Greinar föstudaginn 13. desember 2019

Fréttir

13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Algjörlega óþolandi ástand

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta er algjörlega óþolandi ástand,“ sagði Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf. í Fjallabyggð, um aðstæður sem sköpuðust vegna óveðursins fyrr í vikunni. Meira
13. desember 2019 | Erlendar fréttir | 138 orð

Átta ákærðir vegna hryðjuverka

Átta af þeim tuttugu sem danska lögreglan handtók í fyrradag voru ákærðir í gær vegna gruns um að þeir hefðu ætlað að fremja hryðjuverk. Hinum tólf var sleppt án ákæru. Af þeim sem enn eru í haldi lögreglunnar eru sex karlmenn og tvær konur. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð

Björgunarsveitin keyrði út matinn

Þrátt fyrir að veðurofsinn sé genginn niður á Hvammstanga er allt á kafi í snjó í bænum og nágrenni. Þegar blaðamaður mbl. Meira
13. desember 2019 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Elsta þekkta listaverkið fannst í helli í Indónesíu

Hellamálverk sem fannst í helli í Indónesíu fyrir tveimur árum gæti verið elsta varðveitta listaverk heimsins, samkvæmt nýrri rannsókn sem kynnt var í tímaritinu Nature á miðvikudaginn. Er hellamálverkið talið vera um 44.000 ára gamalt. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Fjármagna reksturinn með sölu getraunaseðla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Knattspyrnufélag Framherja og Smástundar í Vestmannaeyjum, KFS, er sennilega eina félag heims sem fjármagnar reksturinn á sölulaunum getraunaseðla og leggur auk þess fyrir í varasjóð. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fleiri fréttir á mbl.is

Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is voru á ferð um hamfarasvæðið fyrir norðan í gær og halda áfram ferð sinni í dag. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Frú Lauga var ekki lengi á lausu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum trú á þessari rekstrarbreytingu og framhaldið lofar góðu, segir Elías Guðmundsson, fráfarandi framkvæmdastjóri bændamarkaðarins Frú Laugu við Laugalæk. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð

Grófu upp 11 hross í Þingeyjarsýslu

Fjöldi hrossa hefur grafist í snjó í vonskuveðri í Þingeyjarsýslu. Björgunarsveitin Brák í Borgarfirði bjargaði í gær 11 hrossum sem höfðu grafist í snjó. Meira
13. desember 2019 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Haldið á kjörstað með öllum ráðum

Kosið var í Bretlandi í gær, og bentu síðustu skoðanakannanir til þess að mjótt gæti orðið á mununum. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hreinn meirihluti Íhaldsflokksins

Íhaldsflokkurinn fær hreinan meirihluta á breska þinginu samkvæmt útgönguspá eftir könnun á 144 kjörstöðum í gærkvöldi. Kosið var til þingsins í gær. Spáin bendir til þess að Íhaldsflokkurinn fái 368 þingmenn kjörna, 86 þingsæta meirihluta. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Kristinn Borgar Indriði Jónsson á Skarði

Kristinn Borgar Indriði Jónsson, fyrrverandi óðalsbóndi á Skarði á Skarðsströnd og lögreglumaður, lést á Landspítalanum laugardaginn 7. desember, 75 ára gamall, eftir skammvinn veikindi. Hann fæddist 28. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Þvottur jólasveinsins Sveinki er kominn til byggða og ætlar greinilega að vera snyrtilega til fara þegar hann útdeilir pökkum og pinklum og setur í skóinn hjá yngri... Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 489 orð | 4 myndir

Mun færa lögreglunni hundruð milljóna króna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárlaganefnd hefur lagt fram breytingartillögu á fjáraukalögum svo ráðstafa megi hundruðum milljóna króna til lögreglunnar. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Nýr moli í Mackintosh-dósunum fyrir jólin

Ellefu dagar eru nú til jóla og hátíðarandinn er kominn yfir marga. Ómissandi liður í jólahaldinu á mörgum heimilum er Mackintosh-sælgætið sem fylgt hefur þjóðinni um áratugaskeið. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 675 orð | 2 myndir

