Greinar mánudaginn 3. febrúar 2020

Fréttir

3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

208 brautskráðust frá HR á laugardag

208 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn á laugardag sem haldin var í Eldborgarsalnum í Hörpu. 153 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn úr doktorsnámi. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

2.200 Reykvíkingar hafa skrifað undir

Um 2.200 Reykvíkingar höfðu í gærkvöldi skrifað undir ósk um að fram fari íbúakosning um breytingar á deiliskipulagi fyrir þróunarreit við Stekkjarbakka í Elliðaárdal sem borgarstjórn hefur samþykkt. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Afbókunum og fyrirspurnum fjölgar

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Alþýðuóperan frumsýnir í Danmörku

Corpo Surreal nefnist ópera sem Alþýðuóperan, í samstarfi við Konunglega danska leikhúsið og Teater Katapult, frumsýnir í Árósum á morgun. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Árásarmaðurinn var nýlega látinn laus

Maður réðst á óbreytta borgara með hníf á Streatham-stræti í London í gær. Stakk hann tvo og hlaut annað fórnarlambið lífshættulega áverka. Meira
3. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Árásarmaður stakk tvo í London

Þrír særðust er karlmaður réðst á óbreytta borgara á fjölfarinni götu í London í gær. Einn þeirra særðu er þungt haldinn. Lögreglan í suðurhluta London skaut árásarmanninn til bana. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Danskir spilarar sigursælir á Bridshátíð í Hörpu

Danskir spilarar voru áberandi þegar verðlaun voru veitt fyrir tvímenningskeppni og sveitakeppni Bridshátíðar, sem lauk í Hörpu í gærkvöldi. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð

Dregið hefur úr jarðskjálftavirkni

Áframhaldandi jarðskjálftavirkni mælist í grennd við Grindavík, en töluvert hefur dregið úr hrinunni, samkvæmt upplýsingum Veðurstofu Íslands. Stærstu skjálftarnir í gær mældust 3,3 að stærð. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Forvitni Framhaldsskólanemar fræddust og skemmtu sér konunglega á kynningu tannsmíðanema á námi sínu á Háskólaherminum, sem haldin var í Háskóla Íslands dagana 30. og 31.... Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Eiga von á öllu starfsfólki til vinnu í dag

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er búist við öðru en að allir eða allflestir erlendir starfsmenn sjávarútvegsfyrirtækjanna í Grindavík skili sér til vinnu í dag. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Eldhúsum lokað og minna þrifið

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað á morgun vegna kjaraviðræðna félagsins við Reykjavíkurborg munu hafa áhrif á mötuneyti hjúkrunarheimila og þjónustuíbúða borgarinnar, sem og ræstingu. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Enskumælandi ferðafólki fækkar

Tæplega tvær milljónir erlendra ferðamanna komu til landsins með flugi um Keflavíkurflugvöll árið 2019 eða um 14,2% færri en árið 2018. Hlutfallslega var fækkunin mest í maí (-23,6%) og september (-20,7%). Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hildur Guðnadóttir hlaut BAFTA-verðlaunin

Hildur Guðnadóttir tónskáld vann BAFTA-verðlaunin fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker á verðlaunaafhendingu í gærkvöldi. Hún hefur áður fengið Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Íþróttafélög borga stöðugt hærri laun

Baksvið Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Laun og verktakagreiðslur íþróttafélaga í Reykjavík hækkuðu um 51,4% eða um 541,7 milljónir króna á tímabilinu 2014 til 2018, og námu samtals um 1,6 milljörðum króna árið 2018. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Íþróttafélög úr hagnaði í taprekstur

Guðmundur Sv. Hermannsson Helgi Bjarnason Rekstur hverfisíþróttafélaganna í Reykjavík hefur versnað. Afkoman var neikvæð á árinu 2018 eftir jákvæða útkomu á árunum á undan. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Kúlur fundust í Þrídröngum 1938

Safnstjóri Sagnheima, byggðasafns Vestmannaeyja, hefur ekki fengið neinar ábendingar um hvaðan fallbyssukúlan sem fannst í geymslum safnsins er komin eða hvernig hún komst þangað. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Lentu í bílslysi á leiðinni á ball

