Greinar laugardaginn 15. febrúar 2020

Fréttir

15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Anna Sóley flytur eigin lög og annarra í Hörpu

Anna Sóley Ásmundsdóttir söngkona kemur fram á tónleikum í Björtuloftum Hörpu á sunnudagskvöld kl. 20 en þeir eru í tónleikaröðinni Velkomin heim. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 103 orð

Atvinnulausum fjölgaði um rúmlega þúsund í janúar

Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar voru 9.618 manns án atvinnu í lok janúarmánuðar, og fjölgaði þeim um rúmlega þúsund manns frá því í lok desember 2019. Hafa ekki jafnmargir verið án atvinnu í mánaðarlok skv. tölum stofnunarinnar síðan í maí 2012. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Rok Vegfarendur í miðbæ Reykjavíkur reyndu hvað þeir gátu að komast leiðar sinnar í rokinu í gær. Hér er einn nánast að takast á loft og næsti maður tilbúinn að ná... Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Ástríðan erfist frá kynslóð til kynslóðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Dansskólinn Bíldshöfða tók til starfa 1. febrúar síðastliðinn í sérhönnuðu húsnæði fyrir dansskóla á Bíldshöfða 10. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Bátarnir í höfninni stigu dans í lægðarinnar öldugangi

Öldugangurinn í Reykjavíkurhöfn var óhemjumikill í óveðrinu sem gekk yfir landið í gær. Bátarnir gengu upp og niður í takt við öldurnar og til beggja hliða í takt við vindinn líkt og um þaulæfðan dans til heiðurs veðurguðunum væri að ræða. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Betur hefði mátt huga að rót álagsins

Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, segist í samtali við Morgunblaðið í dag ekki vera viss um að leyst hafi verið rétt úr þeim vandamálum sem leiddu til stofnunar Landsréttar. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Björgunarsveitum bárust rúmlega 800 útköll í gær

Veðurofsinn sem gekk yfir landið í gær olli landsmönnum víða um land miklum vandræðum. Björgunarsveitum bárust rúmlega 800 útköll sem 803 björgunarsveitarmenn fóru í samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 712 orð | 4 myndir

Borgin fer fram á sex milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg hefur krafið Jöfnunarsjóð sveitarfélaga um sex milljarða króna vegna vangoldinna framlaga á árunum 2015-2018. Krafan var send fjármála- og efnahagsráðuneytinu 20. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Efast um hlutleysi Hæstaréttar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég hef ekkert á móti því að Hæstiréttur fjalli um þetta mál. Það eina sem ég hef áhyggjur af í því sambandi er að dómurinn sem fjalli um þetta verði hlutlaust skipaður,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson, fv. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Elísabet Guðný Hermannsdóttir

Elísabet Guðný Hermannsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. febrúar síðastliðinn. Hún var fædd 16. júní 1928, dóttir þeirra Guðnýjar Vigfúsdóttur (1893-1984) og Hermanns Vilhjálmssonar (1984-1967). Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 173 orð

Gæti teflt samstarfinu í tvísýnu

„Sveitarstjórnarmenn hvísla því sín á milli að þetta gæti sprengt upp samband sveitarfélaga,“ segir Bjarni Jónsson við Morgunblaðið í dag um kröfu Reykjavíkurborgar á hendur Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, en borgin vill að sjóðurinn greiði sér... Meira
15. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Hitamet á suðurskautinu

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Hitastig á Suðurskautslandinu mældist í fyrsta sinn yfir 20 gráður á sunnudaginn. Það var veðurstöð á Seymour-eyju sem mældi 20,75 gráður, en eyjan er á 64. Meira
15. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Hvetur netverja til stillingar

Bernie Sanders, hugsanlegt forsetaefni Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, las svokölluðum nettröllum pistilinn í gær, netnotendum sem ganga fram með gífuryrðum, rógburði og almennum leiðindum í garð annarra á lýðnetinu. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 877 orð | 3 myndir

Kapphlaupið um sæbjúgun

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það var handagangur í öskjunni þegar veiðimenn sæbjúgna kepptust við að ná sem mestum afla í Aðalvík á Hornströndum í upphafi fiskveiðiársins. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir

Komið í veg fyrir að hægt sé að safna jörðum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirliggjandi markmið draga frumvarps um fasteignir og fleira, sem forsætisráðherra hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda, er að hindra jarðasöfnun erlendra jafnt sem innlendra einstaklinga og fyrirtækja. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð

Kosið um verkfall BSRB

Verkfallsaðgerðir allt að 18 þúsund félagsmanna BSRB sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum gætu hafist 9. mars verði verkfallsboðun samþykkt í atkvæðagreiðslu, sem stendur frá 17. til 19. febrúar. Samkvæmt upplýsingum frá BSRB mun m.a. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Nýtt skipulag á umdeildri lóð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meirihluti borgarráðs hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Borgartún 24. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ráðherra skar fyrstu sneið af köku ársins

Iðnaðarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, tók á móti köku ársins á skrifstofu sinni í atvinnuvegaráðuneytinu í fyrradag. Höfundur kökunnar er Sigurður Alfreð Ingvarsson, bakari hjá bakaríinu Hjá Jóa Fel. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð

Ræða fornminjar á Þingvöllum

Fornleifaskráning þjóðgarðsins á Þingvöllum verður kynnt á fyrirlestri sem verður í dag, 15. febrúar, í Þjóðminjasafni Íslands og hefst klukkan 13. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 792 orð | 3 myndir

Sauðfé jafnfátt og við fjárskipti

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ljóst er að sauðfé hefur fækkað umtalsvert í haust. Fjöldinn er nú kominn niður í 411-412 þúsund, samkvæmt bráðabirgðatölum. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Segja Íslendinga berstrípaða og eina á ferð

