Greinar mánudaginn 9. desember 2019

Fréttir

9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð

Allur gangur á styrkjum til flokka

Allur gangur er á því hvort sveitarfélög veita stjórnmálasamtökum fjárframlög líkt og þeim ber samkvæmt 5. grein laga nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Við Reykjavíkurtjörn Mikið mannlíf var við ísilagða Tjörnina í gær. Notuðu sumir tækifærið til þess að skauta á meðan aðrir renndu sér bara á sínum venjulegu... Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Brotið blað í tilefni japanskra kvikmyndadaga

Bíó Paradís stendur nú fyrir japönskum kvikmyndadögum í samstarfi við Japan Foundation og sendiráð Japans hér á landi. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 527 orð | 4 myndir

Eilíft vesen á risaeðlunum

Baksvið Viðar Guðjónsson vidargudjons@gmail.com Fyrir sex árum hófu óstýrilátar risaeðlur að vera með óvænt uppátæki í aðdraganda jóla á heimili þeirra Óla Arnar Atlasonar og Karenar G. Elísabetardóttur á Rekagranda í Reykjavík. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fagna útgáfu bókar um myndverk Sigríðar

Útgáfu viðamikillar bókar um myndlistarferil Sigríðar Björnsdóttur, sem einnig er kunn sem brautryðjandi í listþerapíu, verður fagnað í Ásmundarsal í dag kl. 18. Í bókinni er fjöldi verka frá árunum 1950-2019. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fangaverðir björguðu Kínverjum

Giftusamlega tókst til með björgun þegar tvær ungar konur frá Kína voru í reiðileysi eftir að hafa misst smábíl út af veginum í Grímsnesi í fyrrinótt. Þæfingur var á veginum sem bíllinn rann út af en skemmdist ekki. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fá leyfi til að auka eldi við Grindavík

Matvælastofnun hefur veitt Samherja fiskeldi ehf. rekstrarleyfi til framleiðslu á 3.000 tonnum af laxi og bleikju á Stað við Grindavík. Fyrirtækið var áður með rekstrarleyfi fyrir 1.600 t. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Glæsilegir jólatónleikar í anda aðventunnar

Aðventugleði lá í loftinu á jólatónleikum Valskórsins sem haldnir voru í Friðrikskapellu á Hlíðarenda á laugardaginn var. Voru þar flutt bæði íslensk og erlend aðventu- og jólalög sem ungir jafnt sem aldnir gátu notið á aðventunni. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð

Góður afli Smáeyjar

Afli togara hefur ekki verið sérstakur að undanförnu, en annað slagið hafa þó komið ágæt skot eins og greint er frá á vef Síldarvinnslunnar. Smáey VE fékk í upphafi síðustu viku fullfermi af karfa og ufsa á skömmum tíma. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð

Gul viðvörun á Suður- og Vesturlandi

Veðurstofan sendi í gær frá sér gula viðvörun, en gert er ráð fyrir að það muni ganga í norðan- og norðvestan storm eða rok á morgun, þriðjudag. Munu vindhviðurnar verða á bilinu 20-28 m/s. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Hagkvæmt að auka aflið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stækkun Sultartangastöðvar sem Landsvirkjun er að undirbúa getur aukið afl virkjunarinnar um 8 megavött án nokkurs jarðrasks eða framkvæmda við mannvirki. Áætlað er að aðgerðin kosti undir 40 milljónum kr. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Heiðraður fyrir framlag í þágu barna

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Bragi Guðbrandsson, stofnandi Barnahúss og fulltrúi í barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna, er einn tíu aðila sem voru sérstaklega heiðraðir af samtökunum Save the Children vegna framlags í þágu barna. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Heilsan og hamingjan

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Lýðheilsumál taka til flestra þátta samfélagsins og inntakið að skapa umhverfi sem gerir fólki kleift að blómstrar í leik og starfi,“ segir Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsu- og hjúkrunarfræðingur sem nýlega var ráðin sérfræðingur Reykjanesbæjar í lýðheilsumálum. Í samstarfssamningi þeirra stjórnmálaafla sem nú mynda meirihluta í bæjarstjórn Reykjanesbæjar var stofnað sérstakt lýðheilsuráð og er hlutverk þess að efla heilsu íbúa með forvörnum, heilsueflingu og snemmtækri íhlutun. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Jólaskógurinn opnaður í Hamrahlíð

