Greinar mánudaginn 24. febrúar 2020

Fréttir

24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Aðbúnaður geðveiks fólks í Reykjavík

Í fræðakaffi í Borgarbókasafninu í Spönginni í dag kl. 17.15 mun Sigurður Guðjónsson sagnfræðingur fjalla um aðbúnað geðveiks fólks í Reykjavík frá miðri nítjándu öld og fram á þá tuttugustu. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Ármann á hrakhólum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Körfuknattleiksdeild Ármanns er á hrakhólum og töluvert brottfall er vegna húsnæðisleysis. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 566 orð | 5 myndir

Báðar fylkingar fagna úrskurði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í fljótu bragði sjáum við ekki að þessi úrskurður hafi nein áhrif á virkjunaráformin og mögulega er niðurstaðan frekar jákvæð verkefninu en hitt,“ segir Birna Lárusdóttir, talsmaður Vesturverks ehf., en sl. föstudag kvað Óbyggðanefnd upp þann úrskurð að suðausturhluti Drangajökuls, áhrifasvæði Hvalárvirkjunar sem Vesturverk hf. áformar að reisa, væri þjóðlenda. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 197 orð

Bílstjóri sagðist geta slegið eins og Tyson

Karlmaður hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdur fyrir að hafa slegið samstarfsmann sinn í tvígang í andlitið, með þeim af-leiðingum að brot kom í kinnbein brotaþola. Voru málsatvik þau að aðfaranótt 18. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Bjarni vill leiða Sjálfstæðisflokkinn áfram

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur hug á að halda áfram að leiða flokkinn. Frá þessu greindi hann í Silfrinu í gær. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Bragðgóður bolludagur haldinn hátíðlegur

Að vanda tóku óþreyjufullir nautnaseggir forskot á sæluna um helgina og renndu niður nokkrum vatnsdeigs- eða gerdeigsbollum með rjóma, sultu, súkkulaði eða jafnvel einhverju enn meira framandi. Meira
24. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Deilt um framtíðarfjármögnun ESB

Leiðtogafundi Evrópusambandsins lauk á föstudag án þess að samkomulag næðist um fundarefnið, fjárhagsramma sambandsins til næstu sjö ára. Deilt er um fjármögnun ESB nú þegar Bretar hafa yfirgefið sambandið. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Enn deilt um Elliðaárdal

Þór Steinarsson thor@mbl.is Mikillar óánægju gætir meðal borgarfulltrúa minnihlutans í Reykjavíkurborg vegna tillögu að deiliskipulagi fyrir Elliðaárdal sem meirihluti borgarráðs samþykkti að setja í auglýsingu sl. fimmtudag. Meira
24. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Farbann í bæjum Norður-Ítalíu

Farbann hefur verið lagt á í nokkrum bæjum í norðurhluta Ítalíu vegna kórónuveirunnar. 130 tilfelli veirunnar hafa verið staðfest í landinu, langtum fleiri en í nokkru öðru Evrópuríki. Þá hafa þrír látist á Ítalíu af völdum hennar. Um 50. Meira
24. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Flugsamgöngur á Kanaríeyjum lágu niðri

Sandstormur gengur nú yfir Kanaríeyjar og lágu flugsamgöngur niðri í gær vegna þessa. Sandurinn á upptök sín í Sahara-eyðimörkinni, en eyjarnar eru um 100 kílómetra undan ströndum Marokkó. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð

Framkvæmd undirskriftasöfnunar kærð

Hollvinasamtök Elliðaárdals hafa kært framkvæmd Þjóðskrár Íslands á undirskriftasöfnun til að knýja á um íbúakosningu um skipulag í og við Elliðaárdalinn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Grafalvarleg staða uppi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fyrirhugað verkfall sjúkraliða er grafalvarlegt mál sem kemur niður á viðkvæmu heilbrigðiskerfi sem þolir litlar breytingar, segir Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ). Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Helga Jóna Ásbjarnardóttir (Lilla Hegga)

Helga Jóna Ásbjarnardóttir lést á gjörgæsludeild Landspítalans þriðjudaginn 18. febrúar, 76 ára að aldri. Hún var fædd í Reykjavík 26. júlí 1943, dóttir hjónanna Jórunnar Jónsdóttur húsmóður og Ásbjörns Ólafssonar Jónssonar sem bjuggu á 3. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 483 orð | 3 myndir

Hillir undir lok átakanna í Afganistan?