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Því er haldið fram í lesendabréfi í Fiskeribladet/Fiskaren í Noregi að Íslendingar hafi lengi stundað óábyrgar veiðar á alþjóðlegum hafsvæðum og úr deilistofnum. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Sextán skólalóðir endurgerðar í sumar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi verk eru valin á grundvelli ástandsmats. Það er farið þangað sem við teljum mestu þörfina fyrir hendi,“ segir Ámundi V. Brynjólfsson, skrifstofustjóri framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Sjúkraliðar í vígahug og undirbúa verkföll

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er kominn virkilegur vígahugur í okkar fólk,“ segir Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Meira
15. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Skaut á meinta bensínþjófa

Hundruð franskra bænda gengu fylktu liði um götur Reims í Norðaustur-Frakklandi á fimmtudag og efndu til mótmælastöðu fyrir utan dómhús borgarinnar. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Teitur sigraði í slaka taumnum

Teitur Árnason sigraði í slaktaumatölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum. Hann sat Brúneyju frá Grafarkoti og var efstur bæði í A-úrslitum og forkeppni. Keppnin fór fram í TH-höllinni hjá Fáki í Reykjavík á fimmtudagskvöldið. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Tengjast torfhleðslum og gömlum mynstrum

Myndlistarkonan Gíslína Dögg Bjarkadóttir opnar í dag, laugardag, kl. 14 sýninguna „Segðu mér...“ í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Um 9.600 eru án atvinnu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Efnahagslægðin heldur áfram að birtast í atvinnuleysistölum. Nálgast fjöldi atvinnulausra nú 10 þúsund í fyrsta sinn í tæp átta ár. Vinnumálastofnun (VMST) heldur utan um fjölda fólks á atvinnuleysisskrá. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir

Veðrið mikill áhrifavaldur

Úr bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduósi „ Blönduós er helsta þjónustumiðstöð landbúnaðar og ferðamennsku á Norðurlandi vestra. Staðsett á einu stórbrotnasta bæjarstæði landsins, umvafin fallegri náttúru. Meira
15. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 350 orð | 4 myndir

Vindhraðamet mögulega slegið

Þór Steinarsson thor@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2020 | Leiðarar | 225 orð

Atvinnulausum fjölgar ört

Í frétt í Morgunblaðinu í dag eru sögð þau válegu tíðindi að atvinnuleysi nálgist nú 10.000 manns og að það hafi ekki náð slíkum hæðum frá því árið 2012. Þá bætir ekki úr skák að aukningin er mjög hröð, sem sést af því að fjölgun atvinnulausra í janúar var um eitt þúsund. Meira
15. febrúar 2020 | Leiðarar | 373 orð

„Ekkert nýtt“

Skýrsla Borgarskjalasafns Reykjavíkur um skjalavörslu í tengslum við Braggann í Nauthólsvík var birt í fyrradag. Athygli vekur að skýrslan er dagsett 20. desember og var þá send borgarstjóra. Þetta þýðir að nær tveir mánuðir liðu frá því að borgarstjóri tók við skýrslunni og þar til að hún var birt. Sá seinagangur rímar vel við annað í Braggamálinu, meðal annars allt utanumhald um upplýsingar því tengdar. Meira
15. febrúar 2020 | Reykjavíkurbréf | 1873 orð | 1 mynd

Ofboðslega margar síður, en síður en svo of margar síður

Því er haldið fram að fólk sé hætt að lesa bækur. Þetta er orðalag um að fólk hafi dregið úr bóklestri, og er þá iðulega átt við bækur í hinu hefðbundna formi. Meira
15. febrúar 2020 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Völd og ábyrgð fari saman

Andríki fjallaði á dögunum um ráðningar hins opinbera og rifjaði upp að nýverið hefðu bæði borg og ríki samið um „háar greiðslur við umsækjendur um starf borgarlögmanns og þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Ekki þó um laun fyrir sjálft starfið heldur um milljónir í bætur fyrir að hafa ekki verið ráðnir til starfans. Í bæði skiptin hafði kærunefnd jafnréttismála talið að brotið hefði verið á umsækjendum.“ Meira

Menning

15. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Alvöru stikla um lykla

Eins og þessar sjálfspilandi stiklur á Netflix, sem mér skilst reyndar að nú sé hægt að slökkva á, eru óþolandi þá voru þær heldur til góðs síðastliðið föstudagskvöld þegar ég opnaði aðganginn minn, sem ég borga að sjálfsögðu ekki fyrir sjálf, og hófst... Meira
15. febrúar 2020 | Tónlist | 590 orð | 6 myndir

„Augna þinna glóð, ólgandi blóð“

Síðari skammtur þeirra laga sem keppa um sæti í Eurovision verður nú tekinn til kostanna. Meira
15. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 977 orð | 1 mynd

„Drama er númer eitt“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Um leið og ég las bókina varð ég gagntekin af henni, enda sterk samtímasaga sem er að takast á við spennandi viðfangsefni. Meira
15. febrúar 2020 | Leiklist | 244 orð | 1 mynd

Brynhildur tekur við Borgarleikhúsinu

Brynhildur Guðjónsdóttir hefur verið ráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins. Hún hefur yfir tuttugu ára reynslu sem leikari, höfundur, listrænn ráðunautur og leikstjóri. Meira
15. febrúar 2020 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Hulda og Guðrún Dalía með tónleika

Tónlistarkonurnar Hulda Jónsdóttir fiðluleikari og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari halda tónleika í Norðurljósasal Hörpu á sunnudag kl. 16. Eru þeir á dagskrá tónleikaraðarinnar Sígildir sunnudagar. Meira
15. febrúar 2020 | Myndlist | 99 orð | 1 mynd

