Greinar þriðjudaginn 21. janúar 2020

Fréttir

21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 518 orð | 3 myndir

60% túrista nota bílaleigur

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Ásókn erlendra ferðamanna í bílaleigubíla hefur aukist jafnt og þétt og ekki útlit fyrir neina breytingu á því,“ segir Rögnvaldur Guðmundsson ferðamálafræðingur. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Bjarg byggir 157 íbúðir við Hraunbæ

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð samþykkti á fundi sínum 16. janúar sl. að úthluta Bjargi íbúðafélagi lóð undir þrjú íbúðarhús með samtals 58 íbúðum við Hraunbæ 133 í Árbæjarhverfi. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fastur á fjallinu í 12 sólarhringa

Starfsmaður Landhelgis-gæslunnar var fastur á Gunn-ólfsvíkurfjalli í tólf sólarhringa þegar óveðrið mikla gekk yfir landið í desember. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Framfaraflokkurinn út en Solberg áfram

Erna Solberg verður áfram forsætisráðherra Noregs, þrátt fyrir að Framfaraflokkurinn hafi tilkynnt í gær að hann hygðist slíta stjórnarsamstarfinu. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Gærukollurinn á heimssýninguna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Húsgagnabólstrarinn Sigurður Már Helgason, stofnandi og eigandi Módelhúsgagna ehf., hefur þekkst boð um að sýna Fuzzy-gærukollinn, sem hann hannaði 1972, á heimssýningunni EXPO 2020 í Dúbaí 20. október til 10. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hlaut Guldbaggen-verðlaun í gær

Margrét Einarsdóttir búningahönnuður vann í gær Guldbaggen-kvikmyndaverðlaun sænsku kvikmyndaakademíunnar fyrir vinnu sína við kvikmyndina Eld & lågor, sem er ástarsaga sem gerist í Svíþjóð á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Hrefna Sigvaldadóttir

Hrefna Sigvaldadóttir, fyrrverandi skólastjóri Breiðagerðisskóla, lést á Droplaugarstöðum síðastliðinn sunnudag, tæplega níræð að aldri. Hrefna var fædd í Reykjavík 21. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hætt verði við styttingu

Borgarstjórn Reykjavíkur kemur saman til fundar í Ráðhúsinu í dag. Málefni leikskóla borgarinnar verða þar m.a. til umræðu en borgin hefur tilkynnt styttri starfstíma leikskóla, að þeim verði lokað hálftíma fyrr á daginn, eða kl. 16.30 í stað 17. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð | 2 myndir

Kjarkur og baráttuandi í fólki

Arnar Þór Ingólfsson Rósa Margrét Tryggvadóttir „Ég held að fólk sé reitt og það eru margar „af hverju?“ spurningar. Það er alltaf best þegar fólk viðurkennir það að það vissi ekki betur. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kom greinendum ekki á óvart

Hlutabréfagreinendurnir Snorri Jakobsson hjá Capacent og Sveinn Þórarinsson hjá Landsbankanum segja að bráðabirgðauppgjör Marels, sem tilkynnt var um eftir lokun markaða á föstudaginn, hafi ekki komið þeim á óvart. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn

Rýna út í hríðina Ferðamenn sem skoðuðu sig um í miðbæ borgarinnar í gærdag sáu lítið frá sér þegar éljabakkar gengu yfir. Ekkert lát er á umhleypingunum í veðrinu þessa... Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 1245 orð | 3 myndir

Leggja til frestun málsins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Yfir 50 umsagnir höfðu síðdegis í gær borist um drög að frumvarpi um hálendisþjóðgarð sem kynnt var í samráðsgátt stjórnvalda og 20 umsagnir um drög að frumvarpi um þjóðgarðastofnun og starfsemi þjóðgarða. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Norskt félag með 7,2% í Heimavöllum

Fjárfestingafélagið Fredensborg ICE ehf. hefur keypt 7,2% hlut í leigufélaginu Heimavöllum, en það er í eigu norska fjárfestingafélagsins Fredensborg AS. Hlutabréfaverð Heimavalla hækkaði hressilega í kjölfar þess að tilkynnt var um viðskiptin í gær. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Nýir möguleikar í flutningum til Evrópu

Helgi Bjarnason Gunnlaugur Snær Ólafsson „Aðalmálið er að búa til eitthvað nýtt, skapa nýja möguleika fyrir inn- og útflutning til og frá Íslandi,“ segir Linda Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril line á Íslandi. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 767 orð | 2 myndir