Óskilvirkt leyfisveitingakerfi tefur fyrir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet telur að styrkja þurfi flutningskerfi raforku á Norðurlandi og fjölga varaleiðum. Uppbygging kerfisins, til dæmis byggðalínunnar á Norðurlandi, hefur tafist. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir

Óvenjulega krefjandi aðstæður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aðgerðastjórn ákvað undir kvöld í gær að draga úr leit í nótt í Núpá í Sölvadal í Eyjafirði að pilti sem féll í ána í fyrrakvöld. Meira
13. desember 2019 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Segir dómsmál ógna sáttaferlinu

Aung San Suu Kyi, leiðtogi Búrma og friðarverðlaunahafi Nóbels, hvatti Alþjóðadómstólinn í Haag í gær til þess að vísa frá kærumálinu á hendur Búrma vegna meintra ofsókna yfirvalda þar gegn Róhingjum. Meira
13. desember 2019 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Segir lausnina í sjónmáli

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir í gær á samfélagsmiðlinum Twitter að Bandaríkin væru komin á fremsta hlunn með að ná fram viðunandi lausn á tolladeilum sínum við Kína. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð

Sex plötur unnu til Kraumsverðlauna

Kraumsverðlaunin voru afhent í gær. Fjölbreyttur hópur tónlistarmanna hlaut verðlaunin fyrir plötur sínar. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Sjúkrastofnanirnar einangraðar

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Ekkert rafmagn, ekkert net, enginn sími, ekkert Tetra-samband og ekkert varasamband. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 323 orð

Tilkynningar berast um tjón

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Tilkynningar um tjón í kjölfar veðurofsa á þriðjudag eru farin að berast tryggingafélögum. Er helst um að ræða tjón á ökutækjum og húsum, s.s. rúðubrot, þakskemmdir og skemmdir á klæðningum. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Til móts við garðyrkjuna um tollvernd

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráðherra um breytingar á fyrirkomulagi á úthlutun tollkvóta í landbúnaði hefur tekið verulegum breytingum á ýmsum sviðum í umfjöllun atvinnuveganefndar Alþingis. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 263 orð

Vinnuhópur forgangsraðar aðgerðum í raforkumálum

Starfshópur um nauðsynlega innviðauppbyggingu raforkukerfis verður skipaður í dag. Frá þessu greindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við mbl.is eftir fund í þjóðaröryggisráði í gærkvöldi. Meira
13. desember 2019 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Víða áfram rafmagnslaust

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það gæti tekið allt að 5-6 daga að koma aftur rafmagni á alla bæi og staði þannig að kerfið verði komið í samt lag og það var, að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Meira
13. desember 2019 | Erlendar fréttir | 101 orð

Þarf ekki að viðurkenna sekt sína

Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein náði í gær sáttum í skaðabótamáli sem höfðað var á hendur honum af um þrjátíu af þeim fjölmörgu leikkonum og fyrrverandi starfsfólki Weinsteins sem hafa sakað hann um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi. Meira

Ritstjórnargreinar

13. desember 2019 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Að hrósa sér fyrir ekki neitt

Þeir sem nú stýra Reykjavíkurborg hafa þann háttinn á að eiga sem minnst samráð við borgarbúa, hlusta ekki á umkvartanir eða ábendingar og takmarka aðgengi að borgarstjóra þannig að almennir borgarbúar eigi þess engan kost að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Um þetta eru því miður fjölmörg dæmi sem ekki verða rakin hér enda mörg hver vel þekkt. Sennilega veit meirihlutinn í borgarstjórn af þessu þó að hann viðurkenni það ekki og ef til vill er það þess vegna sem hann heldur kosningar á hverju ári um eitt og annað smálegt. Meira
13. desember 2019 | Leiðarar | 560 orð

Morð í Berlín

Aftökur án dóms og laga í erlendum ríkjum eru óforsvaranlegar og viðbrögð Þjóðverja eru síst of harkaleg Meira

