Greinar föstudaginn 27. desember 2019

Fréttir

27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

12% samdráttur í úrgangi

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Heildarmagn úrgangs sem borist hefur SORPU bs. í ár hefur dregist saman um 12% síðan í fyrra ef marka má bráðabirgðaáætlun SORPU fyrir árið. Útlit er fyrir að um 231 þúsund tonn af úrgangi hafi borist til SORPU um áramótin sem er töluvert minna en á sama tíma í fyrra þegar úrgangurinn var 263 þúsund tonn. Er þetta í fyrsta sinn sem magn úrgangs til SORPU hefur dregist saman síðan 2013. Þetta staðfestir Björn Halldórsson, framkvæmdastjóri SORPU bs., í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. desember 2019 | Erlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

2019 var ár mótmælanna

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Þegar sagnfræðingar framtíðarinnar líta um öxl mun árið 2019 standa upp úr sem ár mótmælanna og skipa sér stöðu með ártölum á borð við 1848, 1917 og 1989. Meira
27. desember 2019 | Innlent - greinar | 41 orð | 26 myndir

25 bestu snyrtivörur ársins 2019

Ár hvert velur Smartland 25 bestu snyrti-, húð- og hárvörur ársins en listinn er yfirgripsmikill og fjölbreyttur. Blaðamenn Smartlands prófa yfirleitt flest sem kemur á snyrtimarkaðinn hérlendis og eru því í lykilstöðu til að meta hvað stóð upp úr á árinu. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð

470 í kirkjuhlaupi TKS

Met var slegið í árlegu kirkjuhlaupi TKS, Trimmklúbbs Seltjarnarness, sem haldið var níunda árið í röð í gær á öðrum degi jóla, en 470 manns tóku þátt í hlaupinu. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Aldrei skráð fleiri umferðarlagabrot

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Árið 2018 voru skráð fleiri umferðarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu en nokkurn tímann áður, eða frá því að samræmdar skráningar hófust hjá lögreglu árið 1999. Brotin voru samtals 44. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Auður kemur fram í Gamla bíói í kvöld

Tónlistarmaðurinn Auður kemur fram ásamt fjögurra manna hljómsveit sinni á tvennum tónleikum í Gamla bíói í kvöld, 27. desember, og hefjast þeir klukkan 19.30 og 22. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Árlegir hátíðartónleikar Árstíða í kvöld

Hljómsveitin Árstíðir heldur árlega hátíðartónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Eins og undanfarin ár leika félagarnir frumsamin lög af öllum breiðskífum Árstíða í bland við hátíðar- og jólalög úr ýmsum áttum. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 549 orð | 3 myndir

Baðmullarpinnar og sogrör bönnuð

Sviðsljós Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Baðmullarpinnar úr plasti, hnífapör, sogrör og hræripinnar úr plasti eru á meðal þess sem bráðum verður bannað að bjóða til sölu ef drög að breytingum á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, sem nú eru til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda, ná fram að ganga. Sömuleiðis verður bannað að setja á markað einnota plastvörur eins og diska, prik sem ætluð eru til að festa við blöðrur og drykkjarílát úr frauðplasti. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð

Brotist inn á bílaþvottastöð Löðurs

Brotist var inn í bílaþvottastöðina Löður við Fiskislóð í Reykjavík nokkrum dögum fyrir jól og úr peningaskáp þar meðal annars stolið nokkrum 12 skipta klippikortum sem gilda fyrir bíla í þrif. Kortin hafa nú verið gerð óvirk. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Byggðasafni lokað

Síðustu dagar sem Byggðasafn Dalamanna á Laugum í Sælingsdal er opið eru í dag, 27. desember, og á sunnudag, 29. desember. Safnið hefur lengi verið í kjallara skólabygginga á Laugum, sem Dalabyggð stefnir nú að því að selja. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Efast um stofnun þjóðgarðs á hálendi

Ekki er sýnilegur ábati af stofnun hálendisþjóðgarðs þegar ofuráhersla er lögð á að stöðva nýtingu fallvatna eins og meginmarkmið virðist vera. Þetta segir Páll Gíslason hjá Fannborg ehf. sem starfrækir ferðaþjónustu í Kerlingarfjöllun. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fjölmargir skemmtu sér á skíðum á öðrum degi jóla

