Greinar fimmtudaginn 12. desember 2019

Fréttir

12. desember 2019 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

20 handteknir eftir aðgerðir lögreglu

Danska lögreglan handtók í gær að minnsta kosti tuttugu manns, sem grunaðir voru um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk á danskri grund. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

34 ára og leiðir eina yngstu stjórn heims

Baksvið Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Þegar Sanna Marin tók við embætti forsætisráðherra í Finnlandi síðastliðinn þriðjudag varð hún um leið yngsti forsætisráðherra heims. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Aukasýningar á leikritinu með Þorra og Þuru

Leikhópurinn Miðnætti hefur sýnt barnaleikritið Jólaævintýri Þorra og Þuru í leikstjórn Söru Martí Guðmundsdóttur í Tjarnarbíói í Reykjavík á aðventunni. Vegna mikillar aðsóknar hefur verið bætt við tveimur aukasýningum næstu tvo sunnudaga. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Aumingja Ísland gjaldþrota

Félagið Aumingja Ísland ehf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Þetta kemur fram í tilkynningu í Lögbirtingablaðinu. Félagið var stofnað árið 2011 og var tilgangur þess framleiðsla á heimildarmyndinni Aumingja Ísland. Meira
12. desember 2019 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Árásin rakin til gyðingahaturs

Sex létust í gær eftir að tveir menn gerðu skotárás á matvörubúð gyðinga í Jersey City í New Jersey-ríki Bandaríkjanna í fyrrakvöld. Árásin er talin hafa átt rót sína í gyðingahatri, en árásarmennirnir tveir voru báðir meðal þeirra sem létust. Meira
12. desember 2019 | Erlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Barist um hvert einasta atkvæði

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hét því í gær á síðasta degi kosningabaráttunnar að hann myndi „berjast um hvert einasta atkvæði“. Kosið verður í dag til neðri deildar breska þingsins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

„Ég vil fá svona í jólagjöf“

Tvær yngismeyjar ýta á undan sér barnavagni og skoða í búðarglugga fataverslunar á Laugaveginum í gær. Í glugganum er margt fallegt og spennandi að sjá. Kannski hefur þarna kviknað hugmynd að jólagjöf. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Biblía pítsuáhugamannsins

Mörgum þykja Flateyjar-pítsur þær allra bestu hér á landi og nú ber svo við að mennirnir á bak við Flatey hafa ákveðið að ljóstra upp öllum leyndarmálum sínum og kenna fólki hvernig á að baka ekta handverkspítsu frá Napólí og ómótstæðileg súrdeigsbrauð í eldhúsinu heima. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Bílaleigur skuli þjónusta lögregluna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nefnd um framtíðarfyrirkomulag bílamála lögreglunnar hefur skilað Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra tillögum sem hún hefur í kjölfarið samþykkt. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Bókin sem ég hefði viljað eiga

Út er komin bókin Léttir réttir með Frikka Dór sem er, eins og nafnið gefur til kynna, matreiðslubók eftir einn ástsælasta tónlistarmann þjóðarinnar. Hann vendir hér kvæði sínu í kross og kennir byrjendum í eldhúsinu öll helstu handtökin eins og honum einum er lagið. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra hafa samþykkt áætlun um aðgerðir...

Dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra hafa samþykkt áætlun um aðgerðir í heilbrigðismálum í fangelsum og aukin úrræði vegna vímuefnavanda fanga. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Engin riða við Skjálfanda

Matvælastofnun hefur tilkynnt að frá áramótunum verði varnarhólfið Skjálfandahólf ekki lengur skilgreint sem sýkt svæði með tilliti til riðu. Stofnunin segir þetta mikilvægan áfangasigur í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Gefandi að miðla af reynslu sinni

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 616 orð

Gert að hætta eftirliti með IP-tölum

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
12. desember 2019 | Innlent - greinar | 747 orð | 5 myndir

Gjörbreyttu baðherberginu fyrir 35.000 kr.