Menning

13. desember 2019 | Bókmenntir | 583 orð | 4 myndir

Bænir og bíólist

Sveitaprestur segir frá Undir suðurhlíðum ***- Sæmundur 2019, Innb., 413 bls. Engum sem les ævisögu sr. Sváfnis Sveinbjarnarsonar dylst að þar segir gæfumaður frá lífi sínu og starfi. Meira
13. desember 2019 | Bókmenntir | 392 orð | 3 myndir

Drungi sem virkjar ímyndunaraflið

Eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur. Bókabeitan, 2019. Innb., 349 bls. innb. Meira
13. desember 2019 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Jólaseiður í porti

Viðburðurinn Jólaseiður fer fram í portinu að baki Brynju við Laugaveg 29 í dag kl. 18.30. Verður þar boðið upp á ljúfa tóna, heita drykki og súpu. Dead Gallery mun fara í sparifötin og Prentminjasafnið opnar í fyrsta sinn dyrnar fyrir almenningi, skv. Meira
13. desember 2019 | Myndlist | 615 orð | 3 myndir

Kjarval fyrir fjölskylduna

Eftir Margréti Tryggvadóttur. Iðunn 2019. Innb. 96 bls., í stóru broti, með fjölda myndverka og ljósmynda. Meira
13. desember 2019 | Kvikmyndir | 831 orð | 2 myndir

Köttur og mýs

Leikstjóri og handritshöfundur: Rian Johnson. Meira
13. desember 2019 | Bókmenntir | 252 orð | 3 myndir

Orð eru til alls fyrst

Eftir Yrsu Sigurðardóttur. Veröld, 2019. Innb., 366 bls. Meira
13. desember 2019 | Bókmenntir | 360 orð | 3 myndir

Óður til bernskunnar

Eftir Vigdísi Grímsdóttur. Benedikt, 2019. Innbundin, 256 bls. Meira
13. desember 2019 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Popp-aðventutónleikar með Darius Zander

Darius Zander kemur fram með gítarleikaranum Tobias Born á popp-aðventutónleikum í kvöld kl. 19.30 í Vídalínskirkju í Garðabæ. Zander er þekktur þýskur poppsöngvari og mun rödd hans vera bæði mjúk og falleg. Meira
13. desember 2019 | Tónlist | 90 orð

Sex plötur hlutu Kraumsverðlaunin

Kraumsverðlaunin voru afhent í gær og hlaut fjölbreyttur hópur listamanna verðlaunin í ár enda mikil gróska í íslensku tónlistarlífi. Meira
13. desember 2019 | Bókmenntir | 386 orð | 3 myndir

Spyr ástin ekki um aldur?

Eftir Þorberg Þórsson. Vesturgata, 2019. Kilja, 141 bls. Meira
13. desember 2019 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Sähkökitarakvartetti leikur í Mengi

Sähkökitarakvartetti nefnist finnsk-íslenskur rafgítarkvartett sem kemur fram í Mengi við Óðinsgötu í kvöld. Kvartettinn sérhæfir sig í flutningi á nýrri tónlist á jaðri djass, nútímatónlistar og anarkískrar rokktónlistar. Meira
13. desember 2019 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Una og hljómsveit flytja jólalög í Hörpu

Lokatónleikar haustdagskrár djassklúbbsins Múlans verða haldnir í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Á þeim kemur fram hljómsveit söngkonunnar Unu Stef, Una Stef & the SP74, og flytur jólalög úr ýmsum áttum. Meira
13. desember 2019 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Þriggja fingra maður á ritstjórninni

Í vikunni fengum við innsýn í afar sérhæft starf nokkurra blaðamanna dagblaðsins New York Times, þegar RÚV sýndi heimildarmynd um störf minningargreinahöfunda þar á bæ. Þeir gera ævi þekkts fólks skil í blaðinu að því látnu. Meira
13. desember 2019 | Bókmenntir | 559 orð | 3 myndir

Æðrulaus á örlagastund

Eftir Hallgrím Hallgrímsson. Una útgáfuhús, 2019 (1. útgáfa 1941). 219 bls. Meira
13. desember 2019 | Bókmenntir | 421 orð | 3 myndir

