Greinar þriðjudaginn 11. febrúar 2020

Fréttir

11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð

500 sóttu um bætur

Nálægt 500 umsóknir um bætur til handa þolendum ofbeldisbrota bárust bótanefnd ríkisins í fyrra. Hefur umsóknum fjölgað um 60% frá árunum 2015 og 2016, skv. upplýsingum Halldórs Þormars Halldórssonar, ritara bótanefndar. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 669 orð | 2 myndir

60% fjölgun umsókna þolenda um bætur

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umsóknum um bætur til þolenda ofbeldisbrota sem berast bótanefnd ríkisins hefur fjölgað mikið á seinustu árum. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Aukinn kostnaður við bankahúsið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýtt hús Landsbankans við Austurhöfn við Gömlu höfnina mun kosta um 11,8 milljarða króna og sá hluti sem bankinn mun nýta mun kosta um 7,5 milljarða kr. Samkvæmt frumáætlun frá 2017 var reiknað með 9 milljarða kr. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 549 orð | 2 myndir

„Vá, þetta er svo hjartnæmt“

Sonja Sif Þórólfsdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Ragnhildur Þrastardóttir „Vá, þetta er svo hjartnæmt,“ sagði Hildur Guðnadóttir tónskáld í upphafi þakkarræðu sinnar er hún hafði tekið við Óskarnum á sunnudagskvöldið var. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 109 orð

Bók Arnaldar lánuð oftast út í fyrra

Bókin Stúlkan hjá brúnni eftir Arnald Indriðason var sú bók fyrir fullorðna sem oftast var lánuð út af bókasöfnun landsins á síðasta ári, en bók Arnalds sem kom út haustið 2018 rataði 3.166 sinnum heim með bókasafnsgestum. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Breytingar á sjómannaskólareit að kröfu opinberra aðila

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Reykjavíkurborg tilkynnti í síðustu viku að vegna athugasemda íbúa og annarra hagsmunaaðila hefði verið ákveðið að gera breytingar við uppbyggingu á sjómannaskólareit. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Einkareknar heilsugæslustöðvar skora hæst í trausti

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Af nítján heilsugæslustöðvum sem reknar eru á höfuðborgarsvæðinu eru fjórar einkareknar. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 174 orð

Einkareknar hæstar

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Einkareknar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu komu best út í könnun meðal þeirra sem hafa nýtt sér þjónustu heilsugæslustöðva. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Er enn í heimsókninni 37 árum síðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fékk Óskarinn fyrst Íslendinga

Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í fyrrakvöld Óskarsverðlaunin í flokki kvikmyndatónlistar fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Hún er fyrsti Íslendingurinn til að hljóta þessi virtu verðlaun Akademíunnar. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Fluttu inn tugi kílóa af fíkniefnum

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær tvo karlmenn í sjö ára fangelsi hvorn fyrir að flytja mikið magn af amfetamíni og kókaíni til landsins. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð

Flæddi yfir vegi og inn í fyrirtæki

Slökkviliðsmenn í Skagafirði dældu út vatni úr kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki í um fjórar klukkustundir í gær þegar vatn flæddi yfir sjávargarða og vegi og inn í fyrirtæki. „Það flæddi töluvert. Meira
11. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Grímuklæddur forseti í sjúkravitjun

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Forseti Kína, Xi Jinping, setti upp andlitsgrímu og lét mæla líkamshita sinn þegar hann heimsótti sjúkrastofnanir í höfuðborginni Peking í gær, heilsaði þar upp á heilbrigðisstarfsfólk og sjúklinga sem greinst hafa með sýkingu af völdum kórónuveirunnar skæðu sem nú hefur brátt heimtað þúsund líf og tekið sér bólfestu í á fimmta tug þúsunda. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Kynna lausa enda í baklandinu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Vonandi erum við að nálgast tillögu sem allir sjá kostina við,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Meira
11. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Mannskaðaveður á Englandi

Tæplega sextugur maður frá Hampshire á Englandi lést á sunnudag þegar tré féll á bifreið hans á A33-brautinni milli Winchester og Hamsphire, en stormurinn Ciara olli miklu tjóni víða um Norðvestur-Evrópu um helgina. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Mátuðu vs. Þór við Grindavíkurhöfn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Varðskipið Þór kom í fyrsta sinn til hafnar í Grindavík um kl. 11 í gærmorgun. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 419 orð | 3 myndir

Mikil fjölgun heimsókna á timarit.is á síðasta ári

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vefurinn timarit.is verður sífellt vinsælli meðal landsmanna. Heimsóknum inn á vefinn fjölgaði um 10,2% í fyrra frá árinu á undan og flettingum fjölgaði um 14,4%. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