Sannkölluð jólastemning var í Bláfjöllum á öðrum degi jóla í gær en í kringum tvö þúsund gestir sóttu skíðasvæðið. „Það var alveg magnað hvað þetta gerðist á stuttum tíma. Það hrúgaðist inn fólk. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Flugeldum var stolið

Lögreglan rannsakar stuld á flugeldum frá Hjálparsveit skáta í Kópavogi nú um jólin, þar sem lásar á gám sem stóð fyrir utan bækistöð sveitarinnar á Kársnesi voru skornir upp með slípirokk. Meira
27. desember 2019 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Formannskjör í flokki Netanyahu

Leiðtogakjör Liduk-flokksins, flokks Benjamíns Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, fór fram í gær, á öðrum degi jóla. Gideon Saar, fyrrverandi innanríkisráðherra Ísrael, bauð sig fram í embættið gegn Netanyahu, sitjandi formanni. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Gerðu heimagert Catan fyrir jólin

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Jólin í ár eru sannkölluð spilajól hjá Aroni Heiðari Steinssyni og fjölskyldu en hann og kærasta hans, Gunndís Eva Baldursdóttir, prentuðu út og handmáluðu borðspilið Landnemana á Catan í þrívídd fyrir hátíðina. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Gæddu sér á pylsum og ís á jólunum

Það var nóg að gera hjá pylsu-, ís og kaffisölum þessi jólin, jafnvel á sjálft aðfangadagskvöld. Færst hefur í aukana að matsölustaðir miðsvæðis ákveði að halda dyrum sínum opnum á aðfangadagskvöld og jóladag. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Jarðmyndanir sérstakar á landsvísu verða friðlýstar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umhverfisstofnun hefur kynnt tillögu að friðlýsingarskilmálum fyrir Búrfell, Búrfellsgjá og Selgjá í Garðabæ ásamt tillögu að mörkum svæðisins. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Jólastemning á skíðasvæðum

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Mikið var um að vera á skíðasvæðum landsins á öðrum degi jóla í gær enda jólahefð hjá mörgum landsmönnum að renna sér á skíðum yfir hátíðarnar. Um 2. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Leit að Rimu árangurslaus

Leit að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur, konu sem talið er að hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey, hefur enn ekki borið árangur. Rimu hefur verið saknað síðan á föstudagskvöldið 20. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Margir fóru í jólasund í Laugardalslauginni

Eftir letilíf og veislur um hátíðar fannst mörgum gott að hreyfa sig í gær, á öðrum degi jóla og fóru í sund. Laugarnar í Reykjavík og Kópavogi voru opnar og fóru margir þangað. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Mátti ekki vekja athygli á Stellu

Fjölmiðlanefnd hefur sektað Valdimar Tryggva Kristófersson, ábyrgðarmann og eiganda Garðapóstsins , um 50 þúsund krónur. Er Garðapósturinn talinn hafa brotið lög „með birtingu viðskiptaboða fyrir áfengi“ í 22. tbl. 30. árg. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Messusókn góð og fólkið þakklátt

Góð messusókn var í kirkjum landsins um jólin, samkvæmt frásögnum presta. Í kirkjum í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra var um jólin messað tvisvar til þrisvar sinnum í stærstu söfnuðum, svo sem í Hallgríms-, Háteigs- og Neskirkju. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Mjólkurverð hækkað

Verð á mjólkurlítranum hækkar nú um áramótin um þrjár krónur, í 135 kr. úr 132 kr. Þetta gerist samkvæmt ákvörðun verðlagsnefndar búvara um að hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs á mjólk og mjólkurafurðum. Meira
27. desember 2019 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Páfi ávarpaði heimsbyggðina

Þúsundir komu saman á Péturstorginu í Róm á jóladag til að hlýða á jólaávarp Frans páfa, Urbi et orbi . Páfi gerði að umtalsefni sínu hlutskipti flóttafólks og þeirra sem yrðu fyrir ofsóknum vegna trúar. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Sannfærandi sölumaður

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
27. desember 2019 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sautján drepnir í árás á markað

Sautján almennir borgarar, þar af tólf eþíópískir innflytjendur, létu lífið í árás á Al-Raqw-markaðinn í norðurhluta Jemens í gær. Er þetta þriðja mannskæða árásin á markaðnum á rúmum mánuði. Meira
27. desember 2019 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Sextán létust í fellibyl á jóladag

