Greinar fimmtudaginn 30. janúar 2020

Fréttir

30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Aðför að lýðræði og frelsi

„Hugmyndir umhverfisráðherra um miðhálendisþjóðgarð eins og þær birtast í samráðsgátt ríkisstjórnarinnar eru ekki nægilega vel ígrundaðar, unnar í of miklum flýti og án eðlilegs samráðs við íbúa og nærsamfélög umrædds svæðis,“ segir meðal... Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 519 orð | 3 myndir

ASÍ í rúst og lýðskrum leitt menn í öngstræti

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ef launakröfur Eflingar fyrir aðstoðarfólk á leikskólum ná fram að ganga verða laun þeirra komin upp undir byrjunarlaun hjá leikskólakennurum. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Bridshátíð hefst í Hörpu í dag

Árleg Bridshátíð hefst í Hörpu í Reykjavík í dag og mun Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra setja mótið klukkan 19 í kvöld. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Brotajárn frá Akureyri í endurvinnslu í Hollandi

Yfir tvö þúsund tonnum af brotajárni var í vikunni skipað um borð í flutningaskipið Wilson Holla í Krossanesi, fyrir utan Akureyri, á vegum Hringrásar. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ellefu varamenn á Alþingi sama dag

Ellefu varamenn tóku sæti á Alþingi á mánudaginn. Ástæða þessa er þátttaka þingmanna í alþjóðastarfi en óvenjumikil fundahöld standa yfir þessa vikuna erlendis. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Enn þarf að laga búnaðinn í Eldey

Festing vefmyndavélar „súluvarpsins“ í Eldey er brotin og hallast illilega. Leyfi hefur fengist til að fara út í eyjuna til að lagfæra búnaðinn og verður athugað hvort Landhelgisgæslan hafi tök á að flytja tæknimennina með þyrlu. Meira
30. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Evrópuþingið samþykkir útgönguna

Evrópuþingið staðfesti í gær yfirvofandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og ruddi þar með úr vegi síðustu lagalegu hindruninni fyrir Brexit. Heitar umræður spunnust um málið á þinginu, en 621 greiddi atkvæði með útgöngunni en einungis 49 á móti. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ferðaskrifstofa fyrir eldri borgara

Niko ehf., eigandi Hótelbókana.is, hleypti nýrri starfsemi af stokkunum um áramótin en það er Ferðaskrifstofa eldri borgara. Fyrirtækið sérhæfir sig í ferðum fyrir eldri borgara og hefur unnið að slíkum ferðum síðan 2004, upphaflega í Kaupmannahöfn. Meira
30. janúar 2020 | Innlent - greinar | 429 orð | 2 myndir

Finna sig óvænt í Söngvakeppninni

Síðdegisþátturinn á K100 ræddi við tvo ólíka söngvara í vikunni sem eiga það sameiginlegt að hafa fundið sig óvænt í söngvakeppninni. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Flóðið féll í óheppilegum aðstæðum

Sigurður Bogi Sævarsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Snjóflóðið sem féll á gönguleiðina á Móskarðshnjúka með þeim afleiðingum að maður grófst þar undir féll í litlu þröngu gili, við aðstæður sem sérfræðingar nefna landslagsgildrur. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Food&fun-matarhátíðin haldin í 19. sinn

Matarháíðin Food&fun verður haldin í 19. sinn á veitingastöðum Reykjavíkur dagana 4.-8. mars næstkomandi. Fjöldi erlendra matreiðslumanna mun starfa við hlið íslenskra kollega sinna þessa helgi auk þess að keppa um titilinn besti kokkur hátíðarinnar. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Fuglar verða taldir í Skarfaskeri í vor

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Faxaflóahafnir sf. hafa falið verkfræðistofunni Verkís að vinna að talningu fugla í Skarfaskeri á Viðeyjarsundi undan Laugarnesi. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 648 orð | 3 myndir

Færri óðul og aukin afföll yrðlinga

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Refurinn á Hornströndum virðist hafa gefið eftir á síðustu árum og í sumar voru virk óðul færri en áður og talsverð afföll á yrðlingum. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Gamli Aðalsteinn sökk við Austur-Rússland

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það var mikið áfall fyrir okkur að frétta að gamli Aðalsteinn væri sokkinn. Skipið reyndist okkur í alla staði mjög vel og kom með mikinn og góðan afla að landi,“ sagði Benedikt Jóhannsson, yfirmaður landvinnslu hjá Eskju á Eskifirði. Hann hafði þá nýlega haft fregnir af því að frystiskipið Enigma Astralis, áður Aðalsteinn Jónsson SU 11, hefði sokkið undan Kyrrahafsströnd Rússlands. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hlaut nýsköpunarverðlaun forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Hvað þýðir lífræn ræktun?

