Greinar mánudaginn 13. janúar 2020

Fréttir

13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 648 orð | 3 myndir

14% fækkun ferðamanna varnarsigur

Fréttaskýring Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Rétt tæplega tvær milljónir erlendra ferðamanna komu hingað til lands á síðasta ári, 14,2% færri en árið áður. Þetta kemur fram í tölum frá Ferðamálastofu, sem birtar voru fyrir helgi. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 354 orð

Ábyrgð á viðhaldi virðist óljós

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Sveitarstjórnar- og samgönguráðuneytið og Isavia virðast vísa hvort á annað hvað varðar ábyrgð á viðhaldsleysi flugvallarins á Blönduósi. Meira
13. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 675 orð | 2 myndir

Árásinni á vélina mótmælt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fjölmenn mótmæli brutust út í Íran um helgina eftir að stjórnvöld í Teheran viðurkenndu að þau bæru ábyrgð á því að hafa skotið niður farþegavél Ukrainian Airlines á miðvikudaginn í síðustu viku. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 67 orð

Björguðu konu af Vífilsfelli

Björgunarsveitir af höfuðborgarsvæðinu komu á laugardagskvöld konu til bjargar sem lent hafði í sjálfheldu á Vífilsfelli norðan Bláfjalla. Meira
13. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

BNA og Kína munu ræða málin með reglubundnum hætti

Stjórnvöld Bandaríkjanna og Kína hafa sammælst um að halda fundi tvisvar á ári þar sem leitað verður lausna á viðskiptatengdum deilumálum á milli þjóðanna. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Burðarvirki suðurhliðar endurnýjað

Viðgerðir standa yfir á suðurhlið Hallgrímskirkju. Til stendur að brjóta ysta lag múrhúðarinnar utan af hliðinni, endurnýja burðarvirki og steypa að nýju. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Endurræsa umræðu um kvótakerfið

„Ég er alveg sannfærður um að það er að takast að endurræsa umræðuna um kvótakerfið,“ segir Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður VG og ráðherra, um fund sem haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu á laugardag um kvótakerfið. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Fá 80% af útvarpsstjóralaunum

Capacent fær greidd 80% af mánaðarlaunum sem greidd verða fyrir starf útvarpsstjóra fyrir ráðgjöf og vinnu tengda ráðningu í starfið. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fimm þúsund krónur fást fyrir lax

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Afurðaverð á laxi á heimsmarkaði er nú í sögulegu hámarki, nærri tvöfalt hærra en það var í haust þegar það var í sögulegu lágmarki. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð

Flókið að skipuleggja flutninga

„Vikan var strembin en við komum öllu frá okkur, þegar við ætluðum, nema þegar veðrið var sem vitlausast. Þá var ekkert hægt að gera,“ segir Egill Ólafsson, umsjónarmaður þjónustu hjá Arctic Fish. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn á Blönduósi án hirðis

Í kjölfar rútuslyssins sem varð nálægt Blönduósi á föstudag vakti formaður byggðaráðs Blönduósbæjar athygli á því að flugvöllurinn í sveitarfélaginu væri sá eini við þjóðveg eitt á milli Reykjavíkur og Akureyrar og gagnrýndi Isavia fyrir að vanrækja... Meira
13. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 128 orð

Gríðarmikið öskufall í nágrenni Manila

Að minnsta kosti tvö þúsund manns neyddust til að yfirgefa heimili sín í Manila, höfuðborg Filippseyja, í gær eftir að eldfjallið Taal, sem er í um 65 kílómetra fjarlægð frá borginni, hóf að spúa öskuskýi. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Hörkuleikur í minningu Bjarka

Breiðablik og HK mættust á laugardag í góðgerðarleik til minningar um Bjarka Má Sigvaldason, fyrrverandi leikmann HK, sem lést í fyrra langt fyrir aldur fram eftir baráttu við krabbamein. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd

Íbúar verða að ráða för

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sameining sveitarfélaga þarf að skapa byggðunum ný tækifæri til vaxtar og sóknar,“ segir Halldór Gunnar Ólafsson, oddviti á Skagaströnd. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Íslendingur lést á Spáni

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Leitað hefur verið til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins vegna andláts Íslendings í Torrevieja á Spáni. Sveinn H. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Jana formaður fjölmennasta félagsins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fólk af íslenskum ættum velst eðlilega í forystu í Íslendingafélögum vestanhafs og stundum eru Íslendingar sem hafa flutt vestur kallaðir í brúna. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Kaupendamarkaður er að myndast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Aðstæður að undanförnu hafa myndað kaupendamarkað, þar sem framboð af eignum er meiri en eftirspurn, segir Óskar Bergsson, lögg. fasteignasali hjá Eignaborg í Kópavogi. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Komið að lokahnykknum

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis, segist trúa því að ef kjaraviðræður komist ekki á skrið á næstu tveimur vikum geti það leitt til verkfalla. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Mat á landeignum Vatnsenda kynnt

Mat á virði landeigna úr jörðinni Vatnsenda, sem Kópavogsbær hefur eignast í gegnum eignarnámssátt, var kynnt bæjarráði Kópavogsbæjar á fimmtudag í síðustu viku. Nær matið til landeigna sem bærinn eignaðist á árunum 1992, 1998, 2000 og 2007. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 1136 orð | 3 myndir

Of mörg dæmi um vafasaman rekstur

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Horfur eru á góðu ferðasumri hjá Úrvali-Útsýn og virðist ekkert lát ætla að verða á áhuga sólþyrstra Íslendinga á spænskum strandbæjum þar sem njóta má lífsins í góða veðrinu. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Óvissa um þátt svepps í fári

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Magnús Rafnsson, sagnfræðingur í stjórn Strandagaldurs, sem stendur á bak við rekstur Galdrasýninga á Ströndum, telur ólíklegt að hægt sé að rekja galdraofsóknir hér á landi til eitrunar vegna korndrjóla, svepps sem finnst í korni og rúgi og getur valdið ofskynjunum og ranghugmyndum, þó að hugsanlegt sé að sveppurinn hafi haft áhrif í einhverjum tilfellum. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Rætt um bækur sem lesnar voru um jólin

Fyrsta bókaspjall á nýju ári í Borgarbókasafninu í Spöng fer fram í dag kl. 17.15. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Sakar Pál Baldvin um ritstuld

„Þetta er svolítið eins og að vaða bara inn á þennan vef á skítugum skónum og taka það sem maður vill,“ segir Jón Ólafur Björgvinsson greinarhöfundur á Sigló. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Sátu föst í vélunum í nokkra klukkutíma

Alexander Kristjánsson Lilja Hrund Lúðvíksdóttir Ekkert lát er á lægðagangi og miklum vindum sem hrellt hafa landsmenn síðustu vikur. Veðurstofan gerir ráð fyrir gulri viðvörun á nær öllu landinu í dag, ef frá er talið norðaustantil. Meira
13. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Sigraði með yfirburðum

Tsai Ing-wen, forseti Taívans, hlaut glæsilegt endurkjör í embættið á laugardaginn, en hún fékk 8,2 milljónir, eða 57% gildra atkvæða. Er það metfjöldi atkvæða sem forsetaframbjóðandi hefur fengið á Taívan. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 3 myndir

Sigríður, Páll og Halla sækja um

Alexander Gunnar Kristjánsson agunnar@mbl. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Slá af verði nýrra íbúða í miðborginni

Baldur Arnarson Sigurður Bogi Sævarsson Verktakar hafa á undanförnum mánuðum lækkað verð á nýjum íbúðum í miðborg Reykjavíkur. Þá meðal annars á Brynjureit og Höfðatorgi. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Sóttu sjó meðan færi gafst

Línubáturinn Kristinn HU sést hér koma til hafnar í Ólafsvík í gærmorgun. Drifu smábátasjómenn sig á hafið um helgina þegar færi gafst, en veðurspá gærdagsins gerði ráð fyrir versnandi veðri um kvöldið. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Um 40 hektarar í skipulag