Mikið var um dýrðir þegar Skógræktarfélag Mosfellsbæjar opnaði jólaskóginn í Hamrahlíð og hóf um leið sölu fyrstu jólatrjánna. Haraldur Sverrisson bæjarstjóri sagaði niður fyrsta tréð. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Jón fylgjandi ríkisafskiptum

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Sagnfræðilegar heimildir benda til þess að sjálfstæðishetjan Jón Sigurðsson hafi verið undir áhrifum þýskra ríkisvísinda fremur en frjálslyndisstefnu og þannig verið fylgjandi auknum ríkisafskiptum. Þetta segir Sveinn Máni Jóhannesson, nýdoktor í sagnfræði, en hann færir rök fyrir þessu í grein sinni Farsældarríki Jóns Sigurðssonar, sem birtist í nýjasta hefti tímaritsins Sögu. Ríkisvísindi eru að sögn Sveins akademískt fag sem Jón tileinkaði sér í Kaupmannahafnarháskóla og snerist um það hvernig stýra ætti ríkjum með skilvirkum hætti með sérstakri áherslu á að hið opinbera bæri ábyrgð á að efla hamingju, velferð og farsæld þegnanna. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Kristmundur Bjarnason

Kristmundur Bjarnason, rithöfundur og fræðimaður á Sjávarborg í Skagafirði, lést á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki 4. desember sl., 100 ára að aldri. Kristmundur fæddist á Reykjum í Tungusveit 10. janúar 1919. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Lést eftir fall fram af svölum

Karlmaður lést eftir að hann féll fram af svölum annarrar hæðar fjölbýlishúss í Úlfarsárdal í Reykjavík um miðjan dag í gær. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 585 orð

Misbrestur á framlögum til flokka

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Allur gangur hefur verið á því að sveitarfélög veiti stjórnmálasamtökum fjárframlög eins og þeim ber að gera lögum samkvæmt og fá sveitarfélög hafa sett sér reglur um framlögin. Þetta má lesa út úr minnisblaði Sigurðar Á. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Sífellt fleiri skipta út plastinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég fagna þessum breytingum. Allt smátt hjálpar,“ segir Þorgerður María Þorbjarnardóttir, gjaldkeri félagsins Ungir umhverfissinnar. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Staða kirkju og trúar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í tilefni 60 ára afmælis Þóris Jökuls Þorsteinssonar, sóknarprests og aðstoðarprófasts í Larvíkurprófastsdæmi í Noregi, kom út afmælisritið Jökla með greinum sem nokkrir samferðamenn hans og kollegar skrifuðu. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Styrktu langveik börn á aðventunni

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Gleði og þakklæti í anda aðventunnar lá í loftinu í Lindakirkju í gær þegar góðgerðarfélagið Bumbuloní veitti tólf fjölskyldum langveikra barna styrk upp á 233 þúsund krónur fyrir hverja fjölskyldu. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 777 orð | 6 myndir

Svarfaðardalur til fyrirmyndar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um 200 manns búa á um 40 bæjum og húsum í Svarfaðardal, sem gengur inn í Tröllaskagann til suðvesturs frá Dalvík. Landslagið hér er líkt því sem gerist víða norðanlands; Svarfaðardalsá fellur um miðjan dalinn sem er umlukinn háum hlíðum fjalla. Undir þeim standa bæirnir og almennt er vel hýst í þessari sveit. Í dalnum eru mörg myndarleg bú og félags- og menningarlíf í blóma. Fyrirmyndarsveit, eins og blaðamaður Morgunblaðsins komst að þegar hann kynnti sér staðhætti þarna nú í haust. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Tenging við Pólland langsótt

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Útboð trygginga stöðvað

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kærunefnd útboðsmála hefur stöðvað um stundarsakir útboð Borgarbyggðar á tryggingum sveitarfélagsins. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 256 orð

Viðar Guðjónsson vidargudjons@gmail.com Brynjar Níelsson, þingmaður...