Viðhorf almennings til lífrænna matvæla eru æði misjöfn og oft byggð á misskilningi. Meira
30. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Íhuga ferðabann til Kína

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru að meta hættuna sem stafar af lungnabólgufaraldrinum í Kína. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Íslendingar í fremstu röð við notkun netsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslendingar halda efsta sæti þegar kemur að netnotkun fólks í hinum ýmsu Evrópulöndum. Hér á landi höfðu 99% aðspurðra notað netið undanfarna þrjá mánuði þegar þeir voru spurðir í fyrra. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Karl Berndsen

Karl Berndsen, hárgreiðslu- og förðunarmaður, er látinn 55 ára að aldri. Hann glímdi við alvarleg veikindi síðustu ár. Karl fæddist og ólst upp á Skagaströnd en flutti ungur þaðan og hugurinn leitaði út í heim. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Pokaflutningar Reykjavíkurhöfn er miðstöð vöruflutninga og fara ýmiss konar vörur þar um. Þessi ágæti maður tók hjólið í þjónustu sína við pokaflutninga, en ekki fylgir sögunni hvers konar varning hann var að... Meira
30. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kynntu nýja pandahúna til sögunnar

Þessir tveir pandahúnar, Meng Yuan og Meng Xiang, voru kynntir formlega í dýragarðinum í Berlín í gær, en þeir fæddust þar í ágúst síðastliðnum. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 806 orð | 6 myndir

Merkileg saga í bátaarfinum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gamlir bátar sem finna má víða um land segja mikla sögu um sjósókn og atvinnuhætti, einnig um smiðina sem byggðu þessi skip. Margir eru þessir bátar geymdir á vegum safna og setra og hirt er um þá. Meira
30. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 128 orð

Mótmæla „samsæri“ Trumps

Mahmud Abbas, leiðtogi Palestínumanna, lýsti því yfir í gær að hann hafnaði með öllu áætlun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um frið fyrir botni Miðjarðarhafs. Meira
30. janúar 2020 | Innlent - greinar | 727 orð | 4 myndir

Nýja stjarnan í húðumhirðu?

Mikið er rætt um eiginleika andoxunarefnisins resveratróls til að hægja á öldrun húðarinnar og hafa húðvörur sem búa yfir efninu notið gífurlegra vinsælda undanfarið. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 775 orð | 7 myndir

Nærklæðin nettengd um allan kropp

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Vöruþróun hefur fleygt hratt fram undanfarin misseri svo sem mátt hefur sjá á tæknineytendasýningunni árlegu (CES) sem nýlokið er í Las Vegas í Bandaríkjunum. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 1109 orð | 2 myndir

Réttindi Íslendinga óbreytt

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Klukkan 23 annað kvöld að íslenskum og breskum tíma, föstudaginn 31. janúar, ganga Bretar úr Evrópusambandinu. Mun klukkan þá slá miðnætti í höfuðstöðvum ESB í Brussel, rúmum 47 árum eftir inngöngu Breta í ESB 1. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Rýmingaráætlunin uppfærð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rýmingaráætlun fyrir Víðihlíð, hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) í Grindavík, íbúðir aldraðra og skjólstæðinga heimahjúkrunar hefur verið uppfærð með tilliti til dagsins í dag. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Skortir veruleikatengslin

Verkalýðshreyfinguna á Íslandi skortir tengsl við veruleika og heilbrigða skynsemi. Ekki er tekin málefnaleg umræða um vandamál og afleiðingar heldur farið í manninn. Þetta segir Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Spennandi keppni hefst í kvöld

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er stemning fyrir þessum mótum hér heima og líka erlendis. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Steypujárnsmótið sem áhrifavaldarnir elska

Við sem veltum því mikið fyrir okkur hvað þykir smart höfum ítrekað rekist á ægifagurt steypujárnsform sem dúkkar upp á ólíklegustu stöðum – þó aðallega hjá einstaklega smekklegum áhrifavöldum sem elda almennt mun fallegri mat en við hin. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Stikurnar eru þarfaþing í ótíðinni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Íslenskt hugvit kom mjög við sögu við hönnun gulu vegstikanna sem vísa vegfarendum leiðina á þjóðvegum landsins. Stikurnar eru framleiddar á Íslandi, eru endurnýttar eins oft og hægt er og síðan sendar í endurvinnslu. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Studdi málið með fyrirvara

