Greinar föstudaginn 10. janúar 2020

Fréttir

10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

12,4% raunávöxtun á aðalsafni Frjálsa

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stærsta fjárfestingarleið lífeyrissjóðsins Frjálsa, Frjálsi 1, skilaði 12,4% raunávöxtun í fyrra samkvæmt uppgjöri. Um 50 þúsund sjóðfélagar eiga fjármuni í þessari fjárfestingarleið. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Aðsóknarmet í Hörpu á síðasta ári

Síðasta ár var metár í Hörpu hvað aðsókn varðar. Voru 2.155 viðburðir af öllum stærðum og gerðum haldnir í húsinu. Þar af voru 449 tónleikar. Alls voru 191.319 miðar prentaðir út í miðasölunni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hörpu. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 324 orð | 3 myndir

Áfram útlit fyrir vonskuveður

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Vonskuveður var víða um land í gær og er áfram útlit fyrir slæmt veður á landinu samkvæmt athugasemdum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Meira
10. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ákvörðun Harry og Meghan kom á óvart

Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan, tilkynntu í gær að þau hygðust draga sig úr „framvarðarsveit“ bresku konungsfjölskyldunnar og flytjast til Kanada. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð

Átta sóttu um embætti dómara

Átta umsækjendur sóttu um tvö embætti dómara við Landsrétt sem auglýst voru í desember en umsóknarfrestur rann út 6. janúar að því er fram kemur í tilkynningu á vef dómsmálaráðuneytisins en mbl.is greindi frá þessu í gær. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Í fannfergi Margir áttu í erfiðleikum í snjóbyljum sem gengu yfir borgina í gær. Vegfarandi sem ljósmyndari rakst á við Túngötu virtist þó komast leiðar sinnar á... Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Hákon EA og Bjarni Ólafsson AK leita loðnu með Hafró

Uppsjávarskipin Hákon EA og Bjarni Ólafsson AK fara í næstu viku til loðnuleitar ásamt rannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Hjólar frá Flórída til Kyrrahafsstrandar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ferðalaginu miðar vel,“ segir Jón Eggert Guðmundsson hjólreiðamaður sem nú er á ferð þvert yfir Bandaríkin frá Flórída. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun fyrir Joker og Chernobyl

Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í fyrradag verðlaun á verðlaunahátíð samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles. Hlaut hún bæði verðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker og þáttaröðinni Chernobyl. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Íranar taldir hafa skotið vélina niður

Flest bendir til þess að Íranar hafi sjálfir skotið niður flugvél úkraínska flugfélagsins Ukraine International Airlines, sem hrapaði í Teheran aðfaranótt miðvikudags. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 781 orð | 2 myndir

Kostnaður vel á annan milljarð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Óhætt er að áætla að tjón í desemberóveðrinu og kostnaður við það sé að minnsta kosti vel á annan milljarð króna, samkvæmt athugun blaðsins. Gæti orðið mun meiri þegar öll kurl eru komin til grafar og þá skipt milljörðum. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 450 orð | 4 myndir

Lífskjarasamningar hafa ekki aukið atvinnuleysi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hafnar því að lífskjarasamningarnir eigi þátt í auknu atvinnuleysi. Skýringarnar á því séu fjölþættari og liggi m.a. í gjaldþroti WOW air og samdrætti í ferðaþjónustu. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Malbygg boðið á vinsæla bjórhátíð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum auðvitað mjög ánægðir. Þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Andri Þór Kjartansson, einn eigenda brugghússins Malbygg. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Margrét tilnefnd til sænskra verðlauna

Margrét Einarsdóttir búningahönnuður er tilnefnd til sænsku kvikmyndaverðlaunanna, Guldbaggen, fyrir vinnu sína við kvikmyndina Eld & lågor, ástarsögu sem gerist í Svíþjóð á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Minni þátttaka í skimun á Íslandi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Missa störf í niðursveiflunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Atvinnuleysi meðal erlendra ríkisborgara jókst mun meira í fyrra en meðal íslenskra ríkisborgara. Jafnframt jókst það fyrr meðal erlendra ríkisborgara. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Neyddust til að flýja undan briminu

