Greinar miðvikudaginn 11. desember 2019

Fréttir

11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 4 myndir

41 sótti um starf útvarpsstjóra

Samtals sótti 41 um starf útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins, en starfið var auglýst laust til umsóknar 15. nóvember eftir að Magnús Geir Þórðarson sagði starfi sínu lausu og var svo skipaður þjóðleikhússtjóri frá og með áramótum. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 326 orð | 4 myndir

Almenningur tók við sér

Helgi Bjarnason Þorgerður Anna Gunnarsdóttir „Það hjálpar gríðarlega mikið til að almenningur hefur tekið tillit til þessa veðurs og ekki verið á ferðinni,“ segir Rögnvaldur Ólafsson, lögreglufulltrúi hjá almannavarnadeild... Meira
11. desember 2019 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ákæra Trump fyrir misnotkun á valdi

Demókratar á Bandaríkjaþingi hafa birt ákærur á hendur Donald Trump Bandaríkjaforseta til embættismissis. Meira
11. desember 2019 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Dásami ekki stríðsátök

„Ég veiti þessum verðlaunum viðtöku fyrir hönd íbúa Eþíópíu og Eritreu, einkum og sér í lagi þeirra sem fórnuðu öllu í nafni friðar,“ sagði Abiy Ahmed Alí, forsætisráðherra Eþíópíu, er hann tók á móti friðarverðlaunum Nóbels í Ráðhúsi Ósló í... Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Ellefu þingmenn á fundum erlendis

Alþingismenn eru á faraldsfæti þessa vikuna og sækja fundi og þing víða um heim. Alls verða 11 alþingismenn á fundum erlendis. Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs er haldinn í Noregi dagana 9.-10. desember. Þátttakendur eru Oddný G. Meira
11. desember 2019 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Eyjan sögð vera eins og Tsjernóbýl

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þegar við komum þangað, það var mjög átakanlegt. Meira
11. desember 2019 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Flugvél með 38 innanborðs hvarf

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Björgunarmenn hófu í gær leit að herflutningaflugvél flughers Síle sem hvarf af ratsjám á leið sinni til herflugvallar á Suðurskautslandinu, en þangað átti að fljúga vélinni frá Chabunco-herstöðinni í Punta Arenas. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 617 orð | 2 myndir

Frjálst framsal tíðniréttinda verði innleitt

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjarskipti framtíðarinnar og stafræn tækni eiga eftir að umbylta lífsháttum og er vitaskuld þýðingarmikið að gildandi lög og regluverk um fjarskipti fylgi þeirri þróun nú þegar uppbygging 5G er í burðarliðnum. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Heldur við hefð í ostagerð í heimahúsi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mjólkurverkfræðingurinn Þórarinn Egill Sveinsson hefur undanfarin nær 15 ár farið víða um land til þess að kynna og kenna ostagerð og segir að námskeiðahaldið hafi tekið kipp eftir bankahrunið. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hótaði að slíta þingfundi

Forseti Alþingis hótaði að slíta þingfundi í gær ef þingmenn héldu áfram að kalla fram í fyrir honum. Undir dagskrárliðnum fundarstjórn forseta var Steingrímur J. Sigfússon harðlega gagnrýndur af Helga Hrafni Gunnarssyni, þingmanni Pírata. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Í höfn vegna storms á Færeyjamiðum

Vonskuveður er við Færeyjar og héldu átta íslensk kolmunnaskip til hafnar í Færeyjum í gær. Ekki er líklegt að gefi til veiða á miðunum vestur af Færeyjum fyrr en á morgun, fimmtudag. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Jógvan verður gestur Brokkkórsins í kvöld

Brokkkórinn, hópur fólks sem samanstendur af áhugafólki um hestamennsku og útivist alls staðar af höfuðborgarsvæðinu og hefur að auki gaman af söng, blæs nú til árlegra jólatónleika í kvöld miðvikudagskvöld kl. 20 í Seljakirkju í Breiðholti. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Kristinn

Vetrardagur Bjart var yfir Hallgrímskirkju, Skólavörðuholtinu, miðbænum og svo langt sem augað eygir þegar þessi mynd var tekin um síðustu... Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 402 orð | 6 myndir