Ævintýri í álfheimum

Eftir Hildi Loftsdóttur Sögur útgáfa, 2019. Innb., 163 bls. Meira

Umræðan

13. desember 2019 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

13. desember – Lúsíudagurinn

Eftir Þórhall Heimisson: "Eins konar skandinavísk Þorláksmessa. Lúsía ber ljósið og lýsir upp myrkrið og minnir á jólin sem eru í nánd." Meira
13. desember 2019 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Íslendingar studdu Finna í vetrarstríðinu fyrir 80 árum

Eftir Björn Bjarnason: "Þess var minnst laugardaginn 30. nóvember að 80 ár voru liðin frá því að vetrarstríðið svonefnda hófst milli Sovétmanna og Finna." Meira
13. desember 2019 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Löggæslu þarf að stórefla

Eftir Karl Gauti Hjaltason: "Lögreglan gegnir mikilvægu hlutverki í samfélaginu. Á verksviði lögreglu er að hafa eftirlit með lögbrotum og láta þá sem uppvísir verða að þeim sæta ábyrgð að lögum." Meira
13. desember 2019 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Verður hætt við Axarveg?

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Versnandi ástand Axar vekur spurningar um hvort eina leiðin til að rjúfa meira en þriggja mánaða einangrun íbúa suðurfjarðanna sé að afskrifa Axarveg." Meira

Minningargreinar

13. desember 2019 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd

Árni Árnason

Árni Árnason fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1966. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 3. desember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Árni Haraldur Guðmundsson stýrimaður, f. í Reykjavík 8. apríl 1928, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 1774 orð | 1 mynd

Árni Mar Haraldsson

Árni Mar Haraldsson fæddist í Reykjavík hinn 18. janúar 1979. Hann lést 2. desember 2019. Foreldrar hans eru Haraldur Ragnarsson, f. 18. maí 1962, d. 3. janúar 2018, og Kristín Þóra Sigurðardóttir, f. 2. júlí 1963. Systkini Árna Mars eru 1) Ívar Örn, f. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 2157 orð | 1 mynd

Ása Bjarnadóttir

Ása Bjarnadóttir fæddist 10. ágúst 1927 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hún lést á Droplaugarstöðum 30. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Bjarni Guðmundur Friðriksson, f. 31.7. 1896 á Flateyri í Önundarfirði, d. 5.11. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 8305 orð | 1 mynd

Ásbjörn Jónsson

Ásbjörn Jónsson fæddist í Keflavík 20. október 1959. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. desember 2019. Ásbjörn var sonur hjónanna Guðrúnar M. Sigurbergsdóttur, f. 20. nóvember 1930, d. 23. nóvember 2017 og Jóns B. Stefánssonar, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Dagbjört Ragnhildur Bjarnadóttir

Dagbjört Ragnhildur Bjarnadóttir fæddist 22. ágúst 1923. Hún lést 14. september 2019. Hún var jarðsungin 26. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 4217 orð | 1 mynd

Gunnar Vilmundarson

Gunnar Vilmundarson fæddist í Efsta-Dal 1, Laugardal, 29. júlí 1953. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu Dalseli, Laugarvatni 5. desember 2019. Foreldrar hans voru Kristrún Sigurfinnsdóttir, f. 3. janúar 1919, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1180 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Vilmundarson

Gunnar Vilmundarson fæddist í Efsta-Dal 1, Laugardal, 29. júlí 1953. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu Dalseli, Laugarvatni 5. desember 2019.Foreldrar hans voru Kristrún Sigurfinnsdóttir, f. 3. janúar 1919, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Hafþór Viðar Gunnarsson

Hafþór Viðar Gunnarsson fæddist 6. mars 1963. Hann lést 23. nóvember 2019. Útför Hafþórs fór fram 5. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Helgi Þórisson