Veðrið lék ekki við íbúa höfuðborgarsvæðisins í gær frekar en víða annars staðar á landinu en gul viðvörun var þar í gildi. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 564 orð | 4 myndir

Ólöglegt niðurhal minnkaði um 15%

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það var hárrétt ákvörðun að fara í þessa vegferð enda voru á sínum tíma yfir 50 þúsund einstaklingar skráðir notendur á þessum vef. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Ragnar þenur nikkuna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undanfarin 20 ár hefur Ragnar Leví Jónsson spilað á harmoniku á „litlu jólunum“ í Melaskóla. Hann hætti þar sem húsvörður fyrir átta árum en mætir alltaf fyrir jól til þess að spila fyrir börnin. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Raunávöxtun Frjálsa í hæstu hæðum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Að baki er viðburðaríkt ár á fjármálamörkuðum og tilefni til að fagna góðri niðurstöðu fyrir hönd sjóðfélaga. Meira
10. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sleppa ekki Junqueras

Hæstiréttur Spánar hafnaði því í gær að staðfesta kosningu katalónska aðskilnaðarsinnans Oriol Junqueras til Evrópuþingsins vegna þess dóms sem hann hlaut í fyrra fyrir að hafa sem ráðherra Katalóníuhéraðs átt aðild að ákvörðun um að halda... Meira
10. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 246 orð

Taka við 800 flóttamönnum

Noregur mun á þessu ári taka við 200 flóttamönnum sem Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) hafa flutt frá Líbíu til Rúmeníu. Einnig stendur til að taka við 600 flóttamönnum úr flóttamannabúðum í Rúanda. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Tjón vegna óveðursins talið kosta vel á annan milljarð

Áætlað er að tjón það sem varð í óveðrinu sem skall á í desember muni að minnsta kosti kosta vel á annan milljarð króna. Kostnaðurinn gæti orðið töluvert meiri og jafnvel skipt milljörðum samkvæmt athugunum Morgunblaðsins. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Vandinn er mál samfélagsins alls

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vandinn á bráðamóttökunni liggur í heilbrigðiskerfinu sjálfu og er mál samfélagsins alls,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Vilja beisla vind á Laxárdalsheiði

Áform eru um að reisa vindorkugarð í landi Sólheima í Dalabyggð og gætu 27 vindmyllur risið á svæðinu í tveimur áföngum með hámarksafköst upp á 115 MW. Fyrirtækið Quadran Iceland Development ehf. Meira
10. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Vilja ítarlega rannsókn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kanadísk stjórnvöld kröfðust þess í gær að Íranar myndu leyfa kanadískum sérfræðingum að taka þátt í rannsókn flugslyssins í Teheran aðfaranótt miðvikudags en 63 Kanadamenn voru um borð í vélinni sem var af gerðinni Boeing 737-800 frá úkraínska flugfélaginu Ukraine International Airlines, UIA. Meira
10. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Vonast til að geta lækkað skattana

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hefur gengið betur en bjartsýnustu menn þorðu að vona,“ segir Kjartan M. Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Meira

Ritstjórnargreinar

10. janúar 2020 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Hlaupa uppi ökuníðinga

Það er heilmikið hagræði í því að nú geti lögreglan hlaupið uppi ökuníðinga í stað þess að þurfa að elta þá á bifreiðum eða bifhjólum. Meira
10. janúar 2020 | Leiðarar | 535 orð

Hrikalegu fordæmin eru orðin mörg

Áður hefur verið fjallað í ritstjórnargreinum um „collateral damage“ (saklausir fylgifiskar „nauðsynlegra“ aðgerða) sem iðulega hafa fylgt árásum hers eða leyndarþjónustu fyrr og síðar. Í þeim tilvikum er iðulega átt við fólk sem verður fórnarlömb í árás þótt fyrirfram hafi verið ljóst að þannig kynni að fara. En „kalt mat“ hafi réttlætt fórnarkostnaðinn. Meira

Menning

10. janúar 2020 | Myndlist | 543 orð | 1 mynd

„Ég bíð oft fram á síðustu stundu með að klára verk“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Mér finnst gott að ofhugsa verkin ekki, heldur byrja bara á þeim og láta þau fæðast án þess að ég viti hvað eigi að gerast. Meira
10. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Eyra dauðans