Guðrún Emilsdóttir rekstrarstjóri og Dagur Ólafsson læknir búa ásamt tveggja ára syni sínum, Þorvaldi Daða, í fallegri í búð í Reykjavík. Á dögunum ákváðu þau að taka baðherbergið í gegn á sniðugan og ódýran hátt en þau fluttu inn í nóvember. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð

Gláma-Kím voru arkitektar nýja hótelsins

Fjallað var um áformað CenterHótel á Granda í Morgunblaðinu í gær. Birtust þar teikningar af fyrirhuguðu hóteli við Seljaveg. Þær voru merktar Bastian Bajer hjá Fractalmind. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Glórulaust óveður í sólarhring

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta var ekta fárviðri og meira en það,“ sagði Árni S. Þórarinsson, bóndi á Hofi í Svarfaðardal, um veðrið í fyrradag þegar rætt var við hann síðdegis í gær. „Það er ekki gott að vera kúabóndi núna. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 307 orð | 3 myndir

Hollvinir styðja Íþöku

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fólk úr Hollvinafélagi MR afhenti um helgina þriggja milljóna króna framlag til skólans sem notað verður til að endurnýja húsgögn á lofti Íþöku, sem er bókhlaða skólans. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 684 orð | 5 myndir

Hvassahraun er fjarstæða

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hugmyndir um gerð nýs flugvallar í Hvassahrauni sunnan við Reykjavíkurflugvöll eru fjarstæðukenndar og verða aldrei að veruleika,“ segir Þráinn Hafsteinsson, flugstjóri hjá Erni hf. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

Hver er þér svo kær?

Konfektið frá Nóa Síríusi hefur fylgt þjóðinni frá því á fjórða áratugnum þegar fyrsti konfektkassinn leit dagsins ljós frá Nóa sem keypti súkkulaðið einmitt frá súkkulaðigerðinni Síríusi. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Hviðurnar í Eyjum eins og öflug spörk

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Vitlaust veður var í Vestmannaeyjum í fyrradag og náði norðvestanbálið hámarki um kvöldmatarleyti. Mældist meðalvindur þá 40 m/s og 52 m/s í hviðum. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Hægt hefur á lækkun hreinna skulda

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hreinar skuldir ríkissjóðs í lok nóvember námu um 20,8% af vergri landsframleiðslu (VLF). Þær eru því hálfu prósentustigi lægri en í janúar. Þróun ríkisskulda er hér sýnd á tveimur gröfum. Á því stærra má sjá þróun hreinna skulda frá ársbyrjun 2013 en þær skiptast í verðtryggðar, óverðtryggðar og erlendar skuldir. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ístak byggir tvær brýr í Suðursveit

Vegagerðin skrifaði í vikunni undir samning við Ístak hf. í Mosfellsbæ um smíði nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá í Suðursveit. Brúin yfir Steinavötn skemmdist haustið 2017 þegar grófst undan einum stöpli hennar í vatnavöxtum. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Krafa um úrbætur

Í kjölfar óhappsins þegar Árfari fór fram af brautinni urðu umræður um öryggismál á Reykjavíkurflugvelli. Morgunblaðið ræddi m.a. við Óskar Ólason, yfirlögregluþjón umferðardeildar, sem sagði að litlu hefði munað að þarna yrði stórslys. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Útkall Björgunarsveitarmenn hafa staðið í ströngu síðustu daga vegna óveðursins sem geisað hefur í flestum landshlutum. Hér eru nokkrir að störfum á þaki iðnaðarhúss í... Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Krossgátubók ársins 2020 er komin út

Krossgátubók ársins 2020 er komin í verslanir en bókin kemur út ár hvert fyrir jólin. Þetta er 37. árgangur bókarinnar. Krossgátubókin er 68 síður og eru gáturnar bæði fyrir nýliða í fræðunum og þá sem lengra eru komnir. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir

Lenging færi í umhverfismat

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Margoft hefur verið bent á þann möguleika að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri og lengja austur-vestur-braut hans á landfyllingu út í Skerjafjörð. Suðurgata færi í göng undir brautina. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Nýtt pönnukökumix komið í verslanir

Matbúr Kaju hefur sett á markað nýja vöru en það er amerískt pönnukökumix sem er sérhannað fyrir þá sem eru vegan, með eggja- og mjólkuróþol eða bara þá sem vilja eitthvað fljótlegt, þægilegt og bragðgott. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Óvenjuleg veðurharka og tengsl við Halaveðrið

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það má e.t.v. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Rabarbari og tré við Reynisvatnið

Alls 13.608 Reykvíkingar tóku þátt í atkvæðagreiðslunni Betri hverfi sem efnt var til á dögunum, en þar átti fólk þess kost að velja hvenær ýmsar framkvæmdir á vegum borgarinnar í hverfunum komi til framkvæmda. Á kjörskrá voru 198. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Rafspennar afísaðir með heitu vatni

Rarik fékk aðstoð slökkviliðsins á Sauðárkróki við að afísa rafspennana í aðveitustöð sinni með heitu vatni. Rafmagn fór af á Sauðárkróki og víðar í Skagafirði í óveðrinu í fyrradag vegna bilunar í landskerfinu. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 635 orð | 3 myndir

