Greinar miðvikudaginn 12. febrúar 2020

Fréttir

12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 555 orð | 3 myndir

Aðgerðir vegna kynferðislegrar friðhelgi

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipaði í mars 2018 stýrihóp um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Birgir nýr bæjarstjóri á Ísafirði

Meirihluti bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að ráða Birgi Gunnarsson í starf bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, í stað Guðmundar Gunnarssonar sem hætti þar störfum nýverið. Meira
12. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Brast í grát á blaðamannafundi

Apirat Kongsompong, hershöfðingi í taílenska hernum, brast í grát á blaðamannafundi í gær þar sem hann bað fórnarlömb skotárásar hermannsins Jakrapanth Thomma afsökunar, en 29 manns lágu í valnum og tugir særðust í fólskulegri skotárás hans í... Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Breikkun vegarins er á áætlun

Framkvæmdir við breikkun Reykjanesbrautar á 3,2 kílómetra kafla í Hafnarfirði eru á áætlun, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Starfsmenn Ístaks vinna verkið með stórvirkum vélum eins og vegfarendur hafa tekið vel eftir. Meira
12. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Breti sem smitaði 11 manns vekur ugg

Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, sagði í ávarpi við upphaf tveggja daga ráðstefnu stofnunarinnar í Genf í gær að ógnin sem vofði yfir gervallri heimsbyggðinni vegna kórónuveirunnar væri grafalvarleg. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Cunningham mætir með sveifluna í Múlann

Arctic Swing Quintet kemur fram ásamt saxófónleikaranum Adrian Cunningham á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Þúfa Listaverk Ólafar Nordal setur mikinn svip á Grandann í Reykjavík. Sólin er farin að hækka á lofti og ekki amalegt að fá sér göngutúr og njóta náttúrufegurðarinnar og góða... Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Engar heimildir finnast um frönsk herskip

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þeir erlendu sérfræðingar sem Landhelgisgæslan er í sambandi við vegna fallbyssukúlnanna sem fundust í Vestmannaeyjum í síðustu viku telja víst að kúlunum hafi verið skotið úr frönsku skipi. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Fágætur svalbrúsi við Njarðvík

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Svalbrúsi hefur sést í Njarðvík síðustu vikur og er það í þriðja skipti sem heimsókn hans er staðfest hér á landi. Fyrsta heimsóknin var til Vestmannaeyja 2011 og ári síðar sást svalbrúsi á Fáskrúðsfirði. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Fimm kyrkislöngur gætu fengið inni í Laugardal

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Umhverfisstofnun hefur veitt leyfi til innflutnings á fimm kyrkislöngum til sýningar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Fólk er almennt ánægt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við tökum þessar niðurstöður til okkar og förum yfir þær með stjórnendum stöðvanna. Við höfum ýmsar aðrar kannanir um gæði þjónustunnar. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Funda um sameiningu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Íbúarnir þurfa að vera með og það þarf að hlusta á þá. Við viljum heyra hvernig þeir sjá framtíðina fyrir sér,“ segir Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Gullfeðgar á ferðinni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Hilmar valinn skyndihjálparmaður ársins

Í gær, á 112-deginum, útnefndi Rauði krossinn á Íslandi Hilmar Elísson sem Skyndihjálparmann ársins 2019. Í janúar í fyrra bjargaði Hilmar manni frá drukknun í Lágafellslaug í Mosfellsbæ og urðu snör viðbrögð Hilmars manninum til lífs. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Jarðskjálfti að stærð 3,2 stig nærri Grindavík

Jarðskjálfti að stærð 3,2 stig varð um fimm kílómetra vestnorðvestur af Grindavík klukkan 18.46 í gærkvöld. Veðurstofan hafði fengið nokkrar tilkynningar um að hann hefði fundist í Grindavík og Bláa lóninu. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Leitað að orsökum sjóveikinnar

Búnaður til að rannsaka sjóveiki og aðra hreyfiveiki var tekinn formlega í notkun í gær í Háskólanum í Reykjavík. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Litlar áhyggur af veirunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meirihluti svarenda (52%) í könnun MMR fyrir Árvakur hefur mjög litlar eða frekar litlar áhyggjur af kórónuveirunni. Meira
12. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Mynd að komast á nýja umferðarbrú í Genúa