Laufey sýnir málverk í Kringlunni

Myndlistarkonan Laufey Arnalds Johansen hefur opnað sýningu á verkum eftir sig í verslunarrými á 2. hæð Kringlunnar, við hliðina á verslun Nova, og mun hún standa yfir í nokkrar vikur. Meira
15. febrúar 2020 | Menningarlíf | 659 orð | 1 mynd

Leitar aftur í ræturnar á nýrri plötu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tónlistarmaðurinn Ásgeir, fullu nafni Ásgeir Trausti Einarsson, sendi í byrjun febrúar frá sér nýja plötu í tveimur útgáfum, aðra á ensku og hina á íslensku. Meira
15. febrúar 2020 | Leiklist | 167 orð | 1 mynd

Nick Offerman í Háskólabíói 5. maí

Leikarinn, höfundurinn og trésmiðurinn Nick Offerman verður með uppistand í Háskólabíói 5. maí. Meira
15. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 744 orð | 2 myndir

Skemmtilegur skrípaleikur

Leikstjórn: Cathy Yan. Handrit: Christina Hodson. Aðalleikarar: Margot Robbie, Rosie Perez, Mary Elizabeth Winstead, Jurnee Smollett-Bell, Ewan McGregor og Ella Jay Basco. Bandaríkin og Bretland, 2020. 109 mín. Meira
15. febrúar 2020 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Syngja sálma til styrktar orgelsjóði

Hin margreyndu söngvarar Anna Sigríður Helgadóttir og Gísli Magna Sigríðarson koma fram á tónleikum í Háteigskirkju í dag, laugardag, kl. 17. Um er að ræða tónleika í röð til styrktar orgelsjóði Háteigskirkju. Meira
15. febrúar 2020 | Myndlist | 122 orð | 1 mynd

Sýningar meistaranema opnaðar

Ein sýning nema í meistaranámi í myndlistardeild Listaháskóla Íslands var opnuð í gær, föstudag, og önnur verður opnuð í dag. Hugo Llanes opnaði í gær sýninguna Monumental í Kubbnum í húsnæði LHÍ á Laugarnesvegi 91. Meira
15. febrúar 2020 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd

Tilnefndir höfundar kynna verk sín

Átta af tíu höfundum sem tilnefndir eru til Viðurkenningar Hagþenkis kynna verk sín í Borgarbókasafninu, Grófinni, í dag. Dagskráin hefst kl. 13 og stendur til 14.30. Hver höfundur hefur tíu mínútur til að kynna verk sitt. Meira

Umræðan

15. febrúar 2020 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Banki á dýrustu lóðinni – nauðsyn eða bruðl?

Eftir Halldór S. Magnússon: "Alvarlegast er þó að bankastjórn Landsbanka Íslands freistar þess að telja þjóðinni trú um að með þessum hætti sparist stórar fjárhæðir." Meira
15. febrúar 2020 | Pistlar | 331 orð

Bastiat og brotna rúðan

Franski rithöfundurinn Frédéric Bastiat er einn snjallasti talsmaður viðskiptafrelsis fyrr og síðar. Ein ritgerð hans heitir „Það, sem við sjáum, og það, sem við sjáum ekki.“ Þar bendir hann á, að athafnir okkar hafa margvíslegar... Meira
15. febrúar 2020 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Bréf til borgarstjóra

Eftir Sverri Bergmann: "Ánægja viðskiptavina minna er ósvikin. Fólki finnst frábært að þurfa ekki að fara niður á Laugaveg." Meira
15. febrúar 2020 | Pistlar | 849 orð | 1 mynd

Efnahagslægðin nálgast...

...og hún getur orðið djúp. Meira
15. febrúar 2020 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Hugsanleg lausn á vanda sandsöfnunar við og í Landeyjahöfn

Eftir Jón Sveinsson: "Það þarf varla að taka fram að árlegur kostnaður af notkun þessa kerfis er hverfandi miðað við þau útgjöld sem nú eru í gangi." Meira
15. febrúar 2020 | Pistlar | 445 orð | 2 myndir

Húsbrjótur og þjótur

Vindurinn gnauðar og ólmast, það hvín í trjánum og sjórinn gengur á land – og þá er gott að kúra inni og íhuga orðin sem ná utan um veðurhaminn. Óveður, illviðri, aftakaveður, rosi, foráttuveður, manndrápsbylur, stormur og öskurok. Meira
15. febrúar 2020 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Hvernig er heilsan?

Eftir Sigurþór C. Guðmundsson: "Öll aðstaða á stofnuninni miðast við að dvalargestir geti fundið aðhlynningu við sitt hæfi og eru sérfræðingar til ráðgjafar fyrir hvern og einn." Meira
15. febrúar 2020 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Íslensk alþjóðleg skipaskrá

Eftir Pál Ægi Pétursson: "Það er ekki eðlilegt fyrir sjálfstætt og fullvalda eyríki að ekki eitt einasta flutningaskip sé í millilandasiglingum undir þjóðfána okkar." Meira
15. febrúar 2020 | Aðsent efni | 463 orð | 4 myndir

Kólnun sjávar

Eftir Friðrik Daníelsson: "Hafsvæði við Ísland hafa kólnað í einn og hálfan áratug." Meira
15. febrúar 2020 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Látið hendur standa fram úr ermum

Eftir Jón Gunnarsson: "Nú er tímabært að þau verkefni sem að þessu lúta og fullyrða má að mörg hver snerti þjóðaröryggi, fái flýtimeðferð í stjórnkerfinu." Meira
15. febrúar 2020 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Ógn við lýðræðið

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Er ekki nauðsynlegt að einhverjar hömlur séu settar á öflun og eyðslu skattfjár?" Meira
15. febrúar 2020 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Rétt og satt í Reykjavík