Viðar Guðjónsson vidargudjons@gmail.com Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, sé Sjálfstæðisflokknum þungt. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Virkjanasinnar höfðu sigur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hart var tekist á um Hvalárvirkjun á fjölmennum fundi Íslendinga á Kanaríeyjum síðastliðinn laugardag þar sem framtíð Árneshrepps var umræðuefnið. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Voru líklega að æfa ofris

Talið er líklegast að flugmennirnir hafi misst stjórn á vélinni við ofrisæfingu og hún farið í spuna sem ekkert fékkst ráðið við. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 679 orð | 2 myndir

Ýmislegt við minnihlutavernd að athuga

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
9. desember 2019 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Þungt fyrir sjálfstæðismenn

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

9. desember 2019 | Leiðarar | 714 orð

Lýðskrumararnir

Þeir leynast víða og geta valdið miklu tjóni með óábyrgu framferði sínu Meira
9. desember 2019 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Spennan eykst

Flestir sem fjalla um kosningarnar sem fara fram í Bretlandi eftir þrjá daga eru sammála um að þær séu meðal þeirra þýðingarmestu sem fram hafa farið þar í landi. Boris Johnson forsætisráðherra bendir í grein í Telegraph á þrennar aðrar markverðar; þær fyrstu árið 1906 þegar frjálslynd ríkisstjórn hafi náð meirihluta og valdajafnvægið hafi færst mjög í átt að auknu lýðræði, aðrar árið 1945 þegar Íhaldsflokkurinn hafi farið út af sporinu og ríkisstjórn Attlee hafi stofnað breska heilbrigðiskerfið, NHS, og þær þriðju þegar Thatcher sigraði árið 1979 og „dró Bretland út úr martröð áttunda áratugarins“. Meira

Menning

9. desember 2019 | Bókmenntir | 190 orð | 1 mynd

Fær fullt hús fyrir Ungfrú Ísland

Skáldsagan Ungfrú Ísland eftir Auði Övu Ólafsdóttur kom nýverið út í Danmörku í þýðingu Eriks Skyum-Nielsen við mikla hrifningu þarlendra gagnrýnenda. Meira
9. desember 2019 | Kvikmyndir | 861 orð | 3 myndir

Uppáhaldið í uppáhaldi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
9. desember 2019 | Menningarlíf | 80 orð | 4 myndir

Þröng var á þingi þegar jólabasarinn Ég hlakka svo til, með afar...

Þröng var á þingi þegar jólabasarinn Ég hlakka svo til, með afar fjölbreytilegum myndlistarverkum, var opnaður í Ásmundarsal á laugardaginn var. Meira

Umræðan

9. desember 2019 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Aflamarksisminn – Um veiði og vernd

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Áætlunarbúskapur fjármagnsins og vísindanna, aflamarksisminn, er ekki fyrsti isminn sem skilar annarri niðurstöðu en til var ætlast." Meira
9. desember 2019 | Aðsent efni | 597 orð | 3 myndir

Áslákur í Skarði og Anna í Hlíð eru hætt að vera saman

Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson og Bjarna G. Einarsson: "Opið bréf úr sveitinni til Guðna Ágústssonar: Ætli það fari ekki að styttast í að unga fólkið segi hingað og ekki lengra. Hver fjölskylda fái að aka ákveðinn kílómetrafjölda á ári." Meira
9. desember 2019 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Daglega spillingin

Sögur af daglegri spillingu eru almennt séð slúður. En kannski kannast þú við svipaða sögu, hefur kannski orðið vitni að einhverju álíka. Það þýðir að sagan er líklega ekki slúður. Meira
9. desember 2019 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Eru glóbalistar að yfirtaka Ísland?

Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: "Allt ber því að sama brunni. Glóbalistar og EES ógna nú þjóðfrelsi og fullveldi Íslands sem aldrei fyrr, nú síðast með orkupökkum ESB." Meira
9. desember 2019 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Frumspekilegt gildi jólasveinsins

Eftir Guðjón E. Hreinberg: "Tvær stuttar örsögur af því hvers vegna við virðum jólasveininn en gleymum stundum hvers vegna eða síðan hvenær." Meira
9. desember 2019 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Skipulag skipulagsins

Eftir Gest Ólafsson: "Miklu skiptir hvernig við verjum mannafla og takmörkuðu fé til að skipuleggja framtíðarþróun Íslands" Meira
9. desember 2019 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Strandflutningar lækka samfélagskostnað og auka verðmætasköpun