Reiði og sorg er meðal íbúa

Arnar Þór Ingólfsson Rósa Margrét Tryggvadóttir Íbúafundir sem haldnir voru á Flateyri og Suðureyri í gær voru vel sóttir en þar var farið yfir stöðuna og svarað spurningum íbúa eftir snjóflóðin þrjú sem féllu síðasta þriðjudag. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð

SA riðu á vaðið með skammtímasamninga

Félag íslenskra náttúrufræðinga hefur ásamt 10 öðrum BHM-félögum átt alls 40 fundi með ríkinu um nýja kjarasamninga án þess að samningar séu í sjónmáli. Maríanna H. Meira
21. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Slitu samstarfi vegna endurkomu ISIS-liða

Norski Framfaraflokkurinn tilkynnti í gær að hann hygðist yfirgefa ríkisstjórnina vegna ágreinings um endurkomu konu, sem gekk til liðs við Ríkis íslams, til Noregs. Meira
21. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Smitast milli manna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Nýja lungnabólguveiran, sem nýverið gerði vart við sig í Kína, getur smitast á milli manna, samkvæmt upplýsingum frá kínverskum stjórnvöldum. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Stofna miðstöð um ofbeldi gegn börnum

„Þetta er gleðidagur fyrir baráttufólk fyrir réttindum barna og sýnir að við getum knúið á um jákvæðar breytingar í sameiningu,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Tókust á um stóru málin

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Heitar umræður voru á fyrsta þingfundi ársins eftir jólafrí á Alþingi í gær þar sem formenn flokkanna eða staðgenglar þeirra ræddu um stöðuna í stjórnmálum. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Tríó Agnars Más leikur þjóðlög og rímur

Tríó píanóleikarans Agnars Más Magnússonar kemur fram á tónleikum á Kex hosteli að Skúlagötu 32 í kvöld og hefur leik kl. 20.30. Með Agnari Má leika Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð

Um 190 fornbátar skráðir

Alls eru um 190 bátar í fornbátaskrá sem Samband íslenskra sjóminjasafna gaf nýverið út. Jafnframt hefur stjórnin gefið út leiðarvísi við mat á varðveislugildi báta og skipa. Skránni er m.a. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Umdeilt hús sett aftur á sölu

„Við höfum verið að skoða þetta núna í ár varðandi ferðaþjónustu eða menningarstofnun hjá okkur. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 111 orð

Vilja opnar kjaraviðræður

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefur tilkynnt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að Efling muni ekki eiga frekari viðræður við samninganefnd borgarinnar umfram það sem lög krefjast. Meira
21. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 96 orð

Þrýsta á Íran að afhenda flugritana

Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, hvatti í gær írönsk stjórnvöld til þess að afhenda Úkraínumönnum flugritana úr farþegavél Ukraine International Airlines, sem skotin var niður í nágrenni Teheran fyrr í mánuðinum. Meira
21. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Örva þarf starfsemi minni fyrirtækja

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Miklar og heitar umræður urðu um ýmis mál við sérstakar stjórnmálaumræður sem fram fóru á Alþingi í gær á fyrsta þingfundi ársins eftir jólaleyfi. Meira

Ritstjórnargreinar

21. janúar 2020 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Gíslataka Eflingar?

Þröstur Ólafsson, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri verkalýðsfélagsins Dagsbrúnar, fjallar á Facebook um kjaraviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar og segir stórtíðindi í aðsigi. Meira
21. janúar 2020 | Leiðarar | 509 orð

Óþægilegum spurningum ósvarað

Upplýsa verður með hvaða heimild og hverjir hafa látið greipar sópa um framkvæmdafé Ofanflóðasjóðs Meira

Menning

21. janúar 2020 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Auer hlaut styrk úr sjóði Magnúsar

Kanadíski ljósmyndarinn Jessica Auer hlaut 400 þúsund króna styrk úr minningarsjóði Magnúsar Ólafssonar ljósmyndara (1862-1937) í verðlaun fyrir bestu ljósmyndamöppuna í ljósmyndarýni Ljósmyndahátíðar Íslands 2020. Meira
21. janúar 2020 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Dregur sig í hlé frá tónleikahaldi

Vladimir Ashkenazy, hljómsveitarstjóri og píanóleikari, hefur dregið sig í hlé frá öllu tónleikahaldi, að sögn umboðsmanns hans, Jasper Parrott. Ashkenazy er orðinn 82 ára og gegnir stöðu heiðursstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Meira
21. janúar 2020 | Myndlist | 280 orð | 1 mynd

Elsta mynd af Feneyjum fundin

Sandra Toffolo, listsagnfræðingur og sérfræðingur í endurreisnartímabilinu við Háskólann í St. Andrews í Skotlandi, fann nýverið teikningu af Feneyjum sem talin er sú elsta varðveitta af borginni, en teikningin er frá 14. öld. Meira
21. janúar 2020 | Fólk í fréttum | 33 orð | 3 myndir

Forsala á söngleikinn Níu líf, sem fjallar um líf Bubba Morthens, hófst...

