Greinar mánudaginn 6. janúar 2020

Fréttir

6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Kjarakaup Þó að verslanir og fyrirtæki bjóði afslætti meira og minna allt árið eru janúarútsölurnar árlegt fyrirbæri. Sumir láta þær framhjá sér fara eins og lauf í... Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Bárðarbunga skalf um helgina

Margra jarðskjálfta varð vart um helgina, t.d. varð stór skjálfti við Bárðarbungu í Vatnajökli um klukkan hálffimm í fyrrinótt. Mælingar gefa til kynna að skjálftinn hafi verið af stærðinni 4,8. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

„Svartur og þykkur reykur alls staðar“

„Ástandið er hræðilegt,“ segir Þorvaldur Hreinsson, Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu í 30 ár, um kjarreldana sem geisa víða í Nýju Suður-Wales. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

„Versta sumar sem ég hef upplifað hér“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég er búinn að vera búsettur í Ástralíu í ein 30 ár og þetta er versta sumar sem ég hef upplifað hér. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Borg komin aftur á skrið

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Bara ágætlega. Ég kvarta ekki, sérstaklega miðað við árstíma,“ segir glaðbeittur verslunarrekandinn Björg Ragnarsdóttir, spurð um gengi verslunarinnar Borgar í Grímsnesi. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 509 orð | 3 myndir

Búið að leysa vandamálið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hægt verður að hefja hleðslu rafgeyma Herjólfs upp úr miðjun mánuði, ef allt gengur að óskum. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð

Eldur kom upp í eldhúsi í Hafnarfirði

Allt tiltækt slökkvilið var kallað að íbúðarhúsi í Hafnarfirði um klukkan tvö aðfaranótt sunnudags eftir að tilkynnt var um eld í íbúð. Eldur hafði komið upp í potti á eldavél. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Engin áhrif af innflutningi kúa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Innflutningur gripa af erlendum mjólkurkúakynjum eða holdanautakynjum á síðustu áratugum og öldum hefur nánast engin áhrif haft á íslenska kúakynið. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fæddi í sjúkrabíl fyrir utan fæðingardeild

Sjúkraflutningamenn tóku um klukkan þrjú á laugardag á móti dreng í sjúkrabíl á lóð Landspítalans í Reykjavík. Í samtali við mbl. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fögnuðu frumsýningu Gullregns

Nýjasta mynd Ragnars Bragasonar, hér fyrir miðju, var frumsýnd í Háskólabíói í gærkvöld. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Hljóðbækur 15% af bókamarkaði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Útgáfa hljóðbóka á íslensku hefur aldrei verið meiri en á síðasta ári. Alls komu út um 400 íslenskar hljóðbækur sem er tæplega tvöföldun frá 2018. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Hljóðfærið sem setti svip sinn á Jókerinn

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Dórófónn er hljóðfæri sem sjaldan ber á góma. Þó fær ljós hans að skína í einni aðalsenu kvikmyndarinnar Jókersins, sem tónskáldið Hildur Guðnadóttir leikur undir og hefur hlotið mikið lof fyrir. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Hraði of mikill í hringtorgum

Aksturshraði var of mikill við öll þau fjögur hringtorg í þéttbýli sem tekin voru til skoðunar í nýju rannsóknarverkefni Eflu verkfræðistofu um umferðarhraða í hringtorgum. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hundaeigendur á Bala njóta geisla sólar við Hafnarfjörð

Sólin stráði gylltum geislum yfir Hafnarfjörð þegar hún braust fram úr skýjunum. Dökku óveðursskýin voru þó ekki horfin með öllu. Fólk sem var að viðra hunda sína á útivistarsvæðinu Bala í Garðabæ, við mörk Hafnarfjarðar, naut sjónarinnar. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Hyggjast mæla vindinn í Meðallandi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur tekið jákvætt í umsókn fyrirtækisins Zephyr Iceland um leyfi til uppsetningar á búnaði til að mæla vindaðstæður á Syðri-Fljótum og Slýjum í Meðallandi. Meira
6. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Íranar ætla að auka auðgun úrans