Opna hótel á Granda í maímánuði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir standa yfir við CenterHótel Granda á Seljavegi í Vesturbæ Reykjavíkur. Það verður steinsnar frá fyrirhuguðu íbúðahverfi við Vesturbugt við Slippinn. Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri og eigandi CenterHótelakeðjunnar, segir áformað að opna hótelið í maí. Það eigi eftir að ákveða hvort tekin verða í notkun 147 eða 195 herbergi í upphafi. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

Óveðrið færist yfir Austurland

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt veðrið hafi heldur verið að ganga niður á höfuðborgarsvæðinu seint í gærkvöldi og á vesturhluta landsins heldur lægðin áfram að valda landsmönnum erfiðleikum. Spáð er leiðindaveðri á Austurlandi í dag. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Samgöngur fóru úr skorðum um allt land

„Því fyrr sem við sendum út tilkynningar, þeim mun betra. Þær hefðu mátt fara út fyrr, en veðrið kom okkur í opna skjöldu,“ sagði Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, eftir mikinn veðurhvell í mars 2013. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 927 orð | 4 myndir

Sumarhús, kirkja og fólk á flugi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Óveðrið sem gekk yfir landið í gær er síður en svo það fyrsta sem landsmenn þurfa að þola og væntanlega ekki það síðasta. Stórir hvellir koma með reglulegu millibili, gjarnan á þriggja til fjögurra ára fresti. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Tafir á dreifingu vegna veðursins

Veðurofsinn sem gengið hefur yfir landið hefur áhrif á dreifingu Morgunblaðsins og annarra blaða í dag og á morgun. Áhrifin verða mest í dag, einkum á Norðurlandi, en gert er ráð fyrir að lokað verði fyrir bílaumferð norður í land í dag. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð

Tekur viku að gera við Kópaskerslínu

Straumur fór af þónokkrum byggðum í gær, einkum á Norðurlandi og Vestfjörðum. Dísilstöðvar eru keyrðar sem varaafl á flestum stærri stöðum. Alvarlegasta bilunin varð á Kópaskerslínu þar sem nokkuð á annan tug staura brotnuðu. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 592 orð | 2 myndir

Tjón á eignum en ekki slys á fólki

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nokkuð var um tjón á eignum í gær, sérstaklega á Norðurlandi, vegna fárviðrisins sem gekk yfir landið. Björgunarsveitir höfðu verið kallaðar út til aðstoðar rúmlega 430 sinnum þegar staðan var tekin í gærkvöldi. Meira
11. desember 2019 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Veita þarf skriflegt leyfi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Takmörkun á aðgengi aðstandenda að upplýsingum um heilsufar ættingja á rætur í lögum um sjúkraskrár. Ný persónuverndarlög eru ekki ástæða slíkra takmarkana. Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2019 | Leiðarar | 662 orð

Ógnir náttúrunnar

Viðbúnaðarkerfi almannavarna eru gríðarlega mikilvæg Meira
11. desember 2019 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Veðurofsinn í þingsalnum

Veðurofsinn í gær náði víða um land og olli jafnvel skapofsaköstum sem varla verða skýrð með öðru en djúpri lægð og snjóbyl svo mögnuðum að fyllir öll vit. Á Alþingi áttu sér stað orðaskipti sem voru ofsafengin mjög. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, náði í orðaskaki við forseta þingsins nýjum lægðum sem sjálfsagt enda í einhverjum sögubókum. Meira

Menning

11. desember 2019 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Gæti hlotið Emmy, Grammy og Óskar

Spávefsíðan Gold Derby, á slóðinni goldderby.com, bendir á að tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti hreppt þrenn verðlaun af þeim sem þykja hvað merkust þegar kemur að tónsmíðum fyrir kvikmyndir, þ.e. Meira
11. desember 2019 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Khalid heldur tónleika í Laugardalshöll