Ég er farinn að óttast að ég sé með eyra dauðans; alltént þegar kemur að útvarpsþáttum á Rás 2. Öllu sem ég bind trúss mitt við er skolað burt með baðvatninu. Meira
10. janúar 2020 | Bókmenntir | 559 orð | 3 myndir

Heimurinn er hvort sem er iðulega á hvolfi

Eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur. Bjartur, 2019. Kilja, 76 bls. Meira
10. janúar 2020 | Kvikmyndir | 90 orð | 1 mynd

Krefst skaðabóta vegna Hustlers

Samantha Barbash, fyrrverandi fatafella, hefur höfðað skaðabótamál gegn framleiðendum kvikmyndarinnar Hustlers og krefst hún 40 milljóna bandaríkjadala í skaðabætur. Meira
10. janúar 2020 | Bókmenntir | 130 orð | 1 mynd

Málþing um mimesis í listum

Málþing um mimesis í dönskum bókmenntum og list verður í Veröld – húsi Vigdísar í dag, föstudag, milli kl. 9.30 og 17. Þingið fer fram á dönsku. Meira
10. janúar 2020 | Myndlist | 95 orð | 1 mynd

Sýning í minningu sjómanna

Nýtt sýningarár hefst í Listasal Mosfellsbæjar í dag kl. 16 með opnun sýningarinnar Hafið: Í minningu sjómanna . Meira
10. janúar 2020 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Verk eftir Takalo-Eskola í Ganginum

Sýningin Saga Ilkka Juhani , með verkum eftir finnska myndlistarmanninn Ilkka Juhani Takalo-Eskola, verður opnuð í Ganginum, heimagalleríi Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistarmanns, í Brautarholti 8, annarri hæð, klukkan 17 til 19 í dag, föstudag. Meira

Umræðan

10. janúar 2020 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Heyrir, sér og segir ekkert illt

Í maí í fyrra spurði ég formann Þingvallanefndar, þegar mælt var fyrir breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum, hvort það væri ekki réttara að þau stjórnsýslulegu verkefni sem Þingvallanefnd var gert að sinna ættu ekki heima hjá framkvæmdavaldinu. Meira
10. janúar 2020 | Aðsent efni | 1001 orð | 1 mynd

Spennustig hækkar í austri, norðri og vestri

Eftir Björn Bjarnason: "Bylgjan frá innlimun Krímskaga nær hingað úr austri en fyrir vestan og norðan eru einnig breytingar sem krefjast stigmagnandi viðbragða." Meira

Minningargreinar

10. janúar 2020 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Arnhildur Jónsdóttir

Arnhildur Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1931. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 26. desember 2019. Foreldrar hennar voru Arnþrúður Bjarnadóttir húsfreyja, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 2487 orð | 1 mynd

Ágústa Hansdóttir

Ágústa Hansdóttir fæddist 14. nóvember 1958 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. janúar 2020. Foreldar hennar voru Hans Ragnar Sigurjónsson, f. 16. júní 1927, d. 30. desember 2013, og Ingibjörg Guðbjörnsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 969 orð | 1 mynd

Ágústa Jóna Jónsdóttir

Ágústa Jóna Jónsdóttir fæddist í Bræðraborg á Hellu 1. janúar 1958. Hún lést 3. janúar 2020 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Jón Óskarsson, f. 11. júní 1932 á Berjanesi undir Eyjafjöllum, d. 12. ágúst 2006, og Áslaug Jónasdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 2230 orð | 1 mynd

Ásmundur Jónsson

Ásmundur Jónsson var fæddur í Ási í Hegranesi 28. ágúst 1928. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. desember 2019. Hann var næstelstur 10 systkina og foreldrar hans voru Jón Sigurjónsson, fæddur á Bessastöðum í Sæmundarhlíð 16. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Birgir Marinósson

Birgir Marinósson fæddist í Engihlíð á Árskógsströnd 27. október 1939. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð Akureyri 26. desember 2019. Foreldrar hans voru Guðmunda Ingibjörg Einarsdóttir, húsfreyja og ljósmóðir, f. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

