorki áhuga á né dug til þess að leiða mikilvæg deilumál til lykta. Þess vegna er stjórnmálabaráttan sjaldan fersk. Við erum að baka gömlu lummurnar enn einu sinni og þær batna ekki við það. Meira
6. desember 2019 | Aðsent efni | 752 orð | 2 myndir

Svartipétur fjármálaráðherrans

Eftir Gunnar Ármannsson og Sigurbjörn Sveinsson: "Með samningi um framleiðslutengda fjármögnun Landspítala er aðeins hálf sagan sögð. Lagðar eru forsendur fyrir því sem á eftir þarf að koma." Meira
6. desember 2019 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Vært sefur Þyrnirós

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Á Íslandi drýpur smjör af hverju strái en smjörið er bara ætlað fáum útvöldum á meðan almenningur hámar í sig smjörlíki." Meira

Minningargreinar

6. desember 2019 | Minningargreinar | 5974 orð | 1 mynd

Bergur Már Emilsson

Bergur Már Emilsson fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1976. Hann lést 25. nóvember 2019. Foreldrar hans eru Birna Bergsdóttir, f. 22. nóv. 1945, og Emil Ragnarsson, f. 11. des. 1946, d. 30. maí 2008. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 2818 orð | 1 mynd

Edgar Guðmundsson

Edgar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 16. október 1940. Hann lést á Líknardeild Landspítalans 29. nóvember 2019. Foreldrar Edgars voru hjónin Guðmundur Ágústsson, f. 8. nóvember 1916, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 2608 orð | 1 mynd

Eiríka Dagbjört Haraldsdóttir

Eiríka Dagbjört Haraldsdóttir fæddist í Keflavík 20. mars 1944. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. nóvember 2019. Foreldrar Eiríku voru Haraldur Ágústsson smiður, f. 3. október 1910, d 25. október 1988 og Fjóla Eiríksdóttir húsmóðir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

Guðjón Viggósson

Guðjón Viggósson var fæddur í Rauðanesi 12. febrúar 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 22. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Viggó Jónsson, f. 1908, d. 1999 og Ingveldur Rósa Guðjónsdóttir, f. 1916, d. 1993. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

Guðríður Helga Magnúsdóttir

Guðríður Helga Magnúsdóttir fæddist 20. apríl 1938. Hún lést 8. október 2019. Útför Guðríðar fór fram 16. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 3168 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist 6. október 1926 í Reykjavík. Hún andaðist 27. nóvember 2019 á Sóltúni. Foreldrar Guðrúnar voru Jón Júníusson, f. 1895, d. 1967, stýrimaður og k.h. Jónína Jónsdóttir, f. 1900, d. 1983, húsfreyja. Bróðir Guðrúnar var Jón Atli, f. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 1056 orð | 1 mynd

Guðrún María Þórdís Snæbjörnsdóttir

Guðrún María Þórdís Snæbjörnsdóttir fæddist á Hellissandi 2. febrúar 1933. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Gråsten á Suður-Jótlandi 20. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Kristín E. Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1891, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Heba Helena Júlíusdóttir

Heba fæddist 25. janúar 1937. Hún lést 14. nóvember 2019. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 3319 orð | 1 mynd

Hólmfríður Jóna Arndal Jónsdóttir

Hólmfríður Jóna Arndal Jónsdóttir fæddist 3. desember 1931 í Múla í Þingeyrarhreppi, V-Ísafjarðarsýslu. Hún varð bráðkvödd 19. nóvember 2019. Foreldrar Hólmfríðar voru Jón Guðmundsson frá Seljalandi, N-Ísafjarðarsýslu, f. 21. júlí 1900, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 1538 orð | 1 mynd

Jakob Sigfinnsson

Jakob Sigfinnsson var fæddur 24. ágúst árið 1936 í Grænanesi í Norðfirði. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 27. nóvember 2019. Jakob var sonur hjónanna Sigfríðar Friðriksdóttur og Sigfinns Þorleifssonar í Grænanesi. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 1895 orð | 1 mynd

Jón Þórisson

Jón Þórisson fæddist 18. mars 1933 í Baldursheimi í Mývatnssveit. Hann lést 22. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Þórir Torfason og Þuríður Sigurðardóttir, ábúendur þar. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 1398 orð | 1 mynd

Margrét Káradóttir

Margrét Káradóttir fæddist á Bjargi á Seltjarnarnesi 7. desember 1947. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Kári Sigurbjörnsson, f. 20.6. 1908 í Eyjafirði, d. 15.11. 1991, og Sigurbjörg Laufey Einarsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Ólafur Einar Magnússon

Ólafur Einar Magnússon fæddist 26. júlí 1932. Hann lést 19. nóvember 2019. Útför hans fór fram 3. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1020 orð | 1 mynd | ókeypis

Páll Heimir Pálsson

Páll Heimir Pálsson fæddist í Reykjavík 26. september 1962. Hann lést á heimili sínu 24. nóvember 2019. Foreldrar voru Páll Friðriksson, f. 16. maí 1930, og Susie Bachmann, f. 20. febrúar 1929, d. 4. október 2009. Páll var kvæntur Bryndísi Skaftadóttur. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2019 | Minningargreinar | 4426 orð | 1 mynd

Páll Heimir Pálsson

Páll Heimir Pálsson fæddist í Reykjavík 26. september 1962. Hann lést á heimili sínu 24. nóvember 2019. Foreldrar voru Páll Friðriksson, f. 16. maí 1930, og Susie Bachmann, f. 20. febrúar 1929, d. 4. október 2009. Páll var kvæntur Bryndísi Skaftadóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 736 orð | 3 myndir

Leiða orkuskipti í Færeyjum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Dótturfélag Skeljungs í Færeyjum, p/f Magn, haslar sér nú völl á nýjum sviðum í tilraun til þess að tryggja hlutdeild sína í orkuskiptum á eyjunum. Meira

Fastir þættir

6. desember 2019 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Bd2 a5 4. g3 Rc6 5. Rf3 d6 6. a3 Bxd2+ 7. Dxd2...