Forsala á söngleikinn Níu líf, sem fjallar um líf Bubba Morthens, hófst á laugardag og hélt Bubbi af því tilefni tónleika í Borgarleikhúsinu, en verkið verður frumsýnt á Stóra sviðinu föstudaginn 13.... Meira
21. janúar 2020 | Bókmenntir | 213 orð | 1 mynd

Hart deilt um Beckett

Skjöl Sænsku akademíunnar (SA) í tengslum við þá ákvörðun hennar að veita írska skáldinu Samuel Beckett Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1969 leiða í ljós að heitar deilur voru um málið innan SA á sínum tíma. Meira
21. janúar 2020 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Leikarinn Derek Fowlds látinn

Enski leikarinn Derek Fowlds er látinn, 82 ára að aldri. Fowlds var einna þekktastur fyrir túlkun sína á Bernard Woolley í gamanþáttunum Yes Minister , eða Já, ráðherra , sem sýndir voru lengi vel í ríkissjónvarpinu. Meira
21. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Lífshlaup magnaðs persónuleika

Nýlega rakst ég allsendis óvænt á vef ríkisútvarpsins á jólabókagjöf Rásar 1 og menningarvefs RÚV sem færðu landsmönnum þrjú íslensk skáldverk í hljóðbókarútgáfu um síðustu jól. Meira
21. janúar 2020 | Kvikmyndir | 176 orð | 2 myndir

Parasite og 1917 bæta enn við sig

Verðlaun Sambands kvikmynda- og sjónvarpsleikara í Bandaríkjunum, SAG, voru veitt um helgina og í fyrsta sinn í sögu þeirra hlaut leikhópur úr kvikmynd sem er ekki á ensku verðlaun sem sá besti, suður-kóreskur leikhópur hinnar margverðlaunuðu Parasite... Meira
21. janúar 2020 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Waititi boðið að leikstýra Stjörnustríði?

Nýsjálenska kvikmyndaleikstjóranum Taika Waititi hefur verið boðið að leikstýra næstu kvikmynd Stjörnustríðsbálksins, ef marka má frétt The Hollywood Reporter . Munu viðræður vera hafnar við leikstjórann, sem á m.a. Meira

Umræðan

21. janúar 2020 | Pistlar | 345 orð | 1 mynd

Átakshópur tekur til starfa

Embætti landlæknis réðst í gerð hlutaúttektar á bráðamóttökunni í desember 2018 vegna ábendingar um að mikið álag á móttökunni ógnaði öryggi sjúklinga. Meira
21. janúar 2020 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Blóðhefnd í alþjóðasamskiptum

Eftir Jónas Elíasson: "Milli sjálfstæðra ríkja af ólíkum trúarbrögðum ríkir hin árþúsunda gamla blóðhefnd áfram. Þetta er villimennska sem ekki ætti að líðast." Meira
21. janúar 2020 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Gíslar sögunnar

Eftir Carl Bildt: "Þegar hlustað er á endalausa röð umkvörtunarefna Bandaríkjamanna og Írana fær maður auðveldlega á tilfinninguna að báðir aðilar séu gíslar sögunnar." Meira
21. janúar 2020 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Ísland, Kína og loftslagsmálin

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Umhverfisráðherra virðist ekki hafa leitt hugann alltof mikið að hagkvæmni eða samræmi orða og gerða; enda vinstrimaður." Meira
21. janúar 2020 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Ómetanleg störf björgunarsveitanna

Eftir Tryggva P. Friðriksson: "Stjórnvöld verða að gera sér grein fyrir að missi björgunarsveitirnar þessa fjáröflun er fyrirsjáanlegt að þær verða upp á ríkið komnar með fjármagn." Meira
21. janúar 2020 | Aðsent efni | 752 orð | 2 myndir