Sextán hið minnsta eru látnir eftir að fellibylur gekk yfir miðhluta Filippseyja á jóladag. Hinir látnu bjuggu í þorpum og bæjum á eyjum Visayas-eyjaklasans. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Styrkja þarf rétt og öryggi fjöldans

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hagsmunir fjöldans verða að ráða þegar komið er upp mannvirkjum sem tryggja eiga öryggi og lífsgæði í byggðum landsins. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Svipti unga konu frelsi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Lögreglan handtók í fyrradag karlmann á sextugsaldri vegna gruns um að hann hefði svipt unga konu frelsinu og reynt að nauðga henni. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tilraunaverkefni um sjúkraþyrlu samþykkt

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra um undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu og veita þannig bráðveikum og slösuðum sérhæfða þjónustu með sem skjótustum leiðum. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Úrgangur 12% minni

Útlit er fyrir að um 231 þúsund tonn af úrgangi muni hafa borist SORPU bs. í lok árs samkvæmt bráðabirgðaáætlun SORPU. Er það 12% minna en í fyrra þegar sorpfyrirtækinu barst 263 þúsund tonn af úrgangi. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Veðurspá fyrir áramótabrennur er ekki spennandi

Á höfuðborgarsvæðinu verða alls átján áramótabrennur á gamlárskvöld. Í Reykjavík verða brennurnar tíu talsins og eldur verður borinn að köstunum kl. 20.30 um kvöldið. Á því eru þó tvær undantekningar. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 727 orð | 4 myndir

Viljum breyta veröldinni

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir nýstúdent hefur staðið í ströngu á árinu sem er að líða. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Þjóðaröryggi í orkumálum verði tryggt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Endurskoða þarf löggjöf á Íslandi þar sem helstu innviðir samfélagsins eru greindir og staða þeirra tryggð með tilliti til þjóðaröryggis. Meira
27. desember 2019 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Þjóðgarðurinn stöðvi landnýtingu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hugmyndum um hálendisþjóðgarð ber að taka með fyrirvara enda er ávinningurinn óljós. Náttúruvernd á öræfum landsins er forgangsverkefni en það starf mætti fyrst efla með svæðisbundnu samstarfi sveitarfélaga. Ríkið á að vinna áfram að uppbyggingu stofnvega og flýta orkuskiptum. Aðgerðir er varða umgengni, byggingu og rekstur þjónustusmiðstöðva og fleira eru dæmi um verkefni sem sveitarfélög eða einkaaðilar gætu sinnt betur. Þetta segir Páll Gíslason hjá Fannborg í Kerlingarfjöllum. Meira

Ritstjórnargreinar

27. desember 2019 | Leiðarar | 422 orð

Árás á jólum

Hryðjuverkahópar felldu tugi manna sunnan Sahara Meira
27. desember 2019 | Leiðarar | 182 orð

Ástarbréf?

Þeir leggjast lágt í lýðskruminu í Brussel að láta eins og Bretland sé að yfirgefa Evrópu Meira
27. desember 2019 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Orð eru til alls fyrst

Morgunblaðið sagði frá því í liðinni viku að fjármálaráðherra sæi tækifæri til að „lækka skatta enn frekar“ og auka útgjöld til ýmissa málaflokka vegna minnkandi skulda og minni vaxtakostnaðar. Jákvætt er að ríkið greiði niður skuldir, að lánshæfi batni og vaxtakjör sömuleiðis. Þá er jákvætt að fjármálaráðherra hafi orð á því að þetta gefi tækifæri til lækkunar skatta. Á hinn bóginn má hafa efasemdir um að þörf sé á hærri útgjöldum ríkisins þegar vaxtagreiðslur lækki. Meira

Menning

27. desember 2019 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Dýrlega jákvætt og þrælskemmtilegt

Ég fer alltaf í gott skap og fyllist vellíðan þegar ég horfi á þættina Fólkið mitt og fleiri dýr, sem sýndir eru á RÚV. Meira
27. desember 2019 | Leiklist | 882 orð | 2 myndir

Heimspekileg absúrdrevía

Leiksýning byggð á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar. Leikstjórn, handrit og leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Dramatúrg: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Aðstoðarleikmyndahönnuður: Þórarinn Blöndal. Búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Meira
27. desember 2019 | Tónlist | 636 orð | 6 myndir