Helgi Brynjar Þórisson fæddist á Akureyri 19. janúar 1942. Hann lést á Landspítalanum 18. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Dýrleif Sigurbjörnsdóttir frá Grímsey og Þórir Guðjónsson frá Finnastöðum í Eyjafirði. Margrét alsystir Helga lifir bróður sinn. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson fæddist 9. nóvember 1941. Hann lést 18. nóvember 2019. Útför Kristjáns fór fram 3. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Ólína Björk Kúld Pétursdóttir

Ólína Björk Kúld Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 13. desember 1956. Hún lést á sjúkrahúsi á Spáni 4. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Jóhanna Guðrún Davíðsdóttir og Pétur Hafliði Ólafsson sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Sigmar Örn Pétursson

Sigmar Örn Pétursson fæddist 6. nóvember 1982. Hann lést 18. nóvember 2019. Útför hans fór fram 2. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Sigrún Stefánsdóttir

Sigrún Stefánsdóttir fæddist á Galtalæk í Eyjafirði 2. ágúst 1925. Hún andaðist á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð 1. desember 2019. Foreldrar Sigrúnar voru Stefán Marinó Steinþórsson landpóstur, f. 2. mars 1895, d. 25. nóv. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 963 orð | 1 mynd

Þóranna Þórarinsdóttir

Þóranna Þórarinsdóttir fæddist á Djúpavogi 3. október 1930. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 30. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Þórarinn E. Bjarnason, f. 9. nóvember 1907, d. 14. apríl 1987, og Jónlína Ívarsdóttir, f. 27. júlí 1907, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2019 | Minningargreinar | 1925 orð | 1 mynd

Þóra Þ. Björnsdóttir

Þóra Þ. Björnsdóttir fæddist í Geirhildargörðum í Öxnadal hinn 10. mars 1936. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 28. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Sigurlína Guðný Jónsdóttir, f. 13. maí 1900, d. 28. júní 1983, og Stefán Nikódemusson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 327 orð | 1 mynd

Eldisfyrirtæki vel undirbúin

Fiskeldisfyrirtæki landsins virðast almennt hafa búið sig vel undir óveðrið sem gekk yfir landið í vikunni og tjón af völdum þess varð því óverulegt. Meira
13. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 645 orð | 4 myndir

Hugbúnaður eflir starf FME

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fjármálaeftirlitið (FME) hefur tekið í notkun nýjan eftirlitshugbúnað, Scila Surveillance, og mun hann sinna markaðseftirliti í þeim tilgangi að sporna við markaðsmisnotkun og innherjaviðskiptum. Meira
13. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Kvika besti bankinn

Breska fjármálatímaritið The Banker hefur valið Kviku besta bankann á Íslandi árið 2019. Meira
13. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Olíurisi hækkar

Hlutabréf Saudi Aramco, ríkisolíufélags Sádi-Arabíu, sem tekin voru til skráningar í Tadawul-kauphöllinni í heimalandinu á miðvikudaginn, hækkuðu um 10% í verði í gær, á öðrum degi viðskipta með félagið. Meira
13. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Spá því að verðbólga muni minnka

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,4% á milli mánaða. Spá bankans er 0,1% lægri en í síðustu spá frá nóvember. Hagstofan mun birta desembermælingu VNV 19. desember. Meira

Fastir þættir

13. desember 2019 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. c4 d5 3. exd5 cxd5 4. cxd5 Rf6 5. Rc3 Rxd5 6. Rf3 Rc6 7. Bc4...

1. e4 c6 2. c4 d5 3. exd5 cxd5 4. cxd5 Rf6 5. Rc3 Rxd5 6. Rf3 Rc6 7. Bc4 Rxc3 8. bxc3 e6 9. 0-0 Be7 10. d4 0-0 11. Bd3 b6 12. Dc2 g6 13. Bh6 He8 14. Had1 Bb7 15. Be4 Ra5 16. Re5 Bxe4 17. Dxe4 Dd5 18. Dg4 Hac8 19. Hfe1 Rc4 20. h4 Rxe5 21. dxe5 Dxa2 22. Meira
13. desember 2019 | Fastir þættir | 178 orð

Á gráu svæði. V-NS Norður &spade;KD76 &heart;Á85 ⋄D64 &klubs;985...