Bandaríski tónlistarmaðurinn Khalid heldur tónleika í Laugardalshöll á næsta ári, 25. ágúst, og hefst miðasala á föstudaginn. Khalid er einn af vinsælli tónlistarmönnum heimsins um þessar mundir, skv. Meira
11. desember 2019 | Bókmenntir | 444 orð | 1 mynd

Langar að gera fleiri bækur

Árni Matthíassom arnim@mbl. Meira
11. desember 2019 | Leiklist | 149 orð | 1 mynd

Reykjavík Ensemble sýnir Opnunarhátíð

Nýstofnað fjölþjóðlegt leikfélag, Reykjavík Ensemble, frumsýnir í Tjarnarbíói í kvöld sitt fyrsta verk, Opnunarhátíð . Meira
11. desember 2019 | Bókmenntir | 303 orð | 2 myndir

Skemmtilestur en hæg framvinda

Eftir Robert Galbraith. Uggi Jónsson íslenskaði. JPV útgáfa, 2019. 599 bls. Meira
11. desember 2019 | Bókmenntir | 57 orð | 1 mynd

Stefán vinsæll hjá Amazon í Þýskalandi

Rithöfundurinn Stefán Máni nýtur vaxandi vinsælda í Þýskalandi og hafa bækur hans ítrekað ratað á topplista rafbóka Amazon í Þýskalandi. Meira
11. desember 2019 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Vafrað um í myrkri og holtaþoku

Ég hef yfirleitt haft lúmskt gaman af norrænum glæpasjónvarpsþáttum þótt þeir séu auðvitað misjafnir og sumir krefjist þess af áhorfandanum að hann láti alla rökhugsun lönd og leið, sérstaklega þegar morðingjarnir virðast nánast búa yfir... Meira
11. desember 2019 | Myndlist | 753 orð | 4 myndir

Þreifað á merkingu brotanna

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Heimurinn sem brot úr heild er heiti áhugaverðrar sýningar með verkum myndlistarmannanna Önnu Jóa og Gústavs Geirs Bollasonar sem stendur yfir í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Meira

Umræðan

11. desember 2019 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Baráttan gegn loftslagsvá; einn hvalur á við fimmtán hundruð tré

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Á grundvelli verðmats IMF er verðmæti þeirra hvala, sem sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórn leyfa veiðar á fram til 2023, um 310 milljarðar króna." Meira
11. desember 2019 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Ekki bara geymsla

Fangar eiga rétt á almennri heilbrigðisþjónustu og þar með talið aðstoð sálfræðinga og sérfræðinga í fíknsjúkdómum. Meira
11. desember 2019 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Gegn aðskilnaði ríkis og kirkju

Eftir Tryggva V. Líndal: "Tel ég að trúarkenndin sé eitt af einkennum nútímamanntegundarinnar sem hann hefur þróað með sér sem stuðningstæki til að takast á við umhverfi sitt." Meira
11. desember 2019 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Rétturinn að lifa í heilbrigðu umhverfi

Eftir Guðjón Jensson: "Mannréttindi eru margvísleg. Ein af þeim er rétturinn að lifa í heilbrigðu umhverfi." Meira
11. desember 2019 | Aðsent efni | 966 orð | 1 mynd

Ríkisskuldir eru ekki ókeypis hádegisverður

Eftir Kenneth Rogoff: "Þar sem lánsfjármagnskostnaður hefur ekki verið lægri í marga áratugi, virðast ríki geta tekið á sig miklu meiri skuldir án þess að hafa þungar áhyggur af afleiðingunum til lengri tíma. En alvöruáhættan og kostnaðurinn við hærri skuldsetningu hins opinbera kunna að vera falin." Meira

Minningargreinar

11. desember 2019 | Minningargreinar | 3536 orð | 1 mynd

Ágúst G. Sigurðsson

Ágúst G. Sigurðsson, vélstjóri, skipatæknifræðingur, kennari og útgerðarmaður, fæddist í Hafnarfirði 15. september 1931. Hann lést 29. nóvember 2019 í Hafnarfirði. Foreldrar hans voru Sigurður Eiríksson, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2019 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Erlingur Þór Guðmundsson