K lassískir tónleikar ársins

Tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins, Ríkarður Örn Pálsson, rýndi á árinu sem senn er að líða í sinfóníutónleika, kammertónleika og óperuverk. Hann velur hér hápunkta ársins úr hópi þeirra viðburða sem hann skrifaði um. Meira
27. desember 2019 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Snotrum fagnað með tónum í Mengi

Sólveig Thoroddsen fagnar útgáfunni á nýjum hljómdiski sínum, sem nefnist Snotrur, í Mengi við Óðinsgötu í dag, föstudag, kl. 17. „Á diskinum syngur Sólveig og leikur á tvenns konar hörpur, keltneska og ítalska barokkhörpu. Meira

Umræðan

27. desember 2019 | Aðsent efni | 881 orð | 2 myndir

Börn og ungmenni í forgrunni

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Við stöndum á krossgötum hvað varðar þjónustu við börn og ungmenni á Íslandi." Meira
27. desember 2019 | Aðsent efni | 52 orð | 1 mynd

Gott framtak

Mér finnst sannarlega ástæða til að hrósa heilbrigðisráðherra fyrir að hafa komið því til leiðar að fangar sem glíma við geðræn veikindi eiga nú kost á þjónustu geðlæknis í fangelsum landsins. Hér er mjög gott og þarft framtak. Meira
27. desember 2019 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Hei, tætum niður biðlistana

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Það er óþarfi að bíða eftir aðgerð hér heima. Það má komast fljótt að á góðu sjúkrahúsi erlendis með greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands." Meira
27. desember 2019 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Kostnaður

Er það ekki kostnaður fyrir ríkissjóð að tapa hundruðum milljarða króna hjá Íbúðalánasjóði vegna mistaka við lántöku hjá sjóðnum? Meira
27. desember 2019 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Písakönnun fyrir hverja?

Eftir Guðmund Oddsson: "Afskipti foreldra af skólastarfi eru jafn líkleg til að skila árangri eins og ef farþegar segðu flugstjóranum hvernig hann á að fljúga vélinni." Meira
27. desember 2019 | Aðsent efni | 1006 orð | 1 mynd

Samið við Breta á nýjum grunni

Eftir Björn Bjarnason: "Íslendingar eiga aðild að sameiginlega EES-markaðnum. Bretar vilja fríverslunarsamning. Á þessu tvennu er grundvallarmunur." Meira
27. desember 2019 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Sauðfé eða sina?

Eftir Tryggva Kr. Gestsson: "Það þarf ekki mörg ár til að land sem er alfriðað breytist í órækt og allskonar kjarr og sinu sem er þó nóg fyrir í landinu." Meira
27. desember 2019 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Öryggisleysið í málaflokkum ríkisins

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Íslenska ríkið hefur ekki fjárhagslega getu til að laga raforkudreifikerfið og er of dofið og getulítið fyrir samfélag á norðurslóðum." Meira

Minningargreinar

27. desember 2019 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Dýrunn Ragnheiður Steindórsdóttir

Dýrunn Ragnheiður Steindórsdóttir (Día) fæddist 4. ágúst 1945 á Brautarlandi í Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Droplaugarstöðum 9. desember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Steindór Benediktsson bóndi, f. 1. mars 1898, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2019 | Minningargreinar | 2046 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson fæddist á Þingeyri 25. janúar 1939. Hann lést á Landspítalanum 14. desember 2019. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir, f. 5. janúar 1904, d. 9. september 1963, og sr. Sigurður Z. Gíslason, f. 15. júlí 1900, d. 1. janúar 1943. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2019 | Minningargreinar | 3809 orð | 1 mynd

Jóhann Eyfells

Jóhann Eyfells fæddist í Reykjavík 21. júní 1923. Hann lést í Fredericksburg, Texas, 3. desember 2019. Jóhann var sonur hjónanna Eyjólfs Eyfells, listmálara, f. 6.6. 1886, d. 3.8. 1979, og Ingibjargar Eyfells, handavinnukennara og verslunarkonu, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2019 | Minningargreinar | 1679 orð | 1 mynd