Unnið var að því í vikunni að koma hlutum nýrrar brúar í borginni Genúa á norðurhluta Ítalíu á sinn stað. Brúin kemur í stað Marandi-brúarinnar, sem hrundi í ágúst 2018 með þeim afleiðingum að 43 létu lífið. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Nálgast 4 þúsund

Nærri 3.700 þúsund Reykvíkingar á kosningaaldri höfðu síðdegis í gær skrifað undir áskorun um að fram fari íbúakosning um breytingar á deiliskipulagi fyrir þróunarreit við Stekkjarbakka í Elliðadal þar sem byggja á mikla gróðurhvelfingu. Meira
12. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Sanders spáð sigri í New Hampshire

Bernie Sanders og Pete Buttigieg þóttu sigurstranglegastir í forkosningu demókrata í New Hamsphire í gær. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Skýringar ekki fengist á blæðingum

Skýringar hafa ekki fengist á ástæðum þess að klæðingar á vegum landsins taka upp á því að losna og tjara safnast á dekk bíla. Þetta ástand hefur verið kallað blæðingar. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Verkfalls Eflingar gætir víða

Guðni Einarsson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Verkfall félagsmanna í Eflingu sem vinna hjá Reykjavíkurborg hafði mikil áhrif í gær, ekki síst á foreldra leikskólabarna. Verkfallið hófst kl. 12.30 og á að standa fram á miðnætti annað kvöld, verði ekki... Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Verkið myndi ekki „lama ráðuneytið“

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur fellt úr gildi ákvörðun fjármála- og efnahagsráðuneytisins, sem hafði synjað beiðni blaðamanns Viðskiptablaðsins um fundargerðir stjórnar Lindarhvols ehf. Meira
12. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 284 orð

Viðræður um orkuverð í farvegi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn Rio Tinto, sem er eigandi álverksmiðjunnar í Straumsvík, hafa fundað með Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, vegna þrenginga í rekstri fyrirtækisins. Meira

Ritstjórnargreinar

12. febrúar 2020 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Einkaaðilar standa sig betur

Heilbrigðisráðherra hefur lagt mikið á sig til að bregða fæti fyrir einkarekstur á heilbrigðissviðinu og telur að ríkið eigi að vera þar allt í öllu. Það dapurlega er að ráðherrann hefur verið látinn komast upp með þetta. Meira
12. febrúar 2020 | Leiðarar | 679 orð

Ekki sætt lengur

Afsögn Kramp-Karrenbauer er leynileg tilkynning um afsögn Angelu Merkel Meira

Menning

12. febrúar 2020 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Ítalska óperudívan Mirella Freni öll

Ítalska sópransöngkonan og óperudívan Mirella Freni er látin, 84 ára að aldri. Meira
12. febrúar 2020 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Leika á trompet og píanó í Salnum

Píanóleikarinn Snorri Sigfús Birgisson og Jóhann Nardeau trompetleikari koma fram á hádegistónleikum í Salnum í Kópavogi í dag, miðvikudag. Hefja þeir leik klukkan 12. Meira
12. febrúar 2020 | Myndlist | 541 orð | 3 myndir

Lýsa upp listrænan fjörðinn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Það verður til einhverskonar samfélag í kringum þetta. Fólk er spennt að koma aftur og aftur,“ segir Sesselja Hlín Jónasardóttir, framkvæmdastjóri listahátíðarinnar Listar í ljósi. Meira
12. febrúar 2020 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Ósátt við listaverk sem mölbrotnaði

Mexíkóski myndlistarrýnirinn Avelina Lésper var ósátt við verk eftir listamanninn Gabriel Rico sem hún skoðaði á helstu listkaupstefnu ársins í Mexíkóborg. Meira
12. febrúar 2020 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Sinfóníunni hrósað fyrir leik á Englandi

Sinfóníuhljómsveit Íslands er þessa dagana í tónleikaferð um England undir stjórn fyrrverandi aðalstjórnanda sveitarinnar, Yan Pascal Tortelier. Fyrstu tónleikar ferðarinnar voru í Royal Concert Hall í Notthimgham og hafa fengið afar lofsamlega dóma. Meira
12. febrúar 2020 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Stofnandi Ladysmith Black Mambazo allur

Joseph Shabalala, stofandi og leiðtogi hinnar heimskunnu suðurafrísku söngsveitar Ladysmith Black Mambazo, lést í gær 78 ára að aldri. Meira
12. febrúar 2020 | Bókmenntir | 514 orð | 4 myndir