RAX

Blái naglinn Táknræn sýning sem endurspeglar algengi sjö flokka krabbameins er nú í Smáralind. „Ég vildi sýna fólki hvernig þetta er,“ sagði Jóhannes Reynisson. Hann stillti upp 1.647 flöskum í ýmsum litum. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Skipaður rektor Háskóla Íslands

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað Jón Atla Benediktsson í embætti rektors Háskóla Íslands til næstu fimm ára. Embætti rektors var auglýst laust til umsóknar í desember og var Jón Atli eini umsækjandinn um embættið. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Tæplega 60 stunda verkfall Eflingar hefst í dag

Guðni Einarsson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Verkfall félagsmanna Eflingar, sem starfa hjá Reykjavíkurborg, á að hefjast kl. 12.30 í dag og ljúka á miðnætti fimmtudaginn 13. febrúar. Hjá borginni starfa um 1.850 félagsmenn í Eflingu á um 129... Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Verk að vinna í endurvinnslu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Miðað er við að endurnotkun og endurvinnsla úrgangs frá heimilum verði 50% á þessu ári. Fyrir árið 2018 var þetta hlutfall 28% hérlendis og því ljóst að talsvert er í land svo markmiðinu verði náð. Meira
11. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Vilja breyta reglum vegna Grímseyjar

Bæjarráð Akureyrar hefur sent sjávarútvegsráðuneytinu beiðni um breytingu á skilyrðum um byggðakvóta hvað varðar vinnsluskyldu. Erfitt atvinnuástand í Grímsey er að baki umsókninni. Á síðasta ári fóru rúmlega 1. Meira
11. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Þýskar blikur á lofti

Þýsk stjórnmál sigla inn í óvissuástand í kjölfar afsagnar Annegret Kramp-Karrenbauer, formanns Kristilega demókrataflokksins (CDU), í gærmorgun, en uppsögninni fylgdi sú yfirlýsing að Kramp-Karrenbauer félli einnig frá væntanlegri stöðu sinni sem... Meira

Ritstjórnargreinar

11. febrúar 2020 | Leiðarar | 306 orð

Írafár eftir kosningar

Þingkosningar fóru fram á Írlandi sl. laugardag. Þegar þetta er skrifað tveimur dögum síðar er enn verið að telja. Það á þó ekkert skylt við vandræðagang bandarískra demókrata sem enn hafa ekki lokið talningu í prófkjöri flokksins í Iowa fyrir viku. Flokkurinn hefur enn ekki upplýst hvenær talningu og að hluta til endurtalningu í ríkinu ljúki. Og enn hafa þeir ekki sagt að Donald Trump sé á bak við ógöngurnar, né Rússar Pútíns eða Úkraínumenn. Meira
11. febrúar 2020 | Leiðarar | 318 orð

Verðskulduð verðlaun

Sigurganga Hildar Guðnadóttur á þessu ári, þó að stutt sé á það liðið, er með miklum ólíkindum. Fyrir réttum fjórum vikum var því á þessum stað fagnað að hún hefði unnið til Golden Globe-verðlaunanna og verið tilnefnd til bresku BAFTA-verðlaunanna. Þá hafði hún einnig hlotið verðlaun tónlistargagnrýnenda, Critic's Choice Movie Awards, auk þess að vera tilnefnd til Óskarsverðlauna. Meira
11. febrúar 2020 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Þykjustuleikur ESB

Lýðræðishallinn í Evrópusambandinu tekur á sig ýmsar myndir. Styrmir Gunnarsson fjallar um skort á tengingu sambandsins við almenning í ríkjum þess og segir: „Það eru ekki bara þeir sem standa utan við ESB, sem sjá, að Brussel hefur misst tengslin við hinn almenna borgara í Evrópu. Meira

Menning

11. febrúar 2020 | Tónlist | 909 orð | 5 myndir

„Hún er svakalega hæfileikarík“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta hefur verið ótrúlegt ferðalag hjá Hildi,“ segir Hróðmar I. Meira
11. febrúar 2020 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Eylönd með Umbru

Tónlistarhópurinn Umbra ensemble kemur fram í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 19.30 og eru tónleikarnir hluti af röðinni Tíbrá. Meira
11. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 280 orð | 1 mynd

Kettir tilnefndir til skammarverðlauna

Nú þegar búið er að afhenda Óskarsverðlaunin fyrir það besta í kvikmyndum ársins 2019 er komið að því að verðlauna fyrir það versta, veita skammarverðlaun, andstæðu Óskarsins. Meira
11. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Kvöld litla mannsins og stórra afreka