„Aðstæður í sveitarfélögum geta verið gjörólíkar frá einum stað til annars. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Súkkulaðikaka með karamellukremi

Það er fátt sem toppar fallega köku og þá sjaldan maður bakar er eins gott að gera það almennilega. Hér kemur ógnarfögur kaka úr smiðju Berglindar Hreiðars á Gotteri.is sem ætti að slá í gegn á hverju heimili. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Svartfuglinn settist upp í Ystakletti í Eyjum í gær

Svartfuglinn settist upp í Ystakletti í Vestmannaeyjum í gær. Það hefur ekki gerst jafn snemma ársins í meira en 100 ár. Meira
30. janúar 2020 | Innlent - greinar | 262 orð | 1 mynd

Sönn íslensk sakamál lifna aftur við

Þættina Sönn íslensk sakamál þekkja flestir, en þeir nutu mikilla vinsælda í Sjónvarpinu í kringum aldamótin. Þættirnir sneru svo aftur á Skjá Einn árið 2014. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Tómas Sullenberger endurreisir Kost

Tómas Gerald Sullenberger kaupmaður hefur tekið upp merki föður síns, Jóns Geralds, og opnað vefverslunina Kostur.is. Þar eru í boði amerískar vörur, líkt og í versluninni Kosti í Kópavogi sem lokað var í desember 2017. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Ungt fólk vill og getur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Brynja Mary Sverrisdóttir er nýorðin 16 ára, er einu ári á undan sínum árgangi í skóla og byrjaði í Tónlistarskóla FÍH eftir áramót. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð

Útivistarfyrirtækið Cintamani gjaldþrota

Stjórn útivistarfyrirtækisins Cintamani hefur gefið félagið upp til gjaldþrotaskipta. Tilkynnt var um þetta í gær en rekstur félagsins hefur verið þungur síðustu ár. Meira
30. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Vara við afskiptum af Dalai Lama

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim embættismönnum í Kína sem reyna að trufla leitina að næsta Dalai Lama, eða tryggja að hann verði leiðitamur kínverskum stjórnvöldum. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Varð undir snjóflóði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á annað hundrað manns komu að björgunaraðgerðum eftir að ungur maður varð undir snjóflóði sem féll við Móskarðshnjúka í hádeginu í gær. Útkall barst klukkan 12.32 og þá þegar var fjölmennt lið sent á vettvang. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 149 orð

Vilja milljarð frá rafmyntafyrirtæki

Breska rafmynta- og greiðslumiðlunarfyrirtækið Digital Capital Ltd. hefur höfðað mál á hendur íslenska fyrirtækinu Genesis Mining Iceland ehf., vegna vangoldinna gjalda. Alls nemur krafan tæpum milljarði íslenskra króna. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Wuhan-veiran hefur mikil áhrif á ferðalög

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekki þykir ástæða til þess að hvetja til ferðabanns til Kína að því er segir á heimasíðu Embættis landlæknis (landlaeknir.is). Ferðamenn eru hins vegar hvattir til að huga að sóttvörnum. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð

Ökuskírteini í farsíma fyrir sumarið

Stafræn ökuskírteini líta dagsins ljós í vor þegar fólk getur kvatt bleika ökuskírteinið og haft upplýsingarnar í símanum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Meira
30. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Öllum kröfum um bætur hafnað eða vísað frá

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Samgöngustofa hefur það sem af er janúar ákvarðað í 11 málum vegna kvartana farþega í sambandi við röskun á flugi vegna veðurs eða glataðs farangurs. Meira

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2020 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Er það óttinn einn?

Á Íslandi er einn fjölmiðill nær alveg óháður öllum efnahagslögmálum. Aðrir fjölmiðlar þurfa að bjóða þjónustu sem einhver vill kaupa, áskriftir eða auglýsingar, nema hvort tveggja sé, eins og til dæmis í tilviki Morgunblaðsins. Meira
30. janúar 2020 | Leiðarar | 266 orð

Hafa allan vara á

Janúarmánuður hefur hnippt harkalega í okkur eins og hann telji að við höfum gleymt því hvar í veröldinni við erum til húsa. Meira
30. janúar 2020 | Leiðarar | 371 orð

Óraunhæfar kröfur

Harkan í yfirstandandi kjaradeilum á sér litla innistæðu. Sennilega hefur ekki verið jafn lítill sveigjanleiki til launahækkana í áratug. Meira