Erlingur Þór Guðmundsson frá Króki í Grafningi fæddist 1. desember 1947 í Reykjavík. Hann lést á deild L-4, Landakotsspítala, 10. nóvember 2019. Erlingur var sonur hjónanna Guðmundar Jóhannessonar, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2019 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

Guðrún Katrín Brandsdóttir

Guðrún Katrín Brandsdóttir fæddist í Reykjavík 15. apríl 1957. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi hinn 25. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurrós Einarsdóttir húsmóðir, f. 12. apríl 1918, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2019 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Jakob Sigfinnsson

Jakob Sigfinnsson fæddist 24. ágúst árið 1936. Hann lést 27. nóvember 2019. Útför Jakobs fór fram 6. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2019 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

María Jónasdóttir

María Jónasdóttir fæddist 18. apríl 1929 á Þuríðarstöðum, Valþjófsstaðarsókn í Norður-Múlasýslu. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Jónas Þorsteinsson, bóndi á Þuríðarstöðum, f. 10. maí 1898, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2019 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Páll Heimir Pálsson

Páll Heimir Pálsson fæddist 26. september 1962. Hann lést 24. nóvember 2019. Útförin fór fram 6. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2019 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Vilborg Jónsdóttir

Vilborg Jónsdóttir fæddist 27. maí 1964. Hún lést 22. nóvember 2019. Útför Vilborgar var gerð 4. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. desember 2019 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. De2...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 Rf6 6. Rc3 e6 7. De2 Bb4 8. Bd2 0-0 9. 0-0-0 d5 10. exd5 exd5 11. a3 Bxc3 12. Bxc3 He8 13. Db5 Dxf2 14. Bd3 a6 15. Da4 Staðan kom upp á alþjóðlegu mót sem fram fór í ágúst sl. í Spilimbergo á Ítalíu. Meira
11. desember 2019 | Í dag | 256 orð

Afmæliskveðjur og af rjúpnaveiðum

Sá góðkunni leikari Hallgrímur Ólafsson sendi vini sínum Pétri Blöndal afmæliskveðjur 6. desember sl. Meira
11. desember 2019 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Akureyri Aron Heiðar Hafsteinsson fæddist 7. febrúar 2019 kl. 2.56 á...

Akureyri Aron Heiðar Hafsteinsson fæddist 7. febrúar 2019 kl. 2.56 á Akureyri. Hann var 4.106 g að þyngd og 51 cm að lengd. Foreldrar hans eru Karen Sif Stefánsdóttir og Hafsteinn Ingi Pálsson... Meira
11. desember 2019 | Árnað heilla | 712 orð | 4 myndir

Björt framtíð í matvælaframleiðslu

Jóhannes Arason fæddist 11. desember 1944 á Akureyri og ólst þar upp til sjö ára aldurs. Hann flytur þá suður með fjölskyldu og þau búa síðan í Neðstutröð 2 í Kópavogi. Meira
11. desember 2019 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Hafsteinnn Óskarsson

60 ára Hafsteinn er Reykvíkingur og ólst upp Mosgerði í Smáíbúðahverfinu og býr núna þar skammt frá. Hann er landfræðingur frá Háskólanum í Newcastle upon Tyne og er framhaldsskólakennari í Menntaskólanum við Sund og kennir hagfræði og landafræði. Meira
11. desember 2019 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Jóhann Gunnar Jóhannsson

50 ára Jóhann er Akureyringur, ólst upp í Þorpinu en er fluttur á Neðri-Brekkuna. Hann er lærður smiður hjá SS byggir og íþróttakennari frá Laugarvatni. Meira
11. desember 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

Mansal sést oft ritað „mannsal“. Maður tekur bæði til karla og kvenna en mansal / mannsal er langmest notað um það er konur eru seldar í kynlífsánauð. Man (ið) í mansal merkir: ófrjáls manneskja (karl eða kona), ambátt , líka mær . Meira
11. desember 2019 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Nýr illvirki í nýjustu Batman-myndinni

Nýjasta kvikmyndin um Batman er á leiðinni og það er Robert Pattinson sem leikur myrku ofurhetjuna. Meira

Íþróttir

11. desember 2019 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir

* Didier Deschamps hefur framlengt samning sinn sem þjálfari...