Til þekkingar, sköpunar og skilnings

Eftir Wolfram Eilenberger. Arthúr Björgvin Bollason þýddi. Háskólaútgáfan, 2019. Kilja, 419 bls. Meira

Umræðan

12. febrúar 2020 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Börn í sorg

Eftir Ásgeir R. Helgason: "Börn syrgja gjarnan í lotum. Þess á milli leita þau huggunar og öryggis í leik og daglegu amstri. Þau þarfnast athygli og stuðnings yfir lengri tíma" Meira
12. febrúar 2020 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Fuglar himinsins

Eftir Helga Kristjánsson: "Enginn skyldi draga í efa vit og hæfileika fugla. Þeir og líf þeirra eru ein af dásemdum náttúrunnar." Meira
12. febrúar 2020 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Grípum tækifærin

Eftir Kristján Ingimarsson: "Með tilkomu fiskeldis hefur verið lagður traustur grunnur að afkomu fjölda fjölskyldna á landsbyggðinni. Enn er hægt að bæta í." Meira
12. febrúar 2020 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Hjarta Hallormsstaðaskógar

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir: „Öflugt menntakerfi er forsenda framfara og boðar ríkisstjórnin stórsókn í menntamálum. Skapandi og gagnrýnin hugsun, læsi og þátttaka í lýðræðissamfélagi verður áfram undirstaða íslenska... Meira
12. febrúar 2020 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Spádómur kristalkúlunnar og Kassöndru er valtur

Eftir Guðna Ágústsson: "Ég fullyrði að stjórnmálaflokkarnir eru allavega í orði á því að vilja sjá sterkan landbúnað og þangað ber að beina kastljósi umræðunnar." Meira
12. febrúar 2020 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Við lifum spennandi tíma

Eftir Kjartan Óskarsson: "Ef við höldum áfram að hlúa að og yrkja garðinn okkar er framtíðin björt og spennandi." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

12. febrúar 2020 | Minningargreinar | 7506 orð | 1 mynd

Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson

Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 4. september 1954. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. janúar 2020. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Hjálmarsson, bifvélavirki, f. 7. nóvember 1930, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2497 orð | 1 mynd

Þorgerður Árnadóttir

Þorgerður Árnadóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans 7. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Árni Þórður Stefánsson bifvélavirki og verkstjóri, f. 1911, d. 1982, og Sigríður Ólafsdóttir skrifstofumaður, f. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2020 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

Örn Norðdahl Magnússon

Örn fæddist á Siglufirði 1. desember 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ási 3. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Einarsína Guðmundsdóttir, f. 8. sept. 1913, d. 24. feb. 1989, og Magnús Bruno Eggertsson Norðdahl, f. 3. jan. 1909, d. 5. maí 1997. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

12. febrúar 2020 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. c3 a6 6. Ba4 Bg7 7. cxd4 b5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. c3 a6 6. Ba4 Bg7 7. cxd4 b5 8. Bc2 d6 9. h3 Rf6 10. 0-0 0-0 11. Rc3 Bb7 12. He1 He8 13. Bg5 h6 14. Bd2 Ra5 15. Dc1 Kh7 16. b3 b4 17. Ra4 Bxe4 18. Bxe4 Rxe4 19. Bxb4 c5 20. Bxa5 Dxa5 21. Dc4 Rd2 22. Meira
12. febrúar 2020 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Á skrímslaveiðum með „nornaranum“

Pólskar fantasíubókmenntir hafa ekki endilega verið ofarlega á sjóndeildarhring Íslendinga í gegnum tíðina. Meira
12. febrúar 2020 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Gal Gadot í næstu Fast and the Furious

Það er orðið frekar þekkt í Fast & Furious-myndunum að fólk rísi upp frá dauðum. Nú ætlar Universal að endurvekja karakter Gal Gadot frá dauðanum í næstu mynd en það er karakterinn Gisele en hún var öll í mynd númer sex. Meira
12. febrúar 2020 | Fastir þættir | 178 orð

Handát. A-NS Norður &spade;-- &heart;D74 ⋄ÁKD105 &klubs;ÁD874...