Sjálfstæða senan situr eftir

Eftir Söru Martí Guðmundsdóttur og Klöru Helgadóttur: "Flest erum við sammála um mikilvægi menningar og lista því framlag okkar í þeim efnum er oftar en ekki það sem ber hróður okkar á erlendri grundu." Meira

Minningargreinar

21. janúar 2020 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Guðný Magnea Jónsdóttir

Guðný Magnea Jónsdóttir fæddist í Þorlákstúni við Hafnarfjörð 22. október 1928. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. desember 2019. Guðný var dóttir hjónanna Dagbjartar Sigríðar Brynjólfsdóttur, f. 3. febrúar 1905, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

Helga Magnea Magnúsdóttir

Helga Magnea Magnúsdóttir fæddist 16. janúar 1934 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ 5. janúar 2020. Helga Magnea var dóttir Magnúsar Magnússonar, f. 1867, d. 1934, og Helgu Grímsdóttur, f. 1888, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd

Herdís Elísabet Jónsdóttir

Herdís Elísabet Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 5. júní 1924. Hún lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 4. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Jón Ólafur Jónsson, f. 24. maí 1884, d. 14. janúar 1945, og Arnfríður Ingvarsdóttir, f. 6. október 1885, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Kristinn Björnsson

Kristinn Björnsson fæddist í Keflavík 23. júlí 1949. Hann lést 22. desember 2019. Kristinn var jarðsunginn 10. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Kristín J. Ármann

Kristín Jóna Jensdóttir Ármann fæddist 13. september 1923. Hún lést 28. desember 2019. Útför Kristínar fór fram 17. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Lilja Sigurðardóttir

Lilja Sigurðardóttir fæddist 27. apríl 1947. Hún lést 7. janúar 2020. Útförin fór fram 16. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Nína Þórdís Þórisdóttir

Nína Þórdís Þórisdóttir fæddist 12. janúar 1936. Hún lést 15. desember 2019. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhannsdóttir

Sigríður Jóhannsdóttir fæddist 8. mars 1923. Hún lést 21. desember 2019. Útför Sigríðar fór fram 10. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

Sigurgeir Stefán Júlíusson

Sigurgeir Stefán Júlíusson fæddist 24. apríl 1929. Hann lést 4. janúar 2020. Útför Sigurgeirs fór fram 18. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Stefán Borgar Þorvarðarson

Stefán Borgar Þorvarðarson fæddist 9. október 1935 á Siglufirði. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 13. janúar 2020. Foreldrar hans voru Þorvarður Tómas Stefánsson frá Rauðafelli undir Eyjafjöllum, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Sverrir Björnsson

Sverrir Björnsson fæddist 1. janúar 1932. Hann lést 4. janúar 2020. Útför Sverris fór fram 18. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Tómas Borgfjörð Guðmundsson

Tómas Borgfjörð Guðmundsson fæddist 17. ágúst 1923. Hann lést 28. des. 2019. Tómas var jarðsunginn 9. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 323 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Húnfjörð Vilhjálmsson

Vilhjálmur Húnfjörð Vilhjálmsson fæddist 23. september 1962. Hann lést 1. janúar 2020. Útför hans fór fram 15. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2020 | Minningargreinar | 120 orð | 1 mynd

Örn Friðrik Clausen

Örn Friðrik Clausen fæddist 13. júlí 1951. Hann lést 6. janúar 2020. Útför Arnar Friðriks fór fram 17. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

1.000 fyrirtæki opna í Bretlandi

Yfir 1.000 bankar, eignastýringarfyrirtæki og önnur fjármálafyrirtæki sem starfa innan Evrópusambandsins vinna nú að því að opna skrifstofur í Bretlandi í kjölfar þess að brexit verður að veruleika í lok mánaðarins. Meira
21. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 522 orð | 2 myndir

Lækkaði um 20 milljarða

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Rúmir tuttugu milljarðar króna þurrkuðust í gær af markaðsvirði Marel, verðmætasta fyrirtækis Kauphöll Íslands. Þar með gekk nær öll hækkun á bréfum félagsins frá áramótum til baka, en lokagengið í Kauphöll hinn 2. Meira
21. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Sala jókst þrátt fyrir fækkun verslana

Vörusala í verslunum Hagkaupa og Bónuss jókst um 4% á fyrstu níu mánuðum yfirstandandi rekstrarárs frá því sem var á sama tímabili árið áður. Það gerist þrátt fyrir að verslunum fyrirtækisins hafi fækkað á tímabilinu. Meira

Fastir þættir

21. janúar 2020 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 h5 6. h4 Rd4 7. Rge2 Re6...