Menning

30. janúar 2020 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

„Hjakkað af bráðskemmtilegri hugkvæmni“

Sinfóníuhljómsveit Íslands kemur fram á hátíðinni Myrkum músíkdögum í Eldborg í Hörpu í kvöld kl. 19.30. Meira
30. janúar 2020 | Myndlist | 531 orð | 1 mynd

„Við erum algjörlega hugfangnar af þessu“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Vísindi og myndlist eru oft eins og galdrar – við lítum stundum á það sem vissar andstæður en ég held að vísindamenn og listamenn vinni oft á svipaðan hátt. Meira
30. janúar 2020 | Bókmenntir | 126 orð | 1 mynd

Bergrún Íris tilnefnd fyrir hönd Íslands

Myndlýsta skáldsagan Langelstur að eilífu eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur, sem Bókabeitan gefur út, var í gær tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Vestnorræna ráðsins 2020 sem framlag Íslands. Meira
30. janúar 2020 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Blúsræturnar heiðraðar í Djúpinu

Guðmundur Pétursson gítarleikari og Þorleifur Gaukur Davíðsson munnhörpuleikari koma fram í Djúpinu, í kjallara veitingastaðarins Hornsins í Hafnarstræti 15, í kvöld kl. 20.30. Meira
30. janúar 2020 | Tónlist | 431 orð | 3 myndir

Cell 7, GDRN og Hafdís í Keychange

Verkefnið Keychange, sem hefur það að markmiði að efla hlut kvenna í tónlist og gera þær sýnilegri, hefur tilkynnt 74 nýja þátttakendur í því í ár og eru tónlistarkonurnar Cell7 (Ragna Kjartansdóttir), GDRN (Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir) og Hafdís... Meira
30. janúar 2020 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Dagar serbneskrar menningar hefjast

Hátíðin Dagar serbneskrar menningar verður haldin í þriðja sinn hér á landi frá morgundeginum til 2. febrúar. Meira
30. janúar 2020 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Frumflytja dúetta eftir sex íslensk tónskáld

Dúó Freyja heldur tónleika í Hannesarholti í dag kl. 17 og eru þeir á dagskrá Myrkra músíkdaga. Meira
30. janúar 2020 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd

J'accuse tilnefnd til 12 César-verðlauna

Kvikmynd leikstjórans Romans Polanskis, J'accuse eða Ég ákæri , sem gagnrýnd er í blaðinu í dag hér til hliðar, hlýtur flestar tilnefningar til César-verðlaunanna frönsku eða tólf alls. Meira
30. janúar 2020 | Tónlist | 1008 orð | 1 mynd

Kylfa ræður kasti

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Benni Hemm Hemm gefur út breiðskífu á morgun, 31. janúar, sem ber kraftmikinn og forvitnilegan titil, Kast spark fast . Meira
30. janúar 2020 | Kvikmyndir | 1020 orð | 2 myndir

Málið sem klauf Frakkland

Mál Alfreds Dreyfusar, sem dæmdur var saklaus fyrir njósnir 1895 og dæmdur í ævilangt fangelsi á Djöflaeyjunni, hristi rækilega upp í frönsku samfélagi, klauf það í fylkingar og afhjúpaði djúpstæða andúð á gyðingum. Meira
30. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Meira eða minna allt í beinni

Sjónvarp tekur á sig ýmsar myndir á gervihnattaöld. Hér einu sinni bárust til dæmis upptökur af íþróttaviðburðum með flugvélum frá útlöndum og voru sýndar í sjónvarpi viku síðar ef allt gekk upp. Meira
30. janúar 2020 | Kvikmyndir | 834 orð | 2 myndir

Óður til hins myndræna

Leikstjórn og handrit: Céline Sciamma. Kvikmyndataka: Claire Mathon. Klipping: Julien Lacheray. Aðalhlutverk: Noémie Merlant, Adèle Haenel, Luàna Bajrami, Valeria Golino. 120 mín. Frakkland, 2019. Sýnd á Franskri kvikmyndahátíð. Meira
30. janúar 2020 | Tónlist | 205 orð | 1 mynd

Samstarfsverkefni Eno, Anderson og Oke gefið út á vínilplötu

Brian Eno og Laurie Anderson hafa sent frá sér plötu sem þau unnu að með bandaríska tónlistarmanninum Ebe Oke og nefnist Dokument #2 . Meira
30. janúar 2020 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Sjö af átta verðlaunahöfum konur

Bandarísk samtök búningahönnuða fyrir kvikmyndir og sjónvarpsefni, Costume Designers Guild, héldu sína árlegu verðlaunahátíð í fyrrakvöld og hlutu búningahönnuðir Knives Out , Jojo Rabbit og Maleficent: Mistress of Evil verðlaunin í flokki kvikmynda. Meira
30. janúar 2020 | Tónlist | 1183 orð | 2 myndir