Jónas Ragnar Guðmundsson

Jónas Ragnar Guðmundsson fæddist í Hallgeirsey í A-Landeyjum 28. september 1935. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 18. desember 2019. Foreldar hans voru Guðmundur Guðlaugsson, bóndi, f. 18. september 1883 í Hallgeirsey, d. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2019 | Minningargreinar | 2057 orð | 1 mynd

Karl Einarsson

Karl Einarsson var fæddur á Djúpavogi 23. september 1944. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. desember 2019. Foreldrar hans voru Sigríður Mekkín Karlsdóttir, f. 1919, d. 1969, og Einar Bjarni Þórarinsson, f. 1922, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Bandarísk netverslun sló met þessi jólin

Samkvæmt mælingum Mastercard tókst bandarískum neytendum að slá nýtt netverslunarmet þessi jólin. Af allri jólaverslun þetta árið myndaði sala yfir netið um 14,6% og er það aukning um tæplega fimmtung frá síðasta ári. Meira
27. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Kalanick farinn frá Uber með öllu

Travis Kalanick, stofnandi og fyrrverandi forstjóri skutlveitunnar Uber, hefur sagt sig úr stjórn fyrirtækisins og selt alla hluti sína. Meira
27. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 885 orð | 2 myndir

Strákar eru líka tilfinningaverur

Hún segir spurningar stráka vera talsvert ólíkar þeim spurningum sem stelpur bera upp þegar hún er með kynfræðslu í skólum. Sigga Dögg kynfræðingur sendir frá sér bók um Daða sem er mikill tappi. Meira
27. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 870 orð | 2 myndir

Þar sem sprotarnir hafa rakað inn tugum milljóna

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Árangur íslenskra sprotafyrirtækja á fjármögnunarmarkaði Funderbeam hefur vakið verðskuldaða athygli. Meira

Daglegt líf

27. desember 2019 | Daglegt líf | 171 orð

Gefið í skóinn fyrir 295 milljónir og tvö tonn fóru af kartöflum

Jólasveinarnir þrettán að tölu sátu ekki auðum höndum fyrir þessi jól, frekar en í öll hin skiptin. Greiningardeild Íslandsstofu hefur reiknað út að framlegð jólasveinanna sé með því hæsta sem þekkist í heiminum. Meira

Fastir þættir

27. desember 2019 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 g6 7. Bf4 Bg7...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 g6 7. Bf4 Bg7 8. h3 0-0 9. e3 a6 10. a4 He8 11. Be2 Re4 12. Rxe4 Hxe4 13. Rd2 Hxf4 14. exf4 Bxb2 15. Ha2 Bc3 16. 0-0 Dc7 17. Rc4 b6 18. Db3 Bb4 19. f5 Rd7 20. fxg6 hxg6 21. f4 Bb7 22. f5 Bxd5 23. Meira
27. desember 2019 | Í dag | 270 orð

Af áli og gæðum kaupmennskunnar

Álverið í Straumsvík fagnaði 50 ára afmæli álframleiðslu á Íslandi með því að afhenda Árnastofnun íslenskt álorðasafn á stafrænu formi. Við afhendingu þess flutti Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ávarp og sagði: „Ál er frábært orð. Meira
27. desember 2019 | Árnað heilla | 1004 orð | 3 myndir

Aldrei of seint að læra eitthvað nýtt

Linda Pétursdóttir er fædd 27. desember 1969 á Húsavík en flutti 10 ára gömul á Vopnafjörð. Á sumrin og með skóla vann hún í frystihúsi, málningarvinnu, barnapössun, í sjoppu og á hóteli. Meira
27. desember 2019 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Auður Sigurpálsdóttir

40 ára Auður er frá Brúnagerði í Fnjóskadal en býr á Akureyri. Hún er sjúkraliði að mennt, vinnur sem ritari lækna og er að læra heilbrigðisgagnafræði í Háskóla Íslands. Auður verður fullgildur meðlimur í Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri, í vor. Meira
27. desember 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Emilia Clarke hætt að taka myndir með aðdáendum

Game of Thrones-leikkonan Emilia Clarke er hætt að taka myndir með aðdáendum sínum. Hún sagðist hafa tekið þessa ákvörðun eftir að aðdáandi bað hana um mynd þegar hún var í kvíðakasti og sér hefði þótt það óþægilegt. Meira
27. desember 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Embættismaður sem kemst þannig að orði að orð hans eru sögð vekja „undrun og furðu“ getur auðvitað kallað þetta ódýrt áherslubragð í stíl við oft og tíðum , andlaust að hnýta saman tvö orð sem þýða nokkurn veginn það sama, og talið nær að... Meira
27. desember 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Pétur Ingi Guðmundsson