1. c4 e5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 h5 6. h4 Rd4 7. Rge2 Re6 8. d3 c6 9. 0-0 d6 10. Be3 Rf6 11. f3 0-0 12. Dd2 a5 13. b3 Bd7 14. d4 c5 15. dxe5 dxe5 16. Bh3 Rd4 17. Bxd7 Dxd7 18. Kg2 Ha6 19. Bg5 Re8 20. Rd5 f6 21. Be3 Rd6 22. Rec3 a4 23. Meira
21. janúar 2020 | Árnað heilla | 98 orð | 1 mynd

Anna Hugadóttir

40 ára Anna er Reykvíkingur. Hún er víóluleikari og tónlistarkennari að mennt, stundaði nám í Tónskóla Sigursveins og fór í framhaldsnám í Fontys Hogeschool í Tilburg í Hollandi. Hún er einnig með diplóma í hlómsveitar- og kórstjórn frá NMH í Ósló. Meira
21. janúar 2020 | Árnað heilla | 774 orð | 3 myndir

Byggðamál í öndvegi

Þórarinn Lárusson fæddist 21. janúar 1940 í Reykjavík og ólst upp með fjölskyldu sinni til fullorðinsára á Þvervegi 16, Skerjafirði, sem nú er Einarsnes 26. Þórarinn var ungur sendur sumarlangt í sveit. Meira
21. janúar 2020 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

David Blaine með nýtt atriði

David Blaine mun sýna næsta atriði sitt á Youtube en það er í fyrsta sinn sem hann kemur fram síðan 2016 þegar hann var með atriði á sjónvarpsstöðinni ABC. Meira
21. janúar 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Erling Þór Valsson Klingenberg

50 ára Erling er Hafnfirðingur en býr í Reykjavík. Hann er myndlistarmaður og útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskólanum, var í námi í Þýskalandi og tók meistaragráðu í myndlist í Halifax í Kanada. Hann er einn stofnenda og rekur Kling & Bang. Meira
21. janúar 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

Í stjörnuspá var fólki í einu merkinu boðað að það þyrfti að „láta fleira opinskátt“ en því gott þætti. Hótunin skilst þótt orðalagið sé hræringur. Að gera e-ð uppskátt er að láta e-ð uppi; gera e-ð opinbert. Meira
21. janúar 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Valtýr Marteinsson fæddist 4. mars 2019 kl. 17.53 á...

Reykjavík Valtýr Marteinsson fæddist 4. mars 2019 kl. 17.53 á Landspítalanum. Hann vó 3.414 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Jenný Svansdóttir og Marteinn Sindri Svavarsson... Meira
21. janúar 2020 | Fastir þættir | 170 orð

Sókn eða vörn? S-Allir Norður &spade;Á53 &heart;Á103 ⋄109764...

Sókn eða vörn? S-Allir Norður &spade;Á53 &heart;Á103 ⋄109764 &klubs;D10 Vestur Austur &spade;KG82 &spade;1076 &heart;72 &heart;865 ⋄ÁKG3 ⋄85 &klubs;K92 &klubs;87653 Suður &spade;D94 &heart;KDG94 ⋄D2 &klubs;ÁG4 Suður spilar 4&heart;. Meira
21. janúar 2020 | Í dag | 261 orð

Sól hækkar og leiðbeiningar til bænda

Pétur Stefánsson yrkir limru á móðurmáli limrunnar, – og fer vel á því! They call him Peter the poet, he's a prick, but he doesn't know it. He attempts to be good like everyone should but he actually never can show it. Meira

Íþróttir

21. janúar 2020 | Íþróttir | 629 orð | 2 myndir

Aðdáendurnir biðu í hálfa öld

NFL Gunnar Valgeirsson Los Angeles Kansas City Chiefs náði loks að komast aftur í Ofurskálarleik NFL ruðningsdeildarinnar að nýju eftir sigur á Tennessee Titans í úrslitaleik Ameríkudeildar, 35:24, í fyrrinótt. Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Borgnesingar í undanúrslit

Úrvalsdeildarlið Skallagríms varð í gær síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikars kvenna í körfubolta. Borgnesingar unnu öruggan 86:51-útisigur á ÍR sem leikur í 1. deild. Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Botnliðið óvænt á leiðinni í Laugardalshöllina

Fjölnir, botnlið Dominos-deildar karla í körfubolta, vann afar óvæntan 106:100-sigur á Keflavík á heimavelli í átta liða úrslitum Geysisbikarsins í gærkvöldi. Fjölnir hefur aðeins unnið einn deildarleik á tímabilinu og tapað tólf í röð. Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Ekki leikið á Hlíðarenda í Evrópukeppni

Valsmenn munu ekki spila á heimavelli sínum á Hlíðarenda í sextán liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handknattleik í næsta mánuði. Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

EM karla 2020 MILLIRIÐILL I, Vín: Króatía – Tékkland 22:21...