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tímabundið vopnahlé var undirritað fyrir helgina á milli Bandaríkjamanna og talíbana í Afganistan, og á það að standa til næsta laugardags. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hofsstaðasýningin opnuð

Fjölmenni var í Þjóðminjasafni Íslands á laugardaginn þegar þar var opnuð í Bogasal sýningin Saga úr jörðu. Hofsstaðir í Mývatnssveit . Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hundruðum flugferða aflýst á Kanarí vegna sandstorms

Flugsamgöngur á Kanaríeyjum lágu niðri í gær vegna sandstorms sem gekk yfir eyjarnar. Aflýsa þurfti hundruðum flugferða, þeirra á meðal ferðum Norwegian milli Keflavíkur og Tenerife, stærstu eyjar eyjaklasans. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kórónuveiran berst til fleiri landa heims

Útbreiðsla kórónuveirunnar, COVID 19, gæti ógnað viðkvæmum bata hagkerfis heimsins. Þetta er mat framkvæmdastjóra Alþjóða gjaldeyrissjóðsins eftir fund með G20-ríkjunum í gær. Veiran er farin að láta á sér kræla í fleiri ríkjum heims. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Krunk Krummi einn lét ófriðlega ofan á skilti heildverslunar Garra í... Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Kría er enn á Bessastöðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mér sýnist ekkert fararsnið vera á fuglinum, þótt hann sé að koma til og sé orðinn ágætlega fleygur hérna innanhús,“ segir Friðbjörn Beck Möller Baldursson, ráðsmaður á Bessastöðum. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Kæra framkvæmd Þjóðskrár

Hollvinasamtök Elliðaárdals, sem hafa staðið að undirskriftasöfnun undanfarið til að knýja fram íbúakosningu um skipulag og uppbyggingu í og við Elliðaárdalinn, hafa kært framkvæmd Þjóðskrár Íslands á undirskriftasöfnuninni til samgöngu- og... Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Lýsa yfir stríði gegn ágengum tegundum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skútustaðahreppur ætlar að sporna við frekari útbreiðslu ágengra gróðurtegunda á borð við lúpínu og kerfil. Á fundi umhverfisnefndar sveitarfélagsins 19. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

Sandstormur á Kanaríeyjum

Fjöldi Íslendinga hefur þurft að framlengja dvölina á Kanaríeyjum vegna sandstorms sem gengur yfir eyjuna. Hundruðum flugferða var aflýst í gær, þar á meðal flugi Norwegian milli Keflavíkur og Tenerife, fjölmennustu eyju Kanaríeyja. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Semja um samstarf á Skagaströnd

Á dögunum endurnýjuðu Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, og Adolf Berndsen, stjórnarformaður BioPol á Skagaströnd, samstarfssamning til næstu fimm ára. Meira
24. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Stórsigur Bernie Sanders í Nevada

Öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders vann öruggan sigur í forvali Demókrataflokksins í Nevada-ríki í Bandaríkjunum á laugardag. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 622 orð | 4 myndir

Telur sátt um launaleiðréttingu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
24. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Tuttugu eldflaugum skotið á Gaza

Palestínskir vígamenn úr samtökunum Íslamskt jíhad á Gaza-strönd skutu í gær eldflaugum yfir á landsvæði Ísraels. Engan sakaði í árásunum. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Um langan veg til vatnsrannsókna

Margir ráku upp stór augu í Urriðaholti í Garðabæ um helgina þar sem Tarek Zaqout stóð í umfangsmiklum vatnamælingum rétt ofan við verslunarmiðstöðina Costco. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Vallarstjórinn hefur áhyggjur af spánni

„Völlurinn er í ágætis standi. Við erum með góða leikáætlun og ef við vinnum eftir henni og lukkan verður með okkur í liði hef ég trú á því að við getum boðið upp á fínar aðstæður til knattspyrnuiðkunar,“ segir Kristinn V. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Þröskuldar eru lægri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Heilsugæslan er orðin fólki aðgengilegri en var og æ oftar fyrsti viðkomustaður þeirra sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Meira
24. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Æfingaskot frá byrjun síðustu aldar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fallbyssukúlurnar tvær sem fundust í Þrídröngum á árinu 1938 og varðveist hafa í Vestmannaeyjum eru frönsk æfingaskot. Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2020 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Er leynimakkið „í almannaþágu“?