* Didier Deschamps hefur framlengt samning sinn sem þjálfari heimsmeistaraliðs Frakka í knattspyrnu karla til ársins 2022. Hann hefur verið með liðið frá 2012 og verður því kominn með áratug í starfi þegar samningurinn rennur út. Meira
11. desember 2019 | Íþróttir | 868 orð | 2 myndir

Fimmtán skot í höfuðið á þremur mánuðum

Höfuðhögg Kristján Jónsson kris@mbl.is Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram í Olísdeild karla í handknattleik, segist í samtali við Morgunblaðið velta æ meira fyrir sér hvaða afleiðingar það geti haft fyrir sig að fá ítrekað skot í höfuðið á ferli sínum sem handknattleiksmaður. Keppnistímabilið er ekki hálfnað en Lárus áætlar engu að síður að hann hafi fimmtán sinnum fengið boltann í höfuðið í leikjunum til þessa. Meira
11. desember 2019 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Grannaslagur í undanúrslitum?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Talsverðar líkur eru á Norðurlandaslag í undanúrslitunum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir stórsigur Svía á Rúmenum, 34:22, í milliriðli tvö í Japan í gær. Meira
11. desember 2019 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

HM kvenna í Japan Milliriðill 2: Rússland – Svartfjallaland 35:28...

HM kvenna í Japan Milliriðill 2: Rússland – Svartfjallaland 35:28 Japan – Spánn 31:33 Svíþjóð – Rúmenía 34:22 *Rússland 8, Spánn 7, Svíþjóð 5, Svartfjallaland 4, Japan 0, Rúmenía 0. Meira
11. desember 2019 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustad-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustad-höllin: Grindavík – KR 18.15 Blue-höllin: Keflavík – Skallagrímur 19.15 Origo-höllin: Valur – Breiðablik 19.15 Ásvellir: Haukar – Snæfell 19.15 1. Meira
11. desember 2019 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Napoli – Genk 4:0 Salzburg &ndash...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Napoli – Genk 4:0 Salzburg – Liverpool 0:2 Lokastaðan: Liverpool 641113:813 Napoli 633011:412 Salzburg 621316:137 Genk 60155:201 *Liverpool og Napoli í 16-liða úrslit, Salzburg í Evrópudeildina. Meira
11. desember 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Nýtt líf með nýjum stjóra

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem hafði betur gegn Bristol City í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi, 2:1. Selfyssingurinn lék fyrstu 76 mínúturnar, en hann var vinstra megin í þriggja manna sóknarlínu. Meira
11. desember 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ólöf sleit krossband á æfingu

Körfuboltakonan unga Ólöf Rún Óladóttir, leikmaður Grindavíkur, sleit krossband á æfingu með liðinu á dögunum. Karfan.is greindi frá. Ólöf, sem er fædd árið 2001, hefur verið með betri leikmönnum Grindavíkur í Dominos-deildinni á leiktíðinni. Meira
11. desember 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Stórleikur Elvars gegn Jämtland

Elvar Már Friðriksson átti magnaðan leik fyrir Borås í 99:81-sigri á Jämtland í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. Bakvörðurinn gerði sér lítið fyrir og skoraði 25 stig, gaf 15 stoðsendingar og tók 3 fráköst á 32 mínútum. Meira
11. desember 2019 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Svíþjóð Jämtland – Borås 81:99 • Elvar Már Friðriksson...