Handát. A-NS Norður &spade;-- &heart;D74 ⋄ÁKD105 &klubs;ÁD874 Vestur Austur &spade;108754 &spade;ÁG962 &heart;K963 &heart;82 ⋄8 ⋄632 &klubs;G32 &klubs;1096 Suður &spade;KD3 &heart;ÁG105 ⋄G974 &klubs;K5 Suður spilar 7⋄. Meira
12. febrúar 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Helga Lára Bæringsdóttir

40 ára Helga Lára er Mosfellsbæingur og hefur búið í Helgafellshverfinu frá 18 ára aldri. Hún er grunnskólakennari að mennt og kennir í Varmárskóla. Maki : Níels Einar Reynisson, f. 1980, sérfræðingur á öryggissviði Norðuráls. Meira
12. febrúar 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Jón Stefánsson

60 ára Jón ólst upp á Teigi í Eyjafjarðarsveit en býr í Berglandi. Hann er fiskeldisfræðingur og byggingariðnfræðingur að mennt. Jón rekur verktakafyrirtækið JS trésmíði og er oddviti í Eyjafjarðarsveit. Maki : Kristín Sigurðardóttir, f. Meira
12. febrúar 2020 | Árnað heilla | 982 orð | 3 myndir

Listamenn á sínu sviði

Hallfríður Sólveig Þorgeirsdóttir og Stefán Árni Þorgeirsson eru fædd 12. febrúar 1970 í Reykjavík. Meira
12. febrúar 2020 | Í dag | 45 orð

Málið

Eitt margra vannýttra orða: árgali . Þýðir hani , fugl sem galar svo árla að hann er bannaður í höfuðborginni – en auk þess „frumherji boðskapar eða hugmyndar“ (ÍO). Árgali sjálfstæðisbaráttunnar. Meira
12. febrúar 2020 | Í dag | 302 orð

Vortíðarþrá á Þorra

Ólafur Stefánsson yrkir á Leir og kallar Vortíðarþrá: Það virðist sem að vori snemma í ár, og vetur þokist burtu – móður, sár. En gagnsókn hans er grimmileg ogrömm; það gætu ennþá fallið kuldatár. Meira
12. febrúar 2020 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Þorlákshöfn Aríanna Ýr Agnarsdóttir fæddist 15. október 2019. Hún vó...

Þorlákshöfn Aríanna Ýr Agnarsdóttir fæddist 15. október 2019. Hún vó 3.680 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sólrún Björk Eiríksdóttir og Agnar Freyr Kristjánsson... Meira

Íþróttir

12. febrúar 2020 | Íþróttir | 969 orð | 2 myndir

„Hún bylti íþrótt sinni“

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Velta má því fyrir sér hversu mikil áhrif það myndi á feril íþróttastjörnu á heimsvísu ef hann eða hún kæmi út úr skápnum í dag. Meira
12. febrúar 2020 | Íþróttir | 610 orð | 1 mynd

Bikarmeistarar síðustu tveggja ára mætast

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
12. febrúar 2020 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

England B-deild: Barnsley – Birmingham 0:1 Blackburn – Hull...

England B-deild: Barnsley – Birmingham 0:1 Blackburn – Hull 3:0 Brentford – Leeds 1:1 Nottingham Forest – Charlton 0:1 Swansea – QPR 0:0 Wigan – Middlesbrough 2:2 Staða efstu liða: WBA 311611455:3359 Leeds... Meira
12. febrúar 2020 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Finnur alltaf liðsfélagana

Martin Hermannsson var duglegur að finna liðsfélaga sína þegar lið hans Alba Berlín heimsótti Ulm í efstu deild Þýskalands í körfuknattleik í gær. Meira
12. febrúar 2020 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Þróttur – Stjarnan U 32:21 Staðan: Þór Ak...

Grill 66 deild karla Þróttur – Stjarnan U 32:21 Staðan: Þór Ak. Meira
12. febrúar 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Hamar og Höttur með forskot

Hamar vann ótrúlegan endurkomusigur gegn Breiðabliki í Smáranum í átjándu umferð 1. deildar karla í körfuknattleik í gær. Leiknum lauk með 93:87-sigri Hamars en Blikar leiddu með tveimur stigum þegar þrjár og hálf mínúta var til leiksloka. Meira
12. febrúar 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Íslendingar fengu gull í Noregi

Snjóbrettakapparnir Baldur Vilhelmsson, SKA, og Marinó Kristjánsson, Breiðabliki, fóru með sigur af hólmi í sínum flokkum í brettastíl í Norges Cup-mótaröðinni í Dombås í Noregi um helgina. Meira
12. febrúar 2020 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

Körfuknattleikskappinn Elvar Örn Friðriksson heldur áfram að gera það...