Það er sérkennilegt, svo ekki sé meira sagt, að eina stofnun landsins sem sérstaklega er í lögum sögð „í almannaþágu“ skuli sveipuð slíkum leyndarhjúp að almenningur veit lítið sem ekkert um það helsta sem þar gerist. Meira
24. febrúar 2020 | Leiðarar | 685 orð

Evrópusambandið vill enn kúga Breta

Ósvífnar kröfur ESB lýsa ótta þess og ganga í berhögg við anda og eðli Brexit Meira

Menning

24. febrúar 2020 | Tónlist | 1045 orð | 3 myndir

Draumurinn er loksins að rætast

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
24. febrúar 2020 | Leiklist | 1142 orð | 2 myndir

Speglun kynslóða

Eftir Maríu Reyndal. Leikstjórn: María Reyndal. Dramatúrgía: Sólveig Guðmundsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Leikmynd og lýsing: Egill Ingibergsson. Búningar: Margrét Einarsdóttir. Leikgervi: Sigríður Rósa Bjarnadóttir. Meira

Umræðan

24. febrúar 2020 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Hjarta landsins

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Stjórnsýsluhlutverk borgarinnar er fast í krumlum stjórnvaldssjúkra búrókrata með óheyrilegum kostnaði, bæði beinum og óbeinum." Meira
24. febrúar 2020 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Sjálfbærni Íslands með garðyrkjuafurðir og olíu

Eftir Ásmund Friðriksson: "Með því að rækta 160.000 hektara af repju er hægt að framleiða 160.000 tonn af repjuolíu en fiskiskipaflotinn notar 130 þúsund tonn." Meira
24. febrúar 2020 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Veit ríkið hvaða öld er núna?

Hagkerfið hefur kólnað og fá batamerki er að sjá. Atvinnuleysi er óvenju mikið, hagnaður fyrirtækja dregst saman, loðnan lætur ekki sjá sig, Kínverjarnir halda sig heima og aðrir munu draga úr ferðalögum. Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2020 | Minningargreinar | 4354 orð | 1 mynd

Anna Tyrfingsdóttir

Anna Tyrfingsdóttir fæddist í Vestri-Tungu í Vestur-Landeyjum 28. nóvember 1928. Hún lést á heimili sínu Ljósheimum á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 12. febrúar 2020. Foreldrar Önnu voru Þóranna Helgadóttir, f. í Skarði í Þykkvabæ 6. september 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2361 orð | 1 mynd

Elín S. Jónsdóttir

Elín S. Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 25. mars 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Sigríður Herdís Jóhannsdóttir húsfrú, f. 1.4. 1898, d. 21.10. 1980, og Jón Kr. Sveinsson sjómaður, f. 5.1. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2020 | Minningargreinar | 3822 orð | 1 mynd

Guðjón Ingi Sigurðarson

Guðjón Ingi fæddist í Reykjavík 20. júlí 1988. Hann lést á heimili sínu 13. febrúar 2020. Foreldrar hans eru Halldóra Kristín Guðjónsdóttir, f. 1. júlí 1964, og Sigurður Sigurðarson, f. 30. nóvember 1962. Systir hans er Sara Diljá Sigurðardóttir, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1471 orð | 1 mynd

Ingveldur Höskuldsdóttir

Ingveldur Höskuldsdóttir fæddist 10. október 1937 á Hornafirði. Hún lést á gjörgæslu Landspítalans 13. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Höskuldur Björnsson listmálari frá Dilksnesi, f. 26. júlí 1907, d. 2. nóvember 1963 og Hallfríður Pálsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

Júlíus Kolbeins

Júlíus Kolbeins fæddist í Vestmannaeyjum 26. júlí 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 11. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Hildur Þorsteinsdóttir Kolbeins húsmóðir, f. 12.5. 1910, d. 13.8. 1982, og Þorvaldur Eyjólfsson Kolbeins prentari, f. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2020 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

Lárus Helgason

Lárus Helgason loftskeytamaður fæddist í Reykjavík 30. október 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Helgi Lárusson forstjóri, fæddur á Fossi á Síðu 27.2. 1901, d. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2020 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Margrét Þorsteinsdóttir