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vann í fyrrinótt, fyrst Íslendinga, Óskarsverðlaunin. Þetta afrek og afrek hennar síðustu vikur eru mögnuð, algjörlega mögnuð, og við Íslendingar erum að sjálfsögðu stolt af okkar konu. Meira
11. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 575 orð | 3 myndir

Sníkjudýr heilla hvítan Óskar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að Óskarsverðlaunin voru afhent að kvöldi sunnudags í Los Angeles, um miðja nótt að íslenskum tíma. Meira

Umræðan

11. febrúar 2020 | Aðsent efni | 1022 orð | 1 mynd

Gífurleg ólga í þýskum stjórnmálum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Björn Höcke sem margir telja nasista er arkitektinn að þessari gildru sem frjálslyndir og kristilegir gengu í og haft getur víðtækar afleiðingar." Meira
11. febrúar 2020 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Íslenska táknmálið – vegferðin heldur áfram

Eftir Bryndísi Guðmundsdóttur: "Ástæða er til að hvetja stjórnvöld, stofnanir og fyrirtæki til að setja sér aðgerðaráætlun í átt að umbótum í þágu heyrnarlausra í samfélaginu." Meira
11. febrúar 2020 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Til hamingju, Hildur

Þvílíkt ævintýri, hugsaði ég þegar ég fylgdist með Hildi Guðnadóttur og fjölskyldu undirbúa stóra daginn í Ameríku. Sjálf óskarsverðlaunaafhendingin að renna upp og Hildur tilnefnd til verðlauna fyrir bestu kvikmyndatónlistina. Meira

Minningargreinar

11. febrúar 2020 | Minningargreinar | 142 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Tryggvadóttir

Anna Guðrún Tryggvadóttir fæddist 14. júní 1927. Hún lést 21. janúar 2020. Anna Guðrún var jarðsungin 31. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2020 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Ari Rögnvaldsson

Ari Rögnvaldsson fæddist 20. nóvember 1932. Hann lést 20. janúar 2020. Útför Ara var gerð 3. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2020 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Ásgerður Arnardóttir

Ásgerður Arnardóttir fæddist 9. september 1946. Hún lést 19. janúar 2020. Útför Ásgerðar fór fram 25. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2020 | Minningargreinar | 3053 orð | 1 mynd

Bára Vestmann

Bára Vestmann fæddist á Fáskrúðsfirði 31. desember 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans 2. febrúar 2020 2020. Bára var dóttir hjónanna Ottós Vestmanns, sjómanns á Fáskrúðsfirði, og Valborgar Tryggvadóttur verkakonu. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2020 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Birgir Marinósson

Birgir Marinósson fæddist 27. október 1939. Hann lést 26. desember 2019. Útför Birgis fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2020 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Ingvar Hreinn Bjarnason

Ingvar Hreinn Bjarnason fæddist 13. janúar 1952. Hann lést 2. febrúar 2020. Foreldrar Ingvars voru Halldór Bjarni Stefánsson, f. 2. janúar 1923, d. 11. september 2015, og Jóhanna Soffía Jónsdóttir, f. 9. janúar 1919, d. 15. október 1987. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1931 orð | 1 mynd

Jóna Gísladóttir

Jóna Sigríður Gísladóttir fæddist í Hafnarfirði 24. júní 1923. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 13.10. 1894, d. 17.7. 1973, og Gísli Gíslason bakarameistari, f. 28.2. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2020 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Jón Gústi Jónsson

Jón Gústi Jónsson fæddist 20. október 1933. Hann lést 26. desember 2019. Útförin fór fram 4. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2020 | Minningargreinar | 4762 orð | 1 mynd

Jón Reynir Magnússon

Jón Reynir fæddist í Reykjavík 19.6. 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 25. janúar 2020. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson, f. 18.2. 1893 á Litlu-Heiði í Mýrdal, d. 8.4. 1971, og Halldóra Ásmundsdóttir, f. 8.4. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2020 | Minningargreinar | 4631 orð | 1 mynd

Karl K. Berndsen

Karl K. Berndsen fæddist 1. ágúst 1964. Hann lést 28. janúar 2020 á hjúkrunarheimilinu Seltjörn. Foreldrar Karls eru Ingibjörg Fríða Hafsteinsdóttir, f. 6.9. 1933, og Carl Þórólfur Berndsen vélvirkjameistari, f. 12. október 1933, d. 12. febrúar 1995. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 473 orð | 2 myndir