Körfuknattleikskappinn Elvar Örn Friðriksson heldur áfram að gera það gott fyrir lið sitt Borås í efstu deild Svíþjóðar. Elvar skoraði 15 stig, tók fjögur fráköst og gaf sjö stoðsendingar í 88:77-heimasigri gegn Köping Stars í gær. Meira
12. febrúar 2020 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar karla, undanúrslit: Laugardalshöll: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Geysisbikar karla, undanúrslit: Laugardalshöll: Fjölnir – Grindavík 17.30 Laugardalshöll: Tindastóll – Stjarnan 20.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Ásvellir: Haukar U – Valur U 18.30 1. Meira
12. febrúar 2020 | Íþróttir | 187 orð

Mesta hækkunin er hjá SKÍ

Skíðasambandið hækkar mest á milli ára í úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ og skýrist það af því að SKÍ var fært upp í A-flokk hjá Afrekssjóðnum fyrir árið 2020. Skíðasambandið fær nú 32,6 milljónir en fékk 19 milljónum úthlutað úr sjóðnum árið 2019. Meira
12. febrúar 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

SA með aðra hönd á bikarnum

Skautafélag Akureyrar er með aðra hönd á deildarmeistarabikarnum í Hertz-deild karla í íshokkí eftir 5:2-sigur gegn Fjölni í Egilshöll í gær. Meira
12. febrúar 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Stórleikur í undanúrslitunum

Tvö bestu lið landsins mætast í undanúrslitunum í bikarkeppni kvenna, Coca Cola-bikarnum, en dregið var til þeirra í gær. Valur og Fram, sem hafa haft nokkra yfirburði yfir önnur lið, mætast í seinni undanúrslitaleiknum í Laugardalshöll 5. mars. Meira

Viðskiptablað

12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 195 orð

Að búa til fórnarlömb

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Staldrað hefur verið við gagnrýni Dags B. Eggertssonar borgarstjóra á forystuleysi í kjaramálum: „Hluti vandans myndi ég segja er ákveðið forystuleysi. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Athugasemdir við tilboð tryggingafélaga

Tryggingar Fjármálaeftirlit Seðlabankans hefur gert athugasemdir við framsetningu kostnaðarliða í tilboðum fjögurra tryggingafélaga til vátryggingataka og segir í tilvikum allra að framsetning hafi hvorki verið í „samræmi við eðlilega og... Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 609 orð | 1 mynd

Bandarísk yfirvöld í skýjunum

Á hinn bóginn geta fyrirtæki gerst brotleg samkvæmt bandarískum lögum ef þeim er ekki fylgt og hlotið viðurlög þar í landi fyrir vikið. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 137 orð | 1 mynd

„Gífurlega sterk eftirspurn“

Fasteignir Daníel Þór Magnússon, sjóðsstjóri Fasteignaauðs, reiknar með að allar íbúðirnar 38 á Hverfisgötu 94-96 verði seldar í sumarbyrjun. „Eftirspurnin hefur verið gífurlega sterk undanfarið. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Dýrasta viskí heims á uppboð

Hluti af dýrasta viskíi heims og um leið fágætasta er til sölu. Alls verða 3.900 flöskur boðnar... Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 371 orð | 1 mynd

Ekki allir á einu máli um byggðakvótann

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fyrirkomulag úthlutunar og nýtingar byggðakvóta felur í sér ýmsar flækjur og er ljóst að ekki eru allir sammála um hvernig málum sé best hagað. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 282 orð

Fleiri styrkar stoðir

Allir markaðir sveiflast þótt ástæðurnar að baki séu mismunandi. Þetta þekkja Íslendingar mætavel. Markaður með fiskafurðir getur verið dyntóttur, ekki síður en stofnarnir sem við helst stólum á. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 816 orð | 2 myndir

Geta nýtt tækifærin erlendis betur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskur sjávarútvegur og fjármálageiri ættu að svipast um eftir möguleikum til að stækka erlendis og byggja þar á góðu orðspori og sérþekkingu. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 507 orð | 1 mynd