60 ára Pétur Ingi er Reykvíkingur, ólst upp í Safamýrinni en býr í Grafarvogi. Hann er tæknifræðingur frá Óðinsvéum og bifvélavirkjameistari frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann er framhaldsskólakennari í Borgarholtsskóla. Maki : Guðbjörg Gunnarsdóttir, f. Meira

Íþróttir

27. desember 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Barcelona tapaði ekki heimaleik

Spænsku meistararnir í Barcelona náðu ekki að vinna Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á árinu frekar en síðustu ár en liðið náði þó þeim áfanga að fara í gegnum árið án þess að tapa heimaleik. Meira
27. desember 2019 | Íþróttir | 845 orð | 2 myndir

„Ég á fyllilega heima í þessum gæðaflokki“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, setur ekki tærnar upp í loft um jól og áramót. Frá 18. desember til 5. janúar leikur lið hans, Alba Berlin, sjö leiki í þýsku deildinni og Euroleague, sterkustu Evrópukeppninni hjá félagsliðum. Hátíðahöldin taka því mið af þessu hjá Martin en leikjafjöldinn hjá Alba er mikill á tímabilinu eins og fram kom í spjalli við Martin í blaðinu í sumar. Meira
27. desember 2019 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Bjarki Már fór hamförum

Bjarki Már Elísson hefur átt magnað tímabil í þýsku 1. deildinni í handbolta og átti hann enn og aftur stórleik í gær er Lemgo hafði betur gegn Erlangen á heimavelli, 34:32. Meira
27. desember 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Ekki sérstakar reglur varðandi jólasteikina

„En það er ekki fundað sérstaklega um lífernið í kringum hátíðarnar. Meira
27. desember 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

England Everton – Burnley 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Everton – Burnley 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton. • Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á hjá Burnley á 68. mínútu. Meira
27. desember 2019 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Enn eitt jafnteflið hjá Millwall

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur unnið sér sæti í byrjunarliði Millwall og var á sínum stað í gær þegar liðið fór til Wales og heimsótti Cardiff City í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Meira
27. desember 2019 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

Enski boltinn á Síminn Sport Wolves – Manchester City 19.45...

Enski boltinn á Síminn Sport Wolves – Manchester City 19. Meira
27. desember 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Er Clippers með tak á Lakers?

Los Angeles Clippers hafði betur gegn Los Angeles Lakers í nágrannaslag í borg englanna í NBA-körfuboltanum í Bandaríkjunum. Meira
27. desember 2019 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Alba Berlín 81:56 • Martin Hermannsson var...

Evrópudeildin Alba Berlín 81:56 • Martin Hermannsson var stigahæstur hjá Alba Berlín með 18 stig og gaf auk þess 3 stoðsendingar. Meira
27. desember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Fór frá Njarðvík til Svíþjóðar

Bandaríski körfuboltamaðurinn Wayne Martin hefur yfirgefið herbúðir Njarðvíkinga og gengið í raðir Jämtland í efstu deild Svíþjóðar. Karfan. Meira
27. desember 2019 | Íþróttir | 417 orð | 3 myndir

*Norska handknattleikssambandið tilkynnti á jóladag að Bjarte Myrhol ...

*Norska handknattleikssambandið tilkynnti á jóladag að Bjarte Myrhol , fyrirliði norska landsliðsins, yrði ekki með liðinu á EM í janúar vegna veikinda. Meira
27. desember 2019 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

Spurning hvenær en ekki hvort?

Enski boltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Spurningin virðist vera hvenær, en ekki hvort Liverpool verður enskur meistari í fótbolta á tímabilinu eftir þriggja áratuga bið. Meira
27. desember 2019 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Þýskaland Göppingen – Kiel 26:27 • Gísli Þorgeir Kristjánsson...

Þýskaland Göppingen – Kiel 26:27 • Gísli Þorgeir Kristjánsson lék ekki með Kiel vegna meiðsla. Lemgo – Erlangen 34:32 • Bjarki Már Elísson skoraði 14 mörk fyrir Lemgo. • Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Erlangen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.