Eftir Örn Þórðarson: "Vont er þegar lítið eða ekkert er hlustað á áhyggjur borgarbúa, sérstaklega þegar mikið og fjálglega er talað um íbúasamráð og íbúalýðræði." Meira
15. febrúar 2020 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Öflugt laganám grunnstoð öflugs réttarkerfis

Við endurreisn þjóðríkisins var Íslendingum afar mikilvægt að landið væri stjórnarfarslega sjálfstætt. Árið 1919 tóku Íslendingar æðsta dómsvald þjóðarinnar í sínar hendur og Hæstiréttur Íslands tók til starfa 16. febrúar 1920. Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2020 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Ásmundur Steinar Guðmundsson

Ásmundur S. Guðmundsson fæddist 16. október 1937 að Auðstöðum í Hálsasveit og ólst þar upp. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 26. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2020 | Minningargreinar | 3063 orð | 1 mynd

Gerður Guðbjörnsdóttir

Gerður Guðbjörnsdóttir fæddist 29. nóvember 1931 að Reykjum í Hrútafirði. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Fellaskjóli, Grundarfirði, 2. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Guðbjörn Benediktsson, f. 29. ágúst 1898, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2060 orð | 1 mynd

Hanna Björg Felixdóttir

Hanna Björg Felixdóttir var fædd í Reykjavík 23. júlí 1929. Hún andaðist í Sóltúni í Reykjavík 12. janúar 2020. Foreldrar Hönnu voru Felix Jónsson yfirtollvörður, f. 26. apríl 1895, d. 29. mars 1978 og k.h. Guðmunda Jóhannsdóttir, f. 28. mars 1898, d.... Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2020 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Kristinn Jón Reynir Kristinsson

Kristinn Jón Reynir Kristinsson fæddist í Reykjavík 2. október 1937. Hann lést á Landspítalanum 7. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Svava Árnadóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. 16.4. 1914, d. 17.11. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2020 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Ósk Ásgeirsdóttir

Ósk Ásgeirsdóttir fæddist 6. október 1946 í Naustakoti á Vatnsleysuströnd. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 5. febrúar 2020. Foreldrar Óskar voru Guðríður Gísladóttir og Ásgeir Júlíus Ágústsson. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

Sigríður Geirsdóttir

Guðrún Sigríður Geirsdóttir fæddist 29. maí 1938 í Reykjavík. Hún lést 1. febrúar 2020. Foreldrar Geir Stefánsson stórkaupmaður, f. 22. júní 1912 á Vopnafirði, d. 25. maí 2001, og kona hans Birna Hjaltested, f. 4. apríl 1904 í Reykjavík, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1367 orð | 1 mynd

Sigurjón Ragnarsson

Sigurjón Ragnarsson fæddist í Hafnarfirði 16. júlí 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. janúar 2020. Foreldrar hans voru Guðrún Guðmundsdóttir frá Skáholti í Reykjavík, húsfreyja, f. 7. nóvember 1899, d. 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Eik varð fyrir neikvæðum áhrifum af WOW air

Fasteignafélagið Eik hagnaðist um 2.968 milljónir króna í fyrra. Jókst hagnaðurinn um 396 milljónir frá árinu 2018. EBITDA nam 5.562 milljónum og jókst um 344 milljónir milli ára. Leigutekjur jukust talsvert og námu 7.393 milljónum, samanborið við 6. Meira
15. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Leita að nafni á greiðslukerfi

Strætó bs. hefur sett af stað nafnasamkeppni um nýtt rafrænt greiðslukerfi. Fyrirmynd kerfisins er þekkt í almenningssamgöngum um allan heim þar sem kort eða farsími er settur upp við skanna þegar fargjaldið er greitt í vagninum. Meira
15. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Norrænu viðmiði í fjármögnun háskólastarfsins verði náð

Langt er í land að fjármögnun Háskóla Íslands og annarra hérlendra háskóla standist samanburð við fjármögnun háskóla á hinum löndunum á Norðurlöndum. Meira
15. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 566 orð | 2 myndir

Sala nýrra tvinnbíla verður bönnuð í Bretlandi frá 2035

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sala nýrra tengiltvinn- og tvinnbíla verður bönnuð í Bretlandi frá og með árinu 2035, til að draga úr sótspori landsins. Meira
15. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Skeljungur hækkar í kjölfar uppgjörs

Hagnaður Skeljungs í fyrra eftir skatta nam 1.409 milljónum króna og dróst saman um tæp 11% frá fyrra ári þegar hagnaðurinn nam 1.573 milljónum. Arðsemi eigin fjár var 15$ og lækkaði úr 19% frá fyrra ári. Meira
15. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Verðlaun frá VÍS

Sjávarútvegsfyrirtækið G.Run í Grundarfirði fékk Forvarnaverðlaun VÍS á ráðstefnu sem tryggingafélagið hélt nú í vikunni. G.Run, sem er rótgróið fjölskyldufyrirtæki, er bæði í veiðum og vinnslu á bolfiski. Meira

Daglegt líf

15. febrúar 2020 | Daglegt líf | 516 orð | 2 myndir

Hringferð á slóðum ullarinnar

Ull er gull! Svo miklu meira en bara lopi. Ferðast má um áhugaverða ullarstaði austanfjalls þar sem fólk litar, prjónar og spinnur – og skapar fegurstu flíkur og nytjamuni. Meira
15. febrúar 2020 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Krefjandi göngur og sofið í tjaldi

Vetraráskorun Crean, samstarfsverkefni írskra og íslenskra skáta, stendur yfir þessa dagana og um sl. helgi tóku íslensku þátttakendurnir þátt í útilífsnámskeiði í nágrenni Akureyrar. „Íslenski hópurinn er vel undirbúinn. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2020 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bd2 Bg7 6. e4 Rxc3 7. Bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bd2 Bg7 6. e4 Rxc3 7. Bxc3 0-0 8. Dd2 Rc6 9. Rf3 Bg4 10. d5 Bxf3 11. Bxg7 Kxg7 12. gxf3 Re5 13. Dc3 f6 14. 0-0-0 Dd6 15. Bh3 c6 16. Kb1 cxd5 17. exd5 Had8 18. Hhe1 Hfe8 19. f4 Rf7 20. De3 Db6 21. Dxb6 axb6... Meira
15. febrúar 2020 | Í dag | 1458 orð | 1 mynd

AKURINN kristið samfélag | Samkoma kl. 14. Biblíufræðsla, söngur og bæn...