Rauðglóandi leyndarmál afhjúpuð

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Sólfar bandarísku geimferðastofnunarinnar (NASA) hefur síðustu daga sent „stórbrotið safn“ af gögnum um ofurheita efnishjúpinn umhverfis sólina. Sólfarinu Parker sem er á stærð við lítinn fjölskyldubíl var skotið á loft í ágúst í fyrra. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ræða ævisögu Halldórs Ásgrímssonar

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála býður til hádegisfundar í dag í Lögbergi, stofu 101. Tilefnið er útkoma ævisögu Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, eftir Guðjón Friðriksson sagnfræðing. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Sala á áfengi og neftóbaki eykst, minni sala á vindlum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sala á áfengi hefur aukist um 3,13% það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR. Neftóbakssala hefur sömuleiðis aukist. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Segir sterkt kerfi þjóðþrifamál

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Áhrifin sem veðurofsi þriðjudags hafði á rafmagn í landinu undirstrika mikilvægi þess að flutnings- og dreifikerfi raforku sé eflt á landsvísu. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 5 myndir

Sérstök jólakort

Vígþór Hrafn Jörundsson, fyrrverandi skólastjóri, bjó til jólakort og sendi frá 1959 þar til hann gat það ekki lengur heilsunnar vegna 2017. Þá sendi hann aftur kortið sem hann gerði 1987 og í fyrra var það kortið frá 1988. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 216 orð

SÍ telja varhugavert að mismuna hópum

Að mati Sjúkratrygginga Íslands væri mjög varhugavert að veita einum hópi sjúklinga rétt til greiðsluþátttöku sjúkratrygginga umfram aðra hópa sjúklinga og varasamt að taka upp sérreglur vegna einstakra sjúkdóma og skapa þannig mismunun á... Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Slippbarinn valinn besti kokteilabarinn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íslenskir barir og barþjónar voru verðlaunaðir í fyrsta sinn á hinni árlegu verðlaunahátíð Bartenders' Choice Awards um liðna helgi. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 295 orð

Snýst um þjóðaröryggi

Ragnhildur Þrastardóttir Hjörtur J. Guðmundsson Guðni Einarsson Áhrifin sem veðurofsi þriðjudags hafði á rafmagn í landinu undirstrika mikilvægi þess að flutnings- og dreifikerfi raforku sé eflt á landsvísu. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Tileinkar jólakort sérstökum viðburðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mjög hefur dregið úr sendingum jólakorta og þykir mörgum það miður. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1000 orð | 3 myndir

Vangaveltur um íslenskt tré, innflutt eða gervi

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stafafura er vinsælasta íslenska jólatréð, en salan á henni kemst þó ekki í hálfkvisti við danskan normannsþin. Lifandi jólatré standa nokkuð að baki gervijólatrjám hvað fjölda varðar á heimilum, en gervitrén koma flest hver frá Kína. Jólatré skreyta flest heimili á Íslandi yfir hátíðarnar. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Vegir lokaðir óvenju lengi

Lokanir á þjóðvegum vegna óveðursins sem gekk yfir landið voru óvenju margar og langvinnar. Þetta kemur fram á vef Veðurvaktarinnar ehf., blika.is . Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 804 orð | 5 myndir

Við riðum á stökki um sveitina

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég hafði engan tíma til að vera í hestum sjálfur, bróðir minn hefur séð um þá hlið, en á bernskuheimili okkar í Vorsabæ á Skeiðum voru hross helst notuð til smölunar. Meira
12. desember 2019 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Vilja álit Hæstaréttar á Ísafold

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bæjarráð Garðabæjar samþykkti í vikunni að fela lögmanni bæjarins að leita eftir heimild Hæstaréttar til að áfrýja dómi Landsréttar í máli Garðabæjar gegn ríkinu vegna starfsemi hjúkrunarheimilisins Ísafoldar. Meira

Ritstjórnargreinar

12. desember 2019 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Lag að lækka skatta

Niðurstöður könnunar Gallup fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann meðal stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins eru áhyggjuefni. Þær benda til að bata sé ekki að vænta næsta hálfa árið. Að vísu eru fleiri stjórnendur jákvæðir nú en fyrr á árinu, sem vonandi er vísbending um að bati fari þrátt fyrir allt að láta á sér kræla, en mikill munur er á stöðu og horfum nú og fyrir nokkrum misserum og árum. Meira
12. desember 2019 | Leiðarar | 384 orð