Meðlimir hljómsveitarinnar Á móti sól lentu í árekstri við leigubíl á leið sinni á ball í Njarðvík í fyrrakvöld. Hljómsveitin greindi frá slysinu á Facebook-síðu sinni. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Muhammed fær að vera áfram á Ísland

Hælisleitandinn Muhammed Zohair Faisal, sem varð 7 ára á laugardag, og foreldrar hans verða ekki flutt úr landi til Pakistan í dag eins og til stóð. Þetta staðfesti Valur Grettisson, vinur fjölskyldunnar, í samtali við mbl.is í gær. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Mötuneyti lokuð og sorphirða frestast

Stéttarfélagið Efling hefur boðað til verkfallsaðgerða á morgun sem munu hafa víðtæk áhrif á 63 leikskóla borgarinnar, hjúkrunarheimili, þjónustuíbúðir og sorphirðu í borginni. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Náttúran skammt undan

Gamli Elliðavatnsbærinn blasir við á milli glerhallanna í Kópavogi í stilltu og björtu veðri sem verið hefur undanfarna daga. Þegar líður á janúar fer að birta til og glitta í fallega liti, sem sólin kastar af veðurbörðum trjánum í allri sinni dýrð. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

Oddi kemst í þjóðbraut á ný

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bakkabæirnir tengjast aftur sínu forna höfuðbóli, Odda á Rangárvöllum, þegar brú á Þverá verður tekin í notkun. Oddabrú er tilbúin en unnið er að því að veita ánni aftur undir brúna og tengja hana við aðliggjandi vegakerfi. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Órólegt veður framundan

Útlit er fyrir vinda- og vætusama viku, samkvæmt upplýsingum frá Haraldi Eiríkssyni, veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands. Mun vikan byrja með rólegheitaveðri í dag og hægum vindi að sögn hans. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Sólin er nauðsynleg á veturna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á mörgum að heiman sem hingað koma heyri ég að fólki finnst nauðsynlegt að komast í sól á veturna,“ segir Svanhildur Davíðsdóttir fararstjóri ferðaskrifstofunnar Vita á Gran Canaria á Kanaríeyjum. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Stærsti skjálftinn fannst víða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stærsti jarðskjálfti sem vitað er um að hafi orðið á Reykjanesskaga varð 23. júlí 1929. Upptök hans voru nálægt Brennisteinsfjöllum, líklega á hinu svokallaða Hvalhnúksmisgengi. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sækja pakka á bensínstöð eða í verslun

Vaxtaberandi skuldir Íslandspósts hafa lækkað úr 3,4 milljörðum króna í 1,9 milljarða og rekstrarhagnaður fyrir afskriftir nam 480 milljónum í stað 50 milljóna. Meira
3. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Veiran veldur dauðsfalli utan Kína

Veronika S. Magnúsdóttir Freyr Bjarnason Stjórnvöld á Filippseyjum hafa tilkynnt um fyrsta dauðsfallið utan Kína af völdum kórónaveirunnar að því er fram kemur á fréttaveitu AFP. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Þvottur hjá Fönn í 60 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eigendur og starfsmenn Þvottahússins Fannar ehf. hafa gengið í gegnum ýmislegt á 60 árum. Meira
3. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Önnur umferð loðnuleitar er hafin

Uppsjávarveiðiskipið Polar Amaroq er við leit og mælingar á hugsanlegum loðnugöngum við Suðausturland. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson fer af stað árdegis í dag og Aðalsteinn Jónsson SU fer væntanlega af stað frá Eskifirði á morgun. Meira

Ritstjórnargreinar

3. febrúar 2020 | Leiðarar | 312 orð

Barátta sem virðist fjarlæg

Hryðjuverkaógnin í Afríku sunnan Sahara fer vaxandi Meira
3. febrúar 2020 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Mögnuð heimsmet