Bjarney Sigurðardóttir

Bjarney Sigurðardóttir fæddist á Seyðisfirði 28. september 1926. Hún lést á LSH Fossvogi 19. desember 2019. Foreldrar hennar voru Sigurður Jón Halldórsson frá Nýjabæ á Húsavík, f. 28. maí 1898, d. 18. febr. 1995, og Rannveig Bjarnadóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Guðfinna Helgadóttir

Guðfinna Helgadóttir fæddist í Reykjavík 12. ágúst 1925. Hún lést 26. desember 2019. Foreldrar hennar voru Helgi Guðmundsson kirkjugarðsvörður, f. 1889, d. 1961, og Engilborg Helga Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1896, d. 1957. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 2548 orð | 1 mynd

Guðmunda Þuríður Wíum Hansdóttir

Guðmunda Þuríður Wíum Hansdóttir fæddist í Reykjavík 28. júlí 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 2. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Hans Wíum Vilhjálmsson kranamaður, f. 14. desember 1923, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 5982 orð | 1 mynd

Guðrún Ögmundsdóttir

Guðrún Ögmundsdóttir fæddist í Reykjavík 19. október 1950. Hún lést á líknardeild Landspítala 31. desember 2019. Móðir hennar var Hulda Valdimarsdóttir, f. 10. september 1922, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Helgi Skúlason

Helgi Skúlason fæddist 26. febrúar 1945. Hann lést 17. desember 2019. Útför hans fór fram 7. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 1763 orð | 1 mynd

Jaap Schröder

Jaap Schröder fæddist í Amsterdam 31. desember 1925. Jaap lést í Amsterdam 1. janúar 2020. Hann nam fiðluleik í París, hjá Calvet og Pasquier við École Jacques Thibaud, og tónlistarfræði við Sorbonne-háskóla. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 2742 orð | 1 mynd

Kristinn Björnsson

Kristinn Björnsson flensari fæddist í Keflavík 23. júlí 1949. Hann lést hinn 22. desember 2019. Foreldrar Kristins voru Björn Stefánsson, f. 11. janúar 1925, og Helga Kristinsdóttir, f. 22. ágúst 1927. Systkini hans eru Stefán, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 2338 orð | 1 mynd

Leif Magnús Thisland

Leif Magnús Grétarsson Thisland fæddist í Kristiansand í Noregi 22. janúar 2003. Hann lést af slysförum í Núpá í Eyjafirði 11. desember 2019. Foreldrar hans eru Grétar Már Óskarsson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 2475 orð | 1 mynd

Magnhildur Sigurðardóttir

Magnhildur Sigurðardóttir fæddist í Efsta-Dal í Laugardalshr. Árn., 4. desember 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörkinni í Reykjavík 2. janúar 2020. Hún var dóttir hjónanna frá Efsta-Dal, Jórunnar Ásmundsdóttur húsfreyju, f. 5. okt. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 1771 orð | 1 mynd

Páll Kristinn Pálsson

Páll Kristinn Pálsson fæddist í Kaupmannahöfn 11. janúar 1990. Hann lést 28. desember 2019. Foreldrar hans eru Elsa María Ólafsdóttir, f. 20. desember 1963, og Páll Kristinn Pálsson, f. 22. apríl 1956. Systkini hans eru Tryggvi Þór, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 2427 orð | 1 mynd

Ragnar Gunnlaugsson

Ragnar Gunnlaugsson fæddist 26. febrúar 1949 á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. desember 2019. Foreldrar hans voru Ólína Ragnheiður Jónsdóttir og Gunnlaugur Jónasson, bændur í Hátúni í Seyluhreppi. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 2484 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhannsdóttir

Sigríður Jóhannsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 8. mars 1923 og fluttist tveggja ára að Kirkjubóli í sömu sveit. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 21. desember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhann Árnason, búfræðingur og bóndi, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Sigurþór Hjartarson

Sigurþór Hjartarson fæddist 3. ágúst 1937 í Dalbæ í Gaulverjabæjarhreppi, sem nú heitir Flóahreppur. Hann lést á Hrafnistu Nesvöllum, Reykjanesbæ 20. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Sólveig Gyða Guðmundsdóttir