Eftir Albert Þór Jónsson: "Mikil tækifæri liggja í því að efla innviði sem eru til staðar... og styðja þannig betur við strandsiglingar, útflutning sjávarafurða og landbúnaðarafurða og aukna nýsköpun." Meira

Minningargreinar

9. desember 2019 | Minningargreinar | 2648 orð | 1 mynd

Auður Stefánsdóttir

Auður Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 28. mars 1946. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu 23. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Hólmgeirsdóttir, f. 3. nóvember 1926, d. 3. apríl 2003, og Stefán Sörensson, f. 24. október 1926, d. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2019 | Minningargreinar | 2289 orð | 1 mynd

Ágústína Sveinsdóttir

Ágústína Sveinsdóttir fæddist í Dal í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi 22. febrúar 1919. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 16. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2019 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd

Eðvarð H. Vilmundarson

Eðvarð H. Vilmundarson fæddist í bænum Löndum í Staðarhverfi, Grindavík, 2. október 1932. Hann lést 30. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir, f. 12.7. 1891, d. 4.8. 1958, og Vilmundur Árnason, f. 12.3. 1884, d. 23.1. 1975. Hann var 11. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2019 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Einar Bjarni Guðmundsson

Einar Bjarni Guðmundsson var fæddur í Holtahólum 23. janúar 1956. Hann lést á Höfn í Hornafirði 26. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Guðmundur Bjarnason, f. 9 júlí 1927, d. 6. nóvember 2001, og Sigríður Ólafsdóttir, f. 13. desember 1928, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2019 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Hafþór Viðar Gunnarsson

Hafþór Viðar Gunnarsson fæddist 6. mars 1963. Hann lést 23. nóvember 2019. Útför Hafþórs fór fram 5. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2019 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Nanna Þórhallsdóttir

Nanna Þórhallsdóttir fæddist á Djúpavogi 16. júní 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 2. desember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Kristbjörg Sveinsdóttir húsmóðir, f. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2019 | Minningargreinar | 1369 orð | 1 mynd

Pálína Bjarnadóttir

Pálína Bjarnadóttir fæddist á Ytra-Hrauni í Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu 9. janúar 1926. Hún var dóttir hjónanna Bjarna Bjarnasonar bónda og Sigrúnar Þorkelsdóttur húsfreyju. Þau eru látin. Pálína er þriðja í hópi fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók
9. desember 2019 | Minningargreinar | 1828 orð | 1 mynd

Sigurvin Gestur Gunnarsson

Sigurvin Gestur Gunnarsson fæddist 27. mars 1945 í Gíslabæ á Hellnum. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 27. nóvember 2019. Foreldrar Sigurvins voru Málfríður Einarsdóttir frá Þóroddsstöðum í Ölfusi, f. 30. mars 1900, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Musk-málið gæti litað tjáskipti á netinu

Bandaríski raðfrumkvöðullinn Elon Musk var á föstudag sýknaður í meiðyrðamáli sem björgunarkafarinn Vernon Unsworth hafði höfðað gegn honum vegna ummæla á Twitter. Meira
9. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 506 orð | 2 myndir

Vill að Alþjóðabankinn hætti lánveitingum til Kína

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Af hverju er Alþjóðabankinn að lána Kína peninga? Fær þetta staðist? Kína á meira en nóg af peningum, og ef þá vantar meira geta þeir prentað þá. STOPP!“ Þannig hljóðaði tíst Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á föstudagskvöld. Meira
9. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Vill að Amazon vinni með Pentagon

Jeff Bezos hefur áhyggjur af að helstu tæknifyrirtæki Bandaríkjanna vilji ekki starfa með varnarmálaráðuneyti landsins og óttast hann að það leiði til þess að öðrum þjóðum takist að standa jafnfætis og jafnvel fara fram úr Bandaríkjunum á sviði... Meira