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt deiliskipulagsáætlanir fyrir miðsvæði og suðursvæði Álftaness. Um er að ræða svæðin Breiðamýri, Krók, Helguvík og Kumlamýri. Heildarsvæðið er um það bil 40 hektarar að stærð. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Verða að fylgja eftir sigrinum á Dönum

Íslenska karlalandsliðið leikur í dag gegn Rússum á Evrópumeistaramótinu í handbolta, er nú fer fram í Svíþjóð. Þetta er annar leikur liðsins á mótinu, en það vann frækinn sigur á Dönum í mögnuðum leik á laugardaginn, 31:30. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Þolinmæði er á þrotum

Kjarasamningar hjúkrunarfræðinga við ríkið hafa verið lausir í níu mánuði og þolinmæði félagsmanna gagnvart samninganefnd ríkisins er á þrotum. Þetta segir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Meira
13. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Þorgeir Baldursson

Baráttan um brauðið Andapollurinn á Akureyri er athvarf fjölda fugla, eins og nafnið bendir til. Þessir fiðruðu félagar mannanna fjölfygla jafnan þegar brauð er í boði, ekki síst í... Meira

Ritstjórnargreinar

13. janúar 2020 | Leiðarar | 322 orð

Evrópskur orkudraumur Pútíns

Opinber heimsókn Pútíns Rússlandsforseta til Tyrklands, þar sem hann fagnaði ásamt Erdogan, forseta Tyrklands, opnun nýrrar gasleiðslu, TurkStream, milli ríkjanna, vakti líklega minni athygli en efni stóðu til vegna þess að athygli heimsins beindist að Íran og farþegaþotu sem í ljós er komið að íranski herinn skaut niður. Meira
13. janúar 2020 | Staksteinar | 188 orð

Má aldrei taka til í ríkisrekstrinum?

Færri leita nú til ríkisstofnunarinnar Umboðsmaður skuldara en áður og kemur ekki á óvart. Stofnuninni var komið á fót í kjölfar falls bankanna þegar óvenjulega margir einstaklingar áttu í erfiðleikum með skuldir sínar. Meira
13. janúar 2020 | Leiðarar | 318 orð

Óveðursský á sjóndeildarhringnum

Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, tókst með herkjum í liðinni viku að mynda nýja ríkisstjórn eftir að spænski Sósíalistaflokkurinn tapaði fylgi í þingkosningunum í nóvember. Í ljósi þess að ríkisstjórn Sanchez var minnihlutastjórn jafnvel áður en gengið var til kosninga var úr vöndu að ráða fyrir hann. Meira

Menning

13. janúar 2020 | Dans | 1133 orð | 2 myndir

„Performans fyrir stórt svið“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
13. janúar 2020 | Kvikmyndir | 551 orð | 3 myndir

Konum fjölgar á hvíta tjaldinu

Konur voru í aðalhlutverki í 40% hundrað tekjuhæstu kvikmynda ársins 2019 í Bandaríkjunum. Til samanburðar var hlutfallið 31% árið 2018. Meira
13. janúar 2020 | Kvikmyndir | 87 orð | 1 mynd

Myndir í leikstjórn kvenna í Glasgow

Í fyrsta sinn í 16 ára sögu kvikmyndahátíðarinnar í Glasgow er bæði opnunar- og lokamynd hátíðarinnar leikstýrt af konu. Hátíðin hefst 26. Meira
13. janúar 2020 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Óskarsverðlaunin ekki með kynni í ár

Enginn mun kynna Óskarsverðlaunin formlega þegar þau verða afhent 24. febrúar. Þetta upplýsa skipuleggjendur í tísti á twittersíðu verðlaunanna. Í staðinn lofa þeir stjörnum, tónlistaratriðum og óvæntum uppákomum. Meira

Umræðan

13. janúar 2020 | Aðsent efni | 917 orð | 1 mynd

Erdogan veður út í fúafen Líbíu

Eftir John Andrews: "Tyrkir hafa greitt metnað sinn til forystu í Mið-Austurlöndum dýru verði." Meira
13. janúar 2020 | Velvakandi | 174 orð | 1 mynd

Hringir pósturinn alltaf tvisvar?