Sólveig Gyða Guðmundsdóttir fæddist 17. júlí 1946 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. desember 2019. Foreldrar hennar voru Sigrún Klara Haraldsdóttir, f. 3. júlí 1927, og Karl Ingimarsson, f. 20. september 1925. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargrein á mbl.is | 2513 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilhjálmur Einarsson

Vilhjálmur Einarsson fæddist á Hafranesi við Reyðarfjörð 5. júní 1934. Hann lést á Landspítalanum 28. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 5659 orð | 2 myndir

Vilhjálmur Einarsson

Vilhjálmur Einarsson fæddist á Hafranesi við Reyðarfjörð 5. júní 1934. Hann lést á Landspítalanum 28. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 156 orð

Hærra verð vegur upp á móti minni veiðum

Magn útfluttra sjávarafurða dróst saman á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2019 borið saman við sama tímabil 2018, er ástæða þess loðnubrestur sem varð á síðasta ári. Meira
10. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 623 orð | 3 myndir

Krónumarkaðurinn lítið virkur í áratug

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is „Engin velta var á millibankamarkaði með krónur í desember 2019 líkt og í mánuðinum þar á undan.“ Þannig hljómar nýleg tilkynning á vef Seðlabanka Íslands undir liðnum Hagtölur. Meira

Fastir þættir

10. janúar 2020 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. d3 Rd7 5. h3 Bh5 6. 0-0 Rgf6 7. De1 e5...

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. d3 Rd7 5. h3 Bh5 6. 0-0 Rgf6 7. De1 e5 8. e4 dxe4 9. dxe4 Bc5 10. a4 a5 11. Rbd2 Dc7 12. Rc4 0-0 13. Bd2 b6 14. Rh4 Hfe8 15. Kh2 Bg6 16. Bc3 Bd4 17. f3 Rc5 18. b3 Re6 19. Hd1 Had8 20. Rxg6 hxg6 21. h4 Bxc3 22. Meira
10. janúar 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Camilla Mortensen

40 ára Camilla er frá Nuuk á Grænlandi en fluttist til Íslands árið 2002 og býr í Reykjavík. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt frá Næstved í Danmörku og er hjúkrunarfræðingur á Meltingarsetrinu í Mjódd og á Landspítalanum. Maki : Halldór Steinsson, f. Meira
10. janúar 2020 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Enginn kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni tvö ár í röð

Annað árið í röð verður Óskarsverðlaunahátíðin án kynnis en The Academy of Motion Picture Arts and Sciences staðfesti þetta á Twitter á dögunum. Á hátíðinni í fyrra var ekki einn kynnir heldur margar stjörnur sem skiptu verkefninu á milli sín. Meira
10. janúar 2020 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Marcel Mieleszko fæddist 9. mars 2019 í Reykjavík. Hann vó...

Hafnarfjörður Marcel Mieleszko fæddist 9. mars 2019 í Reykjavík. Hann vó 3.632 g og var 49 cm. Foreldrar hans eru Agnieszka og Marcin... Meira
10. janúar 2020 | Í dag | 65 orð

Málið

Ásökun er það að saka e-n um e-ð . Hægt er að bera fram , setja fram eða leggja fram ásökun. Eins og sést af þessu er ekki hægt að tala um ásökun eins og meint brot: „ásakanir sem voru ekki að gerast í gær“. Meira
10. janúar 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Oddur Jónsson

50 ára Oddur býr í Garði og hefur alltaf átt heima þar. Hann er verkstjóri hjá Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Oddur er gjaldkeri björgunarsveitarinnar Ægis og var formaður í 20 ár. Maki : Berglind Fanney Guðlaugsdóttir, f. Meira
10. janúar 2020 | Árnað heilla | 960 orð | 3 myndir

Rökkursöngvar Sverris

Sverrir Guðjónsson er fæddur 10. janúar 1950 í Reykjavík. „Ég ólst upp í miðborginni og æfði íþróttir af kappi og keppti með unglingalandsliðinu í knattspyrnu. Meira
10. janúar 2020 | Í dag | 237 orð

Undir Svörtuloftum og veðuruggur

Eins og veðurhamurinn var á þriðjudagskvöld leið mér vel að sitja við gluggann, hlusta á vindinn og blaða í ljóðabókum. Meira

Íþróttir

10. janúar 2020 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Allir tóku fullan þátt í æfingu

EM 2020 Jóhann Ingi Hafþórsson Kristján Jónsson Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt til Malmö í Svíþjóð, þar sem liðið leikur í E-riðli Evrópumótsins. Fyrsti leikur liðsins er gegn Dönum á morgun klukkan 17:15. Meira
10. janúar 2020 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Stjarnan 75:93 Þór Þ. – Valur 87:70...