Ólíku saman að jafna

Ekki er hægt að líkja saman sögu pólsks og íslensks réttarkerfis Meira
12. desember 2019 | Leiðarar | 207 orð

Skýrir kostir í Bretlandi

Vonandi vanda Bretar valið og kjósa ekki yfir sig öfgar og óstjórn Corbyns Meira

Menning

12. desember 2019 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Ástin ekki lengur sakbitin sæla

Einu sinni flokkaðist það undir sakbitna sælu (e. guilty pleasure) að fylgjast með raunveruleikaþáttum á borð við The Bachelor og The Bachelorette . Meira
12. desember 2019 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Bandarísk jól með Burr í Hannesarholti í kvöld

Söngvarinn Harold Burr verður með jólatónleika í kvöld í Hannesarholti kl. 20 og mun syngja bandarísk jólalög. Sveinn Pálsson kemur fram með honum og leikur á gítar. Burr er bandarískur en hefur búið hér og starfað um árabil. Meira
12. desember 2019 | Tónlist | 1739 orð | 2 myndir

„Í góðum tengslum við þjóðina“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er í mínum huga draumastarf,“ segir Lára Sóley Jóhannsdóttir sem 1. ágúst tók við starfi framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ). Lára Sóley er menntaður fiðluleikari og hefur starfað sem tónlistarmaður og sjálfstætt starfandi verkefnastjóri undanfarin ár. Hún var um tíma konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands þar sem hún sat einnig í stjórn og verkefnavalsnefnd og á árunum 2010-2014 var hún verkefnastjóri við Menningarhúsið Hof og gegndi starfi framkvæmdastjóra Hofs í afleysingum. Meira
12. desember 2019 | Bókmenntir | 598 orð | 1 mynd

Dularfull mannshvörf

Saknað: Íslensk mannshvörf heitir bók eftir Bjarka H. Halldórsson sem fjallar um mannshvörf á Íslandi í gegnum árin. Meira
12. desember 2019 | Kvikmyndir | 1094 orð | 4 myndir

Englar og djöflar vísa veginn

VIÐTAL Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Franska leikkonan Juliette Binoche hlaut á dögunum heiðursverðlaun Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna (EFA), fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar, líkt og leikstjórinn Werner Herzog. Meira
12. desember 2019 | Myndlist | 797 orð | 1 mynd

Er kominn í glímuna

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég plataði sjálfan mig eiginlega út í þetta,“ segir myndlistarmaðurinn Páll Haukur Björnsson glottandi þar sem við stöndum frammi fyrir einu hinna stóru málverka hans í sýningarsal BERG Contemporary. Meira
12. desember 2019 | Bókmenntir | 838 orð | 2 myndir

Fjallferðir unglingsáranna

Bókarkafli | Í endurminningabókinni Undir suðurhlíðum segir Sváfnir Sveinbjarnarson, fyrrverandi prófastur á Breiðabólstað í Fljótshlíð, frá prestsstörfum, félagsmálastarfi og ferðum. Meira
12. desember 2019 | Bókmenntir | 196 orð | 1 mynd

Harðlega mótmælt

Nokkur hundruð manns mótmæltu í Stokkhólmi á þriðjudag þegar Peter Handke tók við Nóbelsverðlaunum í bókmenntum 2019. Meira
12. desember 2019 | Tónlist | 563 orð | 3 myndir

Hættulegar myndir

Nýútkominn geisladiskur Ástu Kristínar Pjetursdóttur, Sykurbað. 15 lög, 59.59 mínútur. Meira
12. desember 2019 | Leiklist | 63 orð | 1 mynd

Jólakraftaverk fyndinna í Tjarnarbíói

Uppistandshópurinn Fyndnustu mínar stendur fyrir jólasýningu annað kvöld kl. 20 í Tjarnarbíói sem ber yfirskriftina Heilögustu mínar: Jólakraftaverk. Meira
12. desember 2019 | Myndlist | 182 orð | 1 mynd

Jónsi vinnur með hljóð í myndlist

Nú stendur yfir í Tanya Bonadkar-galleríinu í Los Angeles fyrsta einkasýning Jónsa – Jóns Þórs Birgissonar, söngvara og gítarleikara Sigur Rósar. Meira
12. desember 2019 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Myndbandsverk eftir Charles Atlas sýnt í i8

Myndbandsverkið Kiss the Day Goodbye eftir bandaríska kvikmyndagerðar- og myndbandslistamanninn Charles Atlas verður á sýningu Atlas sem verður opnuð í i8 galleríi við Tryggvagötu í dag, fimmtudag, klukkan 17. Charles Atlas (f. Meira
12. desember 2019 | Bókmenntir | 274 orð | 3 myndir