Íranar tilkynntu í gærkvöldi að þeir mundu hér eftir ekki virða takmarkanir, sem settar voru í samkomulagi um kjarnorkuáætlun Írans árið 2015, um fjölda þeirra skilvinda sem notaðar eru við auðgun úrans. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kvika styrkir Reykjavíkurskákmótið

Kvika banki er nýr styrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins sem haldið er í mars ár hvert í Hörpu, að sögn Gunnars Björnssonar, forseta Skáksambands Íslands. Segir hann mótið ekki standa höllum fæti í kjölfar falls Gamma. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Landvernd fær styrk frá 66° Norður

Landvernd hefur hlotið styrk upp á tæplega 2,5 milljónir króna frá 66° Norður. Styrkurinn er afrakstur þess að fyrirtækið bauð ekki upp á sérkjör á svokölluðum „Svörtum föstudegi“ heldur lét 25% af allri sölu í vefverslun dagana 29. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Lægra komugjald hjá þeim skráðu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Almenn komugjöld sjúkratryggðra á heilsugæslustöð á dagvinnutíma lækkuðu úr 1.200 krónum í 700 krónur þann 1. janúar 2020. Lækkunin nær til þeirra sem skráðir eru á viðkomandi heilsugæslustöð. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 501 orð | 3 myndir

Margbrotin starfsemi sýslumanna

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sýslumannaráð gaf nýverið út ársskýrslu hinna níu embætta sýslumanna landsins fyrir árin 2017 og 2018. Skýrslan ber vott um umfangsmikla og margbrotna starfsemi. Meira
6. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 107 orð

Olíuleki í dönskum firði

Danski sjóherinn og björgunarsveitir hafa síðan á laugardag reynt að koma í veg fyrir að olía, sem lak í sjóinn í Aabenraafirði á suðausturhluta Jótlands, breiðist út og valdi skaða á fugla- og sjávarlífi. Meira
6. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Réttað yfir Weinstein

Réttarhöld hefjast í dag í hæstarétti New York-ríkis í Bandaríkjunum yfir kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein en hann er ákærður fyrir að hafa nauðgað tveimur konum í ríkinu. Búist er við að réttarhöldin standi yfir í einn og hálfan mánuð. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 179 orð

Siglir senn fyrir rafmagni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vestmannaeyjaferjan Herjólfur skiptir úr dísilolíu í rafmagn sem hlaðið er úr landi upp úr miðjum mánuði, ef ekkert nýtt kemur upp á. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Skákmeistari ver titilinn

Þórshöfn | Grimmt var teflt um titilinn skákmeistari Þórshafnar á gamlársdag og mættu þá harðsvíraðir skákmenn til leiks. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Starfsumhverfi afreksíþróttanna þungt

Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir starfsumhverfi afreksíþrótta strembið, nú þegar fyrirtæki eru að minnka stuðning við íþróttir auk þess sem launakostnaður leikmanna sé mögulega hærri en æskilegt er. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Töldu tuttugu milljónir sanngjarnar bætur

„Kveðið er á um bótaskyldu í jafnréttislögunum, og þá er bara reynt að finna út hvað eru sanngjarnar bætur,“ sagði Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður í samtali við Morgunblaðið um 20 milljóna króna bótagreiðslur til Ólínu Þorvarðardóttur... Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Unnið að þróun snjallsímaforrits fyrir rafræna aflaskráningu

Í drögum að reglugerð um rafræna aflaskráningu, sem kynnt hefur verið á samráðsgátt stjórnvalda, segir að allar skráningar verði rafrænar, annaðhvort í rafrænni afladagbók eða með smáforriti. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð

Útgáfa hljóðbóka tvöfaldaðist milli ára

Alls komu út um 400 íslenskar hljóðbækur á síðasta ári sem er tæplega tvöföldun frá 2018. Velta bókaútgáfu jókst um 20% milli ára og segir Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri Storytel á Íslandi, að þá aukningu megi að mestu rekja til hljóðbóka. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Varað við vestanhvelli á morgun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tvær lægðir sem eru á leið til landsins geta valdið erfiðleikum í samgöngum, frekar þó á morgun en í dag. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Verndargildi íslenska kúastofnsins talið mikið

Rannsókn á áhrifum innflutnings erlendra nautgripa bendir til þess að þau séu nánast engin. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

World Class-stöð væntanleg á Hellu

Til stendur að ný líkamsræktarstöð World Class rísi við Íþróttahúsið á Hellu. Þetta kemur fram í fundargerð sveitarstjórnar Rangárþings ytra, þar sem lögð er fram tillaga um að fela sveitarstjóra að ganga til samninga við Laugar ehf. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Þá fór Nesið að brenna ...