Ef seilst er aftur um einhverja áratugi sést að þeir Gunnar póstur og Bjössi á mjólkurbílnum voru ómissandi fyrir þá tilveru sem lifað var í sveitum landsins. Meira
13. janúar 2020 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Um jarðstrengi og raftæknilegar takmarkanir

Eftir Magna Þór Pálsson: "Það er von okkar að skýrsla ráðuneytanna opni augu þeirra sem enn efast um að jarðstrengir á hæstu spennustigum flutningskerfisins séu afar takmörkuð auðlind." Meira
13. janúar 2020 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Þegar Gunnar Bragi var Gréta

Eftir Árna Finnsson: "Gunnar Bragi sagði: „Við stöndum frammi fyrir ógnarstóru verkefni. Fyrst og fremst verðum við að einbeita okkur að samdrætti í losun.“" Meira
13. janúar 2020 | Pistlar | 327 orð | 1 mynd

Öryggi og þjónusta við almenning

Lögregluráð hefur nú tekið til starfa. Í ráðinu eiga sæti allir lögreglustjórar landsins auk ríkislögreglustjóra sem verður formaður þess. Meira

Minningargreinar

13. janúar 2020 | Minningargreinar | 969 orð | 1 mynd

Anna Valgerður Gissurardóttir

Anna Valgerður fæddist á Felli í Mýrdal 12. ágúst 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 19. desember 2019. Foreldrar hennar voru Gissur Gissurarson bóndi og Gróa Sveinsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2020 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Álfheiður Sylvia Briem

Álfheiður Sylvia Brighid Victoria Helgadóttir Briem, jafnan kölluð Sylvia, var fædd 17. janúar 1942. Hún lést 3. desember 2019. Útför Sylviu fór fram 30. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2020 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Edda Kolbrún Þorgeirsdóttir

Edda Kolbrún Þorgeirsdóttir fæddist í Hafnarfirði 27. september 1942. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 5. janúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Þorgeir Sigurðsson, f. 1902, d. 1972, og Katrín Markúsdóttir, f. 1900, d. 1967. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2020 | Minningargreinar | 1035 orð | 1 mynd

Einar Kjartansson

Einar Kjartansson fæddist 3. desember 1930. Hann lést 24. desember 2019. Útför Einars fór fram 5. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2020 | Minningargrein á mbl.is | 885 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Traustason

Guðjón Traustason fæddist í Vestmannaeyjum 23. apríl 1943. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans 4. janúar 2020.Foreldrar hans voru Trausti Guðjónsson frá Skaftafelli í Vestmannaeyjum, d. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2020 | Minningargreinar | 2540 orð | 1 mynd

Guðjón Traustason

Guðjón Traustason fæddist í Vestmannaeyjum 23. apríl 1943. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans 4. janúar 2020. Foreldrar hans voru Trausti Guðjónsson frá Skaftafelli í Vestmannaeyjum, d. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2020 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Guðlaug Þórðardóttir

Guðlaug Þórðardóttir fæddist í Efri-Úlfsstaðahjáleigu (nú Sléttubóli) í Austur-Landeyjum 25. september 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Boðaþingi í Kópavogi, hinn 6. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2020 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

Magnhildur Sigurðardóttir

Magnhildur Sigurðardóttir fæddist 4. desember 1922. Hún lést 2. janúar 2020. Útför Magnhildar fór fram 10. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2020 | Minningargreinar | 1076 orð | 1 mynd

Sigríður Helga Sigurðardóttir

Sigríður Helga fæddist í Borgarnesi 29. október 1957. Hún lést á Brákarhlíð í Borgarnesi 3. janúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður B. Guðbrandsson, f. 3. ágúst 1923, d. 15. janúar 2008, og Helga Þorkelsdóttir, f. 24. desember 1923, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2020 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Sigurlína Hólmfríður Ingimarsdóttir