Á gráu svæði. V-NS Norður &spade;KD76 &heart;Á85 ⋄D64 &klubs;985 Vestur Austur &spade;109 &spade;G8542 &heart;D10974 &heart;632 ⋄Á987 ⋄K2 &klubs;Á3 &klubs;DG6 Suður &spade;Á3 &heart;KG ⋄G1053 &klubs;K10742 Suður spilar 3G. Meira
13. desember 2019 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Ásgeir Davíð Guðmundsson

40 ára Ásgeir ólst upp í Grindavík og á Vopnafirði en býr í Reykjavík. Hann er að klára vélvirkjanám frá Borgarholtsskóla og er bílstjóri hjá Heklu. Maki : Ástrós Hera Guðfinnsdóttir, f. 1993, tækniteiknari og einkaþjálfari. Börn : Kristófer Jökull, f. Meira
13. desember 2019 | Árnað heilla | 698 orð | 3 myndir

Haft ánægju af öllum störfunum

Ólafur Hilmar Sverrisson er fæddur 13. desember 1959 í Reykjavík og ólst upp í Háaleitishverfi. Hann gekk í Hvassaleitisskóla og Álftamýrarskóla, varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík og lauk cand. oecon.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1984. Meira
13. desember 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Maður skammast sín fyrir að hafa ekki vakið athygli á nafnorðinu gagón . Það þýðir gláp ; augnagotur í allar áttir . Svo geta mannauðsstjórar haft sérstök not af annarri merkingu: óþarfa glens og hyskni við vinnu . Meira
13. desember 2019 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Netflix með 17 tilnefningar til Golden Globe

Netflix komst í sögubækurnar nýverið. Streymisveitan nældi sér í tilnefningu fyrir bestu kvikmyndina frá Golden Globe. Samtals nældi Netflix sér í 17 tilnefningar, fleiri en nokkurt annað stúdíó. Golden Globe-verðlaunin verða veitt hinn 5.... Meira
13. desember 2019 | Í dag | 271 orð

Norðanstormur og stöguð möstur

Eins og við mátti búast tekur Fía á Sandi veðrinu með jafnaðargeði og lætur rauða litinn á veðurkortinu ekki á sig fá, en yrkir á Leir: Norðanstormur úti er er hann víst að skemmta sér. Þegar spá er þvílíkt ljót þá á að fá sér sálubót. Meira
13. desember 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Þórhildur Freyja Ásgeirsdóttir fæddist 6. ágúst 2019 kl...

Reykjavík Þórhildur Freyja Ásgeirsdóttir fæddist 6. ágúst 2019 kl. 18.00. Hún vó 3.292 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásgeir Davíð Guðmundsson og Ástrós Hera Guðfinnsdóttir... Meira
13. desember 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Sigríður Margrét Hannesdóttir

70 ára Sigríður er frá Kringlu í Grímsnesi en býr í Kópavogi. Hún var bóndi á Kringlu og síðar saumakona hjá RB rúmum og fleirum. Maki : Sigurður Helgi Haraldsson, f. 1948, fv. bóndi og bensínafgreiðslumaður hjá Skeljungi. Börn : Hannes Guðbjörn, f. Meira

Íþróttir

13. desember 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Arnór og Malmö endurtóku leikinn

Annað árið í röð er Arnór Ingvi Traustason kominn í 32ja liða úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með sænska liðinu Malmö. Meira
13. desember 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Baráttan harðnar í Þýskalandi

Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið tapaði óvænt 30:25 á útivelli fyrir Bjarka Má Elíssyni og liðsfélögum hans í Lemgo í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
13. desember 2019 | Íþróttir | 649 orð | 2 myndir