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurður Grétar Geirsson bifvélavirki hefur staðið vaktina í Bílanesi, viðgerðar-, réttinga- og málningarverkstæði, á Seltjarnarnesi í um 40 ár eða frá 1978, en synirnir Kristján og Hörður hafa tekið við rekstrinum, sem hefur verið í Bygggörðum frá 1987. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Þrír handteknir vegna hnífstunguárása

Karlmaður sem stungið hafði annan með hnífi var í fyrrakvöld handtekinn í Garðabæ. Eftir að tilkynning barst lögreglu fór vopnuð sérsveit lögreglunnar á staðinn, hvar hún handtók árásarmanninn og færði hann í fangageymslur. Meira
6. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 759 orð | 1 mynd

Ætla með einbeitni á EM

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Góðum árangri í íþróttum fylgja alltaf miklar væntingar um að gert sér enn betur. Íslendingar hafa sterkar skoðanir á fótboltanum sem er vel og staðfestir að hann skiptir okkur miklu máli,“ segir Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

6. janúar 2020 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Hlutleysi gagnvart hryðjuverkum?

Margt er búið að skrifa um íranann Qassem Soleimani eftir víg hans og margir hafa orðið til að benda á þar hafi farið maður með margt misjafnt á samviskunni. Meira
6. janúar 2020 | Leiðarar | 248 orð

Kurz og vinstri grænir

Hinn ungi Sebastian Kurz, nýorðinn aftur kanslari Austurríkis, er seigari stjórnmálamaður en margur eldri og reyndari. Kurz skaust hratt upp á stjörnuhimin austurrískra stjórnmála, svo hratt að hann mátti ekki vera að því að ljúka námi fyrir vegtyllunum. Meira
6. janúar 2020 | Leiðarar | 412 orð

Mikil tækifæri

Í nýrri greiningu Sjávarklasans er fjallað um góðan árangur íslensks sjávarútvegs í fullvinnslu fisks. Í þessu er gengið út frá því að allt annað en fiskflakið sé hliðarafurð og er ástæða þess að enn í dag sé þessum afurðum hent í flestum löndum. Meira

Menning

6. janúar 2020 | Kvikmyndir | 768 orð | 2 myndir

„Dásamlegt sull“

Leikstjóri: Steinþór Birgisson. Handrit: Steinþór Birgisson og Sigurður Ingólfsson. Lengd: 80 mín. Tungumál: Íslenska og enska. Ísland, 2019. Meira
6. janúar 2020 | Bókmenntir | 1642 orð | 3 myndir

„Fáeinar línur á gulnuðu blaði“

Bókarkafli | Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, var eitt dáðasta skáld tuttugustu aldar á Íslandi. Meira
6. janúar 2020 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

HAM í Hafnarhúsi

Rokksveitin HAM snýr aftur í lok mánaðar og heldur tónleika í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, 24. janúar. Meira
6. janúar 2020 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd

Mesta sala á tónlist frá árinu 2006

Sala á tónlist í Bretlandi, þ.e. lögum eða heilum hljómplötum, var meiri í fyrra en hún hefur verið í 13 ár, eða frá árinu 2006. Seldust yfir 150 milljónir platna eða jafngildi þeirra og þá bæði í verslunum og á netinu með niðurhali eða streymi. Meira

Umræðan

6. janúar 2020 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Ár nýsköpunar 2020

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Samkeppnishæfni landsins þarf að efla og er nýsköpun þar í burðarhlutverki." Meira
6. janúar 2020 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Gleðilegt öfgalaust ár