Fastir þættir

9. desember 2019 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 c6 7. Dc2 Rbd7...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 c6 7. Dc2 Rbd7 8. Bd3 h6 9. h3 dxc4 10. Bxc4 b5 11. Be2 Bb7 12. 0-0 Hc8 13. Hfd1 Rd5 14. Bg3 b4 15. Rxd5 cxd5 16. Da4 a6 17. Hac1 Rb6 18. Db3 Dd7 19. Re5 Da4 20. Rd3 Bc6 21. Rc5 Dxb3 22. Meira
9. desember 2019 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Ace Ventura 3 sögð vera á leiðinni

Hver man ekki eftir gæludýraspæjaranum Ace Ventura sem leikinn var af hinum bráðfyndna Jim Carrey? Myndirnar um Ace Ventura eru tvær nú þegar og fyrir aðdáendur Ace Ventura eru gleðifréttir því að þriðja myndin er á leiðinni. Meira
9. desember 2019 | Í dag | 249 orð

Af borgarstjórn og andabringum

Sigurlín Hermannsdóttir kveður um matarkostnað borgarstjórnar: Sumir voru að fetta fingur í fé sem var í matinn eytt. Meira
9. desember 2019 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Ásgeir Þór Sigurðsson

40 ára Ásgeir er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholtinu en býr í Bústaðahverfinu. Hann er verkefnastjóri á markaðsdeild Stöðvar 2 og Vodafone. Maki : Unnur María Guðmundsdóttir, f. 1978, kennari í Barnaskóla Hjallastefnunnar. Börn : Júlía Anja, f. Meira
9. desember 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristín Guðbjartsdóttir

60 ára Jóhanna er fædd og uppalin Keflvíkingur og býr þar. Hún lærði skrifstofutækni og er starfsmaður hjá Landsbankanum. Maki : Einar Haraldsson, f. 1956, framkvæmdastjóri Keflavíkur – íþrótta- og ungmennafélags. Börn : Þóra Guðrún, f. Meira
9. desember 2019 | Í dag | 45 orð

Málið

Fyrirtæki reyna oft að vera svo persónuleg í máli að hverjum lesanda eða áheyranda finnist hann ávarpaður sérstaklega. En það getur mislánast: „Heimsóttu okkur á síðuna okkar.“ Slíkt heyrist stundum. Heimsæktu var meiningin. Meira
9. desember 2019 | Árnað heilla | 695 orð | 4 myndir

Skottast með fólk og syngur

Arndís Halla Ásgeirsdóttir er fædd 9. desember 1969 í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hún dvaldi í sveit Glæsibæ í Skagafirði. „Ég kom með mömmu þangað á hverju sumri frá að ég man eftir mér. Síðan var ég þar í sveit þar til ég var 15 ára. Það var alltaf mikið sungið í Skagafirði og þegar ég kom heim þá kunni ég víst allar drykkjuvísurnar.“ Meira

Íþróttir

9. desember 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Aðeins einu sæti frá takmarkinu

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, hafnaði í 71. sæti á stigalista Evrópumótaraðarinnar í golfi. Hún verður þar af leiðandi með takmarkaðan keppnisrétt á mótaröðinni á næsta ári. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Áttundi sigur Leicester í röð

Meistararnir frá 2016, Leicester City, halda sínu striki í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur spilað frábærlega síðustu tvo mánuðina eða svo og um helgina vann liðið sinn áttunda leik í röð í deildinni. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Bikarmeistari á Ullevaal

Samúel Kári Friðjónsson varð í gær norskur bikarmeistari í knattspyrnu þegar Viking vann 1:0-sigur gegn Haugesund í úrslitaleik á Ullevaal, þjóðarleikvangi Norðmanna í Ósló. Það var Zlatko Tripic sem skoraði sigurmarkið á 51. mínútu úr vítaspyrnu. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir

*Bjarki Már Elísson , landsliðsmaður í handknattleik, átti enn einn...

*Bjarki Már Elísson , landsliðsmaður í handknattleik, átti enn einn stórleikinn á tímabilinu er Lemgo vann 29:24-sigur á Nordhorn í þýsku 1. deildinni. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

England Everton – Chelsea 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Everton – Chelsea 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton. Tottenham – Burnley 5:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Fimmta jafnteflið í þrettán leikjum

„Ég hef aldrei lent í öðru eins á mínum ferli og hef ég verið í ellefu ár eða svo í meistaraflokki. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Fram náði þriggja stiga forskoti á Val

Fram hefur þriggja stiga forskot á toppi Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Vals í Safamýri í gær, 24:19. Sigur Fram var sannfærandi en forföll settu svip sinn á Valsliðið. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Geysisbikar karla 16-liða úrslit: Vestri – Fjölnir 68:85 Njarðvík...