EM karla 2020 MILLIRIÐILL I, Vín: Króatía – Tékkland 22:21 Hvíta-Rússland – Spánn 28:37 Austurríki – Þýskaland 22:34 Staðan: Spánn 4400131:1058 Króatía 4400105:918 Þýskaland 4202115:1034 Austurríki 4103103:1202 Hvíta-Rússland... Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Evrópumeistararnir ætla að verja titilinn

Ríkjandi Evrópumeistarar Spánverja líta afar vel út á EM karla í handbolta. Spánn hefur unnið alla sex leiki sína á mótinu með samanlagt 48 marka mun. Spánverjar hafa mest fengið 28 mörk á sig í leik og sjálfir aldrei skorað minna en 30 mörk. Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 616 orð | 1 mynd

Fimm sigrar í fimm leikjum

EM 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik fær heldur betur erfitt verkefni á EM í Malmö í dag. Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Geysisbikar karla 8-liða úrslit: Fjölnir – Keflavík 106:100...

Geysisbikar karla 8-liða úrslit: Fjölnir – Keflavík 106:100 Tindastóll – Þór Ak frestað Stjarnan – Valur 78:65 Sindri – Grindavík 74:93 Geysisbikar kvenna 8-liða úrslit: ÍR – Skallagrímur 51:86 NBA-deildin Denver –... Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Gylfi missir af öðrum leik í röð

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Everton, leikur ekki með liðinu gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gylfi er að glíma við meiðsli í nára sem urðu til þess að hann lék ekki með gegn West Ham á laugardaginn. Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Héldu hreinu með tvo nýliða í vörninni

Ari Leifsson, miðvörður Fylkis, og Oskar Tor Sverrisson, vinstri bakvörður Häcken í Svíþjóð, þreyttu frumraun sína með karlalandsliðinu í knattspyrnu í fyrrinótt þegar það vann El Salvador, 1:0, í vináttulandsleik í Carson í Kaliforníu. Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Egilshöll: Fjölnir – SR...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Egilshöll: Fjölnir – SR 19.45 KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar karla, 8-liða úrslit: Sauðárkrókur: Tindastóll – Þór Ak. 19.15 Enski boltinn á Símanum Sport Sheffield United – Manchester City 19. Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Íslendingum hefur gengið glettilega vel að glíma við Norðmenn á...

Íslendingum hefur gengið glettilega vel að glíma við Norðmenn á stórmótum karla í handknattleik. Ísland hefur unnið síðustu fimm leiki gegn Noregi og fara þarf aftur í frægan leik árið 2006 til að finna norskan sigur. Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Sló strax í gegn með AC Milan

Berglind Björg Þorvaldsdóttir sló í gegn í fyrsta leik sínum með ítalska stórveldinu AC Milan í gær þegar hún tryggði liðinu dramatískan sigur á Roma, 3:2, í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Valgeir er til reynslu í Álaborg

Valgeir Valgeirsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr HK, er kominn til Álaborgar í Danmörku þar sem hann er til reynslu hjá úrvalsdeildarliðinu AaB. Valgeir sló í gegn með HK í úrvalsdeildinni á síðasta ári, þá aðeins 16 ára gamall. Meira
21. janúar 2020 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla El Salvador – Ísland 0:1 Leikið í Carson...

Vináttulandsleikur karla El Salvador – Ísland 0:1 Leikið í Carson í Kaliforníu: 0:1 Kjartan Henry Finnbogason 64. Lið Íslands : (4-4-2) Mark : Hannes Þór Halldórsson. Vörn : Birkir Már Sævarsson (Alfons Sampsted 46. Meira

Bílablað

21. janúar 2020 | Bílablað | 191 orð | 1 mynd

227 milljóna sportbíll seldur án framrúðu

Breski ofursportbílasmiðurinn McLaren hefur kynnt nýjan hraðafák til leiks. Er þar um að ræða 227 milljóna grip sem á vantar framrúðu. Bíllinn hefur fengið rammíslenska konunafnið Elva og verður búinn 815 hestafla vél. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 108 orð | 1 mynd