Skin og skúrir

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Enska hljómsveitin Tindersticks snýr aftur til Íslands og heldur tónleika í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ föstudaginn 7. febrúar næstkomandi. Meira
30. janúar 2020 | Bókmenntir | 175 orð | 1 mynd

Tímakistan hlýtur viðurkenningu

Tímakistan , skáldsaga Andra Snæs Magnasonar, hefur verið valin ein af bestu alþjóðlegu bókunum á þessu ári, 2020, af bandarísku samtökunum USBBY sem eru bandaríska útgáfan af alþjóðasamtökunum IBBY, The International Board on Books for Young People,... Meira
30. janúar 2020 | Myndlist | 230 orð | 2 myndir

Villiblómið verður næsta haustsýning Hafnarborgar

Eins og síðustu ár stóð listráð Hafnarborgar fyrir samkeppni um hugmynd að haustsýningu. Að þessu sinni varð fyrir valinu hugmyndin Villiblómið sem verður haustsýning ársins 2020. Meira
30. janúar 2020 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Þekktar söngperlur í hádeginu í dag

Þekktar íslenskar og rússneskar söngperlur hljóma á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12, en tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum. Flytjendur eru Nathalía D. Meira

Umræðan

30. janúar 2020 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Allir þurfa góða granna

Eftir Eyjólf Árna Rafnsson: "Það er því mikilvægt að halda vel á málum af hálfu íslenskra stjórnvalda þannig að viðskiptasamningar við Breta náist fyrir áramótin og í góðu samstarfi við önnur ríki í Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA)." Meira
30. janúar 2020 | Aðsent efni | 818 orð | 2 myndir

Ekki gleyma viðskiptavinunum!

Eftir Guðrúnu Jóhannesdóttur: "Við sem eldri erum ættum að laga okkur að breyttum kröfum frekar en að horfa sífellt um öxl." Meira
30. janúar 2020 | Aðsent efni | 74 orð

Fleiri mannskæð snjóflóð Í grein minni um reynslu af snjóflóðum, sem...

Fleiri mannskæð snjóflóð Í grein minni um reynslu af snjóflóðum, sem birtist í Morgunblaðinu (bls. 15) sl. mánudag, sagði að engin stór mannskæð snjóflóð hefðu fallið hérlendis „í tvo áratugi 1975-1995“. Þetta er því miður ekki rétt. Þann... Meira
30. janúar 2020 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Fossvogsskóli

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Af hverju tekur Reykjavíkurborg við húsnæðinu án þess að fram fari ýtarleg úttekt og gengið úrskugga um að húsnæðið sé laust við myglu og leka?" Meira
30. janúar 2020 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Frjálsir Bretar ryðja braut Íslands

Eftir Friðrik Daníelsson: "Við hljótum að óska okkar öflugu nágrönnum til hamingju með stórsigur!" Meira
30. janúar 2020 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Hernaðurinn gegn gufuhvolfinu

Eftir Ólafur Halldórsson: "Er ráðamönnum alvara með því að flokka ekki metanknúin ökutæki sem vistvæn, eða voru þetta óheppileg mistök?" Meira
30. janúar 2020 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Miskunna þú okkur, elskandi Guð

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Almáttugi Guð, skapari heimsins, höfundur og fullkomnari lífsins, miskunna þú okkur veiklunduðum börnum þínum sem þú elskar út af lífinu." Meira
30. janúar 2020 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Nokkur orð um svokallað Samherjamál

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Ég bíð spenntur eftir að sjá næsta framlag Samherja í kosningasjóði þessara flokka." Meira
30. janúar 2020 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Olía og gas eru óhreinir orkugjafar

Eftir Jón Frímann Jónsson: "Ólíkt því sem haldið er fram í áróðri olíu- og gasfyrirtækja þá eru þessir orkugjafar ekki hreinir og munu aldrei verða það." Meira
30. janúar 2020 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Útrýmum fátækt

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Ríkið er orðið alltof valdamikið í krafti fjármagns. Dreifum eignum, dreifum valdi." Meira
30. janúar 2020 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Verjum þjóðlendurnar

Eftir Guðna Ágústsson: "Með hvössum rökum og skýrum dæmum sýndi Guðrún Svandís hvað til stendur að gera við hálendi Íslands, þjóðlenduna. Vonandi markar hún svipuð spor og Sigríður í Brattholti." Meira
30. janúar 2020 | Pistlar | 356 orð | 1 mynd