Margrét Þorsteinsdóttir fæddist 4. desember 1939 í Höfnum. Hún lést á Hrafnistu 14. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin í Kirkjuvogi, Höfnum, Erlendína Magnúsdóttir og Þorsteinn Kristinsson. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2020 | Minningargreinar | 3095 orð | 1 mynd

Ólafía Katrín Hansdóttir

Ólafía Katrín Hansdóttir fæddist að Ketilsstöðum í Hörðudal í Dalasýslu 30. júlí 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 9. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Ingiríður Kristín Helgadóttir ljósmóðir, f. 28. júní 1890, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1377 orð | 1 mynd

Sigríður Benný Eiríksdóttir

Sigríður Benný Eiríksdóttir fæddist í Saurbæ, Villingaholtshreppi 18. mars 1924. Hún lést á Hrafnistu, Reykjavík, 14. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Benjamínsdóttir, f. 8.6. 1891 í Syðri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhreppi, d. 21.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Aðskotahlutir finnast í fleiri 737 MAX þotum

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing upplýsti á föstudag að aðskotahlutir hefðu fundist í eldsneytistönkum 35 nýrra þota af gerðinni 737 MAX. Meira
24. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Biðja Rio Tinto að aflétta trúnaðarákvæði

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, vill upplýsa um ákvæði samnings orkufyrirtækisins við Rio Tinto , eiganda álversins í Straumsvík. Meira
24. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 433 orð | 6 myndir

G20-ríkin móta samkomulag um skatt á netrisa

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fjármálaráðherrar G20-ríkjanna segja stærstu hagkerfi heims þurfa að snúa bökum saman til að bregðast við því hve langt alþjóðlegir tæknirisar hafa gengið við að lágmarka skattgreiðslur sínar. Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2020 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 b5 4. a4 c6 5. axb5 cxb5 6. Rc3 a6 7. Rxb5...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 b5 4. a4 c6 5. axb5 cxb5 6. Rc3 a6 7. Rxb5 axb5 8. Hxa8 Bb7 9. Ha1 e6 10. Re2 Bxe4 11. Rc3 Bc6 12. Be2 Bxg2 13. Hg1 Bc6 14. Bf3 Dc7 15. Bxc6+ Dxc6 16. d5 exd5 17. Dxd5 Dxd5 18. Rxd5 Re7 19. Rc7+ Kd7 20. Rxb5 Rd5 21. Ha7+ Kc6... Meira
24. febrúar 2020 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Af hverju var Luke Perry ekki minnst á Óskarnum?

The Academy of Motion Pictures Arts and Sciences, stofnunin sem ber ábyrgð á því að halda óskarsverðlaunahátíðina þarf nú að koma með útskýringu á því hvers vegna leikarans Luke Perry var ekki minnst á hátíðinni í ár, einnig var Cameron Boyce og fleiri... Meira
24. febrúar 2020 | Í dag | 264 orð

Af spakvitringum og fleira fólki

Guðmundur Arnfinnsson yrkir á Boðnarmiði og kallar „Spakvitringa“: Ég heyrði tvo spekinga spjalla, svo spaka, að það má kalla, að jafnist þeir, bara þessir tveir, á við Þingeyjarsýsluna alla. Meira
24. febrúar 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Ísold Ellingsen Davíðsdóttir

30 ára Ísold fæddist í Järna í Svíþjóð en ólst upp í Reykjavík og býr í Álftamýri. Hún er með BA-gráðu í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla Íslands og er í meistaranámi í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf frá HÍ. Meira
24. febrúar 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Stundum er sagt að einhver hafi gert eitthvað, til dæmis sungið, eða notið einhvers, af „hjartans list“. Meira
24. febrúar 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Eiríkur Ás fæddist 2. nóvember 2019 kl. 16.07 á...

Reykjavík Eiríkur Ás fæddist 2. nóvember 2019 kl. 16.07 á Landspítalanum.Hann vó 4.180 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ísold Ellingsen Davíðsdóttir og Þorsteinn Valdimarsson... Meira
24. febrúar 2020 | Árnað heilla | 98 orð | 1 mynd

Stefán Torfi Sigurðsson

50 ára Stefán Torfi er fæddur í Skövde í Svíþjóð en ólst upp í Reykjavík og býr í Skipasundi. Hann er með M.ec. í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri og er vaktstjóri hjá Into the Glacier. Maki : Sigurey Valdís Eiríksdóttir Hjartar, f. Meira
24. febrúar 2020 | Árnað heilla | 711 orð | 4 myndir

Tónlist, náttúruskoðun og ferðalög

Ingimundur Gíslason fæddist 24. febrúar 1945 í Reykjavík, á fæðingardeild Landspítalans, og ólst upp í Hlíðunum til 1954 og síðan á Kambsvegi. Hann var í sveit á Stóra-Vatnsskarði í Skagafirði í fimm sumur, 1954-1958. Meira

Íþróttir

24. febrúar 2020 | Íþróttir | 306 orð | 3 myndir

* Ari Freyr Skúlason , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði mark...