Avatar var hönnuðum Mercedes innblástur

Á neytendarafeindatækjasýningunni CES sem nýlokið er í Las Vegas í Nevadaríki Bandaríkjanna tróð Mercedes-Benz upp með allverulega framúrstefnulegan bíl, sem vakti mikla athygli. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 201 orð | 2 myndir

Álið í staðinn fyrir stálið

Breski sportbílasmiðurinn Morgan hefur ákveðið að stíga það skref að brúka ál í undirvagn og burðarvirki bíla sinna í stað stáls. Verður stálundirvagninn kvaddur fyrir fullt og allt árið 2020, og tekur CX-Generation álramminn þá við. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 16 orð

» Á spani á Renault Captur um gríska sveitavegi rifjuðust upp heilræði...

» Á spani á Renault Captur um gríska sveitavegi rifjuðust upp heilræði véfréttarinnar í Delfí... Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 1070 orð | 11 myndir

„Gerðu það sem þú ætlar þér að gera“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ótrúlegustu hlutir geta fengið mann til að kolfalla fyrir bíl. Það er auðvelt að láta hrífast af háværri og kröftugri vél, eða framúrstefnulegu útliti, og stundum er það tæknin og íburðurinn sem heillar. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

„Mitt pláss á heimilinu“

Magnús Breiðfjörð hefur komið sér upp sérlega huggulegum bílskúr með litla verslun baka til. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 745 orð | 6 myndir

„Skyldi vera mitt pláss á heimilinu“

Plastflísarnar á gólfinu setja skemmtilegan svip á bílskúr Magnúsar á Fannagili. Hann setti geymsluskúr í garðinn fyrir hjól og aðra lausamuni svo bílskúrinn fylltist ekki af hlutum sem eiga þar ekki heima. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 84 orð | 8 myndir

Draumabílskúrinn

Fíni bíllinn minn væri án efa tveggja manna blæjusportbíll sem ég myndi keyra á fallegum sumardögum, sem koma annað slagið á Íslandi, annars væri hann bara inni í bílskúr bónaður og flottur. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 10 orð | 1 mynd

Fjölbreytnin fær að sjást

Svissnesk umferðarskilti hafa verið endurhönnuð með jafnrétti að leiðarljósi. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 121 orð | 1 mynd

Honda hefur tekist að finna hjólið upp aftur

Honda hefur þróað nýtt bílstýri sem bílsmiðurinn segir helgað auknum og endurbættum akstri. Aðeins þarf að klappa því lítillega, þá hrekkur bíllinn í gang. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Hundrað bíla halarófa

Í vonskuveðri á Þorláksmessu 1955 barst verktökum í Keflavík neyðarkall um talstöð. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 130 orð | 1 mynd

Jafnrétti á umferðarskiltum

Genfarborg í Sviss hefur ákveðið að fara sínar eigin leiðir hvað varðar umferðarskilti meðfram vegum og víkja alþjóðlega viðurkenndum leiðbeiningar- og bannskiltum þegar svo ber undir. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 1044 orð | 9 myndir

Kósí hjá krökkunum

Toyota CH-R sker sig úr hvað útlit varðar og plássið aftur í er meira en virðist í fyrstu. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 560 orð | 6 myndir

Lúxusrútur sem ráða við erfiða færð

RAG vakti lukku á Busworld-sýningunni í Brussel og má reikna með að íslensk-pólskar lúxusrútur verði á ferðinni hér og þar í Evrópu. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 821 orð | 2 myndir

Lækkun gjalda myndi yngja bílaflotann

Salan gengur ágætlega hjá ÍSBAND og hafa bæði RAM og Jeep verið í góðri sókn eftir að ÍSBAND varð umboðsaðili FCA á Íslandi. Veðrið í vetur hefur minnt á hvers vegna Íslendingar vilja aka um á jeppum og pallbílum sem ráða við erfiða færð. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 252 orð | 1 mynd

Mannlausir í 32 milljónir km

Framtíðin er í Phoenix í Arizona-ríki, en þar er Google-tengda fyrirtækið Waymo að þróa bíltækni til sjálfaksturs. Taka um 600 bílar þátt í þeim og í engum þeirra hefur bílstjóri setið undir stýri. Alls hafa um 1. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 217 orð | 1 mynd