„Hef aldrei kynnst öðru eins“

Noregur Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta var sjúk upplifun,“ sagði Skagamaðurinn Jóhannes Þór Harðarson, knattspyrnustjóri Start í Noregi, þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gær. Start vann sér sæti í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili eftir lygilega atburðarás í umspili við Lilleström en síðari leikur liðanna fór fram á miðvikudagskvöldið. Liðsmenn Start stöldruðu við í höfuðstaðnum Osló og fögnuðu úrvalsdeildarsætinu þar að leiknum loknum. Þegar blaðið spjallaði við Jóhannes í gær var hópurinn í rútu á leið heim til Kristiansand en þar beið þeirra móttaka til að fagna árangrinum sem náðst hefur. Meira
13. desember 2019 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Bergrún Ósk og Már sköruðu fram úr í ár

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Már Gunnarsson voru útnefnd íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra á árlegri hátíðarathöfn ÍF sem fram fór á Hótel Sögu í gær. Meira
13. desember 2019 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – Valur 87:76 Fjölnir – Njarðvík...

Dominos-deild karla KR – Valur 87:76 Fjölnir – Njarðvík 81:88 ÍR – Tindastóll 92:84 Staðan: Keflavík 972806:75414 Tindastóll 1073871:82314 Stjarnan 972837:75614 Njarðvík 1064831:73512 ÍR 1064845:85412 KR 1064826:81612 Haukar... Meira
13. desember 2019 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: APOEL Nikósía – Sevilla 1:0 Qarabag...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: APOEL Nikósía – Sevilla 1:0 Qarabag – Dudelange 1:1 *Lokastaðan: Sevilla 15, APOEL 10, Qarabag 5, Dudelange 4. Meira
13. desember 2019 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Grill 66 deild kvenna FH – Stjarnan U 33:17 Grótta – ÍBV U...

Grill 66 deild kvenna FH – Stjarnan U 33:17 Grótta – ÍBV U 29:26 Staðan: Fram U 111100375:25222 FH 11911309:23819 Selfoss 11722253:23616 Grótta 11713276:25515 ÍR 11704286:26614 Valur U 11614301:27713 ÍBV U 11416275:2769 Stjarnan U... Meira
13. desember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Horsens hafði betur í toppslag

Finnur Freyr Stefánsson og lærisveinar hans í danska körfuknattleiksliðinu Horsens unnu sinn þriðja leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið fékk Randers í heimsókn í toppslag deildarinnar í gær. Meira
13. desember 2019 | Íþróttir | 630 orð | 2 myndir

ÍR ætlar sér í toppbaráttu

Í Breiðholti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is ÍR vann sterkan 92:82-heimasigur á Tindastóli í 10. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Með sigrinum stoppaði ÍR sex leikja sigurgöngu Tindastóls. Meira
13. desember 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Íslendingarnir fóru á kostum

Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson fóru á kostum þegar lið þeirra Kristianstad vann fjögurra marka heimasigur gegn Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Meira
13. desember 2019 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar – Stjarnan 18.30 Mustad-höllin: Grindavík – Þór Ak 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – Keflavík 20.15 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Breiðablik 19. Meira
13. desember 2019 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Níu mörk skoruð í fyrsta leik

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí byrjaði vel í undankeppninni fyrir Vetrarólympíuleikana í gær og vann öruggan sigur á Asíuríkinu Kirgistan í miklum markaleik. Meira
13. desember 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Tiana sló sex ára met í San Diego

Spretthlauparinn Tiana Ósk Whitworth setti nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi utanhúss á skólamóti í San Diego í Bandaríkjunum þegar hún hljóp vegalengdina á 7,64 sekúndum. Hún sló þar met Hafdísar Sigurðardóttur frá árinu 2013 en það var 7,68 sekúndur. Meira

Ýmis aukablöð

13. desember 2019 | Blaðaukar | 1055 orð | 2 myndir

71 árs og ætlar að ganga Jakobsveginn áður en hnén gefast upp á henni

Jóhanna Harðardóttir er 71 árs kjarnakona sem rekur Listasaum í Kringlunni. Það er brjálað að gera í fyrirtækinu enda fólk orðið sér meðvitaðra um að láta frekar gera við fötin sín en kaupa ný. Meira
13. desember 2019 | Blaðaukar | 104 orð | 9 myndir