Aukin árstíðasveifla í ferðaþjónustu mikið áhyggjuefni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri segir ferðamenn frá Bandaríkjunum og Bretlandi hafa haldið uppi ferðaþjónustu utan háannar. Meira
11. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Ekkert félag hækkaði í Kauphöll Íslands

Ekkert félag hækkaði í viðskiptum í Kauphöll í gær. Aðeins fjögur félög lækkuðu ekki. Það voru Brim, Eimskipafélagið, Hagar og Heimavellir. Mest lækkuðu bréf Eikar fasteignafélags, um 2,2% í tæplega 54 milljóna viðskiptum. Meira
11. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisforðinn óx um 13 milljarða í janúar

Gjaldeyrisforði Seðlabanka Íslands stóð í tæpum 835,2 milljörðum króna í lok janúar. Jókst virði hans um tæpa 13 milljarða króna í fyrsta mánuði ársins. Mest munaði þar um verðbréfaeign bankans sem jókst um 25,5 milljarða í mánuðinum. Meira
11. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Lansdowne selur fyrir hundruð milljóna í TM

Lansdowne European Structural Recovery Fund, sem er sjóður í stýringu breska fjármálafyrirtækisins Lansdowne Partners seldi á föstudaginn var tæplega 18,7 milljónir hluta í tryggingafélaginu TM. Meira

Fastir þættir

11. febrúar 2020 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0 8. Bb2 e5 9. cxd5 cxd5 10. Rb5 Bb4+ 11. Bc3 Bxc3+ 12. Dxc3 Re4 13. Dc7 De7 14. a3 a6 15. Rc3 Rxc3 16. Dxc3 e4 17. Rd2 Dg5 18. g3 Rf6 19. Bg2 Dh5 20. h3 Bd7 21. a4 Hac8 22. Db2 Hc6... Meira
11. febrúar 2020 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Disney biður skóla afsökunar

Viðvaranirnar á DVD um að myndir séu aðeins til sýningar heima við eru nokkuð sem fæstir taka alvarlega. Meira
11. febrúar 2020 | Fastir þættir | 178 orð

Dýrt afkast. V-NS Norður &spade;ÁD &heart;G9843 ⋄43 &klubs;D432...

Dýrt afkast. V-NS Norður &spade;ÁD &heart;G9843 ⋄43 &klubs;D432 Vestur Austur &spade;G87643 &spade;1095 &heart;Á107 &heart;K62 ⋄92 ⋄10876 &klubs;G9 &klubs;Á106 Suður &spade;K2 &heart;D5 ⋄ÁKDG5 &klubs;K875 Suður spilar 3G. Meira
11. febrúar 2020 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Kristbjörg Olsen

60 ára Kristbjörg ólst upp í Reykjavík og á Ísafirði á sumrin, og býr í Reykjavík. Hún er myndlistarmenntuð frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og er með meistarapróf í myndlist frá Utrecht í Hollandi og kennsluréttindi frá HÍ. Meira
11. febrúar 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Getur erfiði verið leiðinlegt í viðkynningu? Í auglýsingu um rafhjól er sagt að mann langi að hjóla en manni „líki ekki við erfiðið“. Vaninn er að manni líkar vel eða illa við fólk en annað, t.d. Meira
11. febrúar 2020 | Í dag | 247 orð

Morgunljómi, vorþrá og stuttstafaháttur

Á sunnudaginn hreifst Sigmundur Benediktsson af „morgunljómanum“ og orti á Leir: Sólin brýnir litalínu ljósi krýnir skýjaslóð. Mjallarlíni fold í fínu fegurð sýnir okkar þjóð. Meira
11. febrúar 2020 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Einar Gylfi fæddist 4. apríl 2019 kl. 8.04. Hann vó 4.158 g og...

Reykjavík Einar Gylfi fæddist 4. apríl 2019 kl. 8.04. Hann vó 4.158 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Eirún Eðvaldsdóttir og Gunnar Örn Jóhannsson... Meira
11. febrúar 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Tómas Erlingsson

50 ára Tómas ólst upp í Hafnarfirði en býr í Reykjavík. Hann er tölvunarfræðingur að mennt frá HÍ, og rekur eigið fyrirtæki, Og svo framvegis ehf. Maki : Lára Björgvinsdóttir, f. 1968, geðlæknir og deildarstjóri á Landspítalanum. Meira
11. febrúar 2020 | Árnað heilla | 732 orð | 4 myndir