Árið 2020 verður vonandi gott fyrir sem flesta. Hamingju, velsæld, vinskap og væntumþykju skulum við reyna að ná og sýna sem flestum. Auðvitað munum við stjórnmálamennirnir verða ósammála um margt en vonandi verður hægt að ræða það með rökum. Meira

Minningargreinar

6. janúar 2020 | Minningargreinar | 1157 orð | 2 myndir

Angantýr Einarsson

Angantýr Einarsson fæddist á Hermundarfelli í Þistilfirði 28. apríl 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. desember 2019. Foreldrar hans voru Guðrún Kristjánsdóttir frá Holti í Þistilfirði, f. 16.8. 1917, d. 5.7. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2020 | Minningargreinar | 2719 orð | 1 mynd

Árni Benediktsson

Árni Benediktsson fæddist á Hofteigi á Jökuldal 30. desember 1928 og ólst þar upp fram til fermingar, en þá fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur. Hann lést 28. desember 2019. Foreldrar Árna voru: Benedikt Gíslason 1894-1989, f. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2020 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Ásta Sigríður Þorleifsdóttir

Ásta Sigríður Þorleifsdóttir fæddist í Hafnarfirði 25. júlí 1921. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 17. desember 2019. Foreldrar hennar voru Þorleifur Jónsson, f. 1896, d. 1983, og Margrét Oddsdóttir, f. 1891, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2020 | Minningargreinar | 2395 orð | 1 mynd

Eggert Haraldsson

Eggert Haraldsson fæddist 12. maí 1937 á Akureyri. Hann lést í Reykjavík 24. desember 2019. Foreldrar hans voru Haraldur Oddsson, f. 1912, d. 1998, úr Tálknafirði og Fanney Eggertsdóttir, f. 1919, d. 1984, frá Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2020 | Minningargreinar | 1347 orð | 1 mynd

Hilmar Hafstein Svavarsson

Hilmar Hafstein Svavarsson fæddist í Reykjavík 4. mars 1940. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. desember 2019. Foreldrar hans voru Sigríður Guðmundsdóttir, fædd á Stokkseyri 6. des. 1913, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2020 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Jónas Sigurður Magnússon

Jónas Sigurður Magnússon fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1955. Hann andaðist á Landspítalanum 20. desember 2019. Foreldrar hans voru Magnús Jónasson skipasmíðameistari, f. 1. desember 1916, d. 6. maí 2007, og Anna Jóhannsdóttir húsmóðir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2020 | Minningargreinar | 1555 orð | 1 mynd

Jórunn Linda Jónsdóttir

Jórunn Linda Jónsdóttir fæddist á Patreksfirði í Patrekshreppi 10. mars 1956. Hún andaðist á heimili sínu 13. desember 2019. Foreldrar hennar voru Jón Þorberg Eggertsson frá Haukadal, Dýrafirði, f. 7. október 1922, d. 29. janúar 2018, fyrrv. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2020 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd

Kjartan Bjarni Kristjánsson

Kjartan Bjarni Kristjánsson fæddist í Hnífsdal á 9. apríl 1933. Hann lést í Skógarhlíð á Öldrunarheimilum Akureyrar 20. desember 2019. Foreldrar Kjartans voru Kristján Jónsson, skólastjóri og organisti, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2020 | Minningargreinar | 1680 orð | 1 mynd

Magnús Jón Björgvinsson

Magnús Jón Björgvinsson fæddist 5. nóvember 1935 í Klausturhólum í Grímsnesi. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. desember 2019. Magnús var sonur hjónanna Björgvins Magnússonar, bónda í Klausturhólum í Grímsnesi, f. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2020 | Minningargreinar | 2083 orð | 1 mynd

Páll Þorsteinsson

Páll Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 8. september 1984. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 24. desember 2019. Hann var sonur hjónanna Þorsteins Pálssonar, f. 1954 og Kristínar Árnadóttur, f. 1954. Páll átti fjórar systur. 1) Eva Þorsteinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2020 | Minningargreinar | 1761 orð | 1 mynd