Á föstudag birti fjármála- og efnahagsráðuneytið fróðlega tölulega samantekt um lífskjör hér á landi og í þeim löndum sem við berum okkur gjarnan saman við. Meira
3. febrúar 2020 | Leiðarar | 392 orð

Oddi á Rangárvöllum

Merkileg saga sem verðskuldar rannsóknir og kynningu Meira

Menning

3. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 1023 orð | 2 myndir

„Þarf að vera stofnun“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
3. febrúar 2020 | Tónlist | 1321 orð | 2 myndir

Nýtur lægri hljóðfæranna best

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl Þetta hafa verið notalegir dagar. Ég hef bara komið einu sinni áður til Íslands og það var gjörólík upplifun, mikill hamagangur,“ segir tónskáldið Gavin Bryars og hallar sér makindalega aftur í sófann. Meira

Umræðan

3. febrúar 2020 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Inga og dylgjurnar

Inga Sæland fer oft mikinn í ræðustól Alþingis, fjölmiðlum og greinaskrifum enda liggur henni oft mikið á hjarta. Hjarta Ingu er örugglega stórt enda vill hún taka utan um allt og alla. Inga á það hins vegar til að ýja að hlutum og dylgja. 25. janúar... Meira
3. febrúar 2020 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Kynlífsraunir

Eftir Þórhall Heimisson: "Góðu fréttirnar eru að það er aldrei of seint að njóta kynlífsins." Meira
3. febrúar 2020 | Aðsent efni | 753 orð | 3 myndir

Sundabraut – ný leið

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson og Þórarin Hjaltason: "Hér er kynnt tillaga um lágbrú, um 400 metrar að lengd, sem hefur landtökustað á móts við Kjalarvog og tengist við Sæbraut í undirgöngum" Meira
3. febrúar 2020 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Vanþekking, öngþveiti

Eftir Jóhann L. Helgason: "Þarf ekki hinn íslenski heilbrigðisráðherra að leita lausna á vandanum, leita hjálpar fyrir stofnunina og það erlendis frá, Spánverjar væru ekki lengi að sjá meinin." Meira

Minningargreinar

3. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

Ari Rögnvaldsson

Ari Rögnvaldsson fæddist í Litlu-Brekku á Höfðaströnd 20. nóvember 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 20. janúar 2020. Ari var yngstur 12 barna hjónanna Guðnýjar Guðnadóttur, f. 1891, d. 1981, og Rögnvaldar Sigurðssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2020 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhannsdóttir

Guðrún Jóhannsdóttir fæddist á Hvammstanga 14. desember 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 26. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Jóna Annasdóttir frá Hindisvík á Vatnsnesi, f. 2. mars 1921, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1140 orð | 1 mynd

Hólmfríður Ásmundsdóttir-

Hólmfríður Ásmundsdóttir fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1932. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 18 .janúar 2020. Foreldrar hennar voru Ásmundur Vilhjálmsson, múrarameistari, fæddur á Skeggjastöðum í Kjós 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1976 orð | 1 mynd

Jón Þorkell Gunnarsson

Jón Þorkell Gunnarsson fæddist 23. júlí 1979. Hann lést 21. janúar 2020. Útför Nonna fór fram 31. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2355 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannesson

Kristján Jóhannesson fæddist á Akranesi 6. desember 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. janúar 2020. Foreldrar Kristjáns voru Ingileif Aðalheiður Kristjánsdóttir, f. 8. júlí 1926, d. 1. mars 1989, og Jóhannes Björnsson, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2020 | Minningargreinar | 3140 orð | 1 mynd

Þórunn Einarsdóttir

Þórunn Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 15. maí 1931. Hún lést á heimili sínu Reynivöllum 12 á Selfossi 23. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Einar Ólafsson, f. 1. maí 1896, bóndi í Lækjarhvammi í Reykjavík, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Grænkeri dregur Burger King fyrir dómstóla

Hamborgarakeðjan Burger King hefur beðið dómara í Miami að vísa frá málsókn grænkera sem pantaði kjötlausa borgarann Impossible Whopper og fékk hann með skán af kjöti, þar eð borgarabuffið hafði verið steikt á sömu pönnu og kjötborgarar. Meira
3. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Kínversk stjórnvöld örva markaðinn