Þurfti ekki að kaupa sér vit

Hjörtur Eiríksson Kjerúlf er fæddur 11. febrúar 1945 á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal. Fjölskyldan flutti síðan í nýbýlið Vallholt sem var byggt út úr Hrafnkelsstöðum árin 1946-1948. Meira

Íþróttir

11. febrúar 2020 | Íþróttir | 635 orð | 2 myndir

„Gömul“ kempa um tvítugt

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið spurði Lovísu Thompson, landsliðskonu í handknattleik, að loknum leik HK og Vals á laugardaginn hvort hún væri ekki farin að leggja drög að því að halda utan í atvinnumennsku í náinni framtíð. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Efstur á ný eftir fimm ára hlé

Norður-Írinn Rory McIlroy er kominn í efsta sætið á heimslista karla í golfi sem birtur var í gærmorgun og er þar með búinn að endurheimta það eftir fimm ára fjarveru. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Enskur leikmaður til Ólafsvíkur

Knattspyrnudeild Víkings Ólafsvík hefur samið við enska leikmanninn Billy Stedman um að spila með liðinu á komandi tímabili. Stedman, sem er 20 ára gamall, kemur til Víkings frá enska liðinu Coventry. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Frakkland B-deild: Lens – Grenoble 0:0 • Kristófer Ingi...

Frakkland B-deild: Lens – Grenoble 0:0 • Kristófer Ingi Kristinsson var allan tímann á bekknum hjá Grenoble. Tyrkland B-deild: Akhisarspor – Menemen 2:2 • Theódór Elmar Bjarnason var ekki í leikmannahópi Akhisarspor. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 479 orð | 4 myndir

Framarar enn sprelllifandi

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Fram vann heldur óvæntan 28:24-sigur á ÍR á útivelli í lokaleik 17. umferðar Olísdeildar karla í handbolta í gærkvöld. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Laugardalshöll...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Laugardalshöll: Þróttur – Stjarnan U 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Álftanes: Álftanes – Höttur 19.15 Smárinn: Breiðablik – Hamar 19. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Hinar ýmsu nefndir innan KSÍ virðast ekki hrifnar af þeirri tillögu...

Hinar ýmsu nefndir innan KSÍ virðast ekki hrifnar af þeirri tillögu Skagamanna að fjölga liðum í úrvalsdeild karla í fótbolta úr tólf í fjórtán og þaðan upp í sextán á næstu tveimur árum. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

HK tapar stigum og fær sekt

KSÍ hefur úrskurðað að FH teljist sigurvegari í leik liðsins gegn HK í Lengjubikar meistaraflokks karla síðasta föstudagskvöld, 3:0, en HK vann þá leik liðanna í Kórnum, 1:0, með marki Birnis Snæs Ingasonar. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 83 orð

HSÍ fær mest úr afrekssjóði

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2020, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema tæplega 462 milljónum króna. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Janus Daði í hópi sjö bestu

Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, er í úrvalsliði vikunnar í Meistaradeild Evrópu en það er EHF, Handknattleikssamband Evrópu, sem stendur fyrir valinu. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

NBA-deildin Oklahoma City – Boston 111:112 Washington &ndash...

NBA-deildin Oklahoma City – Boston 111:112 Washington – Memphis 99:106 Atlanta – New York (frl. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Nýju liðin komin með mótherja

Dregið var í 1. og 2. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta í gær. Tvö ný félög taka þátt í bikarkeppni kvenna í ár en bæði senda þau lið til keppni í meistaraflokki kvenna í fyrsta skipti á árinu 2020. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍR – Fram 24:28 Staðan: Haukar 171133462:43925...

Olísdeild karla ÍR – Fram 24:28 Staðan: Haukar 171133462:43925 Valur 171124468:41324 Afturelding 171034469:45123 FH 171025496:46522 ÍR 171025518:46722 Selfoss 171016525:51821 ÍBV 17926484:45620 Stjarnan 17557448:46015 Fram 175210406:43312 KA... Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ólympíudraumur Dana rætist ekki

Danmörk á ekki möguleika á að vera á meðal þátttökuþjóða í handbolta í kvennaflokki á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Það varð endanlega ljóst í gær, þar sem Taíland þáði óvænt boð Alþjóðahandknattleikssambandsins um að taka sæti í undankeppninni. Meira
11. febrúar 2020 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Þriðja vegferð Arons

Þjálfarar Kristján Jónsson kris@mbl.is „Er gúrkutíð?“ spurði handknattleiksþjálfarinn hógværi Gunnar Magnússon þegar við tókum við hann ítarlegt viðtal fyrir síðustu jól. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.