ORÐ DAGSINS: Verkamenn í víngarði. Meira
15. febrúar 2020 | Fastir þættir | 557 orð | 3 myndir

Guðmundur og Dagur efstir fyrir lokaumferð Skákhátíðar MótX

Guðmundur Kjartansson og Dagur Ragnarsson eru jafnir í efsta sæti þegar ein umferð er eftir í A-flokki Skákhátíðar MótX sem staðið hefur yfir frá janúarbyrjun en teflt hefur verið einu sinni í viku í Stúkunni á Kópavogsvelli. Meira
15. febrúar 2020 | Fastir þættir | 171 orð

Gylliboð. S-Allir Norður &spade;97632 &heart;76 ⋄K63 &klubs;K62...

Gylliboð. S-Allir Norður &spade;97632 &heart;76 ⋄K63 &klubs;K62 Vestur Austur &spade;K10 &spade;G85 &heart;985 &heart;103 ⋄752 ⋄Á1084 &klubs;DG1054 &klubs;Á983 Suður &spade;ÁD4 &heart;ÁKDG42 ⋄DG9 &klubs;7 Suður spilar 4&heart;. Meira
15. febrúar 2020 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Harry prins vill ekki fá skalla

Heimildarmaður greindi frá því að dögunum að Harry Bretaprins hefði farið í meðferð til að hylja skallann á sér. Sagt er að prinsinn sé með áhyggjur af hárvextinum og hafi farið í meðferðir til að gera hárið á hvirflinum þykkara. Meira
15. febrúar 2020 | Árnað heilla | 580 orð | 5 myndir

Landsliðseinvaldur til langs tíma

Sigurður Sæmundsson fæddist 15. febrúar 1950 í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann var í sveit í nokkur sumur hjá móðurbróður sínum á Hóli á Tjörnesi. Meira
15. febrúar 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

„Hvað heitir það þegar maður trommar með puttunum á borðið?“ Ja, maður getur vel haldið áfram að tromma : „berja létt, taktföst högg“, með puttunum, blýanti eða öðru. Meira
15. febrúar 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Rakel Ósk Eiríksdóttir

40 ára Rakel er fædd í Óðinsvéum, Danmörku, ólst upp í Reykjavík og Reykjanesbæ og býr í Reykjanesbæ. Hún er grunnskólakennari að mennt og kennir íslensku sem annað mál í Njarðvíkurskóla og er verkefnastjóri yfir því. Maki : Gunnlaugur Kárason, f. Meira
15. febrúar 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Sara Rós Smáradóttir fæddist 14. desember 2019 kl. 11.37. Hún...

Reykjavík Sara Rós Smáradóttir fæddist 14. desember 2019 kl. 11.37. Hún vó 3.700 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Hugrún Lind Júlíusdóttir og Smári Jón Hauksson... Meira
15. febrúar 2020 | Í dag | 243 orð

Réttum megin við strikið

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Prakkarar það gjarnan gera. Gata mun sú í Köben vera. Yfir það stundum ýmsir fara. Ég ætla að halda mínu bara. Meira
15. febrúar 2020 | Árnað heilla | 159 orð | 1 mynd

Sigsteinn Pálsson

Sigsteinn Pálsson fæddist í Tungu í Fáskrúðsfirði 16. febrúar 1905. Hann var sonur hjónanna Elínborgar Stefánsdóttur og Páls Þorsteinssonar, bónda og hreppstjóra í Tungu. Eiginkona Sigsteins var Helga Magnúsdóttir, f. 1906, d. 1999. Meira
15. febrúar 2020 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Stefán Benedikt Gunnarsson

50 ára Benedikt fæddist í Reykjavík, ólst upp á Núpi á Berufjarðarströnd en býr í Grafarvogi í Reykjavík. Hann er stofnandi, framkvæmdastjóri og eigandi Sendibíla Reykjavíkur ehf. sem var stofnað árið 2001. Benedikt er mikill útivistarmaður. Meira

Íþróttir

15. febrúar 2020 | Íþróttir | 922 orð | 2 myndir

40 dagar, hver er staðan?

EM 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir fjörutíu daga er komið að lokaslagnum um sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í fótbolta þegar Rúmenar mæta á Laugardalsvöllinn fimmtudagskvöldið 26. mars. Meira
15. febrúar 2020 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

England Wolves – Leicester 0:0 Staða efstu liða: Liverpool...

England Wolves – Leicester 0:0 Staða efstu liða: Liverpool 25241060:1573 Manch. Meira
15. febrúar 2020 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Fleiri vopn í vopnabúri KR

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrslitin ráðast í Geysisbikarnum í körfuknattleik í Laugardalshöllinni í dag. Úrslitaleikur karla á milli Stjörnunnar og Grindavíkur fer fram klukkan 13.30 og klukkan 16. Meira
15. febrúar 2020 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarúrslitaleikur karla: Laugardalsh.: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarúrslitaleikur karla: Laugardalsh.: Stjarnan – Grindavík L13.30 Bikarúrslitaleikur kvenna: Laugardalshöll: KR – Skallagrímur 16.30 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Framhús: Fram – HK L15. Meira
15. febrúar 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Man. City í Meistaradeildarbann

Enska knattspyrnufélagið Manchester City má ekki leika í Meistaradeild Evrópu á næstu tveimur árum vegna brota á fjárhagsreglum UEFA. Þá var félagið sektað um 30 milljónir evra. Meira
15. febrúar 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Með 24 mörk í tveimur leikjum

Valur minnkaði forskot Fram á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta niður í eitt stig með öruggum 32:22-sigri á Aftureldingu á heimavelli í gærkvöldi. Meira
15. febrúar 2020 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Valur – Afturelding 32:22 Staðan: Fram...