Sammannlegur og persónulegur Jónas

Eftir Jónas Reyni Gunnarsson. Páskaeyjan, 2019. Kilja, 54 bls. Meira
12. desember 2019 | Kvikmyndir | 691 orð | 2 myndir

Samstundis sígild

Leikstjórn og handrit: Noah Baumbach. Kvikmyndataka: Robbie Ryan. Klipping: Jennifer Lame. Aðalhlutverk: Scarlett Johansson, Adam Driver, Laura Dern, Azhy Robertson. Alan Alda, Ray Liotta, Julie Hagerty, Merritt Wever. 136 mín. Bandaríkin, 2019. Meira
12. desember 2019 | Bókmenntir | 284 orð | 1 mynd

Svínshöfuð besta íslenska skáldsagan

Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni í Ríkissjónvarpinu í gærkvöldi. Er þetta í 20. sinn sem verðlaunin eru veitt. Alls bárust atkvæði frá 52 bóksölum. Meira
12. desember 2019 | Myndlist | 44 orð | 1 mynd

Sýna í Galleríi 74

Sýning Bjarna Sigurbjörnssonar og Haraldar Karlssonar verður opnuð í Galleríi 74, Laugavegi 74, í dag kl. 17. Bjarni sýnir stóru verkin „Rót“, „Rof“ og „Los“ ásamt öðrum minni verkum. Meira
12. desember 2019 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Söngvar frá Svíþjóð, Serbíu og Balí

Þrjú alþjóðleg söngvaskáld halda tónleika saman í kvöld, 12. desember, í Kornhlöðunni. Eru það söngvaskáldin Sandrayati Fay, Hanna Mía Brekkan og Jelena Ciric sem kynntust á liðnu hausti í Reykjavík og eiga rætur að rekja til margra landa, m.a. Meira
12. desember 2019 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Tveir kórar saman

Kammerkór Reykjavíkur og Kammerkór Mosfellsbæjar halda saman jólatónleika í kvöld kl. 20 í Áskirkju. Meira

Umræðan

12. desember 2019 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Hver á að byggja?

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Hættum að flokka fólk í húsnæði eftir aldri, stétt, heilsu o.þ.h. Þannig höfum við ekki búið fram að þessu í landinu og það leiðir til ójafnaðar." Meira
12. desember 2019 | Velvakandi | 116 orð | 1 mynd

Jólasaga

Það bar til í muggunni að jólaball var haldið í safnaðarheimilinu. Jólasveinninn renndi í hlað, vatt sér út um dyrnar og... brak! ...buxurnar höfðu rifnað. Meira
12. desember 2019 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Kengdrukknir menn og konur sem liggja á hleri

Eftir Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: "Þessi „dans“ á alþingi var „stiginn“ í þeim eina tilgangi að reyna að koma höggi á Miðflokkinn og þá sérstaklega formann flokksins, Sigmund Davíð." Meira
12. desember 2019 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Namibía

Eftir Jóhann L. Helgason: "Samherjamenn eru bara að veiða fisk og kaupa sér kvóta í umhverfi þar sem þeir eru neyddir til að borga spilltum háttsettum stjórnmálamönnum aukagreiðslur." Meira
12. desember 2019 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Takk fyrir að hlaupa

Lítil stúlka mætir í enn eitt skiptið á slysavarðstofuna. Hún er kvik á fæti og að þessu sinni mætir hún með enn eitt gatið á hausnum, núna eftir að hafa hlaupið niður stóru rennibrautina á Hringbrautarróló. Meira
12. desember 2019 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Takk fyrir bókina

Eftir Steinþór Jónsson: "Höfundur bókanna er sagnfræðingurinn Guðmundur Magnússon. Bókin er mjög gott sögulegt yfirlit og Guðmundur ritar mjög læsilegan texta." Meira
12. desember 2019 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Þjóðin þarf á starfsreyndum lögreglumönnum að halda

Eftir Ómar G. Jónsson: "Lögreglumenn í B-sjóði LSR vænta þess að samskonar samkomulag verði gert við þá, annað væri hrópandi mismunun á réttindum til eftirlauna." Meira
12. desember 2019 | Aðsent efni | 699 orð | 2 myndir

Æskan er ekki biðstofa fullorðinsáranna

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Börn og ungmenni eiga að hafa rödd frá því að þau eru fær um að koma skoðunum sínum á framfæri og þeirra rödd á að fá svigrúm og vægi." Meira