Sigurlína Hólmfríður Ingimarsdóttir (Lína) fæddist á Akureyri 1. apríl 1920. Hún lést eftir stutt veikindi á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 12. desember 2019 Foreldrar hennar voru Ingimar Jónsson, f. 18. júlí 1882, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 3 myndir

Sjóðurinn hefur tvöfaldast að stærð frá árinu 2015

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Árið 2019 reyndist Íslenska lífeyrissjóðnum (ÍL) gott að sögn Ólafs Páls Gunnarsson, framkvæmdastjóra hans. Samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri virðist raunávöxtun deila sjóðsins standa á bilinu 4,6-12,1%. Meira
13. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Starfsmenn gagnrýndu 737 MAX

Flugvélaframleiðandinn Boeing birti í lok síðustu viku aftrit af tölvuskilaboðum sem starfsmenn fyrirtækisins sendu sín á milli þar sem vinnan við þróun 737 MAX-þotnanna er harðlega gagnrýnd. Meira
13. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Vara fjárfesta við áhrifavöldum

Bandaríski dýnuframleiðandinn Casper lagði á föstudag inn umsóknargögn vegna skráningar á hlutabréfamarkað. Athygli vekur að í útboðsgögnum fyrirtækisins er varað við ófyrirsjáanlegum afleiðingum sem gætu hlotist af ummælum áhrifavalda . Meira

Fastir þættir

13. janúar 2020 | Árnað heilla | 833 orð | 4 myndir

Ferðaþjónustufyrirtæki í sókn

Jóhann Guðni Jóhannsson er fæddur 13. janúar 1990 í Keflavík, bjó fyrstu árin í Grindavík en ólst síðan upp á Raufarhöfn. „Ég ólst upp með gamaldags foreldrum. Þau voru frekar gömul þegar þau eignuðust mig og af gamla skólanum. Meira
13. janúar 2020 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Ívar Örn Hansen

40 ára Ívar er frá Vestmannaeyjum en býr í Kópavogi. Hann er matreiðslumaður og vinnur hjá Matartímanum sem framleiðir mat fyrir skóla og leikskóla. Maki : Þórey Hafliðadóttir, f. 1980, margmiðlunarfræðingur hjá Centerhotels. Synir : Daníel Ingi, f. Meira
13. janúar 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Sá sem er að syngja sitt síðasta vers er í andarslitrunum. En síðastur þýðir líka síðastliðinn – og er fullmikið notað þannig, einkum í tíma-tali. Síðasta mánudag: á mánudaginn var eða bara á mánudaginn ef ljóst er að það er ekki hinn næstkomandi. Meira
13. janúar 2020 | Í dag | 252 orð

Meiri snjór og stífla í sköflunum

Davíð Hjálmar í Davíðshaga orti á miðvikudag: Þótt sjaldan ég gangi af göflunum og geipi af stórhríðarköflunum er nýjabrum hér að nefið á mér er stöðugt að stíflast í sköflunum. Meira
13. janúar 2020 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Stormur Gulleik Hvanndal fæddist 28. apríl 2019. Hann vó 3.775...

Reykjavík Stormur Gulleik Hvanndal fæddist 28. apríl 2019. Hann vó 3.775 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Þórunn Kristín Hafdal og Arnar Ólafur Hvanndal... Meira
13. janúar 2020 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Sigurlína Kristín Þórðardóttir

50 ára Sigurlína er Hafnfirðingur en býr í Borgarnesi. Hún vinnur á skrifstofu framleiðsludeildar við útflutning hjá Össuri. Maki : Kristján Vagn Pálsson, f. 1967, rennismiður og eigandi vélaverkstæðis Kristjáns. Börn : Þórður Fannar Diaz, f. Meira
13. janúar 2020 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á móti sem haldið var í Krasnador í Rússlandi árið 1999...