Þóra Alberta Guðmundsdóttir

Þóra Alberta Guðmundsdóttir fæddist 31. mars 1942 í Ástúni á Ingjaldssandi við Önundarfjörð. Hún lést 21. desember 2019 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Þóru voru Guðmundur Bernharðsson, f. 10.11. 1899, d 18.11. 1989, og Kristín Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Hlutabréf lækka í Mið-Austurlöndum

Vaxandi spenna á milli Bandaríkjanna og Íraks hafði mikil áhrif á hlutabréfaverð víða í Mið-Austurlöndum á sunnudag. Meira
6. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Tesla á áætlun og fyrirtækið aldrei verðmætara

Bandaríska rafbílaframleiðandanum Tesla hefur oft gengið illa að anna eftirspurn, og örðugleikar í smíðaferlinu orðið þess valdandi að fjöldi afhentra bíla hefur ekki verið í samræmi við spár. Meira
6. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 715 orð | 3 myndir

Vinna á sólarhringsvöktum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Starfsemi líftæknifyrirtækisins SagaNatura hefur verið í örum vexti undanfarin ár. Fyrirtækið varð til árið 2018 við samruna KeyNatura, stofnað 2014 og Saga Medica, stofnað 2000. Meira

Fastir þættir

6. janúar 2020 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. h4 h6 6. Dd2 Rd7 7. 0-0-0 b5...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. h4 h6 6. Dd2 Rd7 7. 0-0-0 b5 8. f3 e6 9. g4 Re7 10. Kb1 Bb7 11. Dh2 b4 12. Rce2 Rb6 13. Rg3 d5 14. e5 Rc4 15. Df2 c5 16. f4 Rxe3 17. Dxe3 cxd4 18. Dxd4 Rc6 19. Dd2 De7 20. Rf3 f6 21. Bd3 0-0-0 22. De2 g5 23. Meira
6. janúar 2020 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Disney+ kynnir hverju verður streymt 2020

Disney+ kynnti á dögunum hvaða þáttum verður streymt í nýju streymisveitunni. Meira
6. janúar 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Katrín Mixa

40 ára Katrín er Reykvíkingur, ólst upp í Fossvoginum en býr á Háaleitisbraut. Hún er með BA-gráðu í heimspeki og MA-gráðu í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands. Katrín er verkefnisstjóri á rektorsskrifstofu Háskóla Íslands. Meira
6. janúar 2020 | Í dag | 62 orð

Málið

Varla er von að allir geti sér þess til (þ.e.: giski á það) að maður eigi að geta sér gott orð en ekki „góðs orðs“ vilji maður njóta virðingar og lánstrausts. En þannig er það. Meira
6. janúar 2020 | Fastir þættir | 176 orð

Nagandi óvissubit. A-NS Norður &spade;ÁG3 &heart;DG63 ⋄108...

Nagandi óvissubit. A-NS Norður &spade;ÁG3 &heart;DG63 ⋄108 &klubs;ÁKD6 Vestur Austur &spade;10986 &spade;7 &heart;K875 &heart;Á10942 ⋄G6 ⋄K7 &klubs;G53 &klubs;109842 Suður &spade;KD542 &heart;-- ⋄ÁD95432 &klubs;7 Suður spilar... Meira
6. janúar 2020 | Í dag | 298 orð

Sól rís, sól sest

Sigurlín Hermannsdóttir skrifaði í Leirinn á nýársdag: „Ég sá aðeins til sólar í dag. Það var nýárs blessuð sól. Í tilefni af því er þetta ljóð. Meira
6. janúar 2020 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Unnur Inga Dagsdóttir

50 ára Unnur býr á Egilsstöðum og er fædd þar og uppalin. Hún er með BS-gráðu í rekstrarfræði frá Háskólanum á Akureyri og er eigandi bókhaldsþjónustunnar Ráðgjöf og lausnir. Maki : Jóhann Halldór Harðarson, f. 1972. Meira
6. janúar 2020 | Árnað heilla | 660 orð | 4 myndir