Olísdeild kvenna Valur – Afturelding 32:22 Staðan: Fram 151401480:32028 Valur 161312444:33027 Stjarnan 15735380:36217 HK 15627403:41414 Haukar 15528327:37312 KA/Þór 15609351:42012 ÍBV 15528334:35312 Afturelding 160016303:4500 Grill 66 deild kvenna... Meira
15. febrúar 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Selfyssingurinn valinn sá besti

Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, var í gær útnefndur leikmaður 11. umferðar í Meistaradeild Evrópu. EHF, Handknattleikssamband Evrópu, stendur fyrir valinu. Meira
15. febrúar 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Spánn Bikarkeppnin, undanúrslit: Unicaja Málaga – Zaragoza 90:86...

Spánn Bikarkeppnin, undanúrslit: Unicaja Málaga – Zaragoza 90:86 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 2 stig og tók 4 fráköst á 12 mínútum með Zaragoza. Meira
15. febrúar 2020 | Íþróttir | 556 orð | 1 mynd

Stjarnan líkleg til að vinna aftur

Morgunblaðið leitaði til Einars Árna Jóhannssonar, þjálfara Njarðvíkur, til að spá í spilin fyrir úrslitaleik karla. Einar segir að í ljósi frammistöðunnar í vetur sé Stjarnan að sjálfsögðu sigurstrangleg. Meira
15. febrúar 2020 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Undanfarna tvo daga hef ég rætt við tvær nýjustu landsliðskonur Íslands...

Undanfarna tvo daga hef ég rætt við tvær nýjustu landsliðskonur Íslands í fótbolta. Annars vegar Natöshu Anasi og hins vegar Berglindi Rós Ágústsdóttur. Birtust viðtöl mín við þær báðar á mbl.is. Meira
15. febrúar 2020 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Wolves upp fyrir United og Everton

Wolves og Leicester skildu jöfn, 0:0, er þau mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Stigið nægði Wolves til að fara upp fyrir Everton og Manchester United og í 7. sæti. Leicester mistókst hins vegar að komast upp fyrir Man. Meira

Sunnudagsblað

15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 245 orð | 1 mynd

Alltaf verið orkukvendi

Hver ert þú? Ég heiti Stefanía Sigurdís og er mikill femínisti og baráttukona. Þessa dagana er ég að fara með fyrirlestra í grunnskóla og menntaskóla um femínisma og stöðu jafnréttis á Íslandi. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

And(r)a að sér Bretlandi

Andrar á flandri og leitin að Mr. Bean nefnist ný þáttaröð í sex hlutum sem hefur göngu sína fimmtudaginn 20. febrúar næstkomandi á RÚV. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Ástæðulaus skepnuskjálfti

Málmur Steve Harris, bassaleikari Iron Maiden, viðurkennir í viðtali við hlaðvarpið SiriusXM að breska bárujárnsbandið hafi verið undir miklu álagi þegar það gerði sína þriðju breiðskífu, The Number of the Beast, árið 1982. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 3012 orð | 8 myndir

„Lenti í smá niðurskurði!“

Hægri fóturinn var tekinn af Ásgeiri Guðmundssyni, flugstjóra og veiðimanni, fyrir neðan hné í nóvember, vegna þrálátrar sýkingar og blóðeitrunar. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 594 orð | 5 myndir

„Var hálfgert indíánabarn í æsku“

Ljósmyndarinn Gígja Einarsdóttir er bóndadóttir af Mýrunum. Hún er alin upp eins og indíánastelpa og segir það mikil forréttindi að geta týnt sér í náttúrunni án þess að fólk væri að spá í hvar hún væri niðurkomin. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 696 orð | 8 myndir

Bestu kaupin á Ísafirði

Berglind Halla Elíasdóttir er með töffaralegan og klassískan fatastíl. Berglind Halla sækir innblástur að fatavali sínu víða, meðal annars í leikhúsið en hún útskrifaðist sem leikkona frá Listháskóla Íslands síðastliðið vor. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir gudrunselma@mbl.is Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 606 orð | 2 myndir

Endurkoma samlokusímans?

Í áratugi hafa símaframleiðendur keppst við að sýna okkur nýjar útgáfur síma sem búa yfir endingarbetri rafhlöðu, stærri skjá eða betri myndavél; nokkuð sem neytendur hafa kallað eftir. Minna hefur heyrst í röddum að kalla eftir símum sem hægt er að brjóta saman. Þá er bara spurning hvort neytandinn bíti á agnið; viljum við hverfa aftur til samlokusímans, eða breyttrar myndar af honum? Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 219 orð | 2 myndir

Er ókurteisi að óska leikurum góðs gengis?

Leikarar og annað sviðslistafólk trúir því sumt að það boði ógæfu að óska því góðs gengis áður en haldið er á svið. Allnokkur hjátrú virðist vera í leikhúsum t.d. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 1323 orð | 6 myndir

Ert þetta þú, Elma Lísa!

Hollenski listhönnuðurinn, kvikmyndagerðarmaðurinn og ljósmyndarinn Martie Dekkers kom hingað fyrst árið 1986 til að mynda íslensk ungmenni fyrir evrópska vetrartísku. Ein fyrirsætanna var Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem þá var tólf ára. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 206 orð | 1 mynd

Eru stúlkur þrælar tískunnar?