Raðrispari fyrir dóm fyrir að skemma bíla

Hálfþrítugur Þjóðverji hefur verið dreginn fyrir rétt fyrir skemmdarverk á vel á annað þúsund bílum. Gerði raðvandali þessi það að iðju sinni að rispa yfirbyggingu bíla. Er hann ákærður fyrir að skemma þannig 642 bíla og gerð er krafa um 930. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 339 orð | 1 mynd

Rafbílar til að gefa gaum 2020

Bílaframleiðendur eru að fikra sig meir og meir inn í þróun og smíði rafbíla. Þegar á nýhöfnu árinu liggur fyrir að nýjungar munu bætast í rafbílaflóruna. Hér á eftir eru nefnd sex ný rafbílamódel sem vert verður að fylgjast með á árinu. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 232 orð | 1 mynd

Sauðalitirnir einkennandi í Bretlandi

Litagleði fyrirfinnst ekki á breskum vegum ef marka má liti bíla sem þar komu nýir á götuna í fyrra. Voru þrír af hverjum fimm í sauðalitunum; gráu, hvítu og svörtu. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 827 orð | 3 myndir

Sátu pikkföst á leið heim í jólafrí

Pálmi Jónsson var aðeins 22 ára gamall þegar hann vann mikið þrekvirki á öflugri jarðýtu og bjargaði fjölda bíla sem sátu fastir á Keflavíkurvegi í vonskuveðri, skömmu fyrir jólin 1955. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 110 orð | 1 mynd

Seðlapressa í Maranello

Verulegur völlur var á Ferrari á nýliðnu ári og umsvifin það mikil að talað er um að segja megi að bækistöðvarnar í Maranello séu eins og seðlaprentsmiðja, svo mikill gróði rakist að ítalska sportbílasmiðnum. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 222 orð | 1 mynd

Sony birtist óvænt með fullbúinn rafbíl

Einhver óvæntasta uppákoman á neytendarafeindatækjasýningunni CES í Las Vegas í Bandaríkjunum nýverið var þegar rafbíll í fullri stærð birtist á bás japanska risans Sony, en hann hefur getið sér góðan orðstír fyrir margt annað en bílaframleiðslu. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 135 orð | 1 mynd

Sætið blekkir hugann á meðan ekið er

Jaguar Land Rover hefur hannað og hafið þróun á bílsætum sem sögð eru það nýstárleg að fólk standi í þeirri trú að það sé að æfa sig þegar setið er í þeim. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 211 orð | 1 mynd

Toyota horfir til himna

Toyota lætur sér ekki nægja að smíða farartæki til notkunar á jörðu niðri. Nei, nú skulu himnarnir gerðir að vettvangi ferðalaga líka. Hefur japanski bílsmiðurinn því fjárfest í sprotafyrirtæki til framleiðslu flugbíla. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 233 orð | 1 mynd

Tvíaflsrás í Land Cruiser

Ný kynslóð af Toyota Land Cruiser, sem sumir hafa viljað kalla Íslandsjeppann sakir vinsælda hans hér á landi í áratugi, verður kynnt í ágúst í sumar. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 590 orð | 1 mynd

Vill helst hafa bílana svarta

Bílaáhugann erfði söngkonan Sigga Beinteins í föðurlegg og einkenndi það suma af fyrstu bílunum hennar að hljómtækin voru dýrari en sjálfur bíllinn. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 81 orð | 1 mynd

Volvo aldrei söluhærri

Í fyrsta sinn í sögu sinni afhenti sænski bílsmiðurinn Volvo meira en 700.000 bíla á einu og sama almanaksárinu. Fyrirtækið segir að sérdeilis mikil eftirspurn hafi verið eftir jeppunum XC40, XC60 og XC90. Langmest seldist af XC60 eða 204.965 bílar. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 883 orð | 2 myndir

Þarfasti þjónninn

Björgunarsveitir, bændur, orkufyrirtæki og skógræktarfélög eru meðal þeirra sem reiða sig á vélsleða, fjórhjól og sexhjól. Með þessi tæki, rétt eins og mótorhjólin, er góð regla að byrja smátt og stökkva ekki strax á bak vélsleða eða fjórhjóli með mjög öfluga vél. Meira
21. janúar 2020 | Bílablað | 187 orð | 1 mynd

Þrjár myndavélar leysa baksýnisspegil af hólmi

Meira af skjáum og myndavélum á eftir að finna sér leið inn í bíla Aston Martin á nýbyrjuðum áratug. Byrjar það með þriggja myndavéla baksýnisspegli, sem Aston Martin hefur þróað í samstarfi við bandaríska fyrirtækið Gentex. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.