Minningargreinar

12. desember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 870 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Christiane Lárusdóttir Hjaltested

Anna Hjaltested fæddist 23. maí 1932. Hún lést 8. nóvember 2019.Útför Önnu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2019 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

Anna Christiane Lárusdóttir Hjaltested

Anna Hjaltested fæddist 23. maí 1932. Hún lést á 8. nóvember 2019. Útför Önnu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2019 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Guðmundur Steinn Magnússon

Guðmundur Steinn Magnússon fæddist 2. ágúst 1983 í Reykjavík. Hann lést á Gjörgæsludeild LSH 14. nóvember 2019. Foreldrar hans eru Magnús G. Gunnarsson, f. 1950, og Steinunn G. Ástráðsdóttir, f. 1950. Systkini: Jóhann Þór, f. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2019 | Minningargreinar | 1797 orð | 1 mynd

Gylfi Haraldsson

Gylfi Haraldsson fæddist í Stykkishólmi 7. apríl 1946. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold 2. desember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Haraldur Ísleifsson verkstjóri og fiskeftirlitsmaður, f. 27. september 1914, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2019 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Halldór Páls Friðbjarnarson

Halldór, oftast kallaður Dóri Friðbjarnar, fæddist 22. júní 1933. Hann lést 26. nóvember 2019. Halldór var jarðsunginn 30. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2019 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Höskuldur Kristján Guðmundsson

Höskuldur Kristján Guðmundsson fæddist 23. desember 1968. Hann lést 27. nóvember 2019. Útför hans fór fram 5. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2019 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

Magnús Ingi Magnússon

Magnús Ingi Magnússon fæddist 19. maí 1960. Hann lést 28. nóvember 2019. Útför hans fór fram 5. desember 2019 i kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2019 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Sigmar Ingvarsson

Sigmar Ingvarsson fæddist í Húnavatnssýslu 12. september 1936. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 30. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Ingvar Ágústsson, bóndi á Ásum í Svínavatnshreppi, f. 12.1. 1906, d. 13.10. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2019 | Minningargreinar | 832 orð | 1 mynd

Sigurlaug Svanhildur Zophoníasdóttir

Sigurlaug Svanhildur Zophoníasdóttir fæddist 4. október 1929. Hún lést 19. nóvember 2019. Útför Sigurlaugar Svanhildar Zophoníasdóttur fór fram 4. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2019 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Sigurvin Gestur Gunnarsson

Sigurvin Gestur Gunnarsson fæddist 27. mars 1945. Hann lést 27. nóvember 2019. Útför Sigurvins fór fram 9. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
12. desember 2019 | Minningargreinar | 3505 orð | 1 mynd

Unnur Lára Jónasdóttir

Unnur Lára Jónasdóttir fæddist hinn 30. mars 1935. Hún andaðist á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 30. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Jónas Pálsson frá Höskuldsey, f. 24. september 1904, d. 13. september 1988, og Dagbjört H. Níelsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 292 orð | 1 mynd

Framkvæmdir og rekstur í plús

Gert er ráð fyrir 152,8 milljóna króna afgangi af rekstri Vestmannaeyjabæjar á næsta ári, skv. fjárhagsáætlun sem bæjarstjórn samþykkti í síðustu viku. Áætlaðar tekjur á árinu 2020 eru 6.619 m.kr. og hækka um 336 m.kr. frá áætlun 2019. Meira
12. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Heldur stýrivöxtum óbreyttum

Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað í gær að halda vöxtum bankans óbreyttum frá síðustu vaxtaákvörðun. Meginvextir verða því áfram 3%. Meira
12. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Hyggst leigja hæð fyrir WOW 2 í Urðarhvarfi

Michele Roosevelt Edwards, stjórnarformaður US Aerospace Associates, félagsins sem hyggst endurreisa flugfélagið WOW air, hefur til skoðunar að leigja heila hæð undir vænta starfsemi félagsins í Urðarhvarfi 8. Meira
12. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 554 orð | 3 myndir

Í kapphlaupi við tímann

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Flugfélagið Icelandair er í miklu kapphlaupi við tímann um að taka ákvörðun um það hvort gera eigi ráð fyrir Boeing 737 MAX-vélunum á háannatímabili félagsins næsta sumar. Sú ákvörðun verður sífellt erfiðari að sögn Sveins Þórarinssonar, sérfræðings Landsbankans. Í lok október síðastliðins gaf Icelandair út tilkynningu þess efnis að félagið gerði ráð fyrir að MAX-vélarnar færu í loftið í mars næstkomandi en þá yrði eitt ár liðið frá því að Icelandair kyrrsetti MAX-vélar flotans, í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa í Asíu og Afríku þar sem slíkar vélar áttu í hlut. Meira
12. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 332 orð | 1 mynd