Morgunblaðið spurði áleitinnar spurningar um miðjan febrúar 1960: Eru íslenskar stúlkur þrælar tískunnar? Til að leita svara sneri blaðið sér til þriggja „blómarósa í höfuðborginni“. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Ég sé röddina þína

Sjónvarpsstöðin Fox er að byrja með þættina „I can see your voice“ en stjórnandi þeirra er Ken Jeong. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Halldór Hannesson Uppþvotturinn...

Halldór Hannesson... Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Heiða Björk Sturludóttir Að elda. Leiðinlegast að skúra...

Heiða Björk Sturludóttir Að elda. Leiðinlegast að... Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 358 orð | 2 myndir

Hugrekki

Mikilvægt í þessu samhengi er að vera ekki hræddur við að gera mistök. Allir þeir sem hafa náð góðum árangri hafa gert fjölda mistaka á leiðinni. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 1155 orð | 2 myndir

Hver er ég?

Dr. Kristín Haraldsdóttir gerði í fyrra tíu hlaðvarpsþætti um líf og sjálfsmynd íþróttafólks í Bandaríkjunum eftir að það hættir keppni og á þessu ári munu sextán þættir bætast við. Hún segir viðtökur góðar enda tengi margir við efnið. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Ingvi Tómasson Ætli það sé ekki bara að ryksuga. Leiðinlegast að skúra...

Ingvi Tómasson Ætli það sé ekki bara að ryksuga. Leiðinlegast að... Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Jóna Katrín Hilmarsdóttir Ég myndi segja þvotturinn. Leiðinlegast að...

Jóna Katrín Hilmarsdóttir Ég myndi segja þvotturinn. Leiðinlegast að vaska... Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 220 orð | 1 mynd

Kisumjálm

Kisueigendur tala gjarnan við ketti sína sem svara þá oft með mjálmi. Heimiliskettir tjá sig á þennan hátt og má oft heyra hátt mjálm þegar svengdin segir til sín, komast þarf inn eða út eða fiskurinn er að sjóða og óþolinmæðin gerir vart við sig. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 16. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Kynlíf skiptir sköpum

Dýpt „Enda þótt maður gefi frá sér stjórnina, þá er maður ennþá við stjórnvölinn,“ segir franska söngkonan Jehnny Beth í hressilegu samtali við breska blaðið The Guardian. „Maður getur hrætt sjálfan sig án þess að hljóta af því skaða. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 789 orð | 1 mynd

Má ég kynna...

En hvað er til ráða í þjóðfélagi sem lætur örfáa einstaklinga ráðskast með auðlindir sínar, skattaskjól eru nánast eins og annað heimili auðmanna landsins svo þeir fái komist hjá því að leggja sitt af mörkum við rekstur samfélagsins og standa fyrir... Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 773 orð | 9 myndir

Með yfir 100 mismunandi förðunarmerki í töskunni

Karlotta H. Margrétardóttir, hársnyrtir og förðunarfræðingur, á yfir 100 tegundir af förðunarvörum í töskunni sinni. Hún leggur áherslu á að hreinsa húðina vel og segir einn hluta þess að líta vel út vera að huga að andlegri og líkamlegri heilsu líka. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 2829 orð | 3 myndir

Menn eru eins góðir og næsti leikur

„Ekkert vopn er sterkara en þitt eigið fordæmi,“ segir Pepijn Lijnders, hinn hollenski aðstoðarþjálfari Liverpool, í viðtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins og bætir við að samheldnin sé öðru fremur lykillinn að einstökum árangri liðsins að... Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagspistlar | 557 orð | 1 mynd

Skilvirk skilaboð

Svo er hitt að það eru ekki allir jafn skemmtilegir sem maður þarf að tala við. Erindið getur líka verið þess eðlis að það sé hreinlega betra að skrifa en tala. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 358 orð | 4 myndir

Skúrað, múrað og lesið

Þar sem Forlagið bauð mér sæti í dómnefnd Íslensku barnabókaverðlaunanna annað árið í röð er ég aðallega að lesa handrit að barna- og ungmennabókum þessa dagana. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 378 orð | 1 mynd

Skyrpti tannholdi framan í lægðina

Kappinn hafði verið sendur á vettvang til að taka á móti lægðinni. Hvorki meira né minna. Og renna út rauða dreglinum – í boði Veðurstofunnar. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 24 orð

Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir fræðir ungmenni um stöðu kynjanna...

Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir fræðir ungmenni um stöðu kynjanna. Norðurorka styrkir verkefnið. Finna má hlaðvarpið hennar á Spotify undir Vaknaðu og á instagram á... Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Yfir hvaða fljót er brúin?

Fáar brýr á landinu eru jafn svipsterkar og sú sem hér sést á mynd. Hún var reist árið 1949 og kom þá tilsniðin til landsins frá stálsmiðju í Bretlandi. Brúin er við hringveginn, er yfir lengstu á landsins og var í notkun til 2003. Yfir hvaða á er... Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Þurfti að ljóska og tana sig upp

Streð Bandaríska leikkonan Lizzy Caplan viðurkennir í viðtali við breska blaðið The Independent að ekki hafi alltaf verið auðvelt að fá hlutverk í kvikmyndum eða sjónvarpi. Meira
15. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Þægilegir prófessoraskór

Sjónvarp Tommy Lee, trommuleikari glysmálmbandsins Mötley Crüe, mun – og haldið ykkur nú fast! – leika háskólaprófessor í væntanlegum þætti úr bandarísku gamanseríunni the Goldbergs. Meira

Ýmis aukablöð

15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

10 Merkisstund í sögu þjóðarinnar

Stiklað er á stóru um aðdraganda stofnunar Hæstaréttar, auk þess sem fjallað er um athöfnina hinn 16. febrúar 1920, þegar fyrsta þinghald fór fram í... Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