Vill vita hvað fólk er að hugsa

Atli Vilhelm Harðarson er fæddur 6. janúar 1960 í Reykholti í Biskupstungum en ólst upp í Laugarási í sömu sveit frá fjögurra ára aldri. „Ég er kominn af alþýðufólki sem flest hafði rænu á að lifa svo lítið bæri á. Meira

Íþróttir

6. janúar 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Átta í röð hjá meistaraefnum Stjörnunnar

Stjarnan vann sinn áttunda sigur í röð í Dominos-deild karla í körfubolta er liðið vann Þór Þorlákshöfn á heimavelli í gærkvöld, 84:70. Með sigrinum náði Stjarnan fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar, í bili a.m.k. Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 701 orð | 2 myndir

„Ekki beint óskastaða“

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Byrjaði árið á silfri á Ítalíu

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, byrjar árið af krafti en í gær hafnaði hann í 2. sæti á alþjóðlegu FIS-móti í Pfelders á Ítalíu. Keppt var á tveimur svigmótum en á laugardaginn náði Sturla Snær ekki að ljúka fyrri ferð. Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Fjölnir 92:75 Þór Ak. – Haukar...

Dominos-deild karla Valur – Fjölnir 92:75 Þór Ak. – Haukar 92:89 Njarðvík – ÍR 88:64 Grindavík – KR (frl. Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Liverpool – Everton 1:0 &bull...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Liverpool – Everton 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 63 mínúturnar með Everton. Burnley – Peterborough 4:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék fyrri hálfleikinn með Burnley. Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Fimmti sigur Haukakvenna í röð

Haukar eru komnir í fjórða sæti úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, eftir þriggja stiga sigur gegn KR í Ólafssal í Hafnarfirði á laugardaginn. Leiknum lauk með 72:69-sigri Hauka en mikið jafnræði var með liðunum allan leikinn. Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Blue-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Blue-höllin: Keflavík – Tindastóll 19.15 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Vestri 19. Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Meiðsli herja á meistarana

Sexfaldir Íslandsmeistarar KR í körfuknattleik hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku þar sem bæði Jakob Örn Sigurðarson og Björn Kristjánsson leika ekki með liðinu á næstunni vegna meiðsla. Jakob Örn er með brjósklos og er óvíst hversu lengi hann verður... Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Meistararnir óvænt úr leik

Tom Brady og liðsfélagar hans í New England Patriots eru úr leik í úrslitakeppni bandarísku NFL-deildarinnar í ruðningi eftir 20:13-tap gegn Tennesse Titans í New England á laugardaginn. Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 996 orð | 1 mynd

Njarðvík og Stjarnan á flugi

Körfubolti Skúli B. Sigurðsson Jóhann Ingi Hafþórsson Njarðvíkingar hófu nýtt ár í Dominos-deild karla í körfubolta líkt og þeir enduðu það gamla, með sigri. Hafa þeir nú unnið sjö leiki í röð. Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Óvissuástand hjá karlalandsliðinu

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik tapaði með átta marka mun þegar liðið mætti Þýskalandi í Manheim á laugardaginn í lokaleik sínum fyrir EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð sem hefst í vikunni. Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 340 orð | 3 myndir

*Stórleikur Birnu Berg Haraldsdóttur fyrir þýska handknattleiksliðið...

*Stórleikur Birnu Berg Haraldsdóttur fyrir þýska handknattleiksliðið Neckarsulmer dugði ekki til þegar liðið tapaði 37:33-fyrir Bensheim í þýsku 1. deildinni á laugardaginn. Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Táningur skaut Liverpool áfram

Hinn 18 ára gamli Curtis Jones reyndist hetja Liverpool þegar liðið vann 1:0-sigur gegn Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Anfield í gær. Jones skoraði sigurmark leiksins á 71. Meira
6. janúar 2020 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Þýskaland Bensheim – Neckarsulmer 37:33 • Birna Berg...

Þýskaland Bensheim – Neckarsulmer 37:33 • Birna Berg Haraldsdóttir skoraði átta mörk fyrir Neckarsulmer. Frakkland Bourg-de-Péage – París 92 23:29 • Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði fimm mörk fyrir Bourg-de-Péage. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.