Viðbrögð við kórónaveiru

Í lok árs 2019 bárust fregnir af alvarlegum lungnasýkingum í Wuhan-borg í Kína, þá af óþekktum orsökum. Í kjölfarið var staðfest að um sýkingar af völdum kórónaveiruafbrigðis væri að ræða. Meira
30. janúar 2020 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Þjóðgarðar

Eftir Kristján Hall: "Almannagjá mætti ætla að eigi sér skamman tíma í núverandi mynd, ef til vill ekki nema þrjátíu ár." Meira

Minningargreinar

30. janúar 2020 | Minningargreinar | 1717 orð | 1 mynd

Anna Sigfúsdóttir

Anna Sigfúsdóttir fæddist á Stóru-Hvalsá í Bæjarhreppi í Strandasýslu 12.6. 1918. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 18.1. 2020. Hún var dóttir hjónanna Kristínar Gróu Guðmundsdóttur, f. 8.10. 1888, d. 15.2. 1963, og Sigfúsar Sigfússonar, f. 7.8. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2020 | Minningargreinar | 1643 orð | 1 mynd

Áslaug Sæunn Sæmundsdóttir

Áslaug Sæunn Sæmundsdóttir fæddist í Brautartungu, Stokkseyrarhreppi, 22. ágúst 1936. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Anna Pálmey Hjartardóttir, f. 29. janúar 1910, húsmóðir, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2020 | Minningargreinar | 1088 orð | 1 mynd

Guðjón Þorláksson

Guðjón Þorláksson fæddist 12. júlí 1945 í Grindavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlið í Grindavík 21. janúar 2020. Foreldrar hans voru hjónin Valgerður Jónsdóttir frá Broddadalsá í Strandasýslu f. 12.6. 1917, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2020 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Guðmunda Þuríður Wíum Hansdóttir

Guðmunda Þuríður Wíum Hansdóttir fæddist 28. júlí 1949. Hún lést 2. janúar 2020. Útför Guðmundu fór fram 10. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2020 | Minningargreinar | 3623 orð | 1 mynd

Hafdís Halldórsdóttir

Hafdís Halldórsdóttir fæddist í Ásbyrgi á Hellissandi 21. júní 1951 og lést á hjúkrunarheimilinu Eir 20. janúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Ólöf Jóhannsdóttir húsmóðir, f. í Skuld á Hellissandi 2. nóvember 1922, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2020 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Kristjana Jónsdóttir

Kristjana Jónsdóttir fæddist á Stokkseyri 28. febrúar 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 8. janúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Jóna Jónsdóttir, f. 24. september 1891, d. 31. ágúst 1978, og Jón Kristjánsson, f. 7. maí 1885, d. 7. maí 1925. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2020 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Sigríður Antoníusdóttir

Sigríður Antoníusdóttir fæddist 22. október 1935 að Búðum við Fáskrúðsfjörð. Hún lést 7. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Antoníus Samúelsson, f. 30.1. 1906, d. 26.5. 1952, og Sigrún Björnsdóttir, f. 26.11. 1908, d. 7.11. 1994. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2020 | Minningargreinar | 2280 orð | 1 mynd

Sigurður Bjarnason

Sigurður Bjarnason, bóndi á Hofsnesi, fæddist í Svínafelli í Öræfum 12. nóvember 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn í Hornafirði 17. janúar 2020. Foreldrar hans voru Lydía Angelika Pálsdóttir ljósmóðir, f. 1899 í Svínafelli, d. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2020 | Minningargreinar | 2508 orð | 1 mynd

Sverrir Kolbeinsson

Sverrir Kolbeinsson fæddist á Grund í Súðavík 23. apríl 1936. Hann andaðist á hjartadeild Landspítalans 23. janúar 2020. Foreldrar hans voru hjónin Guðmunda Halldórsdóttir, f. 12. apríl 1915, d. 11. ágúst 2007, og Kolbeinn Björnsson, f. 25. mars 1909,... Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2020 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Þóranna Haraldsdóttir

Þóranna Haraldsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. janúar 1958. Hún lést á líknardeild Landspítalans 15. desember 2019. Foreldrar hennar eru Edda Tegeder, f. 7. apríl 1939, og Haraldur Traustason, f. 22. nóvember 1939, d. 13. júní 1993. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2020 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd

Þórunn Erna Þórðardóttir

Þórunn Erna Þórðardóttir fæddist á Brekku í Norðurárdal 10. desember 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 19. janúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin á Brekku, Þórður Ólafsson, f. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 556 orð | 3 myndir