* Ari Freyr Skúlason , landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði mark Oostende sem gerði jafntefli, 1:1, við Zulte-Waregem í belgísku A-deildinni í fyrrakvöld. Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Aron beint í átta liða úrslitin

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona tryggðu sér í gær sigur í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik og þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

England Chelsea – Tottenham 2:1 Burnley – Bournemouth 3:0...

England Chelsea – Tottenham 2:1 Burnley – Bournemouth 3:0 Crystal Palace – Newcastle 1:0 Sheffield United – Brighton 1:1 Southampton – Aston Villa 2:0 Leicester – Manchester City 0:1 Manchester United – Watford... Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Forkeppni HM 2023 karla B-riðill: Ísland – Slóvakía 83:74...

Forkeppni HM 2023 karla B-riðill: Ísland – Slóvakía 83:74 Lúxemborg – Kósóvó 80:84 Staðan: Kósóvó 220164:1584 Ísland 211161:1542 Slóvakía 211147:1482 Lúxemborg 202145:1570 *Næst er leikið í nóvember 2020. Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Formsatriði fyrir Valskonur

Þótt sex umferðum sé ólokið af Dominos-deild kvenna í körfuknattleik er formsatriði fyrir Valskonur að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Halldór tekur við Selfyssingum

Halldór Jóhann Sigfússon tekur við þjálfun meistaraflokks karla í handknattleik hjá Selfossi næsta sumar. Hann tekur við liðinu af Grími Hergeirssyni, sem tilkynnti á dögunum að hann myndi ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – Selfoss 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Selfoss 19.15 ÍSHOKKÍ Heimsmeistaramót kvenna, 2. Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Harður slagur um fjórða sæti

Baráttan um fjórða sætið í Olísdeild kvenna í handknattleik og þar með keppnisrétt í úrslitunum um meistaratitilinn harðnaði til muna á laugardaginn þegar KA/Þór lagði HK að velli, 33:31, í fjörugum leik á Akureyri í 17. umferð deildarinnar. Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Kristján orðinn næstbestur inni

Frjálsar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kristján Viggó Sigfinnsson, sextán ára Reykvíkingur sem keppir fyrir Ármann, er orðinn næstbesti hástökkvari sögunnar innanhúss hér á landi. Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Olísdeild karla KA – Fram 20:21 Haukar – Afturelding 22:24...

Olísdeild karla KA – Fram 20:21 Haukar – Afturelding 22:24 Fjölnir – ÍBV 25:38 HK – FH 20:34 ÍR – Valur 23:24 Staðan: Valur 191324525:45928 FH 191225569:51326 Afturelding 191135520:50825 Haukar 191135512:49925 ÍBV... Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Svekkjandi stórtap í fyrsta leik

Einar Sigtryggsson Akureyri Ísland reið ekki feitum hesti frá fyrsta leik sínum á HM kvenna í íshokkí í gær. Ísland leikur í B-riðli 2. deildar, sem er 5. efsta deildin í kvennahokkíinu. Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Tryggvi var óstöðvandi

Í Höllinni Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ísland vann fyrsta sigur sinn í forkeppni HM karla í körfubolta 2023 gegn Slóvökum í Laugardalshöll í gærkvöld, 83:74. Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Valur og FH heitustu liðin eftir áramótin

Valur og FH hafa verið heitustu liðin í Olísdeild karla í handbolta eftir áramót. Þau eru einu taplausu liðin í umferðunum fimm á þessu ári og verða í tveimur efstu sætunum þegar 19. umferð lýkur í kvöld. Meira
24. febrúar 2020 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Þrjú mörk og sterkari staða

Manchester United er komið í góða stöðu í slagnum um sæti í Meistaradeildinni í fótbolta eftir 3:0 sigur á Watford á Old Trafford í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.