Verðmætasta fyrirtæki í heimi hækkaði um 10%

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Saudi Aramco, ríkisolíufélag Sádi-Arabíu, var tekið til skráningar í Tadawul-kauphöllinni í heimalandinu í gær. Meira

Daglegt líf

12. desember 2019 | Daglegt líf | 206 orð | 2 myndir

Laufabrauð, hangikjöt og tréútskurður

Bráðum koma blessuð jólin er yfirskrift jóladagskrár sem boðið til í Árbæjarsafni í Reykjavík sunnudagana 15. og 22. desember næstkomandi. Meira
12. desember 2019 | Daglegt líf | 513 orð | 2 myndir

Orkuboltar með ADHD

Taugaröskunin ADHD (e. Attention deficit hyperactivity disorder ) stafar af truflun í boðefnakerfi heilans á svæðum sem stýra hegðun og athygli. Um það bil 7-10% barna greinast með ADHD og er röskunin algengari hjá strákum en stelpum. Meira

Fastir þættir

12. desember 2019 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. Be3 d5 5. f3 Db6 6. Hb1 dxe4 7. Rxe4 Rd7...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. Be3 d5 5. f3 Db6 6. Hb1 dxe4 7. Rxe4 Rd7 8. Dd2 Rgf6 9. Rc3 0-0 10. Bd3 Dc7 11. Rge2 e5 12. 0-0 exd4 13. Rxd4 Re5 14. Be2 Hd8 15. De1 c5 16. Rb3 b6 17. Dh4 Bf5 18. Hbc1 Rd5 19. Rxd5 Hxd5 20. g4 Bd7 21. f4 g5 22. Meira
12. desember 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Droplaug Guðnadóttir

60 ára Droplaug ólst upp á Vopnafirði en býr í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún er forstöðumaður þjónustuíbúða á Dalbraut 27. Maki : Kristján Geirsson, f. 1963, verkefnastjóri hjá Orkustofnun. Börn : Baldvin, f. 1974, Bjarni Páll, f. 1988, d. Meira
12. desember 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Grenivík Hrefna Karítas Olgeirsdóttir fæddist 12. janúar 2019 kl. 3.29...

Grenivík Hrefna Karítas Olgeirsdóttir fæddist 12. janúar 2019 kl. 3.29. Hún vó 3.238 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Margrét Freysdóttir og Olgeir Gunnarsson... Meira
12. desember 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Að bera hönd fyrir höfuð sér (sitt) merkir að verja sig . Flestir munu sjá í hendi sér hvernig það er gert, eðlileg hreyfing til að verjast höggi. Stundum sést eða heyrist: að bera hönd „yfir“ höfuð sér. Meira
12. desember 2019 | Árnað heilla | 650 orð | 4 myndir

Mest spennandi vinnustaðurinn

Helga Sigrún Harðardóttir fæddist í Keflavík 12. desember 1969. Hún bjó ásamt foreldrum og þremur yngri systrum í Grænási á Keflavíkurflugvelli til 14 ára aldurs þegar þau fluttu í nýtt hús í Njarðvík sem foreldrar hennar höfðu þá byggt. Meira
12. desember 2019 | Fastir þættir | 469 orð | 1 mynd

Óraunverulegt og ævintýrakennt landslag

Ljósmyndarinn Charlotta Hauksdóttir tekur landslagsmyndir og klippir niður til að búa til þrívítt ímyndað landslag. Hún sendi frá sér ljósmyndabók á dögunum. Meira
12. desember 2019 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Ryan Reynolds segir að Free Guy sé í uppáhaldi

Ryan Reynolds hefur oft talað um hversu mikið hann heldur upp á Deadpool-myndirnar og sagt að Deadpool væri í uppáhaldi en nú er hann kominn með nýja mynd; kvikmyndina Free Guy. Meira
12. desember 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Sigríður Pjetursdóttir

40 ára Sigríður er úr Kópavogi en býr á Sólvangi við Eyrarbakka. Hún er ferðamálafræðingur og MBA frá Háskóla Íslands og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum Hún er eigandi Hestamiðstöðvarinnar Sólvangs. Börn : Berta Sóley Grétarsdóttir, f. Meira
12. desember 2019 | Í dag | 278 orð

Stórhríð í skammdeginu

Á mánudag skrifaði Davíð Hjálmar í Davíðshaga þetta snjalla kvæði „Skammdegi“ í Leirinn: Aular niður ærnum snjó hjá ysta hafi. Ýtudrengir drjúgt þó skafi Davíðshagi er á kafi. Syrtir að og sól er bak við sjónrönd falin. Meira
12. desember 2019 | Fastir þættir | 170 orð

Sveifluvakar. S-AV Norður &spade;102 &heart;Á853 ⋄Á96 &klubs;D532...