Svíþjóð Jämtland – Borås 81:99 • Elvar Már Friðriksson skoraði 25 stig, tók 3 fráköst og gaf 15 stoðsendingar fyrir Borås á 32... Meira
11. desember 2019 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Titilvörn Liverpool lifir áfram

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Liverpool á enn möguleika á að verja Evrópumeistaratitil sinn í fótbolta eftir 2:0-útisigur á RB Salzburg frá Austurríki í lokaumferðinni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Meira
11. desember 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Valur samdi við Magnus

Heimir Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu, hefur bætt leikmanni í hópinn en félagið samdi við Magnus Egilsson sem æft hefur með Val að undanförnu. Magnus er Færeyingur, hefur leikið tvo A-landsleiki og lék undir stjórn Heimis hjá HB. Meira

Viðskiptablað

11. desember 2019 | Viðskiptablað | 1062 orð | 1 mynd

300 milljarða dala vonbrigði

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Það er í meira lagi óheppilegt að ekki skyldi fást hærra verð fyrir 1,5% hlut í Saudi Aramco, en það mun auka á vandann ef hlutabréfaverðið lækkar í framhaldinu niður að því bili sem erlendir sérfræðingar höfðu reiknað út að væri sanngjarnt að greiða. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri Íslendingar verslað á netinu

Netverslun Samkvæmt nýbirtri neyslukönnun Gallup hafa aldrei fleiri Íslendingar verslað á netinu en í ár, en samkvæmt könnuninni versluðu 76,8% Íslendinga á netinu síðustu 12 mánuði. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 602 orð | 1 mynd

Atvinnulífið látið bera hæstu fasteignagjöld á Norðurlöndum

Nýlega voru gerðar skipulagsbreytingar hjá Regin þar sem allt eignasafn félagsins á sviði verslunar og þjónustu var sett undir eitt svið. Baldur Már Helgason mun stýra þessu sviði en undir það heyra m.a. Smáralind, Hafnartorg, Garðatorg og Hólagarður þar sem allt iðar nú af lífi í aðdraganda jóla. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 607 orð | 1 mynd

Ábyrgar fjárfestingar

Hjá mörgum ríkir um það þegjandi en skýrt samkomulag að þátttaka í fjárfestingum sem augljóslega eru til ills sé ekki æskileg. En heimurinn er ekki svarthvítur og hvernig leggjum við mat á það hvort fjárfesting verði samfélaginu til góðs eða valdi í það minnsta ekki skaða. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 353 orð | 1 mynd

Búa sig undir lengri kyrrsetningu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn Icelandair Group vinna nú að áætlunum sem gera ráð fyrir þeim möguleika að Boeing 737 MAX-vélar félagsins verði ekki komnar í notkun næsta sumar. Þetta herma heimildir ViðskiptaMoggans innan úr Icelandair. Í lok október sendi flugfélagið frá sér tilkynningu þess efnis að ekki væri gert ráð fyrir að vélarnar færu í loftið að nýju fyrr en í mars næstkomandi. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Búið að loka Búllunni í Noregi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hamborgarabúlla Tómasar, eða Tommi's Burger Joint, eins og keðjan heitir utan Íslands, hefur lokað veitingastöðum sínum í Osló og er hætt rekstri. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Eignarhald Hjálmars og Guðmundar aðskilið

Samhliða því að KG Fiskverkun, í eigu Hjálmars Kristjánssonar, keypti 46,6 milljónir hluta í Brimi af Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims, á 1,77 milljarða króna, keypti Útgerðarfélag Reykjavíkur alla hluti í eigu KG Fiskverkunar í... Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 801 orð | 1 mynd

Finna glufur á markaðinum þar sem vantar betri kosti

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stofnandi Florealis segir sumar vörur fyrirtækisins þegar hafa náð að festa sig í sessi á Íslandi. Bráðum hefst sala á vörunum í 300 apótekum í Svíþjóð og fjármögnun stendur yfir á Funderbeam. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 2300 orð | 4 myndir

Fjármagninu fylgir þekking

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Við mótun nýrrar nýsköpunarstefnu var meðal annars litið til ísraelska módelsins Yozma sem hefur gert landið að einni öflugustu útungunarstöð í heiminum með uppbyggingu vísisjóðakerfis (e. venture capital) landsins. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 225 orð | 2 myndir

Horft til sterkrar fyrirmyndar í Ísrael

Markmið nýrrar nýsköpunarstefnu er að auka þátttöku erlendra sjóða. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Hyatt í gamla sjónvarpshúsið

Reitir hafa náð samkomulagi við hótelkeðjuna Hyatt um rekstur á Laugavegi 176 frá árinu... Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Marc Benioff leysir ögn frá skjóðunni