Staðan kom upp á móti sem haldið var í Krasnador í Rússlandi árið 1999. Mikhail Brodsky , stórmeistari frá Úkraínu, hafði hvítt gegn Rússanum Roman Zhenetl . 37. Dxh6+! Kxh6 38. Hh3+ Kg5 39. Hf1 skjótvirkara var að máta með 39. f4+ þar eð eftir 39.... Meira
13. janúar 2020 | Í dag | 65 orð | 1 mynd

Syngja sig inn í hjarta hvort annars

Ný Bachelor-þáttaröð er á leiðinni; The Bachelor: Listen to Your Heart þar sem 20 einhleypir menn og 20 einhleypar konur sem lifa og hrærast í tónlist leita að ástinni. Meira

Íþróttir

13. janúar 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Snæfell – Keflavík (frl.) 75:84 1. deild...

Dominos-deild kvenna Snæfell – Keflavík (frl.) 75:84 1. Meira
13. janúar 2020 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

EM karla 2020 A-RIÐILL, Graz: Króatía – Hvíta-Rússland 31:23...

EM karla 2020 A-RIÐILL, Graz: Króatía – Hvíta-Rússland 31:23 Svartfjallaland – Serbía 22:21 Staðan: Króatía 220058:444 Hvíta-Rússland 210158:612 Svartfjallaland 210143:482 Serbía 200251:570 B-RIÐILL, Vín: Austurríki – Úkraína 34:30... Meira
13. janúar 2020 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

England Everton – Brighton 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Everton – Brighton 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton. Chelsea – Burnley 3:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
13. janúar 2020 | Íþróttir | 693 orð | 1 mynd

Eru þeir tilbúnir?

EM 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is • Ísland vann Noreg í fyrsta leik á EM í janúar 2016 í Póllandi en tapaði síðan fyrir Hvíta-Rússlandi og Króatíu og var úr leik. Meira
13. janúar 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Framlengt í Stykkishólmi

Keflavík vann 84:75-sigur á Snæfelli í framlengdum leik á útivelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gær. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 72:72. Meira
13. janúar 2020 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Franska stórveldið á heimleið frá Noregi

Sexfaldir heimsmeistarar og þrefaldir Evrópumeistarar Frakka eru á heimleið frá Þrándheimi í Noregi og mæta ekki til leiks í milliriðli Evrópukeppni karla í handknattleik í Malmö eins og alfarið var reiknað með. Meira
13. janúar 2020 | Íþróttir | 249 orð | 3 myndir

* Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir , landsliðskona í handknattleik, var í...

* Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir , landsliðskona í handknattleik, var í aðalhlutverki hjá Bourg-De-Péage í gær þegar liðið vann mikilvægan útisigur á Merignac, 23:21, í frönsku 1. deildinni. Hún skoraði sex mörk í leiknum. Meira
13. janúar 2020 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak. – KR 19. Meira
13. janúar 2020 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Markaveisla hjá City og Agüero

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sergio Agüero varð í gær markahæsti erlendi leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar hann skoraði þrennu í yfirburðasigri Manchester City á Aston Villa, 6:1, á útivelli. Meira
13. janúar 2020 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Ragnar snýr aftur á gamalkunnar slóðir

Ragnar Sigurðsson, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, er kominn aftur til danska félagsins FC Köbenhavn. Þar var hann kynntur til leiks í gær, en Ragnar hefur samið við félagið um að leika með því næstu sex mánuðina, eða til loka yfirstandandi tímabils. Meira
13. janúar 2020 | Íþróttir | 290 orð

Rússar eru að spyrna sér frá botninum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Rússar, andstæðingar Íslendinga á Evrópumóti karla í Malmö í dag, byggja á gömlum merg í handboltanum. Meira
13. janúar 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Viðar Örn reiknar með Tyrklandi

Útlit er fyrir að Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gangi til liðs við félag í Tyrklandi á næstunni. Rússneska félagið Rostov kallaði hann til baka úr láni hjá Rubin Kazan á laugardaginn og Viðar sagði í viðtali við mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.