Kostur.is fyllir upp í eyðu á íslenskum matvörumarkaði

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tómas Gerald Sullenberger, eigandi og framkvæmastjóri vefverslunarinnar Kostur.is, segir tækifæri í sölu á bandarískum vörum á Íslandi. Vefverslun hans muni enda hafa skýra sérstöðu á markaðnum. Meira
30. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Origo hagnaðist um 456 milljónir í fyrra

Hagnaður Origo á fjórða ársfjórðungi 2019 nam 90 milljónum króna. Sala á vöru og þjónustu nam 4.336 milljónum króna og nam tekjuvöxtur milli ára 5,7%. Framlegð nam 1.325 milljónum á fjórðungnum. Meira

Daglegt líf

30. janúar 2020 | Daglegt líf | 537 orð | 2 myndir

Hreyfing – allra meina bót

Nú er nýtt ár hafið með loforðum um bætt líferni og von um betra líf sér og sínum til handa. Meira
30. janúar 2020 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Hryllingsbúð á Húsavík

Um síðustu helgi frumsýndi Leikfélag Húsavíkur hinn fræga söngleik Litlu hryllingsbúðina eftir Howard Ashman og Alan Menken. Verkið er fært á svið í Samkomuhúsinu á Húsavík og leikstjóri er Vala Fannell. Meira

Fastir þættir

30. janúar 2020 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Bindi þakkar Seth MacFarlane

Seth MacFarlane leggur lóð á vogarskálarnar til að hjálpa til við að safna fyrir Ástralíu vegna skógarelda sem þar hafa geisað. Seth sem er skapari The Family Guy gaf milljón dollara til hjálparstarfs í Ástralíu. Meira
30. janúar 2020 | Árnað heilla | 807 orð | 3 myndir

Frumkvöðull á sviði vídeólistar

Steinunn Briem Bjarnadóttir Vasulka er fædd 30. janúar 1940 á Suðurgötu 16 í Reykjavík og ólst þar upp. „Húsið hefur orðið að ættaróðali, en það er ennþá í eigu fjölskyldunnar. Meira
30. janúar 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Guðlaug Stella Jónsdóttir

40 ára Guðlaug ólst upp í Hafnarfirði en býr í Kópavogi. Hún er með MA-gráðu í viðskiptaþýðingum frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og MPM-gráðu í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík. Meira
30. janúar 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Heiðrún Höskuldsdóttir

50 ára Heiðrún er fædd og uppalin í Stykkishólmi og býr þar. Hún er heilbrigðisgagnafræðingur frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Heiðrún er eigandi Bókaverzlunar Breiðafjarðar. Maki : Guðjón P. Hjaltalín, f. 1969, húsasmíðameistari. Meira
30. janúar 2020 | Fastir þættir | 171 orð

Mannleg rök. S-Allir Norður &spade;D74 &heart;ÁG5 ⋄KG973 &klubs;K4...

Mannleg rök. S-Allir Norður &spade;D74 &heart;ÁG5 ⋄KG973 &klubs;K4 Vestur Austur &spade;G9852 &spade;K103 &heart;10842 &heart;D93 ⋄42 ⋄D106 &klubs;Á9 &klubs;G1062 Suður &spade;Á6 &heart;K76 ⋄Á85 &klubs;D8753 Suður spilar 6&heart;. Meira
30. janúar 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Vottum engum „samúðar“ (það eru trúlega áhrif frá því að óska fólki e-s – góðs, velfarnaðar, gæfu og gengis), heldur samúð . Og vottum engum „samúðarkveðjur“, sendum þær. Meira
30. janúar 2020 | Í dag | 311 orð

Ort um veðrið vont og gott

Í Vísnahorni á þriðjudag féll niður höfundarnafn síðustu vísunnar, en það var Ingólfur Ómar Ármannsson og biðst ég velvirðingar á því. Meira
30. janúar 2020 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í A-flokki MótX-skákhátíðarinnar sem stendur yfir þessa...

Staðan kom upp í A-flokki MótX-skákhátíðarinnar sem stendur yfir þessa dagana í Stúkunni við Kópavogsvöll. Dagur Ragnarsson (2.357) hafði hvítt gegn Símoni Þórhallssyni (2.203) . 23. c5! Rc8 svartur hefði einnig átt í vök að verjast eftir 23.... dxc5... Meira

Íþróttir

30. janúar 2020 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Brown sökkti Breiðabliki

Randi Brown fór á kostum fyrir Hauka þegar liðið vann stórsigur gegn Breiðabliki í átjándu umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í Ólafssal í Hafnarfirði í gær. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Danmörk Esbjerg – Aalborg 28:18 • Rut Jónsdóttir skoraði 2...