Seðlabanki Kína hyggst í dag beina innspýtingu að jafnvirði 174 milljarða dala inn í hagkerfi landsins, til að bregðast við neikvæðum áhrifum Wuhan-veirunnar svokölluðu. Meira
3. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 762 orð | 3 myndir

Tuðið á Facebook er ómetanlegt

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eins og Morgunblaðið hefur fjallað um hafa miklar breytingar átt sér stað hjá Póstinum frá því Birgir Jónsson settist þar í forstjórastólinn í sumar. Í ágústlok var 43 manns sagt upp störfum og stöðugildum fækkað um... Meira

Fastir þættir

3. febrúar 2020 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Flugu aldrei saman í þyrlu

Kobe Bryant og eiginkona hans flugu aldrei saman í þyrlu samkvæmt frétt úr People magazine sem kom út á dögunum. Bryant notaði þyrlur til að komast á milli staða í Los Angeles en þau Vanessa ferðuðust aldrei saman í... Meira
3. febrúar 2020 | Árnað heilla | 845 orð | 3 myndir

Forseti yfir Evrópu og Afríku

Jón Þorkelsson er fæddur 3. febrúar 1960 í Reykjavík og bjó þar fyrstu árin. Fjölskyldan flutti 1963 til Ólafsvíkur og bjó þar til jóla 1968. „Það var mikið frjálsræði að búa þar og hægt að fara víða um næsta nágrenni. Meira
3. febrúar 2020 | Í dag | 67 orð

Málið

Að ganga úr skugga um e-ð þýðir að fullvissa sig um e-ð . Því er ekki hægt að nota um það að koma e-u í kring , koma e-u til leiðar , sjá svo um o.s.frv. að e-ð gerist, að af e-u verði . Meira
3. febrúar 2020 | Fastir þættir | 172 orð

Próf. S-Allir Norður &spade;D83 &heart;G107 ⋄K52 &klubs;K862 Vestur...

Próf. S-Allir Norður &spade;D83 &heart;G107 ⋄K52 &klubs;K862 Vestur Austur &spade;ÁKG542 &spade;107 &heart;K52 &heart;43 ⋄D6 ⋄109843 &klubs;43 &klubs;G1095 Suður &spade;96 &heart;ÁD986 ⋄ÁG7 &klubs;ÁD7 Suður spilar 4&heart;. Meira
3. febrúar 2020 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Ragnar Sveinn Svanlaugsson

50 ára Ragnar er Hafnfirðingur og er rafvirkjameistari að mennt frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann rekur fyrirtækið Losta og vinnur einnig fyrir Óðin OS ehf. í Noregi. Maki : Rúna Sigríður Örlygsdóttir, f. 1971, leikskólakennari á Víðivöllum. Meira
3. febrúar 2020 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Logi Hildiberg Davíðsson fæddist 17. mars 2019 kl. 19.41 í...

Reykjanesbær Logi Hildiberg Davíðsson fæddist 17. mars 2019 kl. 19.41 í Reykjavík. Hann vó 3.825 g og var 52,5 cm að lengd. Foreldrar hans eru Soffía Klemenzdóttir og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson... Meira
3. febrúar 2020 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Rúnar Smári Jensson

30 ára Rúnar ólst upp í Hafnarfirði og á Hvolsvelli en er í dag búsettur í Vesturbæ Reykjavíkur. Rúnar stundar nám í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Samhliða námi starfar hann í Árlandi, skammtímavistun fyrir börn með fötlun. Meira
3. febrúar 2020 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í A-flokki MótX-skákhátíðarinn sem stendur yfir þessa...