Sveifluvakar. S-AV Norður &spade;102 &heart;Á853 ⋄Á96 &klubs;D532 Vestur Austur &spade;ÁG87643 &spade;K6 &heart;10 &heart;72 ⋄54 ⋄K1082 &klubs;G94 &klubs;K10876 Suður &spade;D5 &heart;KDG964 ⋄DG73 &klubs;Á Suður spilar 5&heart;. Meira

Íþróttir

12. desember 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Atalanta komst áfram með aðeins 7 stig

Ítalska liðið Atalanta tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Leikið var snemma í C-riðlinum í gær og fóru Ítalirnir til Donetsk í Úkraínu og unnu Shaktar 3:0. Sigurinn fleytti þeim upp í 2. Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Grindavík – KR 53:76 Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Grindavík – KR 53:76 Keflavík – Skallagrímur 69:63 Valur – Breiðablik 90:69 Haukar – Snæfell 101:81 Staðan: Valur 121111046:79722 Keflavík 1293905:84318 KR 1293924:79018 Skallagrímur 1275826:80314 Haukar... Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Dýrmætur sex mínútna kafli

Jóhannes Þór Harðarson stýrði liði Start í gær upp í efstu deild karla í norsku knattspyrnunni. Síðari leikur Lilleström og Start í umspili um laust sæti fór þá fram á heimavelli Lilleström. Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Glódís í hópi þeirra bestu

Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er í ellefu manna úrvalsliði sænsku úrvalsdeildarinnar sem stuðningsmenn liðanna hafa valið. Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir

Jólaandi sveif yfir í Keflavík

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Keflavík vann Skallagrím í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í gær. Liðin eru bæði við topp deildarinnar að elta Valsliðið en um leið að slást um þau þrjú sæti sem eftir eru í úrslitakeppninni. Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Komnar í undanúrslit í ellefta skipti frá 2009

HM kvenna Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Valur 19.15 Dalhús: Fjölnir – Njarðvík 19.15 Hertz-hellirinn: ÍR – Tindastóll 19.15 1. deild karla: VHE-höllin: Höttur – Álftanes 19. Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu C-RIÐILL: Dinamo Zagreb – Manch. City 1:4...

Meistaradeild Evrópu C-RIÐILL: Dinamo Zagreb – Manch. Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Mikil forföll hjá meisturunum

Hnémeiðsli miðherjans Michael Craion hjá reyndust ekki alvarleg en hann fór í myndatöku í vikunni. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Íslandsmeistaranna, tjáði Morgunblaðinu í gær að meiðsli hans ættu ekki að vera langvarandi. Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Mikil spenna í riðli Zaragoza

Tryggvi Snær Hlinason lék með Zaragoza í spennandi leik í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik í gær á Spáni. Zaragoza mátti sætta sig við tap gegn þýska liðinu Bonn, 72:77, í D-riðlinum. Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Snöggir að afgreiða stjóraskipti

Gennaro Gattuso, fyrrverandi landsliðsmaður Ítala, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska A-deildarfélagsins Napoli. Tekur hann við af Carlo Ancelotti sem var rekinn á þriðjudagskvöld eftir 19 mánuði í starfi. Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Spánn Puente Genil – Barcelona 27:33 • Aron Pálmarsson var...

Spánn Puente Genil – Barcelona 27:33 • Aron Pálmarsson var ekki í leikmannahópi Barcelona. Frakkland Tremblay – París SG 32:41 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir PSG. Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Þegar öflugustu skytturnar í handboltanum á Austurlandi á áttunda áratug...

Þegar öflugustu skytturnar í handboltanum á Austurlandi á áttunda áratug síðustu aldar, eins og Unnar Vilhjálmsson frá Egilsstöðum og Eyjólfur Skúlason frá Borgarfirði eystra, skutu boltanum í áttina að mér á 100 kílómetra hraða datt mér ekki í hug að... Meira
12. desember 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Þórir lætur meira til sín taka

U-20 ára landsliðsmaðurinn, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, er farinn að láta meira að sér kveða í bandaríska háskólakörfuboltanum, NCAA. Þórir er á sínum þriðja vetri hjá Nebraska sem er með sterkt lið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.