12 Heillaóskir og ávörp til Hæstaréttar

Morgunblaðið fékk fjóra fulltrúa hinna ýmsu þátta lögfræðinnar til þess að rita heillaóskir og afmælishugvekjur í tilefni af hundrað ára afmæli... Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

4 Vilji almennings að búa vel að Hæstarétti

Þorgeir Örlygsson, forseti Hæstaréttar, ræddi við Morgunblaðið um feril sinn og framtíð réttarins eftir að hann varð að fordæmisgefandi dómstól árið... Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 33 orð | 1 mynd

6 Sáu fljótt að ekki var verra að fá skoðanir hins kynsins

Guðrún Erlendsdóttir, fyrrverandi hæstaréttardómari, var fyrsta konan til að taka sæti sem dómari við Hæstarétt. Hún segir hina dómarana hafa tekið sig fljótt í sátt og að Hæstiréttur verði áfram traust stoð... Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 36 orð | 1 mynd

8 Forréttindi að fylgjast með samfélaginu af þessum stað

Morgunblaðið ræddi við Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseta Hæstaréttar, í tilefni af hundrað ára afmælinu, og var farið yfir feril hans í dómnum, þar sem hann sat í rúmlega 25 ár og dæmdi í tæplega 5.000... Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 150 orð | 1 mynd

Dómarar við Hæstarétt Íslands 16. febrúar 2020

Sjö dómarar sitja nú í Hæstarétti Íslands á hundrað ára afmælinu Þorgeir Örlygsson er forseti réttarins. Hann er fæddur 1952 og var skipaður hæstaréttardómari frá 1. september 2011. Hann tók við forsetaembættinu af Markúsi Sigurbjörnssyni hinn 1. Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 3633 orð | 1 mynd

Forréttindi að kynnast samfélaginu úr sæti dómarans

Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, lét af störfum í október síðastliðnum eftir að hafa starfað sem hæstaréttardómari í rúm 25 ár. Á þeim tíma dæmdi Markús í 4.885 málum. Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 1566 orð | 1 mynd

Heillaði að geta leyst úr málum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þorgeir Örlygsson er núverandi forseti Hæstaréttar og hefur gegnt því embætti frá árinu 2017. Hann segir komu Landsréttar hafa styrkt réttarfar í landinu og að nýtt tímabil í réttarsögunni hafi hafist árið 2018. Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 697 orð | 2 myndir

Heillaóskir og kveðjur frá Landsrétti, dómurum hans og öðrum starfsmönnum

Eftir Hervöru Þorvaldsdóttur, forseta Landsréttar Hæstiréttur Íslands fagnar aldarafmæli sínu og það er full ástæða til þess að samfagna réttinum á þessum miklu tímamótum. Íslenskt þjóðfélag hefur tekið stakkaskiptum á starfstíma réttarins. Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 608 orð | 2 myndir

Hverju er fagnað á afmæli Hæstaréttar?

Eftir Kjartan Bjarna Björgvinsson, formann Dómarafélags Íslands. Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 766 orð | 1 mynd

Hæstiréttur Íslands 100 ára

Eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra Í þjóðfrelsisbaráttu Íslendinga á 19. öld var ein krafan sú að æðsta dómsvaldið yrði flutt til landsins. Það var eðlileg og rökrétt krafa. Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 676 orð | 2 myndir

Hæstiréttur Íslands og lagadeild Háskóla Íslands

Eftir Aðalheiði Jóhannsdóttur, forseta lagadeildar Háskóla Íslands Þegar Lagaskólinn var stofnaður á Íslandi árið 1908 náðist fram langþráð takmark og baráttumál sem var samofið sjálfstæðisbaráttu Íslendinga allt frá miðri 19. Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 1271 orð | 1 mynd

Hæstiréttur Íslands verður áfram ein af traustu stoðum samfélagsins

Í nær sextíu ár hefur Guðrún Erlendsdóttir sinnt störfum á sviði laga og dómsmála. Hún var fimmta konan sem lauk lögfræðiprófi á Íslandi og fyrst kvenna til að taka sæti í Hæstarétti. Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 569 orð | 2 myndir

Kveðja frá Lögmannafélagi Íslands

Stofnun Hæstaréttar hinn 16. febrúar 1920 markaði tímamót í réttarsögu þjóðarinnar. Í tilefni af hundrað ára afmæli réttarins hefur Morgunblaðið fengið nokkra valinkunna lögfræðinga af hinum ýmsu sviðum til þess að rita kveðjur og afmælishugvekju til Hæstaréttar og eru þær birtar hér. Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 861 orð | 8 myndir

Merkisstund í sögu þjóðarinnar

Hinn 16. febrúar 1920, kl. eitt eftir hádegi, átti sér stað ein merkasta stund í sögu Íslands, þegar Hæstiréttur var settur í fyrsta sinn. Hér verður stiklað á stóru um aðdraganda þess viðburðar sem og hina hátíðlegu stund sem þar fór fram. Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 93 orð | 3 myndir

Myndir af störfum Hæstaréttar úr myndasafni Morgunblaðsins

Morgunblaðið hefur fylgt Hæstarétti allt frá stofnun hans 16. febrúar 1920 og mun gera áfram. Fyrsta myndin sem til er úr réttinum birtist í Morgunblaðinu í júní 1920. Myndina má sjá á blaðsíðu 10 í þessu riti, en hana tók Magnús Ólafsson. Meira
15. febrúar 2020 | Blaðaukar | 553 orð | 3 myndir

Skipaðir dómarar Hæstaréttar

Hér er upptalning á öllum fyrrverandi dómurum Hæstaréttar ásamt skipunartíma þeirra. Dómurum hefur verið raðað eftir því hvenær þeir voru fyrst skipaðir og hversu lengi þeir sátu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.