Barist við bjúginn

Öll höfum við litið í spegil daginn eftir neyslu á áfengi, salti og sykri og séð hvernig húðin virðist bólgna aðeins. Neysla á slíkum mat kann að fara fram úr öllu hófi í desember og því er ágætt að kunna að lágmarka ásýnd syndanna á andliti og líkama. Meira
13. desember 2019 | Blaðaukar | 1580 orð | 3 myndir

„Ert þú karlinn sem ég leita að?“

Hildur Birna Gunnarsdóttir er ekki í hópi þeirra sem ætla að vera einir um jólin. Hún starfar með þaulvönum sérfræðingi í að finna draumaprinsinn. Meira
13. desember 2019 | Blaðaukar | 403 orð | 7 myndir

„Hef í hyggju að láta drauma mína rætast“

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir er ráðgjafi hjá Aton. Hún er dugleg að setja sér markmið enda vill hún nýta lífið eins vel og hún getur. Láta þannig drauma sína rætast. Í það minnsta láta reyna á það. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
13. desember 2019 | Blaðaukar | 2127 orð | 10 myndir

„Það er eflaust margt ósagt enn þá“

Rithöfundurinn Mikael Torfason var einu sinni reiður ungur maður sem vann verkamannavinnu, hafði allt á hornum sér og átti varla peninga fyrir mat. Meira
13. desember 2019 | Blaðaukar | 43 orð | 12 myndir

Einn litur á allt

Í förðunartískunni hefur verið áberandi að nota einn lit á varir, kinnar og augu. Þessi tíska nefnist einlita förðun (e. monochrome) og er þetta einföld og skemmtileg nálgun að nýjum straumum í förðun sem allir geta leikið eftir. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com Meira
13. desember 2019 | Blaðaukar | 274 orð | 19 myndir

Glimmer og glamúr

Meira er meira þegar kemur að förðun á síðasta kvöldi ársins. Gleðin er allsráðandi og öllu er tjaldað til. Glimmer og glamúr einkenna gjarnan gamlárskvöld ásamt sterkari augnförðun og áberandi varalit. Meira
13. desember 2019 | Blaðaukar | 659 orð | 11 myndir

Grængrátt eldhús með búri

Grængráar innréttingar, marmari og bæsuð eik mætast í fallegu húsi sem Sæbjörg Guðjónsdóttir hannaði, eða Sæja eins og hún er kölluð. Allt húsið er málað í litnum Stilltur sem er á litakorti Slippfélagsins. Marta María | mm@mbl.is Meira
13. desember 2019 | Blaðaukar | 106 orð | 16 myndir

Hátíðlegar hárgreiðslur

Það er alltaf gaman að leika sér með hárið, sama hver sídd þess er. Hvort sem þú vilt blása hárið, slétta, krulla eða setja það upp eru góðar hárvörur ávallt byrjunin. Meira
13. desember 2019 | Blaðaukar | 1637 orð | 4 myndir

Jól fyrrverandi ofurkvenna

Sumir halda því fram að raunveruleikinn slái öllum ævintýrum við. Að á bak við fallega skreytt húsin okkar í landinu búi flókin verkefni sem stundum tekur ævina alla að leysa úr. Hér segja þrjár fyrrverandi ofurkonur sögu sína. Meira
13. desember 2019 | Blaðaukar | 994 orð

Kafli úr Bréfi til mömmu

Vi ð eigum svo margt sameiginlegt, mamma. Pabbi minn drakk sig í hel og það sama gerði pabbi þinn. Auðvitað erum við bæði að vinna úr þeim áföllum. Hvort með sínum hætti. Meira
13. desember 2019 | Blaðaukar | 553 orð | 1 mynd

Þegar óheiðarleikinn fann sér farveg

Í vikunni var það í fréttum á Smartlandi að íþróttakonan Jane Slater hefði komist í hann krappan þegar hún áttaði sig á því í gegnum snjallúr að þáverandi kærasti hennar væri að halda framhjá henni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.