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Bd2 a5 4. g3 Rc6 5. Rf3 d6 6. a3 Bxd2+ 7. Dxd2 Rf6 8. Rc3 0-0 9. Bg2 e5 10. dxe5 dxe5 11. Hd1 Dxd2+ 12. Hxd2 Be6 13. Rd5 Had8 14. Rxc7 Bxc4 15. Hxd8 Hxd8 16. Rd2 Rd4 17. e3 Rc2+ 18. Kd1 Bd3 19. Bf1 Bg6 20. Ke2 Rg4 21. Bg2 Bd3+ 22. Meira
6. desember 2019 | Fastir þættir | 180 orð

Falskur héri. S-Enginn Norður &spade;Á83 &heart;10964 ⋄ÁK106...

Falskur héri. S-Enginn Norður &spade;Á83 &heart;10964 ⋄ÁK106 &klubs;G5 Vestur Austur &spade;G97654 &spade;K2 &heart;82 &heart;DG75 ⋄432 ⋄DG87 &klubs;42 &klubs;1093 Suður &spade;D10 &heart;ÁK3 ⋄95 &klubs;ÁKD876 Suður spilar 6&klubs;. Meira
6. desember 2019 | Árnað heilla | 738 orð | 3 myndir

Fyrsti prófessorinn í hjúkrunarfræði við HÍ árið 2000

Guðrún Kristjánsdóttir fæddist 6. desember 1959 í Sigurhæðum, gamla prestssetrinu í Ólafsfirði, og bjó þar til fimm ára aldurs. Hún var svo eitt ár í Reykjavík, á Öldugötu, og fór þaðan sex ára til Uppsala í Svíþjóð og bjó þar til 16 ára aldurs. Meira
6. desember 2019 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Lil Bub er öll

Kisan heimsfræga Lil Bub er dauð. Hún var vel þekkt á netinu en Lil Bub, sem var átta ára, drapst í vikunni. Eigandinn, Mike Bridavsky, tilkynnti að Lil Bub væri öll. Mike sagði að hún hefði verið góðhjartaðasta vera á jörðinni. Meira
6. desember 2019 | Í dag | 59 orð

Málið

„Þetta var þungur biti í háls.“ „Þungur“ á ekki við þarna: stór , stirður , erfiður er sagt í orðtökum um þetta efni: e-ð er e-m stirður biti í háls (eða: að kyngja ): erfitt er að sætta sig við e-ð. Meira
6. desember 2019 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

Sigrún Þórðardóttir

50 ára Sigrún er fædd og uppalin í Kópavogi en býr í Ólafsvík. Hún er stuðningsfulltrúi í grunnskólanum í Ólafsvík. Sigrún er í Soroptimistafélagi Snæfellsbæjar. Maki : Hjörtur Ragnarsson, f. 1968, sjómaður frá Rifi. Börn : Rakel Sunna, f. Meira
6. desember 2019 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Sigurður Ingi Blöndal Guðmundsson

70 ára Sigurður er fæddur og uppalinn í Reykjavík og býr í Mosfellsbæ. Hann er fyrrverandi sölu- og markaðsstjóri. Maki : Ólöf Skúladóttir, f. 1947, fyrrverandi ríkisstarfsmaður. Börn : Skúli Örn, f. 1975, og Lára Gró Blöndal, f. 1978. Meira
6. desember 2019 | Í dag | 238 orð

Skammdegisblús og smalahundurinn

Á miðvikudaginn setti Ólafur Stefánsson þessa skemmtilegu limru, Skammdegisblús, inn á Leirinn: Borgin sefur, breiðar götur hljóðar, blika ljós í malbiks dökka myrkri. Skammur dagur skammtar hendi styrkri, í skorti' á birtu, fáar stundir góðar. Meira

Íþróttir

6. desember 2019 | Íþróttir | 552 orð | 4 myndir

Áætlað að úthluta aftur 450 milljónum 2020

Afrekssjóður Kristján Jónsson kris@mbl.is Afrekssjóður ÍSÍ úthlutaði 452,9 milljónum til sérsambanda á þessu ári og hækkaði upphæðin um liðlega 114 milljónir á milli ára. Umhverfi Afrekssjóðs tók stakkaskiptum árið 2016 þegar ákveðið var að setja mun meira fjármagn frá ríkinu í sjóðinn. Meira
6. desember 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Styrkir úr Afrekssjóði ÍSÍ hækkað frá 2016

Umhverfi Afrekssjóðs ÍSÍ tók stakkaskiptum árið 2016 þegar ákveðið var að setja mun meira fjármagn frá íslenska ríkinu í sjóðinn. Meira
6. desember 2019 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

*Sundkappinn Anton Sveinn McKee hefur farið mikinn á EM í sundi í 25...

*Sundkappinn Anton Sveinn McKee hefur farið mikinn á EM í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Glasgow í Skotlandi þessa dagana. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.