Dominos-deild karla ÍR – Stjarnan 75:93 Þór Þ. Meira
10. janúar 2020 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

EM karla A-RIÐILL, Graz: Hvíta-Rússland – Serbía 35:30 Króatía...

EM karla A-RIÐILL, Graz: Hvíta-Rússland – Serbía 35:30 Króatía – Svartfjallaland 27:21 Staðan: Króatía 110027:212 Hvíta-Rússland 110035:302 Serbía 100130:350 Svartfjallaland 100121:270 C-RIÐILL, Þrándheimi: Þýskaland – Holland 34:23... Meira
10. janúar 2020 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Fengu sömu meðferð og Íslendingar

EM 2020 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Erlingur Richardsson var fyrsti Íslendingurinn á stóra sviðið í EM karla á handbolta, en hann stýrði Hollendingum í fyrsta leik þjóðarinnar á Evrópumóti gegn Þjóðverjum í C-riðli í Þrándheimi í gær. Meira
10. janúar 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Haukar flugu hærra en meistararnir

Meiðsli og veikindi hafa herjað á Íslandsmeistara KR síðustu vikur og mátti liðið þola 75:83-tap á útivelli fyrir Haukum í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Meira
10. janúar 2020 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin:: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin:: Dalhús: Fjölnir – Þór Akureyri 18:30 Sauðárkrókur: Tindastóll – Njarðvík 20:15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
10. janúar 2020 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Níundi sigurinn í röð hjá Stjörnunni

Garðbæingar eru illviðráðanlegir í Dominos-deild karla í körfuknattleik en í gærkvöldi vann Stjarnan níunda leikinn í röð í deildinni. Stjarnan vann ÍR í Breiðholtinu 93:75 en Stjarnan féll einmitt úr keppni gegn ÍR í undanúrslitum á síðasta... Meira
10. janúar 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Smávægileg tognun í læri

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Burnley, er ekki illa meiddur. Fór hann meiddur af velli í 4:2-sigri Burnley gegn Peterborough í ensku bikarkeppninni um síðustu helgi. Meira
10. janúar 2020 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Spánn Meistarabikar, undanúrslit: Barcelona – Atlético Madríd 2:3...

Spánn Meistarabikar, undanúrslit: Barcelona – Atlético Madríd 2:3 *Atlético Madríd mætir Real Madrid í úrslitaleik á sunnudaginn. Meira
10. janúar 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Stigahæstur gegn Maccabi

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, stóð fyrir sínu að venju með Alba Berlín þegar liðið þurfti að sætta sig við tap á heimavelli gegn ísraelska stórliðinu Maccabi Tel Aviv, 89:95, í Euroleague í gær. Meira
10. janúar 2020 | Íþróttir | 716 orð | 6 myndir

Stjörnumenn óstöðvandi

Breiðholt/Keflavík Kristófer Kristjánsson Skúli B. Meira
10. janúar 2020 | Íþróttir | 425 orð | 4 myndir

*Vetrarólympíuleikar ungmenna voru settir í Lausanne í Sviss í...

*Vetrarólympíuleikar ungmenna voru settir í Lausanne í Sviss í gærkvöldi. Meira
10. janúar 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Þórsarar stungu af á lokakaflanum

Þór Þorlákshöfn vann 87:70-sigur á Val í Dominos-deild karla í körfubolta á heimavelli sínum í gærkvöld. Valsmenn voru með 57:51-forystu fyrir fjórða og síðasta leikhlutann, en heimamenn sýndu allar sínar bestu hliðar í leikhlutanum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.