Danmörk Esbjerg – Aalborg 28:18 • Rut Jónsdóttir skoraði 2 mörk fyrir Esbjerg og gaf eina stoðsendingu. Noregur Storhamar – Oppsal 40:28 • Thea Imani Sturludóttir skoraði 1 mark fyrir Oppsal. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Keflavík 68:96 Staðan: Stjarnan...

Dominos-deild karla Valur – Keflavík 68:96 Staðan: Stjarnan 151321371:121826 Keflavík 161241425:129324 Tindastóll 15961307:125018 Njarðvík 15961280:115018 KR 15961267:124918 Haukar 15961338:128018 ÍR 15871259:131616 Þór Þ. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Ég hef heyrt margt vitlausara en það að nýr þjóðarleikvangur í fótbolta...

Ég hef heyrt margt vitlausara en það að nýr þjóðarleikvangur í fótbolta, sem jafnframt myndi að sjálfsögðu nýtast fyrir fjölmargt annað ótengt íþróttum, myndi rísa utan höfuðborgarinnar. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Hilmar náði í fyrsta gullið

Hilmar Snær Örvarsson úr Víkingi vann í gær til sinna fyrstu gullverðlauna í stórsvigi á alþjóðlegu skíðamóti en hann keppti í Jasná í Slóvakíu í Evrópumótaröð Alþjóðaólympíuhreyfingar fatlaðra. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ítalía AC Milan – Bari 6:3 • Berglind Björg Þorvaldsdóttir...

Ítalía AC Milan – Bari 6:3 • Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék allan leikinn með AC Milan og skoraði eitt mark. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar – Þór Þ 19.15 DHL-höllin: KR – ÍR 19.15 Höllin Ak.: Þór Ak. – Tindastóll 19.15 1. deild karla: VHE-höllin: Höttur – Hamar 19. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Lundúnaliðin styrktu sig

Erkifjendurnir í Norður-London, Tottenham og Arsenal, bættu við sig leikmönnum í gær en ensku knattspyrnufélögin hafa nú aðeins hálfan annan sólarhring til viðbótar til að styrkja sig fyrir lokasprettinn á keppnistímabilinu. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Mark og næst er það Mílanóslagur

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði í gær sitt þriðja mark í jafnmörgum leikjum með ítalska liðinu AC Milan þegar það sigraði Bari örugglega, 6:3, í A-deildinni. Staðan var þó 1:1 í hálfleik. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 700 orð | 2 myndir

Mikil mótatörn framundan í nokkrum heimsálfum

Badminton Kristján Jónsson kris@mbl.is Kári Gunnarsson, landsliðsmaður í badminton, verður á ferð og flugi á næstu vikum og mánuðum í þeirri von að vinna sér inn keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Japan í sumar. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Staðfestu samning við Ágúst Elí

Danska handknattleiksfélagið KIF Kolding staðfesti í gær að það hefði samið við íslenska landsliðsmarkvörðinn Ágúst Elí Björgvinsson til tveggja ára, frá og með næsta sumari. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 180 orð

Tvö stórmót í frjálsum næsta vetur?

Heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss hefur verið frestað um eitt ár, en til stóð að mótið færi fram um miðjan mars á þessu ári í Nanjing í Kína. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 651 orð | 2 myndir

Vill bæta sig fyrir landsliðið

Bandaríkin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Guðmundur Þórarinsson vonast til þess að það að ganga til liðs við New York City í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu hjálpi honum að bæta sig sem fótboltamaður og auki þar með líkur hans á því að vera valinn í íslenska landsliðið. Selfyssingurinn, sem er 27 ára gamall, skrifaði undir tveggja ára samning við New York City í byrjun vikunnar, en hann hefur verið eftirsóttur eftir að samningur hans við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping rann út í nóvember. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Zaragoza hélt efsta sætinu

Spænska liðið Zaragoza er í efsta sæti í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik, en liðið vann heimasigur á gríska liðinu PAOK á Spáni í gær 86:76. Meira
30. janúar 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Öruggur sigur hjá Keflvíkingum

Keflavík vann öruggan sigur á Val 96:68 í 16. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik, en liðin áttust við á Hlíðarenda í gær. Austin Magnus Bracey var stigahæstur hjá Val með 14 stig en Hörður Axel Vilhjálmsson hjá Keflavík með 19. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.