Halda þarf meiru af veltunni í landinu

Þetta hefur heldur betur verið góður vetur fyrir íslenska tónlist og sýnir sigurför Hildar Guðnadóttur hversu langt bestu listamenn okkar geta náð. Sýnileiki íslensks tónlistarfólks og vinsældir erlendis skrifast m.a. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Hjartanlega velkomin á vinnumarkaðinn

Bókin Það er auðvelt að gleyma hvað það veitir íslenskum ungmennum gott veganesti út í lífið, og forskot á jafnaldra þeirra í öðrum löndum, að þurfa snemma að læra að vinna. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 626 orð | 2 myndir

Hvata vantar í endurvinnslukerfið

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Það skýtur skökku við að mati Pure North í Hveragerði að hvati sé í kerfinu til að senda plast til endurvinnslu erlendis, fremur en til Hveragerðis. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd

Í takt við tímann

Á fyrstu árum 21. aldarinnar urðu umtalsverðar breytingar á eignasöfnum lífeyrissjóðanna, tók þá fjölbreyttari samsetning eignaflokka við af ríkisskuldabréfum sem höfðu áður verið meginuppistaða þeirra. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 148 orð | 2 myndir

Ítali til að gamna sér með

Farartækið Tryggingafélögunum hlýtur að þykja það áhyggjuefni hvað Ducati hefur verið duglegt að dæla út kröftugum og einstaklega fallegum mótorhjólum undanfarin misseri. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 1051 orð | 1 mynd

Mál að linni

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Að sneiða hjá dýraafurðum er hægara sagt en gert. Það verða frumkvöðlarnir og kapítalistarnir sem koma dýrunum til bjargar. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 29 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Jötunn vélar gjaldþrota Nýtt flugfélag er í bígerð Árni Oddur með 200 milljónir í laun... WOW World gefur í skyn stóra hluti 100% viss að Viaplay bjóði í... Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 197 orð | 2 myndir

Ræða við stór kjötræktarfélög

ORF Líftækni skoðar nú möguleika á að færa út kvíarnar og selja frumuvaka sína til kjötræktunarfyrirtækja. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Sjö tonn af plasti í endurvinnslu

Á síðasta ári féllu til um 43 tonn af plasti hjá Brimi. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 963 orð | 1 mynd

Tekjumöguleikar íslenskra tónskálda hafa stórbatnað

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskt tónlistarfólk og lagahöfundar gætu átt inni háar fjárhæðir í vangoldnum þóknunum. Tónskáld hér á landi hafa notið góðs af sprengingu í framleiðslu afþreyingarefnis og má heyra íslenska tóna í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Til að missa ekki af tækifærum í fjölmiðlum

Forritið Ekki er mjög flókið að koma áhugaverðu efni á framfæri við íslenska fjölmiðla og oft að þarf ekki meira til en eitt stutt símtal eða tölvupóst. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Tölvur stýra verði á gistingu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Með innleiðingu gervigreindar er verðlagning á hótelgistingu orðin breytilegri. Það skapar forskot á smærri gististaði á Íslandi. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 119 orð | 2 myndir

Útflutningur til Japans dróst saman um 53%

Nokkur breyting varð á hlutdeild mestu viðskiptalanda Íslendinga með sjávarafurðir á árinu 2019 frá fyrra ári, segir í fréttabréfi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 462 orð | 1 mynd

Verð á sérbýli hækkað jafnt og þétt frá ársbyrjun 2013

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meðalverð 200 fermetra sérbýlis í sex póstnúmerum í Reykjavík á fjórða fjórðungi í fyrra var frá 67,5-120 milljónir króna. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 271 orð | 1 mynd

Verðmætið í kringum 36 milljarðar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ríkissjóður gæti fengið um 36 milljarða fyrir fjórðungshlut í Íslandsbanka að sögn sérfræðings. Meira
12. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 2349 orð | 1 mynd

Við kunnum að fara alla leið

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Flestir þekkja líftæknifyrirtækið ORF Líftækni í gegnum best þekktu vörulínu fyrirtækisins, húðvörurnar Bioeffect. Grunntækni fyrirtækisins býður þó upp á margvíslega aðra möguleika sem gætu leyst ýmis aðkallandi vandamál sem heimurinn stendur frammi fyrir í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.