Bókin Það er alltaf gaman að lesa um langa og krefjandi leið stórlaxa á toppinn og enn betra ef hægt er að læra eitthvað af sögunni. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 924 orð | 2 myndir

Má ekki líta á breytingarnar sem ógn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í framtíðinni gæti gervigreind og sjálfvirkni gjörbreytt virðiskeðju sjávarútvegsins. Vinnsla færist nær neytendum, flutningaleiðir styttast og framboðinu verður alfarið stýrt af óskum neytenda. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Starfsfólki Ölgerðarinnar settir... Greiða yfir 122 milljarða sekt... Grænt ljós á Smáíbúðahverfi Play hefur ekki greitt laun fyrir... Risastórt taílenskt... Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Nissan sem kemur hjartanu af stað

Ökutækið Það segir heilmikið um hversu vel hönnuðum Nissan GT-R tókst til í fyrstu atrennu að þessi japanski sportbíll hefur tekið sáralitlum breytingum frá því hann kom fyrst á markað árið 2007. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 465 orð | 1 mynd

Ofsaveðrið setur víða strik í reikning fyrirtækja

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Tekjutap einstakra fyrirtækja nemur allt að 20 milljónum vegna ofsaveðursins sem geisað hefur á landinu. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 228 orð

Rafmagnað hráviði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hlaupahjól hafa lengi notið vinsælda hjá yngstu kynslóðinni. Líklega í áratugi. Síðan tóku starfsmenn flugstöðva upp á því að notast við slík tæki á leið sinni eftir hinum miklu rangölum. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 626 orð | 1 mynd

Rekstur útgerða gæti stöðvast

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Kerfislægur skortur á ýsukvóta gæti stöðvað þorskveiðar útgerða í krókaaflamarkskerfinu. Það veiðist mikið af ýsu um þessar mundir og ekki er mikill kvóti til leigu. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Samdráttur í áskriftum

Fjarskiptamarkaður Síðan fjarskiptafélagið Sýn hf. keypti 365 árið 2017, og þar með mörg þúsund viðskiptavini í farsíma, nettengingum og sjónvarpsþjónustu, hefur orðið samdráttur í áskriftum á öllum þremur sviðunum. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Skilyrða rekstur í Stykkishólmi

Dagvöruverslun Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt að félagið Krummafótur ehf. taki að sér rekstur dagvöruverslunar í Stykkishólmi í samræmi við leigusamning þess efnis við Ísborg ehf. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 167 orð | 2 myndir

Skjalataska sem segir öllum hver ræður

Fylgihluturinn Það er hálfgerð synd að skjalatöskur skuli ekki hafa sama sess í atvinnulífinu í dag og þær höfðu fyrir nokkrum áratugum. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 378 orð

Tímaskekkja í Efstaleiti

Á fjórum árum hafa tekjur Ríkisútvarpsins af sérskatti sem nefndur er útvarpsgjald, aukist um 600 milljónir króna á ári að raunvirði. Á tímabilinu hefur stofnunin einnig fengið tæpa tvo milljarða út úr því að selja lóðir á svæðinu kringum Útvarpshúsið. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 614 orð | 1 mynd

Um sveigjanleika félagaforma

Ólíkt því sem gildir um hlutafélög er ekki skylt að gefa út hlutabréf í einkahlutafélögum, og er eignarhald hluthafa í einkahlutafélagi yfirleitt staðfest með útgáfu hlutaskrár sem undirrituð er af stjórn viðkomandi félags. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 494 orð | 3 myndir

VOD-leigur bjóða kaup á bíómyndum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Vinsælt er að leigja kvikmyndir og sjónvarpsþætti á VOD-leigum Sýnar og Símans, en nú hafa kaup einnig verið gerð möguleg. Meira
11. desember 2019 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Þekking vinnustaðarins varðveitt

Vefsíðan Snjallir stjórnendur vita hversu mikilvægt það er að bæði safna saman og gera aðgengilega alla þá þekkingu, sambönd, innsæi og gögn sem starfsfólkið býr yfir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.