Geysisbikar karla 16-liða úrslit: Vestri – Fjölnir 68:85 Njarðvík – Keflavík 68:73 Geysisbikar kvenna 8-liða úrslit: Tindastóll – Haukar 59:126 Snæfell – Valur 62:69 Fjölnir – KR 60:79 Njarðvík – Keflavík 59:88 1. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Origo-höllin: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Origo-höllin: Valur – FH 19. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Keflavík vann grannaslaginn

Gott gengi Keflvíkinga í körfuknattleik karla heldur áfram. Liðið er komið í 8-liða úrslit í Geysis-bikarnum eftir sigur á erkifjendunum í Njarðvík á útivelli 73:68. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Norðurlandamet hjá Antoni

Anton Sveinn McKee, úr SH, lauk EM í Glasgow á viðeigandi nótum og tók þátt í því að setja Íslandsmet í boðsundi, 4x50 metra fjórsundi, ásamt Kolbeini Hrafnkelssyni, Kristni Þórarinssyni og Dadó Fenri Jasmínusyni. Syntu þeir á 1:36,97 mínútum. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Noregur í mikilli baráttu

Þórir Hergeirsson og hans konur eru í harðri baráttu um að komast í undanúrslitin á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fer í Kumamoto. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍR – Selfoss 29:31 ÍBV – Fram 23:23 Haukar...

Olísdeild karla ÍR – Selfoss 29:31 ÍBV – Fram 23:23 Haukar – KA 28:22 Afturelding – Stjarnan 30:30 Fjölnir – HK 29:30 Staðan: Haukar 131030361:32423 Afturelding 13922364:33720 Selfoss 13814400:39417 FH 12723347:32616 ÍR... Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Tandri hefur ekki lent í öðru eins

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Óhætt er að segja að lið Stjörnunnar virðist eiga tölvuert inni í Olísdeild karla í handknattleik. Meira
9. desember 2019 | Íþróttir | 526 orð | 3 myndir

Toppliðið sannfærandi

Í Safamýri Kristján Jónsson kris@mbl.is Lið Fram hefur verið afar sannfærandi í Olís-deild kvenna í handknattleik sem af er tímabilinu. Framarar undirstrikuðu það með sannfærandi sigri á Íslands- og bikarmeisturum Vals 24:19 á heimavelli í laugardag. Meira

Ýmis aukablöð

9. desember 2019 | Blaðaukar | 133 orð | 1 mynd

43 hurfu í eldhafið

Að minnsta kosti 43 farandverkamenn týndu lífi í gríðarlegu eldhafi í töskugerð í gamla hverfinu í Nýju-Delhí í Indlandi í gærmorgun. Meira
9. desember 2019 | Blaðaukar | 344 orð | 1 mynd

Kim „hefur öllu“ að tapa

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
9. desember 2019 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Kláruðu ferð yfir Norður-Íshaf

Tveir ævintýramenn, Mike Horn frá Sviss og Berge Ousland frá Noregi, luku í gær ferðalagi sínu þvert yfir Norður-Íshafið eftir nærri fjögurra mánaða bið. Þeir lögðu upp í förina á báti frá Nome í Alaska 25. ágúst sl. og komu að ísjaðrinum 12. Meira
9. desember 2019 | Blaðaukar | 242 orð | 1 mynd

Mæðir á Macron

Emmanuel Macron forseti boðaði ráðherra, sem koma að breytingum á lífeyriskerfinu, til sín í gærkvöldi til að móta framhald málsins sem valdið hefur lamandi verkföllum um allt land síðustu daga og raskað samgöngum stórlega. Meira
9. desember 2019 | Blaðaukar | 100 orð | 1 mynd

Verði ákærð fyrir stríðsglæpi

Aung San Suu Kyi, leiðtogi Búrma, hélt í gær til Hollands til að svara til saka fyrir alþjóðadómstólnum í Haag sem rannsakar meint þjóðarmorð á róhingjum í Búrma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.