Staðan kom upp í A-flokki MótX-skákhátíðarinn sem stendur yfir þessa dagana í Stúkunni við Kópavogsvöll. Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2.438) hafði hvítt gegn Símoni Þórhallssyni (2.203) . 18. Hxh5! Rdf8 19. Meira
3. febrúar 2020 | Í dag | 270 orð

Um svartfuglinn og blíðviðri sunnan heiða

Helgi R. Einarsson hefur fundið „ódýra lausn á heilbrigðisvandanum“: Mér skilst það sé heimska og hneisa hús undir sjúka að reisa. Á jaxlinn skal bíta og bænina nýta, þá batnar hver einasta kveisa. Meira

Íþróttir

3. febrúar 2020 | Íþróttir | 459 orð | 2 myndir

Á hlaupársdag eða 21. mars?

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir ósigur Manchester City gegn Tottenham í London í gær, 2:0, liggur fyrir að Liverpool þarf „aðeins“ að ná 91 stigi til að verða enskur meistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í þrjátíu ár. Meira
3. febrúar 2020 | Íþróttir | 346 orð | 3 myndir

* Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði sitt fjórða mark í fjórum fyrstu...

* Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði sitt fjórða mark í fjórum fyrstu leikjum sínum með AC Milan í gær þegar hún gerði fyrra markið í 2:1 sigri í grannaslag gegn Inter Mílanó í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. Meira
3. febrúar 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Haukar 93:100 Þór Þ. – Fjölnir...

Dominos-deild karla ÍR – Haukar 93:100 Þór Þ. Meira
3. febrúar 2020 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

England Watford – Everton 2:3 • Gylfi Þór Sigurðsson lék í 67...

England Watford – Everton 2:3 • Gylfi Þór Sigurðsson lék í 67 mínútur með Everton og lagði upp eitt mark. Burnley – Arsenal 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Meira
3. febrúar 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Gísli meiddist aftur í fyrsta leik

Handknattleiksmaðurinn Gísli Kristjánsson meiddist á öxl í fyrsta deildarleik sínum með þýska liðinu Magdeburg í gær, þegar það tapaði 29:23 gegn Flensburg á útivelli. Meira
3. febrúar 2020 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Guðbjörg ósigrandi í Höllinni

Frjálsar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hlaupakonan kornunga Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir var í stóru hlutverki í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Laugardalshöllinni í gær. Meira
3. febrúar 2020 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

Keflvíkingar elta Garðbæinga

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Það var lítil reisn yfir leik Keflvíkinga og Þórsara frá Akureyri sem mættust í gær í Blue-höllinni í Keflavík í Dominos-deild karla í körfubolta. Meira
3. febrúar 2020 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðtaksgryfjan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðtaksgryfjan: Njarðvík – Valur 19.15 MG-höllin: Stjarnan – Grindavík 19.15 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – Selfoss 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Vestri 19. Meira
3. febrúar 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – ÍBV 29:36 KA – HK 23:26 Stjarnan...

Olísdeild karla Selfoss – ÍBV 29:36 KA – HK 23:26 Stjarnan – ÍR 26:33 FH – Haukar 31:28 Fram – Fjölnir 21:20 Valur – Afturelding 28:28 Staðan: Haukar 161132436:40725 Afturelding 161033443:41923 Valur 161024436:38722... Meira
3. febrúar 2020 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

Sjö stig á milli sjö efstu liða

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þremur efstu liðunum í Olísdeild karla í handknattleik tókst ekki að vinna leiki sína í sextándu umferðinni sem leikin var um helgina og fyrir vikið er baráttan í efri hluta deildarinnar enn að harðna. Meira
3. febrúar 2020 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Úrslitin verða milli SA og Fjölnis

Íslandsmeistarar SA náðu níu stiga forskoti á toppi Hertz-deildar karla í íshokkí með öruggum 6:1-sigri á SR á heimavelli á laugardagskvöldið. Meira
3. febrúar 2020 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Valur var í miklu basli með ÍBV

Valur þurfti að hafa mikið fyrir því að vinna næstneðsta lið Olísdeildar kvenna í handknattleik, ÍBV, á Hlíðarenda í gær. Valskonur knúðu fram sigur, 21:19, eftir að Eyjakonur voru yfir í hálfleik, 12:11, og staðan var 17:17 þegar tíu mínútur voru... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.